Heimskringla - 16.11.1905, Blaðsíða 3
HEIMSKRINGLA 16. NOVEMBER 1906
eigi með öðru móti en neita fjftr-
lögunum staðfestingar, eða neita að
framkvæma J>au, að þvf leyti er rit-
eímann snerti, og skerða pannig
helgustu réttindi þjóðar sinnar, og
grafa grundvöllinn undan hyrning-
arsteini þjóðræðisins, fjárveitingar-
valdinu. Þetta er svo háskaleg
kenning, að hún má eigi standa ó-
mótmælt. Það er vel gert af Vest-
ur íslendingum, að vekja landa sína
heima, láta leggja heim liinn fjör-
þrungna frelsisblæ, sem Vestur-
heimslífið “lifir og hrærist” f. En
stráksskapinn og skrílsháttinn ætti
ekki að reyna að senda heim, Það
er nóg af honum heima eins og
hér.
Ég læt svo staðar numið að ræða
um bréf Mr. Askdals. í ýinsum al-
mennum almennum athugasemd-
um í bréfi hans get 6g verið honum
samdóma. Og vel get ég tekið
undir þá ósk með honum, að Ísland
væri óháð ríki undir vemd t. d.
Bandarfkja. Ekki af f>vf ég álíti
ekki Dani að mörgu góða og
merka þjóð. En það binda svo
seig ófrelsisbönd íslendinga við
Dani, sem liggja svo langt framan
ör öldum, að marga mannsaldra
þarf til að slíta þau. Þau liggja
ditlin í eðli beggja þjóðanna En
ég verð að segja Mr. Askdal það, að
það er mín föst sannfæring, að ís-
lendinga vanti næsta rnjög pólítfsk-
an þroska til þess að gera þannig
lagaðan skilnað, og til þess að fá
þann pólitíska þroska þurfa f>eir að
ganga í gegnum marga álfka heita
hreinsunarelda, eins og ritsfma-
málið nú. Heimti Mr. Askdal sann-
anir fyrir pessari skoðun, þá vil ég
benda honum á sögu Norðmanna
frá því þeir stóðu á Eiðsvelli og til
þessa dags.
Úr þvf ég fór nú að tala um fsl.
pólitík, langar mig til að segja dá-
lítið rneira. Ég sagði hér að íram-
an, að ég vildi mæla stjórnartiokkn-
urn alla þá bót, er ég gæti, en mér
þætti ýms skuggaleg veðurmerki á
honttm, og mig langar til að segja
hver þau eru, ef ritstjóri Heims
kringlu vill ljá því rúm í blaðinu.
Ég liafði búist við, að H. Haf-
stein mundi sýna af sér meiri skðr-
ungsskap, en raun hefir á orðið,
gegn útlendu stjórnar og auðvaldi,
og við þvf hafa eflaust margir hér
vestra búist, sem unna H. Hafstein,
bæði sem skáldi og góðum íslend-
ing og góðum dreng. Aðalatriðið
í því, sem H. Hafstein má til for-
áttu finna, er frá míiiu sjónarmiði
það. að svo sýnist sem hann og
flokkur hans ætli að öll heill ís-
lands sé undir því komin, að lafa
við Dani f hvfvetna. Og þar tel ég
að verri öfl flokksins ráði. Þetta
sýnir ritsfmamálið, þvf það er sú
hlið f>ess, sem mér sýnist hættuleg-
ust, að það bindur íslendinga um
of við danska hagsmuni. Það sýnir
sorglega samningurinn við samein i
aða gufuskipafélagið á sfðasta alþ„
sem mér finst elm óforsvaranlegri
en ritsfmamálið, þvf f gufuskips-
ferðamálinu var við sorglega fsl.
reynsltt að styðjast. Og það sýna
allra liezt ummæli þau, er höfð eru
eftir Hermanni alf>m. Jónassyni,
sem er ein raddsterkasta málpípa
stjórnarinnar, og som voru á þá
leið, að nauðsynlegt væri að hindra
að íslendingar skifta við Englend-
inga: “En J>að gæti nú ef til vill
.orðið örðugt.” — Það sé fjarri mér,
að óska eftir ríg ntilli Dana og ís-
lendinga. En vinarþel þeirra ntá
•ekki vera bygt á þvf, að binda Is-
lendinga við Dani og meina þeim
samlff og viðskifti við aðrar þjóðir,
— þá verðttr það þrælaband, sem
bindur þjóðirnar saman, en ekki
vinsamleg og frjáls hagnaðar við-
skifti. íslendingar geta margt
gott lært af Dönum, en engu síður
geta þeir niargt lært af öðrum f>jóð-
um, og liaft bæði gróða og upp-}
hvatning til framfara af viðskifta-
•sambandi við f>ær. T. d. við Norð-
menn, Englendinga og Vestur-
heimsmenn. Islendingar hafa t. d.
lært sfldarveiði af Norðmönnum og
stunda hana nú margirsér til liagn.
aðar. Og sú atvinnugrein hefir
flutt bæði “fólk og féinn í landið”.
