Heimskringla - 06.07.1905, Blaðsíða 2

Heimskringla - 06.07.1905, Blaðsíða 2
HEIMSKRlNttLA 6. JÚLÍ 1905. Heimskringla PUBLISHED B¥ The Heimskringla News 4 Publish- ing Company VerO blaðsins 1 Canada og Baadar. $2.00 um áriö (fyrir fram borgaö). Sent til Islanda (fjrrir fiam borgaO af kaupendum blaOsins hér) $1.50. Peningar sendist 1 P. O. Money Or- der, Besristered Letter eöa Ezpress Money órder. Bankaártsanir á aöra banka en 1 Winnipeg aö eins teknar meö affOllum. B. L. BALDWINSON, Editor & Manager Office: 727 Sherbrooke Street, Winoipeg P.O.BOX 11«. 'Phone 3512. | traðka það riiður. Þar geta bðrn ! þvi ekki notið frj&lsræðis að hlaupa ljós áhrifin af starfsemi menta-1 á skipinu í Odessa, og hafa upp-: mannanna, og má enginn vita, hve reistarmenn þanuig n&ð öflugum , I og stökkva eins og þeimer tftt. En víðtæk f>au kunna að verða áður. herskipaflota & vald sitt. svæðin umhverfis alþýðuskólana eru þeim frjálsir leikvellir, en öll f>au svæði eru oflftil til að fullnægja barnanna, ekki að eins en lýkur. T.d. er nú nýkomið fyr-' Það er vit f þessum aðförum, þótt ir einkennilegt atrik, sem aldrei j ljótar séu, og mun mega telja það hefir áður komið fyrir í sögu lands- vfst, að þetta sé áhrifum menta- þörfum barnanna, ekki að eins ins: Liðsmennirnir á einu traust- mannanna að þakka eða kenna. þeirra, sem i akólana ganga, heldur asta herskipi Rússa drápu nýlega | Þetta er það versta högg, sem Rúss- alla yfirmenn skipsins nema þá, sem i ar hafa ennþá fengið, og veit eng- gengu á hönd þeim, og hentu líkun- inn hver endir á verður. ! einnig hinna yngri barna, sem þó í þau séu lftil, þurfa samt eins mikið svigrúm eins og stærri bömin. Þegar þess er gætt, að fullorðna fólkið þarf að hafa og hefir sérstök leiksvæði f öllum borgum fyrir sín- ar sérstöku sumar og vetrar skemt- anir, þá er skiljanlegt, að yngra j fólkið þurfi þess ekki síður. og þar j sem strætin eru óhæfir leikvellir, : þá er sá kostur nauðugur, að útvega þá á hentugum stöðum, með ekki of ----------------------------! löngu millibili. Og þess fyr, sem .... að þessu er unnið, þess fyr fá börn- ! in að njóta réttar sfns, sem alment Leiksvið fvrir börn. :er viðurkent að þau eigi, og þess léttari verða útíjöld bæjarins f sam- um í sjóinn. Svo sigldu þeir skip- inu til Odessa og hótuðu að leggja þá stórborg í eyði, ef her keisarans ekki léti verkfallsmenn í friði eða reyndi að stemma stigu fyrir upp- reistaráformum þeirra. Þetta hefir haft þau áhrif, að her sá, sem átti . , , „ . . Þar sem fossaföll mælginnar mða að verja borgina,þorirekki að beita 3yQ h&u f eyrum mann8i að yar,a vopnum sínum eða ganga f skot- þeyrist orðaskil, og útlit er fyrir, að Niður ineð hégómann! BURT MEÐ ALLAR SJÓNHVERFINGAR ! færi við byssur herskipsins. Uppreistin á herskipinu byrjaði þannig, að einn af hásetunum fór til yfirmannanna og kvartaði fyrir þeim f nafni og fyrir hönd allra há- setanna um að fæðið væri bæði ilt þeirra meðfylgjandi hringiðu- straumar