Heimskringla - 26.10.1905, Side 1

Heimskringla - 26.10.1905, Side 1
XX. ÁR. WINNIPEG, MANITOBA 26. OKTOBER 1905 Nr. 3 PIANOS og ORGANS. Heintzman & Co. Pianon.---Bell Oreei. Vér seljnm með mánaðarafhorRunarskilmálum. J. J. H- McLEAN &. CO. LTD. S30 MSt. WINNtPEQ. Stein-hissa 17 steina úr fyrir $10.00 hefir enginn selt í Winnipeg fyr en ór nú; þér getið kosið Elgin eða Waltham gangverk, sem eru þau beztu, sent búin eru til, og engu verri en þau sem eru vanalega í $100 gullumgerð. Ég keypti 10 þúsund doll- ara virði í einu og fékk afslátt. sem allir skiftavinir mínir fá nú að njóta af. — Einnjg sel ég $8.00 verkamanna úr fyrir $5.00. Það eru gæða-úr fyrir það verð. — Allskonar gull og silfurstáss sel égeinnig með svo miklum afslætti, að ómögu- legt er að gera eins góð eða betri kaup annarstaðar. Ttl dæmis sel ég nú $1.00 gullhringi fyrir $3 00 og aliskonar gull og silfurstáss með sama lága verðinu. Aðgerðir á úrum og allskonar gullstássi hefi óg nú tæki til að gera óJýrar og betur en flestir aðrir í þessum bæ. G. THOMAS 6C4 H:i in Street, 3 dyrum norðar en gamia búð- in var. Komið og skoðið 17 steina úrin. Arni Eggertsson 671 ROSS AVENCE Pfcone 3033. Wlnnipeg. Eg hefi til sölu lot á Beverly St. norðan við Sargent að vestanverðu fyrir $350.00. A Arlington St. fyrir $10 fetið. “ Alverstone St. fyrir $10 fetið. “ Victor St. fyrir $16 fetið. “ Maryland St. fyrir $23 fetið. “ Agnes St. fyrir $15 fetið. “ Furby St. fyrir $24 fetið. “ William Ave. $14 fetið. A Notre Dame Ave. 33x198 ft. til Winnipeg Ave. Grjafverð $25 fetið. Nú liefi ég nóg af oeningum að lána út á góð hús. Eldsábyrgð, Llfsábyrgð. Komið og hafið tal af >nér. Arni Eggertsson Offlce: Room 210 Mclntyre Blk Telephone 8364 Fregnsafn Markverðustu viðburðir hvaðaniefa. Fyrir nokkrum tfma var j>ess get- ið í frönsku blaði, að Bretar hefðu boðið Frökkum að lijálpa þeini, ef til ófriðar drægi með þeim ogÞjóð- verjum. Þjóðverjar hafa beimtað, að fá að vita alt um mál þetta, en Bretar neita, að þeir hafi boðið nokkra slíka hjálp, enda hafi Frakk- ar ekki um hana beðið. — Krónprinsinn á Þ/zkalandi, sem á miklar landeignir j>ar í rfk- inu sem hann vill að sén skattfrfjar, hefir nýlega tapað máli og verið dæmdur til að borga Obels bænum $1250 eignaskatt. — Mannasýning var n/lega liald in í Berlfn. Fjögur verðlaun vom gefin fyrir lægsta, hæzta, grannasta og gildasta manninn, Sá hæzt< reyndist 6 fet og 7 þutnl., sé lægsti 3 fet og 2 f>uml.; sá grannasti var 231 Þnml. um brjóstið og sá gild- asti 5 fet og 5 þuml. Alt voru þetta fullorðnir menn frá 28 til 42 ára að aldri. — íbúatala Torontoborgar er nú orðin 256 þúsundir; hefir aukist um 12,500 á sl. ári. Hamiltonbær, Ont., hefir nú rétt um 60 þúsundir íbúa. — Svo er mikil hungursneyð í 100 sveitum í 13 fylkjum Rúss- lands, að stjórnin verður algerlega að fæða 18 millfónir manna þangað