Heimskringla - 16.06.1904, Blaðsíða 4
HEIMSKRINGLA 16, JÚNÍ 1904.
West End = =
Bicyde 5hop,
477 I*ortage Ave.
Páreru seld þausterkustu og fallegustu
hjól, sem til eru 1 Canada, meö lOpcr cent af-
slætti, móti peningum*út i hönd. Einnig móti
niöurborgunum og mónaöaríafborgunum. Göm-
ul hjól keyptog seld;frá$10 og upp. Allar aö-
geröir leystar af hendi fljótt og vel. Líka fæst
þar alt sem fólk þarfnast til viöhalds og að
geröar á hjólum sínum.
Jon Thorsteinsson.
Winnipe^.
Böstaður Heimskkinglo er seru
stendur að 727 Sherbrooke St.
Ritstjóri Heimskringlu, B. L.
Baldwinson fór snöggva ferð norð
ur í Nýja ísland fyrir helgina og
er væntanlegur fljótlega heim
aftur.
Um 40 manns mættu á laugar-
dagskveldið var samkvæmt auglýs-
ingu frá Islendingadagsnefndinni.
Fyrir þau sérstöku forföll, að Jiar
mættu ekki skrifari né gjaldkyri
nefndarinnar, og enginn fyrir þeirra
hönd, f>á gat nefndin ekki sagt af
sér, og fundurinn ekki gengið til
nýrra kosninga. Þessvegna erfund-
urinn auglýstur að nýju í fslenzku
blöðunum, Heimskringlu og Lög-
bergi. Vonandi er, að fólk fjöl-
menni á fundinn, og sýni að það
veit, hvaða þýðingu þjóðminning-
ardagurinn hefir fyrir Islendinga
um aldur og æfi. Og enn fremur
er vonandi, að fólk kjósi þá eina
menn í nefndina, sem unna mál-
efninu og skilja það, og lfklegir
eru til að dvelja árlangt í þessum
bæ, og sem séu svo miklir eljumenn
að sækja ársfundi þjóðminningar-
dagsins. Það hefir verið fundið að
ymsu, ef ekki öllu, sem nefndirnar
hafa haft að starfi, frá þvf fyrsta.
Þær aðfinslur hafa verið getnar hjá
mótpörtum dagsins, aðallega hinni
svo nefndu “Lögbergs-klikku,” og
sfðan aldar upp af henni og örfáum
manneskjum, sem að öllu finna, en
þekkja málin sára lftið, og sjálfa
sig minst. Nefndirnar hafa óefað
frá því fyrsta unnið af áhuga að
köllun sinni; en auðvitað er ekkert
svo fullkomið, að það geti ekki
verið betra. Það hafa ekki verið
kosnir aðrir menn í þær nefndir,
en f>eir, sem stungið hefir verið
upp á, og hlotið hafa flest atkvæði.
Yfirleitt heyrist sáralítil aðfinsla
frá þeim mönnum og konum, sem
unna íslenzku f>jóðerni af liuga og
sál. Það er fólk sem veit það, að
þjóðminningardagurinn er fegursta
blómið, sem Islendingar í þessu
landi geta plantað á sögustorð
sinni hér, það einasta eina
ógleymanlega. Sannir Islands-
vinir hugsa meira um að dagurinn
haldi áfram sómasamlega, en að
vanþakka mönnunum, sem mest
hafa fyrir þvf hátfðahaldi haft,
bæði orð og gerðir f>eirra.
Það er byrjað á að byggja nfju
C. P. R. vagnstöðina og hótelið, og
hafa afarmargir menn vinnu við
það. Ennfremur er byrjað á auka
veginum fyrir sama félag, göngun-
um, sem grafin verða undir aðal-
strætið. Þessi stórvirki veita
fjölda manna vinnu, ekki einasta f
sumar heldur 1—2 ár.