Islendingar, eins og Danir, selja
með bezta árangri smjör frá rjórna-
búum sínum á Englandi. Mundi
það nú vera liagur fyrir íslendinga,
að það væri fyrst sent til Dana, og
selt f>eim? Mundi ekki íslending-
ttm vera hagur, ef þeir ættu öfluga
íslenzka heildsöluverzlun, að kaupa
hveiti það, er þeir þurfa, beint frá
Canada, heldur en að láta Zöllner
byrgja sig upp með “Overheads”
mjöli, samskyns hveiti og hér vestra
er malað aðeins handa svfnum, og
þurfa að kaupa það nærri alveg
jafndýrt og f>eir gætu fengið beztu
tegund hveitis héðan, ef vel væri
að þvf unnið, og það fluttt beina
leið, sem ég veit með vissuað
hægt er að fá, ef nógu mikið væri
keypt? En ekki meira um það að
sinni. Zöllner hefir nú fengið ridd-
arakross hjá nýju stjóminni fyrir
þetta, o. fl. Lfklega til þess að
minna þjóðina á, að hún eigi að
bera sinn svfnamjöls -kross með
þolinmæði.
Og það er nú eitt það broslegasta
við nýju stjórnina, hva? krossa-
sóttin hefir elnað sfðan hún komst
að völdum. Það rignir frá henni
krossunum. Nærri þvf hver ein-
asti smá-prófastur og skrifstofu-
þjónn, auk heldur ef hærra er litið,
er nú krossaður. Hver mundi hafa
trúað þvf, að H. Hafstein, sem í
æskunni hæddi svo biturlega hé-
górnann, mundi verða til þess að
koma sem mest “í móð” þessum hé-
gómans brennimörkum, sem svo
eru notuð, eins og Stgr. Thorsteins-
son sagði, “sem uppfylling í eyður
verðleikanna”. Þetta ber, ef tilvill
meira en flest annað vott um, að
stjórnmálalff H. Hafsteins sé mikl-
um mun óheilbrigðara en æsku-
fjörið hans. Það er varla hægt að
álfta það vott um fullorðins þroska
heldur sorglegan vott um áhrif af
hégómasýki. Þessi krossasyki hef
ir vakið sorgblandið kýmnisbros á
vörum margra Vestur-íslendinga,
sem unna H. Hafstein. — Það hefir
haft svipuð álirif eins og ef við
sæjum, að Hannes hefði sest ofan í
fjöru og farið að leika sér að skelj-
um, þegar hann átti að standa fyrir
máli sínu á Þingi.
En livaða stjórn er það f heimi,
sem ekki gerir nein axarsköft, rétt
eins og við hinir smá-prfvatmenn-
irnir?
Þó okkur mörgum falli margt
illa, sem stjórnin gerir, okkur sem
innilega hefðum óskað, að sjá H.
Hafstein sitja sem bezt og lengst f
I ráðgjafasætinu, þá er ekki þar fyrir
| rétt að álfta og hrópa það út, að H.
Hafstein liafi selt föðurland sitt um
aldur og ævi, og komið þvf á kaldan
klakann, eins og andstæðingablöð
hans lirópa með. Þau sjá ekkert
gott f fari hans, og er það því sorg-
legra, að þau skuli vera svo æst>
sem allir hljóta að viðurkenna, að
blaðamenskan f andstæðinga flokn-
| um stendur á miklu hærra stigi
“fri almennu sjónarmiði” skoðað,
en hjá stjórnarflokknum.
1 augum andstæðinganna er rit-
símamálið stærsta axarskaft H.
Hafsteins. Og hvað er svo þessi
ritsímasamningur? Er hann “af-
sal allra landsréttinda” um aldur og
ævi? Er ekki ritstminn lfklegur
til að liafa nein góð áhrif? Eru
engin dæmi til, að samkyns samn-
ingur hafi gerður verið ?
Samningurinn er aðeins samn-
ingur, í margra augum ólieppileg-
ur, um samband við umheiminn í
20 ár. En býst ég við að svarið
verði: Hefir*eigi félagið rétt til að
fá hann framlengdan, ef það er Is-
landi kostnaðarlaust, eftir 20 ár?
