Heimskringla - 29.12.1904, Blaðsíða 1

Heimskringla - 29.12.1904, Blaðsíða 1
 T. THOMAS ??»?»•?»?»»????????»??»?»? ? ? ? ? ? ? ? ? ? ? Islemkur kanpmaOur ^ selur alskonar matvöni, gler or ^ klæöavöru afar-odýrt gegu borg- ? ? un út 1 hönd. « 537 Ellioe Ave. Phone 2620 « ? ? ?????????????????????????? ?????????????????????????? ? ? ? T. THOMAS, KAVPMADUR umbotesali fyrir ýms Yerrlunarfélög f Wiunipec' og Austurfylkjunum. af- ^reiCir alskonar pantanir Islendinpa úr nýlendunum, þeim aí> kostnaoar- lausu. SkrifiC efti-r npplýsingum til 537 EUice Ave. - - - Winmþeg ?????????????????????????? ? ? i ? : ? ? ? XIX. ÁR. WINNIPEG, MANITOBA 29. DESEMBER 1904 Nr. 12 Ámi Eggertsson 671 ROSS AVENLE Phone 3033. Winnipeg. Öleppið ekki þessu tækifæri! Ég hefi 80 ekrur á Rauðárbakk- anum að austan verðu, um 8 til 9 mílur frá Winnipeg, land sem eftir afstððu er $40.00 til $50.00 dollara virði ekran, sem ég get selt fyrir $27.00 ekrona, ef það selst fyrir 1. janúar. "Torrens title." Söluskil- málar rýmilegir. Eftir eitt til tvö &r verða lðnd þessa vegalengd frá Winnipeg frá $60.00 til $100.00 ekran. Slíkt hefir reynslan sýnt f öllum bæjum í landinu. Sleppið ekki tækifærinu, kaupið strax. Éjr hefi einni* lot og hús til sölu, peninga að lána, elds&byigð, lffs&- byrgð ofl. Arni Eggertsson Offlce: Room 210 Mclntyre Blfe Telephone 3364 Fregnsafn. Markverðuscu viðburðir hvaðanæfa. STRlÐS-PRETTIR —Þann 18. þ. m. n&ðu Japar Keekanan-virkinu mikla við Port Arthur. Það var talið öflugasta vlgi Rússa þar. Þeir höfðu unnið margar vikur að þvf að grafa und- ir vfgi petta og að þvf búnu settu peir þar 4 þús. pund af dynamite og kveiktn 1 því. Við þá spreng- ingu rifnaði stórtstykki úr vfg- görðunum og her Japana hljóp jafnharðan gegnum hlið þau og tóku alt virkið, og svo gengu þeir rel frá verki sfðan, að Russar allir féllu. Þar fengu Japar öll vopn og vistir og aðrar eignir Rússa og nota nú stórskotabyssur þeirra til að herja á Port Arthur. Admiráll Toga hefir sent öflug an herskipaflota til að leita uppi sjóflota Rússa, sem nú er & leið- inni þangað, og á að berjaá þeim strax og þeir finnast. Samtfmis ætlar Togo að flytja þingmenn Japana og fregnrita stórþjóðanna á oflugu herskipi til Port Arthur, 8vo að þeir geti með eigin augum eéð vegsummerki þau, er Japanar hafa gert þar á staðnum. Að öðru leyti eru engar mark- verðar frettir af hernaðinum að svo etöddu. Norður við Mukden virð- aet málsaðilar vera evo jafnir að afli, að hvorugur þorir að sækja & hinn, og þar við situr. Sextfu auðmenn fr& Bandarfkj unum komu til Winnipeg 2?. þ. m til að kynna sér óstand og fram tfðarvonir bæjarins og athuga land verð hér. Þessi ferð var gerð með þeim tilgangi, að auðmannafólag þetta leggi fé 1 bæjarlóðir og iðn aðarfyrirtæki hér, ef þeim litist vel & horfurnar. Að endaðri skoð. unargerðinni lýstu þeir ánægju einni yfir horfunum og tðldu borg þessa eiga mikla framtíð fyrir hí5ndum. — Manitoba þingið samþykti lög um að byggja fangahfis f Winni- peg fyrir anstur-lðgsagnarumda'.mi fylkisins, er kosti $200,000 og skuli afborgast & 35 ára tfmabili. Kostn- aðurmn Iegst & þær sveitir, sem eru f þessu umdæmi. Vaxandi imi- flutningur f fylkið hefir aukið svo nijög tölu glæpamanna hér og þeirra, sem fremja ýmiskonar ö- knytti, að fylkið hefir ekki nægi- leg röm f fangahúaum sfnum fyrir þá alla. — Svii einn, nýkominn hingað til lands, var fyrir nokkrum dðgutn liandtekinn f Winnipeg og fluttur heim til Svfþjóðar. Það