Heimskringla - 18.05.1905, Síða 2

Heimskringla - 18.05.1905, Síða 2
HEIMSKRINGLA 18. MAÍ 1905 Heimskringla PDBLI8HED BY The Heimskringla News & Publish- ing “ Verö blaösins ( Canada og Bandar. $2.00 um áriö (fyrir fram borgaö). Senttil Islands (fyrir fram borgaö af kaupendum blaösius hér) $1.50. Peniagar sendist I P. O. Money Or- der. Kegistered Lettor eöa Express Money Order. Bankaávfsanir á aöra banka en 1 Winnipeg aö eins teknar meö afföllum. f Islenzkt námsþrek. 3. H. Marino Hannesson, fitskrifaðist 1 lögfræði með á- gætis einkunn og silfur med- alíu að verðlaunum. Af núverandi íslenzkum stúdent- ! um á Wesley College, sem gengu i undir próf, auk þeirra sem að ofan leru nefndir, fengu þessir verðlaun: : 1. Þorbergur Þorvaldsson, hæztu verðlaun $100.00, fyrir þekk- ingu í náttúruvfsindum. i 2. Gruttormur Guttormsson, $60, fyrir enskunám. Mr. Guttormsson fékk og heiðurs - viðurkenningu fyrir frönsku-nám. Það er verðlauna eða “seholarsliip” fgildi, en þar eð enginn nemandi getur feng ið nema ein verðlaun í sama bekk, J>á gat hann ekki hlotið peninga verðlaun fyrir hvort tveggja. 3. Árni Stefánsson, $60.00 fyrir enskunám. 4. Hjörtur Leo hlaut $20.00 verð laun fyrir íslenzkunám. Einn ig heiðurs-viðurkenningu fyrir reikningsnám. H. Sigmar hlaut $20,00 fyrir íslenzkunám. Sem dæmi þess, hve framúrskar D. Prýðis-vel hafa íslenzku nemend- urnir á Wesley College staðið sig á síðastliðnu námsári, eins og nýaf- staðin próf, sem nú eru auglýst í | háskóla-skýrslum fylkisins, sýna. Landar vorir hafa sýnt það ljóslega andi skarpa námshæfileika íslend að þessu sinni, að þeir bera and- inKar hafa’ má Seta Þess, að tveir legan ægishjálm yfir sambekk-f íslendin*ar- Þeir Guttormur og inga sína af öðrum þjóðflokkum, Ámi> t<5ku báðir há verðlaun fyrir og f>að sto, að þeir hafa við nýaf- staðin próf sópað til sín heiðurs enskunám, þótt þeir keptu þar við mesta fjölda af innfæddum nem medalíum og hæztu peninga verð-1 endum- 8em vænta hefði mátt- að lannum, sem háskólaráð fylkisins miklu stæði ljetur að víg' við nám átti í ár kost á að veita beztu nem-: 1 Þeirri sérstöku námsgrein. endum fylkisins. | Þessir hafa staðist Próf f hinum ýmsu bekkjum háskólans: Fyrsta ár. Að vfsu er þetta engin nýung fyrir landa vora, ]>vf reynslan hefir j sýnt, að á liðnum árum hafa fs- j lenzkir nemendur fengið meira en sinn hluta af verðlaunafé háskól- ans, miðað við hlutfallslega tölu þeirra; en f>ó ekki meira, en f>eir hafa verðskuldað. Þvf enginn má ætla, að háskólaráðið hafi veitt f>eim nein sérstök hlunnindi fyrir f>að, j að þeir eru útlendingar eða Islend-; ingar, f>vf að það væri gagnstætt réttlætis meðvitund hinna háment- j uðu prófdómenda; heldur hafa þeir nú, sem fyr, ekki gehað komist hjá j að veita sanngjarna viðurkenningu 1. Frfða S. Harold, 2. Mary Kelly og 3. H. Sigmar. A n n a ð á r. 1. Guttormur Guttormsson, 2. Hjörtur Leó og 3. Estella M.Thompson (fslenzk að öðru foreldri að eins). Þ r i ð j a á r. 1. Þorbergur Þorvaldsson og 2. Emily Anderson. F j ó r ð a á r. 1. Runólfur