Heimskringla - 29.12.1904, Blaðsíða 1
♦
:
♦
♦
«
:
:
Phone 2620 «
♦ ♦
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦
«
♦
♦
♦
♦
♦
♦
«
♦
♦
♦
♦
T. THOMAS
Ialenxkur ItaapmaOnr
selur alskonar matvöru, gler og
klæöavðru afar-ódýrt gegn borg-
uu út t hðud.
537 Ellice Ave.
T. THOMAS, kaupmaður
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦
♦
♦
♦
:
:
♦
♦
♦
i
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦
umbofasali fyrir ýms verslunarfélög
I Winnipeg og Austurfylkiunum. af-
greiöir alskonar pantanir Islendinga
ur nýlendunum, peim aö kostnaöar-
lausu. Skrifiö eftir upplýsingum til
537 Ellice Ave. - - - Winniþeg
XIX. ÁR.
WINNIPEG, MANITOBA 29. DESEMBER 1904
Nr. 12
PIANOS og ORGANS.
Hefntxman & Co. Píhiiom.---JKoll Urgel.
Vér seljum með minadarafboruunarskilmálum.
J. J. H- MeLEAN & CO. LTD.
530 MAIN S». WINNIPEG.
NEW TORK LIFE
JOHN A. McCALL, president
Síðasw skýrsla félagsins sýnir að á árinu 1903 hefir þad gefið út
170 þús. lifsábyrKðarskirteini fyrir að upphæð U3IÍ6. miliónir doll.
Á sama ári borgaði féi. 5,300 dádarkröfur að upphæð yfir 16
miiiónir doll., og til lifandi meðlima borgaði það fyrir útborgað-
áarlífsbyrgðir fullar 18 miliónir doll. Sömuleiðis lánaði félagið
$32 þús. meðlimum út á Lifsábyrgðarskirteini þeirra n®r þv( 18
miliónir doliars. Einnig hefir félagið skift á mílli meðlima sinna á
Siðastl. ári 5J mlión dsll., f vexti af ábyrgðum þeirra í því, sem er
$1,250.000 meira en borgaðvar til þeirra á árinu 1902. Lifsábyrgðir
i gildi hafa aukist á siðastl. ári um 191 millionir Dellars.
Allar giidandi lifsábyrgðir við áramótin voru 91,745 milionir
Allareignir félagsins eru yfir .35XJ million Dollars.
C. Olafnon. J, H. HorgHit. Manager,
AGENT. GRAIN EXOHANGE BOILDING,
■WINITIPE Q-.
—Á
Arni Eggertsson
671 ROSS AVENUE
Phone 3033. Winnipeg.
Öleppið ekki þessu
tækifæri!
Ég hefi 80 ekrur á Rauðárbakk-
anum að austan verðu, um 8 til 9
mílur frá Winnipeg, land sem eftir
afstöðu er $40.00 til $50.00 dollara
virði ekran, sem ég get selt fyrir
$27.00 ekrnna, ef það selst fyrirl.
janúar. “Torrens title.” Söluskil-
málar rýmilegir. Eftir eitt til tvö
ár verða lönd þessa vegalengd frá
Winnipeg frá $6000 til $100.00
ekran. Slíkt hefir reynslan sýnt f
öllum bæjum i landinu. Sleppið
ekki tækifærinu, kaupið strax.
Ég hefi einnig lot og hús til sölu,
peninga að lána, eldsábyigð, lffsá-
byrgð ofl.
Arni Eggertsson
Offlce: Room 210 MclDtyre Blk
Telephone 3364
Fregnsafn.
Markverðustu viðburðir
hvaðanæfa.
STRlÐS-FRÉTTIR
—Þann 18- þ. m. náðn Japar
Keekanan-virkinu mikla við Port
Arthur. Það var talið öflugasta
vfgi Rússa þar. Þeir höfðu unnið
margar vikur að því að grafa und-
ir vfgi þetta og að þvf búnu settu
þeir þar 4 þús. pnnd af dynamite
og kveiktn f þvi. Við þá spreng-
ingu rifnaði stórtstykki úr víg-
görðunum og her Japana hljóp
jafnharðan gegnnm hlið þau og
tóku alt virkið, og svo gengu þeir
vel frá verki sfðan, að Rússar allir
féllu. Þar fengu Japar öll vopn
og vistir og aðrar eignir Rússa og
nota nú stórskotabyssur þeirra til
að herja á Port Arthur.
