Heimskringla - 23.11.1905, Blaðsíða 2

Heimskringla - 23.11.1905, Blaðsíða 2
HEIMSKRINGLA 23. NOVEMBER 1906. Annist gamalmennin! íslenzki málshátturinn “Tvisvar verður pjamall maðurbarn”, er eins og fleiri slfkir bygður & þeirri þekk ingu, sem lffsreynslan hefir veitt liðnum kynslóðum. En málsháttur þessi á ekki að skiljast svo, að gam- almennið hafi ekki meiri pekkingu heldur en böm, þvf að ]>að væri fiarstæða ein, þar sem það er á allra vitund, að gntegtabfir þ< kkingar- innar er í hugum þ<urr;#eldri. En raálshátturinn á 6érstaklega við það, að með aldrinum dofnar mað- urinn allur og sljófgast andlega og lfkamlega, svo að hann skelfur eins og etrá f vindi, f baráttunni fyrir tilverunni, og verður að lokura eins ófær til sjálfsbjargar. hversu mikla lffsreynslulega þekkingu, sem hann heflr, eins og bamið. sem enn er óþroskað. Málsháttur þessi bendir og á þann sannleika, að gamalmennin þurfa ebmu nákvæmni f allri við- búð eins og bðmin og í raun réttri þurfa þau nákvæmari aðhlynningar heldur en stálpuð böm, f>ví f>eir gömlu f>ola miklu sfður áreynslu og breytingu, og eru miklu ðhæf- ari til f>ess að þola misjöfn og breytileg lffskjör og eru um leið miklu vandhæfari en Ixirnin og örðugri að gera til hæfis. Þetta k^mur af f>vf, að það er f eðli bárn anna, að þiggja f>að, sem að f>eim er rétt; þau hafa ekki af öðru að segja og hafa ekki fækkingu fram eftir árunum til þess að gera grein- armun á því sem er og hinu, sem vera mætti og beturværf. Gamal- mennin ]>ar á mðti lifa f endur- minningu manndómsára sinna, þeg- ar höndin var hraust og hugurinn ðdeigur og framkuæmdaaflið veitti þeim fullnægju nauðþurfta sinna, og oft meira en. það. Þau finna f>vf sárt til viðbrigðanna og eiga þess vegna mikki bágara með að gera sér að gððu f>að sem misjafnt er, heldur en börnin. Eðlilegur gangur hlutanna er, að gamalmennin séu að öllu leyti forsorguð af börnum sínum, sem þau hafa lifað og eytt kröftum sfn- um til þess að koma til manns. Hafi það verk verið samvizkusam- lega int af hendi, þá eiga gamal- mennin Iveði siðferðislega 6g blóð- skyldulega heimtingu á, að Ixirnin I veiti peim sómasamlegt uppeldi f j ellinni, f>egar þau eru orðin lúin og j lasburða. ()g ekkert, sem hægterí að veita þeim til þess þau geti lifað rólegu og ánægjusömu lífi, ætti að álftast þeim of gott; þau verðskulda þá það Ix'zta, s<*m hægt er að veita þeim. En svo eru til þau gatnalmenni) sem aldrei hafa int foreldraskyld-1 una af hendi við börn sfn eins ogi þeim bar að gera, og (þau liefðu getað gert, ef þau hefðu viljaðJ Krafa slfkra gamalmenna verður léttvæg á metunum,ogsleppum vér; því að taka málsta^þeirra eða bera' f bætifláka fyrir þau. En f>að eru gamalmennin, sem gert hafa skyldu sína við börnin og sem á elliárunum hafa eins og vera ber athvarf sitt hjá þeim, sem Hkr. leyfir sér að mæla hið bezta með, og minna börnin þeirra á það, að gamalmennin— foreldrar þeirra — eru hluti af þeim sjálfum ogeiga að fá að njóta í fullum mæli a 11 r a f>eirra gæða, sem nokkur annar | meðlimur fjölskyldunnar n/tur, og í að umönnunin fyrir þeim á og ]>arf íið vera eins nákvæm eins og ef að i börn ættu f hlut, alveg samsvar- andi þörfum þeirra. Húsnæðið, fæðið, fötin og dagleg umgengni, alt þarf að vera við hæfi þeirra, að svo miklu leyti sem mögulegt er, svo að þau fái notið