mótsagna, ósanninda og annars loddaraskapar eigi öllum sönnum og réttmætum málsástæð- um að sökkva, er miða til framfara- heilla þessarar sveitar, — þá virðist að ekki ætti að vera nema ánægju- og lítið. Yfimennirnir létu tafar-1 leg tilbreytni f því fyrir þessa lóma. Þegar svoslíkirstaðireru fengnir laust drepa mann þenna ogþá byrj- að kinda sinnV1r dranga °% umj ,,,, . . . . , „ .. , - . , „ Iitast um, þótt ekki hefði það ann- og útbúmr eins oe þeir þurfa að , aði ballið fynr alvöru. 1 hrmenn- ... _ * i • • & & ! an meiri árangur en ]>ann,að leggja Eitt af vandamálum þeim, sem bandi við iandkaupin. Winnipeg búar verða bráðlega að ! ráða fram úr, er spumingin það, hvernig börnum borgarbúa , * , * _, , i • . a - u e an meiri arangur en þann,að leggja ö vera, þá verður nauðsynlegt að hafa ímir voru þegar drepmr hver af hgnd 6 brjóst sér og biðjast fyrir, ver 1 vei & eg 11 sw un p,ar eftirlitsmenn og konur, sem sjá íJðrum, þar til þeir, sem eftir lifðu, áður en kænan sekkur! um að reglu sé haldið, og að hin gengu í lið með hásetunum. Með En ftður en ég fer lengra út í Þetta mál hefir verið á dagskjá ejdri byrn ekki misbj<5ði hinum, þessu móti varð öflugast \ herskip þetta mál, þá skulum vér virða fyrir flestra eða allra stórborgá f þessu se[n yngri eru Qg minni máttar. Rússlands að óvinaskipi, sem eins oss' hvað það eiginlega er, sem • og öðrum löndutn, og þvf 411{. ......... á og áður er sagt, beitir sér nú‘ ein-! kn^ °sr til að biðja um járnbraut. landi og öðrum löndum, ^ . Allir uppeldisfræðingar eru a | -o----------*■>->--- — — — , , . verið ráðið til lykta á ýmsa vegu. 8&ttir um ^ að vel£erð j,jóð. dregið raóti stjórnarvaldinu í borg- . . Nú síðast fyrir nokkrum dögum l.._. - varð borgarstjórnin í New York borg að leggja út eina millíón doll- ara í peningum fyrir hæfileg leik- fljótt svarað með eina sannleika, sem til verður I anna sé undir þvf komin, að líkam- j 'nrn Odessa. Maðurinn, sem drep-; færðnr ( þvf efni, og sem er sú, að ar barnanna séu æfðir og styrktir, um leið og andlegu öflin eru æfð og styrkt með kenslu í skðlunum, og inn var á skipinu, var fluttur á land oss vanta þau samgöngufæri, er í Odessa, svo að verkfallsmenn og fullnægt geti burtflutningi vorum almenningur gæti séð og skoðað j °S aðdráttum inillum vor og góðs markaðar, auk þess sem vér þurf- svæði f ýmsum portum borgarinnar i ð£ ir þá sök sé ómissandi a ð bau 1 hkiö, og var það gert til aðæsalýð-j . ao rynr pa sok se omissanai ao þau | b K um sjálfirmismunandioft með járn handa böruunum. Og þar að auki varð bærinn að borga yfir B00 þús dollara fyrir lfkamsæfinga svæði handa þeim. Þetta er mikið fé en þar sem borgir eru f bráðum vexti og fólk streymir inn í þær í tugum þúsunda árlega, eins og ver- ið hefir hér í Winnipeg, þá lfða ekki mörg ár þar til alt land innan takmarka borgarÍDnar verður svo d/rt, að það verða tilfinnanleg út- gjöld fyrir borgarbúa, að þurfa þá að kaupa slfk svæði. En nú