Heimskringla - 24.11.1904, Blaðsíða 2

Heimskringla - 24.11.1904, Blaðsíða 2
HEIMSKRlNtíLA 24. NÓVEMBER 1904. Heimskringla PUBLISHED BY 7 \ sjz The Heimskringla News & Publish- ing Company V«rö blaögins i Canada og Bandar. $2.00 um áriö (fyrir fram borgaö). Sent til Islands (fyrir fram borgaö áf kaupendum blaösins hér) $1.50. Peningar sendist í P. O. Money Or- der, Registered Letter eöa Express Money órder. Bankaávisanir á aöra banka en í Winnipeg aö eins teknar meö afföllum. B. L. BALDWINSON, Editor & Manager Office: 727 Sherbrooke Street, Winnipeg P. O. BOX 116. Landshags-skýrslur Islands Landshags-sk/rslnr íslands fram að árinu 1902 hafa rerið sendar Heimskringlu og setjum vér hér nokkrar uppl/singar Cir þeim, ti fróðleiks og skemtunar. Skýrslumar em í tveimur stór um heftum og innihald þeirra er: Um dómgæzlu, búnaðarástandið yfirlit yfir gifta, fædda og dána yfir mannfjölda á íslandi f árslok 1902; aldursmunur brfiðhjóna; um fiskiafla, selveiði, dún og fugla tekju og verzlunarskýrslur. Eins og vænta má eru skýrslur þessar einkar fróðlegar og Vestur- fslendingum ánægjulegur lestur þótt sumt sé í þeim, sem almenn •ingur lætur sig litlu varða. Svo sem um grenjaleitar og grenja- vinnslu f Norður og Austuramtinu, o. fl. þ. h. Mannfjöldi á íslandi f árslok 1902 var talinn 78,470; árið 1890 var fólkstalið þar 70,927, og árið 1880 var hún 72,445; árið 1840 57,094, og árið 1810 47,240 manns. 492 brfiðhjón giftust á árinu 1902. Fæðingar urðu 2,292, þaraf 1950 skilgetin. Dauðsföll urðu á sama ári 1332. Andvana 70 böm. fæddust Als eru taldir 43 kaupstaðir, með samtals 17,886 manns. Þar af hefir Reykjavík 7,296 Akureyri 1,363 Isafjörður 1,162 Seyðisfjörður 907 Ólafsvík 602 Skipaskagi 766 Hafnarfjörður 522 Eyrarbakki 716 Bfldudalur 311 Patreksfjörður 305 Stykkishólmur 342 Keflavfk 353 Vestmannaeyjar .... 381 Sauðárkrókur 386 Eskifjörður 288 Tala heimila á landinu er 12,679 og eru þá að jafnaði 6*4 maður á hverju heimili. Tala þurfalinga er sem næst B af hverju hundraði landsbúa. 94 holdsveikissjfiklingar eru á land- inu. Um 40 þfisund manns lifa þar af landbfinaði og nær 10 f>ús. manns af flskiveiðum. En hand- verks og purrabfiðarmenn eru nær 5,000 að tölu. Andlegrar stéttar eru taldir 851, kennarar 506, embættismenn 370, aðstoðarmenn embættismanna 64, málfærzlumenn o. [>. h. 18, læknar og því um lfkt 467. Önnur ólfk- amleg vinna 2,462. Alls er [þvf sá flokkur manna og kvenna, sem hefst við á landinu af ólfkamlegri vinnu 4,7 38. Þeir, sem njóta sveitarstyrks, eru taldir 2,319. Þeir, sem lifa á eign- um sfnum, eru 1,627 manns. Menn f fangelsum og hegningarhúsum 11. Tala hjúa á fslandi er undir 2,000 manns. Um fiskifitveg og afla á Islandi árið 1901 segja skýrslurnar að tala pilskipa hafi verið 130 og skipverj- ar á þeiin 1,757. Afli varð 25V2 millíón þorskar og smáfiskur ná- lega 17 millíónir; ísa 7^4 millfónir; langa 14,500, heilagfiski 33>4 Þús. Aðrar fisktegundir 85,00u. Há- karlalifur 6890 tunnur, og þorska- lifur 530 tunnur. Fuglatekja varð als 412,690. Dfinn 7,326 pund- Selir og kópar 6,375. Opnir fisk- veiðibátar á .