Heimskringla - 27.04.1905, Blaðsíða 3

Heimskringla - 27.04.1905, Blaðsíða 3
HEIMSKRINGLA 27. APRÍL 1905. »4>44444444444444444444444'44444444>444>4444444>4444444*4'fi44444444444444444444444 Dreyfið áhyggjum yðar með því að reykja THE 46 SEAL OF MANITOBA” .= VINDLANA.. .. “Seal of Manitoba’' vindlarnir eru sannarlegt sælgæti fyrir alla, sem vit hafa á góðum vindlum. Þeir eru tilbúnir eingöngu úr úrvali af beztu tóbakstegundum, .sem ræktaðar eru á miðbiki Cuba-eyjunnar. Vindlarnir eru undnir í beztu Sumatra lauf og tilbúnir af hinum ALLRA HŒFUSTU “UNION” VERKflÖNNUM “Seal” vindlarnir kosta ekkert meira en aðrir vindlar, en eru þó betri, að skoðun þúsunda smekkDæmra reykenda. * ~ * j 3 5 * ^ * j fyrir 25 * f Cents ^ * * Issued by Authorityof the Cigar Mákers' International Union of America Union-made Cigars. ®ertifif£ That the Cigars contained inthis box have been made bya First-Class Workínan aMEMBEROF THE CIGAR MAKERS*lNTERNATIOKAL UNIONof America, an organization devoted tothe ad- vancement of the MORAL,MATERIALönd INTELLECTUAL WELFARt OF THE CRAFT. Thereforewe recommenú íhese Ciqars to a!l smoKers throuqhout the worid. All Infrinqements upon this label will be punished accordingtolaw. 1/V President. u C.M/.Uoj \ 3 * fyrir 25 >f America. i Cent * Seldir í öllum góðum búðum. Geymið böndin, þau eru verðmæt ' Seal of Manitoba Cigar Company, Ltd. 256 WNNIPEG, MAf^ET’ K. S. THORMRSON, Manapr. PHONE 1822 Heíir fleiri “Union” menn í vinnu en nokkurt annað vindlagerðar félag í Vestur-Canada 4 4 4 t 4 4» 4» 4 4* 4 4 4 4 4 m 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 mundu verkamannafélögiu þurfa að leggja þarorð í belg? Hvað snert- ir allar pessar atvinnugreinir og stéttir, sem ég hefi á minst — og ná yfir meira en helming þjóðar- innar, þá verður sósíalista stjómin að neyðast til að játa, að grund- vallarsetningar þeirra séu rangar og hverfa aftur til liins úthrópaða fyrirkomulags launa og samninga. Ég vona, að undir hinni nýju •stjórn verði alt í fullkomlegleikans ástandi; en þvf er nti ver og miður að ég óttast, að sósfalistar, sem aðrir fyrirrennarar þeirra, þurfi að strfða við öfund og afbrýðissemi og kærleiksskort, þvf ég býst ekki við, að mannlegt eðli breytist til stórra muna. Þeir munu vafa- laust hafa sinn djöful að draga sem aðrir. Mörg eru þau atriði f sósíalis- mus, sem ég tfmaleysis vegna hefi ekki á drepið, og liggja þau opin hverjum hugsandi manni, sem lfn- ur þessar les eða heyrir. Eg get fúslega borið vitni um góðan til- gang og áform sósfalista. En skyldu þeir komast til valda, sem þejr f einlægni hjartans segja að hljóti að verða, en ég get þó varla vonast eftir, þá ber ég það traust til þeirra, að þeir muni með atkvæðafjölda veita oss falleg hús og sjálfhreifi- vagna, ffna frakka og buxur, flöi- elsvesti og láta oss hafa litla og létta vinnu. En kvennfólkinu okk- ar ætla þeir að veita selskinnskáp- ur, silkipils, fallegar húfur og hatta og 20 dollara treyjur, og láta þœr ekki hafa neitt annað að gera en bródera og sauma útsaum. En Þegar til alvömnnar kemur, þá býst óg ekki við þessu. Sósíalistar munu aldrei vinna kosningar f þessu landi, þvf að meiri hluti hinnar amerfkönsku