Heimskringla - 24.11.1904, Blaðsíða 1
♦♦♦♦♦♦♦*♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦
| T. TH0MA5
♦ Islenzkur kaupmaOur J
♦ ^
selur alskonar matvörn, gler og ▲
klœöavöru afar-ódýrt gegn borg- ^
uu út í hönd. ♦
537 Ellice Ave.
Phone 2620
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦
♦
:
♦
♦
♦
♦
i
s
♦
t
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦
T. THOMAS, kaupmaður
umboðssali fyrir ýms verzlunarfélög
í Winnipeflr og Austurfylkiunum, af-
groiöir alslconar pantaiwr Islcndinga
r nýlendunum, peim aö kostnaöar-
lausu. SkrifiÖ eftir upplýsingum til
5.’Í7 Ellice Ave. - - - Winniþeg
XIX. ÁR.
WINNIPEG, MANITOBA 24. NÓVEMBER 1904
Nr. 7
Arni Egfiertsson
671 ROSS AVENUE
Phone 3033. Winnipeg.
Kæru skiftavinir!
Nú er tfminn tii [>esB að kaupa
lot til [>ess að byggja á í vor, eða
selja aftur í vor. Eftir kosning-
arnar hefir fólk meiri tfma til þess
að kaupa og er alveg víst að lot
stíga f>á i verði,
Lot á Furby St. fyrir $20 fetið
Lot á Victor St. ‘ $300 lotið
Lot á Beverly St. “ $0 fetið
Lot á Simcoe St. “ $9 “
(það er mjög lágt)
Lot á Pacific Ave. $500 lotið
Lot á Ross Av., $500 1otið
Lot á William Ave., $350 lotið
Ég hefi peninga að lána fyrfr 6V2
per cent og upp.
Arni Eggertsson
OflSce: Room 210 Mclntyre Blk
Telephone 3364
Fregnsafn.
Markverðustu viðburðir
hvaðanæfa.
STKlÐS-FKÉTTIIi
Svo er nú setulið Rússa í Port
Arthur orðið aðþrengt, að lftil von
er um öfluga mótstöðu lengur. —
Stoessel lierfoTingi hefir fengið
sáraf kúlum Japana, svo að hann
liggur rúmfastur og fær því ekki
sjálfur stjórnað liði sínn. Að hon-
sm virðist nauðsyn á að fá frekari
skipanir frá St. Pétursborg, má
ráða af [>ví, að hann sendi her-
■kipið “Ratstowpony” út frá Port
Arthur til Cliefoo hafnar, með
■keyti til Rússakeisara. Skipið
komst klakklaust gegn um eða
fram hjá flota Japana. En er það
kom til Chefoo hafnar og hafði
lokið erindi sínu, var það sprengt í
loft upp, svo f>að skildi ekki falla í
hendur Japana.
Með skipi þessu fréttist, að þ.
11. þ. m. hafði eitt af herskipum
Jápana rekist á neðansjávar
sprengivél, úti fyrir hafnarmynn-
inu f Port Arthur, og sokkið.
Rússneskir njósnarmenn, sem
fallið hafa í hendur Japana, flytja
þá frétt, að setuliðið í Port Arthur
sé sem næst matarlaust og skot-
færalaust og hermennirnir sár-óá-
nægðir, en að þeim sé haldið við
hernaðinu með hótunnm foringja
8mna, og að sumir, sem grunur er
á, að ekki séu nógu einbeittir f
vörninni, séu skotnir í augsýn her-
mannanna, öðrum til viðvörunar.
Rússastjórn hefir ákveðið, að
taka tafarlaust til starfa að láta
byggja 8vo mörg ný og öflug her-
skip, að meira en bæti upp skaða
þann, sem þjóðin hefir orðið fyrir
með skipamissi sfnum f strfðinu
við Japana.
Þjóðin er einráðin í að halda á-
íram hernaðinum, þar til hún hefir
unnið svig á Japönum, livort sem
f>að tekur langan eða skamnmn
tíma.
Stjórnin f Japan ber til haka þá
frogn, er harst út frá Rússum um
daginn, að Kuroki herforingi hefði
fallið f orustu. Beglr að hann sé
hráðlifandi og með beztu heilsu.
