Heimskringla - 29.09.1904, Blaðsíða 2

Heimskringla - 29.09.1904, Blaðsíða 2
HEIMSKRINGLA 29. SEPTEMBER 1904 Heimskringla PUBLISHED BY The Heiniskringla News k l’ublish- iug Company Vorö blaðsins í Caoada og Bandar. $2.00 um árið (fyrir fram borffaö). Sent til Islands (fyrir frain borgaö af kaupendum blaösins hér) $1.50. Peningar sendist í P. O. Money Or- der, Registered Letter eða Express Money örder. Bankaávísanir á aöra banka en 1 Winnipeg aö eins teknar meö affðllum. B. L. BALDWINSON, Editor & Manager Office: 727 Sherbrooke Street, Wiunipeg P. O. BOX 118. Stórglæpir Liberala í Ontario í allri kosningasögu þessa lands frá fyrstu tímum til þessa dags hefir aldrei uppgötvast svívirðilegri samvizkulausari og glæpsamlegri kosningasvik, en þau sem Liberal ar frömdu f sambandi við Sault Ste Marie kosninguna f Ontario í fyrra Undir þeirri kosningu var það komið, hvort Ross-stjörnin í On tario héldi völdum eða legði þau niður. Strax að afstöðnum a mennu kosningunum þar, var mörg um feirra mötmælt af hálfu Con servativa. Því var haldið fram, að kjördæmunum hverju á fætur öðru hefði bókstaflega verið stolið, að beitt hefði verið mútum, meinsær um og atkvæðafölsun og yfir höfuð að öll sú svfvirðing hefði verið í frammi höfð, sem Liberal-flokkur inn gat upphugsað, og munu þá flestir skynja, að meira en lítið saurugt hafi verið þar á seiði. En svo setti Mr. Ross þingið strax að afstöðnum kosningum, svo að mál unum móti þíngmönnum flokksins Varð ekki haldið fram fyrir dóm- stólunum. En nú eru mál þessi bvrjuð Þrfr af þingmönnum hans hafa þegar verið dæmdir frá þing- mensku, og fleiri fara sömu leið innan fárra vikna. Svo að Ross stjórnin má þegarheita fallin. Sfð- ustu kosningar leiddu það f ljós, að þó Liberalar hefðu yfirburði í þing- inu, þá höfðu þeir í rauninni sjö þúsund atkvæðum færra í öllu fylk- inu heldur en andstæðingar þeirra. Þetta sýndi, að Liberalar höfðu ekki tiltrú fylkisbúa, og það bar einnig þess vott, að megn svik höfðu verið viðhöfð af hálfu stjómarinn- ar til að fá menn sfna kosna. Nú hafa þau þrjú mál, sem þegar hafa verið hafin, sýnt að svo hefir verið og það í svo stómm sl/l, að slfks eru áður engin dæmi. Hundrað þrjátfu og sex kærnr voru móti kosningu herra Smiths í Sault Ste. Marie kjördæminu, að eins sextin þeirra komu fyrir dóminn og var þá nóg fengið til að ónýta kosning- una. Dómari Boyd, sem rannsak- aði málið, sagði um það meðal ann- ars þetta: “Sakir þær sem sannaðar eru innibinda spillingu, eftirliking og mútur 1 viðbjóðslegnm stýl. Ekki voru þetta heldur einstök tilfelli, þar sem rangindi voru viðhöfð. Sum af liinum alvarlegustu svik- um voru framin af aðalumsjónar- manni Sutherlands, sem stjórnaði undirbúningi kosninganna fyrir hönd Liberal-flokksins.” Svo er öll saga þessa máls ljót, að bláðið Olobe í Toronto, aðal- lað Liberala í Canada, hetír ekki, getað stilt sig um að flytja svolát- andi grein um það: “011 sagan um ferðina með “leigða gufubátnum og framférði “flokks þess sem með honum var “og sem dómarinn hefir réttilega “nefnt fanta, er gersamleg svf- “virðing hverjum þeim manný “sem var beinlfnis eða óbeinlínis “við það riðinn að þessi glæp- “samlegi