Heimskringla - 18.08.1904, Blaðsíða 4

Heimskringla - 18.08.1904, Blaðsíða 4
HEIMSKRINGLA 18. AGÚST 1904. West End = = Bicyde 5hop, 477 Portage Ave. Þáreru seld þau sterkustu og fallegustu hjtl, sem til eru 1 Canada, meö lOpcr cent af- sl»tti, móti peningum út 1 hönd. Einnig móti oiöurborgunum og ménaöarjafborgunumt Göm- ul hjól keyptog seld|frá$10 og upp. Allar aö- geröir leystar af hendi fljótt og vel. Líka fœst þar alt sem fólk þarfnast til viöhalds og aö geröar 6 hjólum slnum. ( Bfistaður Heimskkinglu er sem | stendur að 727 Sherbrooke St. Járnbrautarnefnd Dominion- j stjómarinnar hefir haldið rann- sóknarfundi hér í bænum í vikunni sem leið. Hon. A. G. Blair, for- maður nefndarinnar, gaf þá til- kynningu, að nýja vagnstöðin, sem C. P. R. félagið er að byggja, yrði gerð að Union Station, svo að vagnlestir- allra brauta, ekki aðeins þeirra, sem nú þegar eru hér í fylk- inu, heldur einnig allra annara brauta, sem hér eftir kunna að verða lagðar hingað, geti notað þessa sömu Station. Hann kvað nefnd þá, sem hann er formaður fyrir, hafa fult vald til þess, að i knýja járnbrautarfélögin til að koma sér saman um þetta atriði, og hann ráðlagði þeim að gera J>að sem allra fyrst. Það mun þvímega í telja vfst, að þessi nýja vagnstöð C. P. R. félagsins verði sameigin- leg stöð fyrir lestir þeirra félaga, sem nú eru í fylkinu, og ef til vill einnig þeirra, sem hér eftir koma hingað. Jon Thorsteinsson. Winnipe^. Herra Guðmudur Einarsson, guðfræðis stúdent frá Kaupmanna- hafnar háskóla, sem um nokkrar undanfarnar vikur hefir dvalið hér f Winnipeg, lagði af stað aftur til Kaupmannahafnar á mánu- daginn var. íslendingadagsræða hans verður birt f næsta blaði. Hitar og þurkatfð eru nú dag- lega hér f fylkinu. Hveitisláttur er að" byrja f ýmsum sveitum og uppskeru útlitið yfirleitt f bezta lagi, Gaspfpur er verið að leggja eftir Nena og Sherbrook strætum hér f bænum svo að með haustinu á fólk J>ar kost á að fá gas til ljósa og eldamensku, eftir þörfum og fyrir sanngjarnt verð. Stjórnendur Winnipeg Spítal-! ans gefa almenningi til kynnaj að ennf>á sé nauðsynlegt að byggja viðbót við spítalann, sem notuð verði fyrir taugaveika sjúkl- inga. __________________ Tilraun hefir verið gerð til að fá hotel leyfi fyrir greiðasöluhús neðarlega á Ross Ave. Enn er óvfst hvemig þessu máli lyktar. Kaupamannalestir að austan sem áttu að koma hingað vestnr 2o,, 24,, 25., 26. og 27. þ. m„ geta ekki komið á ákveðnum tfma en þær fara að austan svo sem hér segir: Frá Kingston og þaðan Vestar 2o., 25. og 25. Agúst. Frá Ontario Austur af Kings- ton 27. Ágúst. Fr'i Quebec fylki 3o. Agúst og 1. September. Þessar lestir eru væntanlegar hingað 3 dögum eftir að J>ær leggja af stað að austan. Þeir sem þarfnast kaupamanna ættu að mæta lestinni hér og ráða mennina strax og þeir koma. Sökum beiðni margra hefur Mr. Olafsson lengt myndatökuboð sitt til enda mánaðarins. Eins og menn vita verður almennur frfdagur á mánudag'nn kemur (Civic holiday) og ættu menn að sæta þvf tæki- færi til að fá myndir