sannaðist, að hann hafði framið þar glæp og verið dæmdur f fangavist, en hafði einhvern veginn komist hingað í stað þess að lenda f fangelsinu. Yfirvfildin hér hafa komist að því, að /ms lönd f Evrðpu eru tekin til uð senda glæpamenn sfna hingað vestur, til þess að verða algerlega af með þá, og af þessu er það svo komið að glæpir fara svo mjög vax- andi her, að nauðsynlegt er að byggja nýtt fangahús. — Bréf frá verzlunarumboðs- manni f Noregi segir þar vera góð- an markað fyrir canadisk epli, sem kosti þar $10.00 hver tunna, eftir að $2.00 tollur er l>orgaður af þeim. Norðmenn nota epli til þess að skreyta með þeim jafnframt því, sem þau eru notuð til matar. — Nýtt telephone félag biður um leyfi að mega leggja telephone þræði f Manitoba fylki; höf uðstóll- inn er 10 millfón dollars og áætlað- nr kostnaður við lagningu þráð- anna í Winnipeg er 2 millfónir doll- ars. Vfrarnir eiga allir að liggja neðanjarðar og löggildingarleyfið á að taka fram, að þær sveitir, sem þræðirnir liggja um, megi taka kertíð lðgeignartaki og stj'órna þvf & eigin reikning,og að fylkisstjórn- in megi ákveða árlegt notagjald þráðanna. Það má vænta þess, að þingið samþykki þessa tilhó'gun, þur sem hún er f raun rettri til nndirbíining þjóðeignar á þessu orðsendingatæki. — Kosuingar Ontario fylkis fara fram þann 25. n.m. — George Laurence, þingmaður fyrir Killarney kjördæmið, Mani- toba, gifti sig þann 18. des. sl. — Þingmenn skutu saman og gáfu honum fagran skáp fyltan silfur- borðbúnaði. Hon. Roblin hélt stutta ræðu við það tækifæri. — Mrs. Cassie L. Chadwick í Ohio hefir verið sett f fangelsi fyrir fjárglæfrabrall. Er hún kærð fyrir að hafa falsað ávfsanir með þvf að rita nafn Andrew Caraegie undir þær og notað þær sfðan sem tryegingu gegn l^num, sem híin fékk í millfóna-tali hj'á bankastjór- um og öðrum auðmönnum. Einn bankastjóri hefir viðurkent að hafa lánað henni á þriðju millíón doll ara, gegn þessum fölsuðu tryg^ ingarnótum, og þegar sviksemi konunnar komst upp og það varð víst, að trygginganótur hennar voru einskis virði, þá hætti banki þessu ö'llu starfi og hundruð manna mistu alt sitt sparifé. Lögmaður s& í Cleveland, sem varðveitti Öll skjöl hennar, hefir með höndum 28 millfónir dollara virði af þessuin als4vísunum, sem nú eru taldar einskÍBVirði, Mál konu þessarar er enn ekki ntkljáð. Konan er gift lækni einum í Cleveland, en hann er ráðalaus að hjálpa henni út úr vandræðunum. — Læknir einn í Parfs á Frakk- landi, að nafni Doyen, kveðst hafa uppgfitvað óbrigðult meðal við krabbameinum. Kveðst hann hafa fundið frumögn þá, sem myndar meinsemdina og geta einangrað hana og þannig fundið lyf sem drepi hana. Nýlega fékk h«nn 20 þúsund franka hjíl manni fyrir að lækna konu hans af krabba- meinsemd, en kouan dó, og mál var höfðað roótí lækninum til að fá. féð borgað til b*ka. Þ.l var það, að Doyen kvaddi nefnd lækna & fnnd sinn og skýrði þeim fra uppgíitvun sinni. Læknarnir lötu vel yfir þpesu. KvAðu þeir áreiðanlegt, að Doyen hefði fundið frum'ign þessa og gæti einangrað hana, og að framfignin væri ólfk íillum íiðrum Bjúkdoms-bacillum, er þeir hefðu stíð. En um það, hvort enn eé fundið þ'ið innBprautunar meðal, sem nægir til að drepa ögn þessa eftir að hún hefir myndað krabba- mein f mönnum, leikur enn þá nokkur efi. En það telja læknarn- ir vfst, að Doyen muni takast að finna óbrigðult meðal, áður til- raunum hans sé lokið. Doyen hefir na boðið læknafélaginu f París að