Heimskringla - 12.05.1904, Side 3
HEIMSKRINGLA 12. MAÍ 1904.
um. Það hefir af og til þótt rök-
stutt af vísindunum, t.d. ættvísi
ofl., að ranglæti feðranna komi
fram á bömunum í óákveðinn ætt-
liðafjölda, og mun það 1 ýmsum
atvikum styðjast við skiljanleg
rök.
Allir vita það, að samneyti við
ósiðprúða, fláráða og kærulitla
menn er næmt og grípur hugsun-
artæki unglinga og jafnvel full
■orðinna svo, að þeir oft og tfðum
bíða þess aldrei bætur: — Segðu
mér hverja þá umgengst, og. mun
ég sjá hver maður þú ert sjálfur,
er nýtt og gamalt spakmæli.
Það, að básúna mikið fyrir fram-
tfðarhöppum þeim, er liggi í nátt-
úrunni hér fyrir stroknum saka-
mönnum frá íslandi eða annarstað-
,ar að, hefir að minsta kosti tvöfalda
hættu,— móralska hættu í för með
sér: Sakhneigðir menn þar eystra
verða kæruminni en jafnvel ella.
Þeim dyljast ekki líkurnar fyrir
þvf, að mögulegt kunni að vera, að
smokra sér undan lagahegningunni
á einhvem hátt, ef hegning er í
vændum. Oftast er unt að fá far-
areyri, með réttu eða röngu móti,
og framtíðin “hinum múgin” brosir
við ferðamanninum með fögrum
loforðum um virðingu og efnalega
hagsæld. Þetta væri að hálfuleyti
gott og blessað, ef þessir menn
sýndu sinnaskifti sín á einhvern
eða annan hátt, en með sleikjum
og kiði við einstaka leiðandi menn,
eða stjórnandi flokka, eítir að hing-
að er komið. Það hefir líka á stund-
um virst mögulegt fyrir menn að
verða fjáðir hér í landi (sem annar-
staðar) af annara efnum; nfl. að
hafa mikið með höndum en skulda
öllum alt; — reyndar fylgir þeirri
aðferð tfðum uppsláttur og met
ýmsra félaga, sem þessir memyoft
styrkja ríflega með — annara fjár-
munum. En ofan í kjölinn skoðað
virðist ekki slík “meþning” sið-
fræðislega rétt né fagurþróunarleg
Þá er það eigi heldur hrósvert
■fyrir okkur Yestur-íslendinga, sem
aðflutta þjóð hér í þessu landi, að
auka þennan sérstaka klassa af
innflytjandi bræðrum okkar. Það
er ekki ókunnugt hérlenduin lýð,
að minsta kosti hér í bænum, að
við eigum dálítið af piltum hér at
þessu tagi, og ef tekið væri tillit til
þess, hvað halda muni uppi hrós-
orði okkar hér, sem einna merk-
ustu og sérstaklega ráðvöndustu
innflytjenda; þá hygg ég, að þvf
betur væri farið, sem færri og
smærri hvatir væru gefnar til hing-
aðferða siðferðislegu úrkasti ís-
lenzku þjóðarinnar.
Það hefir lengi leikið orð á því
heima á íslandi, að vestur um haf
flytti að eins lélegasta fólkið, þjóf-
arogbófar. Þessu hefir eins og
kunnugt er verið haldið fram af
einstökum (jafnvel sumum a 1-
merkum) mönnum heima þar, sok-
um þess, ef til vill, að þeir vissu
um einstaka mann af'þeirn tegund
er slæðst hafði með, sem vitanlega
er ekki æfinlega hægt að koma f
veg fyrir. En nú er fjöldi slíkra
manna að aukast svo stórum að til
lýta horfir íslendingum hér, sem
þjóð, og svo alvarlega, að eigi mun
dulist geta í félagsltfi og sumurn
fyrirtækjum okkar á meðal. Það
gefur grun um, að það sé að koma á
okkur blettur, sem eigi muni mjtig
svo létt að af má.