Admiráll Toga hefir sent öflug
an herskipaflota til að leita uppi
sjóflota Rússa, sem nú er á leið-
inni þangað, og á að berjaá þeirn
strax og feir finnast. Samtímis
setlar Togo að flytja þingmenn
Japana og fregnrita stórþjóðanna á
öflugu herskipi til Port Aríhur,
svo að þeir geti með eigin augum
séð vegsummerki þau, er Japanar
hafa gert þar á staðnum.
Að öðru leyti eru engar mark-
verðar fréttir af hernaðinum að svo
stöddu. Norður við Mukden virð-
ast málsaðilar vera svo jafnir að
afli, að hvorugur þorir að sækja á
hinn, og þar við situr.
Sextfu anðmenn frá Bandaríkj-
unum komu til Winnipeg 2?. þ. m.
tii að kynna sér ástand og fram-
tfðarvonir bæjarins og athnga land-
verð liér. Þessi ferð var gerð með
þeim tilgangi, að auðmannafélag
þetta leggi fé f bæjarlóðir og iðn-
aðarfyrirtæki hér, ef þeim litist
vel & horfurnar. Að endaðri skoð-
unargerðinni lýstu þoir ánægju
sinni yfir horfunum og töldu borg
þessa eiga mikla framtfð fyrir
höndum.
— Manitoba þingið samþykti lög
um að byggja fangahús í Winni-
peg fyrir uustur-higsagnarumdæini
fylkisins, er kosti $200,CKX3og skuli
afborgast á 85 ára tfmabili. Kostn-
aðuriun legst á J>ær sveitir, sem
eru f þessu umdæmi. Vaxandi inn-
fiutningur f fylkið hefir aukið svo
mjög tölu glæpamanna hér og
þeirra, sem fremja ýmiskonar ó-
knytti, að fylkið hefir ekki nægi-
leg röm f fangahústim sfnum fvrir
f>á alla.
— Svíi einn, nýkominn hingað
til lands, var fyrir nokkrum dögum
handtekinn I Winnipeg og fluttur
heim til Svfþjóðar. Það sannaðist,
að hann hafði framið þar glæp og
verið dæmdur f fangavist, en hafði
einhvern veginn komist hingað í
stað þess að lenda f fangelsinu.
Yfirvöldin liér hafa komist að [>ví,
að ýms lönd f Evrópu eru tekin til
að senda glæpainenn sfna hingað
vestur, til þess að verða algerlega
af með þá, og af þessu er það svo
komið að glæpir fara svo mjög vax-
andi hér, að nauðsynlegt er að
byggja nýtt fangahús.
— Bréf frá verzlunarumboðs-
manni f Noregi segjr þar vera góð-
an markað fyrir canadisk epli, sein
kosti J>ar $10.00 hver tunna, eftir að
$2.00 tollur er lx>rgaður af peim.
Norðmenn nota epli til þess að
skreyta með J>eim jafnframt J>vf,
sem þau eru notuð til matar.
— Nýtt telephone fólag biður
um leyfi að mega leggja telephone
þræði f Manitoba fylki; höfuðstóll-
inn er 10 millfón dollars og áætlað-
nr kostnaður við lagningu þráð-
anna í Winnipeg er 2 millfónirdoll-
ars. Vfrarnireiga allir að liggja
neðanjarðar og löggildingarleyfið á
að taka fram, að þær sveitir, sem
þræðirnir liggja um, megi taka
kertíð lögeignartaki og stjórna þvf
á eigin reikning,og að fylkisstjórn-
in megi ákveða árlegt notagjald
J>ráðanna. Það má vænta þess, að
þingið samþykki þessa tilhögun,
J>ur sern hún er f raun réttri til
nndirbúning þjóðeignar á þessu
orðsi'ndingatæk i.