á þessum tfma má fá slfk svæði hér j og hvar í bæ þessum með nokkurn : veginn þolanlegu verði, þegar tillit j er tekið til þess, að nær 100 þús. j manns leggja saman að borga fyrir þau. I eigi frfan aðgang að rúmgóðum inn. En jafnframt var þess getið,, þrant að ferðast. Og hver eru svo leiksvæðum, þar sem loft sé holt og að ekki væri til þess ætlað, að her- skilyrðin fyrir þvf, að vér (sem aðr- hressandi og þar sem þau megi menn eða lögregluþjónar skiftu sér j ir endrarnær) fáum þeirri beiðni : skemta sér eins og eðli þeirra kref- neitt af þessu. 8amt kom lög- j fullnægt? Þau, íið \ ér getum gefið ur. Það er á ábyrgð hinna upp- vöxnu borgara, að sjá, um að þess- um skilyrðum sé fullnægt. Þetta er létt verk sé það gert f tfma, en sé það látið dragast um nokkur ár, þá getur svo farið, að kostnaðurinn við það verði sem næst ókleyfur fyrir það, hve land alt verður þá verðhátt. Upphlaupið í Odessa. Þess var getið f Hkr. fyrir nokkr- um vikum, að háskólakennarar á Það er eða ætti að vera öllum j Rússlandi og lærisveinar þeirra ljóst, að börnin verða einhversstað- hefðu hætt öllu starfi og látið þess ar að hafa frjálsa leikvelli og þeir j opinberlega getið, að þeir ætluðu verða að yera á þeim stöðum og j að ferðast utn landið um nokkura svo útbúnir, að hægt sé að koma leikjum þeirra þar við vegna rúm- leysis, og þar sem þau eru ekki f sffeldri hættu að verða troðin undir af umferð borgarbúa, mðnnum, hestum, sjálfhreyfivögnum og spor- vðgnum. Það liggur þvf í augum uppi, að börnin geta ekki notað götur bæjarins til að leika sér á, mánaða tfma til að'vekja þjóðina til uppreistar. Menn þessir voru um 8000 talsins, sem f einu vetfangi lögðu niður náms og kenslustörf til þess að vinna að frelsi föðurlands- ins og brjóta á bak aftur kúgun þeirrar einvraldsstjórnar, er þar ræð- ur nú. Það er svo að sjá, sem lands regluþjónn einn á staðinn til þess I brautarfélaginu fullpægjandi áætl- , un um, að eftir að það er búið að að njósna hvað um væri að vera.og byRgja brautina)f4i svo mikla flutn_ var hann tafarlaust myrtur af verk- ings-atvinnu, að slíkt fullnægi á- fallsmönnum. A meðan þetta gerð- skildum rentum af þeirri fjárupp- ist f landi, var rautt flagg dregið hæð, sem brautarbyggingin hefir í upp f hæzta masturstopp á herskip- tor með ser’ utn a^an lka^' legan starfskostnað, er hún þar eft- inu (“Kniatz Potemkins”) og menn voru sendir frá þvf til allra skipa á höfninni með þá kröfu að allri vinnu yrði hætt um borð samstund- is eða skipunum yrði sökt að öðr- um kosti. Þessari skipun var hlýtt. Verkfallið í borginni er þvf full- komið, bæði á sjó og landi, og her- skip við hendina til að sjá um, að skipunum uppreistarmanna sé gef- ir krefst. Þessum skilyrðum hepnaðist þing- manni vorurn, hr. B. L. Baldwins- syni, að fullnægja sl. vetur, með þvf að færa þau glöggu rök að þvf, að búskapar-umsetning vor ALLRA Gimlisveitarbúa væri orðin svo mik- il, að hún NÚ ORÐIÐ gæti full- nægt kröfunni, er brautarfélögin gera. Að þessu leytier jftrnbrautarmál Ný-íslendinga orðið að fullkomnu inn gaumur. Yfirvöldin virðast, virkilegleikans máli, sem vér eig- ráðalaus og játa nú f fyrsta sinni, um góðvilja, skarpskygni og ötul- leik hr. B. L. Baldwinssonar mest að þakka, að þvf hefir verið beint eins langt til úrlausnar, sem flest- um er kunnugt orðið. 