öllu landinu teljast 2,094. Á þeim veiddust 3V2 millf- ón þorskar, 5*4 millíón smáfiskar, 3y2 millfón ísur og )4 milliónlöng- ur, 47Tpúsund tunnur af sfld, 8360 laxar, 320 þús. silungar, 3,592 tn. þorskalifur, 650 tn. hákarlalifur; önnur lifur 320 tunnur. Verzlunar-skýrslurnar sýna, að innfluttar vörur til íslands hafa á árinu 1901 numið 1014 mill. króna, en útfluttar vörur als 814 millfón króna. Aðfluttu vörurnar gengu til 60 kauptfina, en fitfluttar vörur frá 55g kauptúnum. Langmest af útfluttum vörum gekk til Dan- merkur, yfir 3 millíón króna virði; yfir [tveggja millfón kr. virði til Bretlands: svo og nokknð til Nor- egs, Spánar, Italfu og annara landa. En aðfluttar vörur komu: 6| mill. kr. virði frá Danmörk og 214 mill- fón kr. virði frá Bretlandi; svo og mikið frá SvfÞjóð og nokkuð frá öðrum löndum. Af innfluttum vör um var mjölmatur 1 millfón króna virði eða 998,120 kr., hrísgrjón 256 þfis. kr. virði; annar kornmatur, svo sem baunir, hafrar, bygg og baDkabygg, 400þfis. kr. virði; brauð 170 þús. kr. virði; smjörlfki 114 J>ús. kr. virði; kaffibaunir 355 þfis. kr.; kaffirót 140 þús. kr. rirði; syk- ur éOO J>ús. kr. virði; kartöflur 40 pús. kr. virði; tóbak ýfir 400 þfis. kr. virði; brennivfu yfir 200 þfis. kr. virði; önnur vínföng yfir 200 þfis. kr. virði; öl og önnur drykkju- föng nær 100 þús. kr. virði; alls fyrir beinan óþarfa nær 1 millfón krónur. Allar vefnaðarvörur 800 kr. virði. Tilbfiinn fatnaður 200 kr. virði. Kol 114 millfón króna virði. Hljóðfæri 10 þfis. kr. virði. Glysvarningur 80 þús. kr. Kaðlar og færi 200 þús. kr. Pappír og ritföng yfir 50 Þús kr. Jámvara 40 pfis. kr. Saumavélar 20 pfis. og prjónavélar 5 þfis. kr. Steinolfa og annað Ijósmeti 200 þús. kr. Jám og stál 40 þfis. kr.; salt 640 þfis. kr. Peningar 788 þfis. kr. Útfluttar vörur firið 1901: Als- cyns fiskur, hrogn og sfld rfiml 414 millfón kr.; lýsi alskyns yfir 1 millfónkr.; hvalskfði 50 J>fis. kr.- hrosá 180 pús. kr.; sauðfé 267 þús. ir.; saltkjöt \ millíón kr.; ull yfir 700 þfis. kr.; prjónles 65 þús. kr.; skinnavara alskyns 160 [>fis. kr.; dfinn 90 þfis. kr.; peningar 555 )ús. kr. Á árinu komu 427 skip frá fit- öndum á 65 hafnstaði á landinu. Þar af voru 254 gufuskip og 173 seglskip. Samanlagt tonnatal var rfimlega 83,000. Alls eru 222 verzlanir á landinu, 180 innlendar og 42 fitlendar. Eftir J>essum skýrslum er svo að sjá, að aðfluttar vörur fráfitlöndum nemi rfimlega 133 kr. á hvem mann f landinu, en fitfluttar vörur 107^ kr. Aðflutt vínföng eru sem næst 714 kr. á mann, eða alt að 2 doll.; en tóbak 2.22 kr. á rnann.eða 60c; sykurj þar á móti er 36 kr. á á mann og,kaffi 12 kr. Aðal toll- skyldu vörurnar, sem til Islands flytjast eru: Vfnföng allskonar, kaffi og kaffibætir, sykur og sfróp. Ekki verður séð, hve /ollupphæð sfi er mikil,[sem legst á pjóðina við kaup J>essa varnings og hefði það J>ó verið æskilegt; en svo geta þeir, sem tollmálum þar eru kunnir, far- ið nærri um petta. Útflutnings- tollur er lagður á alskonar fisk, lax, síld, lýsi og aðrar afurðir