Heimskringla - 09.06.1904, Page 4

Heimskringla - 09.06.1904, Page 4
HEIMSKRINGLA 9. JÚNÍ 1904. West End = = Bicyde Shop, 477 Portage Ave. Pár eru seld þau sterkustu og fallegustu hjól, sem til eru 1 Canada, meö lOpcr cent af- slætti, móti peningum út 1 hönd. Einnig móti niöurborgunum og mánaöarlafborgunum. Göm- ul hjól keyptog seldifrá$10 og upp. Allar aö- geröir leystar af hendi fljótt og vel. Líka fæst |>ar alt sem fólk þarfnast til viöhalds og aö geröar á hjólum sínum. Jon Thorsteinsson. Winnipe^- Bústaður Heimskeinglu er sem stendur að 727 Sherbrooke St. Maður varð undir jámbrautar- lest C.P.R. félagsins hér í bænum 2. þ.m. og beið bana af. Dóttir Jóns Abrahamssonar í Pipestone bygð andaðist á spítalan- um í Winnipeg á sunnudaginn var. N/tt skólahhs á að byggja í norðurenda bæjarins og neitá Strathcona School. Það á að kosta um 45 þús. dollars. YSétÁZ Prédikað verður f L nitara- kyrkjunni á sunnudagskveldíð kemur á venjulegum tfma. Sunnudagsskóli kl. 3 e. h, Kona Ivars Jónassonar í Fort Rouge andaðist úr tæringu að heim- ili sfnu á laugardaginn var. Það er priðja konan, sem þessi mæðu- maður hefir mist. Herra Guðjón Thorkelson, sem að þessum tfma hefir liaft P. 0. í Gladstone. Man., biður pess getið, að P.O. hans verði framvegis að Marshland P.O., Man. Bæjarstjórnin biður alla borgar búa, sem kunna að hafa herbergi til leigu eða eru færir um að taka móti gestum yfir sýningartímann í sumar, að gera aðvart um J>að á City Hall, svo hægt verði að vita með vissu, hve mörgum gestum bærinn getur veitt móttöku og hvar þeir geti fengið inni yfir sýningar- tímann. Fimtán ára gamall piltur, Char- les Chic, keypti sér nýlega skamm- byssu og með henni hlaðinni rak hann foreldra sfna úr húsi þeirra hér í Norðurbænnm, en samdi þó svo við þau síðar, að þau mættu lifa, ef pau hlýddu sér framvegis í öllum greinum. Foreldrarnir, sem orðið höfðu að flýja út um glugga hússins til að forða lffi sfnu, gengu fúslega að skilmálum sonarins, til þess að halda lffi og heimili. Pilt- urinn hefir nú verið handsamaður og settur í varðhald. Jón Abrahamson og kona hans frá Pipestone bygð komu til bæjar ins pann lsta þ. m. til að vitja dóttur sinnar, sem hér hefir verið undir holdsskurði á spítalanum. Onnur dóttir þeirra hjóna er og hér í bænum hjá systur sinni. Jón fór heim aftur eftir stutta dvöl, en mæðgurnar urðu eftir hjá sjúk- lingnum. Jón sagði líðan manna í bygð sinni alla góða. Lönd eru þar að hækka í verði, og munu nú metin sem næst $10.00 hver ekra að jafn- aði. Islenzkir bændur eru að kaupa lönd í viðbót við heimilis réttarlönd sfn. Talsvert meira land er nú plægt í bygð þessari. heldur en var í fyrra, en ekki taldi hann að meira mtrndi sáð í ár en í fyrra. Kr. Asg. Benediktsson selur gift ingaleyfisbréf hverjum sem þarf. McLaren Bros., sem áður áttu Brunswick hótellið, hafa selt það og keypt Assiniboine Block, á móti Hudsons Bay búðunum á Main St. Þeir ætla að breyta húsinu og gera hotel úr J>vf. Tveggja ára fangelsi og 30 vand- arhögg var dómur sá, sem feldur var yfir dóna einum hér í bænum, sem réðist á 6 ára gamalt stúlku- barn í þessari viku. Slíkir