Heimskringla - 26.10.1905, Page 2

Heimskringla - 26.10.1905, Page 2
HEIMSKRINGLA 26. OKTOBER 1905. Heimskringia PDBLISHED BY The Heimskringla News & Pnblish- ing ‘ Verö blaðsÍDS 1 Canada og Bandar. $2.00 um áriö (fyrir fram borgaö). Sent til Islands (fyrir fram borgaö af kaupendum blaösins hér) $1.50. Peningar seudist 1 P. O. Money Or- der, Registered Letter eöa Express Money Order. Bankaávísanir á aöfa banka en 1 Winnipeg &ö eins teknar meö afföllum. B. L. BALDWINSON, Editor & Manager Office: 727 Sherbrooke Slreet, Winnipeg P.O.BOX110. 'Pbone 3512, ‘‘Þyrnar’, nokkur kvæði eftir Þ o r 61 e i n Erlfngsson. Onnur útgáfa, aukin, er nýprentuð f Reykjavfk. Höfundurinn hefir sýnt Heims- kringlu f>ann sóma, að senda blað- inu eintak af ljóðum þessum, og kunnum vér honum þökk fyrir það. Þegar “Þyrnar” komu fyrst út, fyrir 7 eða 8 árum síðan, þ4 miklu minni bók en nú eru þeir, þá var blað vort ekki sæmt þeirri útgáfu; en það tap er bætt að fullu með þessari nýju bók, sem er að stærð um 240 bls., f stóru 8 blaða broti, og hefir að geyma yfir 180 kvæði, sum löng, og lausar vfsur. Ytri frágangur bðkarinnar er góður, og Af fyrri ljóðum Þorsteins voru : kvæðin “A spítalanum”, “ Bókin mfn”, “Arfurinn” ofl., alment talin með hans beztu ljóðum. En engu j síðri eru þó sum hin nýju, svo sem “Ljónið gamla”, á bls. 78—81, gull- fallegt kvæði og fult af lffsreynslu sannindum. Til dæmis þetta: “Við förum ekki í langa leit að lindum meina þinna, en margur einhver efni veit til ellimarka sinna. Ber lúinn ekki lfkan keim og löstum fylgir stundum ? Er slenið ólfkt eymdum þeim, sem ofát bakar hundum?” “Þvf þola dýrin þrælaslög að þau eru bæði trygg og rög”. Alt kvæðið er þessu líkt: öflug hugsun og sannleikur f hverri setn- ingu. Kvæðið “Eden” er lengst af nýju kvæðunum. Það er sambland af gamni og alvöru — er f rauninni kýmni kvæði. Til dæmis má benda á þessa vfsu þvf til sönnunar: mynd höfundarins framan við titil- “Eg kynti mér Eden nú ekki sem vest, og allur er garðurinn n.ætur, en bezt hefi ég mennina f minnum fest og mannanna frumvaxta dætur. Við englanna hjörtu ég hvíldist þó bezt, sá hvorugkyns lfkami er sætur, ef eins væri mannkyuið alt eða flest þá ætti það rólegri nætur”. Alt þetta kvæðí er meintíndið, ekki að öllu kveðið uppá vísu hinna j rétttrúuðu. Þorsteinn hefir lengi j liaft alment orð á sér fyrir að vera vantrúarmaður,og sannast að segja alla umhverfis kamrana. Þetta sé svo borið af flugum, hundum, kött- um og á fótum manna inn f húsin, þorni 6vo þar og verði að ryki, sem fólk svo andi að sér; en að i þessu ryki séu frumagnir taugaveikinnar. Dr. Douglas, bæjarlækninum, ber saman við stéttarbróður sinn f þessu efni. Hann sýnir, að í þeim hlut- um bæjarins, sem salernin séu inni f húsum manna og hafi samband við bæði vatns og saurrennur bæj- arins, verði sýkinnar tæplega vart; en á öðrum stöðum, þar sem þetta samband sé enn ekki fengið og kassakamrar þess vegna aðallega notaðir, þar sé sýkin almennust og mögnuðust. Hann heldur og þvf fram, að þetta ástand sé Mr. Roblin og fylkisstjórninni að kenna, því að hún hafi í fyrra neitað bænum um heimild til þess með lögum að þvinga alla bæjarbúa til að setja hús sfn f samband við saurrennur og vatnsrennur bæjarins fyr en f janúar 