8vo kemur hér að þvf að skoða, hvar sanngirnin mæli með að brautin skuli liggja hér í gegn um sveitina, og er út af þvf haldið uppi áðUr áminstum hávaða, af Grimlimönnum og þeirra Garðs- skipakvfum, og skipum sem Þerr hyrniugum, sem hafa nærfelt alla 9V0 náðu til, svo og stjórnarbygging- j aðra sveitarbúa á móti sér, og það að útlitið sé fskyggilegt. Það er og sannfrétt, að önnur rússnesk herskip hafa gert uppreist og kúgað yfirmenn slna til hlýðni og gengið sfðan f lið með uppreist- armönnum. Að þessu fengnu kveyktu upp- reistarmenn í öllum bryggjum og bæði vegna óhreininda, moldarryks st]órnin ekki hafi skoðað þetta og sfvaxandi umferðar. Ekki held- mikið alvörum&l, að sér bæri að "'f n0t“ð 8ra“f‘urn,r t»k« „ein ikve»in SI„r til tes, a» I „m auðmanna. Einnig bmnda Þeir medfram strætunnm, - b„i>, 9temma tyrir fnmkvKmdnm a ^ (..elerat, altof mjóar t,I pen, og eru bes, peasara lærilðm9 ^ me„tamanna I jir„1)r„tu„um, alt annaJ> u ,„ gerðar *r„um to.tnaj, pjðSarlDnar. Méste ,tta að einhverju leyti tilheyrði t,l tu-s, l»yía gbturna, og gera llifi 0tla9t, að Þjöðin m.ndi tala | 9tjðra eða auðm6nnum. Herliðið bygð á þeim aðgengdegn og á- það jjja Upp( ef slíkum inönnum nægjulegri. I hefði verið varpað f fangelsi þús- Til þess því að börnin fái að 1 undurn saman eða gerðir landrækir. um, verzlunarhúsum og fbúðarhús-1 sem verst er, sanngirnina einnig. njóta sfn og skemta sér samkvæmt eðliskröfum þeirra, er það talið ó- hjákvæmilegt, að settir séu til síðu Ekkert hefir frötzt um starfsemi þessara manua sfðan skólunum var lokað, en euginn mun þar fyrir ætla, leikvellir á ýmsum stöðum bæjarins að þeir hafi verið aðgerðalausir, þar sem þau fái notið útidyra eins og sézt á því, að ýms héruð á skemtana sér að hættulausu og 4n Rússlandi og Póllandi, sem fyrir þess að vera f vegi fyrir umferð og nokkrum mánuðum voru spök og starfsemi borgarbúa. j kyrl&t, hafa nú gert opinbera upp- Mönnum kann nú að virðast, að j reist móti stjórninni og beita óspart svæðið umhverfi alþ/ðuskóla borg- skotvopnum á hermenn landsins. arinnar og lystigarðarnir séu nægi-1 8agt er að hver einasti vfgfær mað- leg leiksvið fyrir börnin, en svo er ur þar liafi gnægð vopna og skot'- reyndi alt sem það gat til að steinma stigu fyrir þessu, en fékk litlu áorkað. Að vfsu drap það mörg hundruð manna, en misti einnig nokkuð úr sfnum flokki, bæði hermenn og lögregluþjóna. * Svo segja öll Evrópu-blöð, að anarkistar ráði nú lögum og lofum í Odessa, því alt sé brent, svælt og drepið, sem hönd á festir. Segja blöðin að manndrápin, brennurnar og alls konar siðleysis athæfi þar í borginni