til næsta uppskera kemnr úr jörðu. — Próf. Behring í Berlfn hefir neitað $50,000 tilboði frá Banda- rfkjamanni til þess að opinbera læknislyf það, sem hann kveðst hafa fundið við tæringar sjúkdóm- um. Læknirinn kveðst ætla að balda við áform sitt að leyna upp- fundingu sinni pangað til í- ágúst- mánuði næsta ár; Þá ætli hann að opinbera [>etta endurgjaldslaust. — Sir Henry Irving, brezki sjón- leikarinn mikli, er nýlátinn f Lon- don á Englandi. Hann liafði ritað mörg leikrít og þótti merkastur allra leikenda í Evrópu. — North Battleford er að verða bær: á sl. 4 mánuðum hefir þar myndast þorp með 500 íbúum, og enn streymir fólkið þangað í stór- hópurn. — Fjórir landmælamenn G.T.P. ] árnbrautarfélagsins druknuðu í Winnipegánni fyrir skömmu. Þeir voru að fiytja áhöld sfn á barkar- bát, en hvolfdu undir sér. — Við rannsókn lffsábyrgðar- félaganna f New York rfki hefir það komið í ljós, að auglýsinga kostn- aður (að meðtöldum skriffæra og frfmerkja kaupum) MutualLife fé- lagsins nam á árinu sem leið nokk- uð á aðra millfón dollara. Sama ár varði Equitable 772Vá þós. doll., og New York Life 880 þús. dollara 1 sama augnamiði. Ritföugin kost- uðu Mutnal félagið yfir 600 þúsund dollara, Equitable 250 þús. dollara og New York Life rúml. 420 þús. Það er mælt, að auglýsinga kostn- aður Mntual Life félagsins sé reikn- aður 200 þús. dollurum hærri en f raun og veru var eytt. Altar bæk- ur verða að leggjast fram í réttin- um til skoðunar. — Skipskaði varð nýlega á Spáni f Danube ánni. Þar druknuðu 14 konur og 6 varð bjargað. Margir urðu fyrir meiðslum. ‘—Síðustu fréttir frá Rússlandi segja, að Stoessel hershöfðingi (sá er seldi Port Arthur í hendur Jap- önum) og tveir aðrir herforingjar úr liði bans hafi verið reknir úr her Rússa. — Járnbrautarslys á Missouri Pacific járnbrautinn í sl. viku varð einum manni að bana en 17 manns meiddust. — Portsmouth friðarsamning- arnir milli Japana og Rússa voru formlega undirritaðir á laugardag- inn 13. þ m.; fyrst af Rússakeisara, er sfðan bað Japankeisara að und- irrita skjalið. Að þvf búnu voru friðarsamningarnir augl/stir orð- rétt fyrir alþýðu manna f báðum löndunum. Japankeisari gaf einn- ig í tilefni af þessu út sérstakt á- varp til þjóðar sinnar og kvað öll ákvæði samningsins vera samkvæm ósk sinni og vilja, Um sama leyti kom barún Komura heim aftur til Japan, og var honum tekið mjög svo þurlega og ekki létu borgar- búar í Tokio neitt á því bera, að þeir fögnuðu yfir komu lians. — Hjónaskilnaðarmái m i 1 1 i prinsins af Saxe-Cobourg og konu hans hefir veriðfyrirdómstólunum nokkurn tfma. Dómurinn féll svo að prinsinn á að borga konu sinni $30,000 í eitt skifti fyrir öll og svo árlegt lífsuppeldi meðan bún lifir, sem er ákveðið $18,000 áári. Prins inn kærði konn sína fyrir lauslæti og eyðslusemi; kvað hann hana hafa hleypt sér f 744 þús. dollnrs