flutningur, sem orsak- “aði viðbjóðslegt samneyti við “atkvæðafalsara og siðferðisleg “þrotaflök, var gerður til hags- “muna fyrir Liberal-þingmanns- “efnið og á yfirborðinu í nafni “Liberal-flokksins gerir það því “óþolanlegra í augum allra skyn- “samra og virðingarverðra Lib- “erala, ekki að eins í þessu kjör- “dæmi heldur einnig í öllu fylk- “inu. “Enginn heiðarlegur Liberal “getur fært nokkra afsökun fyrir “þessum glæpum eða varið þá. “Yitnisburðurinn í málinu er á- “kveðinn og ómótmæltur. Á- “kvæði dómsins er ljóst og í “engu einasta tilfelli getur skyn- “semi eða sjálfsvirðing framborið “nokkra vörú eða afsökun. Sökin “er eins glæpsamleg eins og hún “er heimskuleg, og þeir sem eru “valdir að glæpnnum verðskulda “ekki að eins þyngstu hegningu, “sem lögin ákveða, heldur einnig “ótakmarkaða og gremjufulla af “neitun allra þeirra manna, sem “hafa ábyrgðarfulla stöðu í Lib- “eral-flokknum.” Vanskil Vestanblaða / á Islandi Það er ekki hægt að fara öllu þyngri orðum um þetta, heldur en aðalflokks-biað Liberala fer hér um flokksmenn sína. En eftir er að vita, hvort mönnum þessum verður hengt. Sutherland er þegar fund- inn sekur fyrir dómi; svo eru S u 11 i v a n feðgamir, sem báðir hafa atvinnu á stjómarskrifstofun- um, og sem “Grlobe” segir í þessari sömu grein að hafi verið riðnir við þessi mál. Feðgarnir svara því,að hafi þeir gert rangt, þá hafi það verið gert f þágu Liberal-flokksins, og ef að “Globe” sé ant um að ræða málið við sig, þá séu þeir v.ið því búnir að segja alt sem þeir viti og muni þá margt uppkoma, sem nú sé almenningi hulið. Þessir feðgar gefa í skyn, að peningar þeir, sem notaðir voru við kosning- una, hafa komið beinlfnis frá stjórn- ar-ráðlierrunum og Mr. Conmee, Jingmanni, sem þegar er sannað að borgaði út þúsundir til þess að caupa menn frá Bandaríkjunum til að greiða atkvæði á nöfn dauðra manna og manna, sem hvergi voru til, ogtil að skemma atkvæði réttra ijósenda, og til ao koma f kjör- seðlakassana heilum hóp af til- búnum atkvæðum. Ennfremur til )ess að fá menn til að sverja falska eiða. En það komst upp við rann- sókn málanna, að kjörstjórarnir notuðu ekki biblíur til þess að láta menn sverja eiða sfna á, heldur aðrar bækur, og mun það hafa átt að draga úr þyngd glæpanna. Þetta ber vott um staka samvizkusemi ieirra hreinhjörtnðu, að vilja ekki svívirða biblíuna með meinsærum sfnum! Vér teljum alveg vfst, að ef þetta íefði komið fyrir í flokki Conser- vativa, þá hefði Lögberg getið um )að. En undir núverandi kring- umstæðum er því nokkur vorkun, >ótt það breiði sem liezt það má yfir þessar svívirðingar trúbræðra sinna, eins og það breiðir yfir G. T. P. brautarsamningana og önnur hneyxli vrina sinna f Ottawa. En öll saga þessa máls er svo frámnnalega ljót, að hún er vel val- in til þess að skapa í hugum allra rétthugsandi heiðarlegra manna innilega fyrirlitningu fyrir öllu skírlffishjali Liberala hérog annar- staðar. Blaðið Þjóðólfur hefir haft orð á sér hér vestra fyrir það að vera ó- vinveitt vesturförum, ög margir hafa skilið þetta svo, að það væri einnig óvinveitt Vestur-Is- lendingum, og má vel vera, að eitt hvað sé hæft f þessu. En oss Vestur-íslendingum