glæpir eiga að sæta þungri hegningu. Margir menn vinna nú dag- lega að því að undirbúa sýningar- svæðið, sem nota á fyrir rfkissýn- inguna í sumar. Byggingarnar taka upp 300 f>ús. fet að rúmmáli og gripahúsin eiga að rúma 1700 gripi. Nýlega var gerð gangskör að pvf hér í bænum, að hefta fundarhöld Frelsishersins á götum bæjarins; en síðar hefir sú kenning verið við- tekin, að herinn megi halda fundi sína óhindraður hvar ágötum borg- arinnar, sem honum þóknist. Dt Laval Spi'atars. TEGUND SÚ SEM MJÖLKUR- BÚAMENN NOTA. Sumt fólk hefir þá skoðun, að De La- val skilvindurnar séu dýrari en aðrar rjóm- asKÍlvindur vegna þess, hve langt J>ær taka öllum öðrum vindum fram að gæðum. Þetta er skökk skoðun. Verðið á De Laval vindum er ekki hærra, en aðgerðar- kostnaður margfalt minni en á lakari teg- undum. Skrifið eftir upplýsingabæklingum til: THE DE LÁVAL SEPARATOR Co. 248 McDermot Ave. — Winnipeg, Man. LmONTREAL TORONTO NEW YORK CHICAGO PHILADELPHIA SAN FRANCISCO ^mmimm mrnmmw^ | HEFIRÐU REYNT ? £ DREWRY’S 3 =2 1REDW00D LAGER i EDA EXTRA P0RTER. Við ábyrgjustum okkar ölgerðir að vera þær hreinustu og beztu, og án als gruggs. Engin peningaupphæð hefir verið spöruð við til- búning þeirra. Ö1 okkar er það BEZTA sg HREINASTA og LJÚFFENGASTA, sem fæst. Biðjið um það hvar sem þér eruð staddir Canada, E Edward L. Drewry - - Winnipeg, j fmmmmii Manutacturer & Importer, uuuiiiiUiiiiUiiiF; ÓVANALEG KJÖRKAUP Ég hefi hús og lóðir til sölu víðsvegar í bænum. Einnig út- vega ég lán á fasteignir og tek hús og húsmnni í eldsábyrgð. Office 413 Main Street. Telephone 2090. M. MARKÚSSON. 473 Jessie Ave. Winnipeg. ‘ HIÐ ELSKULEGASTA BRAUÐ ” “Ég fékk J>á elskulegustu brauðköku með því að nota ROYAL HOUSEHOLD MJÖL, það gat ekki hafa orðið betra,—svo hvftt, létt og gott sem mögulegt var.” Þetta er kafli úr bréfi frá einum notanda A fundi „Hagyrðinga“ 21. Maf I90J gesrði félagið þau skáldin Sig. J6l, Jóhannesson, J. Magnús Bjarnason og Krietinn Stefánsson ftð þeiðnrsmeðlimum sfnum. Næsti fundur félagsins verður ! að skrifstofu „Freyju“ 530 Mary- j land St.; laugardaginn 18. Júnf næstk. Fundir þegs ý§r sumar- tírúánn vei’Sa haidnir að ofannefnd um stúð, aimanhvern laugardag, og byrja kl. 8 sfðdegis. Félagar ámintir að sækja fundi. Winnipeg, fi. Júní 1904. Þ. Þ. Þoksteinsson, ritari. Karlmanna Kálfsskinn Skór reimaðir, vanaverð .. $1.50 Fyrir...............$ I -OO Karlmanna Dongola Skór reimaðir, vanaverð $1.75 Fyrir................$1.25 Drengja Kálfsskin Skór reimaðir, vanaverð $1.50 Fyrir................$1.00 Kvenn Dongola Skór reim- aðir, vanaverð $1.75 Fyrir...............$1.25 Kvenn Kálfsskin Skór reim- aðir, vanaverð $1.75 Fyrir...............$1.25 Stúlku Dongola Skór reim- aðir, vanaverð $1.65 Fyrir...............$1.10 Ogilvie’s “Royal Householc/" Mjol Vér höfum ýms samkyns bréf. Oss þætti mjög vænt um, að þér vilduð reyna þetta mjöl og rita oss svo álit y ð a r um það. Sérhver notanði þess verður góður auglýsandi að ýmsu leyti, þó ekki sé nema með þvf að tala við náungann um áhrif þess. Matsali yðar selur það. MCNIÐ EFTI R STAÐNUM Galloway & Co. 524 MAIN STREET, Til lpio-u 4 herbergi. Um- ^ ~ sækjendur snúi sér til 508 Langside st. kl. 7—8 efm. Tvö góð herbergi eru til leigu hjá G. J. Goodman, 618 Lang- side Street. PALL M. CLEMENS- BYGGINGAMEISTARI. 