þ^irrar værðar og rósemi, sem elli f>eirra og heilpu- j bilun útheimtir. Það er nauðsynlegt að umbera gamalmennum ýmislegt það, sem valda mundi ágreiningi, ef Ifkam- lega og andlega fullhraust fólk ætti hlut að máli, því að ellilasleiki hinna gömlu gerir þá viðkvæma fram yfir það, sem þeim var eigin- legt að vera, meðan f>eir höfðu fulla kraftá; og þessi vaxandi við- kvæmni gerir þá oft lundstirða og örðuga til sambúðar jafnvel þar sem alvarleg tilraun er gerð til þess að sinna kröfuin þeirra og vilja. Vanalega eru gamalmennin ásátt með lffsk jör sín yfirleitt, f>egar þe.im er veitt það, sem ]>an þurfa til lffs- viðurværis, jafnvel ]>ar sem ná- kvæmni í viðbúðinni er ekki að öllu leyti eins og hún ætti að vera. ; En ]>að, sem Heimskringla mælir I mcð, er að gamalmennum yfirleitt, hvort sem þau búa hjá skyldum eða vandalusum, séu látin njóta allrar þeirrar nákvæmni í viðbúð og um- gengni, sem þeim er eiginlegust og þau hafa mesta ánægju af. Ná- kvæmnin er kostnaðarlaus, en er gamalmennunum dyrmætari en þau geta orðum að komið, og það er mikils virði, að hafa það á meðvit- undinni, að ekkert sé látið ógert, sem sanngjarnlega er hægt að gera, til þess að sfðustu ár gamalmenn- anna verði þeim eins ánægjuleg og efni og ástæður vandamannanna frekast leyfa. Ritsíminn. I þessu blaði prentum vér upp úr blaðinu Reykjavík ritsímalögin, eins og þau voru samþykt af sfðasta alþingi, og treystum vér að Vestur- Islendingum f>yki það rúm blaðsins vel skipað, þar sem þeim gefst nú með þessu, í fyrsta sinni, tækifæri til að kynna sér hvert einasta at- riði þessum þýðingarmiklu lögum. Við athugun fx-ssara laga kemur f ljós eitt atriði sérstaklega, sem Vestur-Islendingum var ekki áður kunnugt um, en f>að er, að svo virð- ist (samkvæmt 4. grein laganna) sem leyfilegt sé að senda loftskeyti til íslands. Enda tekur Skúli Thoroddsen f>að fram í Þjóðviljan- um, að samkvæmt -ritsímalögunum *éu ákvæði nefndrar lagagreinar svo ljós, að það væri óðs manns æði, að æt^a sér að véfengja, að Marconi loftskeytastöðin hafi rétt til þess að halda áfram starfi sfnu. Þessi fjórða grein segxr skýlaust: “Nú eiga einstakir menn eða félöghrað- skeytasambönd, sem á stofn eru komin og starfrækt hafa verið fyrir 1. júlf 1905, og er ]>á rétt að þ< ;iin | séhaldið áfram, einsog að undan- förnu, ef eigendur óska. Hafi sér-: stakir samningar verið gerðir umj það við landstjórnina,ber að fylgja! þeitn skilyrðum, er þar hafa sett: verið”, o. s.frv. Þessi grein sýnir I hugsanlegt, að með slfkum mála- það tvent, að bæði f>au félög, sem j rekstri mætti svo fara, að réttur gert höfðu samning við landsstjóm- ina og eins hin, sem e k k i höfðu gert hann, fá að starfa 1 landinu þeiya til loftskeytasambands við útlönd yrði viðurkendur. Það ef algeng reynsla þjóðanna, með hraðskeytatæki sfn, ef þau i ag þær verða að berjast fyrir auknu vom þar starfandi fyrir þann 1. júlf j frelsi og réttindum, og flokkur sá 1905. Sé nú þetta réttur skilningur — I og vér sjáum ekki að honum vorði i hæglega haggað — ]>á er það ljóst, að hraðskeytasamband Marconi fé- j lagsins við ísland er trygt með , þessum ritsfma lögum, að minsta j kosti í ]>ví formi, sem þau nú eru, eða vom l.júlf 1905. á f slandi, sem berst fyrir loftskeyta- sambandinu við umheiminn, er svo vel liðaður, að honum er ekki ætl-1 