Það, sem hér er sagt^ætlast ég
til að eigi við “Strokumenn” yfir
höfuð, án tillits tilhvað hver þeirra
heitir. Ég veit, að heiðarlegar
undantekningar eiga hér sér stað,
•en tiltölulega munu þær vera fáar
þar, sem ræða er um hreina og
beina Stroku - sakamenn. Undir
sérstökum atvikum tel ég ekki
þá menn sakamenn, sem
gjörðu alt sitt til að bjargast heima
á Fróni, en mislukkaðist það, eins
og áður er getið. Sumir þeirra
hafa komið hér, og þeir eigi allfáir,
á algjörlega ærlegan hátt. En hin-
ir sem voru prakkarar þar heima
og komust svo hingað jafnvel með
rangfengnum farmiðli til þess að
' . - .. í QÍimn ftið-
ber að forðast að seyra liana með
þektum andlegum ðrverpum.
Eg vona að þú, herra ritstjóri,
sjáir, þegar þú hefir tfma til að f-
huga það, að hér er talsvert f húfi,
rnálið alvarlegt og undantekningar-
laust viðkomandi hverjum einasta
íslendingi f landi þessu, beinlínis
eða óbeinlínis. Sé málið rætt á
annað borð, þarf það að vera gjört
án persónulegs kala eða velvildar
til vissra manna.
Ég veit llka vel, að þú skilur
það, að sá er ekki ætfð s e k a r i
strokumaðurinn, sem komist hefir
í hendur laganna á íslandi, heldur
en hinn, sem smokraði sér undan í
tfma. Það er tfðum efi á, að lög-
gripinn maður sé sekur að nokkru
leyti, og honum er ef til vill lítil
hneysa að koma sér undan hegn-
ingu, sem koma myndi f veg fyrir,
að hann geti séð farborða skyldu-
liði sfnu. Ég efast heldur ekki um,
að þú sjáir vel, að maður, sem
framið hefir saknæm verk, er oft
þektur að sök, þó lögin hafi ekki
náð dómhaldi á honum; og bæti
hann svo þvf við að taka farareyri
án heimildar, þá má sá hinn sami
standa rauður og bleikur fyrir hin-
um, sem dæmdur var, eftir meira
eða minna sönnuðum líkum; þar
sem meira eða minna sannaðar lfk-
ar einnig báru vitni um, að maður-
inn væri ef til vildi sýkn með öllu.
Ég vona að þeir, sem eru færir
að ræða þetta mál, leggi hér orð í.
Málið er þess virði. Ég hafði ætl-
að að færari menn mér yrðu fyrri
til, en þeir ef til vill viðra þaðfram
af sér eins og fleiri nauðsynjamál.
PIONEER KAFFI
brent, er hið ódýrasta til nota off
um leið hið besta. Grænt kafti
tapar 1 pundi af hverjum 5 við
brensluna. PIQNF.ER KAFFl
tapar engu.
HINN AGŒTI
SELT I
l PUNDS
PÖKKUM
BIÐJIÐ
MATSALAN
UM ÞAÐ.
Haldiö^saman “Coupons*
skrifið eftir verölistaimm.
UMBÚIÐ AF
The Blue Ribbon Mfg.
WINNIPEG.
CO.
‘T. L,’ Cigar
er laugt á undan, menn ættu ekki að reykja
aðra vindla en þá beztu. Búnir til hjá :
WESTERN CIGAR FACTORY
Thos. Lee, eigandi* W IZN'HSTIIE^IEIIQ--
skrifið eftir verölistanum.
Tiiii AWiMiUUWMM UUUUUU UiUiAiUUiUiUiUiiUiUUUiUiK
H. sem þó vfir það heila tekið er
mjög góð er það að leiðandi nótan
(The leading note) er tekin all víða
niður til fimmtu nótu tónstigans
(dominant) sem er mjög stirt í
söng enda mjög lítið af slíku í nú-
tfðar nótnabókum, sú nóta rennur
eðlilegast til grunntónsins (Tonic)
sem verður til þess að ganga upp
um lftið tónbil, að þessu kveður
einna mest í enda hendinga þar
sem önnur og þriðja röddin er vfða
látin fara þennan ósönglega og
stirða gang, sem ætti að forðast
sem mest, þvf ef vonast er eftir
ingu f marz síðastliðnum, að ég
sem umliðið ár mun stunda þœr í
sjúkdómstilfelli, sem þeirra lögleg-
ur læknir á kostnað stúkunnar,
þeim að öllu kostnaðarlaust.