gangi svofjöllunum hærra, að ekki sé hægt að lýsa með öðru betur en kalla það “Anarkista Og skulu þær röksemdir fyrir því færðar, að á Kjalvíkurfundinum 24. febr. sl. vetur, kom öllum (miklum mannfjölda) saman um þá hárréttu ályktun, að úr þvf a 11 i r þ j ó ð - f 1 o k k a r sveitarinnar yrðu að leggja fram sameiginlega krafta sína til þess, að brautarfélagið fengi það goldið f aðra hönd, er það miðl- aði oss úr hinni, þá ætti ekki annað að koma til tals, en krefjast þess, að brautin yrði lögð vestur frá vatni, norður f gegnum miðja bygð- ina, svo sveitarbúar hefðu jafnlangt til hennar að sækja frá báðum hlið- um. Samkvæmt þessu var tfu manna nefnd kosin til að vinna að þessu með hr. B. L. Baldwinssyni við fylkisstjórnina, að lagning brautarinnar fengist sem fyrst. Til að mæta þeim kostnaði er á nefnd- ina félli, var ákveðin $200 upphæð úr sjóði sveitarinnar, ef á þyrfti að halda. þó ekki. Lystigarðarnir eru að fsera, og ailan þennan vopnaforða á s t a n d.” mestu þaktir blómabeðum og öðr- hafa þeir fengið á sfðastliðnum fá- Sfðar gerðu hásetar 4 öðrum her- ins ein rödd koin fram á þess , -i um fundi, sem vildi láta krefjast um skraut útbúnaði, og er bornum um vikum. , skipmn Rússa, bæði í Cronstadt og þe9S> að brautin jegðist gegn um jafnt sem fullorðnum bannað að Þegar á alt þetta er litið koma f Libeau, álfka uppreist og gerð var Gimli-hvertið, og var hún strax þögguð niður, og hvein þá hæzt vandlætingarödd oddvitans (nýkos- ins í nefndina), sem alla jafna er sakleysið sjálft við byrjum með- hðndlunar á mönnum og málefnum. ] Eftir þetta var fundi slitið og menn fóru heim til sfn, — f fylsta máta ánægðir. Nú þegar oddvitinn er kominn heim, búinn að sofa úr sér lúrinn, lfta yfir sfna persónulegu hagsmuni, tala við prestinn sinn og ráðgast við sitt eigið hjartalag, þá fellur hann frá hlýðni sinni við — guð og mennina og skrifar fyrst auglýs- ingu í “óhftða”, “stefnufagra”, “hræsnislausa” og “hreinskilna” “mannkærleikablaðið” (!!) Baldur, | (sem út kom 1. marz) þess efnis, að Gimlungar þyrftu að fjölmenna á fund þar í hverfinu daginn eftir j “kl. 2 slðdegis, til þess að iæða um 1 járnbrautarmál, með sérstöku tilliti i til Gimlibæjar”. Svo líður að fund- artfma, en fáir koma; samt er kos- inn fundarstjóri og skrifari, og odd- j vitinn um leið upp á ræðupallinn, J fullkomlega* forhertur, og birti fyrir j fundinum, að verði fylgt ákvörðun- j um, sem gerðar hefðu verið á Kjal- ' vfkurfundinum, þá yrði það til þess j að skera niður Gimlibæ (dulspeki, j sem flestir skildu þannig, að þeir “Bakkabræður” ættu að skerast J niður við trog), og sló þá, sem von var, felmtri yfir fólkið. En enda- lokin urðu þau, að flestir vorukosn- ir f nefnd til að sjft um, að hver horfi I á sitt eigið nef, þar til “hið gienj- J andi gufuljón” renni inn á höfuð- bólið (!) og taki þaðan “hina fyrstu fslenzku landnema í þessu landi og flytji þá á forngripasafnið (!). Til þess að flýta fyrir þessari