— Kosningar Ontario fylkis fara
fram J>ann 25. n.m.
— Oeorge Laurence, þingmaður
fyrir Killarney kjördæmið, Mani-
toba, gifti sig þann 13. des. sl. —
Þingmenn skutu saman og gáfu
honum fagran skáp fyltan silfur-
borðbúnaði. Hon. Roblin hélt
stutta ræðu við J>að tækifæri.
— Mrs. Cassie L. Chadwick í
Ohio hefir verið sett f fangelsi
fyrir fjárglæfrabrall. Er hún kærð
fyrir að hafa falsað ávfsanir með
J>ví að rita nafn Andrew Carnegie
undir þær og notað þær sfðan sem
tryggingu gegn Ibium, sem hún
fékk í millfóna-tali hjá bankastjór-
um og öðrum auðmönnum. Einn
bankastjóri hefir viðurkent að hafa
lánað henni á þriðju millíón doll-
ara, gegn þessum fölsuðu trygg-
ingarnótum, og pegar sviksemi
konunnar komst upp og J>að varð
víst, að trygginganótur hennar
voru einskis virði, J>á hætti banki
þessu öllu starfi og hundruð manna
mistu alt sitt sparifé. Lögmaður
sá í Cleveland, sem varðveitti öll
skjöl hennar, hefir með höndum 28
millfónir dollara virði af þessum
alsávlsunum, sem nú eru taldar
einskisvirði, Mál konu þessarar
er enn ekki útkljáð. Konan er
gift lækni einum f Cleveland, en
hann er ráðalans að hjálpa henni
út úr vandræðunum.
— Læknir einn í París á Frakk-
landi, að nafni Doyen, kveðst hafa
uppgötvað óbrigðult meðal við
krabbameinum. Kveðst hann hafa
fundið frumögn J>á, sem myndar
meinsemdina og geta einangrað
hana og þannig fundið lyf sem
drepi hana. Nýlega fékk hann
20 þúsund franka hjá manni fyrir
að lækna konu hans af krabba-
meinsemd, en konan dó, og mál var
höfðað móti lækninum til að fá féð
borgað til b»ka. Þá var það, að
D<>yen kvaddi nofnd lækna A fund
sinn og skýrði þeim frá uppgötvun
Binni. Læknarnir lótu vel yfir
þessu. Kváðu þeir áreiðanlegt, að
Doyen hefði fundið frumögn þessa
og gæti einangrað hana, og að
fnunögnin væri ólfk öllum öðrum
sjúkdóms-bacillum, cr þeir hefðn
s*5ð. En um [>að, hvort enn sé
fundið þið innsprautmmr meðal,
sem nægir til að drepa ögn þessa
eftir að hún hefir myndað krabba-
mein f mönnum, leikur enn þá
nokkur efi. En það telja læknarn-
ir víst, að Doyen muni takast að
finna óbrigðult meðal, áður til-
raunum hans sé lokið. Doyen hefir
nú boðið læknafélaginu f Parfs að
setja nefnd meðlima sinna til þess
að athuga þákrabba-sjúklinga, sem
hann er að gera tilraunir á, svo
þeir geti gefið skýlausan dóm ujp
J>að, hvort lækninga aðferð hans sé
áreiðanleg eða ekki.
—Félag eitt f Massachusetts
býður að gefa 1 þús. dollars í pen-
ingum bónda þoim scm bezt vinn-
ur land sitt þar í ríkinn. Er þetta
nytsamlegt fyrirtæki, þar sem það
hl/tur að auka kappsáhuga meðal
bænda að búa sem bezt á löndum
sfnum og gera þau sem arðmest.
Allmikið land þar í rfkinu er talið
óhæfilegt til yrkingar, og margir
yfirgefa þar óðöl sin af J>ví þeir
geta ekki látið þau borga sig.
Verðlauna veiting þessi er þar
gerð með fram til þess að sýna al-
menningi hvað gera megi á lönd-
um ríkisins, þegar hyggilega er á
þeim setið.