1907. Mr. Roblin hefir svarað þessari kæru með því að birta grein 660 b. í lögum bæjarins. Mr. J. T. (xor- don, þingmaður fyrir Suður-Winni- peg, bar I fyrra fram á þinginu, fyrir hönd bæjarstjórnarinnar, svo- látandi greinar frumvarp til við- auka við lagabálk bæjarins: “ Bæjarstjórnin má skipa fyrir um, að á öllum strætum bæjarins, sem hafa saur og vatnsrennur, skuli hús öll verða sett í samband við þær fyrir 1. janúar 1907, svo að kamrar og skólphylki geti orðið tæmd f saurrennurnar”. f Avarpið. j bera ljóð hans vott um, að sú skoð- ' un sé á rökum bygð; en vel kveður blaðið svo vel gerð, sem bezt má verða. Hún sýnir maun skarp- leitan, hugsandi, gáfulegan, með hátt enni og beint og hátt nef, brúnþungan en þú sviphreinan, . , , . _ . , , ár undanfarin sœmt hann lands- alskeggiaðan. Athugun myndar- . , . . , * sjóðsstyrk, og erþað þjóðleg viður- ínnar vekur strax þá von, að í i . kennmg tyrir skáldgáfu [hans og Hr. Stefán Björnsson, hinn nýi ritstj. Lögbergs, sýnir það í ávarpi sínu til lesendanna, að hann hefir heilbrigða skoðun á verkahring sfnum sem blaðstjóri. Hann segir: “En eitt hefi ég ásettmér,...... að hefja ekki að fyrra bragði nein- ar blaðadeilur né byrja á áreitni við nokkurn mann.......... Sömu- leiðis mun ég bægja öllum aðsend- nm greinum slfks efnis burt úr blaðinu, að svo miklu leyti, sem ég fæ frekast við komið. Aftur á máti skal ég vera mönnum mjög þakklátur fyrir nytsamar og fróð- legar greinar og fréttapistla og kysi ég helzt að fá þá snjallyrta og gagnyrta, en eigi mjög langa”. Þessi maður, þó eigi hafi hann lengi dvalið f landi hér, hefir auð- sælega fundið til þess eins og marg- ir aðrir, hve ritgerðir manna eru yfir höfuð ónytsamar og ófróðlegar. Deilugirnin liggur f þjóðerninu og hún kemur einnig af þröngsýni og þvf, að menn binda ekki huga sinn nógu fast við nytsöm störf. Þessi kjarni úr ávarpi ritstjórans, er eins og hann á að vera og eftir honum ættu aliir sem f blöðin rita, hvort sem það er f Heimskringlu eða Lögberg, sér þegnlega að breyta Skr á yfir íslenzka nemendur við háskóla í Ameríku. lege silfurmedalfa fylkisstjórans fyrir næst bezt til jafnaðar f öllum skyldunámsgreinum fyrsta og ann- ars ársins. Hjörtur Leó, lB., $20 verð- laun f fslenzku, “Hon. Mention” í tölvfsi. Estella Thomson, III. Úr fyrsta ári: Frida S. Harold, II. Veitt $30 verðlaun af Wesley College fyrir ágætispróf f skyldunámsgrein- um fyrsta ársins. María Kelly, II. Haraldur Sigmar, II., $20 verðlaun í fslenzku. J. P. Pálsson (við læknaskól- ann)ÍB. Úr undirbúningsdeild háskólans. Sídara árið : Stefán A. Bjarnason, 1B, Salóme Halldórsson, II. Björn Hjálmarsson, ÍII. Joseph Thorson (við Col- egiate), 1A., bezt próf þeirra er út- skrifuðust úr Undirbún. Deildinni víðsvegar um fylkið. $20 Isbister verðlaun. Skúli Johnson, 1A.,einnig hæzta próf. $20 Isbister verðl. Björn Benson (Selkirk, High Scliool), III., upptökupróf í læknaskólann. Úr fyrra ári : Þorstina Jaekson, III. Baldur Olson, III. Herra ritstjóri! Nafnaskrá sú, sem hér fylgir, Mr.Roblinvar ekki ánægður með ! hefði átt að koma £yfir nokkru síð' , . . . , , . # an i íslenzku blöðunum. En oss pessa i'rein, ems og nun kom trá . a. . a £ ° ° viroist sem engir hiroi um að safna þingmanninum, og gerði