Á hinn bóginn hefir mannfall
Japana við Port Brthur á sl. átta
mánuðum orðið 40 f>ús. manna, en
L20 þúsundir eVu þar enn þá til
sóknar.
Frá Mukden eru litlar fréttir nú
um tíma. Japanar hafa aukið her-
afla sinn þar um 60 þús. manna.
Stórbardagi er bráðlega væntanleg-
ur þar.
18. f>. m. fréttist, að Japanar
hefðu sprengt í loft upp annað
skotvopnabúr Rússa í Port Arthur.
Það var fylt af púðri og sprengi-
efni. Japanar komust að, hvar
[>að var í bænum og sendu þangað
200 fallbyssukúlur, f>ar til búrið
sprakk í loft upp.
Japanar hafa nýlega tekið stórt
bráðabyrgðar peningalán f Lund-
únum, gegn háum vöxtum. Þeim
bauðst 14 sinnum stærri uppliæð,
heldur en beðið var um, og virðast
Japanar f>vf hafa fult traust auð-
manna í Evrópu.
Aðsóknin að St. Louis heims-
sýningunni í 165 daga síðan 1 aprfl
sl. hefir orðið 16,567,737 manns,
fram að 5. f>.m. Það er yfir 100,-
400 manns á dag.
— Bæjarstjórnin í Berlin á
Þýzkalandi hefir lagt 5 dol. skatt
á hvert fet af loftsvölun sem eru
fyrir ofan aðra tasíu á húsum
bæjarins, og að auki $25 hvert fet
af svölun ef f>ak er yfir f>eim.
Með þessu er f raun réttri lagður
skattur á andrúmsloftið, f>essir
sérstöku skattar eiga að notast t.il
að pr/ða borgina.
— Dominion stjórnin hefir látið
smíða skijj sem nú er f Quebec, og
sem ætlað er til f>ess að brjóta
ísinn sem lagst hefir á St. Law-
rence Ána og halda henni þannig
opiniii fyrir akipagöngur eins langt
fram & veturinn og verða má, og
eins snemma að vorlaginu og hægt
er, það er ekki ætlast til að hægt
verði að nota ána til skipagöngu
yfir frostharðasta tfmabil vetrarins.
ltússar hafa baft slfkan útbúnað á
Beikal vatni nm margra ára tíma
og hefir reynst hann svo vel þar,
að f>að er álitið að slíkur Isbrjótur
komi að góðum notum á Saint
Lawrence Ánni.
— Brezk blöð draga athygli
þjóðar sinnar að því sem |>eir
nefna, “hættulegan útflutning íra
til Ameríku.” Segja um 2 þúsund
manns flytji á hverri viku ve*tur
yfir hafið, og að yfir 22 þúsund írar
hafi yfirgefið land sitt á sl. nokkr-
um mánuðum. Engar röksemdir
nægja til að halda f>eim heima og
aldrei fyr 1 sögum hefir útflutn-
ingur þaðan verið eins mikilfeng-
legur og ákveðin og nú. Ástæð-
an til als þessa er sú, að atvinnu-
vegir Irlapds eru ekki nægilegir
til f>ess að halda fólkinu heima
með lífvænlegum launum, og sama
er að segja um Cornwall og önnur
héruð á Englandi. Það er og sagt
að flest af því fólki sem flytur til
Vesturheims, fái fargjöld sín frá
vinum og ættingjum að vestan.
— Tvö þýzk gufuskip, “Thalia”
og “Neptune,” fórust í stór sjó
við strendur Þýzkalands, snemma
í þessum mánuði og sukku með
öllum mönnum.
— Roosevelt forseti hefir opin-
berlega vottað Bandaríkja þjóðinni
þakklæti sitt fyrir kosningu sfna,
og um leið Ltið þess getið að
þar sem siðvenja þjóðarinnar sé
að halda engan forseta við völd
meira en tvfi kjörtímabil f einu,
þá ætli hann undir engum kring-
umstæðum, að þiggja útnefningu
1 þessa stiiðu framvegis.