fyr- : irhuguðu ferð, þá fara þeir til og ! fá, þrátt fyrir hörð mótmæli meiri hlutans, skotið inn í bænarskrá járnbrautar-nefndar sveitarinnar þessum orðum, þar sem minst er á legu brautarinnar: “t i 1 G i m 1 i, e f m ö g u 1 e g t e r”, og sem gaf j bænarskránni það óhlutvendnis- útlit, að fleiri hundruð manns neit uðu að gefa nöfn sfn undir liana; og urðu að senda menn með sér staka bænarskrá, til hjálpar meiri hluta aðalnefndarinnar, sem hélt fast við upphaflegar ályktanir og loforð frá Kjalvfkurfundinum, sem áður er getið. 22. marz fóru svo nefndirnar þrjár með lir. B. L. Baldwinsyni á fund 1 fylkisstjómarinnar, og mættum vér þar beztu undirtektum, s. s. að brautin fengist, og öll sanngirni virtist mæla með því, að hún ætti að leggjast norður sem næst miðri j bygðinni. Sömu svör gáfu yfir- I menn C.P.R. félagsins. Frekar þótti öllum þessum stór- mennum r/rar málsástæður Gimli- manna, sem voru þessar: 1) “Gimli er sá blettur, sem fs- j lenzkir innflytjendur fyrst bygðu í j Manitoba, og Islendingar eru búnir að búa þar 1 H0 ár.” 2) “Að þet.ta landnám varð til þess, að aðrir innflytjendur komu hér inn á eftir”. 3) “Að á Gimli eru talsvert mörg hús.____” 4) “Að Giinli hefir til þessa ver- 1 ið járnbrautarlaust”. 5) “Að margir hafa haldið þvf fram, að Gimli ætti að fá járn- braut....” fi) “Að C.P.R. félagið hefirfeng- ið leyfi til að byggja þangað járn- braut, og að því hefir verið lofað 112,000 dölum til að gera það.... ” 7) “Vegna þess, að okkur hefir ennþá einu sinni verið lofað járn- braut, sakir siðferðislegrar heimt- ingar....” 8) “Og vegna þess, að þ a ð e r ástæða til að halda, að sú braut verði lögð vestur í landi, annara | þjóða mönnum til jafnra hlunn- inda”. (Mikil ósvffni!). 9) “Að sambandsstjórnin er bú- in að láta byggja tuttugu þúsund (20,000) dollara bryggju í Gimli- þorpi”, og 10) “Vegna þess að hið opinbera hefir látið byggja bryggjuna, mælt út bæjarstæðið o. fl., þá hafa þorps- j búar brotist í þann kostnað, að byggja sér þar hús og sölubúðir ásamt öðru fleiru (sem hér er of langt upp að telja)”. Þessar tfu ástæður eru það, sem Gimlinefndin flutti fram fyrir þvf, að fá brautina lagða í gegn um Gimliþorpið, og hefir þeim verið svarað lið fyrir lið á þessa leið: 1) ÞóttGimliþorpið (út í útjaðri bygðarinnar) sé elzti bletturinn, sem íslendingar bygðu og íslend- ingar séu búnir að vera þar f 30 ár, þá er engin ástæða til að kref jast brautarinnar þar, þar sem staður- inn og fólkið hefir ekkert sér til ágætis að teljanema aldurinn, fram yfir margfalt yngri landnám og landnema; — jafnvel má staðurinn teljast halahár sveitarinnar. Einnig á vel við að taka sér f munn þessi spakmæli Jónasar Hallgrímssonar f þessu sambandi: “Margoft tvftugur meira hefir lifað, svefnugum segg, er sjötugur hjarði”. 2) Eru Islendingar nokkuð rétt- hærri en annara þjóða menn, þótt þeir (íslendingarnir) fengju ekki að vera einir f þessu þlássi um ald- urogæfi? Nei. 3) Það bannaði enginn íslend- ingum að lifa þar húslausum. 