Fjeldsted og 2. Maria K. Anderson. p H. Marino Hannesson var ekki f>eim, sem hafa ljóslega sýnt, að , . , „ , nemandi á Wesley College, en hefir þeir hafa skarað fram úr við námið. J stundað lögfræðisnám hjá lögfræð- Aidrei hafa jafnmargir nemend- ingafélagi hér j bænum. Hann ur útskrifast af háskólanum hér á býst yið að ganga undir pró£ lög. einu ári, eins og f þetta sinn, og j fræðingafélagsin3 f næsta m4uuði; sýnir það meðal annars, að við Qg telja rfst að hann gtandist marga hæfa nemendur hefir verið ^ þyf að Marino hefir jafnan V( að etja. En aldrei fyr hafa heldur lð & undan öllum gambekkingum landar vorir skarað eins langt fram gfnum yið undangengin próf) og úr sambekkingum sfnum og ein- j hafa þó gumir yerið h4lærðir mitt nú, þar sem hver einasti pilt- ur, sem undir prófið gekk, hlautjundan öUum Wnum. Enda hefir verðlaun og sumir tvenn, eða ígildi J enginn maður um margra 4ra tIma f>ess. Aldrei fyr hafa heldur eins komiÍ!t gegn um próf sfn með sama margir íslenzkir nemendur ötskrif- j jafnaðar &gætis víinisburöi OK hann. ast 4 einu ári eins og nú. Og enn Qg hefir fiann að þyf leyti yerið al sem fyr eru j>aðnemendur úr Gimli yeg f flokki g-r Qg langt fyrir ofan sveit í Nýja íslandi, sem h*ztan Qg framan 8ainbekkingja gfna Mr heiður og mest verðlaun hafa hlot- Marino er að eins um það að yera ið við prófin. lögaldra. Hann hetír verið einstæð- Þess er og vert að geta, að ung- i ingUr um nokkurra ára tíma oghaft frú Marja K. Anderson, frá \\ inni- 8jg áfram af eigin rammleik. peg, sem nú útskrifaðist frá há- Jóhannes Páll Pálsson tók og skólanum, er fyrsta íslenzka konan, próf upp úr fyrsta árs bekk lækna- sem svo langt hefir komist á lær- skólans með góðri einkunn. Hann, dómsbrautina f Canada, og oss ejng og flestir hinna nemendanna, er, eftir þvf sem vér bezt vitum, er fr4 Qimb aveit. óhætt að fullyrða, að hún stendur það verður ekki með sanngimi fremst allra íslenzkra kvenna hvar annað sagt, en að þessir ofantöldu sem er f heiminum f því tilliti. nemendar hafi allir orðið þjóðflokki Og er það mikill sómi fyrir hana Vorum til hins mesta sóma. Og og gott eftirdæmi öðrum konum, er fyrir {>að kann Heimskringla þeim óska eftir að ganga háskólaveginn j beztu þökk og árnar þeim allra á komandi árum. framtfðarheilla, því að jafnframt Þrfr íslendiugar útskrifuðust af Því, er þeir þeir hefja sjálfa sig upp háskólanum í fetta sinn: á við °S tryggia ser framtíð, j þá lyfta þeir öllum þjóðflokki vor- 1. Runólfur F j e 1 d s t e d, um ffi meir Qg meij> f 4liti og yirð með ágætis einkunn og bronze ingu hérlendra manna( þeirra allra) medallu að verðlaunum. er kunna að meta gðða mannkosti 2. Marja K. A nde rson, með og hæfileika frá hvaða þjóðflokki, góðri einkunn. sem þeir eru runnir. Qrqfin hans Gests. Engin sjé þess merki menn, hvar þú liggur lik í garöi; lýsir enginn minnisvaröi leiöi þínu yflr enn. . J. 6. Jú, hér er gröfin: hælar reknir niður Við höfðalag og fótagaflinn — merkin, Og visnu stráin, vindsin3 nöldur-kliður; En vottur hvers vér metum snildarverkin, Er