Heimskringla - 30.06.1904, Blaðsíða 2

Heimskringla - 30.06.1904, Blaðsíða 2
HEIMSKRINGLA 30. JÚNÍ 1904 Oeimskringla. PUBLISHED By Th Heimskriagla News 4 Pablishing Go. Verö blaösins í Canada og Bandar. $2.00 um árið (fyrir fram borgaö). Senttil íslands (fyrirfram borgaö af kanpendnm blaösins hér) $1.50. I að yfirgefa landbúnaðinn og leita i Það eru f>essi öfl, sem fta fólk- | til sjávarins. Það virðist benda á, inu til Ameríku fremur en eðlileg j að landið sé svo gæðasnautt, að f>að j löngun til að yfirgefa ættland sitt veiti bændum ekki nægan arð vinn- j og æskustöðvar. En meinið er að ! unnar til þess að borga hjúum sín- j flestir tefja förina þar til þeir eru j um kaup, að minsta kosti ekki f>að ! búnir að tapa öllum efnum sfnum kaup, sem þau geta gert sig ánægð j og missa starfsþrek sitt og í mörg- með. Fólk, sem frá Islandi! um tilfellum.einnig að missa alla ’ hefir komið á f>essu ári, segir land- j framtíðarvon, og flýja þeir því ekki búnaðinn vera í afar illu ástandi, vegna sjálfra sfn heldur barnanna og að margir bæjir í sumum sveit- sinna. Peningar sendist í P. O. Money Order Registered Letter eöa Express Money Order. Bankaévís- Onir & aðra banka en I Winnipeg aSeinsteknar örðugleikar með kaupgjald til hjúa um séu að leggjast í eyði. Það séu j Verði það börnunum að góðu. meö afföllum-. B. L. BALDWINSON. _ Editor & Manager__ Frá einni hörmung OFFICE : 727 Sherbrooke St., W'innipeg P. O. BOX 118. og að víða sé fóðurskortur svo mik ill, að ekki sé við hann unandi. Undir slíkum kjörum virðist f>ví fólkið hafa fulla ástæðu til að líta ; á tilveruna og framtfðina frá hinni jdimmu hlið. Vandræðin skapa Það er ekki langt síðan Borden, ! vonleysi og vonleysið deyfð og löiðtogi Conservativ-flokksins, lýsti til annarar Einveru þankar Islendingar eru hugsandi menn, með áhuga fyrir framförum sín og annara, og gjamir að aðhyllast öll þau nfmæli, sem |>eir hyggja horfi til framtfðar hagsælda lands og þjóðar. En þeir em ekki að sama skapi praktiskir, sem þeir em hygn- ir til, og veldur f>ví eflaust fjar- lægðin frá aðal mentastraumum heimsins. Þeir era í útlöndum fljótir að semja sig að siðum þeirra, er þeir búa með, hversu ólfkir sem f>eir siðir kunna að vera f>eim, sem f>eir tömdu sér í æsku. íslendingar eru frjálshugsandi, en ekki að sama skapi grandaðir í skoðunum. Þeir eiga í því sam- lendinga er orðinn all-vænlegur merkt við önnur heimsins börn | eftir blöðum að heiman að dæma. j framkvæmdaleysi. Fólkið missir j móðinn og sú hugsun hrífur huga þess heljartaki, að flýja landið, — j flytja til Ameríku. Það er sama j gamla sagan, sem uppi hefir verið á Islandi í síðustu 20 ár, að þegar í nauðirnar rekur, þá er Amerfka aðal-athvarfið. Fólkið heima veit, f>ó þvf sé mörgu óljúft að kannast við það meðan því líður þolanlega á ættjörðinni, að Amerfka er land auðs og framfara, og að þegar öll bjargarráð eru [>rotin heima, þá er j þó hér vestra það vonarland, sem ætíð breiðir opna arma mót dugn- urinn s^r að svfkja fæssa aðar- og atorkusömu fólki. En jafn- si-e^nu * jámbrautarmálinu. Þeir j yfir, að framtíðarstefna flokksins væri þjóðeign járnbrauta. Það er samt nógu langur tfmi