4) Gimlisveitin er buin að fá lofun fyrir jftrnbraut á þessu sumri og hinu næsta, á þeim stað sem það verður Gimliþorpi og öðrum pört- um sveitarinnar að hagfeldustum notum (5—6 mílur vestur frá vatni). 5) Það á að taka það tal sem slúður, sem ekkert sannanagildi hefir. 6) Það uppbyggir sveit vora ekk- ert, þótt félaginu sé lofað að byggja braut á einliverjum þeim stað, sem það vill ekki nýta, jafnvel þótt þvf sé mútað til þess með $112,000. 7) Fyrst þið eigið að fá brautina á bezta stað f gegnum sveitina á þessu og næsta sumri, þá hættið að góla. 8) Horfið ekki öfundaraugum á liagsmuni sveitunga yðar, þó þeir fái að njóta jafnra hlumiinda við yður. 9) Bryggjan er bygð ykkur aðal- lega til hagsmuna, en öðrum minna, svo þið ættuð sem minst & hana að minnast f þessu sambandi, ef það gæti orðið til að hylja blygðun ykkar. 10) Þið ættuð að muna það, að þið bygðuð húsin og búðirnar yðar sjálfum vður til hagsmuna en ekki öðrum, og er þvf ekkert sérstakt þakkavert við það. Auk þess sem margt af því, sem þér teljið upp í því sambandi, er og hefir ekki verið til á Gimli. Svo sem: “Tvær prent- smiðjur”, “tveir kjötsölustaðir”, “2 skóarastofur”, “sex trésmiðastof- ur”, “tvær kirkjur”, og ekki “lestr- arfélag” og ekki “tvö tfmarit” gefin út. ^ Það er ljótt fyrir menn að leggja f vana sinn að skrökva! Fyrst allar þessar ástæður Giml- unga eru að eins hégómi og s j ó n h v e r f i n g a r, sem hverfa að öllu við heilbrigða athugun, þá fer að verða erfitt að sjá, 1 hverju það er fólgið, það “hryggilega glap- vfg, sem þeir óttast að yfir fslenzku bygðinni vofi”, ef brautin ketnur vestur f landi. Nema ef það væri f því, að þeir óttist, að það þyngi lft- ið budduna sfna, að ganga út á áð- urgreindan hátt, blindandi með út- réttann lófann og lirópa: “Legg f lófa karls, kurls!” Og ættu allir að geta staðið það. Út af þvf, að þeir hafa enga á- heyrn fengið í þessu máli til þessa, hefir sósfalista(!!!) blaðið Baldur fylst “heilagri bræði” (eins og sr. Friðrik komst eitt sinn að orði) við alt og alla, og það jafnvel við Lögberg, sem hefir þó viljað hjálpa þeim, og haldið því fram, að fylkisstjórnin ætti að kaupa land (Winnipeg Beach) af auðfélagi, fyr- ir fé almennings, ef það gæti hjálp- að til að koma fram ranglæti gagn- vart meiri hluta sveitarbúa við þessa tilvonandi brautarlagningu, aðeins sárfáum mönnum til per- sónulegra hagsmuna. Eini íslendingurinn hér í bygð- inni, sem altaf hefir mótmælt þessu athæfi þeirra, hefir orðið fyrir alls- konar hrópyrðum, svo sem “sam- vizkulaus landráðamaður” og annað þvf um lfkt, og jafnvel verið hótað eyðileggingu. Um járnbrautarnefnd sveitarinn- ar, sem mest öll stóð við öll sín lof- orð frá Kjalvfkurfundinum og flutti mál sitt vel og trúlega, segja þeir að hafi “krossað sig og kvaðst vera ánægð .... þegar hún var að svfkja sitt málefni”. Ekki eru mýkri orð til þingmanns

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.