Heimskringla - 27.04.1905, Blaðsíða 4

Heimskringla - 27.04.1905, Blaðsíða 4
HEIMSKRINGLA 27. APRÍL 1906 WEST END BICYCLE SHOP 447 Porlage Ave. 447 Portage Ave. ***%&>» Þar cru seld þau sterkustu og fegurstu hjól, sem f&anleg eru i Canada og langt um ódýrari en hægt er aö fá þau annarsstaöar 1 bte þessum, ýmist móti mánaöar afborgun- nm eóa fyrir peninga út 1 hönd gegn rlfleg- um afslœtti. Brúkuö hjól keypt og seld. Allar aögeröir á bjólum fljótt af hendi leyst- ar og vel og traustlega gertar. Einnig er selt alt, sem f ilk þarfnast til viöhalds og aögeröar á hjólum. Gleymiöekki staönum. 447 Portage Ave. JON THORSTEIKMSOK WINNIPEG Blaðið “Minneota Mascot” dag- sett 14. þ.m., segir séra B. B. .John- son liggja veikan á spítala f Mil- waukee; ekki er hann talinn f lífs- hættu, en talið að nokkur tími muni líða áður hann nær fullri heilsu. — Oss er tjáð að sjúkdðmur hans hafi byrjað með slagi. Rhys Thomas Herra Rhys Thomas, tónfræð- ingur og söngkennari hér f bæ, er talinn með beztu söngfræðingum f Canada og sömuleiðis hefir hann mikið orð á sér í Bandarfkjunum Dauphin, Hamiota, Rapid City, Gretna, Morden, Manitou, Pilot Mound, Crystal City, Clearwater, Killamey, Boissevain, Doloraine, Napinka, Melita, Hartney, Souris, Wawanesa, Roland, Treherae, Holl- and, Miami, Baldur, Ste. Anne, St. Norbert, Emerson, Dominion City, Stonewall, Selkirk, Gimli, Cypress River, Glenboro, Winkler, Rath- well. Fyrsta stigs (non professional) kennarapróf fara fram á sama tfma í Winnijieg, Brandonog Portage la Prairie. Beiðni um að ganga undir próf ásamt inntökugjaldi verður að sendast til mentamála deildar fylk^ isins (Department of Education) ekki sfðar en fyrsta júnf nk. Beiðn- ir þær, sem koma eftir fyrsta júnf, verða ekki teknar til greina. Sér- stök form, til að rita beiðnir um- söntrfræðinga. Herra Thoma syngur á samkomu I sækjenda á, fást ókeypis hjá menta- þeirri, sem söngflokkur Tjaldbúð- niáladeildinni. arkirkju heldur næstk. þriðjudags- kveldið 2. maf. Sömuleiðis hefir söngflokkurinn valið til þessarar samkomu úrvals lög og má þvf búast við góðri skemt- un af hálfu flokksins eins og áður hefir reynst. Þetta verður seinasta samkoma, sem Mr. Jónas Pálsson stjórnar f Tjaldbúðiuni, því hann fer úr bæn- um undir eins eftir samkomuna austur til Toronto, þar sem hann býst við að dvelja um nokkurn tíma. Northern Elevator Co., hefir á- kvarðað að bj’ggja kornhlöðu, og í sambandi við hana piölunarmylnu hér í bænum. Kornhlaðan á að geta rúmað 250 f>úsund bushels, og mylnan á að geta malað 3 þúsund ttnnur mjöls á sóíarhring. Félag þetta á yfir 140 mylnur hér í Vest- örlandinu, sem rúma um hálfa fimtu millfón bushel af hveiti. Bjöm Jónsson, frá Westfold, Man.,varhér á ferð f sl, viku. Hann segir Ifðan manna allgóða þar í sveit. Borgarstjóri Thomas Sharpe vill láta bæjinn byggja samkomu- sal, er sé stærri miklu en nokkur sem nú er f Winnipeg. Mr. Sharpe segir stærsta samkomusal hér rúma ekki yfir 800 manns, og þar- afleiðandi aðgangurað skemtunum í þeim of dýr. En