Heimskringla - 20.04.1905, Blaðsíða 2

Heimskringla - 20.04.1905, Blaðsíða 2
HEIMSKRINGLA 20. APRÍL 1905 Heimskringla PUBLISHED BY The Heimskrinffla News & Publish- iug ‘ I lega runnin undan rifjum páfans I að njóta styrktar páfans í meðferð og samkvæm tillögum sendimanna ' kirkjumálanna hér f Canada. Þess hans í Ottawa. Hr. Laurier hefir sagt, að beiðni Manitobamanna um stækkun fylk- isins hafi komið of seint, því að takmörk hinna nýju fylkja hafi ver- j ið ákveðin áður en ráðgjafar Mani-1 Verö blaösins ( Canada og Bandar. $2.00 um árið (fyrir fram borgaö). Senttil lBlands (fyrir fram borgaö af kaupendum blaösins hér) $1.50. Peniagar sendist í P.O. Mooey Or- der, Refiristered Lelter eöa Express Money Order. Bankaárfsanir á aöra banka en 1 Winntpeg aö eins teknar meö afföllum. vegna sendi hann og nokkurir láð- gjafar hans þá áskbrun til páfans, sem fiður er um getið. og sem byrj- ar svona: “Heilagasti faðir! Vér undirritaðir meðlimir efri toba komu tii Ottawa. En J>etta | 0g neðri deiTdar þingsins í Canada, var jafnliarðan borið til baka í þinginu og J>ar sannað óhrekjan- lega, að Dr. Roach hafði árið 1901, eða fyrir 5 árum sfðan, borið fram j samskonar beiðni. Laurier gat |>vf sem f>ar representum liberal flokk- inn, komum fram fyrir yðar heil,- agleika, sem virðuleg og trú börn hinar heilögu kirkju, osfrv.” Þessi beiðni til páfans, sem biður ekki lengur afsakað sig með þvf, að hann um að hafa umboðsmann í beiðnin um stækkun fylkisins hefði komið of seint. Canada við hlið stjórnarinnar, er undirrituð af Sir Wilfrid Laurier, Hitt er vitanlegt, að katólskir; stjórnarformanni, J. Israel Tarte, menn og málgögn hafa hvað eftir j Charles Fitspatrik og C. A. Geoff- annað eggjað Laurier til að beita rion, allir ráðgjafar í Laurier Páfinn stjórnar Canada ítalfa hefir klipt valdafjaðrir páf- ans í Rómaborg, svo hann hefir sem. næst engin ráð f sfnu eigin landi, utan sinnar katótsku kirkju. Frakkland hefir sömuleiðis af- beðið öll afskifti páfans og manna hans þar í landi og aftekið sérstaka j katólska skóla þar. Útaf þessuhefir í ein stjórn fallið f Frakklandi, en sú sem kom í staðinn og nú sit- ] ur þar að völdum afbiður einnig^ afskifti páfans af rfkismálum og j afsegir leiðsögu hans í mentamál- um þjóðarinnar. — og |>ó má segja að Frakkar séu af-katólsk J>jóð. í Canada hefir þó páfinn náð því i valdi, með aðstoð hr. Lauriers og sumra ráðgjafa hans, að hann hefir verið í ráðum með að semja stjóm- arskrá fyrir þau 2 fylki, sem nú eru að myndast liér f Vesturland- inu og sem prengir sérstökum kat- ólskum skólum upp á J>au fylki, þvert á móti vilja stjórnarinnar f Norðvesturhöruðuuum og mikils meiri hluta alj>ýðunnar þar. Það er nú orðið ljóslega sannað, að sendimaður páfans í Róm, sem hefir aðsetur í Canada samkvæmt beiðni og boði hr. Lauriers, dags. 30. október 1897, — hefir samið með hr. Laurier J>au ákvæði f stjórnarskrá hinna nýju fylkja, sem ákveða sérstaka katólska skóla J>ar. Það er ennfremur sannað, að páf- inn f Rómaborg eða sendimaður hans hér f landi hefir liaft þau áhrif, að hindra stækkun eða útfærslu á takmörkum Manitoba fylkis, og er það gert til að straffa fylkið fyrir það, að katólskir