andi minna en að halda fram máli j sínu til yztu endimarka löglegrar | framsóknar. Þvf þó sú kenning kunni rétt að vera, að loftskeyta- stöð sú, sem nú er í Reykjavfk, fái að starfa að [>vf að veita móttöku í fimtu grein er það tekið fram, útlendum fréttum, ]>á er ]>að svo jað hafi hraðskeytatæki verið sett 1 upp á íslandi áður en lögin gengu j í gildi, þá megi gera "þau upptæk ! og sekta eigendur þeirra. En vér verðum að ætla, að Marconi félagið ' hafi fengið leyfi stjórnarinnar til þess að setja viðtökustöng sfna upp á Eskihlfðinni við Reykjavfk, áð- ur en stöngin va*- reist þar, og sé svo, ]>á er Marconi sambandið trygt. En hitt mun stjórninni f lófa lagt, að neita um leyfi til að gera nokkr- ar umbætur á tækjunum, svo sem til þess að bæta svo við stöðina f Reykjavík, að hún verði notuð til að s e n d a skeyti út úr landinu, þó hún geti og megi taka á móti þeim. Hvort stjórnin tekur þá stefnu f inálinu, er enn óséð. En t geri hún það, ]>á er einokun aug- ljós og með ásettu ráði gerð. Það er alls ekki óhugsandi, að þessi ritsfmalög k®mi fyrir dóm- stólana á íslandi til þess að láta þá skera úr, hver sé hinn rétti skiln- ingur þessara áminstu lagagreina. Osb finst alls ekki óhugsandi, að sá skilningur verði ofan á, að loft- ekeyti séu f eðli sínu ekki s a m - b a n d, þar sem ekkert tengir tæk- in saman, sem sett <*ru upp sitt í hverju landi; en að þráður, hvort heldur á 6jó <*ða landi, sé b a n d, 6em tengir Island við um- heiminn,ogað svoverði látið heita, að einveldi ritsímafélagsíns tryggi þvf aðeins, að ekki verði aðrirsim- ar lagðir frá íslandi til útlanda. Það getur, ef það atriði er rakið nákvæmlega,orðið allumfangsmikið málefni að sanna, að loftið sé raf- magns-band, er bindi saman nokk. ura ákveðna staði, nema því aðeins að loftið sé látið heita band, sem tengi saman lönd og heimsálfur, liimintungl og heimakerfi, út um allan geiminn. Það mætti enda skjóta f>ví til dómstólanna, og fá ákveðið fulln- aðar svar um ]>að, hvort borgurum landsins sé ekki leyfilegt, að nota loftið til annars en að anda því að sér, og ef svo, þá til hvers annars. Því verður eflaust svarað, að enn þó hafi landsmenn frelsi til að tala saman(munnlega),hversu langt sem sé á milli þeirra, og það verður sagt, og með réttu, að loftið sé mönnum heimilt að nota til þess að bera hljóðöldurnar milli ]>eirra. En til annars raegi þeir ekki nota loftið, ef sú notkun geti orðið þeim til nokkurs hagnaðar. En sé þvf á hinn bóginn haldið fram, að landsmenn megi nota loft- ið innan lands eða innan landlielgi landsins, til skeytasambands, ]>á er með ]>vl mikið fengið, þvf utan tak- marka landhelgis svæðisins ætti þýðingarlítið og ónógt fyrir lands- menn, að f>eir mega ekki við það una fyr en fullsýnt er, að enginn möguleiki sé á, að landið megi nota þessi tæki f sinni fullkomnustu mynd. Lausamanna skattur. Það hefir verið stungið uppá þvf, að bæjarstjórnin f Winnipeg leggi árlegan skatt á lausamenn, svo sem svari vanalegu dagsverki — dag- kaupi —, f lfkingu við |>að sem gert er í nálega hverjum einasta bæ f Austur-Canada og í Bandaríkjun- um, og <>r talið vfst, að með þvf móti muntli bærinn fá upp nær 70 þúsund dollara tekjur á ári. Þvf er haldið fram, að árlega komi hér til bæjarins frá 7 til 10 þús. hand- verksmenn, sem vinni hér tfma úr árinu fyrir góðu