teknar af sér. Þann 6. þ. m. setti umboðsmaður stúkunnar Heklu, Mr. Jóh. Bjarna- son, eftirfarandi meðlimi í embætti fyrir komandj ársfjórðung: Æ. T. Kristján Stefánsson; V. T. Miss1 Þorgerður Þórðardóttir; G.U. Guð- mundur Anderson; R. Guðmundur Árnason; A. R. Jóh. Sveinsson; F. R., B. M. Long; G., Miss Valgerð. ur Finney; K., Miss Emelia J. Long; D., Miss Sigríður Jóhannes- son; A.D., Miss AnnaOddsson; V. V , Guttormur Finnbogason; U.V., Sigurbjörn Pálsson; F. Æ. T., Bj.j Lyngholt. Góðir og gildir með- j limir nú 344. HERBERGI TIL LEIGU, 584 Sherbrook St. Mr. Guðmundur Sigurðsson, frá ; Seyðisfirði, N.-Múlasýslu, nýkom- j inn til Winnipeg, óskar að fá að ! . vita hvar faðir hans, Sigurður Sig- urðsson frá Björgvin á Seyðisfirði, | á nú heima. Skrifið til Guðm. Sig- j urðssonar, 644 Beverley St., Wpeg. Viðurkenning. Ég liefi í dag meðtekið frá j herra Sefáni Sveinssyni forseta stúkunnar “ísafold,” nr. 1048. , I.O.F., seinni fimm hundruðin af j þeim þúsund dollars, sem maður- j inn minn sálugi, Haraldur Sig- urðss. hafði í félaginu Independ- | ent Order of Foresters, og er á- | vfsun dagsett 22. Júnf síðastl eða réttum mánuði eftir lát Haraldar sáluga. Fyrri fimm hundrur lífsá- j byrgðarinnar voru greidd Haraldi j sáluga f Febrúar f>. á. sem verk- lamastyrkur (Total & Permanent Disability Benefit), samkvæmt reglugerð félagssins. — Ég þakka þvf félaginu hjartanlega fyrir fljót j og greið skil, og meðlimum stúk- í unnar “Isafold” fyrir umhyggju ogj bróðurhug auðsfndan Har^ldi sál- uga Þess mœtti og geta, að frá því að Haraldur sálugi var settur á yerklamaskrá félagssins, 30 Júll! 19o3, stóð hann til dauðadagá; gjaldfrftt f félaginu, þótt lffsábyrgð hans væri alt fyrir [>að góð og gild, eins og nú hefir orðið reynd á. Ég óska félaginu alls góðs. Winnipeg 10. Agúst 1904. Sigríður H. Sigurðsson Þann 3. þ. m. andaðist að heimili sfnu við Lundar P. O., Man., j heiðurs bóndin Snæbjörn Jónsson ! 53, ára að aldri, banamein hans var lúngnasjúkdómur. Hannvar; jarðsungin af Séra Jóni Jónssyni hinn 7. J>. m., að viðstöddum fjölda bygðarmanna. Yfir 20 Vagnar og 1 Kerrur voru f lfkfyldinni, sem er j j talin sú stærsta er enn hefir átt , sér stað f þeirri bygð. Snæbjöm sál. var í flokki þeirra! j er fyrst numu land í bygðinni og var því öllum kunnur,. og að! góðu einu. Hann var mesti elju og atorku maður og talin f fremstu bænda röð. Hann var fæddur á Hergilsey j á Breiðafirði á íslandi. Hann læt- j ur eftir sig ekkju Ingibjörgu Jóns- j dóttir, og nokkur böm. Æfiminning hans verður síðar byrt. En blöðin á ísafirði eru beðin að geta um fráfall þessa j merkisbónda. ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ♦ ’ ♦ ♦ Islendingar ♦ ♦ í Winnipeg ♦ ♦ ♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ Ættu nú að grfpa tæk’færið og fá brauðvagninn minn heim að dyr- unum hjá sér á hverjum degi. Ég ábyrgist yður góð brauð (mnchine mculfí), og svo gætuð J>ér þá lfka fengið cakes flutt heim til yðar á laugardögunum. Gefið mér ad- ressu yðar með telefón nr. 2848. G. P. Thordarson 591 Ross Avenue. ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ Irobinson sjs! ♦ 398-402 Main St., -Winnipeg:. i ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦. »I.*S Lérefts- Kjólar Fyrir... id Kvenn-náttkjólar úr bezta hvítu lér- efti, smekklega köKraöir meö feg- urstn bróöeringum ; vanaverö ' $1.25 til $1.35, nú selt fyrir.. “öC Kjörkaup A barnakjólum og pilsum. Sérstök sala af barnapilsum.brydd- um meö bróderingum; þar meö talin sýnishorn og velktar vörur nú seldar meö H afslœtti. Bama-náttkjólar, bryddir meö lace og bróderingum; einnig fabrikku synishorn og óhreinkaöar vörur. Vanaverö, 65c, 75c og $1.00. _ _ Nú selt fyrir............... ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ * ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ & co| Limited + ♦ ♦ ♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ROBINSON Listi gefenda til íslend- ingadagsins. Geo. C. Long, Palace Cloth- ing Store........... fll.OO Consol. Plate Glass Co.,.. 10.00 Canada Cycle & Motor Co. 10.00 G. Thomas, Jeweller .... 5.00 C. H.Wilson FurnitureCo. 5.00 Banfields Carpet Store .... 5.00 Woodbine Hotel...........5.00 Queens Hotel............ 5 00 Sherman House........... 5.00 W. H. Hatch, Pacific Ave. 5.00 Seymour House........... 5.00 Hudson Bay Co.,......... 5.00 J. Arbuthnot. ...••••... 5.00 D. E. Sprague........... 5.00 Geo. Velie, 187 Portage E.. 5.00 Commercial Hotel........ 5.00 Bank Hotel..... 5.00 Royal Furniture Co.,.... 5.00 Royal Crown Soap ....... 5.00 Market Hotel ........... 5.00 F. Burgess, Photographers 5.00 G. Johnson, North W. Hall 5.00 McCollough a Boswell.... 5.00 Loftur Jörundsson....... 5.00 Olson Bros. Elgin Ave. .. 4.00 Imperial Hotel.......... 4-50 Whaley Royce <fc Co., Music Supply House.......... 4.00 P, Cook, Picture Framers. 4,00 J. Read, (Kola Wine). .... 4.00 Steel Bros., Photographers 4.00 Mrs H. H. Bryant, Photogrs 4.00 Mrs Goodman, Milliner .. . 4.00 Thompson Bros. ElliceAve 3.00 C. G. Johnson Ellice Ave. 3.00 T. Thomas, Ellice Ave... 3.00 S. Anderson............. 3.00 C. Ingjaldson........... 3.00 D. Ripstein............. 3.00 Tremont House........... 3.00 Royal Oak............... 2 50 James Colclough ........ 1.00 Mrs. Johnston, Milliner .. 3.00 Criterion Hotel......... 3.00 King’s Hotel............ 3.00 Evening Free Press...... 3.00 Robinson & Co.,......... 3 00 A. Strang & Co., ........ . 3.00 The Paulin Ohambers Co. . 3.00 Bole Drug Co............ 3.00 Ogilvie Flour Mills Co.. 5.00 Bells Photo Studio...... 3.00 McDonagh & Shea......... 3.00 H. Welford, Photographer 3.50 Blackwood Bros.......... 3.00 Grand Union Hotel....... 3.00 Bright & Johnston.......3.00 Exchange Hotel ........ . 3.00 St. Nicholas Hotel ..... 3 00 Geo. E. Bryan, Cigar Mfgr. 3.00 Campbell Art Gallery.... 3.00 The Blue Store.......... 2.00 Alex Haggart............ 2.00 C. Campbell............. 2.00 F, Finkelstein..... .... 1.00 Carsley & Co............ 2.00 W. J. Boyd.............. 2.50 J. E, Fahey............. 2.00 Turners Music House..... 