setja nefnd meðlima sinna til þess að athuga þákrabba-sjúklinga, sem hann er að gera tilraunir 6, svo þeii' getí gefið skýlausan dóm um það, hvort lækninga aðferð hans sé áreiðanleg eða ekki. —Félag eitt f Massachusetts býður að gefa 1 þús. dollars 1 pen- ingum bónda þeim sem bezt vinn- ur land sitt þar í ríkinu. Er þetta nytsamlegt fyrirtæki, þar sem það hlytur að auka kappsáhuga meðal bænda að búa sem bezt á löndum sfnum og gera þau sem arðmest. Allmikið land þar f rfkinu er talið óhæfilegt til yrkingar, og margir yfirgefa þar óðíil sln af þvf þeir geta ekki látið þau borga sig. Verðlauna veiting þessi er þar gerð með fram til þess að sýna al- menningi hvað gera megi a lönd- um rfkisins, þeyar hyggilega er á þeim setið. —Fylkiskosningarnar í Yukon enduðu 6vo, að Thompson, and- stæðingur Laurierstjórnarinnar, vann me.ð BOO atkv., eða meira, nm- fram. —Eldur f bænum Columbus, Oregon, gerði 2'2b þús. dollar eigna tjón þann 21. þ. m. —Uppreistin í Paraguay er lok- ið og sátt og friður sest í öhdvegi. Uppreistarmenn nnnu sigvr. —Þokur a Englandi um þessi jól urðu til þess að stöðva gufu- skipa og lestaferðir, svo að Bretar telja það li millfóna dollars tapá sólarhring, og /ms skip hafa orðið fyrir áföllum af völdum þokunnar og verzlun <ill minkað. —2398 heimilisréttarlönd voru tekin í Manitoba og Norðvestur- landinu í sfðastl. Nóvembermán- uði. Það eru 382,220 ekrur lands. Heimilisréttarlönd f Vestur-Cnna- da eru nú óðum að ganga til þurð- ar, svo þeir af löndum vorum, hvort sem þeir eru sunnan eða norðan landamerkja-lfnunnar, sem vildu ná sér f góð heimilisréttar- lönd her nyrðra, ættu að gera það sem fyrst. —Frakkar hafa fundið upp og búið til nýja fallbyssu, sem talin er öflugri miklu en nokkur önnur, sem en hefir verið gerð. Op henn- ar er 9^ þuml. í þvermál og kúlan sem hún flytur með 1640 feta hraða ft hverri sekúndu er 359 pd. þung, ekki cr getið um hve langt byssan flytji. En það er sagt að hún sé svo öflug að ekkert herskip þoli skot úr henni án þess að líða óbætanlegt tjón við það. Byssa þessi kvað vera einföld að gerð. Hún kostar 100 þúe. dollars. —Eldur f Sioux City, Iowa, þ. 23. þ. m. gerði millíón dollars eignatjón. Manntjðn varð nokk- urt og telegraph og talþræðir í bænum brunnu svo að fréttasam- band alt fór & ringalreið og stöðv- aðist algerlega um tfma. —Mikil er óánægja Pðllendinga við Rússastjórn úi af herkalli til Japan-striðsins. Pðllendingar eru f anda m-ð Jíípnm og vilja ðgjam- an berjast móti þeim, undir merkj um Rússa, vn samt hefir Rfissa- stjðrn heimtað þaðan 40 þúsundir vígra miinna til Manchuria ferðar. Svo kveður mikið að þessum óvilja að konur hermannanna kasta sér f hópa tali fyrir vagtdestirnar, er þrer skríða hí Btað með menn þeirraog syni, og lUa margar lff sitt á þann hátt, þar sem opinber mótþrói er mót herkalli Rússa, ]>á skjóta rússneskir hermenn Pól- lendinga til ólffis. Það hefir og komið fyrir að fjölskyldufeður f landi, sem kallaðir voru til hernað- aðar, hafa Ifflátið sig sjálfir alla fjölskyldu sína áður en þeir fóru f herhaðinn. Einn faðir hengdi 3 b!5rn sfn og gaf sig svo í hendur lögreglunnar með þeirri afsökun, að hann hefði ekki átt neinn þann vin, er hann hefði getað trúað fyr- ir þeim. Annar maður fékk her- kall daginn sem konan hans dó. Hann drap strax 2 börn sín og gaf sig svo f herinn. Enn aðrir fyrir- fara bœði konum, börnum og sjálf- um ser, heldur en ganga í herinn. WINNIPEG Miðvikudaginn 21. þ. m. gaf