- Uppreist varð f byrjun þessa
mánaðar, á Rússlandi, út af berkalli
stjórnarinnarjmeðal Pólverja. 3000
manns gengu um strætin í Czenst-
ochowa og súngu Pólska þjóðsiingva
Lögreglan var send til að skakka
leikin, en gat engu til leiðar komið
og var þá sent lierlið aem réðist
á fólkið með byssu&tyngjum, 20
manns voru særðir og 5 drepnir,
þá flýði fólkið.
— Slys varð á strætisbraut einni
f Toronto þann 18. þ.m. Sá er
stjórnaði vagninum hleypti honum
fyrir járnbrautarlest, sem rakst á
strætis-vagnin og drap 3 menn og
særði marga.
— St. Louis Sýningarnefndin
hefir veitt 5 þúsund dollars verð.
laun fyrir alifugla, er þar hafa
sýndir verið. Canadamenn hafa
hrept 3 þúsund af þessu fé.
— Bandaríkjanenn hafa á þessu
ári hleypt af stokkunum 3 öflug-
um herskipum, og sögð að vera
með þeim traustustu sem nokkru
sinni hafa verið smfðuð. Nokkur
önnur skip eru sögð í smlðum
og mælt að farið verði fram á
30 millfón dollars fjárveitingu til
að auka fjölda slíkra skipa. Ame-
rfkumenn eru ákveðnir f því að
auka herskipaflota sinn, svo þeir
geti varið rétt sinn á sjónum
gegn hugsanlegum árásum annara
þjóða,
— Landstjóri Minto og frú hans
lögðn af stað frá Ottawa áieiðis
til Englands, að loknu embættis-
starfi þeirra hjóna hér f Canada,
þann 16 þ.m.
— Hestaþjófar hafa notið góðrar
uppskeru f Suður Manitoba; þeir
hafa starfað á svæðinu milli Mani-
tou og Cartwrigt, og þaðan suður
að Bandaríkjalínu. Mörgum góð-
um gripum hefir stclið verið úr
þessu 'néraðí, ognú síðast aðfara-
nótt þess 16 þ.in., s/álu þeir 4 hest-
um frá einum bónda vestur frá
Cartwright, hestarnir eru metn ir
$800.00. Það ér talið víst að
þjófamir hafi aðsetur í N. Dakota
en skjótist norður fyrir að nætur-
þeli og nái hestunum og reki þá
suður; en Canada-bændur f þessu
héraði sofa fast og lengi, þvf þeir
eru efna menn. En nú lifa í sífeld-
um ótta um frekura tap ef ekki er
frekar aðgert.
— 12 ára gamall drengur fanst
nýlega bundinn á brautateinum G.
T. Ry. hjá Harristone Ont., 5 mfn-
útum áður en lestin átti að renna
þar yfir var piltinum bjargað af
brautinni. Pilturinn segir að
faðir sinn og maður frá Buffalo
hafi hjálpast að, að binda sig á
brautarsporið. Yfirvöldin eru að
leita mennina uppi.
— Maður á Englandi hefir
8míðað stunda klukku, sem synt
hefir verið að geti gengið 2000 ár
án þess að hún sé undin npp.
Bygging klukkunnar er sögð mjög
einföld.
— Bærin Leicester á Englandi
hefir fengið eldslökkvivél, sem
gengur liraðara en nokkur önnur
samkyns vél í heimi, eða 35 mfl.
á tímanum, hún rennur með sama
afli og vanalegar mótorvélar. Vél
þessi er svo útbúin að hún hefir
fult slökkviafi með einnar mfnútu
viðbúnaði.
— Maður hefir verið tekin fastur
f Toronto fyrir morðtilraun á 14
ára gömlum drengi, sem eitthvað
hafði borið hærri hlut f viðskift-
um við son hans, hann kastaði
drengnum í vatn og grýtti hann
svo í vatninu. Pilturinn komst
lífs af, en glæpur þessi er talinu
svo ljótur að menn vænta þess
að manninuin verði hengt harðlega.
— Eldur f eignum Rat Portage
Lumber Co., f Brandon í sl. viku,
gerði 20 j'ús. dollars ska^a.
— Uppreistarmenn í suður Kína
hafa unnið sigur á herflokkum
stjórnarinnar f 5 fylkjum, eg tekið
höfuðborgir þeirra á sitt vald. Einn
bardagi stóð yfir í 3 sólarhringa
og sýnir það bezt afl uppreistar-
manna. Kaupmenn og peninga-
verzlarar flýðu bæji þessa með alt
verðmæti er þeir gátu fiutt með sér.