af fiski. Um búnaðarástandið er sagt, að á öllu landinu liafi verið árið 1902: kýr 17,894; griðungar eldri en vet- urgamlir 1,522; veturgamall naut- peningur 3,229; kálfar 4,347; geit- fram að pessum tfma. Þetta sein- seta í Washington, þegar hann var læti — sem eflaust stafar af örðug- um heimilis-kringumstæðum nem [>ar á ferð nýlega. Má af J>ví dæma að hann sé mikils metinn maður. endanna, fslenzkri fátækt — er Höf. hefir ritað bók þessa út af þvf, afar-óheppilegt, þar sem það hlýt- ur að hindra nemendurna frá að geta notið sín við vorprófin. ís- lendingar hafa sýnt það að undan- förnu, að þeir gefa haldið sínum hluta óskertum í samkepni við hér lenda nemendur. En J>etta getur fé 323; gemlingar 177,193; sauðir Því að eins orðið framvegis,að þeir og hrútar eldri en veturgamlir 65,-1 fái notið kenslu f skölanum yfir alt 397; geldar ær 41,796; ær með lömbum 207,413; folöld 4,453; trippi 1—3 ára 13,526; hross yfir S ára 27,067. Jarðræktar skýrslan sýnir, að framleiddar voru á árinu 36,000 tunnur af kartöflum og rófum og rfimlega 670 þús. hesta af heyi. Alt ræktað land á Islandi er talið: Tún 61.825 dagsláttur og sáðland 805 þús. faðmar. Landbúnaðar býlin eru talin 6,684; þar með taldir þeir menn í i kaupstöðunum, sem hafa landbún- að á parti. Framteljendur eru kenslutfmabilið. Hérlendir nem- endur eru jafnaðarlega svo vel sett- ir, að þeir njóta styrks aðstandenda og geta þvf byrjað nám sitt strax, þegar kenslutfmi skólans hefst; en margir landar vorir verða að tefla algerlega á eigin atorku, verða að vinna að sumarlaginu fyrir því fé, sem þarf til viðhalds þeim yfir kenslutfmabilið og fyrir kenslu- kostnað. En þessir örðugleikar eru ekki teknir með f reikninginn, þegar til prófanna kemur. Þótt j það liinsvegar sé ljóst, að þeir nem- endur, sem missa 4—5 vikna kenslu - „„ , af vetrar konslutfmabilmu, geti 9,978 að tölu. Als er lifandi pen- ekki lesið svo, að sanngjarnt sé að ingur á landinu metinn nær 10 millíónir kr. Á öllu landinu telj- ast 85.537 fasteignahundruð. En í eyði voru 651.6 hundruð. Árið 1901 voru 34 nautgripir á hvert hundrað íbúa landsins, og heimil- um, sem stunda landbúnað, fer fækkandi eftir því sem kaupstaða- bfium fjölgar. 878 sauðkindur eru taldar á hvert 100 manna í landinu, og hross 55. 011 skepnueign landsins er met- in 996 krónur á hvem framtelj- anda, að jafnaði, og er það nokkru meira en á undanförnum árum. Það er að sjá, að sauðum og hröss- ætlast til, að þeir nái hinum, sem byrja strax og skólinn tekur til staifa. En svo eiga vor íslenzku ungmeUni heimtingu á heiðarlegri viðurkenningu fyrir það, að þau missa ekki móðinn eða kjark til að keppa við hérlenda nemendur fyrir það það þó þau verði að etja við örðugleika, sem mörgum öðrum mundu reynast um megn. Þessir íslendingar eru á skólan um: I College deildinni Síðasta ár—Marja K. Anderson og Runólfur Fjeldsted. Þriðja ár—Emily Anderson og um hatí fjölgað en nautpeningi Thorbergur Thorwaldson. fækkað talsvert frá þvf, sem áðar var. Alt ræktað land á íslandi er talið tæpar 4 ferhymin'gs mílur, og er