Eg hefi hús og lóðir til sölu
víðsvegar í bænum. Einnig út-
vega ég lán á fasteignir og tek hús
og húsmuni f eldsábyrgð. Office
413 Main Street. Telephone 2090.
M. MARKÚSSON.
473 Jessie Ave. Winnipeg.
Landsala og húsasala er frekar
dauf nú sem stendur. Líkindi til í
að hús stfgi ekki f verði að svo
stöddu, en lóðir hækka stöðugt.
Tíðarfar er hvikult og breytilegt
um þessar mundir. Stórrigningar,
stormar og rokveður. Það lftur
þessvegna hið bezta út með gras-
sprettu og komrækt, eins langt og
tfminn sýnir enn þá. En verkatöf
er nokkur hér í bænum vegna þessa
tíðarfars.
Bæjarstjómin samþykti á fundi
á mánudagskveldið, að veita eig-
endum Winnipeg leikhússins leyfi,
að nota leikhúsið framvegis, þegar
þeir hefðu endurbætt f>að að ýmsu
leyti. Samkvœmt byggingarlfigum
bæjarins er leikhúsið ekki í tryggi-
legu ástandi sem leikhús.
Á föstudaginn var komu 39 inn-
flytjendur frá Islandi. Þeir voru
frá Austur- og Norðurlandi. Þeir
láta mjög illa af tíðarfari og á-
standi fólks. Snjór og harðindi
til stórhnekkis. Segja að skíða-
fœri hafi verið í Akureyrarkaup-
stað þann 20. f. m. Marga langar
til að flytja vestur um haf, en'við-
skiftalíf og peningaleysi hamlar
fffilda fólks frá f>ví að svo stöddu.
Væntanlegur hópur fæssa viku, og
giskað á, að 500 innflytendur að
minsta kosti komi hingað vestur f
sumar.
Á miðvikudaginn í vikunni sem
leið viltist gamall maður, ásamt 10
ára gömlum pilti, í Port Rouge.
Þeir gæta kúa í haga og fylgdu
þeim um morguninn. Um daginn
gekk í húðarrigningu, og komu
þeir ekki til heimilis sfns um kveld-
ið. Var f>á strax hafin leit, og
blöðin látin flytja fréttir um hvarf
þeirra. Á fimtudag kom hraðfrétt
frá West Selkirk, að þessir menn
væru komnir þar fram. Þeir höfðu
vilst þangað. Um nóttina gistu
þeir, að sögn, 12 mflur hér megin
við Selkirk. Þeir voru hálfþreyttir
og þjakaðir,sem von var til. Gamli
maðurinn er um 80 ára gamall, er
gigtveikur og gengur við 2 stafi,
og er öllum, sem þekkja hann, lítt
skiljanlegt,að hann entist að ganga |
alla pessa leið. Aðstandendur
f>essara manna gerðu alt, sem í
þeirra valdi stóð, að leita þeirra, og
hefir þeim óefað verið það gleðiefni,
að svona vel rættist úr hvarfi
þeirra. Yfirleitt vakti þetta hvarf
eða villa mannanna mjög mikla
hluttekningu Islendinga hér í bæ, j
f>vf gamli maðurinn er öllum að j
góðu kunnur og mesti gæðamaður.
Þeir eru nú komnir heim til sfn
heilir á hófi og furðu vel á sig
komnir eftir f>ennan hrakning. En
þetta gefur fólki ástæðu til að vera
varasömu með gamalnienni og
ungliiíga, sem passa gripi úti f
högum og skógum, þegar óveður
ber að höndum.
M00N LIGHT EXCUIÍSION
Tjaldbúðar söfnuður hefir á-
kvarðað að hafa Moon Light Ex-
cursion á mánudagskvöldið kemur
þann 20. þ.m., og hefir í þvf skyni
leigt bátinn S.S. Alexandra. Það
verður óefað ágætt tækifæri fyrir
fólk að fá sér frfskt loft og góða
skemtun. Þar verður bæði hljóð-
færasláttur og dans fyrir þá sem |
það vilja, og ættu þvf sem flestir að j
nota þetta tækifæri. Báturinn fer
frá Lombard st. kl. 8 á mínútunni.