Þótt máske liðiígt kúgildi af
dándiskvinnum stúkunnar, er
allri lagaleysu höfðu hóast saman f
hinni alþektu Hliðskjálf sinni(!H)
kæmust að gagnstæðri niðurstöðu,
læt ég mig litlu skifta.
Að endingu skal ég taka það
fram hér nú þegar, að ég í dag hefi
f bréfi til Dr. Oronhyateklia, S.C.
sögu þinni. — Hélztn, ef til vill
að stjórnin hefði sett þig til að
gegna lögreglastarfi í þeim til-
gangi. að þú ættir að gera það að
aðalstarfi þínu að svívirða saklausa
menn? Það lítur svo út, því þessi
sögubnrður þinn var víst fyrsta
verkið þitt eftir að þú fékst em-
bættið. Heldurðu að stjórnin
verði ekki hrifin af því að hafa
þig fyrir embættismann þegar hún
sér, að þú ert brennimerktur ó-
sannindamaður, og fyrirlitlegur
slúðurberi eins og eg hefi sýnt hér
að framan að þú ert?
Department of Agricul-
ture and Immigration
MANITOBA.
Nýútkomin
KIRKJUSÖNGSBÓK
eftir séra Bjarna Þorsteinsson á Siglufiröi.
---:o:--
III.
Þó ég hafi
halda fram skeiðinu í sömu sið-
ferðisáttina,— það ern mennirnir,
sem ekki ætti að treysta mikið né
hvetja til bólfestu meðal óspiltrar
alþýðu. Að halda uppi heiðri þjóð-
arinnar fslenzku hér i landi ætti að
vera markmið okkar allra, og því
(Niðurl.) Þó ég hafi enn ekki
rekið mig á fleiri staði í bók B.
Þ. heldur en ég hefi tekið fram,
sem eru tónfræðislega rangir
geta þeir samt verið fleiri. En
vfst er það að víða eru kaflar
hjá B. Þ. sem þó ekki sé hægt að
segja að sóu beinlínis rangir þá
eru þeir afar ósmekklegir og bera
vott um einrænislegan hugsunar-
hátt og skortá fegurðar-tilfinning.
Til dæmis f laginu nr, 51. “Adams
barn synd þín svo var stór er
þriðja nótan í þriðju rödd í
tuttugasta takti frá byrjun C með
endurkölllunur merki, sem er hækk-
að C hjá J. H., þessi breyting er
alls ekki röng aðeins breytir þeim
eina akkorð sem nótan tilheyrir
í Moll úr dúr en vegna þess að
dúrhljómurinn átti þarna vel við
virðist engin ástæða að brúka
þennan útúrdúr að innleiða þetta
hjáræmi sem fer mjög illa.
Afarilla hefir séra B. Þ. tekist
við lagið nr. 88. “Sá frjáls við lög-
mál fæddnr er.”
Þar er hann sjáanlega að berjast
við að láta hverja hendingu enda
á grunntóni þess tónstiga sem lag-
ið gengur í, sem er afar ósmekk-
legt enda hefur það ágæta lag f
bók J. H. tapað öllum sfnum
fagra blæ og sönglega þunga en
er nú orðið að áhrifalausum vesa-
ling sem lítill gaumur verður gefin.
Yfir höfuð að tala er raddsetn-
ingin á þessari nýju bók mjög
„gamaldags“, líkist meira 17. og
18. aldar útgáfum heldur en nú
tfðar sálmalögum; liún er tilbreyt-
ingarlaus og svæfandi og rfghaldið
f afgamlar reglur sem fyrir 200
árum síðan voru tíðnotaðar en nú
að mestu leyti liðnar undir lok.
f bók J. H. eru mörg lög frem-
ur leiðinleg og svæfandi og þar af
leiðandi margir fagrir sálmar
sálmabókinni nær því aldrei brúk
aðir, eins og ég hefi áður tekið
fram; fjöldi þessara tónverka sitja
óhögguð í hinni nýju bók, aðeins
gerð enn þá leiðinlegri með illa
viðeigandi raddbreytingum og
úrfelli þeirra f-m prýði og skraut-
nótna sem þar eru. Auðvitað
hefur sumt af hinum lakari lögum
horfið og önnur betri komið í stað-
inn en að slíku kveður allt of lftið
úr því bókin var á annað borð
gefin út. Eitt er sérstaklega
slæmt við raddsetningu í bók J.