kaupi og fari svo burtu með peningana án f>ess að leggja nokkuð til bæjarþarfa eða hjálpa til að byggja bæinn upp. Þvf er haldið fram, að sanngjarnt sé að slfkir menn leggi einhvem skerf bænum til góða, sem veitir þeim atvinnu og gott kaup mikinn hluta úr hverju ári. Útgjöld þessa bæjar eru nú orð- in talsvert á aðra millfón dollara árlega fyrir umbætur á strætum og annað almenns eðlis, og bærinn er þess vegna orðiun meira aðlaðandi fyrir utanhéraðsmenn. En skattar á bæjarbúum eru orðnir svo háir, að það er talið sanngjarnt, að ut- anhéraðsmenn, sem sækja hingað lffsuppeldi sitt, hjálpi til að létta byrðina á ]>eim, Þessi stefna hefir um langanjald- ur verið rfkjandi f öðrum bæjum f Canada og gefist þar vel. Þar eru slfkir skattar að jafnaði $2.00 á hvern lausar.iann, sem er einhleyp- ur og kominn yfir lögaldur (21. árs), og er skatturinn greiddurán möglunar. En hér vestra hefir enn ekki þurft að grípa til þessarar tekjugreinar, fyr en ef það verður nú gert. Hreyfing þessa máls er enn sem komið er aðeins f byrjun, en vér teljum vist, að þetta verði gert að alvörumáli innan skams og að bæ j- arbúum verði gefinn kostur að greiða atkvæði um, hvort slfkur skattur skuli lagður á utanhéraðs- menn. Eða þá að þingið verði beðið að gera þetta að Iögum. Þeir eru ekki svo fáirjbændurni r víðsvegar í fylki þessu, semj hafa stórmikið gagn af Winnipegborg, bæði að þvf er snertir markað fyrir afurðir þeirra og atvinnH á sumr-; um. Nú er það alment viðtekið,, að þcir, sem hingað koma til að j stjóm íslands ekki að geta haft j gelja vörur sfnar verða að borga neitt lagalegt vald eða rétt til að I ]ágt gjald fyrir söluleyfi, og þar | semja lagaákvæði, er banni lands-! 9em vinnuafl þeirra er ein af vör- búum viðræður við kunningja^sfna j Um þeim, sem þeir selja hér í l>æn- þótt f útlöndum byggju. um Gg íá gott verð fyrir, — þá er| ()ss virðist það liggja beinlfnis í j ekki ósanngjarnt, að þeir leggi sinn verkahring Valtýinga, að reka mál! litla skerf fram til þess að léfcta of- þetta eins langt og verða má, svo urlftið uiulir með borgurum bæjar- að landsmenn fái ákveðna vissu arins, og taka þannig þátt í óhjá- j fyrir ]>ví, hvar takmörk frelsis kvæmileguin viðhalds og umliótaj þcirra eru. Og vér teljum það vel kostnaði. sem legst á bæinn árlega Og 50 til 70 þús. dollara viðbót við tekjur bæjarins árlega er þess virði að mál þetta sé tekið til alvarlegr- ar fhugunar og ákvarðanir g<*rðar um að heimta skatt af lausamönn- nm, ef almenningur manna álftur það sanngjarnt, — sem vér teljum lftinn vafa á. LÖG UM RITSÍMA, TAL- SÍMA OG FLEIRA. 4 , 1 kafli. Um einkaröttindi landsins. • 1. gr. Landinu er áskilinn einka- réttur til þess að stofna og starf- rækja ritsfma sambönd og málþráða, svo, og hvers kyns önnur rafmagns- sambönd, til skeytasendinga á ís- landi og f landhelgi við ísland. 