skuld 6 einn ári og hefði hflnn þeg- ar borgað þriðjung skuldar þeirrar. Hann kvað hana vera vel fataða, sagði hún ætti 75 pör af silkiskóm, 120 pör af öðrum skóm, 60 sólhlff- ar, 100 hatta og margt annað til fatnaðar, og hann hélt hún hefði mátt una við Iffskjör sfn. — Sir William Mulock, fyrrum póstmálaráðgjafi Canada, sagði af sér þvf embætti fyrir nokkrum dög- um vegna heilsubrests. En sam dægurs var hann gerður að yfir- dómara í einu dómsmálahéraðinn í Ontario með 10 þús. dollara árs- launum. ásamt með $3,500 ráðgjafa eftirlaunum, sem hann var með að veita sjálfum sér áður en hann yfir- gaf ráðgjafastöðuna. — GrandDukeCyril f Rússlandi, sá hinn sami er var á aðmfrálsskipi Rússa f bardaganum við Port Ar- thur höfn er það skip sökk, og sem að öðru ieyti sýndi sig sem einlæg- an föðurlandsvin, hefir orðið fyrir reiði keisaranssökum þess.að hann giftist konu sem hann elskaði, en sem hafði skilið við fyrri mann sinn. Fyrir þetta liefir keisarinn svipt hann allri tign og heiðurs- merkjum, rekið hann úr hernum rúð liann launum hans sem prins, er námu vöxtum af hálfri þriðju millfón dollara, er honum voru á- nafnaðir þegarhann fæddist. Hann er flæmdur frá óðulum sfnum, eign- um og frændum. En konan er auðug og eins ánægð með bónda sinn þó hann sé bláfátækur. — Þann 11. þ.m. vildi það slys til á Cunard lfnn skipinu “Camp- ania” f miðju Atlantshafi, að stór- sjór einn sem rann yfir skipið sóp- aði 5 farþegjum útbyrðis og meiddi um 30 aðra sem köstnðust til í skipinu, og margir beinbrotnuðu; ein kona varð fyrir því slysi að bæði mjaðmarbein hennar brotn- viðu. Sjór þessi hafði borið svo snögglega að, að engan varði og jafnvel ekki stjórnendur skipsins, Tilraun var nvlega gerð í Frakklandi með loftfar til þess að komast eftir livort liægt væri að nota það á ófriðartfmum, til þess aa taba frá þvf myndlr af varnar- snekkjum og fylkingaskipun óvina- hers. Það veittist létt bæði að stýra loftfarinu og að taka þaðan mjntdir af ýmsurn vfgverkjum þjóð- verja meðfram landamærum Frakka Myndirnar voru teknar er farið var 655 metra uppf loftinu, ferða hraði farsins varð 28 mflur á kl. stund. — Feikna mikil kolanámi hefir fnndin verið f Nova Scotia, á 1050 feta dýpi. Kolalagið semerhreint og hefir að geima hitamikil kol af beztu tegund, veit enginn erfn hve þykt er — því námamenn hafa enn ekki grafið nema 25 fet niður í það. — Allan línan er að láta byggja 2 fólksflutningaskip, sem eiga að ganga milli Canada og Englands, með 20 mflna hraða á kl. stund og geta hvort um sig flutt 3 þúsund farþegja. — Nýju herskipi “Mississippi” var hleypt af stokkonum f Phila- delphia þann 6. þ. m. Það er minna en mörg önnur herskip en að öliu sem bezt búið og ber öflugri fallbyssur en nokkurt annað skip á jafnri stærð. — Verkamaður einn sem vann við “circus” í IMilwawkee hefir ný- legu erft 70 þúsund dali eftir