til að sjá og þreifa á, hvað Liberals eru óhæfir til stjórnmála og hafa afdr veik bygða þekkingu á hagfræðismálum þjóðarinnar. Þegar litið er á stöðu þeirra og framkomu og sfðan á ó hlutdrægni, þá leynir það sér ekki að enginn dugur eða dáð er ti stjómarmegin. Eini vegurinn, sem f>eir velja sér, er að láta málgögn sín og sendisveina hlaupa út um alt með það, að Conservativ-flokk vel á íslandi, þó illa láti þar í ári um þessar mundir, eru þó sjáan- legar framfarir, frá f>ví sem var fyrir 20 árum, að þvf er sjávarút- veginn snertir. Fiskiveiðafloti Is vita það vel sjálfir, að f>eir era að fara með ósannindi. Þeím er það fullljóst, að Conservativar halda fast og nákvæmt við þá stefnu Liberals halda að f>eir geti haldið í liðsmenn sína, sem fávfsar og auð- trúa verur, með því að berja það að þeim hættir til, að láta sér j En engar skýrslur hafa enn borist íram> a^ þjóðeign jámbrauta sé nægja það, sem þeir sjá á yfirborði hingað vestur til að s/na samtals kosninga-agn. Þjóðin í Canada hlutanna, en eru ógjarnari á að verð hans, svo að hægt sé að segja, hefir tekið þeseari stefnu með opn- kafa til grunna, til að skygnast eft- hvort honum hefir fleygt meira ir þvf, sem undir býr. Þeir kunna ' fram heldur f enn landbúnaðinum ekki að kafa eftir kjarnanum, eða j hefir lirakað aftur á sama tfmabili. bændum, sem alla tfð hafa fylgt telja það ekki ómaksins vert. um örmum. Og fjöldi af stærstu og reyndustu kaupmönnum pg Ekki verður f>að sagt með sönnu, j að íslendingar séu ánægjusamir, svona yfirleitt. Þeim er allgjarnt1 að glápa á og mikla fyrir hugskots Það er viðurkent f blöðum og land- Liberal-flokknum, ganga nú í fylk- búnaðarskýrslum íslands, að þar mgum yfir til Conservativ-flokks- hafi verið áþreifanleg afturför á ms til að koma þessu nauðsynja- sfðasta aldarfjórðungi. Þetta bendir til þess, að spádóm- máli, sem fyrst f kring. Varnir og svör Lauriers og fylgi- fliönnm flfnnm hinar svo nefndu! - , „ , . _ nauta hans gegn ákæruræðum Bor- sjonum sinum ninar svo neiuuu ur ýmsra manna um f>að, að það ! ; dens og annara f G.T. P. málinu, j era harla eftirtektaverðar, og sýna sjá par skugga, sem enginn skuggi lejðinni að rætast, f>ó að hægt fari. er,og oft ekki annað en skin og há- j/u gjálfsagt á þó sá spádómur enn langt í land, og lfklegt mjög, að hann rætist aldrei, f>ví einhver 8^uggahliðar lffsins. Þessi sjón er ejgj fyrjr Xglancli að liggja, að verða svo rík í eðlinu, að f>eir virðast oft agtíjns figkiver með tímanum, sé á degissólar birta. En skuggasjónin skapar vantraust í þess margvfs- legu merkingu, vantraust á sjálfum jandbúnaður hlýtur þar að verða Sjálfur kappinn og stjórnarfor- sér, vantraust á öðrum ogvantraust mtígan landið er bygt. Hitt mun inginn Laurier gefst upp með á framtíðinni og mögulegleikum hennar. Þetta vantraust vekur ótvfnett veika hlið. Má með sanni segja, að Laurier og ráðgjafarhans fóru hina mestu sneypuför f öllu og einu, er um var rætt. vera áreiðanlegt, að hann eigi enga j þessa.ri lítt hermannlegu játningu: verulega viðreisn í vændum, og að “Eg hefi ekki þekkingu í þessu sundrungog einræningsskap, heftir meg vaxandi skipastól verði sjávar-' málié’ Þar næst gefst merkisberi samtök til framfara og þjoðlegra útvegurinn aðal-atvinnuvegur fbú- hans Fielding upp með þeim and- þrifíi. anna, þó sá atvinnuvegur einnig varpsorðum, að hann þekti ekkert Lfklega er þessi skuggsýni eðli- bregðist á stundum, eins og hann inn á jámbrautarmál. leg afleiðing af örðugum lffskjör- j hefir gert f síðastliðin nokkur ár. um á föðurlandinu, [>ar sem óblíða náttúrunnar til lands og lofts gerir fólkinu svo afar-örðugt að hefja hag sinn til velsældar, hversu hyggilega og dyggilega, sem unnið er. Að vísu eru undantekningar frá f>essu f>ar eins og annarstaðar f heiminum; því I>æðí er f>að, að þar kemur stundum gott árferði til Þá kom fram lífvarðarforingi stjórnarinnar, Fitzpatrik, og bjóst að gera áhlaup Einn n/kominn vesturfari sagði mjkíð á óvinafylkingarnar, en karl- hér fyrir fáum dögum, að hann jnn varg ag hnfga að velli. Hans hefði fyrir 2 árum keypt fiskiveiða andlátsorð voru, að hann vanhag- úthakl, er kostaði hann hálft þriðja ag; um gk/rslur til upplýsingar þúsund krónur; hann hélt menn f málinu. með ákveðnu kaupgjaldi til að j fiska, en altaf varð tap, svo að I við enda tveggja ára tfmabilsins, var skaðinn orðinn svo mikill, að 1 lands og .jSvnr.og svo.ru p.r o.ns ^ ^ ^ a„ w„m hcI. og í öðrum löndum, menn sem hafa I uðstólnum, nema 70 krónum. Hann sig vel áfram. En liinvegar er ó- hafði tapað talsvert á annað þús- und krónur á hverju ári. Þegar á- og 4 að jafuaði við frengn „ >ð Mn hætt að segja, að a1f>ýðan er f>ar | Þess var líka að vænta, að Laur- ier-Stjórnin hefði ekki tfma til að afla sér sk/ringa og skýrslna í f>essi 2 ár, sem hún hefir haft málið í j pottinum. Þá kom að Emmerson ráðgjafa. j Hann er eftirmaður Blairs, og nafn hans stendur efst á þessu járn- kost að búa, heldur en á sér stað íj ! brautarmála frumvarpi stjórnarinn j gullkista landsins gefur atorkusom-; tiestum öðrum menningar löndum, um reglumönnum ekki annað en ar. Hann tók sér [>egar f upphafi og þð verður ekki sagt, að|hún sé króna & &ri f ir út -ón fastar reglur f málinu. Hann fór eyðslusöm eða berist mikið á. Húsakynnin eru yfirleitt ekki f- burðarmikil, klæðnaðnrinn óbrot- inn og skrautlaus. Innanhúsmun- ir vfðast svo ód/rir, sem frekast má verða, og öll tilveran eins f>æg- indasnauð, eins. og hægt er að hugsa sér. Vinnukrafturinn heíir að þessum tíma verið ódýr, en f>ó er svo, að mesti fjöldi bænda er þeirra og starfsemi og þetta sam- tfmis við það, sem landbúnaðurinn er að ganga til þurðar, bæjir að leggjast í eyði og skepnur að hor- falla og fólkið að lfða af sulti, — þá þarf engan að undra á því, þótt menn gerist dimmsýnir á framtíð- ina og vonlitlir um sigur f bardag- anum fyrir daglegu brauði. æfinlega að fálma eftir hattinum sínum og staulaðist með mestu hægð út úr þingsalnum, á bak við þingmannaraðirnar, þegar málið var á dagskrá. Hann vildi ekki eiga undir f>vf, að vera spurður út 1 málið, eða krafður um upplýsing- ar f>ví viðkomandi. í þetta skifti var honum langbráðast að komast hann sranga hattlausan fram gang- inn. Og eftir óförum liinna félaga hans, var Emmerson snjallráður að forða sér af vfgvellinum f þetta skifti, þó hann misti hattinn