468 llain 8t. Winnipeg BAKERBLOCK. PHONE 2685. Bending. Telephone númer mitt er 2842. Búðirnar eru 591 Ross Ave, og 544 Young St. G. P. Thordarson. Fæði og húsnæði fyrir nokkraj menn fæst hjá Sveini Eirfkssyni | að 584 Sherbrooke St. Nýr Hús til sölu Ég hefi nokkur ód/r, ný hús í suðurparti bæjarins til sölu með góðum skilmálum og ódýrt Cottage á Elgin Ave., austan við Nena St„ með 6 herbergjum, góðum skil- málum. Mikið af ódýrum en góð- um lóðum í Fort Rouge. Ef þið viljið ná góðum kaupum, þá gerið það strax. K. Á. Benediktsson. 409 Young St. Auglýsing Til sölu er land og skepnur og öll nauðsynleg búsáhöld, méð bezta verði; 5 kýr, 4 kálfar (ársgamlir), 1 naut tveggja ára, 3 hross, og svfn og sauðfé. Sömuleiðis öll nauðsynleg bús- áhöld, frá skóflu til sjálfbindara. Ennfremur bátur með segli, neta útbúnaði og öllum nauðsynlegum fiskiáhöldum til sumar og vetrar veiði. Alt þetta fæst með ákjósanlegum afborgunarskilmálum. • Land, skepnur og áhöld eru að- eins 20 yards frá Manitobavatni, þessari miklu gullnámu, sem ein- rnitt á yfirstandandi tfma veitir mönnum þeim, sem f þvf veiða, þúsundir dollars virði af fiski dag- lega. Lysthafendur snúi sér bréflega til undirritaðs eða finni hann að máli að Wild Oak P.O.,Man. 30. maí 1904. EINAR J. SUÐFJÖRÐ C. INGALDSON, sem ______ í sfðastliðin 5 ár hefir Úrsmiður ^nn^búð hr- ________ G. Thomas, hefir nú byrjað gull og úrsmíðar upp á eigin reikning í rakarabúð Árna þórðarsonar, 209 James St., rétt hjá Police Station. Hann afgreiðir allar viðgerðir fljótt og vandlega og vonar að Islendingar, sem þarfnast aðgerða á úrum sín- um eða öðrum gull og silfur hlut- um finni sig að máli áður en þeir fara til annara. Gleymið ekki C. Ingaldson, 209 James St. Prentsmiðja Kæru íslendingar! Ég hefi sett mér niöur nýja prentsmiöju á hominu á Young og Notre Dame strætum (No. 656 Young) og tek því til prentunar alt, sem ég kynni aö veröa beöinn um. Ég mun leitast viö að leysa verkiö bæöi fljótt og vel af hendi, og vonast jafnframt eftir, að íslendingar í þessum bæ og nærlendis leiti til mín áöur en þeir fara í ensku prentsmiöjurnar meö verkefni sitt. Ég get ábyrgst vandaöan og nákvæman prófarka- lestur, þeim til hægri verka, sem ekki hafa tæki- færi til þess aö annast þaö sjálfir. Winnipeg, 31. maí 1904. GÍSLI JÓNSSON Vantar ”Second Grade“ kennara frá þessum tíma til Júní mánaðarloka. Umsækendur tilgreini kaupgjald, og æfingu er þeir hafa í kenslu- störfum sínum. Gimli 14. April 1904. B. B. Olson, Sec. Treas Páll Reykdal, Lundar P. 0., Man., selur giftingar- leyflsbréf hverjum sem hafa þarf. Síðustu tímar eru yfirstaridaDdi tíð til að eignast fagrar húsalóðir á Rauðárbökkum. Það eru að- eins fáar lóðir, sem við höfum ráð á að eeija, og leyfum vér oss þvi, að benda þeim, sem elska fegurð náttúrunnar, á að tapa ekki tækifæri þessu. Hver einasta af þessum fögru lóðum hefir stóreflis eik- arogelmtré. sem maður getur