það afarlífill blettur af stærð landsins, sem er nær 1900 ferh. mflur. Allur jarðargróði landsins á árinn 1902, þar með talið hrís og mór, er metinn á tæpar 5 millfónir krónur. \ Margt annað er í skýrslum þess- um fróðlegt og skemtilegt til lest- urs. En margt vantar þar líka, sem æskilegt væri, að þar væri. Svo sem um póstmál, tölu bréfa, fitlendra og innlendra, tölu blaða, sem borin eru með póstunum, tölu sjálfseignar bænda í landinu, verð húsa í kaupstöðum, samantalið w Annað ár—Hjörtur Leo, Árni Stefánsson og Guttormur Gutt- ormsson. Fyrsta ár—Maria Kelly, Frida S. Harold og Haraldur Sigmar. I undirbvnings-deildinni 2. partur—Salome Halldórsson, Steinunn J. Stefánsson, Stefán Bjamason, A. F. Sveinbjörnsson, Jón Stefánsson og Björn J. Hjálm- arsson. 1. partur—Esther G. Christie, Tlyjr8teina S. Jackson, Bjöm Stef- ánsson, Baldur Olson, Vilhjálmur Friðfinnsson og Kolskeggur Thor- steinsson. Þessi listi sýnir, að f fyrsta parti undirbfinings-deildarinnar eru ís- lenzkir nemendur nokkru færri en verð allra eigna landsins, árlegtj^ liðnum árum. En aftur eru nokkuru fleiri í College deildinni, eins og eðlilegt er. En það er j nauðsynlegt fyrir framtfðar-f jölda íslenzkra nemenda, að altaf bætist nýir námssveinar og meyjar við á hverju ári, og ættu því undirbfin ings-deildirnar helzt að sýna auk- inn nemenda fjölda, en ekki fækk- andi. Því fæstir af löndum vorum mtinu vera svo settir, að þeir geti lesið svo utanskóla, að þeir geti strax gengið inn í College-deild- ina, er þeir koma f skólann. Ekki vitum vör, hve margir af ofantöld- um nemendum lesa fslenzku, en ega | óhætt er að fullyrða, að allir gera þeir það ekki. kaupgjald hinna ýmsu vinnandi flokka í landinu, jafnað niður á hvern vinnanda. Laun embættis- manna, jafnað á mann hvern. Ná- kvæmu skýrslu um mentamál lands- ins og kostnað við þau, og ýmis- légt fleira, sem æskilegt væri, að jafnan væri á vitund almennings. Svo sem meðaltal eigna hvers manns í landinu, að jaffiaði, og samanlagðar skuldir landsbúa. En vera má, að alt þetta sé í öðrum skýrslum. Hingað hafa borist að eins tvö hefti. Má vera, að heftin séu fleiri og að sfðari heftin hafi þennan fróðleik áð geyma eða sumt af honum. Þau hefti, sem komin eru hing- að,eru mikilsvirði ogHeimskringla þakkar hr. Kr. Ó. Þorgrímssyni í Reykjavík kærlega fyrir sendingu þeirra. íslendingar á Wesley íslenzkir nemendur við Wesley College eru nú orðnir yfir tuttugu talsins. Kensla á skólanum byrj- aði fyrir sex vikum, en landar vor- ir voru þá ekki allir viðstaddir, en hafa verið að koma smátt og smátt Víðfræg bók Franskur prestur að nafni Wag- ner gaf fyrir nokkrum tfma út bók, sem hann nefnir “Óbreyttur lifnaður.” Bókin þykir svo skynsamlega rituð, að hún hefir flogið út uin alt Frakkland, verið þýdd á ensku og seld f öllum ensku- talandi löndum. Sérstaklega hefir henni verið vel fagnað f Banda- ríkjunum, og höfuridur bókarinnar þáði heimboð hjá Roosevelt for- sem honum virðist athugavert við nfitfðar menningu og lífernisháttu hinna siðuðu þjóða í heiminum. í upphafi bókar sinnar