Heimskringla - 26.10.1905, Síða 4

Heimskringla - 26.10.1905, Síða 4
H£IMSKBtNttLA 26. OKTÓBER 1905 Fluttur Ég er nfi fluttur frá 209 James St. f stærra og betra húspláss, að 147 ISABEL ST. Rétt fyrir norðan William Ave. Þetta bið ég mfna mörgu viðskiftavini a ð h a f a hugfast framvegis. Sjá auglysingu hér næst. C. lngjaldson, Watchmaker Jeweler 147 ISABEL STREET. BILDFELL & PAULSON 505 MAIN STREET selar hús og lóðir og auoast þar aö lút- andi stftrf; útvegar peniugaláu o. fl. Tel.: 2685 Kæru skiftavinir! ♦ ♦♦♦ Um miðjan þennan mánuð sendi ég öllum f>eim, sem skulda mér, reikning sem sýnir upphæð skuldannnar upp að þeim tíma. Og vil ég vinsamlegast biðja menn að borga sem fyrst að þeir geta, því ég heíi afarmiklum útborgunum að mæta nú um þetta leyti. Rétt nýskeð hefi ég fengið mikið upplag af karlmanna og drengja fatnaði, og sem ég vi skuldbinda mig til að selja fyrir neðan það verð. sem sami fatnaður er seldur 1 járnbrauta bæjum f kring Komið og sjáið þau áður en þér kaupið annarstaðar. Einnig hefi ég yfirhafnir fyrir stúlkur, allar með nýjasta sniði. Tek allar vörur bænda f skift um, með hæðsta verði, svo sem smjör, egg, sokkaplögg, húðir, gær ur og alt annað sem hugsast getur 3frð þöfck ft/rir góð viðsla/li, F.lis Tiiorwalclson. .Wfuntain, N. Dik, WINNIPEG Fylkisstjórnin hefír nýlega feng- ið skýrslu um, að þeir 600 manns, sem f sl. mánuði fengu taugaveiki í þessum bæ, hafí fengið hana af þvf að hin svo nefndu “Box Clos- ets” eru leyfð f bænum. Dr. Simp- son segir þau orsaki alla tauga- veiki f bænum. Benedikt Hjálmsson, frá Mark land P.O., Man., kom fyrir fáum dögum úr þreskivinnu í N. Dak. Hann sagði uppskeru allgóða á há- lendi, en rfrari miklu á láglendi.: Lfðan landa vorra f Pembina kvað hann allgóða, að því er hann vissi. — Sléttueldur kviknaði á næsta landi við það, sem hann vann á og tveir aðrir Islendingar, og tókst þeim ásamt tveimur öðrum mönn- um að bjarga landi húsbónda síns. Eldur kom og upp á landi þar skamt frá. er orsakaðist af neista-; flugi frá preskivélum. 2 stakkar af hveiti. Palaoe Clothing Store 288 Main St. Gegwt C.N.R. vagnstööinni. Nú er tlrainn til að fá góða vetrar- aifatnaði .op; yfirhafnir með miklam af- slætti. Vmsir alfatnaðir, sem kostuðu 18—20 dollara, seljast treð FJÓRÐUNGS AFSLÆTTI '8 dollara alfatnaður fyrir.$11.00 15 dollara alfatnaður fyrir. 9.00 14 doliara alfatnaður fyrir. 7.50 12 doilara haustyfirhafnir fyrir... 4 90 Aðrar ágætar vetrarkápur, allar með 25 prócent afslætti.— Allskonar karl- ' raannafatnaður, húfur, skyrtur, háls- bönd og vetlingar osfrv. með niðursettu verði, — Víðverðum að selja alt hvað aftekur, til þess að fá húsrúm. Það borgar sig að skoða vörurnar. KR. KRISTJÆNSSON, ráðsmaður, lætur sér ant um að þóknast íslending- um. Q. C. LONQ, eigandi Enn frestað Samkoma sú sem getið hefir verið um hér í blaðinu að Únítar- ar ætluðu að halda þann 31. þ. m., er enn frestað, um óákveðinn tfma. | Astæðurnar fyrir þessu ertt aðal- Þarbrunnu|legatvær; ^ ^ að ^ mögulegt á svo stuttum tfma, að „ T„ ... r.. i undirbúa leik þann sem auglýstur Hr. Jóhannes Einarsson. Lög. , K „ b« P.O., var hér S f,-rð »m