skólar voru af- numdir hér með lögum. Laurier hefir játað, að liann hafi verið á- kveðinn í þvf, J>egar hann flutti frumvarpið um nýiu fylkin fram í þinginu þann 21. febr. sl„ að stækka ekki Manitoba fylki. Þetta er eðlilegt, Þvf að hr. Laur- ier flutti ræðu sfna daginn eftir, að Campbell ráðgjafi hafði neitað páfa- manninum um að breyta skólalög- um Manitoba fylkis. stjórninni. Hvers vegna J>eim hefir J>ótt það svo sérlega nauðsynlegt, að tilkynna páfanum, að þeir tilheyrðu liberal North Wesf Review meðal annars j flokknum, er oss ekki Ijóst, því þar valdi sínu til J>ess að innleiða aftur sérstaka skóla í Manitoba. Sem dæmi þessa má geta J>ess, að f sfðastl. nóvember sagði blaðið J>etta: j sem J>eir með undirskriftum sfnum “Sir Wilfrids viðurkenda gílfu einni« td k>'nna stöður 9(nar staða sem flokksforingi (un- ráðaneytinu, þá hefði J>að mátt challenged leadership) ætti að nægja páfanum að vita, að |>að var stjórnin í Canada, sem allra undir- gefnast skreið að fótum hans til þess, að beiðast liðveislu f stjórn kirkju og mentamála landsins. minna hann á, að nú er tími til þess kominn, að hann geri ýtarlega gangskör að því, að hrinda f lag skólamáli Mani- toba fylkis. Eftir fyrstu kosn- ingu sfna gat liann liaft nokk- ura éstæðu til að efast um festu ' I sína f valdasessinum. Eftir að liann var kosinn f annað sinn árið 1900 var sú afsökun En hins vegar er það einkar fróð- j legt fyrir íbúa Canadaveldis að I hafa með þessum skýrslum fengið j vissu sfna fyrir J>ví, að J>að var ekki lengur gild; eftir þriðju liberal-stjórnin lians Lauriers, sem kosningu hans er sú afsökun j leitaði á náðir pátans f Róm til heimskuleg. Hann verður að 1 þggg ag f4 hann til að mynda stefnu rfða á vaðið f þessu máii.” . , r* a j mentamálanna f Canada, og þá um Þetta er að eins lítið s/nishorn: leið, eins og nú er fram komið, til af hinum mörgum eggjunar-orðum þess að hjálpatil að takmarka fram- sem trúbræður Lauriers beita hann tfðar stærð þessa fylkis. Að vfsu og það þarf ekki að ganga grufl- j liélt Sir Wilfrid J>ví fram í þinginu, andi að því, að slíkar eggjanir kat- ólsku blaðanna eru gerðar að und- irlagi sendimanns páfans. En þrátt fyrir alt J>etta mun eng- inn efast um, að Manitoba haldi að hann og ráðgjafar hans hefðu gert þetta sem prfvat borgarar og meðlimir katólsku kirkjunnar, en gögnin J>au, sem fram eru komin 1 málinu, sýna, að sú staðhæfing er fastvið það ákvæði sitt, er neitar1 Ó8Önn að hann ^erði ?að sem katólskum um sérstaka skóla. _! stjórnarformaður, sem undirskrift Fylkið heldur sfnu stryki f skóla- hanS sýnir' einni^ taka undir- málinu J>rátt fyrir það, þótt það skriftir hinna ráð&íafanna skýrt sökum peirrar stefnu sinnar verði: fram stöður ^eirra 1 ráðane>'ti hans' að sæta þeirri hegningu að r4ði Og svo til frekari áréttunar er það Lauriers og fylgifiska hans að verða 9k?rt fram tekið’ að sem skrif' framvegis minst allra fylkja f Can- ada, — frá Quebec vestur að hafi. Það vill líka svo vel til að þetta sérskólamál fylkisins er leitt til uðu undir þetta væru þingmenn og I Senatorar og tilheyrðu allir liberal flokknum í Canada. Og einmitt sama daginn, ráðgjafar Manitoba fylkis voru að ræða við