ef að salur væri til er rúmaði þúsundir manna, þá lækkaði aðgangsgjald að góðum skemtunum. og gæfi fleirum taéki- færi til að njóta þeirra, en nú eiga j f>ess kost. Kennarar ættu að rita deildinni ekki sfðar en fyrsta maf, og segja, hve mörg eyðublöð f>eir þurfa að fs. Normal Scool Session. Næsta kenslutfmabil fylkis Nor- mal skólans fyrir þá, sem hafa náð fyrsta og öðru stigs kennaraprófi, verður haldið f Winnipeg og byrjar þriðjudaginn 15. apríl 1905. Þeir, sem hafa kent heppilega um eins árs tfma eftir að þeir sóttu kennarakenslu á Normal skölanum, og sem halda þriðja stigs prófi og sem einnig hafa náð “non-profes- sional” prófi fyrir fyrsta og annars stigs kennara, — eiga rétt á að sækja kenslu þessa og ættu þeir að senda beiðnir sfnar um inntöku til mentamála deildarinnar ekki síðar Sem sýnishorn af fjölda mörgum bréfum, sem Heimskringlu hafa borist á sfðastliðnum 3 mánuðum, er þetta frá einum kaupanda blaðs- ins hér f fylkinu, dags. 14. f>. m.: “Ég sendi þér hér með $2.00 fyr- ir Heimskringlu. - Hérna okkar á|en Þann fyrsta á8Ú8t líí05- milli sagt, þá hefir mér þótt Heims- kringla mikið ofdýr á $2.00 þar til ég las athugasemdir þfnar við tf- undargrein Sameiningarinnar, þá fanst mér hún ekki vera ofborguð með $10.00 um árið. þvf það hafa fáir hugmynd um, hvers virði það er, þegar þessir miðaklamyrkurs draugar rísa upp, að hafa mann sem tekur eins vel á móti og þú gerðir.” Pétur Pétursson, frá Otto Man., kom hingað til bæjarins snöggva ferð 1 vikunni sem leið. Allmikil brögð að skógareldum þar, sem hafa gert skaða; brendu t. d. ný- lega nýtt hesthús hjá skólahúsinu, en skólanuo varð bjargað. Vetur- inn var mildur og skepnuhöld góð. Hann lætur vel af lfðan manna og segir heilsufar allgott yfir höfuð. í orði er, að C.N.R. félagið kaupi Hudsons Bay búðirnar og breyti byggingunni í hótel, en að Hudsons Bay félagið hafi f hyggju að byggja nýjar búðir á Fortage Ave. Tveir merkir þjónar Japan- stjómarinnar voru hér á ferð í sl. viku. Þeir eru sendir af stjórn sinni sJm erindsrekar á alþjóða jámbrautaþingið, sem haldast á f Washington.— Japanar hafa þeg ar komið á þjóðeign járnbrauta,— f>eir eru framfara f>jóð í f>vl sem öðru. Hallur J. Hallsson, frá Lundar Man., er hér 1 bænum um þessar mundir._________________ Listi ytir samskot til Winnipeg General Hospital frá Isl. og fl. í Cold Springs, Man., kemur f næsta blaði. $3000.00 virði af demöntum var stolið úr búð hér um hábjartan dag f sl. viku. En hefir ekki þýf- ið eða þjófurinn fundist. 2 grímuklæddir ræningjar réð- ust á keyrandi mann og konu hér í bænum á sunnudagskveldið var. Báðir höfðu skambyssur, en sá er keyrði sló f hest sinn og komst undan. Fjallkonan dags. 24. marz s. 1. segir: “Eitthvað af fólki á Sauðár- krók er að gera ráð fyrir að flytja til amerfku að sumri.” Þeir munu vera vlðar en á Sauðárkrók sem hyggja á vesturferð f komandi tfð. Svo er að sjá á þessu Fjallkonu 1 blaði, að hr. Steftn B. Jónsson sé að koma á mótor-vagns ferðum í ýmsar áttir út frá Reykjavík. Lm það segir