svolátandi Upplýsingumviðvlkjandi skólanámi ! hann og sannlega, — það viður- , ,. U, , , . breytmgartillogu: íslendinga hér vestra, enda kann- , kenna allir, sem vit hafa á ljóða- | gerð. Enda hefir Alþing nú í mörg kvæðum hans hljóti að vera bæði veigur og vit með skörulegri fram- setning stórfeldra hugsana og al- gerlega sjálfstæðum skoðunum á hverju þvf efni, sem hann kunni um að kveða, og svo les maður kvæðin öll til enda, með ánægju og án þess að þreytast, og finnur að þau eru f algerðu samræmi við það, sem myndin gaf von um að þau mundu vera, I bók þessari eru flest eða öll þau kvæði, sem voru f fyrri útgáf- unni, og mörg önnur, sum þeirra löng og engu lakari að efni, kveð- anda eða skörpum hugsunum en þau, sem þegar eru kunn orðin hér vestra. Að ýmsu leyti eru ljóð þessi all- ólfk flestu þvf, er áður hefir kveðið verið á fslenzku. Aðal-einkenni ljóðagerð, sem fæstum rétttrúnaðar “ Bæjarstjórnin má skipa fyrir um, að hver sú bygging, sem nú er eða héreftir verður bygð innan 1. slökkvitakmarka bæjarins, eða ini*- an þess svæðis, sem slfk takmörk kunna að verða færð út, og sem til þessa. skáldum íslands .liefir tekist að ná | standa á lóðum, sem vita að stræt- 1 um, sem hafa f sér saurrennur og ! vatnsleiðslupfpur, — skuli tengdar Það sem oss finst aðallega sér-1 við nefndar saur og vatnsrennur, kenna kvæði Þorsteins, eru frum- og að nauðsynlegar pfpur og annar legar, sjálfstæðar og stórfeldar hugsanir færðar í ljósan og mál- skrúðugan búning, lausan við alla þvingun og hálfvelgju; sannleikur- inn virkilegur sagður f kröftugum og orðvöldum setningum, án tildurs eða tilgerðar. Ljóð hans eru aðal- lega kveðin fyrir þi, sem hafa náð lffsreynslu og andlegum þroska, og þeir einir munu skilja þau rétt. í þeim Jfinst ekkert Jósæmilegt eða neitt það. sem hneyxlað geti hugs- un eða fegurðarsmekk nokkurs rétthugsandi lesanda. Bókin er með beztu ljóðabókum, kvæðanna eru: sterk ættjarðar og sem Sefnar hafa v,‘rið ht á fslenzku þjóðarást, sterk ótrú á gömlum, ut- ’ má,i’ °8 vér tel»um hvern Þann anaðlærðum hjátrúarkreddum, inni- an<he8a auðugri sem á hana, les legua hlýleiki til og meðaumkun með öllum og öllu, sem bágt á, eða og meltir. Bókin fæst hjá hr. H. S. Bar- við örðug kjör hefir að búa, og rök-, (tai> bóksala hér í bæ, og kostar f stuðningur s k o ð a n a skáldsins. kápu aðeins $1.00, en $1.40 f skraut- Stundum er þettagert með beinum bandi,og er hvorttveggja svo ódýrt, staðhæfingum, stundum með til- sem frekast er hægt að fá það á ís- vitnunum og stundum með nöpru ian<il- Enginn getur gefið ánægju- háði, sem skýrskota til tilfinninga legfi vinagjöf en bók þessa, og þess1 útbúnaður, að meðtöldu salerni og skólphylki, sé sett f þær, svo að kjallaraskurðir og salerni geti orðið fnllkomlega þýegnir út í nefnda saurrennuskurði.” Þessi grein er að þvf leyti víð- tækari en hin, að hún takmarkar ekki vald bæjarstjórnarinnar til framkvæmda í þessu máli við 1. janúar 1907, heldur leyfir henni að gera samtengingar ákvarðanir sfn- ar eins fljóttog hún vill beita þessu lagavaldi, og á öllum strætum inn- an takmarka bæjarins, sem hafa saur og vatnsrennur. • Það liggur þvf í augum uppi, að Mr. Roblin gaf bænum alt það vald, sem hann bað um, og mikið meira, þar sem hann batt ekki