—Fylkiskosningarnar í Yukon
enduðu svo, að Thompson, and-
stæðingur Laurierstjómarinnar,
vann með 600 atkv., eða meira, nm-
fram.
—Eldur f bænum Cotumbus,
Oregon, gerði 225 þús. dollar eigna
tjón þann 21. þ. in.
—Uppreistin í Paraguay er Iok-
ið og sátt og friður sest i öndvegi.
Uppreiatarmenn unnu sigur. *
—Þokur á Englandi nm þessi
jól urðu til þess að stöðva gufu-
skipa og lestaferöir, svo að Bretar
telja það 3 millfóna dollars tapá
sólarhring, og ýms skip hafa orðið
fyriráföllum af völdum þokunnar
og verzlun öll minkað.
—2398 heimilisréttarlönd vorn
tekin í Manitoba og Norðvestur-
landinu í sfðastl. Nóvembermán-
uði. Það eru 382,220 ekrur lands.
Heimilisréttarlönd f Vestur-Cma-
da eru nú óðum að ganga til þurð-
ar, svo [>eir af löndum vorum,
hvort sem þeir eru sunnan eða
norðan landamerkja-lfnunnar, sem
vildu ná sér í góð heimilisréttar-
lðnd hér nyrðra, ættu að gera það
sem fyrst.
—Frakkar hafa fundið upp og
búið til nýja fallbyssu, sem talin
er öflugri miklu en nokkur önnur,
sem en hefir verið gerð. Op henn-
ar er 9J þuml. f þvermál og kúlan
sem hún flytur með 1640 feta
hraða á hverri sekúndu er 359 pd.
þung, ekki er getið nm hve langt
byssan flyt]i. En það er sagt að
hún sé svo öflug að ekkert herskip
þoli skot úr henni án þess að líða
óbætanlegt tjón við það. Byssa
þessi kvað vera einföld að gerð.
Hún kostar 100 þús. dollars.
—Eldur f Sioux City, Iowa, þ.
23. þ. m. gerði millíón dollars
eignatjón. Manntjón varð nokk-
urt og telegraph og talþræðir í
bænum brunnu svo að fréttasam-
band alt fór á ringnlreið og stöðv-
aðist algerlega um tfina.
—Mikil er óánægja Póllendinga
við Rússastjórn úi af herkalli til
Japau-strfðsins. Póllendingar eru
í anda m--ð Jöpnm og vilja ógjara-
an berjast inóti þeim, nndir merkj
um Rússa, en samt hefir Rússa-
stjórn heimtað þaðan 40 þúsnndir
vígra manna til Manchuria ferðar.
Svo kveður mikið að þessum óvilja
að konur hermannanna kasta sér í
hópa tali fyrir vagnlestirnar, er
þær skríða hí stað með menn
þeirra og syni, og l4ta margar lff
sitt á þann hátt, J>ar sem opinber
mótþrói er mót herkalli Rússa, þá
skjóta rússneskir hermenn Pól-
lendinga til ólffis. Það hefir og
komið fyrir að fjölskyldufeður f
landi, sem kallaðir voru til hernað-
aðar, hafa líflátið sig sjálfir alla
fjölskyldu sína áður en þeir fóru f
herhaðinn. Einn faðir hengdi 3
börn sfn og gaf sig svo f hendur
lögreglunnar með þeirri afsökun,
að hann hefði ekki átt neinn J>ann
vin, er hann hefði getað trúað fyr-
ir þeim. Annar maður fékk her-
kall daginn sem konan hans dó.
Hann drap strax 2 börn sín og gaf
sig svo f herinn. Enn aðrir fyrir-
fara bœði konum, böraum og sjálf—
um sér, heldur en ganga í herinn.
WINNIPEG
Miðvikudaginn 21. þ. m. gaf séra
Fr. J. Bergmann saman í hjóna-
band þau herra Kristján Johnson
og ungfrú Sigurlaugu Johnson,
bæði til heimilis hér í bænum. Að
lokinni hjónavíglu f Tjaldbúðinni
var ágæt veizla haldin í húsi herra
Jóns Helgasonar á Maryland St.;
um 60 manns voru þar boðnir.