hvílt augað á eftir erfiði og þunga dagsins, Vér seljum lóðirnar bæði svo ódýrt og með syo góðum kjör- um, að það getur hver inaður, sem vill keypt þær, Stærð lóðanna er: 50 fet á breidd og 250 fet á llengd. Verð : $500 ODDSON, HANSON & VOPNI 55 Tribune Blk. Phone 2312 McDermott Ave., Wpeg. Ibúðarhús til sölu B.Gudmundsson HÚSASMIÐUR 503 McMiIlan Ave Hefir til sölu ágæt íbúðarhús af ýmsum gerðum og stærðum, ineð 5—6 herbergjum. Húsin ern úr vönduðu efni og vel smíðuð, seljast ódýrt og með vægum afborgunar-skilmálum. Þeir, sem vildu kaupa hús, geta sparað sér $70 og þar ytír með þvf að semja um kaupin við Bjarna sjálfan að heimili hans, 503 McMillan Avenue, Fort Rouge, Winnipeg. Sale of Church Property. There wili be offered for sale by public auction on the premises on Friday June 24th. at 12 o’clock noon, tiie property .described as follows.: Situated in the City of Winni- peg in Manitoba, and being lots 40 and 41 in Block I in parisb lot 10 St. John as shown on a plan of subdivision registeretl in the Winnipeg Land Titles Office as No. 182. The said property is situated on the corner of Nena St. and Pacific Ave. The terms of sale are: 1500.00 Cash and the bal ance vvithin six months; larger cash payment allowed if preferred. The above property is owned by the Icelandic Unitarian Congrega- tion of Winnipeg and this notice is given on behalf of the trustees of the said congregation. Jóhannes Frímann, Clerk Dáted at Winnipeg this 25th day of May, 1904. ######################*### # # # # # # # # # # # # # # # # « # #. HVERQI TRYGGARI VELTA... En á vesturhluta Logan Ave., framtíðar verzlun- arstöð bæjarins. Lesið þetta:—Beiðni hefir verið lögð fyrir bæjarstjómina, að fá sporbraut bygða vestur Logan Ave., og eftir at- hugun málsms tilkynti bæjarstjórnin Winnipeg strætisbrauta félaginu, að sporbraut þessi væri á’litin nauðsynleg. Bæjarskrifaranum var falið á liendur að minna umsjónar- mann félagsins, Mr. Philips, á það, að hann hefði lofað, þann 24. feb. síðastliðinn, að braut skyidi verða bygð vestur eftir Logan Ave. Menn græða fé á þvf, að kaupa fasteignir áður en umbætur eru gerðar, en ekki eftir á. Skrifstofa vor er opin á hverju kveldi frá kl. 8—10. Vér erum við því búnir, að hjálpa yður til að græða peninga. LEWIS & FRIESEN, 3»SÍ mnin 8treet, Hoom 19 Phone 2804 EKTIVA vantar fyrir Big Point skólann No. 962, sem hefir tekið annað eða þriðja kennarapróf. Kenslutíminn er 10 mánuðir frá lsta September, 1904, til 30. Júní, 1905. Lysthafendur snúi sér til undirritaðs, er tek- ur á móti tilboðum til 15. Júlí, 1904. Tiltakið kaup og mentastig. Verðið að geta kent söng. Wild Oak P.O., J>ann 26. Mal, 1904. INGIM. ÓLAFSSON, Skrifari og féhlrðir. palace^lothing^to re 458 MAIN STREET, Gagnvart Pósthúsinu. Aðal-fatakaupabúð íslendinga. Selur allan Maf- mánuð karímanna alfatnaði með 30 % afslætti. Al- fatnaðir vanalegt verð $12V2, nú $9,00. Hattar, húfur, hálsbönd, skyrtur og alt annað, sem klæðir menn og drengi, alt með afslætti í Maí. Q. C. Long »••• >••• »••• »••• »••• »•••*•••••••••••• •••<

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.