sfé- ™r 4 'í"”, <* Þ"f.' . , , . tt . að norðursofnnðurinn luterski ustu lielgi, Hann segir góða upp- , .... ,, , , . . , ; hafði einmgaugifst samkomuþetta skeru f Saskatchewan héraðinu og 8 öll járnbrantarlönd umhverfis bygð ;. hans þegar seld. Gripir í lágu verði, eftir því sem menn hafa átt Allir sem enn ekki hafa borgað nppeldri skuldir, eru vinsamlega 1 ðnir að borga f>ær upp nú um t Anaðamótin, að svo miklu leiti sem þeint er mögulegt. Allar g tmlar skuldir óborgaðar 15- nóv ernber næstk., verða fengnar lög manni okkar til innköllunar nerna öðruvfsi 8é umsamið. Eins og að undanfömu, seljum við allar vörur eins ódýrar og unt er, fyrir jæninga út i hönd, en lán um engum. Við höldum áfram að taka “orders” hjá þeim sem altai' hafa staðið f skilttm við okkur, og um leið þökkum vér þeim öllum fyrir góð viðskifti og vonum að geta sýnt þeim framvegis, að við virðum viðskifti þeirra. Thomson Brothers, 540 Elllce Ave. Ég ætla að biðja þann sem ég lánaði sfðastlinn vetur kvæðabók Jóns Thóroddsens að skila henni tafarlaust að 514 Toronto Street, W’peg. Ágúst Einarsson. Orpheum leikhúsfélagið heiir keypt byggingarlóð á Lombard st hér í bænum og ætlar að byggja 200 þús. dollara leikhúsbyggingu þar. Ætlast .er til að húsið rúmi 1,500 áhorfendur og að tafarlaust verði byrjað á smfði þess. The llniQn Grocery & ProTision Co 163 Nena St., Cor. Elgin Ave. 19 pd. rasp. sykur.........$1.00 16 pd. molasykur........... 1.00 20 pd. púðursykur.......... 1.00 9 pd. bezta óbrent kaffi .... 1.00 2 pd. besta borðsmjör... 0.35 Smjör f kollum pd...........0.10 Stór fata Jam.............. 0.40 3 pd.kn.bezta Baking Powder 0.35 3 flöskur bezta Catsup..... 0.25 1 kn. bezta niðursoðin mjólk. 0.10 25 pd. hrísgrjón........... 1.00 Saltaður þorskfiskur. pd... 0.06 3 pd. besti bland. brjóstsykur 0.25 Sætabrauð, pd...............0.10 6 pd. Tapioca.............. 0.25 10 pd. fata Molasses....... 0.40 10 pd. borð sfróp.......... 0.45 f> pd. fata Maple sfróp ....0.25 Allar aðrar vörur með innkaups- verði. 0s3 vantar duglegan fslenzkan keyrslumann. Gott kaup. J. JOSELWITCH The irnion Grocery and Provision Comj-any 168 Nena Bt., Cor. Elgin Ave. sem að venjast á umliðnum árum; en smjör f góðu verði. Dominion Bridge Co. hefir á. kveðið að setja upp deild af verk- stæði sfnu hér. Aðalstöðvár fél, eru f Montreal. Héðanaf verða þvf járn og stálbrýr steyptar hér f Winnipeg. sama kveld. í næsta blaði að lfk- indum verður auglýst fyrir fult og fast hvenær þessi samkoma verður haldin; en aðgöngumiðar þeir, sem þegar hafa verið seldir, gilda anðvitað fyrir þessa samkomu hve- nær sem hún verður haldin. Ger- ið svo vel og veitið eftirtekt aug- lfsing um þetta í næsta blaði. Herra Björn B. Halldórsson, sem um s. 1. nokkur ár hefir búið að Clandeboye nálægt Selkirk, kom nú sett á gang grocery og skóverzl- un, og fleira, í Gimli bæ. Hann selur fyrir peninga út f hönd aðeins j en lofar að selja ódýrara en aðrir. Góður matur að borða er hæglega gerður með Blue Ribbon BAKING POWDER Kveldverðarkökur, og allar aðrar kökur, Rolls, Muf- fins, Pie-Crust, og alt annað sem þarfnast Baking Powder, e r léttast og