Stjórnin ætti að hafa lánsttaust enn fyrir einn hattkúf. Svoná gekk vörnin í þinginu. Þegar forkólfar Grand Trunk Pacific félagsins sáu og heyrðu hvaða stefnu Conservativ-flokkur inn tók í þessu ináii, þá fóru þeir að hugsa margt og Ifta f kringum sig. Borden og hans flokkur segir hiklaust, að ef þeir komist til valda [>á ónýti þeir samningana, sem Laurier-stjómin sé búin að gera við félagið og taki brautina af G T. P. og láti ríkið byggja hana og eiga. Formenn brautarinnar sjá nú, að [>að er sem næst gefinn hlut ur, að kjósendur í Canada ,reka Laurier-stjórnina frá við næstu kosningar, og sitja f>eir f>á f sokka- bolunum eftir. Strax og Laurier var búinn að neyða málið í gegnum þingið með atkvæða-afli, þá hugði hann og stjómin gott til glóðarinnar, að fá dálftið af skildingum frá brautar- félaginu,minsta kosti nokkrar mill- íónir í kosningasjóðinn. En þeir vildu Ifta í kring um sig, sem féð eiga að greiða. Og dag frá degi sjá þeir, að minni og engar lfkur eru til, að stjórain nái völdum aftur Það er þvf altalað, að f>eir neiti að greiða hið væntanlega (mútu) fé að svo stöddu. Það má nærri geta, hvernig vesalimgs stjórninni líður út af þessu, og fylgjendum hennar, Sfðasta herópið í stærri mál- gögnum þeirra, er um þessar mimd- ir, að f>að sé: “ein helvisk svfvirð- ing” (nn infernal shame) af Bor- den, að koma fram með þessa stefnu, að þjóðin eigi brautirnar í landinu sjálf. Og [>egar svo langt er komið fyrir einni stjórn, að allar skynsamlegar röksemdir eru þrotnar, og ekki er hægt að nota önnur vopn en stóryrði og ragn, þá er kominn tfmi til fyrír hana að ganga undir vararfeldinn og bjóða þjóðinni góða nótt, eftir langt og illa unnið dagsverk. Brottrekstur lávarðar Ehxndon- alds, hershöfðingja, er óefað ein af óheillastjömum stjórnarimiar, sem kemur henni óþyrmilega í koll á hennar síðustu og verstu stund. Þannig heíir Laurier-stjórnin ráfað frá einni villunni til annarar alla sfna daga. Lávarður Dundonald Það eru tvö stórmál á dagskrá í Canada um f>essar mundir. Eldra málið er Grand Trunk Paeific jám- brautarmálið, sem Conservativ- flokkurinn er nú búinn að þoka UPP J Þjóðeign járnbrauta. Hitt málið er brottrekstur lávarðar Dun- donalds úr hershöfðingja - stöðu. Það kom eins og f>ruma úr heið- skýru lofti, þegar hann sagði blátt og beint áfram frá þvf í ræðu sinni f Montreal, að ómögulegt væri að ráða við, eða koma tauti á herliðs- málin fyrir aðgerðum núverandi sambandsstjóraar. Hún færi ein göngu eftir flokkadrætti og póli- tisku fylgi, en ekkert eftir hæfi- eikum og sjálfstæði, f>egar um hefð og embætti væri að ræða, og að öðru leyti væri hún hirðulaus í rnálinu. Oðara og hann var búinn að aalda ræðuna, var fregn f>essi flog- in sem logi um akur út um alt Canada. Málgögn Laurier sjórnar- innar fussuðu við þessu og hnýttu að hershöfðingjanum, og sögðu, að lann talaði eins og ræfiil, sem litla út, þvf fregnritar segjast hafa séð'þekkingu hefði á málinu eftir 2 ára veru hér f Canada. Önnur blöð létu hægt. Fregnritar þyrptust utan um lávarðinn og vildu fá að vita, hvað hann meinti með orðum sfnúm. Hann neitaði að gefa aðr- ar upplýsingar, en menn gætu fengið úr ræðu