ber nú að þakka Þjóðólfs-ritstjóranum fyrir það, að hann hefir í blaði sínu dags. 8. janúar 1904, verið svo sanngjarn að birta ritgerð herra P. Z., sem ljóslega sannar, að megn vanskil eru á vestanblöðunum f þeim hluta landsins, sem ritgerðin lýtur að, eins og þessi kafli hennar sannar: “Á Hólmavfk er, eins og lög gera ráð fyrir, póstafgreiðsla, en betri mætti liún vera. Fyrir framan búðarborðið liggja blöð f hrúgum, bæði að því ég held í pokum og kössum. Mest eru það Ameríkublöð, en þó sá ég þar ýms önnur blöð, t.d. Gjallar- horn og Fjallkonu norður í Ár- neshrepp, Þjóðóll í Fellshr. og ísafold f Bæjarhr. Slík afgreiðsla er lftt fyrirgefanleg. Eitt eintak af Amerfkublaði lá þar meðal annara, það átti að fara vestur f Isafjarðarsýslu. Eg skoðaði þó minst af því er þar var. Þetta er náttúrlega bæði að kenna af- greiðslunni, og svo bændum þar í kring að nokkru. Þó er ekki svo gaman fyrir þá að eiga við það. Séra Hans sagði mér, að ' hann hefði verið þar fyrir tveim dögum og spurt að blöðum. Þau vorn engin. Þó sá ég þar blöð til hans. Má geta þess að engin blöð komu þessa daga. Af• greiðslan þarf nauðsynlega að batna. Þeir, er senda blöðin eíga heimting á því, að þeim sé komið í næstu bréfhirðing við þann, er þau eru send til, en ekki látin liggja einhversstaðar og einhversstaðar. Og þótt bæn/1 umir þar f kring skifti sér ekkert af þvf, þá eru Ifka aðrir er vilja fá þau og það sem fyrst. Ein- hver svarar þvi, að það geri ekk- ert til, þetta séu mest Lögberg og Heimskringla. En ég vil að eins minna þá herra á það, að þau blöð eiga jafna heimting á því og önnur blöð, því það hefir verið greitt fult burðargjald fyr- ir þau. Ef þeir, sem blöðin eru send til, eigi vilja hirða þau, þá er miklu réttara að endursenda þau, heldur en að láta þau liggja í óreiðu á póstafgreiðslu eða bréfhirðingastaðnum. Póstmeistarinn ætti að sjá um að blöð og annað sé sent hvar- vetna með reglu. Eg gat um þetta við þá, en mér var sagt, að pósturinn vildi ekki taka J>au!! Ef svo er, held ég að aumingja pósturinn misskilji stöðu sfna.” fréttir berast út um heiminn og setja valda menn til að yfirfara hverja frétt, sem fregnritarar Ev- létt að verjast móti öflugum her, og það þótt liðsmunur kynni að vera mikill. Svona litu Evrópu- rópublaðanna senda húsbændum þjóðirnar og það sem nefnt er sfnum, og draga úr þeim frettum J “hinn mentaði heimur” á mál þetta alt sem þeir álíta ónauðsynlegt, að j og svona var það í raun og veru. heimurinn viti. En með En Japanar þektu Rússa betur en samt er svo mikið vitanlegt j flestar ef ekki allar aðrar Þjóðir; fullri vissu, að Rússar hafaj°g það seDl b('tra var, þeir þektu orðið fyrir afar-miklu tjóni, meira sÍálfa si8- Þeir öttuðust ekki víg- miklu, en þeim datt í hug að verða j girðingar Rússa í Manchuria frem- mundi fyrir vopnum jafn-lftillar og j í þeirra augum auðvirðilegrar þjóð- j ar og Japanar væru. Það má full- yrða, að Japanar hafa sýnt afl sitt í þessu strfði að vera miklu meira, j ur en þeir óttuðust flota þeirra í Port Arthur. Þeir byrjuðu með þvf, að leggja liði sfnu til Korea og lentu því þar. Svo gengu [>eir lát- I laust að þvf verki að reka allan en nokkur af