séra Fr. J. Bergmann saman í hjöna- band þau herra Kristján Johnson og ungfrú Sigurlaugu Johnson, bæði til heimilis hér f bænum. Að lokinni hjónavíglu f Tjaldbúðinni var ágæt veizla haldin í húsi herra Jóns Helgasonar á Maryland St.; um 60 manns voru þar boðnir. Heimskringla óskar þessum ungu hjónum til heilla o,r hamingju. Almælt er að Grand Trunk Paci- fic og Canadian Northern félðgin ætli að byggja sameiginlega járn- brautarstðð og flutningshús hér í Winnipeg. Vðruflutningshusin verða í Fort Rouge. en aðal-fólks- flutnings stöðvarnar verða annað- ijbvort þar sem C.N. R. stöðv- araar eru nó, eða þ& á horninu & Main st. og Broadway. PIANOS og ORGANS. Heintzman & Co. Fíiiiion.-----JKell Orgel. Vér seljum med raáiíaðarafborfturiarskilmáJutn. J. J. H McLEAN & CO. LTD. 530 MAIN St. WINNIPEG. NEW YORK LIFE JOHN A. McCALL, presidknt Síðasta skýrsla félagsins sýnir að á árinu 1903 hefir það gefið út 170 þús. lífsábyrftðarskírteini fyrir að npphaeð 9386, miliónir doll. Á sama ári borgaði fél. 6,300 didarkröfur að upphæð yfir 16 miHónir doll., og til lifandi meðlima borgaði það fyrir ntborgað- aarlífsbyrgðir fullar 18 miliónir doll. Sömuleiðis lanaði félagið $82 þús. meðlimum út á Wfsabyrgðarskirteini þeirra n»r því 18 miliónir dollars. Einnig hefir félagið skift á milli meðlima sinna & Síðastl. ári 5} mlión dsll,. f vexti af abyrgðum þeirra i þvi, sem er $1,250.000 tneira en borgað var til þeirra a árinn 1902. Lifsábyrgðir f gildi hafa aukistá síðastl. ári um 191 millionir l>»llar»». Allar gildandi lffsábyrgðir við aramótin voru 81,745 niílionir Allareignir félagsins eru yfir ......35X} million DellarR. Olatwon. AOBNT. J. H. norxan. Manager, GHAIN EXOHANQE BDILDINO, WIITITIPE Gr. 4"^-»-' ^ií FUNDUR Verður haldinn í íslenzka Con- servativa Clubnum í KVÖLD, 29. Dosember. Embættismenn |>a út- nefndir fyrir næsta ár. Skorað á alla fölagsmenn að mæta á þessum fundi. Kennara Sigurður Þorleifsson fra Hallson, N. D., var & ferð hér um sfðustu helgi í kynnisferð til systur sinnar, er dvelur í Gimli sveit. Segir hann allgðða lfðan í N. Dakota, en mjög rýra uppsæeru samt yfirleitt í haust. Mr. Th. Johnson, úrsmiður og gullstásssali að 292V2 Main st., bið- ur þess getið, að hann slái 20 pró- cent af hverj'u dollarvirði af ölluin silfur-vamingi, sem keyptur er 1 búð hans fram að nýári. Þessi af- sláttur er jólagjöf til kaupendanna. Bankastjóri einn frá Japan er hér a ferð og var í Winnipeg 1 sfð- ustu viku. Hann hefir útvegað Japan ytir 100 millfón dollara lán á sfðastl. sumri. Hann kvað þjóð sína engan efa hafa á því, að hún vinni striðið við Rússa. vanter við BALDUR SKÓLA, No. 588. Kenslutíminn a að verða fra miðjum janúar 1905 til f miðjum júnf sama ár. Umsækjendur til- greini hvaða mentastig þeir hafiog æfingu sem kennarar, og hvaða kaup þeir vilji fá. Tilboðum veitt móttaka af undirskrifuðum til 26. desember næstkomandi. Hnausa, Man., 17. nóv. )904 S. J. VÍDAL, 1-12 u skrifari og féhirðir Giftingaleyfisbrjef selur Kr. Asg. Benediktsson, 372 Toro-Uo Street Þessir eiga bréf & Heimskringlu: Þorst. Þ. Þorsteinsson, Sigurður Bárðarson, Fred Swanson, Mrs. M. J. Benedictsson, Björn Halldórsson, Emma Halvorson, Marja Jösefsdóttir, Sigurjón Anderson. Þorst. Johnson, Mrs. Setzelja S. Hermannsson Þessa ars Jólablað, með 36 mynd- um af fslenzkum skáldum í Ame- ríku, kostar 25c hvert eiiitak, en nýjir kaupendur fá það í kaup- bætir ásamt með sögu. Hluthafafundur. Almennnr hluthafafundur