sinni og umkvörtun þeirri, sem hann liefði f>egar sent til þingsins. Stjórninni brá heldur illa í brún við þessa ræðu, og svo batnaði ekki við það, að lávarðurinn sendi um- kvörtun um ástand hersins f Can- ada fram fyrir f>ingið, og lét þing- mann úr andstæðingaflokki bera hana fram. Þá vöknuðu málgögn stjórnarinnar til fuls og sögðu lá- vard Dundonald vera pólitiskan fáfróðan, ókurteisan málaskúm,sem stjómin ætti að hrinda úr stöðu sem fyrst. Stjórnin reyndi fyrst með tvíræðum laumuskeytum, að fá lávarðiun til að taka orð sfn aft- ur eða breiða yfir þau. En þegar rnálið var komið fyrir þingið, og uppl/singa var krafist, og varnar- ræðum fjölgaði, fjölgaði ástæðum og sk/ringum f hag lávarðarins, en hallaðist meira á stjómina. Þá tók hún f>að örþrifaráð, sem óvitum er oft hætt við, að reyna að hefna 9fn á manninum sjálfum, en hlaupa fram hjá málefninu. Hún rak hershöfðingjann úr stöðunni. Eftir það harnaði enn meir ^rrir stjóm- inni, þvf bæði var málíð rannsakað af meira kappi en áður, og lávarð- urinn fór, eftir lausn frá stöðunni, að tala meira um málið. Hann kveðst kafa verið búinn að leita allra bragða við stjórnina, að koma á góðum hersiðum og hergöfgi hér í Canada, en hún að eins liaft eitt augnamið í f>eim efnum, og f>að hafi verið rammasta flokksfylgi. En sem góðUrog öflugur hershöfð- ingi,segir lávarður Dundonald, að alt, sem lú^i að góðum hersíðum og hermannamálum, verði að standa utan við allan pólitiskan fiokka- drátt. Hann játar það, að auðveld- ast liefði verið fyrir sig, að segja af sér stöðunni og segja ekkert um málið. En hann hafi komið hing- að til Canada með þeim ásetningi og stefnu, að bæta og hefja her- mannastöðuna, og sér hafi' vaxið hugur á f>ví málefni eftir f>ví sem hann kyntist ástandinu betur. Hann hafi þessvegna ekkert annað ráð séð, til að bjarga þvf máli við, en að bera það beint fram fyrir þjóð og þing. Hann kveðst samkvæmt reynsRi ekki hafa borið traust til núverandi stjórnar að lagfæra mál-1 ið hið minsta; þessvegna hafi eini vegurinn verið sá, að fá andstæð- ingaflokk stjórnarinnar málið til framburðar, sva uppl/singar yrðu fáanlegar í málinu. Og á sama tíma að kalla á þjóðina sjálfa að fylgja málinu fram til sigurs og frægðar. Hann kveður hermannaþekkingu hér vera ónóga, vegna skorts á her- æfingum; stór skortur sé ájjútbún- aði til heræfinga, ofur lélegar og villandi skýrslur séu gefnar um herástandið, osfrv. En stærri öll- um [>essum ókostum sé háttalag og athæfi }>eirra manna, erjum'alt eiga að annast, sem sé stjórnarinnar. Hann segir, að ný herlög hafi verið fyrir fnnginu, f>egar hann hafi gripið til þessara úrræða, og hann hafi skoðað það skyldu sína, að í eiða málið í ljósum dagsins fram | fyrir f>jóð og þing, án þesslað taka } tillit til f>ess, sem það kostaði sig. [ Sé nú ekki tími koininn til að fletta ofan af máli f>essu, f>á komi hann . aldrei. Hann kveðst harðlega aðvara ■ ijóðina í Canada, að búa ekki f, og trúa ekki á þá fölsku Paradfs, er íermálar&ðgjafi og stjórn hampi hermálum ríkisins í nú. Aðgerðir og orð lávarðar Dun- donakls liafa vakið feyki mikla eftirtekt hjá þjóðinni, og eftir þvf sem málið er rætt og rannsakað meira, því betur kemur í ljós, að á- standið er bágborið og stjórnin er sek um f>ær ákærur, sem hershöfð- inginn ber henni á brýn. Miklar líkur eru til, að mál f>etta verði rætt miklu meir, en búið er, og fleira komi upp úr kafinu, en lýð- um er ljóst að svo komnu. ---.