Jú, að vísu, en ekki um aldur og
ævi. Það sýnist eftir heilbrigðri
skynsemi, að vera undir hinum
málsaðilanum, alþingi og stjórn fs-
lands komið, hvelengi endumýjun-
in fáist. Og þeir sem trúa á fram-
tíð íslands, trúa því að íslenzka
þjóðin noti æ betur og betur fram-
faraskilyrði sfn, uppfylli æ betur
og betur kröfur tímans, vaxi póli-
tfskur þroski. Þeir, s/nist mér,
ættu að trúa þvf, að þjóðin verði
búin að fá þeim mun meiri pólitfsk-
an þroska eftir 20 ár, að hún búi
þá betur um hnútana. Samningar
um ritsíma og ritsfmalagning sams-
konar og þessi, hefir um marga
tugi liðinna ára verið eitt hið bezta
framfaraspor margra þjóða og aukið
auð og framför þeirra. Áður en
Marconi aðferðin komst svona
langt, t. d. fyrir 10 árum, mundi
liver stjórn liafa fengið lof á ís-
landi, sem annarstaðar, fyrir að út-
vega þjóðinni ritsíma. Og hefði
hann verið kominn á fyrir 10 árum
tel ég vfst, að margt hefði verið
breytt nú til betra á íslandi.
Þeir, sem álfta að Island geti
ekki borið þenna kostnað af frétta-
þræði, sé ég ei betur en að álíti, að
Island hafi ei þau framfaraskilyrði,
að það geti borið kostnaðinn af
þeim framfaratækjum, sem öðrum
þjóðum hafa til blessunar og arðs
orðið. Hversvegna skyldi íslend-
ingum verða það til falls, sem öðr-
um verður til viðreisnar? Ég get
ei betur séð, en sú staðhæfing sé
grýla, sköpuð til að veiða sálir og
og atkvæði þeirra kjósenda, sem
hyggja að öll fjárframlög til ný-
mæla sé landi og lýð til falls. Og
fyrir þennan samning sýnist mér
ei ástæða fyrir íslendinga að flýja
land.
Hitt er annað mál, að Hannes
Hafstein hefði eflaust getað gert
miklu betri samning hefði hann
farið nógu hyggilega að og stuðst
betur við þjóðarviljann en hann
hefir gert. Þ a ð er hans sök. Og
ég er samdóma ritst. Hkr. í þvf, að
þjóðin eigi að steypa stjórninni við
næstu kosningar, ef hún verður þá
sama hugar og hún nú virðist vera.
Þrátt fyrir það þó það hefði verið í
sjálfu sér heppilegra, að stjórnin
hefði getað setið lengur og í betra
samlyndi við þjóðarandann. En
þangað til ættu Vestur-fslendingar
að fara hjá að eggja landa sfna
heima til örþrifaráða gegn stjórn-
inni eða æsa upp óvild gegn henni.
Enda eru þeir eflaust margir hér
vestra, fleiri en ég, sem óska að H.
Hafstein megi bera gæfu til að
nálgast betur þjóðarviljann, en
hann gerir, og vinna fósturjörð sinni
það gagn og þann sóma, sem hann
eflaust þráir.
Sá, sem nú er talinn ráðgjafa-
efni sfjórnarandstæðinga (samanb.
“Reykjavfkina”), yfirdómari Kr.
Jónsson, er að minsta kosti jafnoki
H. Hafsteins að öllu andlegu at-
gerfi, að skáldskapnum frádregnum.
Einn hinn bezti lögfræðingur
landsins, hefir talsvert langa æfingu
í stjórnmálum og er drengur hinn
bezti og hefir sterka réttlætis til-
finningu.
En þrátt fyrir allar þær góðu
vonir, sem búast mætti við að hann
uppfylti, þá eru stjórnarskifti nú
þegar alls ekki æskileg, Hugir
manna heima eru mjög æstir, og
þ&gar tveir flokkar berjast svona
hart um völdin, er ætfð hætt við, ef
skifti verða, að hinn flokkurinn rítí
niður, eða lúti hálfgert það sem sá
fyrri var búinn að byrja. Og það
er mjög ilt alstaðar, ekki sfzt hjá
fátækri þjóð, sem alls sfns þarfnast,
og helzt má engan eyri missa fyrir
mistök.