Heimskringlufélagsins verður hald inn a skrifstofu blaðsins, 727 Sherbrooke Street, Winnipeg, & m&nudaginn 16. Janúar 1905, kl. 8. e. h. Hluthafar eru ámintir um að mæta & þessum fundi. Winnipeg, 12. Des. 1904. FÉLAGSSTJÓRNIN. Sta'-foemi Stúk. "Skuldar" íl ársfjórðungnum frá 1. ág. til 1. nóv. 1904. Hægt og seint gengur bindindis- Btarfinu áfram hér í Winnipep;, og veit ég ekki hvað helzt því veldur; en stór hnekkir er það fyrir stúk- urnar hvað þær vinna í laumi,svo kðlluðu. Það sést aldrei f opinber- um blöðum, hvað þær eru að gera, eða hvað þær gera. Fjöldi með- lima stúkunnar veit ekkert um starfsemi sfns eigin félags, þvf þeir koma aldrei á fundi og heyra þar af leiðandi aldrei skýrslur stúkn- anna, og vita því ekkert um f jár- hag þeirra oða starfsemi. Stúkan "Skuld" er ekki stór hlekkur í Good Templar Reglunni hér í bænum; bæði er hún ekki afkastamikil og svo liíir hön svoua 10—20 árum a eftir tfmanum: en samt langar mig til að gefa lítið ágrip yfir fj&rhag hennar og starf- semi á sfðasta ársfjórðungi, svo að meðlimir hennar, sem hafa verið of áhugalitlir að sækja fundi, viti hvað félagsdeild þeirrahefirstarfað á þessum tfma. Sk/rslur ritara og fjármálaritara f lok ársfjðrðungsins: Meðlimatala l.ág.(89 br. og 115 systur)..............204 Gengið inn a ársfj.: 7 systur, 1 br., samt.......212 Sagt sig ur & ársfj.: 6 systnr, 1 systir d&in..... 7 No f stfikunni (l.nóv.): 90br. og 115 systur. Alls......205 í sjóði stukunnar 1. &g.$.. .24.90 Inntektir á &rsfj.: x inntðkugjíildum ogársfj. síj'ildum...............60.00 Samtals $81.90 Útborganir á iirsfj.: Skattur til Stðrst. $19.10 Húsaleigu ...... 2'». 10 Til organleikara.. 6.00 Til unglingaat— 4.00 Fyrir bæknro.n .. 6.60 Til fj&rra&líwitara 3.00 - 65.10 í sjóði l. nóv.............$19.80 I sjóði hjá gjaldk. sjttkra- sjóðs stúkunnar 1. ág.. $ 27.35 Innkomnir peningarfyrir &góða af tombólu hakl- inni 26 okt.......... 73.00 Sarntals $100.00 Þremur veikum meðlim- um veittur styrkur, §5 hverjum ........... $ 15.00 í sjðði 1. nóv............$85.35 Eftir þvf simii næst verður kom- ist hefir meðaltal félagsmanna á hverjum fundi á &rsfj. verið um 40 — af 200 rumum. Fá alvörum&l hafa komið til um- ræðu & þessum ársfjórðungi. Samt skal þess getið, að allmikið var rætt um, að konm á fðt umdæmis- stúku. S'imnleiðis var rætt um unglingastúknna, en ekkert gekk í þvf máli. Nokkur tleiri m&l voru rædd & &rsfjórðungnum til heilla fyrir regluna. En stfiknn er í hreinustu vandræðum með að koma nokkuru fyrirtæki f framkvæmd vegna þess, að meðlimirnir koma aldrei & fund, svo það er aldrei hægt að vita um vilja meiri hluta stúk- unnar í neinu m&li. Kg býst við að íslenzku blöðun- um þyki þetta vera orðið helzt til langt. En þakkl&t er stúkan þeim fyrir, ef hún framvegis mætti f& rúm fyrir nokkur«r linur nm bind« indismál. Að endingu skora ég & alla nieð- limi stúkunnar, sem ekki sækja fundi, aðkasta af sér letihjúpnum og fara að sækja fondina og starfa að þessu gíifuga málel'ni. Eg treysti <">llum meðlimum stuknnnar Skuld- ar til að fara að starfa, svo framar- lega, að þeir vilji vera svo ráð- vandir meno að nmna eftir ökuld, bindingu sinni. í trú, von og kærleika, Áffúit Kiiiarsxon. ritari 8tvikunnar. þeir, sem hafa í fcjggju nð byggja * haust ættu að finna Oddson, Hansson & Vopni að máli þvf þeir hafa jörðina, trjáviðinn og allar nauðsynlegar vörur til híisa- bygginga.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.