segir hann, að frá vöggunni til grafar- innar verði nútfðarmaðurinn að berjast við alskyns nýbreytni og flækjur, til þess að fullnægja þörf um sfnum og gleðif/sn. Ekkert er lengur einfalt eða óbrotið, hvorki hugsun né starfsemi, né gleði, né jafnvel það að deyja. Ef forfeður vorir hefði getað séð fram í tfmann og vitað, að vér mundum fá ráð öllum þeim öflum og tækjum, sem vér nú á dögum höfum á valdi voru, þá hefðu þeir eflaust ályktað, að vér niundum njóta aukinnar lífs- gleði og máske aukins siðferðis. En — hefir nú þetta orðið svona? Presturinn segir nei. Hvorki á- nægja né bróðurkærleikur eða möguleiki til að gera gott. hefir aukist í heiminum. Þúsundir manna eru sffeldlega óánægðir með kjör sfn, þrátt fyrir Jiað að þeir njóta aukinna lífsþæginda við það sem forfeður þeirra nutu. Þeir eru fullir áhyggju fyrir framtfðinni. Þeir hafa tekist of mikið f fang og lagt á sig útgjaldabyrgðar,sem þeir hefðu getað án verið. Þetta hafa þeir gert af þvf þeir sáu aðra gera það. Allir hafa þeir fylgst með þeim straumi, af þvf að aukin þekk- ing á vfsindum og vinnubrögðum gera þeim léttara að ná í Ifkamleg ar heldur en andlegar nautnir þessa lífs. Presturinn lætar þess getið, að hann ekki lftilsvirði þessa heims þægindi. Hann telur það rétt og sjálfsagt, að mannkynið vilji njóta þæginda lffsins, svo sem að baða sig, klæðast hreinlegum og smekk- legum fatnaði, bfia í góðum húsum og neita hollrar og góðrar fæðu, og njóta vaxandi fróðleiks með lestri bóka og blaða. Alt þetta telur hann vott um yfirburði. En hann heldur þvf fram, að jafnhliða fýsninni til að njóta þeirra lífsþæg- inda, sem göfgi manninn og auki gildi hans og veliíðan, þá séu einn- ig kröfur gerðar til margs annars, sem eitri mannlífið og lækki alt sannarlegt manngildi, deyft sið- ferðiseðlið og miði til beinnar van- sældar. Hann vill — eins og vænta má — að fólk, f stað þess að of- þyngja efnum sfnum og starfs- kröftum og að binda sig of mjög við hégómlega siði eða háttu félags- lffsins, leggi meiri rækt við öfl anda sfns, ekki endilega í guð- fræðilegum heldur í heimspekileg- um skilningi. Það eru hærri og það eru lægri stig. Það er hið ytra og það er hið innra. Það er í eðli mannsins það, sem bendir honum UPP °S fram, og einnig það, sem þrykkir honum niður á við, það sem sækist eftir frelsi og sjálf- stjórn, og það sem lýtur annara vilja og ákvörðunum, til að fylgjast með háttum þeirra, sem hafa meira viljaafl. Mannlífið þarf að breyt- ast, svo að hver einstaklingur sæk ist mest eftir fullkomnari anda- gift. En hvernig má þetta verða? Hvað fitheimtist til að styrkja þetta afl f manninum? Hvað þarf hann að gera til þess að lýsa upp og sk/ra fyrir hugskotssjónum sfnum þá sönnu ákvörðun lffsins? Og hvers þarfnast hann til þess að beina lffi sínu í sátt og frið við sjálfan sig og umheiminn og alla tilveruna? Allri bókinni er varið til þess að leysa fir þessum ráð- gátum. Qiftinjfaleyfisbrjef selur Kr. Ásg. Benediktsson, 372 Toro.ito Street Bækur og lestur (Niðurlajj). Sögu þorstinn er mikill hjá öll- um þjóðum. Og margt enskt