Heimskringla óskar þessum ungu
hjónum til heilla oí hamingjn.
Almælt er að Grand Trunk Paci-
fic og Canadian Northern félögin
ætli að byggja sameiginlega járn-
brautarstöð og flutningshús hér f
Winnipeg. Vöruflutningshúsin
verða í Fort Rouge, en aðal-fólks-
flutnings stöðvarnar verða annað-
,>>ort þar sem C.N. R. stöðv-
amar eru nú, eða þá á hominu á
Main st. og Broadway.
Sigurður Þorleifsson frá Hallson,
N. D., var á ferð hér um síðustu
helgi í kynnisferð til systur sinnar,
er dvelur í Gimli sveit. Segir
hann allgóða lfðan í N. Dakota, en
mjög rýra uppsæeru samt yfirleitt
í haust.
Mr. Th. Johnson, úrsmiður og
gullstásssali að 29214 Main st., bið-
ur J>ess getið, að hann slái 20 pró-
cent af hverju dollarvirði af öllum
silfur-varningi, sem keyptur er 1
búð hans fram að nýári. Þessi af-
sláttur er jólagjöf til kaupendanna.
Bankastjóri einn frá Japan er
liér á ferð og var f Winnipeg í sfð-
ustu viku. Hann hefir útvegað
Japan yfir 100 millfón dollara lán
á sfðastl. snmri. Hann kvað J>jóð
sína engan efa hafa á því, að hún
vinni stríðið við Rússa.
Þessir eiga bréf á Heimskringlu:
Þorst. Þ. Þorsteinsson,
Sigurður Bárðarson,
Fred Swanson,
Mrs. M. J. Benedictsson,
Björn Halldórsson,
Emma Halvorson,
Marja Jósefsdóttir,
Sigurjón Anderson,
Þorst. Johnson,
Mrs. Setzelja S. Hermannsson
Þessa árs Jólablað, með 36mynd-
um af íslenzkum skáldum í Ame-
ríku, ko3tar 25c hvert eintak, en
nýjir kaupendur fá það í kaup-
bætir ásamt með sögu.
Hluthafafundur.
Almennur hluthafafundur
Heimskringlufélagsins verður hald
inn á skrifstofu blaðsins, 727
Sherbrook e Street, Winnipeg, á
mánudaginn 16. Janúar 1905, kl.
8. e. h. Hluthafar eru ámintir
um að mæta á þessurn fundi,
W’úmipeg, 12. Des. 1901.
FÉLA08STJÓRNIN.
FUNDUR
Verður haldinn í íslenzka Con-
servativa Clubnnm í KVÖLD, 29.
Desember. Embættismenn [>á út-
nefndir fyrir næsta ár. Skorað á
alla félagsmenn að mæta á þessum
fundi.
Kennara
vantnr við BALDUR SKÓLA, No.
588. Kenslutfminn á að verða frá
miðjum janúar 1905 til f miðjum
júnf sama ár. Umsækjendur til-
greini hvaða mentastig þeir hafi og
æfingu sem kennarar, og hvaða
kaup þeir vilji fá. Tilboðum veitt
móttaka af undirskrifuðum til 26.
desember næstkomandi.
Hnausa, Man., 17. nóv. 3 904
S. J. VÍDAL,
1-12 4t skrifari og féhirðir
Giftingaleyfisbrjef
selur Kr. Ásg. Benedikt.sson,
372 Toro-ito Street
Starfserai Stúk. “Skuldar”
á ársfjórðungnum frá
1. ág. til 1. nóv. 1904.