----♦ ♦-------- Frá Kyrrahafi Norðmenn höldu f>jóðhátfð sína j hér á venjulegum degi, 17. mal. Var þar fjölmenni mikið. Meðal [ annars, sem blöðin sögðu um há- | tíðahaldið, stóð í einu helzta blað- inu hér (Tacoma Daily News) eft- j irfarandi pistill: “Seinni hluta dags hélt liinn ! æruverði Dr. Gunnlögson mjög fróðlega og skemtilega ræðu um j baráttu Islendinga fyrir sjálfstæði ] sínu, hinnar litlu þjóðar, sem er Norðmönnum svo nátengd bæði að ættemi og sögu. Meðal annars f rœðu sinni drap hann á stefnu nú- j tfma rithöfunda Norðmanna, eink- j um f>ó stórskáldanna Björnsons og | Ibsens.væri þeir efnistrúar og skorti þá andagíft, sem útheimtist, ef [ bókmentir ættu að geta orðið upp- lyftandi og göfgandi. Herra Gunn- lögson, sem er fæddur íslendingur, | talar 12 lifandi tungumál, eða jafn- j vel fleiri, og ef menn greinir á um j eitthvað f germanskri málfræði, er j úrskurður hans skoðaður og viður- j kendur sem nokkurs konar, eða al- j gerður, fullnaðarúrskurður. Hann var persónulegur vinur Max Mull- ! ers, og var um tíma kennari einnar j prinsessunnar á Englandi.” Landi vor f Ballard, sem sendi oss framanritaða grein. kveðst hafa heimsótt prófessor Gunnlögson, og lýsir honum á þessa leið: “Þvf miður hitti ög svo illa á, að ég gat ekki talað nema lftið eitt j við hann, þvf hann var rétt að því kominn að fara í kenslustund. Hann á heima f Parkland, sem er úthverfi f Tacoma, og er f>ar fagurt mjög. Þar er háskóli (University) og kennir Gunnlögson þar, ekki lærisveinum, heldur prófessurun- um, og aðallega þó sanskrit, sem er undirstaða allrar samanburðar- fræði. Yfir höfuð kennir hann að- allega lœrðum mönnum sanskrit, og tekur afar-borgun fyrir hverja kenslustund, svo að ekki mundi smámennum hent að sækja þær. Ymsum kennir. hann og spönsku og einnig frönsku og ítölsku, og talar þau mál sem móðurmál sitt. Ekki kennir hann tiltölulega eins mikið íslenzku, en eitthvað þó. All-einkennilegt er heimili hans og sjálfur er hann orðinn talsvert undarlegur stundum, og setur þá ýmislegt fyrir sig, t d. að ýmsir séu öfundarmenn sfnir og enda óvinir, osfrv. Ég varð dálftið var við f>etta Hann fullyrti meðal annars, að hann lifði ékki þetta ár út. Mætur hefir hann áíslendingum, en miður lét hann af Norðmönnum, kvað þá vilja alt af íslendingum níða, osfrv. Gunnlögson er sonur bœjar- og landfógeta Gunnlögsons-f Reykja- vík, fyrir og um 1850. Hann var barnungur á þjóðfundinum 1851. Hann fluttist svo til Danmerkur með föður sínum,sem fékk þar em- bætti. Fór sfðan til Rómaborgar og dvaldi f>ar lengi, og víðar um Suðurlönd. Hann er katólskur og nú orðinn hálfsjötugur að aldri. Nokkuð einkennilegur útlits, en fremur frfður maður f>ó, og augun ákaflega gáfuleg. Kent hefir hann lengur og skemur f /msum helztu borgum f Ameríku, svo sem f New York, Chicago, Madison og víðar.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.