fólk eyðir allri sinni ævi í heimboð og sögulestur. En það er ekki sá flokkur þjóðarinnar, sem henni er gagnlegastur og hefir hana fram á við. Það er þvert á móti. Þessi flokkur er henni tilfinnanlegt átu- mein. I seinni tfð hafa verið gerð- ar tilraunir til að lagfæra þetta háttalag, en það virðist örðugt við- fangs. — Auðvitað er varla um slíkt að ræða á meðal fslendinga. Það gerir efnahagur þeirra og kringumstæður, að þeir yfirleitt hafa ekki mikinn tfma til að lesa. Það er æskilegt og nauðsynlegt, að þeir noti tfmann, sem þeir hafa til lesturs, sem allra röttast og gagn- legast fyrir sig og sína. Lesi til að fræðast og skilja, en ekki til að eyða tfmanum í lestur, sem enga ávexti færir. Ef afar okkar og ömmur hefðu gert sitt ýtrasta til, að fá foreldrana okkar til að lesa allar góðar og gagnlegar bækur, og þau svo vanið okkur á það sama, þá hefðum við varið tímanum bet- ur og lesið okkur til meira gagns og verið fróðari. Okkar andans heimar hefðu verið víðfeðmari, hærri og glæsilegri. Yið hefðum átt fleiri og skærari hugsjóna og framkvæmda stjörnur, en við eig- um. Vér værum göfgari f um- gengni, tali og riti, en Vér erum. Vér ættum miklu hreinna og skfr- ara ættlands göfgi og miklu heil- næmara þjóðargöfgi, en vér sýnust- um eiga. í huga vorum spryttu ný hugsjónablóm. sem vér kynnurm dálítið betur að hlynna að. Vér sæjum fleiri n/jar leiðir, því vér þektum meira og yxi áræði og þor til framkvæmda, bæði fyrir sjálfa oss og aðra.*) íslenzkur bóklestur er óefað öllum gagnlegur, ungum og öldu- um, skólagengnum og óskólagengn- um. Að eins er þetta, að lesa til þess að læra og fræðast, en lesa ekki til þess að eyða tfmanum. Og um fram alt, að láta íslenzkan bóklestur ganga fyrir ensku sögu- rusli. Þeir, sem enskar bækur vilja lesa, bafa úr mörgu og góðn að velja, þótt þeir sleppi sem allra mest “rómana” rusli, og þessháttar dóti. Og það er bein skylda þeirra, sem vilja vera íslendingar í nafns- ins réttu þ/ðingu, að vita sem mest að fornu og nýju um þjóð og ætt- land. Það er ei ósjaldan, að annara þjóða menn vilja fræðast um það. Og margir, ef ekki allir hérlendir fræðimenn hlýða með mestu á- nægju á það, sem þeim er sagt úr bókmentum Islands, ef sá segir þeim, sem þeim lýst fróður um þá hluti. Og með því eina móti geym- ist fslenzkt þjóðerni hér vestra, ef foreldrarnir nú þegar innræta börn- um sfnum, að unna fslenzkum fræð- um og tungu. Og íslendingar viljum vér flestir vera, bæði lffs og liðnir, hvar sem vér búum í heim- inum. Eins og ég hefi áður tekið fram, er ég ekki að halda þvf fram, að menn eigi ekki að lesa annara þjóða bókmentir, eftir stór skáld og góða höfunda. Og af þvf ég hefi nefnt nokkur fslenzk skáld og rithöfunda, þá vil ég einnig benda á nokkur ensk skáld og höfunda, að sfðustu: *) Eg hefi áður talið upp nokk- ur af hinum beztu skáldum, en þar hafa fallið fir fjögur skáld nftjándu aldarinnar, sem eigi rná gleyma. Það eru þessiskáldr Grfmur Tliom- sen, Páll Ólafssou, Jón Ulafsson og séra Valdimar Briem. Höf.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.