hr. Laurier um stækkun fylkisins, þá flutti blaðið Le Soliel, æm er aðaimálgagn hr. Lauriers f Montreal, grein um mál þetta, og sagði þá meðal annars þetta: “Norðvesturhéruðin hafa sfna sérstöku skóla. Manitoba hefir aftekið þá. Sérhvert góðverk hetír sfn laun og sörhvert ill- verk sína hegningu. Mani- toba verður minst vegna sinna heimtufreku laga.” Þessi klausa sýnir, að neitun Lauriers um að stækka þetta fylki og veita því jafnrétti við hin önnur fylki ríkisins, er gerð f hefndar- í rauninni er þar beint sagt, að lykta algerlega með samningum hann og ráðgjafar hans geri þessa gerðum 25. nóvember 1896 og und-1 beiðni f umboði liberal flokksins f irrituðum af Hon. Clifford Sifton, j Canada, þvf það er tekið fram, að fyrir hönd Manitoba fylkis, og Sir j þeir “representeri” liberal flokk Wilfrid Lauriers, fyrir hönd Canada j inn. stjómarinnar. Samningar þeir eru j Hr. Sbaretti segir einnig, að hann f 11 greinum. 8em umboðsmaður páfans f Canada Fyrsta greinin tekur fram, að J kati taiað við ^lr- Campbell, dóms- samningarnir séu til þess gerðir að i málastjóra Manitoba fylkis, sem útkljá skólamál Manitoba fylkis, og Prívat lnaðnr- En hann hefirfeleymt er orðalag greinarinnar um það að seta þess, hvemig hann sem atriði þannig: “For the purpose Prívai nrnður og þó sem umboðs- of settling the educational ques- í maður páfans hafði vald til að segja tions that have been in dispute in við hr- Campbell, að ef hann vildi that province.” Og með stjórnar- jlofa Þvf, að breyta skólalögum ráðs ályktun (Order in Council, 12. | Manitoba fylkis J>annig, að öll kat- 8em nóv. 1906), sem samningar þessir ólf}k hörn fengju sérstaka skóla, J>á era bygðir á, er það berlega tekið fram, að samningarnir skuli vera fullnaðaT lúkning málsins, eða eins og J>að er þar orðað: “having been agreed to by and on behalf of the Govemment8 of the Dominion of Canada and of the Province of Manitoba be hereby ratefied and mundi J>að greiða mjög fyrir erindi hans í Ottawa, greiða mjög fyrir J>vf áhugamáli fylkisbúa, að fá tak- mörkin færð út. Ug enn fremur láðist honum að sk/ra frá þvf, hvernig hann fór að vita f>að, að framkoma Manitoba fylkis í skólamálinu hefði komið í approved as a final settlement of, veg fyrir, að Laurier-stjórnin væri question between said governments fáanleg til að stækka fylkið vestur with reference to the exercise of 4 bóginn. En hvorttveggja J>etta appellate jurisdiction under the | hefir þó sendimaður páfans játað að appeal taken to the Governor Gen-; iiafa staðhæft við hr. Campbell. eral in Council against the Public School Act. 1890.” Sir Wilfrid Laurier er náttúrlega sakleysið sjálft og kýeðst ekkert sjá á skýrslum j vita um f>etta; segir að hr. Sbaretti Það er svo að skyni fyrir það,að trúbræðrum lians þessu máli viðvfkjandi, að Laurier j hatí ekki haft neina heimild frásér er neitað um sérstaka skóla hér, og hafi ekki verið geðrór um Jæssarj til að láta sér þessi orð um munn þessi hegningar aðferð er áþreifan- mundir og hafi fundið þörf til þess fara. En bréfið til páfans skýrir Dáinn. J?INS og í fáum orð- um var sk/rt frá í seinasta blaði Hkr. lézt að heimili foreldra sinna hér f bænum, að morgni hins 