f ramkvæmd- arvald bæjarins við nokkurt vist ske varla við þvf að búast fyrst engin samtök eru meðal nemend- anna sjálfra, að einhver einn gefi skýrslur hver frá sfnum skóla til blaðanna, svo þau geti flutt nokk- urnveginn nákvæmar fréttir og greinilegar af starfi þeirra. Það eru þó fréttir, sem eru engu þýð- ingarminni en margt sem týnt er til og gefið er út.. Það væri enginn hlutur auðveld- ari en á hverju vori að safna þannig ! löguðum upplýsingum frá hinum ýmsu skólum þar sem Islendingar eru. Það mætti þó ekki gerast fyr en í júnfmánaðarlok, svo úrslit próf- anna gæti þá tekist með, því marg- ir af háskólum Bandaríkjanna setja ekki próf sfn fyr en f lok maí eða snemma f júnf. Skrá sú, sem hér fyigir, er eng- an veginn fullkomin að því er snertir Islendinga í Bandarfkjun- um, en yfir Manitoba hygg ég að allra sé getið, er skóla hafa stundað og náð prófi á síðastliðnum vetri. Engir eru hér taldir, er ekki hafa staðist próf upp úr þeim bekk, er þeir situ f, hvorki hérmegin eða sunnan landamæranna. VIÐ MANITOBA HÁSKÚLANN. Marino Hannesson, L.L. B., tók bezta próf af bekknum, silf- tímabil, heldur mátti bæjarstjórnin nr meciahu háskólans. Títskrifað iof moTí ^SÍnmma Onm T.on/liB taka tafarlaust til óspiltra mála og láta gera þetta samband húsa við rennurnar eins fljótt og hún vildi. má óliætt vænta, að hún fái mikla útbreiðslu meðal íslendinga vestan liafs. Röng sakarg.ift. lesendanna og draga ósjálfrátt fram í huga þeirra sannleikans öfluga virkilegleika. Öll bera ljóðin þess vott, að höf. hafi mikla lffsreynsluog að á henni byggi hann þann sannleika, sem hann vill opinbera þjóð sinni.! Allmiklar þrætur hafa átt sér Hugsanirnar eru heilar, víða stór- stað meðal mannahér 1 bænum um feldar og allstaðar fullræddar og það, hverjum eða hverju sé að kenna hvergi lokiðvið hálfútskýrða hugs- taugaveikis faraldurinn, er í fyrra un eða skýringu. Að þvf leyti, ekki °<? né hefir orsakað dauða fjölda sfður en kveðanda og máli, er frá- fólks hér f bænum. gangur allur einkar ánægjulegur, Dr. Simpson, formaður heil- Náttúruljóðin eru þýð og Ijós; brigðisnefndar fylkisins, segir af- þar eru tóm ir rósir og skrautblóm, dríttarlaust, að kassakamrar bæjar- en þyrnarnir gera vart við sig, J>ar ins séu orsök s/kinnar: að saurinn eem um mannlffið er kveðið. sfgi niður f jörðina og sósi hana En það munum vér, að við um- ræður um þetta mál á J>ingfundun- um var það tekið fram, að bærinn ! ætti ekki að þvinga þá menn til að gera slfkt samband, sem sökum efnaskorts ómögulega gætu staðist kostnaðinn nú strax, og var þá að- allega átt við fátæklinga, sem búa í smáhreysum á ódýrum lóðum í útjöðrum bæjarins. Og bæjarfull- trúarnir lofuðu að beita valdi sfnu viðalla borgara bæjarins með sann- gjörnu tilliti til efnalegra kring- umstæða þoirra. Mr. Roblin er (>vf sýkn af ákæru bæjarlæknisins. ist með “Summa Cum Laudi R u n ó 1 f u r F j e 1 d s t e d, ,B. B. (Classics), bronze medalfu. Út- skrif. “Magna Cum Laude”. María Anderson, B. A. (General). Útskrif. “Cum Laude”. Egill Skjöld, B.Pharm. Út- skrif. lyfjafræðingur. Úr /rriðja ári: Emilía Anderson (Gener- al), 1B. Þorbergur Þorvaldsson, (Science), 1B og $100 verðlaun fyr- ir bezt próf til jafnaðar í öllum skyldunámsgreinum bekksins. Til- nefndur