Tickets 25 Cents.
Hús til sölu
Ég hefi nokkur ód/r, ný hús í
suðurparti bæjarins til sölu með
góðum skilmálum og ódýrt Cottage
á Elgin Ave., austan við Nena St„
með 6 herbergjum, góðum skil-
málum. Mikið af ódýrum en góð-
um lóðum í Fort Rouge. Ef f>ið
viljið ná góðum kaupum, þá gerið
það strax.
. K. Á. Benediktsson.
409 Young St.
Fæði og húsnæði fyrir nokkra
menn fæst hjá Sveini Eiríkssyni
að 584 Sherbrooke St.
Ihs Laviil S(|iiinit(ns.
TEGUND SÚ SEM MJOLKUR-
BÚAMENN NOTA.
Sumt fólk hefir þá skoðun, að De La-
val skilvindurnar séu dýrari en aðrar rjóm-
asKÍlvindur vegna þess, hve langt f>ær taka
öllum öðrum vindum fram að gæðum.
Þetta er skökk skoðun. Verðið á De
Laval vindum er ekki hærra, en aðgerðar-
kostnaður margfalt minni en á lakari teg-
undum.
Skrifið eftir upplýsingabæklingum til:
TIIE DE LAVAL SEPAHATOH Co.
248 McDermot Ave. — Winnipeg, Man.
^MONTREAL TORONTO NEW YORK CHICAGO PHILADELPHIA SAN FRANCISCO (
i
Mr. og Mrs. Anderson á Corydon
Ave., Fort Rouge, eru að byggja
stórhfsi hjá sér, sem kosta á um
$6,500, að sögn. Er greiðasöluhús
og kostgangara. Þessi bygging á
að verða tilbúin fyrir sýninguna.
Veðráttan erblaut, stormasöm og
hvikul, fólki er þess vegna hætt
við köldu,kvefi. hæsi og brjóstsjúk-
dómum. Beztu meðulin era Dr.
Eldridge hóstameðulin. Þau bregð-
ast aldrei, séu þau tekin í tfma.
Þau fást hjá Kr. Á. Benediktssyni
409 Young st.
Munið eftir að sækja vel Islend-
ingadagsnefndar fundinn f Tjald-
búðar fundarsalnum á föstudags-
kveldið kemur, klukkan 8. Nefnd-
in valdi þann fundarstað vegna
þess, að hann er sem næst mið-
stöivum Islendingabygðar í þessari
borg. Nefndin átti kost á að fá
Unity Hall, en sumum suðurbæjar
búum f>ótti staðurinn vera of norð-
arlega fyrir {>á, sem búa syðst í
bænum, og vildi hafa hann sem
hentugast fyrir alla.
Ný Dagsbrún
___ V
Á hinu únitariska kirkjuþingi,
sem haldið var f Winnipeg í fyrra
sumar, var ákveðið að ráða bót á
þeim skorti á únitariskum ritum,
sem hefir átt sér stað sfðan “Dags-
brún” hætti að koma út. Til þess
að framkvæma þetta voru þeir sett-
ir f útgáfunefnd: Skafti B, Brynj-
ólfsson, Jóhannes Sigurðsson, Jó-
hann P. Sólmundsson, Rögnvaldur
Pétursson og Albert E. Kristjáns-
son.
Fyrir áeggjan nefndarmanna, og
sumra áhugamikilla únitaia, sem
sumir hafa þegar lagt fram fé
þessu til styrktar, hefi ég nú ráðist
í að bæta úr þessum langvarandi
skorti af þessu tagi.
Þetta útgáfumál er nú komið svo
langt á leið, að “Ný Dagsbrún,” er
langt komin í prentsmiðju hins ný-
löggilta Gimli Printing and Pub-
lishing Co.