— Þjófar í Lundúnum stálu
nýlvga 5 þúsund dollars virði af
gullstássi frá konu, og á öðrum
stað f borginni, hið sama kvöld,
náðu þeir í $3000 virði af gull-
stássi. Lögreglan var strax á
hælum þeirra að yfirlfta vegsum-
merki á báðum stöðum. Flestir
þjófar þekkjast af fingraförum
sem þeir skilja eftir á hlutum
sem þeir snerta og lögreglan hefir
lag á að handsama þá með þvf
að fingraförin einkenna þá sem
þau liafa eftirskilið. En þeir ná-
ungar sem að ofan er getið, höfðu
brúkað hanska, svo lögreglan er 1
mestu vandræðum með að liafa
upp á piltum þessum.
— Konaí Berlineignaðist fimm-
bura n/lega. Það er sú eina kona
þar á landi, sem eignast hefir svo
mörg börn f einni fæðing. Á sl.
25 árum hafa yfir 770 þúsnnd kon-
ur þar eignast tvíbura, 8500 konur
þrfbura og 123 konur fjórbura.
— Lífsábyrgðarfélag á Englandi
hefir nýlega neitað að borga ekkju
$5.000 lífs'byrgð sem maður henn-
ar var í. Ástæðan fyrir þessu
var sú, að maðurinn kvaðst aldrei
hafa orðið fyrir slysum áður en
hann gekk í ábyrgðina. En fé-
lagið fékk sannanir fyrir þvf, að
liann hefði tvisvar slasast. Dómur
féll félaginu í vil.
— Félag hefir verið löggilt í San
Francisco Cal.. með 25 dollara höf-
uðstól. til þess að byggja vissan
hluta borgarinnar upp að nýju, og
gera hann að aðal aðsetur stað
fína fóiksins. Nú eru það mest
Kfnverjar sem þar hafast v>ð f
litlwm kofum, en félagið ætlar að
byggja bæ fyrir þá 1 útjaðri borg-
arinnar.
— 28 gasámur sprungu af eldi f
Chicago þann 18. þ.m., við þessa
sprengingu brotnuðu rúður f nálega
hverju húsi á hálfrar mílu svæði
umhverfis, og hús hrundu. Tugur
manna létu lífið og margir særð-
ust. Mörg hundruð manna flýðu
hús sín og sölubúðir til að forða
lífinu.
— Franskt gufuskip varð fyrir
áfalli 23 mflur undan ströndum Al-
geria 1 þessum mánuði. Þar
drukknaði yfir 100 manns.
— 21 deildasölu búðir í New
York töpuðu á sfðustu 6 mánuð-
um h&lfrar millfón dollars virði
af vörum sem viðskiftafólk stal
úr búðunum um leið og það kom
til að kaupa, Búðir þessar hafa
gert samband til varnar gegn
slfkum þjófnaði, og ætla að hefja
sakamál mót hverjum hnuplara
sem verður uppvís.
Í5LAND.
Kttlr Pjóðniljanum, til 24 o't.
Latfnu og grísku kensla f iærða
skólanum minkuð að mun, en f
stað þess lögð meiri áherzla á
kenslu í nútfðarmálum. Lærði-
skólinn endurskfrður, samkvæmt
staðfestingu konungs dags. 9. sept.
sl., og nefnist nú “Hinn almenni
mentaskóli f Iieykjavík.” Hann
skiftist f tvær deildir, gagnfræða-
deild og lærdómsdeild; hvor þeirra
skiftist f þrjá bekki. Gagnfræða-
deildin á að veita nemendunum
“hæfilega afinarkaða a 1 m e n n a
mentun,” en það er: Islenzká,
danska, enska, kristin fræði, sagn-
fræði og félag8fræði, landafræði;
náttúrufræði, stærðfræði, leikfimi
og söngur, Lærdómsdeildin kenn-
ir fslenzku og íslenzka bókmenta-
sögu, dönsku, ensku, þýzku,frönsku,
latfnu, og svo þær aðrar fræði-
greinar sem eru í gagnfræðadeild-
inni. I söngdeildinni skal mest
sungið á ísienzku, og þá helzt ætt-
jarðarlög. Burtfararpróf gagn-
PIANOS og ORGANS.