ljúffengast þegar B 1 u e R i b b o n Baking Powder e r no tað. Reynið Eitt Pund af Blue Ribbon. í þessu blaði auglýsa þeir herrar G. Thomas, gull- og úrsmiður, G. C. Long, fatasali, og Adams & Morrison, skósalar. Thomas selur 17 steina Elgin og Waltliam vasa úr á $10.00. Slíkt verð er undravert. Thomas hefir hlotið að komast að góðnm kaupum til að að geta selt slfk úr með þvf verði, en það sem hann lofar það stendur. G. C. Long auglýsir fatnað með óvanalega lágu verði. En hann er maður áreiðanlegur og hefir góða vöru. Kristján ráðsmaður hans, segjist skuli ábyrgjast að alt sé eins og auglýst er. Adams & Morrison mega til að selja skó sfna fyrir hvað sem fæst. Það er því hagur fyrir ísl. — sem ekki fæst á hverjum degi — að verzla við þá. Þeir hafa sérstaka sölu er byrjar á miðvikudagskveld í þessari viku, og helzt til laugar- dagskvelds — þá eru kjörkaup. Hversvegna farið þér niður í Aðalstræti til þess að kaupa járnvöru ÞEGAR þér getið notið hagfeldari viðskifta hjá Q lenwright Bros. 587 Notre Dame Ave. Fullar byrgðir af þeim orðlögðu Sunlight Stoves og Ranges X $*<£ ásamt allskonar jámvarningi öðrum. Einu umboðsmenn fyrir Winnipeg og Vesturlandið, Hra. Sigurður Sigvaldason talaði Þann 18. þ.m. gaf séra Friðrik; til bæjarins í sl. viku. Björn hefir J. Bergmann saman i hjónaband; keypt hótel í Cypress River, Man., þau lierra Jón Hannesson, bónda I og flntti þangað vestur til að taka að Westfold, Man., og Mrs. Guð- jvið umsjón þess, á laugardaginn rúnu Sæmundsson, sem stýrt hefir var. Vinir lians athugi því að búi lians i sl. rúml. 4 ár. Hjóna- skrifa honum framvegis til Cypress ! ,nn‘- ^iguröur sigva «-». st.; P. <... Man. 11 *5£SlKSS. «-‘í« Brúðhjónin héldu heimleiðis næsta --------------- j Nýja Málefni— frelsun mannkyns- dag og ætluðu að lialda brullaup Herra Joseph M i 11 e r að Cold ins. Ræðumaður iýsti einlægum sitt hátfðlegt með veizlu mikilli, og Springs, P. O., hefir fengið sér öfl- , áhuga fyrir þessu máli og rökstuddi höfum vér heyrt. að þar verði fjöl- Uga brunnborunarvöl sem verðuur ment af bændum úr bygðinni. Jón ; komin heim til linns og í vinn- hefir nýlega bygt vandað hús á andi ástand um 10. n. m. (nóv.). landi sfnu. og oss er sagt það verði Hann vonar að nábúar sfnir sem fegursta húsið f bygðinni, þegar j þurfa að láta d/pka brunna sfna það er fullgert. Heimskringlaósk- í eða Ix>ra nýja brunnn, finui sig og ar hjónum þessum allrar framtíð-1 veiti sér atvinnu. Verð hans er arhamingju. 1 sem fylgir: Ef borað er gegnum 1 2 Hálfvirði. i klett, $1.25 hvert fet, en þar sem Herra Jón Klemens, sem umj þarf að 3etja niður járnpfpur, $2.50 tíma hefir verið vestur f Pipestone iivert fet) þar f taklar pfpurnar. nýlendu að Ifta eftir heimilisréttar- j Þetta er y«rð á borun nýrra landi sínu, kom til baka til bæjar- brunna. En fvrir að d/pka gamla ins fyrir sfðustu helgi. Hann segir! brunna með borun setur hann $25 Ifðan landa vorra þaryfirleitt góða; fyrir fyrstu 12 fetin niður, og þar heilsufar gott og framför all mikla, j eftir gildir sama Verð sem við bor einkanlega í húsabyggingum. Upp- un nýrra brunna. skera varð rfr f Sr vegna hagl- joe er