semmest, pyi ei - R., mælst til þess, að hann í L. B
góðum samhljóm verður h er dd | f hnakkann nokkrar (4_5)
út af fvrir sig að renna liðugt og
óbvhLð en ef einhver röddin M Ussum stúku snótum.er bæði
óþvmgað, n6 gem ag undanförnu, virðast
|>arf að klifra 1 ' .. hafa att h,,,j eitt erindi f Foresters-
hengislansu og.tirío WnWa rag að vetja þar úlMð,,,, Bpilla
seni f raunmni er ekkert K., samvinnu f staknmalnm,
atkoman ekk, orðrð.gðð og nnkdl ^ fyrir st(,tuna
erfiðisau 1 írra son . sjklfa og stOrhuekkis fyrir fore-ster-
fð Uilnvert se af tanrng lognðump J heild sirmi me8al ,,
gðUnml tók H. f leIlltra tvenna i Þessum te og
miklum mun aukmr f hmm n)ju. j yiðar
Til þess að söngurinn gæti orðið
sem skemtilegastur og áhrifamest-
ur hafa fastar reglur verið settar
hverri nótu í tónstiganum aem á-
kveða liverri einstakri vissan
gang f samhljóma-kerfinu,auðvitað
getur næstum hver nóta haft marg-
a vegi út á að færa, sem allir
í B. L. C„
Ó. Stephensen, M.D.
Opið bréf
TILKYNNINGr TIL BÆNDA:
Það koma nú daglega inn í þetta
fylki hópar af ungum mönnum frá
Austur Canada og Bretlandi, sem
vilja fá bændavinnu. Margir
þeirra eru æfðir vinnumenn og
aðrir óska að læra bændavinnu.
NÚ ER TÍMINN
Eða voru þetta launin fyrir þá til þess að útvega sér vinnuhjálp
hjálpsem ég veitti þér eftir brun- fyiir komandi árstfð.
ann? Þvf trúi ég vel, því af ó- EF ÞÉR ÞARFNIST VINNU-
skammieilninni hefir þú ætfð ver- MANNA
ið ríkastnr og þessvegna aldrei 2 eða 3 menn, þá ritið til undir-
mrft að skamta hana úr hnefa. ritaðs og segið hvernig vinnumenn
, þér þarfnist, hvort heldur æfða eða
Heldur þú nú ekki, Petur, að r ’ .
óvana menn, og hvers þjóðerms.
iú vrðir skár liðinn ef þö hættir , . , ,
pu yr«m s | oa ]r(lUTj semÞér mhið boraa
Því að bera út lognar -glæpasögur
d Vt‘Ul Ul U. -- ,
getaverið réttir en hver vegurin \til Péturs Arnasonar lögreglum.,
tekinn er og í hvaða samband| Lundar P. 0.,Man.
tónarnir eru setttr hver við annan
er algjörlega komið undir lipurð Herra lögregluþjónn P. Arnason.
og fegurðar tilfinnmg þess er tóna- Þú hefir borið það hér út um
samsetninguna myndar í það og bygðina, að lögreglan i Winnípeg
það skiftið. kenni föður mínum, Árna Reykdal,
. ... , um að hafa kveikt í fjósunum hjá
Til Þess að geta beitt reglum
■Lil f & „ þér í fvrravor og hrent þau og
tónfræðinnar og notið sín fullkom P ■>
lega samkvæmt sínum eigin smekk gnpma, sem f þeimvoru, afásettu
og fegurðartilíinningu þarf mað- ráði.
urinn að hafa víðan sjóndeildar- Eg hefi nú skrifað og talað við
hring f tónakerfinu, þarf að þekkja Ulla vfirmenn lögreglunnar í
sem flesta leifllega vegi eiða Winnipeg.
miklum tfma til að kynna sér| Svör þeirra hljóða þannig:
verk góðra höfunda og helst að
sýna öðrum sér betri sérhvað það I skritstofa fyikisiögregiustjórans i
er á að verða almenningi til gagns winnipeg, e. Aprii 1904
og notkunar þvf „betur sjá augu Lundarp. o., Man.