í hinu fyrsta hefti þessa rits
verða: tíðindi frá únitariskum
kirkjuþingum, lög hins únitariska
kirkjufélags, fyrirlestrar frá kirkju-
f>ingum, myndir og æfiminningar
f>eirra séra Bjöms Péturssonar og
Þorvaldar Þorvaldssonar, o. fl.
Rit þetta á að verða ársfjórð-
ungsrit, um 20 arkir á ári og kosta
$1.00. í f>etta sinn verða væntan-
lega gefnar út 8 til 10 arkir eða
sem svarar því, sem ætti að koma
út á tveimur ársfjórðungum. Þeir
sem vilja vera vissir um, að fá þetta
fyrsta hefti ættu sem fyrst að skrifa
mér um það, að Gimli, Man., þvf
upplagið er haft Iftið til að byrja
með.
Það er vonandi að velunnendur
hins únitariska kirkjufélags, greiði
sem bezt götu f>essu riti.
Ekkert boðsbréf verður sent út
þessu riti viðvíkjandi annað enn
auglýsing þessi og þær aðrar aug-
lýsingar, er ég síðar kann að birta.
Staddur 1 Winnipeg, 13. júní 1904.
J. P. Sólmundsson
Bending.
Telephone númer mitt er 2842.
Búðirnar eru 591 Ross Ave, og
544 Young St.
G, P. Thordarson.
Síðustu tímar
eru yfirstandandi tíð til
að eÍKnast fagrar húsalóðir á
Rauðárbökkum. Það eru að-
eins fáar lóðir, sem við höfum
ráð á að selja, o? leyfum vér
oss f>ví, að benda þeim, sem
elska fegurð náttúrunnar, á að
tapa ekki tækifæri þessu.
Hver einasta af þessum
fögru lóðum hefir stóreflis eik-
arogelmtré, sem maður getur
hvílt augað á eftir erfiði og
þunga dagsins,
Vér seljum lóðirnar bæði svo
ódýrt og með svo góðum kjör-
um, að það getur hver maður,
se.n vill keypt þær.
Stærð lóðanna er: 50 fet á
breidd og 250 fet á llengd.
Verð : $500
ODDSON, HANSON & VOPNI
55 Tribune Blk. Phone 2312
McDermott Ave., Wpeg.
Komið til vor
Ef yður vanhagar um lftið
hús með lágu verði og vægum
borgunarskilmálum, hvar sem
er í borginni.
KOMIÐ TIL VOR
Ef þér þurfið að kaupa lóð tii
að byggja á og viljíð fá hana
með góðu verði.
KOMIÐ TIL VOR
Ef þér hafið stórar eða smáar
peninga - upphæðir, sem þér
viljið ávaxta og tryggja yður
góðan ágóða.
KOMIÐ TIL VOR
Ef yður vanhagar um lán, svo
þér getið bygt.
Skrifstofa vor er opin frá kl.
8—10 hvert kvöld
KOMIÐ INN.
Lewis & Friesen,
»»a nin st.
Room 19. Phone 2864
PALL M CLEMENS
BYGGINGAMEISTARI.
468 !?l»in 8t. Winnipei;.
BAKER BLOCK. PHONE 2685.
Nýl* INGALDSON, sem
*• í sfðastliðin 5 ár hefir
Úrsmiður nnn^,f búð hr-
---- G. lhomas,
hefir nú byrjað gufl og úrsmfðar
upp á eigin reikning í rakarabúð
Árna þórðarsonar, 209James
St., rétt hjá Police Station. Hann
afgreiðir allar viðgerðir fljótt og
vandlega og vonar að Islendingar,
sem þarfnast aðgerða á úrum sín-
um eða öðrum gull og silfur hlut-
um íinni sig að máli áður en þeir
fara til annara. Gleymið ekki
C. Ingaldson,
209 James St.
KETVIVARA
vantar fyrir Big Point skólann
No. 962, sem hefir tekið annað
eða þriðja kennarapróf.