föður sinn, sem imega andaðist í Quebec bæ. Lögmenn, sem hafa umsjón dánarbúsins, hafa f s. 1. sex mán- uði verið að leita piltsins til þess að geta afhent honum eignirnar. — Frétt frá Y u k o n segir gulltekju þar á þessu ári vera um 6 millíón dollars. Ofþurkar þar vestra gerðu útþvott lítt möguleg- an sðkum vatnsskorts. ÍSLAND. Fimm skip hafa rekið á land á Siglufirði f norðanverðinu f önd- verðum sept, en manntjón þá eigi orðið, svo getið sé. — Á bænum Laug, við Geysir, brunnu 28. ág. 230 hestar af heyi, ásamt hlöðu,og voru það öll heyfðng bónda; heyið liirt af blautt.— Aðfaranótt 7. sept. brann baðstofa, búr og eldhús á Tjaldanesi f Saurbæjarhr. f Dalas.; sagt að bækur og handrit Magnús- ar bónda hafi brunnið þar. — Sum- arið á Hornströndum hefir verið eitt af bágustu sumrum. sffeldar rign- ingai og kuldar. Eggja og fugla- tekja varð þar í góðu meðallagi. — Það stórslys vildi til þann 16. sept., að 11 manns druknuðu milli Akra- ness og Reykjavíkur. Það var alt mannvænlegasta fólk á bezta aldri; þar fórust 5 börn HelgaGuðmunds- sonar, bónda að Kringlu á Akra- nesi.— Skriður hlupu víða úr fjöll- um kring um Seyðisfjörð eystra 5. og 6. sept, Ein þeirra skemdi bræðsluhús lmslands kaupmanns, skaði 2 þús. kr. — 18. sept. branu á Hvftárvöllum í Borgarf. heyhlaða stór með áföstu 15 kúa fjósi og 400 hestar af heyi; hafði kviknað f þvf niður við gólf. — Fullgerðar eru brýr yfir Lagarfljót og Jökulsá í Axarfirði. En brýr á Ytri-Rangá, Fnjóská og Héraðsvötn eru ógerðar, því þingið neitaði að veita fé til þeirra. — 31. ág. fórst bátur á Við- eyjarsundi með 3 mönnum, allir komust þeir á kjöl og varð 2 bjarg- að en einn druknaði. — Nýlega er látinn klæðasali H. Anderson f R.- vík.. — Eldur kom upp í timbur- húsi á Borg í Skotufirði og brendi það til ösku, en fólk komst undan. — Tekið er að safna fé sunnanlands og norðan til að reisa fyrir það veg- legan minnisvarða yfir Pál sáluga Briem, — Þorsteinn læknir í Vest- mannaeyjum hefir fengið lausn frá embætti samkvæmt eigin ósk sinni. — Sigfús Einarsson, sðngfr., sem ásamt með unnustu sinni hefir liaft samsöngva á íslandi f sumar, flytur með henni alfarinn af landi í haust af þvf alþingi neitaði að veita hon- um nokkurn styrk til að reka söng- starf á íslandi. — Jón ritstj. Ólafs- son hefir skýrt frá því, hversvegna hann lagði niður þingmensku; seg- ir sér hafi verið sýnd vansæmd í þvf að kjósa sig ekki í nefnd þá, er gera átti ráðstafanir um lögun og tilhögun á landbókasafnsbyggingu þeirri, sem byggja á í Rvfk á kostn- að landssjóðs. Jón kveður það vitanlegt, að hann sé eini maður- inn á íslandi, sem liafi þekkingar- skilyrði tilþess að geta ráðið lögun hússins samkvæmt þeirri nýju að- ferð, sem flest allar bókhlöður í mentalöndum heimsins eru sniðnar eftir, Hann skoðar þvf þessa út- bolun úr nefndinni sem vantrausts yfirlýsingu flokksbræðra