en auga.“ Horra,— Til svars mðt bréfi yöar dagsett,
., 2. þ. m. leyfl ég mér aBsegja, a» hvorki ég né
Það er tæpast hægt að búást VIO nokkur annar ( þjönustu þessarar deildar
að nokkur maðnr geti gripið upp hofir nokknr tlma sakaB fMur yíar um a»
stör« þekking sér og «„nf, til h-
mikillar nytsemdar þó liann skreppi E j uin0tt,
til Kaupmannahafnar nokkra mán-1 fyikisiogregiustjóri.
uði, jafnvel þó maðurinn hefði
ágæta hæfileika, sem mjer dettur Ukrifstofa bmjariógreg^ns i ^ ^
ekkií hug að efastum að séra B. Þ. HerraPaul Reykdai,
aafi en tónfræðin er svo erfið að Lundar p. o, Man
hver maður hetur nðg verk t Þrja ^ „„ „ Mr rrfa.t ,
til fj^gur ár að lœra hcina, mt ^ aö lögregian heföi sakaö fAöur yöar um
góðum liæfileikum, Og kennslu til a0 hafa kveikt eld I húsum Péturs Árnasonar
að eeta beitt lienni að nokkru nábúa y»ar, þá íeyfl ég mér a6 se«a- aB
a .,1 | hvorki ég né nokkur fynr mina hönd
verulegu gagni, en slfkt er miKlum
um þér betri menn? Ekki þarftu
að skáka í þvf skjóli, að sögur
Þínar þekkist ei; þær eru allar
með sama marki. „Auðþektur er
asninn á eyrunum.11
Ég veit það er seint að kenna
gömlum hundi að sitja.
Lundar P. 0. Man., 20 April 1904.
PÁLL REYKDAL.
og kaup það sem pér viljið borga.
Skrifið strax og forðist vonbrygði.
J. J. GOIjDEN,
PROVINCI4L GOVERNMENTT IM-
MIGRATION AGENT,
617 llain Sf XVinnipcg.
Woodbine Restaurant
Stœrsta Billiard Hall 1 Norövesturlandin
Tlu Pool-borö.—Alskonar vín ogvindlar.
Leunon A Uebb,
Eieendur.
FYRIRSPURN
ILAl
50,000 ekrur í Suöaustur
Saskatchewan. Verö $3V4
—$4 ekran. Tíu óra af-
borgun. Slétturog skóy-
ar. Gripir ganga úti eftir
jól. Hveiti 40 bushels af
um hvar Ólafur Gunnar, sonur | Chicago.
Kristjáns sál. Sigurðssonar Back
manns er niðurkominn.
ekru. viö járnbraut; ódýr-
ar skoðunarferöir.—Skrif-
iö eftir nppdrœtti og upplýsingum. Scandina-
vian—Amorican Land Co. 172 Washington St.
Pb ina
Bonnar & Hartley,
494 tlain St, - - - Winnipeg.
R. A. BONNER. T. L. HARTLHY.
Kristján sál. faðir Olafs mun
hafa flutt frá Meðalheimi á Sval-
barðsströnd við Eyjafjörð til Ont., Liögfræðingar og landskjalasemjarar
Canada, og þaðan aftur til Nýja ís ----
lands, Man., á fyrstu árum land-
náms þar, og svo þaðan hmgað I
suður í Víkurbýgð,N. Dak., og dó
hér síðastl. ár og lét eftir sig tals-
verðar eignir, og er ég gæzlumaður
þeirra á meðan þessi meðerfingi |
er ekki fundlnn, eða þar til skyl-
yrði laganna er fullnægt.
Sé því nokkur, sem veit um!
þennan Olaf Gunnar. óska ég hann |
geri svo vel og láti mig vita það.
Mountain, N, D. 28. Febr. 1904.
Disc Dritls.
ELIS THORWALDSON.
__ Það eru viöurkendar fullkomnustu SÁÐ-
VÉLAR sera nú eru fóanlegar, og sú bezta af
Disk sóövélun:m er vitanlega SYLVESTER-
vélin, meö “Stephensons patent double disc”.
Geriö svo vel aö koma og skoöa sýnishorn
af þeim 1 búö minni. --- Skoöiö þar einnig
BUGGIES sem ég hef til sölu. Dcir era indis-
legir.
I Ég œtla að gefa snotran veöurmœli hverjum
hefir framlengt títn&nn til RÖ utVCgRjþgjjjj viöskiftamanni sem kaupir vörur af mér
Conser vatíva-klúbburinn isl.
hefir
fengi» neina tilkynningu um slikt né starfað
I þá átt,
Yðar einlœgur,
J. C. McCrao,
lögreglustjóri.