Evrópu-þjóðunum Rússa herinn úr bví litla keisara- i dæmi og veitti það verk létt. Næst héldu þeir liði sínu norður yfir gerði sér f hugarlund að það væri eða gæti verið, jafnt á landi sem á sjó. Þegar í byrjun ófriðarins voru flotar beggja þjóða þar eystra syo j Yalu ána inn í Manchuria, og s/ndu I þá fyrst öllnm heimi, að þeir voru líkir að skipafjölda og afli að ekki i atórveHi, sem takandi var til greina, mátti á milli sjá, og það var þegar |þvf að beir nnnu I>ar llinn frægasta f upphafi viðurkent að viðureign 1 sigur á Rhssum. þeirra væri komin undir því, hvern- ig skipunum væri stjórnað f bar- dögunum. En Rússar höfðu það framyfir, að skip þeirra voru í skjóli landvirkjanna, en Japanar Sfðan hafa þeir unnið hvern stórbardagann á fætur öðrum og lagt undir sig Manchuria héraðið, eins ört og þeir hafa getað komið liði sínu yfir það. Þeir hafa ráðist þar á móti urðu að sækja að frá j á öflugustu vígi Rússanna og tekið opnu hafi, ekki að eins móti skip- j þáu hvert af öðru, og hvergi hafa unum, heldur einnig móti öflugum j Rússar veitt viðnám nema skamma stund. Kósakka riddaralið Rússa, 'sem landvirkjum andstæðinga sinna. Þetta gaf ekki einasta von, heldur nálega algerða vissu fyrir því, að | haft hefir orð á sér fyrir að vera Herforingjar annara þjóða, sem sendir hafa verið austur til þess að i i i • , . athuga hernaðar aðferð Japana, land f skjóh iandvirkjanna, og enn öZJt— _______a.. ._____] hata dáðst að hugrekki þeirra, á- Fregnriti þessí á sklldar þakk- ir Vestur-Islendinga fyrir að hafa svo hreinskilnislega vakið máls á þessu skeytingarleysi afgreiðslu- manna upp til sveita á Islandi. Og Þjóðólfur á jafna þökk fyrir að hafa fyrst allra blaða 4 Islandi opinber- að þetta ástand afgreiðslunnar þar. Margir hafa haldið þvf fram, að þessi vanskil væru ekki á vitund póststjómarinnar íslenzku. En þegar svo langt elr gengið, að merk- ustu blöð landsins em farin að gera þetta að umtalsefni, þá getur ekki lengur neinn vafi 4 þvf leikið, bæði að vanskilin eigi sér stað, og að póststjóminni sé velkunnuLct um þau. Vonandi er, að hún sjái' nú að sér og bæti afgreiðsluna á ve3t- ur-fslenzku blöðunum. Austræna stríðið Fréttir frá því eru að ýmsu leyti óljósar, eins og gefur að skilja, þar sem báðir málsjjartar leggja alla á- herzlu á það, að láta sem fæstar Rússar mundu bera hærra hlut á sjónum. En reynslan hefir sýnt alt annað. Hún hefir sýnt, að þekking Rússa á stjórn og með höndlun herskipa sinna kemst í eng- an samjöfnuð við herkænsku og á- það harðskeyttasta lið í heimi, hefir og reynst alt annað í þessu stríði. Að vfsu hafa þeir unnið á Japön- um f smá áhlaupum, en það hefir verið vegna þess, að þeir hafa haft miklu stærri og öflugri hesta, en ræði Japana á sjónum. Þess vegna; japanar hafa, en ekki af þvl, að er nú allur floti Rússa eyðilagður j mennirnir hafi verið fetri hermenn eða svo lamaður, að hann vefður en hverjir aðrir, sepi minna orð ekki notaður framar í þessu strfði. hefir verið á gert Mörg af skipum þeirra með mönn- um öllum liggja 4 mararbotni, önn- ur eru í lamasessi 4 landi eða við önnur hafa orðið að flýja á ymsar hafnir i Kínaveldi, af þvf þau ým- ist gátu ekki eða þorðu