staurar tveir, sem fúinn festist viður, Þá fjölgun ára vefur gleymsku-serkinn. Vér lesum “Vordraum,” látum oss það duga Með lofi annars vanagjarna huga. Oss iangar ekki’ að flytja’ úr hagnaðsfæri, En finna aðferð þá, sem pening treyni, Og láta’ hann Gest, sem látinn ei hann væri, En lifði ennþá, vinna fyrir steini. Það naumast yrði’ á samvizkunum særi, Að segja, ef f>að tækist, helzt í leyni, Ef ekki, eigna’ oss sómann af þvf sjálfum Hve sæmdin verður jöfn f tveimur álfijm. Ef verkin sjálfs hans, sögurnar og kvæðin, Vér seljum ekki’ er nægi fyrir varðann, Þá dugar ennþá tveggja hæla hæðin. Vér höldum oss við gamla mælikvarðann: Vér trúum því, að það sé fólksins fæðin, Er fyrirtækjum geri kostinn harðan. Svo losnum vér við töf og eyðslu orða Og alt af fáum næði til að borða. Kristinn Stefánsson. <§> Einokun á víni Umræður um það mál fóru fram f senatinu f Ottawa fyrir nokkrum tfma sfðan, og voru að ýmsu leyti markverðar. Meðal annars var pess getið, að hið svo nefnda Goth- enburg fyrirkomulag við vínsöluna á Rússlandi og f skandinavisku löndunum hafi gefist vel og mink- að mjög vfnnautn f þeim löndum. í Rússlandi hefir stjómin alla um- sjón á og takmörkun vlngerðarinn- ar í landinu, austan Ural fjalla, og leyfir ekki, að neitt vín sé selt nema f lokuðum flöskum, eftir að stjóm- in hefir séð um, að það sé ómengað og hreint. A þessu græddi rfkis- sjóðurinn sjötíu millfónir dollara árið 1903, og f>ó fer ofnautn víns mjög minkandi í landinu. í skandinavisku löndunum, Nor- egi og Svíþjóð, hefir þetta fyrir- komulag verið í gildi uia 40 ára tíma og gefist vel. Á Bretlandi hefir það og verið reynt á sfðari árum. Þar er viss- um félögum veitt leyfi til vfnsölu og fá þau 5 prócent af ágóðanum af verzluninni. Þessi félög reisa svo hótel á ýmsum stöðum lands- ins og setja menn til að standa fyr- ir peim, með ákveðnum árslaunum. Þessir menn hafa því engan hag af >ví, þó mikið sé keypt, og gera alls ekkert til að ota út vöranni. Af- eiðingin er, að drykkjuskapur fer minkandi á Bretlandi síðan f>essi aðferð var þar tekin. I Svfþjóð, þar sem þessi aðferð íefir lengst verið í gildi, eiga sveit- arfélögin þátt f sölunni og hata ágóða af henni, sem nemur alt að iriðjungi allra inntekta þeirra. I Noregi er það og í lög leitt, að gróðanum af sölu víns f landinu skuli varið til opinberra þarfa. Svo er að sjá á skýrslum f>essu viðvfkj- andi að neyzla sé á mann hvem. í Bretlandi..... 2.08 gallons “ Bandarfkjunum 1.00 “ “ Rússlandi.....0.61 “ “ Noregi........ 0.52 “ “ Svíaríki..... 0.52 “ I Noregi og Svfarfki hefir neyzlan minkað um nálega helming frá 1875 til 1891. Ýmsir, sem þátt tóku í umræð. unum, álitu að vel færi á þvf, að Canada tæki upp þessa stefnu, og hefði alla vínsölu beinlínis undir umsjón f>ess opinbera, — ríkis-, fylkja- og sveita-stjóma. Bindindisfélög í Evrópulöndum em stefnu þessari meðmælt, því hún miðar til þess að minka neyzluna» en algert vfnbann er talið ómögu legt a£ því ekki sé unt að framfylgja p>vf meðan almenningsálitið sé eins og það er nú. Mentun