1.00 J. Jonasson, FortRouge.. 1.50 Haffer Bros., 628 Main St. 1.50 654 Main St.....í....... 2.00 J. D. Cameron........... 2.00 Dodd & Co., 234 Main St... 1.00 Kobold <fc Co........... 1.50 Army a Navy Cigar Stoer.. 2.50 Charrest & Bartram...... 2.00 Th. Johnson, Jeweller .... 2.50 Richard Beliveau Co., .... 1.00 Nngget Hotel............ 2.25 D. Cleland, Scotch Whiskey Store................. 2.00 Leons, Main St.......... 1.75 J. Watson, Confectioner... 1.00 R. H. Winram............ 2.00 A. Frederiekson......... 1.00 B. L. Baldwinson........ 2.50 Chas. Wellband ......... 1.50 N. Dimarco.............. 2.00 Wm. Colclough........... 1.50 Wises Drug Store...... 1.50 Heimskringla............ 2.00 Isaak Johnson........... 2.00 Wilson <fc Waugli....... 1.00 Th. Johnson, Ross ave... 1.00 GibsonMcLaughlin CrptCo. 1.00 Paul Sala............... 2.00 C. H. Cranston.......... 1.00 J. D. Burke Shoe Store... 75 Jón Ketilsson............. 50 mmmmmmmí Giftingaleyfisbrjef selur Kr. Ásg. Benediktsson, 409 Young Street j / / Arbækur Islands eftir Jón Espólín. eru nú þegar til sölu. Spyrj- ið útgefanda “Heimskringlu” um seljandann. Kennari óskast fyrir Árnes (South) skólann No. 1054. Kenslutím- inn er 6 mánuðir frá 1. oktober 1904 til 31. inarz 1905. Kenn- ari tiltaki kaup og mentastig. Tilboðum verður veitt mót taka af undirskrifuðum til l.j september næstkomandi. Xrnes, 11. júlí 1904. Isleifur Helgason, i skrifari ok féhirðir. Kennari sem tekið hefir annað eða þriðja kennarpróf getur fengið kennara stöðu við Kjamaskóla No. 647 frá 1. september 1904 til marzmánaðar loka 1905. Umsækjendur tilgreini kauphæð. Tilboðum véitt mót- taka til 25. ágúst nk. af skrifara skólahéraðsins, Thorvaldi Sveinssyni, Husawick P.O., Man. Lönd, hús lóðir til sölu Ég hefi mikið af góðum húsum og lóðum hér f bæn- um. Húsin frá $1,125.00 uppf $7,000 00. Lóðir á Maryland fyrir $15.50 fetið, Agnes $ 13 fetið, Toronto $12.50, og vestur f bænum fetið fyrir $7 og niður í $3. Varir stutta stund. Lönd hefi ég víða með lágu verði og góðnm skil- málum. Lönd hækka mik- ið 1 verði f næsta mánuði. Kaupið meðan tfmi er til að ná 1 ódýr lönd, lóðir og hús. K. A. Benediktsson, 409 Young St. $212.50 Flestir kjósa firðar líf.— Svo er rneð marm sem á 10 lóðir é. Horne St.. hinn þarf að flytja burt úr borginni fyrir heilsu brest, 08 selur þarafleið- andi sllar eitcuir síi ar með rnjöt! lágn veiði. 10 LÓÐIR Á HOME ST, HVER FYRIR $212.50 Hús og lóö 1 Fort Rougo fyrir $1200, aöcins $200 út 1 hönd afgangur auövfddur. ODDSON, HANSON & VOPNI ööT'ibune Blk. Phone 2312 McDermott Ave., Wpeg. HEFIRÐU REYNT? DREWRY’5 REDW00D LAGER1 EDA EXTRA P0RTER. HÚS TIL SÖLU Ég hefi hús og lóðir til sölu j víðsvegar í bænum. Einnig út- j vega ég lán á fasteignir og tek hús ] og húsmuni f eldsábyrgð. Office j 413 Main Street. Telephone 2090. . M. MARKÚSSON. 