Heltitxma.11 & Co. PÍ111108.-Hell Orgel.
Vér seljnm með mánaðarafborgnnarskilmálmn.
J, J. H McLEAN &. CO. LTD.
S30 MAIN St. WINNIPEG.
♦
;
;
*
é
!
*
i
i
NEW YORK LIFE
IIVSXJRAIVCE CO.
JOHN A. McCALL, president
Síðasta skýrsla félagsins sýnir að á árinu 1903 hefir það gefið út
170 þús. lífsábyrgðarskirteini fyrir að upphæð $326, miliónir doll.
Á sama ári borgaði fél. 5,300 dádarkröfur að upphæð yfir 16
miliónir dcll., og til lifandi meðlima borgaði það fyrir útborgað-
áarlífsbyrgðir fullar 18 miliónir doll. • Sömuleiðis lánaði félagið
832 þús. meðlimum út á kífsábyrgðarskírteini þeirra nær því 13
miliónir dollars. Einnig hefir félagið skift á mílli meðlima sinna á
Síðastl. ári 5J mlión dsll., i vext: af ábyrgðum þeirra í því, sem er
$1,250,000 meira en borgaðyar til þeirra á árinu 1902, Lífsábyrgðir
í gildi hafa aukistá síðastl. ári um liH millionir ltollar*.
Allar gildandi lifsábyrgðir við áramótin voru §1,745 milioilir
Allareignir félagsins eru yfir ......353ÍJ million Hollam.
C. Olafnon, J. W. Morgan. Manager,
AOENT. GRAIN EXCHANGE BUILDING,
"w iisnsriPE c3-.
!
;
;
;
;
;
;
;
;
fræðadeildarinnar kallast gagn-
fræðapróf, en burtfararpróf lær-
dómsdeildarinnar stúdentspróf. —
Þjóðviljanuni þykir ilt mál áþessari
reglugerð skólans, og tilfærir úr
þvf skjali þessar setningar: “Með
því að athuga um dýr og jurtir,
skulu nemendur hafa lært að at-
huga skarplega og vel;” “nemend-
ur skulu geta lesið fslenzkt mái,
bundið og óbundið. nm ('fni við
hæfi þeirra, skýrt, snjalt og efninu
samkvæmt ” — 1 reglugerðinni
ræðir um það, að veita nemendum
“hæfilega, afmarkaða almenna
mentun,” “að færa einfaldan reikn-
ing,” “lært um samlagning,” “um
positivar og negativar stærðir,”
“þegar sérstakar ástæður eru fyrir
hendi.” Telur Þjóðviljinn þessar
setningar sem séu þær léleg þýðing
úr dönsku máli. — Norskt kaupfar
rak á land á Brákarpolli í ofsaveðri
9. okt. og brotnaði að mun, varð
óhaffært, en ekki varð manntjón.—
Einar Hjörleifsson tel^in við Fjall-
konunni, fyrsta blað frá hans hendi
kom 18. f. m. — Stjórnarsinnar 1
Reykjavík hafa að sögn keypt fleir-
tölu hluta í blaðinu Reykjavík, og
heldur Jón Ólafsson áfram að vera
ritstjóri þess. —Félag myndað 1
Reykjavík til að koma á talsíma
kerfi í bænum og grendinni. —
Tala námssveina í Reykjavíkur
lærðaskóla er 63, er það færra en
áður hefir verið í skólanum um 30
ára tíma. — Á læknaskólanum 14
nemendur og 9 á prestaskólanum,
— Eftir öll ókjörin, stormana og
stórrigningarnar, sem gengið hafa
4 Suðurlandi f haust, gerði loks
stillviðrisdag 18 okt, tfðin skap-
legri sfðan. — Allri áfengissölu
verður hætt á Bfidudul og Patreks-
firði frá næstu áramótuui. — Frá
ísatírði okt. 10. segir: “Tfðin er
hér mjög slæm, sífeldir stormar og
snjókoma. svo að hér er orðið vetr-
arlegt mjög, gæftaleysi keyrir fram
úr hófi, og þá sjaldan á sjó hefir
verið farið, liefir ekkert fiskast.