og siðfág- un þjóðanna er talið eina óbrigðula ráðið til þess að koma á algerðu vínbanni. En alment er álitið, að sú nauðsynlega mentun eigi enn all-langt í land í Canada. Bréf frá Akureyri Eftir Aastra. Góði vin! Mannheilt og ósjúkt - segja menn, nema þegar kvefið. “flensan” og farsóttimar ganga. En hvar er “mannheilt og ósjúkt” í mannlegu félagi ? Hvergi, nema tíma og tfma upp f Þingvallasveit! Þvf srið Mý- vatn bregzt nú að sögn hin ágæta þrenning: sauðamergurinn, silung- urinn og glíman á fsnum. En hvað er komið f staðinn? Vesturfarir, vont mjöl og veiklaðar mænutaugar! Hér f höfuðstaðnum er alt undir sfldinni komið; f hennar von eru menn lieldur glaðir og eru nýbúnir að halda stjórnar afmæli og — grfmuleik, sem hvort um sig J>ótti góð skemtun fýrir fólkið og fara fram friðsamlega. Akureyrar menn (og konurnar þó engu sfður), er kurteis og mannúðleg kynslóð, og svo eru Eyfirðingar og frændur þeirra Þingeyingar yfirleitt. Með því er sagt mikið lof, en ekki alt, þvf stór skortur er hér sem annar- staðar á verulegri sannri menningu. En við hverju er að búast? Eða má ekki hver inaður miklu fremur undrast yfir þvf, hvað alþýðan þó er, vill og sumpart kann, en yfir *hinu, sem áfátt er? Ég les oftlega mentandi fyrý-- lestra eftir enskutalandi menn, sem svo eru fagrir og uppbyggilegir, að þeir eflaust yngdu mig upp um 10, 20 og jafnvel 30 ár, ef sffeld sorg nagaði ekki mfnar hiartarætur — sorg yfir því, hve langt við eigum í land (alþýðan, bæði hinna “lærðu” og ólærðu) til að skilja sannleik og gildi slfkra kenninga. Og einnig þar, t. d. í stórborgum Englands, er sífeldlega kvartað undan sálar- kreppu manna, hleypidómum og arfgengnu bulli um hlúti, sem mannkynið ávalt dreymir um, en enginn veit neitt um nema — bysk- upinn, hjálpræðsslierinn, vani og valdboð og bókstafstrú, svo og alls konar stéttir og stofnanir frá fávfs- ari tfmum, sem varið er með oddi og eggju og kynslóðunum kent á að trúa, og f>eim innrætt frá barns- beini með bólusetning og barsmíði- Sumt af því var áður á tíðum gott og blessað, en — f>egar unginn skrfður úr egginu, hvað á f>á að gera með skurninn? — Einn af téð- um fyrirlestrum las ég í morgun f rúmi mínu,og hugsaði mér að snara honum á íslenzku og bjóða mag- ister Guðm Finnbogasyni hann f Skírni, sem ég vona að geti orðið eins mikið ljós eins og Yerði-ljós, sem ávalt verður tfra, þótt engu sé lakara en liáváðinn af útlendum orthodoxfu smáblöðum. Af öllum þess kyns “orgönum” sem ég þekki eru Frækorn Ostlunds bezt, enda hið einasta blað landsins,sem kenn- ir æskidýðnum siðfræði. Blaðsins sérkreddur (eða kredda)er að mínu áliti alveg meinlaus, og sýnir að eins með saklausu dæmi áhrif bók- stafstrúarinnar á manneskjurnar. En sleppum þessu. Þfnir lesendur munu lítið bjóða í minn fræðalest- ur og sérkenningar. Þó vil ég að f>eir viti, að ég sé þá gjarnan í friði með alt það, sem að lýtur þeirra föstu lífs og trúarskoðunum,ef f>ær eru fastar. Því eins og vel má notast við hverja stjórn, sem er, sé henni vel og samvizkusamlega beitt og hlýtt