Hægt og seint gengur bindindis-
starfinu áfram liér 1 Winnipeg, og
veit ég ekki hvað lielzt því veldur;
en stór hnekkir er það fyrir stúk-
nrnar hvað þær vinna í laumi, svo
kölluðu. Það sést aldrei í opinber-
um blöðum, hvað þær eru að gera,
eða hvað þær gera. Fjöldi með-
lima stúkunnar veit ekkert um
starfsemi sfns eigin félags, þvf þeir
koma aldrei á fundi og heyra þar
af leiðandi aldrei skýrslur stúkn-
anna, og vita því ekkert um fjár-
hag þeirra oða starfsemi.
Stúkan “Skuld” er ekki stór
hlekkur í Grood Templar Reglunni
hér í bænum; bæði er liún ekki
afkastamikil og svo lifir hún svoua
10—20 árum á eftir tfmanuui; en
samt langar mig til að gefa lftið
ágrip yfir fjárhag hennar og starf-
semi á sfðasta ársfjórðungi, svo að
meðlimir hennar, sem hafa verið
of áhugalitlir að sækja fundi, viti
hvað félagsdeild þeirra hefir starfað
á þessum tfma.
Skýrslur ritara og f jármálarit.ara
f lok ársfjórðungsins:
Meðlimatala l.ág.(89 br. og
115 systur)....................204
Gengið inn á ársfj.:
7 systur, 1 br., samt..........212
Sagt sig úr á ársfj.:
6 systnr, 1 systir dáin........... 7
Nú f stúkunni (l.nóv.): 90 br.
og 115 systur. Alls............205
í sjóði stúkunnar 1. ág.$.. .24.90
Inntektir á ársfj.:
x inntökugjöldum ogársfj.
gjöldum.................60.00
Samtals $84.90
Útborganir á ársfj.:
Skattur til Stórst,. $19.10
Húsaleiga ....... 26.10
Til orgnnleikara.. 6.00
Til unglingast.. .. 4.00
Fyrir bækur o.fl... 6.50
Til fjármálmitarH 3.00
------v 65.10
í sjóði l.nóv.............$19.80
I sjóði hjá gjaldk. sjúkra-
sjóðs stúkunnar 1. ág. .$ 27.35
Innkomnir peningar fyrir
ágóða af tombólu hald-
inni 26 okt....... 73.00
Samtals $100.00
Þremur veikum meðlim-
um veittur styrkur, $5
hverjum ...............$ 15.00
í sjóði 1. nóv.............$85.35
Eftir þvf sem næst verður kom-
ist hefir meðaltal félagsmanna á
hverjum fundi á ársfj. verið um 40
— af 200 rúmum.
Fá alvörumál hafa komið til um-
ræðu 4 þessum ársfjórðungi. Samt
skal þess getið, að allmikið var
rætt um, að konm á fót umdæmis-
stúku. Sömnleiðis var rætt um
unglingastúkuna, en ekkert gekk í
[>vf máli. Nokkur tíeiri mál voru
rædd á ársfjórðungnum til heilla
fyrir regluna. En stúkan er í
hreinustu vandræðum með að koma
nokkuru fyrirtæki í framkvæmd
vegna þess, að meðlimirnir koma
aldrei & fund, svo það er aldrei hægt
að vita um vilja meiri hluta stúk-
unnar í neinu máli.
Eg býst við að fslenzku blöðun-
um þyki þetta vera orðið helzt til
langt. En þakklát er stúkan þeim
fyrir, ef hún framvegis mætti fá
rúm fyrir nokkurar llnnr um bin<b
indismál.
Að endingu skora ég á alla með-
limi stúkunnar, sem ekki sækja
fundi, að kasta af sér letihjúpnum
og fara að sækja fundina og starfa
að þessu göfuga málefni. Eg treysti
öllnm meðlimum stúkunnar Skuld-
ar til ftð fara að starfa, svo framar-
lega, að þeir vilji vera svo ráð-
vandir menn að muna cftir aknld-
bindingu sinni,
í trú, von og kærleika,
Áyúnt Kinar8x011.
ritari stúkunnar.
þeir, sem hafa í hyggju
nð byggja f haust ættu að finna
Oddson, Hanssou & Vopni að máh
því þeir hafa jörðina, trjáviðinn og
allar nauðsjuilegur vörar til húsa-
bygginga.