2. gr. Ráðherra Islands getur veitt einstökum mönnum eða félög- um leyfi til að stofna og starfrækja sambönd þau, sem um ræðir í 1. gr. Leyfið skal veitt um ákveðið árabil, þó eigi lengra en 20 ára 1 senn, með j þeim skilyrðum og kvöðum, sem á- j stæða þykir til f hvert skifti. í leyfisskrám skal þó jafnan tekið j f'ram, að ráðherrann ákveði hámark skeytisgjalda fyrir alt að þvf 5 ár í bili að nn’nsta kosti, og að leyfis- i liafi sé skyldur til samvinnu bæði í við hraðskeytasambönd landsins og | einstaka leyfishafa með þeim skil- j málum, sem ráðherrann tiltekur, og j að tfzka skuli fylgt f starfsrækslu ! allri, Ennfremur skal í leyfisskrá i tiltekið um umbótaskyldu og aukn- ing á tækjum, og afgjaldsupphæð I ákveðin, ef afgj'ald skal gieiða. — Aður leyfi er veitt, skal leita álits j bæjarstjórna, hreppnefnda og s/slu- nefnda á þeim stöðum, þar sem verksvið fyrirtækisins verður. — Þegar leyfistfmi er á enda, á landið rétt á að fá sör afhent öll tæki þess fyrir það verð, er tilkvödd nefnd á- kveður. Miða skal matsupphæðiha við þá f járupphæð, er ætla má að slík tæki mundu kosta af n/ju, þeg- ar afhending fer fram, með hæfi- legu tilliti til slits þess, er á þeim er orðið. — í matsnefnd skulu vera 3 menn; einn þeirra tilnefnir ráð- herrann, og er sá formaður nefnd- arinnar. Annan tilnefnir landsyfir- dóraurinn. Hinn þriðji skal dóm- kvaddur af undirréttardómaranum í þeirri dómþinghá, þarer leyfishafi á varnarþing. 3. gr. Einkaréttur landsins sam- kvæmt 1. gr. nær eigi til: — a) lirað- skeytatækja, sem sveitastjórnarvöld nota eingöngu í sveitarþjónustu innsveitis eða innanbæjar, svo sem við slökkviliðsþjónustu, vatnsveitu eða þvf um lfkt: — b) hraðskeyta- tækja, sem notuð er innan tak- marka húseignar eða jarðeignar, eða milli húseigna eða jarðeigna, er lúta sama eiganda eða atvinnu- rekstri, svo framarlega sem skeyta- leið liggur ekki yfir landhelgis- svæðið, alt með því skilyrði að tækin séu eingöngu notuð í þarfir eigand- ans sjálfs, og eigi gegn þóknun, beinlfnis eða óbeinlínis; — c) hrað- skeytatækja, sem einstakir menn, eigi fl<*iri en 10, koma sér upp og nota sfn á milli, eingöngu til eigin þarfa, án endurgjalds á nokkum hátt, svo framarlega sem skeytaleið liggur ekki yfir landhelgissvæðið, og fjarlægð er ekki yfir 5 mílur milli endastöðva, alt með því skil- yrði, að ekki séufyrir á þessu svæði, þegar tækin eru upp sett, lirað- skeytatæki, sem landið á eða leyfis- hafar, og ^lutaðeigendur gætu notað. 4. gr. Nú eiga einstakir menn eða félög hraðskeytasambönd, sem á stofn eru komin og starfrækt hafa verið fyrir 1. júlf 1905, og er þá rétt, að þeim sé haldið fram eins og að undanförnu, ef eigendur óska. Hafi sérstakir samningar verið gerðir um það við landsstjórnina, ber að fylgjaþeimskilyrðum, erþar hafa sett verið. — Nú vilja eigend- ur framhaida starfrækslu hrað- skeytatækja, og skulu þeir þá innan þriggja mánaða eftir að lög þessi fiðlast gildi, skýra ráðherra Islands frá þvf og ákveður hann þá staðar- takmörk fyrirtækisins. um leið og hann veitir viðurkenniug fyrir til- verurétti þess. Þessi viðurkenning veitir eigendum engan frekari rétt en þeir áður höfðu, og er því eigi til fyrirstöðu,að landsst jórnin stofn- setji eða veiti öðrum leytísskrá til þess að stofnsetja hraðskeytasam- bönd innan starfrækslutakmarka þeirra. — Ef eigendur eldri hrað- skeytasambanda óska þess, getur ráðherra veitt þeim leyfisskrá sam- kvæmt þvf, sem fyrir er mælt f 2. grein. 5. gr. Nú eru síma- eða önnur hraðskeytafæri sett upp án heim- ildar samkvæmt 2.