þjóðar mun aldrei gleyma stríðinu fyrir frelsi einstaklingsins, sem var og er af- leiðing af fleiri hundruð ára bar- áttu. Þeir munu aldrei gleyma þessu svo, að skifta þvf fyrir þræl- dómsfyrirkomulagið, þar sem eng- um er goldið kaup; og þjóðin mun aldrei byltaum núverandi stjórnar- fyrirkomulagi, til þess að gera til - raunir með eitthvert hið ófram- kvæmilegasta hálfvita fyrirkomu- lag, sem mennirnir heimsins hafa fundið upp á. Meðan að sósíalista- flokkurinn er veikur og hefir engin lfkindi til að geta orðið ofan á við atkvæðagreiðski,*) þá ná sósfalistar meira eða minna af hinum livarfl- andi atkvæðum eins og popúlistar og vínsölubannsmenn. En færu þeir að magnast svo, að nokkur hætta væri á ferðum, þá mundu kjósendur fljótlega verpa þá moldu, eins og ýmsa aðra smáflokka, sem blika sem lialastjörnur á hinum pólitiska hinmi vorum. Sósíalistar munu aldrei geta hleypt upp stéttaríg meðal þjóðar þeirrar, þar sem einn getur einlægt gengið yfir f annan flokk eða stétt, þar sem hinn fátækasti drengur getur komist til hinna hæstu virð- inga, og f hina hæstu stöðu, ef hann hefir hæfileikana til þess; þar sem verkamaðurinn í dag getur verið orðinn millíóna eigandi á moigun, og þar sem meiri hluti vaxinna karlmanna á eignir í föstu eða lausu. Hvort setla menn, að þessi þjóð muni með atkvæðum gefa frá sér eignarrétt sinn og ein- staklingsfrelsi, en taka f staðinn stjórnarfyrirkomulag, sem aldrei hefir verið reynt í stórum stíl (að undanskildum þrældómi hjá forn Egyptum) og sem ávalt hefir farið f hundana, þegar það hefir verið reynt í smáum stfl. (Þýtt hefir M. J. Skaptason). *) Aths.—Rétt eftir nóvember- kosningarnar var það sagt, að sósf- alistar hefðu gefið Debs 600,000 atkvæði, en atkvæðaskýrslurjjar sýndu, að atkvæðin voru að eins 393,000. þakkarorð Hérmeð þakka óg kvenn stúk. “Fjalllkonan” (I.O.F.) fyrir góð og greið skil á þeim $1000er Jóna sál. eiríksson var ábyrgð fyrir f því fö- lagi, og bið hinar heiðruðn félags- konur, er afhentu inér f>á peninga á réttum ifma, velvirðingar á þeim drátti er orðið hefir á þvf að þessi viðurkenning kæmi fyrir almenn- ings sjónir í ísl. blöðunum. VirðinKttrfylsr., W'peg 2ö. aprfl ‘05. L. JÖVUndsOTl. HKinSKKHVOL.IT ok TVÆB skemtilesar sögur fá nýir kaup endur fyrir að eins 85S.OO. Giftingaleyfisbrjef selur Kr. Ásg. Benediktsson, . 488 Toronto Street KJORKAUP Bezta gróðafyrirtæki viðvíkjandi bæjarlóða kaupum í Winnipegborg getið þið fundið út lijá G. J. COODMUNDSSON 618 Langside St., Winnipeg, Man. DOMINION HOTEL 523 TÆ^AIT\r ST. E. F. CARRQLL, Eigandi. Æskir viöskipta íslendinga, gisting ódyr, 40 svefnherbergi,—égœtar raóltíöar. Detta Hotel er gengt City Hall, hefir bestu vlföng og Vindla —þeir som kaupa rúm. þurfa ekki nauösynlega aö kaupa móltíöar, sem eru seldar sérstakar. Vegleg Byrjun! Fegursta myndastofa i Winnipeg. Öllum ev bodið að koma og skoða mynda sýnishorn vor. Alt nýtt og með i.ý móðins gerð. Verðið er sanngjarnt hjá MARTEL a Limited PHOTOQRAPH STUDIO___________ Uorni Maiii og Euclid SL fyrir noröan jórnbraus BOYD’S “MACHINE- MADE” BRAUD HINN AOŒTI ‘T. L,’ Cigar er laugt á undan, menn ættu ekki að reykja aðra vindla en þá beztu. Búnir til hjá : WESTERN CIGAR FACTORY Tho*. Lee, eigandl. ~VvrIT<n\r TT^TTirT- Union Grocery and Provision Co. 163 NENA St. horni ELGIN AV Odýr— Matvara Allar vörur fluttar heim f hús viðskiftavina vorra með eftirfylgjandi verði: Kartöflur, bushelið...... 