10. þ.m., Paul (Eyj- ólfsson) Olson, sonur J>eirra heiðurshjóna Eyj- ólfs (Eyjólfssonar) Ol- son og Signýar Pálsdótt- ur frá Dagverðargerði f Hróarstungu f Norður- Múlas/slu. Banamein hans var innvortis mein- semd, er komin var á það stig, að ekki varð við ráðið, og semhafði verið að búa um sig og ágerast í mörg undanfarin ár. Páll var fæddur 14. apríl 1870 og skorti þvf 4 daga til að vera 35 ára að aldri, er hann andaðist. Hann kom hingað fráíslandi með foreldrum sfnum sumarið 1876 og var hjá J>eim ætíð, til þess er hann kvæntist, 25. nóv. 1896. Gekk hann þá að eiga ungfrú Solveigu Sigurðardóttur Bárð- arsonar, er eftir lifir og tveir ungir synir J>eirra. Að loknu námi f alþ/ðuskólunum gekkPáll f þjónustu hjá Thomas Ryan, skófatnaðar stórkaupmanni hér f bænum, og var þar vel metinn starfsmaður f 10 ár eða nálægt J>vf. Var hann að sfðustu sífelt á ferðalagi fyrir Ryan, sem verzlunar erindreki (Commercial Traveller) og hefði eflaust haldið þeirri stöðu og komist æ hærra og hærra, ef heilsan, sem þá var fyrir nokkru tekin að bila, hefði J>á ekki gersamlega þrotið um stund. Hann lá J>unga og langa legu fyrir 4 árum og sfðan fékk liann aldrei fulla heilsu. Skömmu sfðar gafst honum kostur á innanbúðarstörfum hjá öðru heildsölufél. hér í bæn- um (The Ames Holden Co.) og J>ar vann hann sfðan þangað til hann lagðist, og þar leið honum og lfkaði ljómandi vel, og að félaginu hafi lfkað vel störf hans f J>jónustu þess, má meðal annars marka af þvf, að það sendi stóran og kostbæran blóm- sveig á lfkkistu hans. Páll var hæfileika maður, harðgerður og djarfur í allri framkomu, fjörugur og kátur og örlyndur mjög, — helzt um of, frá sjónarmiði eigin hagsmuna. En hann var jafnframt umhyggjusamur eiginmaður og faðir og lét aldrei verk falla úr hendi,hversu mikið sem hann J>jáðist af sfvaxandi heilsuleysi. Vini átti hann allstaðar, sem maður segir, enda vandfenginn félagslyndari maður eða glaðlyndari fölagsbróðir, er allir, ásamt foreldrum hans, konu hans og sonum, syrgja frSfall hans svona snemma á æfinni, — einmitt þegar n/byrjuð eru hin alvarlegu störf fullorðins áranna. N I stjórnmálum var Páll conservativ og var ósérhlffinn og ststarfandi maður í þeim verkahring, og hið sama má segja að J>ví er snerti afskifti hans af öðrum félagsmálum, Hann var J>ar hvervetna fastur fyrir og ætfð reiðubúinn að leggja hönd á plóginn. Útför hans fór fram hinn 13. þ. m. og var hin veglegasta. Fyrir henni stóðu félagsbræður hans í Foresters-deildinni “ísafold” (I.O.F.). Rögnvaldur prestur Pétursson flutti hús- kveðju í húsi foreldra lians og lfkræðu í samkomusal Unftara, að viðstöddum miklu meiri mannfjölda, en inn komst 1 salinn. Foresters með einkennismerki sfn gengu í fylkingu á undan ifkvagninum austur Sargent Ave. til Young St., norður Young St. til Notre Dame Ave. og vestur það stræti til Brookside grafreitsins, en fjöldi af luktum vögnum og kerrum fylgdi á eftir. Lfkmenn voru sex Foresters í einkennisbúningi, þessir: B. L. Baldwinson, Jringm., Kr. Stefánsson, Joseph Skaptason, Magnús Pétursson, Stefán Sveinsson og Jón Ólafsson. málið að vorri hyggju svo, að eng- inn þarf lengur að vera í efa um, hvar fiskur liggur undir