En alt þetta mikla fjör í pólitfk-
inni heima er gleðilegur vottur um
vaknandi þjóðlff. Alt er betra en
svefninn. Mér fanst ritstj. Hkr.
að óþörfu vilja draga dár að þvf, að
bændur færi um sláttinn í pólitisk-
um erindum. Bændafundurinn í
Reykjavfk var gleðilegur vottur um
vaknandi þjóðlíf, enda þótt “agi-
terað” hafi verið fyrir honuin. Það
hefði ekki verið hægt fyrir fáum
árum, Bændur báru einarðlega
fraöi skoðun sfna, og ráðgjafinn
játaði, að aðferð þeirra væri rétt-
mæt, með þvf að taka\ þeim kur-
teislega, þó hann væri 4 öðru máli.
Götuópin tel ég rétt að skrifa 4
reikning Reykvíkinga (sbr. pfpu-
blásturinn um árið yfir höfði B. L.
Baldwinsonar).
Máske bændurnir heima ætli að
fara að hugsa fyrir sig sjálfir f póli-
tíkinni, fult eins vel og íslenzku
bændurnir hér vestra. “Við bíðum
og sjáum hvað setur”. ’
EFTIRMÆLI.
Það hefir verið almenn og fögur
regla hér hjá oss Vestur-Islending-
um f borgum og bygðarlögum, að
minnast þess í fslenzku fréttablöð-
unum, þegar einhver af samlöndum
vorum, hverrar stéttar sem þeir
voru, hefir verið kallaður burt úr
þessum heimi yfir á hið ókunna
landið til annars lffs. Eg vil þvf
með fáum lfnum minnast eins þess-
ara manna.
Hinn 16. maf sl.andaðistá sjúkra-
húsinu í Dauphin, Man., Pétur
Egilsson, óðalsbónda Hallgrfms-
sonar, frá Minnivogum í Gullbr.-
s/slu á íslandi, á fertugasta aldurs-
ári. Hann flutti til þessa lands um
1886 og var lengst af hér í Mani-
toba. Atvinnuvegur lians var fiski-
veiðar og síðustu árin hélt hann út
bát, sem hann átti sjálfur hér á
Winnipegosis. Hann var alment
álitinn heppinn aflamaður, ágætur
formaður og hversdagslega hógvær
í sambúð.
Engan hefi ég heyrt bera lilýrri
hug til fósturjarðar sinnar en Pét-
ur heitinn, og oft heyrði ög hann
syngja þetta gullfagra erindi: “Ást-
kæra áaslóð, Island, far vel!” Og
vel gæti ég trúað þvf, að lians sfð-
ustu orð hefðu verið þessi: ísland,
far vel!
Far vel, Pétur! Þú liefir nú
runnið æfiskeið þitt á enda. Þú
liefir þvegið og greitt netin þín,
lagt árar f bát og sett skip þitt í
naust, og fylgt frelsara þfnum eins
og nafni þinn forðum. Ég legg svo
lressar fáu lfnur á leiðið þitt, sem
lítinn þakklæiisvott til þfn fyrir
góða viðkynning.
Sofðu í guðsfriði, góða nótt!
Kunningi hins Idtna.
HlflnSKKINfiLi; og TVÆR
skemtilegar sðgur fá nýir kaup-
endur fvrir að eins #8.00.
BILDFELL & PAULSON 505 MAIN STREET selur hús og lóðir og annast þar aö lút- andi störf; útvegar peningalðn o. fl. Tel.: 2685
Yið seljum út
allan okkar leðurvarning til þess að fá liúsrúm fyrir
vetrarflóka skótauið, sem nú er nýkomið
og seljum því alt okkar
Leður Skótau með hálfvirði
Karlmanna Vice Kid og Kálfskinns skór reimaðir: áður
$ó og $á.i0, nú á......................3.75
$4 00 skór fyrir.........................8.05
$3.00 til 3.50 skór fyrir ...............8.85
Sterkir verkaskór, fáein pðr eftir.$1.35 og 90c
Drengja og stúlkna skólaskór ......$5.00 og OOc
Kvennskór, vanaverð $2.00, nú á ........$1.35
Kvennskór, vanaverð $3.00, nú á.........#.175
Kvennskór. vanaverð $8.50, nú á ........#8.85
Allar okkar vörur eru nýjar og- af beztu teg-
und. Við ábyrgjumst að gera yður á-
nægða eða skila yður peningunum aftur
og því sem vér lofum það efnum vér.