sinna, eða verra en það, ogtelur þvf þann kost mest viðeigandi, að segja af sér þingmensku. En jafnt fylgir hann landsstjórninni að málurn eftir sem áður. — Blaðið Reykjavík flytur nppdrátt Islands, er sýnir stöðvar um 40 talsins, hins fyrirhugaða land og sæsfma, á íslandi. Það er tilgangurinn, að alls verði 18 sfma- stöðvar á landinu fyrsta árið, að meðtöldum lendingarsttið sfmans f Reykjavfk. Auk þessa á fjöldi sveita kost á að fá álmu lagða til sfn, út frá aðalsfmanum, margar með mjög litlurn kostnaði. Svo er áætlun stjórnarinnar, að árlegur kostnaður við sfmann verði 67 þús. kr., eða sem næst þeirri upphæð (65 þús. kr.), er sjávarútvegurinn geldur í iltflutning8gjald af lýsi og fiski. I. MANSÖNGUR úr Brávallarrímum Kveönum af K. Asg. Bcnediktssyni. [1905]. 1. Hugurinn stefnir heim til þfn Með happafengi rýra. Kætisólin köld mér skfn Ketilrfður dýra. 2. Þegar kyrð og kveldið hljótt Klæðir stóla sína, Á minniströndu má ég fljótt Myndina finna þína. 3. Þótt öfuga að aldarfar Æskudrauma segi, Æðsta sessinn áttu þar Upp að þessum dogi. 4. Hugsjóna á hauðri skfn *Holg við draumaljósin Minnisdýra myndin þfn Munaðsfríða drósin. 5 Blómavalið bezt á grund Beri þér kveðju mfna. Sffelt kylja kvik f lund Kossana leiki þína. 6. Eins og fjalla fjöllit rós Friðar- skreytt af -boga, Öll þér heimsins æðstu ljós Ávalt megi loga. Allar gangi óskir þér, Orð og verk að happi; Með brostnar vonir bý ég hér, Sem Breiðvíkinga kappi. 8. Minni bæði og málið þver Á mannlffs trylli-slóðum. Eg get aldrei unað mér Með útilegu þjóðum. 9, Sá sem græðir rós við rós í reynslu og mentateigi, Sendi okkur sól og ljós, Sópi myrkri’ af vegi. 10. Voldug gæfan vefji þig, Vona lengist sk/mur.— Baugasól þú biður mig Brávallar um rfmur. 11. Bónin er ei býsna smá Braga að þreyta leikinn, Samt ég neita síst þér má Silkidúka eikin. 12. Út á völlinn vfk ég þvl, Vfga leiftra glóðir, Þar sem heift og hungri f Heimsins berjast þjóðir. 1*. Dugi mér alt dfsa lið, Dugi mér Freyja og Oðinn. Rfman hérna vaknar við Voða tryltu hljóðin. 14. Skyldi koma skopleg sjón, Skökk og bjöguð ríma: Illþýði og andleg flón Á ég við að glfma. 15. Um það hugar- eflist -far Inst f neggi ótrauðu, Að áður en lýkur ölln þar Einhver snýti rauðu. Nýir fyrirfrara borgantli kaupendur fá sögu getins. IsleDzki Conservative klúbburinn. Stjórnarnefnd þessa félags aug- 1/sir hér með, að föstudaginn 3. næsta mánaðar (nóv.), kl. 8 e. m., verður haldinn fyrsti fnndur í fé- laginu, eftir vetrarfríið. Fundur þessi verður haldinn í samkomu- salnum undir Únftara kirkjunni. Þar verða ýmsar skenitanir og ræðu- liöld, svo sem venja er til við slfk tækifæri. Aðal ræðumeun verða þessir: Stjórnarformaður Mani- toba, Hon. R. P. Roblin, Mr. San- ford Evans, B. L. Baldwinson o.fl. Auk þess reynir nefndin að hafa þar samsöng, sólós og fleira. Það er einlæg ósk og áskorun