Kenslutíminn er 10 mánuðir
frá lsta September, 1904, til
30. Júní, 1905. Lysthafendur
snúi sér til undirritaðs, er tek-
ur á móti tilboðum til 15.
Júlí, 1904. Tiltakið kanp og
mentastig. Verðið að geta
kent söng.
Wrild Oak P.O., fmnn 26. Maí, 1904.
INGTM. ÓLAFSSON,
Skrifari og féhlröir.
Mmnmmmmwf mmmmmmmf
I HEFIRÐU REYNT?
S= DREWRY’S
REDW00D LAGER
EDA
EXTRA P0RTER.
Við ábyrRjnstutn okkar ölgerðir að vera þær hreinustu og beztu,
og án als gruggs. Engin peningaupphæð hefir verið spöruð við til-
búning þeirra. Ö1 okkar er það BEZTA sg HREINASTA og
LJÚFFENGASTA, sem fæst.
•g- Biðjið um það hvar sem þér eruð staddir Canada,
% Edward L. Drewry - - Winnipeg,
5; JOannfacínrer & Importer,
ihmmmim mmmm&
‘ HIÐ ELSKULEGASTA BRAUÐ’’
“Eg fékk þá elskulegustu brauðköku með því
að nota ROYAL HOUSEHOLD MJÖL, það
gat ekki hafa orðið betra,—svo hvftt, létt og
gott sem mögulegt var.” Þetta er kafli úr bréfl
frá einum notanda
Ogili/ie s “ Royal Household ’ Mjol
Vér höfum ýms samkyns bréf, Oss þætti mjög
vænt um, að þér vilduð reyna þetta mjöl og rita
oss svo álit y ð a r um það. Sérhver notanði
þess verður góður auglýsandi að ýmsu leyti, þó
ekki sé nema með þvf að tala við náungann um
áhrif þess. Matsali yðar selur það.
ConiMwcalth Shoe Síore
ÓVANALEG KJÖRKAUP
Karlmanna Kálfsskinn Skór
reimaðir, vanaverð ..$1.50
Fyrir......•........$ 1.00
Karlmanna Dongola Skór
reimaðir, vanaverð $1.75
Fyrir..............$1.25
Drengja Kálfsskin Skór
reimaðir, vanaverð $1.50
Fyrir..............$ 1. OO
Kvenn Dongola Skór reim-
aðir, vanaverð $1.75
Fyrir...............$1.25
Kvenn Kálfsskin Skór reim-
aðir, vanaverð ’$1.75
Fyrir...............$1.25
Stúlku Dongola Skór reim-
aðir, vanaverð $1.65
Fyrir...............$1.10
MUNIÐ EFTIR
STAD.NUM
Galloway & Co.
Á}?æt
/
Ibúðarhús
til sölu
B.Gudmundsson
HÚSASMIÐUR
503 McMiIIan Ave
Hefir til sölu ágæt fbúðarhús af
/msum gcrðum og stærðum,
með 5—6 herbergjum. Húsin
eru úr vönduðu efni og vel
smíðuð, seljast ód/rt og með
vægum afborgunar-skilmálum.
Þeir, sem vildu kaupa hús, geta
sparað sér $70 og þar ylir með
því að semja um kaupin við
Bjarna sjálfnn að heimili hans,
5Ó3 McMillan Avenue, Fort
Rouge, Winnipeg.
palace^loth ing ^to re
458 main STREET,
Gagnvart Pósthú.sinu.
Aðabfatakaupabúð Isléndinga. Selur allan Maí-
mánuð karlmanna alfatnaði með 30 % afslætti. Al-
fatnaðir vanalegt verð $1214, nú $9,00.
Hattar, húfur, liálsbönd, skyrtur og alt annað, sem
klæðir menn og drengi, alt með afslætti í Maí.
Q. C. Long