Komið því og hjálpið til að tæma búðina.
lllillllN & DIoitm
570 MAIN STREET
MiUi Pacific og Alexandcr Ave. Xftur: Hardy Sboe Store
Giftingaleyfisbrjef PALL M. CLEMENS. BYQGINQAMEISTARI. 470 Hain St. Winnipeg. BAKER BLOCK.
selur Kr. Ásg. Benediktsson, 488 Toronto Street
P.O. Box 514 Telephone 8520 Skrifstofa: 30-31 Sylvester'WÍllson Chambers 222 MeDermot Ave., Winnipeg N. J. MATTHEW, B.1, L.L.B., LögfrœÖinaury Málfœrslu maður Afsalsbrjeta semfari, Nótaríus ARNI ANDERSON les lög hjá Mr. Matthews og miui góðfúslega greiða fynr Islendingum, or þyrftu á málfærzlumanni að halda. A. G. McDonald & Co. Gas og Rafljósaleiðarar 417 Haín f#t. Tel. 8148 Þeir gera bezta verk og ódýrt og óska eftir viðskiftum íslendinga
7DUFF&FLETT L PLTJMBEHS Gas & Steam Fitters. 9 604 Notre llamc Ave. 5 / Telephone 3815 \
’PHONE 8668 Smáaðgerðir fljóttog fldams & Main PLUMBINC AND HEATINC
473 Spence St. W’peg KJÖRKAUP Bezta gróðafyrirtæki viðvíkjandi bæjarlóða kaupum í Winnipegborg getið þið fundið út hjá C. J. COODMUNDSSON 618 Langside St., Winnipeg, Man.
Woodbine Restaurant Stærsta Billiard Hall 1 Norðvesturlandin Tfu Pool-borð.—Alskonar vln ogvindlar. Lennon & Hebb, Eieendur.
MARKET H0TEL 146 PRINCESS ST. ft mðti markaðuum P. O’CONNELL, elgandl, WINNIPEQ Beztu tegundir af vínföngum og vindl um, aðhlynning góð og húsið endur bætt og uppbúið að nýju
^Doiiiinioii iiiink Höfuðstóll, £3,000,000 Varasjóður, 500,000 Allskonar bankastörf af hendi leyst SPARISJÓDS-DEILDIN tekur $1.00 innlag og yfir og gefur hæztu gildandi vexti, sem leggjast við inn- stæðufóð tvisvar á ári, í lok júní og desember. NOTBE DAMEAve. BRAXCH Cor. Nena St T. W. BUTLER, Manager
DOMINION HOTEL
523 HSÆ^AITNJ- ST. E. F. CARROLL, Eigandi. Æskir viðskipta íslendinga, gistíng ódýr, 40 svefnherbergi — ágætar máltlðar. Þetta Hotel er gengt City Halí, heflr bestn vlfðng og Vindla —þeir sem kaupa rúm. þurfa ekki nauösynlega að kaupa máltlðar sem eru seldar sérstakar.
Altaf eins gott
GOTT öl lijálpar maganum
til að gera sitt ætlunarverk
og bætir meltinguna.
Það er mjög lítið alkahol í
GÓÐU öli. GOTT öl —
Drewry’s öl —drepur þoi'st-
anu og hressir undireius.
Reynið Eina Flösku af
REDWOOD
LAGER -
EXTRA
PORTER
og þér munið fljétt viður-
kenna ágæti þess sem heim-
llis meðal. Búið til af
Edwurd L. Drewry
Manufacturer & Importer
Winnipeg - - - - Canada
Svefnlevsi
Éf þú ert lúin og getur
ekki sofið, þá taktu
Dreivry's
Extra Porter
og þá sefur þú eins vært
og ungbarn. Fæst hvar
sem er i Canada.
HINN AQŒTI
‘T. L.’ Cigar
er langt á undan, menn ættu ekki að reykja
aðra vindla en þá beztu. Búnir til hjá :
í WESTERN CIGAR FACTORY
i Tlios. Læe, eigandi. WllSr JSriHPIEGk.
Department of Agriculture and Immigration.
MANITQBA
Mesta hveitiræktarland f heimi.
Óviðjafnanlegir möguleikar fyrir allskonar búskap,
Millíónir ekra af ágætu landi ennþá fáanlegar.
Hundrað þúsusund duglegir landnemar geta strax kom-
ið sér upp þægilegum heimilum.
Óviðjafnanlegt tækifæri fyrir þá, sem vilja verja fé sfnu
f hagnaðarfyrirtæki, sem og fyrir verksmiðjueigendur og
allskonar aðra innflytjendur.
Fylkisstjórnarlönd fást enn þá fyrir $8 til $6 ekran.
Umbættar bújarðir frá $10 til $50 hver ekra.
Upplýsingar um ókevpis heimilisréttarlönd fást á landskrifstofu
rikísstjórnarinnar.
Upplýsingar um kaup á fylkislöndura fást á landstofu fylkis-
stjórnarinnar"! fylkisþinghúsinu.
Upplýsingar um atvinnumál gefur
J. J. GOLDERT,
Provincial Immigration Bureau,
617 Main St„ Winnipeg