hann meðal annars: “Vagninn með 12 hesta afli, á að eyða 6-7 aurum eldsneytis á hverja enska mflu, en fi—9 aurum á enska mflu fyrir 24 hesta afls vagn. Hugsað er að taka vagn þann er hefir 24 hesta afl. Fargjald frá Rvík til Þingvalla er áætlað 2 kr. hvora leið; til Hafnarfjarðar er á- ætlaðar 8 ferðir áfram og til baka á dag, og 1000 punda vöruflutning- ur að auki hvora leið. Fargjald með vagninum f Keykjavík, sem strætisvagn, er áætlað 10 aurar hvora leið og 200 punda flutningur f>ar innifalinn.” Mrs. TH. J. SAMSON, yfirsetu- og hjúkrunaikona, býr að 520 Ag- NES STEEET. Þegar ég kom að heiman í sumar sem leið (1904), tók ég á innflytj- enda húsinu vaðsekk f misgripum fyrir minn eigin. Var sá vaðsekk- ur svo auglýstur einni eða tveimur vikum síðar f Heimskringlu og sóttur af Guðmundi nokkrum Jóns syni, sem þá kvaðst vera hjá hr. Jóni Bíldfell hérna f bænum,;— til 530 Maryland st., samkvæmt sagðri auglýsingu. Sagði hann, að vað- sekk þennan ætti stúlka nokkur, að hún hefði tekið minn vaðsekk 1 staðinn, og lofaði hann að sjá svo til, að honum yrði bráðlega skilað. Þar eð engin skil hafa enn f>á orðið á mfnum vaðsekk, vil ég hér með skora á þennan herra G. Jónsson, hver og hvar sem hann er, að sjá um að vaðsekkurinn minn, eða innihald hans, svo fátæklegt sem það var — nokkrar gamlar bækur m. fl. — verði nú tafarlaust sent annaðhvort til Westfold P.O., Man., eða 530 Maryland St., Winnipeg. • Stödd í Winnipef? 10. april 1905 Björg öuðlaugsdóttir. P. S.—Kona sú, sem hér er um að ræða, er á nfræðisaldri. Hún kom ein síns liðs að heiman ísum- ar sem leið, seint f júlf og átti örð- ugt með snúninga f>á í bráðina. Eg afhenti vaðsekk þann, sem auglýst- ur var f Heimskringlu, og hefi skrif- lega viðurkenningu móttakanda. Ég skal viðurkenna, að ég hefði ekki átt að sleppa nefndum vað- sekk fyr en hinum var skilað. En ég reiddi mig á loforð móttakanda og vona enn, að hann bregðist ekki alveg tilrú minni. Virðingarfylst, M, J. Benediktsson, 58(>Maryland St., Wpeg. Hra. O. Rasmussen frá Hamil- ton N.D., kom til Winnipeg f sl. viku. Mnnid eftlr! Matreiðslustó með áhöldum einnig gott kvennhjól er til sölu með góðu verði. Ritstj.vfsar á. Kennarapróf 4. júlí 1905 Kennarapróf fyrir þá sem ætla sér að ná öðru o® f>riðja stigs prófi og inntöka prófi, verða haldin og byrja þann 4. júlf kl. 9 f.h., á þess- um stöðum: Winnipeg, Brandon, Portage la Prairie, MacGregor, Carman, Carberry, Alexander, Griswold, Virden, Oak Lake, Elk- hom, Gladstone, Neepawa, Minne- dosa, Shoal Lake, Birtle, Russell, Spurning.— Er það samkvæmt lögum, að ganga á annars manns land til að skjóta endur og veiða rabbits, jafnt helga sem rúmhelga daga’ Svar.