Winnipeg, Man., 11. Aprll 1904.
Paul Reykdal esqM
Lundar P. O. Man.
Herra, —Til svars mót bréfi yöar 2 Aprll.
Ég hef aldrei komiö til Lundar og veit ekk-
ert um þann eld» er þér getiö um.
Yöar einlægur,
J. K. McKenzie,
fyllýsspæjari.
erfiðleikum bundið fyrir menn
heima á íslandi þar sem enga slíka
fræðslu er hægt að fá og því óum-
flýjanlegt að sækja liana til annara
landa sem eðlilega mundi kosta
stór fé; þegar því á allar ástæður
er litið hefið sér B. Þ. gert vel,
þótt æskilegt hefði verið að margt
hefði betur farið.
Winnipeg,
á Sumardaginn fyrsta, 1904
Jónas PXlsson
Hvernig lfst þér nú á þessi bref,
Pétur?
Hyer var tilgangur þinn með
þvf að bera út svona sögui? Gerð-
irðu það til að þjóna þinni gömlu
Leyfið eftirfylgjandi línum ar) ná,ttúru að bera út, óhróður um
birtast í yðar heiðraða blaði við. naungann og (.\tast hafa það eftir
fyrsta tækifæri. þor merkari mönnum til þess að
Að gefnu tilefni læt ég liér næð, kvort gætir ekki svert þér
vitaþæraf heiðrnðum meðlimum f auguin þeirra er hv0r
Forester kvennstúkunnar FjalU ? Ekki gaztu
konan,” 149, sem ákveðið liöfðu að j - v
hafa mig
fyrir árið
íslendingum borgarabréf, til 1?.
Maí næstk. Fundirsalur klúbbs-
ins á norðausturhorni Notre Daœe
Ave. og Nena St., verður opinn á
hverju kveldi frá kl, 8 til 10 fyrir
þá sem vilja nota þetta tilboð.
Winnipeg, 10. maf, 1904
Herra ritstjóri Heimskringlu!
sem stúkulæknir sinnjbúU við að neinn sem þektí þig
1904, samkvæmt kosn- og íöður minu rétt mundi trúa
05S
þykir fyrir að vér gátum
ekki uppfylt allar ís-
rjóma pantanir sem
vér fengum á laugardag
inn var.
Þær urðu fleiri en vér
áttum von á. Veðra
breytingin olli því. En
það skal ekki koma
fyrir aptur.
’PUONE 177
BOYD’S
McINTYRE BLOCK
fyrir $10.00 útborgaöar, eöa gerir lánsverzlun
fyrir $25.00.
Finst yöur ekki þnrð ó fóðurbætir ó þessu óril
Cuttingbox-(kurlvél) mundi stórum drýgja
kornmatinn.
C. Drummond-Hay,
IMPLEiVIEHTS & CARRIAGES,
BElLJVEOISrT TÆ^ATsT.
| Mikill Gróði í Hænsnarækt.
Ef þjer hafiö Klondike hænur, þaö ei
undraverö Amerisk hænsnategund* Eru bestu
sumar og vetrar verpihænur I heimi. Ég
fókk 335 egg I Janúar 1903 fró 20 Klondike hæn-
um eöa 3873 egg óri frá 20 Klondike hænum-
Pær eru ieöraöar einsjog gæsir eöa svanir
Eg nú aö afgreiöa pantanit um útungunar egg.
Paö er mikil eftirspurn eftir þessum Klondike
hænu eggjum. Svo ef þjer óskiö aö fó eitt-
hvaö af þeim þó sendiö pöntun yðar hiö allra
fyrsta. Eftir 15. Marz veröa pantanir af-
greiddar I þeirri röð sem þær koma.
Dragiö) ekki aö kaupa þau, því þaö er gróöa
bragö aö eiga Klondike hænur Sendiö strax
1 cent Canada eða Bandarlkja frímerki og fó-
iö Catalogue meö fullri lýsingu Klondike
hænsa. Sendiö til,
KLONDIKE POULTRY RANCH.
Maple Park, Kane County 111. U. S A
Kr. Asg. Benediktsson selur gift
ingaleyfisbréf hverjum sem þarf.