drengur góður og dugleg storms sem eyðilagði mikið af ökr- i ur og mæiir blað Vort liið bezta um bænda; mun liafa verið að með honum, og vonar að landar meðaltali 12 bushel af ekru. Þeir vorir l4ti hann hafa nóg að gera hr. Friðrik Abrahamsson og Sig | með nafariun. Pétursson mistu alla uppskeru sfna ________________ af hagli, svo að þeir slóu ekki akra „ sína. Þeir, Albert Guðmundsaon ct m S IC 1 Halldórsson, skoðun sfna í því með ritningar- greinum. Hann kvað opinberan guðsvilja til mannanna vera náðar- gjöf, og skoraði á þá að standa upp sem hefðu fengið sannfæring- arlega fullvissu um frelsun sfna. Um fjórðungur allra viðstaddra, stóðu upp. í A 4 J í t 4 4 ♦- 1 2 Það er óvanalegt nú á dögum að hafa tækifæri til að bjóða búgarða með hálf- virði. En nú í þetta sinn höfum við þá ánægju, að geta selt hverjum, sem fyrst kemur með skildingana, bújörð fast við bæjarstæði. Það hafa verið teknar um 10 ekrur af landinu fyrir bæjarlóðir og er þar nú þegar verzlun og allskonar iðnaður. Land þetta verður að seljast innan viss tfmabil8. Eini vegurinn til að selja, er að selja nógu ó d ý r t. Allar upplýsingar viðvíkjandi landi þessu fást hjá r Oddson, Hansson &Vopni t 55 Tribune Blclg., Winnipepr. Tel. 2312. \ í t t * t t og Jón xxauuorsson, naia oaoir; S;imsæti undir um9j,5n stúlkn bygt ágæt timburhús, og eru þau anna j Fyrgta iöter8ka söfnuðinum talin, einkum hús Alberts, með j verður haldið f sunnudagaskóla-sal þeim betri sem íslendingar eigaj kirkjunnar) þnöjudagskv. 31. þ. m. þaríbygð. Þeir Knstján J. Bár- öllum, ungum sem gömlum, er dal og synir lians, halda úti þreski-; l)oðið uppá góða skemtun _ stutt. vél ÞUI' { bygðmni og eru með þvf ar ræður og fl Auk þess £ara £ram nábúum sínum að miklu liði. ! leikir a£ ymsu tagi, og hljóðfæra- sláttur af og til alt kveldið. hafa báðir | Þann 16. þ. m. lézt á almenna spítalanum hér Hólmfrfður Helga- dóttir, 22. ára að aldri, og var jarð. sungin þ. 18. af séra Jóni Bjarna- syni. Hr, A S. Bardal, sem stóð i'yrir útförinni, biður þess getið, að aðstandendur binnar látnu geti l'engið að vita greinilegar um þetta með þvf að snúa sér til hans. Veitingar verða frambomar,— kaffi og fleira, og er álfður kveldið Isrjómi og jelly. Inngangur 25c. Ég hefi bygt 2 ágæt íbúðarhús. Annað á Beverly St., 20x26 með viðauka eldhúsi, 8 herbergi, og kostar $2200., $300 niðurborgun og afgangurinn borgist samkvæmt samningi. Saurrenna og vatns samband og rafmagnsljós eru í húsinu. — Hitt húsið er á Victor St., einnig 8 herbergja hús; það er á góðum steingrunni, með öllum Kýlega andaðiat Ólalur Gabrfels-! ‘“naðí °* t“eKÍni1Il” °K aon. að 469 Beverly St„ hér I lœJ kostar Í.1100, mðurborgnn * ,00og Harm var toddn, 10. okt. 1S,,,J eft.rstWvarnar borgi.t .amkvatmt Mynd og lýsing af ísl. TJnítara irkjunni f Winnipeg veiður birt þessu blaði i næstu viku, efi mögulegt verður. Orð leikur á þvf, nð Bole þing- maður Winnipeg bæjar, muni bráð lega segja af sér þingmensku, og að Sir Daniel H. McMillan kunni þá að sækja um þingmanns stöð- una í hans stað, en hr. Clifford Sifton verði gerður að fylkisstjóra í Manitoba;enn er óvfst hvort þetta verður