nefndarinnar, að allir félagtmenn sæki þennan fund, og hún mun rejTna að gera hann svo skemtileg- an, sem auðið er. Félagsmönnum öllum er velkomið að koma með kunningja sína, þótt ekki sén þeir félagsmenn. Það væri og æskilegt, að sem flestir n/ir meðlimir bættust við í hópinn á þessum f undi og geta þeir félagsmenn, sem n/jan meðlim hafa fram að bera, fengið eyðublöð fyrir inntökubeiðni á skrifstofu Heimskringlu. Munið eftir stað og tfma: 1 Úni- tarasalnum 3. nóv., kl. 8 e.b. Komið í tfma! North Dakota BÚ£fíl Verzlun T. Thorwaldson að Akra, N. D., hefir nfskeð keypt yfir $1000 virði af n/móðins karla og drengja fatnaði, og yfirhöfn- um, og hafði þ ó þessi verzlun annað eins, eða meira af þess kyns vörum fyrir f búðinni. En með þvf að verzlun þessi hefir ákveðið að hætta algerlega við fataverzlun framvegis, þá eru nú hérmeð allar fyrirliggjandi fatabyrgðir boðnar með afar miklum afslætti svo nemur fiá fjórðung til lielmings vana verðs. Einnig er þar niðursett verð á mörgu öðru. Allir þeir, sem verzla uppá $5.00 peninga borg- un, fá ‘ Coupon” sem gerir þeim mögujegt að fá $50 eldastó fyr- ir EKKERT. Einnig eru seld við þessa verzlnn, 18 pund muldum sykri á $1.00; 16 pund af molasykri á $1.00. Sömuleiðis er lægsta verð á allri matvðru, en bærra verð borgað fyrir gripalnlðir en nokkru sinni áður. Akra, N I)., Okt., 1900. T. Thorwaldson. HÚfj TIL SÖLU. Eg hefi nokkur hús til sölu, og þar sem ég er óháður öllum Renl Estate mönnum, þá g e t ég selt þessi hús langt fyrir neðan núver- andi gangverð f þessum bæ. Ég vona þvf að landar mfnir sjái hve hreinn hagnaður þeim er að finna mig og fá upplýsingar að 503 Bev- erly St. R. Th Newland. Hin sundurlausa þýðing Ilions- kviðu og Odysseifsdrápn óskast til kaups. Ritstj. vfsar á. II. Petnon cfc OO. selja nú með ÁDUR ÓHEYRDU VERÐI Frá þessum degi til 1. nóv. selj- um vér með eftirfylgjandi verði móti peningum út f hönd: $10.00 YIRÐI AF MATVÖRU FYRIR $7.25: Aður Nit 19 pd. rasp. sykur... .$1.35 $1.00 10 könnur maís 1.00 10 “ baunir ... .. 1.00 0.70 10 “ Tomatoes .. 1.50 1.00 12 stykki R. C. sápa. .. 0.50 0.40 1 pottttaska Portvfn. .. 0;50 0.40 4 pd. kúrfnur .. 0.35 0.25 6 stykki tjörnsápa... .. 0.30 0.25 10 gal. bezta áteiuolía .. 3.00 2.25 $10.00 $7.25 $16.00 YIRÐI AF J Á R N- VÖRU FYRIR $12.00 Áður Nú 6 linffapör ..$0.70 $0.45 6 hnífapör .. 1.30 0.75 6 silfur hnffapör .... .. 3.00 2.00 Skógaraxir ..125 0.90 Eldiviðarsagir .. 0.75 0.50 Nickel plated eyrkatlar 1.75 1.25 Blikk Boilers með eyr- botni 1.60 A1 eir Boilers .. 4.50 4.00 Kaffi og te könnnr .. .. 0.80 0.55 $16.00 $12.00 Gleymið ekki n/ju búðinni; húner á horninu á Wellinaton Áve. og Simcoe Street. B. PETURSSON & CO. Cor.Wellington Ave. og Simcoe Si. Phone 4407 MARKUSSON & BENEDIKTSSON 205 Mclntyre Blk.. Winnipeg TelefS n 4159

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.