Mislingar eru þvf rniður ejtki um
garð gengnir liér.” — Stefán Stef-
ánsson í Fagraskógi kosinn alþing- j
ismaður fyrir Eyjafjarðars/slu 10.,
sept. sl. — Útibú íslands banka á
ísafirði tók til starfa 1. sept. sl. —
Fimm menn drukniiðu af báti við
Málmey f Skagafirði, 25. ág. sl. —
Guínbáfuriun “Oddur” strandaði í
ofsaroki í Grindavfk 9. okt. —
Markaðsfréttir frá Kaupmannah.
1. sept. eru: Saltíiskur 48 til 72 kr.
skipp.; sfld 30 kr. tunnan; stórsíld
17 kr.; sundmagi 50 au. pundið;
æðardúnn 8—9 kr. pd.; selskitm
4J kr.: saltkjöt 47 kr. tn. gærur 37
au. pundið; haustull 50 til 60 au.
pundið; tólg 22 au.
Eftir Stefnir. til 14 oi t
Fullráðið hetír verið, að frét.ta-
þráður skuli lagður til íslands og
þvf verki lokið fyrir árslok 1906.
Skal hann liggja yfir Ihetlands-
eyjar og Færeyjar og upp til Seyð-
isfjarðar. Norræna fréttaþráðar-
félagið hefir umsjón og yfirráð
þráðarins um næstn 20 ár, og fær
árlega 54 þús. kr. úr ríkissjóði
Dana og 35 þús. kr. rtr landssjóði
Islands. Aætlaöur kostnaöur þráð-
arins er 2 millíón kr. Félagið legg-
ur 300 þús. kr.til þráðlagningar frá
Seyðisfirði norður iím land og til
Reykjaríkur, en það sem til kann
að vanta 4 þann kostriað munu
Danir borga. Danska stjórnin á
að ráða verðlagi orðsendinga yfir
hafið, en stjórnarráð ísl. verð-
laginn á orðsendingum yfir ísland.
Þrjár aðal-verzlunarstöðvar sæsfm-
ans verða á Seyðisfirði, Akureyri
og Reykjavík Skuln svo aðrir
verzlunarstaðir tengdir við þá með
málþræði. Þess er þegar getið, að
verð hraðskeyta með þræðinum
yfir landið verði svo lágt, að ekki
verði frágangssök fyrir almenning
að nota hann
■Eftir Norðuriondi, til 22, okt
Veðrátta hér vest.ur undan hefir
verið lakari undanfarinn tíma. Á
Vatnsnesi hafði fent eitthvað af fé
og víða f Húnavatnssýslu búið að
taka fé til hýsingar. Mótorliátur
hefir gengið um Eyjafjörð f sumar,
en bæði eigandinn og bátstjórinn
eru af Isafirði. — Guðlaugur sýslu-
maður Guðmundsson tók við Éyja-
fjarðarsýslu embættinu 20. okt. —
Skarlatssótt hefirgengið fEyjafirði,
en engir dáið úr henni. — Hrapar
legt stórslys á Patreksfirði varð 5.
f. m ; 13 manns drnknuðu af báti;
11 af þessuui m'innum voru úr
Reykjavík. Ovarkárni mannapna,
sem á bátnum vorn, er kent um
slysið. — Söngfræðingur Sigfúa
Eina sson hefir gefið út nótnabók,
“Lofgjörð” (úr Diivíðs sálmum),
fyrir karla og kvenna raddir, með
undirspili. — Sk/rslur um monn-
dauða í Norðurálfunni sýna. að af
bverjam 10 þús. manrre ha'a ár-
lega dáið um miðja síðustu öld:
Austurríki.........266 manns
Þýzkalandi.........222 “
Fraklandi..........215 ‘-
Belgfu.............191
Englandi..........182 “
Danmörk ...........174
Svfþjóð............163 “
Noregi.............162 “
Á íslandi dóu aí hverjum 10 bús.
Árið 1896..........155 œar.uo
“ 1897..........188 ’
“ 1898..........224
“ 1899..........188
“ 1900..........212 “
Á allri síðustu öld dóu árl?gr á í$-
andi að meðaltali 277 manrn . ,f
hverjum 10 þús. fbúanna.