steini. Hér er án efa að ræða um leyni- legt samsæri milli Lauriers og hins “heilaga föður” páfans. Járnbrautarmálið. Það hetír dregist lengur en skyldi, að minnast á framkomu fslenzku blaðanna í Winnipeg f járnbrautar- málum Gimlisveitnrog meðhöndlun þess máls af hendi fylkisstjórnar- innar, þingmannsins fyrir Gimli- kjördæmi og sendinefnda Jæirra, sem hinn 22. marz sfðastl. fóru á fund stjórnarinnar með þingmann- inn í broddi fylkingar. Ef maður ætti ekki öllum ósköp- um að venjast af hendi pólitfskra blaðamanna f þessu landi, f>á hefði manni kornið á óvart, að sjá annan eins grasagraut og .skúmaskots- mauk um J>essi atriði, eins og birt- ist í Heimskringlu og Lögbergi hinn 30. marz og aftur f Hkr. 6. aprfl. Vera kann að' Lögberg liafi talað af fávizku fremur en hlut drægni, og það eitt virðist víst, að (>að hefir farið mjög eftir ófull- komnum og röngum frásögnum f ensku blöðunum f Winnipeg, sem komu út um það leyti, sem sendi- nefndirnar voru l>ar á ferðinni — frásögnum, sem þau höfðu sumpart sjálf búið til, upp úr þvf sem frétta- ritarar J>eirra tíndu saman og gisk- uðu á (?), og frásögnum, sem þau fengu frá þingmanni Gimlikjör- dæmis og sem voru hvorki greini- legar eða óhlutdrægar, en hann gaf einu, ef ekki tveimur, af ensku blöðunum frásagnir um það, sem I fram átti að hafa farið fyrra daginn, j sem sendinefndirnar fóru á fund ráðgjafanna. Þetta getur Lögberg haftsér tilafsökunar á dómsdegi, ef það annars er afsakanlegt fyrir ís- lenzkt blað, að afla sér ekki betri upplýsingar í máli, sem snertir fjölda Islendinga, sem búa fáeinar mílur frá skrifstofu blaðsins. Fyrir Heimskringlu gildir aftur á móti engin afsökun. Hún fervís- vitandi með ranghermi og hlut- drægni, því ritstjóri hennar B. L. Baldwinsson, þingm. Gimlikjör- dæmis, fór með sendinefndunum á fund ráðgjafanna, og vissi um allar bænaskrárnar og þekti jærsónulega alla Islendingana, sem f sendinefnd- unum voru og suma af hinum, og liann hlustaði á f>á, bæði f J>ing- salnum, J>ar sem ráðgjafarnir mættu nefndunum, og eins f samtali við hann sjálfan, bæði fyrir og eftir af- hendingu bænarskránna. En hon- um skildist strax, að sumir menn- irnir úr sendinefndunum voru komnir á fund stjórnarinnar til að biðja um aðstoð til að fá járnbraut á ákveðnum stað í gegn um Gimli- sveit, en ekki járnbraut einhvers- staðar af handahófi fgegnum Gimli sveit, og af J>vf nú að stjórnin virt- ist ekki reiðubúin að taka upp á sig neina ábyrgð af þvf að hlynna að braut á neinum tilteknum stað, þá mun hann hafa séð, að Jæssir menn voru að verða þyrnar í holdi hans og stjórnarinnar, því kröfur þeirra komu í bága við stjórnar- innar “kokkabók” f J>essu efni. Og svo getur ritstj. Heimskringlu að eins um eina bænarskrá, bænarskrá sveitariunar, og gefur að eins nöfn sendinefndarmanna sveitarinnar, en minnist ekkert á hinar tvær bænarskrárnar, frá Galicíumönnum og Gimliþorjismönnum, og ef hon- um hefði ekki fundist hann þurfa að slá fram Jæirri ranglátu stað- hæfingu, að málið væri “kæft” um stund með mnbyrðis sundrungu sveitarmanna, þá hefði hann líklega ekki minst á,að nokkrir aðrir hefðu fjallað um málið, en sendinefnd sveitarinnar. Þessi meðferð hans á málinu