svo. i ( Allir Islend- i n g ar í A m e ríku ættu að kaupa ‘Heimir’ Kostar $1.00 yfir árið. Kemur út einusinni á mánuði hverjum f stóra tfmarits broti 24 bls. að stærð. Innihald margbrotið og skemti legt, sögur kvæði, ritgjörðir, kyrkjutfðindi, æfiágrip merkra manna með myndum osfrv. Af greiðslustofa: “Heiinii,” 555 Sar gent Ave., Winnipeg, Man. ROCAN & CO. Elztu Kjötsalar Bæjarins Við erum nýfluttir í okkar eigm byggingu á suðvestur horninu á King St. og Pacific Ave., og erum reiðubúnir til að gera betur við okkar gömlu skifta- vini en nokkru sinni áður. SW.COR.KING STREET & PACIFIC AVENUE Mrs. Guðlaug Runólfsson biður Hkr, að fœra Foresters félaginu innilegt þakklæti sitt, fyrir sérlega fljóta greiðslu á $1000 lffsábyrgðar fé, er Arni sálugi sonur hennar hafði í þvf félagi. Lffsábyrgðar- skjalið kom til félagsins þann 14. sept, en borgnn var send aftur þ. 16. s. m. Og er það óvanalega fljót afgreiðsla og viðtakanda á- nœgjuleg. var Hann dó hjá Guðmundi syni sfn- um. sem hann hafði dvalið hjá um nokkur ár. Banamein hans var ellisjúkdómar. Hann var jarð- suneinn 14. þ.m. af séra-Friðrik J. Aergmann. ; ---------------- Herra Elis G. Thomson, sem að Nýir kaupendur Heimskringlu fá uudanförnu hefir verið við verzlun ögu í kaupbætir. með bróður sfnum hér f bæ, hefir samningum. Bæði þessi hús eru seld fyrir það verð, sem kostaði að byggjaþau. Finnið mig að máli. Stefán Björnsson, 746 Beverly St. Doukhobors. Seinasta daginn i næstliðnum septembermánuði voru 25 manns handteknir f bænum Canora í Norðvesturlandinu, eftir að hafa gengið hálfnaktir, hungraðir og sárir á fótum f leit eftir frelsara sfnum. Gangan varhafin frá Prince Albert seint f ágústmánuði. Þar vorn 4 karlmenn, hitt konur og börn. Bæði konur og börn voru 1 sem næst nakin og aðfram komin < af liungri og þreytu með sár á fót-: um, því allir gengu berfættir, nema | hvað bindaratvinna var vafið um fætur þess. Þetta er þriðji eða fjórði hópur- inn, sem lagt hefir upp í slfkan; leiðangur f Norðvesturlandinu á þessu ári. Yfirvöldin eru f miklum vandræðum með fólk þetta og vita | ekki hvað þau eiga við það að gera. Það fremur enga glæpi, en fylgir aðeins fyrirmælum trúarkenninga sinna, sem þeim liafa innrættar verið frá blautu bamsbeini. Rússastjórn hefir fengið tilkynn-1 ingu um þetta athæfi fólksins hér í landi og hefir hún gert þvf tilboð j þess efnis, að ef það vilji liverfa aftur til Rússlands, þá 3kuli stjórn- in gefa þvf lönd til ábúðar endur- gjaldslaust, með óskertum rétti til þess að rækta löndin til eigin af- nota. En vita menn ekki með vissu, hvort nokkurir verði til að taka þessu boði, en búist er við, að Doukhobors f heild sinni muni hafna þvf. i Steingrimur K. Ilall PIANO KENNARI 701 Victor St, Winnipeg Thorsteinn Johnson, Fíólíns-k^nnari - 543 Yictor St 1-12 tf Mlsf Portiiit CiLtl. BTJA TIL myndir og m y n d a - „ , 1 r a m m a, myndabrjóstuálar, myndahnappa og liáls- og úrmen. Fólk getur f e n g i ð h v a ð a -...- - - myndir, sem það Adalumboðsmaður meðal fslendinga: vill 1 i)e98íl Wm. Peterson, 343 n»in st„ \vpeg. og með lfflitum.

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.