473 Jessie Ave. Winnipeg. Við ábyrejnstum okkar ölgerðir að vera þær hreinustu og beztu, og án als gruggs. Engin peningaupphæð hefir verið spöruð við til- : búning þeirra. Ö1 okkar er það BEZTA sg HREINASTA og —S ; LJÚFFENGASTA, sem fæst. Ej ; Biðjið um það hvar sem þér eruð staddir Canada, —* É Edward L. Drewry - - Wirmipeg, |f Hanntacturer A importer, ^ mammm mmmmíK “HIÐ ELSKULKGASTA BRAUД “Eg fékk J>á elskulegustu brauðköku með þvf að nota ROYAL HOUSEHOLD MJÖL, það gat ekki hafa orðið betra,—svo hvftt, létt og gott sem mögulegt var.” Þetta er kafli úr bréfi frá einum notanda . Ogili/ie’s “RoyaI Household " Mjo/ Vér höfum ýms samkyns bréf. Oss þætti mjög vænt um, að þér vilduð reyna þetta mjöl og rita oss svo álit yðar um það. Sérhver notanði þess verður góður auglýsandi að ýmsu leyti, J>ó ekki sé nema með því að tala við náungann um áhrif þess. Matsali yðar selur það. . ##*<»#*#***#####*######*#*# # # # HINAR NYJU J £ verksmiðjur C.P.R. félagsins # # # * # #. # * # # # Ef }>ú hefir f hyggju, að kaupa lóð eða lóðir fyrir sunnan þessar nýju C.P.R. verksmiðjur, þá er vissaat fyrir þig að leita til okkar á skrifstofunni á Logan Ave. og Blake St.; hún er opin á hverju kveldi. Við höfum heilmikið af lóðum þar, sem stór gróði er f að kanpa. Lewis, Friesen & Potter, 392 tihíii Street, Room 1 9 og 20 Phone 2804 # # # # * * # * # # # * ######4MM!t###4 #######*#### |3alace(^l()thing ^tore 458 MAIN STREET, Gagnvart Pósthúsinu. Næstu viku gefum véf þessi kjörkaup: $12.50 og $13.00 Karlmannafatnað á $fi.50v $2.50 Hatta á $1.75. $13.00 Regnkápur á« $8.75. Ótal fleiri kjörkaup. Mr. Kr. Kristjánsson vinnur í búðinni. Gagnvart Pósthúslnu G. C. Long Yíirlýsing til bændal KAUPAMENN VIÐ UPP- SKERUNA PALL M. CLEMENS. BYGGINGAMBISTARI. 4(í$ Hnin St. IVinnipeg’ BAKKR BLOCK. PHONK Z G S r». Fyrstu kaupamannalestir fara fró Toronto 20., 23., 25., 27. og 30. þ. m. og 1. september. Bændur f öllum liéruðum, þar sem mannfæð jA*r, eru ámintir um að senda menn inn til Winnipeg, til þess að mæta þessnin lestum og ráða kaupamenn. Sveitir, bæjir og héruð, sem semla menn, geta átt vfst að fá alla nauð- synlega mannhiálp. En þau hér- uð, sem ekki hafa sendimenn hér, geta búist við að fá ekki alla [>á mannhjálp, sem þau kunna að þurfa, ef ekki koma nógu margir að austan. Sendimenn í kaupamannaleit ættu að finna J. J. GOLDEN, 617 Mnin st., sem veitir alla mögulega hjálp við ráðriing kaupamanBa. V ‘VIKINd Fólks- og vöruflutn- inga skip Fer þrjár ferðir í hverri viku á milli Hnausa og Selkirk. Fer frá Hnausa og til Selkirk á mánudögum, miðvikudögum og föstudöguin. Fer frá Selkirk til Hnausa á þriðjudögum og fimtu- dögum, en á laugardögum til Gimli og sunnudögum nofður að Hnausa. Laugardag í hverri viku lendir skipið við Winnipeg Beach, og fer þaðan norður að Gimli og til baka. Fer sfðan að Gimli sama dag og verður þar um slóðir á sunnudög- um til skemtiferða fyrir fólkið. Stöðugar lendingar verða í hverri ferðr þegar hægt er, á Gimli og í Sandvfk — 5 mílur fýrir norðan Gimli. Þessi ákvörðun veiður gildandi fyrir þann tíma, sem mestur fólks- flutningur verður með C.P.R. ofan að Winnipeg Beach. 5. SIGURDS50N

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.