er bæði ranglát og ókur- teis, og hún er ekki einungis rang lát og ókurteis gagnvart þeim, sem kosnir voru til að bera þessa bæn- arskrá fram fyrir stjórnina, heldur er hún ranglát og ókurteis gagnvart þeim, sem sendu J>essa menn og skrifuðu undir bænarskrárnar; J>eir hefðu gjarnan mátt fá frétt um J>að 1 Hkr., að bænarskrárnar þeirra hefðu virkilega verið lagðar fram í tæka tfð, ( stað þess að fá að eins fréttir um J>að, að nefndarmennirnir hefðu haft þetta eða hitt að segja um málið. Það eru sýnilega sendinefndar- mennirnir frá Gimliþorpinu, sem Mr. Baldwinson beinist að þar sem hann talar um innbyrðis sundr- ungu, þvf hinar nefndirnar eru auðsveipnin sjálf, eins og sjá máaf þessum orðum: “Nefndarmenn Þjóðverja ogGal- icfumanna létu þá f ljósi þá ósk sfna, að þeir væru ásáttir með að brautin yrði lögð þar sem hún gæti orðið sem flestum að sem mestum notum. En nefndarmenn Gimli- þorps kváðust ekki vilja braut nær Gimli en f 10 mflna fjarlægð, ef hún fengist ekki Iögð um þorpið. En nefndarmenn sveitariunar, eða þeir, sem kjörnir voru til þess að vinna fyrir alla sveitina að því að fá henni komið í brautarsamband við Winnipegborg, töldu sig ásátta með, að hún lægi þar sem hún kæmi að beztu liði til þess að byggja upp landið og efla starfsemi íbúa sveit- arinnar í heild sinni.” Svo mörg eru þessi orð Heims- kringlu, og út úr þeim er óhjá- kvæmilegt að draga þá ályktun, að sendinefndarmennimir frá Gimli J>orpi séu valdir að sundrungunni, þvf J>ýzk-galiciska nefndin og sendi- nefndarmenn sveitaiinnar segjast vera ánægðir með braut þar sem hún komi að sem beztu liði til að byggja upp landið. En hver á svo að dæma um það, hvar hún á að koma til þess að byggja upp landið ? Þýzk-galiciska nefndin og nefndar- menn Gimlisveitar (ekki Gimli- þorpsins) hafa afsalað sér réttinum til að segja nokkuð um það, gftír þvf sem blaðið segir. Stjórnin þyk- ist ekki vilja gera neinar ráðstaf- anir því viðvíkjandi, og vfsar frá sér til C.P.R. fölagsins, og eftir öllu þessu að dæma ætti þá vilji C.P.R. félagsins að verðaofan á f þessu at- riði, og það virðistHkr. vera ánægð með, og þykist vlst f>ingm. Gimli- kjördæmisins vera búinn að fá tryggingu fyrir J>ví, að þessari “sið- ferðislegu kröfu”, sem hann segir að íslendingar f Nýja Islandi hafi til að rá braut f gegn um bygðir sínar, verði fullnægt á viðeigandi hátt, og óánægjuefnið virðist nú ekki vera annað en pað, að Gimli- þorpsnefndin skyldi ekki fylgja hinum nefndunum í þvf, að afsala sér réttinum til að halda því fram, að brautin yrði lögð á þeim stað, sem tekið var fram í bænarskránni, sem þeir voru sendir með til stjórn- arinnar, og sem var undirrituð af 198 manns úr Gimlif>orpinu og grendinni. Ein af yfirsjónum ritsij. Hkr. er J>að, að koma ekki með bænar- skrárnar sjálfar í blaðinu, um leið og hann segir frá yfirlýsingum J>ess- um, sem að framan eru greindar, frá sendinefnd sveitarinnar og þyzk- galicisku nefndinni, svo hægt væri að sjá, hvar þessur nefndir hefðu fengið vald til að gera svona lagað- ar yfirlýsingar. Yfirlýsingar þess- ar eru e k k i, að þvf er oss er kunn- ugt, í samræmi við bænaskrána frá

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.