aðstoðarmaður kennarans I Natural Science á komandi vetri. Úr ijdru ári: í BANDARÍKJUNUM. FRÁ MWIIIGAN HÁSKÖLANUM J u 1 i a J o h n s o n, B.A., út- skrifaðist fyrir skömmu sfðan með “Cum Laurle”. FRA CHIGAGO DENTAL COLLEGE Ólafur ,J. Ólafsson (rit- stjóra Jóns Ólafssonar). Útskrif- aðist í vor með bezta vitnisburði. Hann stundar nú tannlækningar f Chicago. JENNER MEDIOAL COLLEGE. Sig. J úl. Jóhannesson. VIÐ MINNESOTA IIÁSKÚLANN. J o h n H o 1 m, B.A. (1904). Arni Gfslason, B. A. og L.L.B. (1904). Leifur S. Magnússon, B. A., “Magna Cum Laude”. Sturla J. Einarsson, B.A. “Magna Cum Laude”. Nú aðstoð- arkennari í stjörnufræði við Cali- fornia háskólann. Nanna J. Einarsson, út- skrifaðist frá kennaraskólanum f Duluth með bezta vitnisburði. (Þessi þrjú sfðasttöldu útskrifuð- ust f vorj. Vlfí N. DAK. HASKÚLANN. Arni Kristinnsson, B.A., meðbezta yitnisburði. Hann mun vera eini íslendingurinn, sem út- skrifaðist þaðan í vor. Það eru fjölda margir íslenzkir nemendur í lægri bekkjum skólans, sem ekki verða nafngreindir hér, því ég hefi engar skfrslur getað fengið þaðan. VIÐ GUÐFRÆÐISSKÓLANN í MEADVTLLE, PA Úr tyrsta dri: Guðmundur Árnason, 1A., með bezta vitnisburði. VIÐ LÚTERSKA PRESTASKÓL- ANN í CHICA30. Jóhann Bjarnason. S. S. Christopherson. VIÐ HARVARD HÁSKÓLANN, Vilhjámur Stefánsson. Til eru fleiri æðri skólar Iiér meg- in hafsins, er Islendingar stunda nám við, en bæði er það, að ég hefi engar uppl/singar getað feng- ið um það, og svo í öðru lagi er skýrsla þessi engan veginn full- komin. Ég liafði aðeins hugsað mér, að hún gæti orðið byrjun til þess, að hér eftir yrðu nákvæmari skólafréttir fluttar í íslenzku blöð- unum en verið hefir, R. P. MARCONI LOFTSKEYTI. Hk« s, Guttormur Guttorms- son, 1B., $60 verðlaun fyrir bezt próf f ensku, latfnu og heimspeki. Veitt gullmedalfa fylkisstjórans, af Wesley College prófnefndinni, fyr- ir bezt próf til jafnaðar í öllum j skyldunámsgreinum fyrsta og ann- J ars ársins. .flKKRINLLIi ok 'IVÆR Árni Stefánsson, 1B., $60 verðlaun fyrir ensku, latfnu og heimspeki. Veitt af Wesley Col- skemtilegar sðgur fá oýir kaup endur fyrir að eins lií.OO. Herra ritstj. Hkr. Þar eð svo mikið hefir verið rit- að f blaði yðar um fslenzka rit- símamálið, mætti ég dirfast að gera nokkrar athugasemdir við þá hlið málsins er snertir Marconi loft- skeyta sendingu. Flestir, er ritað hafa um málið (t. d. S.M. S. Askdal, Hkr. 5. okt-), álfta að íslenzka stjórnin hefði átt að fella ritsfma samninginn og koma á fót loftskeytastöð, með þvf sú aðferð hafi reynst svo vel og sé f samanburði við ritsímann svo kostnaðarlftil. En þetta sýnir, að þeir eru ekki vel kunnugir þvf máli er þeir rita um. Og vil óg því leyfa mér að gefa stutta lýsingu af aðferð þessari og annmörkum þoim, er henni fylgja. Og vil ég vísa þeim, er fullkomnari upplýsingar vilja fá, til Bandarfkja vfsinda- blaðsins “Scientifio American”. Það var þýzkur vísindamaður, próf. Hartz að nafni, sem fyrir nokkrum árum gerði þá uppgötvuu að þegar rafmagnsneisti er látinn hlaupa milli tveggja málmbrodda, þá hleypur hann ekki yfir að eins einusinni og hverfur svo, eins og liann sýnist að gera, heldur kastast hann fram og til baka milli brodd- anna (að vfsindamenn segja) meir en millfón sinnum, áður