0.70 16 pd. raspaður sykur....$1.00 14 pd Molasykur.......... 1.00 9 pd. grænt kafli........ 1.00 22 pd. hrisgrjón......... 1.00 Happy Home sápa 7 stykki 0.25 Þvotta Bretti ........... 0.10 Þorskur, saltaður, pd. á .. 0.06 Bexta Stein Olfa 25c. Gallonið Bezta “English Pickles" 2 fl. 25 Molasses 10 pd fata á .... 0.40 7 pd fata af Jam......... 0.45 Ýmsar teg. af sætabrauði pd 0.10 Soda Biscuits, 1 kassar á... 0.15 Sveskjur 6 pd............. 0.25 Rúsinur 4 pd. á..........0.25 1 pd. besta Cocoa........ 0.25 Tapioca 6 pd.á........... 0.25 Sago 5 pdá............... o.25 Og allar aðrar vörur, með kjör- kaups verði. Fólk í nærliggjandi þorpum og sveitum, sem vildi njóta þess- ara kjörkaupa, getur pantað vörurnar og sent andvirðið með pöntuninni; skalþeim þá send- ast það, sem um er beðið. .1. .loselwich J. Midanek Selur groceries með eft- irtöldu verði — ódýrastar og beztar vörur í W’peg... 17 pd. Rasp. Sykur...... 1.00 14 pd. Molasykri........ 1.00 9 pd. Grænt Kaffi....... 100 22 pd. Hrfsgrjónum l.Oo 28 pd. Kassi af Rúsfnum.... 1.20 10 pd. fata Molasses ... 0.40 5 pd. Sago............. 0.50 1 Busb. Kartöflum...0.80 7 fata af Jam....... 0.45 1 Kanna af borð Sfrópi .... 0.25 Ýmsar tegundir af ágætu sæta brauði á lOc. pundið. Allar aðrar vörur með til- svarandi verði. Einnig mikið upplag af alls- konar fatnaði og fataefn- um, skótaui, leir- og glervöru, alt ód/rt. J. Midanek 668 WellingtAn cor. Agnes. Qonnar & Hartley Lögtræðingar og landskjalasemjarar 4Ö4 Main 8t, ... Winnipeg R. A. BONNKR. T. L. HARTLKV, eru altaf eins, bæði holl og gómsæt Ef þú vilt fá brauð, þá er hægast að láta þá vita það oregnumtele- fóninn, núm- erið er 1030 Búland Ég hefi 240 ekrur m «i af góðubúlandi, 48 bOAU. niílur suðvesturfrá Winnipeg, skamt frá Glenboro- brautinni, sem ég get selt eða skift fyrir eignir hér í bænum. Þeir, sem vildu sinna þessu, snúi sér til mfn að 680 Sherbrooke St. J. F. Bergman. Steinhleðslu allskonar, svo sem kjallara og fleira, leysir S. J. Sigurðsson í River Park bæði fljótt og vel af hendi og fyrir lægra verð en aðrir í þessum bæ. Hann biður Islendinga að fínna sig að máli áðuren þeir semji við aðra um steinverk. Hann hefir æfða steinleggjara að vinna fyrir sig. Munið að sjá sem fyrst 8. J. SigurdMSon, River Parl«. Kostar ÍH.00 yfir árið. Kemur út einusinni á mánuði hverjum í stóru tfmarits broti 24 bls. að stærð. Innihald margbrotið og skemti- legt, sögur kvæði, ritgjörðir, kyrkjutíðitidi, æfiágrip merkra manna me3 myndum osfrv. Af- greiðslustofa: “Heimii,” 555 Sar- gent Ave., Winnipeg, Man. 163 NENA ST. horni ELGIN Ave Woodbine Restaurant Stwrsta Billiard Hall í NorÖvesturlandin Tlu Pool-borð.—Alskonar vin ogvindlar. I.ennon A Hebb, EieenAur. MARKET H0TEL 146 PRINCESS ST. ó móti markaönum P. O’CONNELL. elgandi, WINMPEÖ Beztu tectundir af vlnfönfcutn o« vindl- um, adhlynning eóð og húsið enclur- b»tt og uppbúið að nýju

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.