— 1. Enginn efi er á þvf, að landeigendur, sem hafa girt inn lönd sfn, geta bannað umferð um þau og varið þau að lögum fyrir ágangi veiðimanna og annara. En séu löndin ekki umgirt, þá mun hæpið að hægt sé að lögsækja fyrir umgang eða veiði á þeim. 2. Vit- anlega er veiði, sem önnur ónauð- synleg vinna, brot á móti helgidaga lögum landsins og varðar sektum, ef sótt er. Ritstj. Naudungar S A L A f $5,000 virði af FATNAÐAR- YÖRUM verður að seljast með GJAFVERÐI innan 60 daga. Sala þessi hefir nú staðið yfir í 2 vikur og fólk hefir kepst um að ná í mínar ágætu vörur með niðursetta verðinu. Hver viðskiftavinur færir aðra nýja í búðina, því alt verður að seljast. Ogenn eru eftir það bezta og með sama feikna afslættinum. Þú ættir því að kaupa hér alt sem þú þarft, því þetta er er engin “humbupt”-sala, — ALT VERÐTJR AÐ SELJAST, því oss er sagt upp húsnæðinu og vér getum enga sæmi- lega sölubúð fengið að svo stöddu. Oss er því nauðugur einn kostur að selja, selja, — og vort tap verður yðar gróði. Þessi mikla sala byrjar á laugardagsmorguninn; komið því með íjöldanum og takið þátt í þeirri mestu kjörkaupasölu, sem verið hefir í þessuai bæ. — Bara hugsið hvað það þýðir að geta fengið nýjan $15.00 alfatnað eða yfirhafnir fyrir að eins $9 75: $20 fatnaður fyrir $|2: $13 fatnaður fyrir $8.90- Yfir 100 alfatnaðir með sérstöku verði: $10, $12 og $15 virði fyrir $8. Vér ábyrgjumst að spara yður 25 111 50 pfócent á öllum kaupum yðar í búð vorri. Komið meðan mest er úr að velja. Palace Clothing Store G. C. LONG. eioandi 458 Main Street - = = Winnipeg A. G. McDonald & Co. Gas og Rafljósa}eiðarar 417 tlaín 8t. Tel.íiI4)í Þeir gera bezta verk og ódýrt og óaka eftir viðskiftum Islendinea JÓNAS PÁLSSON Piano og Orgel KENNARI 535 Sargent Ave. Winnipeg, Man. Telephone 3367. PALL M. CLEMENS, BY GGING AMEISTARI. 470 Hain Ht. Winnipeg. BAKEE BLOCK. ’PHONE 3668 Smáaðnerðir fljóttog —■ vel af heödi leystar. Nýir kaupendur Heimskringlu fá sögu í kaupbætir. VEGGJA-PAPPIR Sérstök SALA á veggjapappfr á F Ö S T17- DAGINN og LAUGAR- DAGINN, 25 centa afsláttur af hverjum dollar af öllum pappfr, nema þriggja centa pappfr, ef keypt er fyrir heilt herb.: veggi, borða og loft. Okkar pappfr er allur nýr.— Comið og skoðið. Við erum vel lyntir og verðum ekkert vondir J>ó f>ið kaupið ekki. Afsláttur á föstud og laugardaginn MMM— ANDERSON & GOODMAN 483 ROSS AVE. fldams & Main PLUMBIHC AND HEATINC 473 Spence St. W’peg J. J. BILDFELL, 505 MAIN STREET selur hús og lóöir og annast þar að lút- andi stðrf; útvegar peningalán o. fl. Tel.: 2685 DUFF & FLETT PLUMBERS Gas & Steam Fitters. 604 Notre Dame Ave. Verk Alt Vandafl og svo Ábyrgst. Auðvelt að baka vel með • BLUE RIBBON BAKING POWOER Breg&t aldrei. Fylgið reglunum wimiviwmjiz HEFIRÐU REYNT ? m?F.WPV’5 ^ REDW00D LAGER OFD RYKKJU-LŒKNINC ódýr og áreiðanleg fæst með þvf að rita eða finna nngnuN Borgfjord, 78l William Ave., Wiunipeg EDA EXTRA P0RTER. Við ábyrgjustum okkar ölgerðir að vera þær hreinustu og besstu, og án als gruggs. Engin peningaupphæð hefir verið spöruð við til- ! t: búning þeirra. Ö1 okkar er það BEZTA sg HREINASTA og j ^ LJÚFFENOAST4, sem fæst. t; Biðjið um þa', uvar sem þér eruð staddir Oanada, | Edwurd L. Drewry - - Í/Vinnipeg, t Jlaimfncfcurer A Imperter, TUiiiilliliittllúUll w mvvvvvivvvvivvvvviiv

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.