ekki að berjast til streytu við Japana. Þetta hefir alt farið öðruvfsi en I j ræði og þolgæði. Þeir hafa ráðist | á öflugustu virki Rússa og gert j hvert áhlaupið á þau á fætur öðru, þangað til þau hafa látið undan. I einu tilfelli gerðu þeir sex áhlaup menn varði. Japanar hafa sýntjá saina virkið á einum degi> og það, að þeir em fgildi hverrar þjóð- , hættu ekki fyr> en þeir náðu því. ar sem er á sjónurn, bæði að áræði Þá voru þeir orðnir skotfiíeralitlir og herkænsku. Og það skal sagt og réðust með öhlaðnar byssur á stórveldum Evrópu til verðugs lofs, herdeildir Rússa, þar til þær létu að þau hafa öll kannast við þetta. J undan síga. Með j>essu kappi hafa Enda gátu þau ekki annað, þar sem j þeir rekið Róssa úr allri Suður. það var öllum heimi augljóst, og þess vegna þýðingarlaust að hafa á móti þvf. En þó nú svona færi á sjónum, þá var aðalstarfssviðið á landi, og það vissu allir að Iíússar, eitt öfl- ugasta stórveldi heimsins, hðfðu Manchuria, þar til síðast að þeir mættu aðal-herdeildum þeirra - um 250 þúsund manna — f Liao Yang. Þar voru Rússar svo vel útbúnir, sem mest mátti verða; höfðu þeir þar alt lið sitt og böfð- ust við í ramgerðu vfgi, sem þeir með tugum, ef ekki hundruðum iliefðu f m^rg-ár verið að byggja þúsunda manna starfað þar í sl. 10 ár að vfggirðingum Manchuria héraðsins. Ekkert var til sparað, sem peningar eða mannleg þekk- ing gat unnið, til þess að herbúa >etta svæði svo að Rússar gætu með ærnum tilkostnaði. En svo fóru leikar, að eftir nær tfu sólar- hringa látlausar orustur, þá urðu þeir að hörfa úr víginu og eyði- laggja margra millfón dollara virði af matvælum og hergögnum, til framvegis verið þar óhultir og hald-1 í*6!88 aftra því, að það gengi í ið þvf mót öllu utanaðkomandi afli. j hendur óvinanna. Einnig skildu .ETundruðum ef ekki J>úsundum mil-1 beir har eflir 5000 mauna á víg- lfóna dollars hefir verið varið til! vellinum, sem fljótt rotnuðu svo í þessara starfa, því að Rússar hafa1 hitanum>. a® Japanar gátu ekki ekkert annað gert þar eystra, svo hafst við 'l staðnum eftir sigurinn. að orð sé 4 gerandi, heldur en að léttsetja landið drápsvélum, með ivf eina augnamiði, að geta fram- vegis haldið þvf gegn aðsókn að- vffandi óvinahers. Það var þvf alt annað en árenni- egt fyrir litla og fyrirlitna þjóð, að ætla sér að sækja þá heim og reka )á úr bælum sfnum, sem 4 útjöðr- unum, hvað þá innar, voru þéttsett röðum af öflugum fallbyssum og >ess utan vernduð háum fjallgörð- um. Rússar höfðu og yfirráð allra járnbrauta, skipahafna og allra annara tækja á þessu afar- víðlenda svæði, svo að þeim veitti Einn af lierforingjum Rússa seg- ir tap þeirra f Liao Yang bardag- anum mikla frá 10. til 16. ágúst, hafa verið að eins á þeim 4 dögum 21,800 hermenn, 256 yfirmenn og 130 fallbyssur, og þessutan allar víggirðingar Rússa þar, sem höfðu kostað 00 millíónir dollars. Sami maður segir og, að þó Rúss- ar geti með tfmanum yfirbugað Japana, þá verði það að eins gert með svo miklum tilkostnaði og mannfalli á hlið Rússa, að það svari ekki tilkostnaði. Þess vegna sé líklegt, að Rússar verði fúsir 4 að semja frið og komast að þeim samningum við Japana, sem geri þá að vinum og