—4. gr„ og skulu þá þau tæki, sem sett hafa verið upp f heimildarleysi, upptæk og fellur andvirði til landssjóðs; auk þess má dæma eiganda eða eigend- ur í alt að 400 kr. sekt, er rennur f landssjóð. Mál, sem út af þessu rfsa, skulu rekin sem almenn lög- reglumál, en þvf að eins skal mál höfðað, að ráðherra íslands mæli svo fyrir. — í leyfisbréfum, sem gefin verða út samkvæmt 2. og 4. gr., má kveða svo á, að framanskráð hegningarákvæði skuli einnig ná til þess, ef einhver, án þ<*ss hoimilt sé samkvæmt 3. og 4. gr., stofnset- ur eða 6tarfrækir hraðskeytasam- bönd, sem um ræðir í 1. gr., á því svæði, þar semleyfishafi hefir einka- rétt til þess. Andvirði hinna upp- tæku hraðskeytafæra fellur þá til leytíshafa. Með mál, er út af þessu rfsa, skal farið sem almenn lög- reglumál, en mál má þvf að eins höfða, að ráðherraíslands veiti sam- þykki sitt til þess. (>. gr. Nú vill landsstjórnin fá landssjóði til handa hraðskeyta- sambönd, sem einstakir menn eiga. án þess svo sé ástatt, sem segir í 3. lduta 2. gr., og má þá, ef samkomu- lag næst ekki, taka þau eignarnámi gegn endurgjaldi, sem ákveðið skal af matsnefnd, er til skal kvödd sam- kvæmt 2. gr. Eignarnámið skal ná til allra tækja og útbúnaðar fyrir- tækisins, nema eigendur samþykki, að að eins nokkur hluti þeirra sé tekinn. — Þegar meta skal endur- gjaldið, skal eigi að eins taka tillit til verðs þeirra tækja, sem tekineru, heldur einnig til þes9 arðs, sem ætla mætti, að fyrirtœkið gæfi af sör, með hæfilegri starfrækslu og skeytagjöldum, þó svo, að ekki sé gerður meiri arður en fyrirtækið f raun og veru hefir gefið af sér. % • 7. gr. Eigendur hraðskeytasam- banda, sem eigi eru landsins eign, eru skyldir til, hvenær sem þess er krafist, að láta landsstjórninni í té skýrslur um fyrirtækið. 8éu þær eigi gefnar innan hæfilegs fr<*sts, er stjórnarráðið tiltekur, má knýja þær fram með dagsektum. er renna f landssjóð. 8. gr. Ráðherrann ákveður gjald- skrár fyrir notkun hraðskeytasam- banda landsins, og breytir þeim, þtfgar þörf þykir, nema þær séu settar með lögum. Hann setur og reglur um starfrækslu þeirra, við- hald og eftirlit. Leggja má sveit- arstjómarvöldum landsins á herðar störf og skyldur er að þessu lúta. 2. kafli. Um lagning sfma, vernd hraðskeytatækja og fleira. , 9. gr. Hver landeigandi er skyld- ur að leyfa, að ritsfmar og talsfmar landssjóðs séu lagðir um land hans, yfir það eða f jörðu, og að efni það, er þarf til lagningar þeirra og við- halds, svo sem grjót, möl osfrv., sé tekið þar sem næst er; svo er og hvereigandi húss eða annars mann- virkis skyldur að leyfa, að sfmar þesoir séu lagðir yfir þau, á eða undir þeim. Verði þvf við komið, skal þó taka tillit til þess, hvar eig- endur eða notendur mannvirkja æskja eftir að sfmarnir séu lagðir, þar sem þeir snerta eign þ<*irra, og það ]>ótt þetta hefði nokkurn kostn- aðarauka við sfmann f för með sér. — Mönnum, sem í þjónustu lands- ins eru að starfa að landsjóðssfm- anum eða liafa umsjón með þeim, skal lieimilt tálmunarlaust að fara um land manna og hús, svo fram- arlega sern það er nauðsynlegt vegna þessara starfa. Um hús.sem búið er f, mega þeir þó ekki fara nema á daginn, og einungis {>4 leið sem vfsað er, og þvf að eins að ]>að sé óþægindalaust fyrir fbúana: að fveruherbergjum hafa ]>eir eigi að- gang. 10. gr. Þar sem símar lamlssjóðs eru fyrir, má engarljyggingar gera eða jarðrask eða aðrar ráðstafanir, er af kann að geta hlotist óregla eða skemdir á sfmunum, nema það eé tilkynt skriflega eða munnlega

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.