og ekki gerður alt of mikill mannamunur né ranglæti viðliaft, eins geta trúarskoðanir manna, [>ótt ólíkar séu, orðið mönn- um öflug hjálp og huggun, sé mað- ur að öðru leyti góður og skynsam- ur. Og þeirrar skoðunar er dr. JV’illiam James, hinn frægi sálar- fræðingur frá NewYork. Bókhans: um manneölið undir áhrifum hinna margbreyttu trvarbragða*) eigum við hér, sem í þess konar fræði hnýsumst, og þykir oss hún vera fróðleg. Vil ég ekki taka fram fyrir hendur mag. G. Finnbogason ar með þvf að breiða út skoðanir eða niðurstöðu höfundarins, f>ví að G. F. mun sjálfur ætla sér, að gera f>að, er hann fær tóm til. En þess skal getið, að hinn margfróði og skemtilegi bókarhöfundur fer mjög vel með alla menn, sem hafa ein- læglega helgað sér tilteknar lffs- og trúarskoðanir, þrátt fyrir það, að hann þykist ekki sjálfur fylgja ákveðnum átrúnaði, og þótt skoðun hans sé yfirleitt sú, að meira og miklu meira sé að marka ávextina en rótina eða ræturnar, þegar um gildi trúarskoðana og setninga sé að ræða. Þykist hann og sýnt geta og sannað á margan hátt, að hin yfirnáttúrlegu innri sem ytri áhrif- in í {>eim efnum fylgi mjög svo föstum eða náttúrlegum lögum hins afar margbreytta sálarlffs. Hin nýja sálarfræði sýni betur og betur, að sálarlffið sé svo djúpsett og dult lagakerfi, að það mætti vel kallast yfimáttúrlegt, ef hin rök- legu sambönd sæist nokkurstaðar slitna, en slfkt finst ekki. Að vfsu byggja binir nýju náttúru speking- ar stórmikið á hinni dularfullu svo nefndu “undirvitund” (“millisál” hefi ég heyrt gamalt alþýðufólk kalla það). Þessi bundna drauma- vitund kemur misjafnt, en marg- vfslega fram, t. d. í sjúkdómum, leiðslu, framsýni og á ótal annan hátt, en sérstaklega og á undrunar- fylstan hátt hjá miklum trúmönn- um og við bráð sinnaskifti— við það að vitundir skiftast. Niður- staða höf. er nú einkum sú, að þar, lielzt par f (d: f undirvitund manna), finnist vfsir eða drög liins yfir- ndttúrlega, einkum hins heilaga, algjörva, óumræðilega. Þar sé ein- hver farvegur milli hins litla, góða og guðdómlega í manninum og al- heimssálarinnar eða alsherjarkraft- anna (ef þeir séu fleiri en einn, sem höf. ætlar að vel megi vera, þvf fleirgyðistrú hafi flestar þjóðir f samvinnu). Þessi alheims sál, eða alheims sjór, segir hann að sogi til sín hjartans leynilindir, lfkt og loft *) “The Varieties of Religious Ex- perience. A Study in Huraan Nature.” og haf sýgur vökva jarðarinnar og veitir æ aftur. (Viljið f>ið meira, góðirlesendur? Velkomið, þótt seinna verði! Eg ætla [>að sé þarft verk, að gera [>jóð vorri skiljanlegt margt í pessari bók. Þvf hún er bæði siðbætandi með liinum ótölulegu dæmum sín- um, og trúarstyrkjandi. Því án trúar megum vér ekki vera). (Niöurlag næst) M. J. I : Onnur rödd um “Freyju." Eftir Láru» Guðmundason. Ég held að mér sé óhætt að segja, að ég hefði orðið með fyrstu mönn- um til að taka opinberlega málstað “Freyju”, ef að þarflausu og án saka hefði verið á hana ráðist. Og ég hefi eins lengi og ég sá mér fært hlynt að henni f orði. En þvf er