liann hverf- ur, þó hann sé á ferðinni aðeins svo nemur einum hundraðasta úr sekundu. Próf. Hartz sá, að þetta hlaut að orsaka rafmagnsöldur f ljósvakanum, sem raun varð að, og eru það sfðan kallaðar Hartz öldur. Þetta eru öldur þær, sem notaðar eru, til að senda loftskeyti, sem ' bæði voru þekt og send áður enn jMarconi fullkomnaði þá aðferð. Hann fann upp betri veg til að t.aka á móti þessum öldum úr fjar- lægð og gera þær eftirtektaverðari. Þessi fullkomnun er innifalin í smárri glerpfpu, sem er lauslega fylt með silfur og nickel svarfi. Pípa þessi er kölluð “coherer” eða samlöðun, af ástæðu er sfðar verður skýrt frá. Sendistöðin þarf þvf að eins sterka rafmagnsvél, sem getur framleitt hér um bil 12 þumlunga langan neista, og er lfk aðferð höfð til að mynda stafrófið og f Morse sfmritanum. En með þvf að alt rafmagn hverfur f jörðina. ef það snertir hana, þá er þessi vél höfð f liáum turni á hæð eða fjalli. Rafmagnsöldurnar streyma frá vélinni f allar áttir, alveg eins og j þegar steini er kastað f stöðuvatn J og hringmyndaðar öldur myndast, ’ sem breiðast út þar til J>ær hverfa , af aflleysi. Af þessu sést, að eigi er mögulegt að scnda öldurnar í I aðeins eina átt, heldur geta hundr- að móttökirvélar tekið við þeim, úr öllum áttum jafnt, þar sem þær ná til. En vegna þess að öldur þess- ar eru svo smáar, þá er ekki mögu- legt að láta [>ær hafa áhrif á fín- ustu telegrafvólar, beinlfnis; en móttökustöðin hefir vanalega tele- grafvél útbúna með rafmagni til þess að endurtaka skeytin, en gler- pfpan er tengd við hana, á þann hátt, að rafmagnið á stöðinni verð- nr að komast f gegnum svarfið til þess að geta starfað f vélinni, en af þvf svarfið er eigi nógu þétt í píp- unni kemst rafmagnið ekki í gegn- um það nema þegar rafmagnsalda kemur úr fjarlægð; þvf hún hefir þau áhrif á svarfið, að þétta það svo rafmagnið, sem fyrir er á stöð- inni, kemst gegn um svarfið, og vélin starfar af sfnu eigin rafmagni, en gersamlega f samræmi eftir öld- unum. Þó þetta sé nú mjög ónákvæm lýsing fyrir þá, sem eru með öllu ókunnir rafmagnsfræði, getur hún þó máske hjálpað þeim til ao skilja annmarka þá, er þessari aðferð eru samfara. Þrátt fyrir alt það, er ritað hefir verið um loftskeyti af Marconi fé- laginu eða velunnurum þess. þá er sannleikurmn sá, að ennþá hefir eigi tekist, að * senda loftskeyti lengra en um 3 hundruð enskar rnflur, án þess að endurtaka það. Eigi veit ég til þess, að nema eitt(?) skeyti hafi verið sent ytír Atlants- hafið, á kryningarhátfðiuni. Enn hafi það verið sent, J>á hetir það verið endurtekið mörgum sinnum af Cunard llnu skipunum, sem öll hafa þau áhöld um borð, og svo um sfðir komist yfir hafið. Orsökin að þessum örðugleikum liggur auðvitað f hnattmyndun jarðarinnar. Setjum nú 6vo til dæmis, að vér viljum senda skeyti frá stöð f Halifax til annarar á Englandi, scgjum 3000 mflur, eða um J af umtnáli jarðarinnar, og er þá hafið á miðri leið fleiri hundruð mflum hærra en lárétt lfna, 4 utilli stöðvanna, svo þó stöðvarnar væru uppá hæztu fjöllum beggja megin, þá bungaði hafið samt langt upp fyrir lárétta lfnu. Ef vér nú send- um skeytið frá Halifax, J)á fara öld- urnar út frá stöðinni f allar áttir,

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.