vopnbræðrum Rússa 4 komandi árum. Það er nú talið víst, að Rússar verði að hörfa með lið 'sitt alt norð- ur til Harbin og hafa þar vetursetu, og eru þeir þá búnir að yfirgefa Manchuria að heita má. Þeir hafa þá á fýrsta ári þessa hernaðar tap- að landi þvf, sem þeir hafa verið að byggja upp f sfðastliðin tfu ár með mörg liundruð millfón dollara til- kostnaði, — tapað mörgum tugum þúsunda manna, og tapað því áliti, sem stórveldi, sem þeir höfðu áður en bardaginn hófst. Næsta ár, ef stríðið heldur áfram, verða þeir þvf að sækja að Japön- um suður á við, til þess að vinna aftur það sem þeir nú hafa tapað, og eru þó engar líkur til þess, að þeim takist það. Port Arthur fellur fyr eða síðar og þá hafa Japanar 250 þús. manns á að skipa, til þess að senda þá norður á bóginn til lijálpar þeim, sem þar eru nú. Allar líkur benda þvf til, að Japanar vinni stríð þetta, þó þeim að sjálfsögðu verði sigur- inn ærið dýrkeyptur. Alþing Japana Það er ekki langt sfðan Japanar settu alþing 4 stofn f ríki' sfnu og eins og alt annað nýtt, sem þeir stofnsetja hjá sér, þá er það sniðið eftir þvf sem bezt erog eftirbreytn- isverðast hjá öðrum þjóðum. Brezkur stjórnfræðingur, sem nýlega ferðaðist um Japan og sá og heyrði Japana á þingi, lætur mikið yfir því, hve alt hafi farið þar vel og formlega fram. Hann segir sög- una á þessa leið: “Alþing Japana situr í Tokio, höfuðborg ríkisins, og er að ýmsu leyti með merkustu þingum, sem til eru í heiminum. Þar er minni mælgi og meira starfi lokið á styttri tfma, en í nokkru öðru þingi, sem ég hefi kynni af. Þingmennirnir eru mjög fáorðir og að sama skapi gagnorðir. Það er varast að við- hafa nokkra óþarfa mælgi, en mál- in eru samt nægilega yfirveguð. Mikilsverð stjórnarfrumvörp eru rædd og afgreidd á minna en viku- tíma, og vanalega eru 5 til 6 frum- vörp afgreidd á hverri viku meðan þingið situr. Þegar leggja skal laga frumvarp fyrir þingið, þá er það ekki fyrst af öllu borið upp í þinginu, heldur lagt fyrir þar til setta nefnd, sem nákvæmlega at- hugar öll ákvæði þess og gerir sér grein fyrir öllu þvf, sem líklegt sé að verða fært fram með því eða móti. Að því búnu er það sent til þingsins, með langri og /tarlegri skýrslu frá nefndinni, og með eða mótmælum hennar. Afleiðingin af þessu er sú, að öll frumvörp eru ýt- arlega hugsuð, svo að í flestnm til-, fellum afgreiðir þingið lögin sam- kvæmt tiilögum nefndarinnar. 076 menn sitja á Japan þinginu, og er kaup hvers þeirra um $80 á viku. Þeir eru kosnir á sama hátt og þingmenn á Englandi og í Can- ada. Yfirleitt fær hver þingmaður $1,000 fyrir hverja þingsetu, en þingsetan varir 12 vikur. Sérhver þingmaður hefir vist númer og er hann aldrei nefndur með nafni á þinginu, heldur með tölu sinni, sem er samsvarandi tölu þeirri, er kjördæmi hans ber í sk/rslum rfk- isins. Númerið er málað á spjald, sem hengt er á skrifborð hans og er svo útbúið, að það lyftist upp er hann sest niður f sæti sitt, en fell- ur, er hann stendur npp úr þvf. Vilji hann vekja athygli þingfor- setans meðan á umræðum stendur, til þess að tala f málinu, þá ber hann á spjald sitt og gerir á þann

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.