ver og miður, að svo framt að menn vilji ná samþykki óvilhallra og skynsamra manna á skoðun sinni, [>á er nú orðið hreina ómögulegt að mæla “Freyju” og ritstj. hennar nokkurt liðsyrði. Svo langt er blaðið gengið frá upphaflegri á- kvörðun og stefnu sinni. Viðleitnin, sem blaðið sýndi á meðan það var í barndómi og smá- um þroska, á þvf að vekja kvenn- þjóðina til frelsis og jafnréttis við karlkynið, er alveg horfin. Eða [>á ef svo á að heita, að einhver litur sé á f>ví s/ndur í hrakfarabálkin- um, sem kallað er “Heimilið------ þá er sú mynd orðin svo afskræmd og langt fjarri öllu því eðlilega og sanna, að full ástæða er til að hverj- um einasta sanngjörnum manni og konu standi stuggur af blaðinu og kenningum þess. Og er ég [>ar al- gerlega samdóma ‘Lesanda Freyju’, að blaðið er nú orðið miklu frekar spillandi en bætandi. Spillandi fyrir hjónaband og sambúð karla og kvenna, sem þó hlýtur að eiga sér stað eins lengi og mannkynið lifir. Á mál kvennréttinda er ald- rei mynst frekar,en nú sé altklapp- að og klárt, að öðru leyti en því, hvað voðaleg misþyrming hjóna- bandið sé á rétti konunnar. Og örðugleikarnir á þvf að geta skilið, séu óumræðilega ósanngjamir. Og aðal-útkoman af kenningunni verð- ur sú — eftir þvf sem enn verður séð — að bezt væri að öll hjón gætu skilið sem allra fyrst, ef eitthvað amar að í hjónabandinu. Og hin “sannfrjálsa” hugmynd “Freyju” verður sú, að bindandi hjónaband ætti lielzt ekki að eiga sér stað. Og konur ættu hér eftir aldrei að gefa nokkrum karlmanni ást sfna og trygð. Til þess nú að vekja ritstjóra “Freyju” til meðvitundar um starf sitt, þar sem hún virðist vera al- gerlega kærulaus orðin um hvort kaupendum þess og lesendum fell- ur blaðið vel eða illa, og til þess að neyða hana til að skrifa nokkrar lfnur frá eigin brjósti f blaðið, sem hún er lfka gersamlega hætt, — þá ætla ég að rita fáeinar lfnur um þessi tvö “ sannfrjálsu ” atriði; Hjónaskilnaðarmálið. Og það, að konur ættu helzt aldrei að gefa neinum karlmanni bindandi ást og trygð. Hjónaskilnaður er það mesta ó- lán og sárustu neyðarúrræði, sem nokkum ungan og efnilegan mann eða konu getur hent. Hver einasti maður mundi kalla slíkt óhapp að verða fyrir þtf slysi áður en kapphlaup lifsins er byrj- að og dagsverkið að mestu óunnið, að falla og brjóta báðar fætur sfn- ar, og gerum við þvf bezta,að hann grói og geti gengið óhaltur. En a'drei verður sá maður eða kona jafnhraust eftir sem áður til að taka á móti þrautum og erfiðleik- um, sem lffinu fylgja. Og alger- lega getur þetta breytt ákvörðun og lífsstefnu mannsins, þeirri sem hann hafði ætlað sér og var hon- um geðfeldust að inna af hendi. Hlónaskilnaður er engu betri, held- ur verri. Hann er niðurbrot fyrir hvern einasta ungan mann eða konu og gildir jafnt fyrir rfka og fátæka. Hann breytir algert á- kvörðun og lífsstefnu manna, og hefir sársauka í för með sér til dag- anna enda. Hann sviftir manninn og fer burt með það fagrasta og bezta, sem f hvers manns hug og

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.