Heimskringla - 23.11.1905, Blaðsíða 4

Heimskringla - 23.11.1905, Blaðsíða 4
HEIMSKRINGLA 2:’,. NOVEMBER 1905 Stein-hissa 17 steina úr fyrir $10.00 hefir enginn selt í Winnípeg fyr en ég nú; þér getið kosið Elgin eða Waltham gangverk, sem eru þau beztu, sem búin eru til, og engu verri en þau sem eru vanalega í $100 gullumgerð. Ég keypti 10 þúsunddoll* ara virði i einu og fékk afslátt. sem allir skiftavinir mínir fá nú að njóta af. — Einnig sel ég $8.00 verkamanna úr fyrir $5.00. Það eru gæða-úr fyrir það verð, — Allskonar gull og silfurstáss sel ég einnig með svo miklum afs'.ætti, að ómögu- legt er að gera eins góð eða betri kaup annarstaðar. Til dæmis sel ég nú $1.00 gullhringi fyrir $2 00 og allskonar gull og silfurstáss með sama lága verðinu. Aðgerðir á úrum og allskonar gullstássi hefi ég nú tæki til að gera ódýrar og betur en flestir aðrir í þessum bæ. 6G4 G. THOMAS .Tlain Street, 3 dyrum norðaren gamla búð- in var. Komið og skoðið 17 steina úrin. Palace Glothing Store 288 Main St. Getfnt C.N.R. vag'nxfcftöinni. Nú er tfminn til að fá góða vetrar- aifatnaði ogyfirhafnir með miklum af- slætti. Ymsir alfatnaðir. sem kostuðu 18—20 dollara. seliast nceð F-TÓRÐUNGS AFSLÆTTI KS dollara alfatnaður fyrir.$11.00 15 dollara alfatnaður fyrir....... 9,00 14 dollara alfatnaður fyrir....... 7.50 12 dollara haustyfirhafnir fyrir... 4 90 Aðrar ágætar vetrarkápur, allar með 25 prócent afslætti. — Allskonar karl- raannafatnaður, húfur, skyrtur, háls- bönd og vetlmgar osfrv. með niðursettu . verði, — Víð verðum að selja alt hvað aftekur. til þess að fá húsrúm. Það borgar sig að skoða vörurnar. KH. KRISTJÁNSSON, ráðsmaður, lætur sér ant um að þóknast íslending- um. Q. C. LONQ, eigandi eins og kent hefir verið. Aðgang- Hr. Benedikt Sigurðsson, homöo- ur ókeýpis, en samskot tekin til að pati, biður þess getið, að hann hafi borga fyrir raflýsing í kirkjunni.! nú fyrst um sinn aðsetur að Akra Þetta verður fróðlegur fyrirlestur P.O., N. Dak. Þetta biður hann og ættu landai vorir að fjölmenna vini sfna nær og fjær að festa í pangað. G. C. Long, fatasali, að 288 Main St., hefir sent Hkr. mjög snotran litmyndaðan Calender fyrir 1906; það er fáklædd kona í Hockeyleik minni um leið og hann sendir þeim j öllum kæra kveðju sína. Isleir/.kir Liberalar í Winnipeg hafa myndað klúbb til að reykja og spila á horninu, á Victor Street og og hefir hún lagt yfirhöfn sfna á $argent Ave. ▼egg lijá leiksviðinu og sezt hjá'_______________________________ þeim. Myndin er vel gerð, og góð 1 auglýsing fyrir hr. Long. 5 a m kom a FYRIRLESTUR Nokkrar persónur eru að stofna til samkomu fi. desember n. k. á fróðlegur og skemtandi, um efni,! N<>rth-west Hall, til arðsfyrir unga ____alla canadiska borgara varð- íslenzka stúlku sem lengi hefir ver- ar inikils, verður haldinn í íslenzka |ið °S er enn veiki en sem á enSa Conservative Klúbbnum a n n a ð- ættmgja né vandamenn hér. Sjá kveld (föstudaginn 24. þ. m.).jíaT,glý8ingu f næsta blaði. sem W I N N I P E G Fyrirlestur um endurreisn Nor- egs og sögu árið 1905 hélt hr. Hans Reynolds, rithöfundur og skáld, sem er að ferðast hér um Amerfku sem fregnriti fyrir Dagbladet í Kristfanfa, — á North West Hall miðvikudagskv. 15. þ.m. Hr. Reyn- olds, sem er lærdóms og fræðimað- ur, rakti baráttu Noregs fyrirsjálfs réttindum og lýsti all-nákvæmlega viðburðunum á föðurlandi sfnu þessu ári og þeim spenningi, sem norska þjóðin komst í út af deilu- málum sfnum við Svía, og hvernig Þau lyktuðu nieð algerðum sigri fyrir Noreg. Sérstaklega lagði hann áherzlu á viðburðina, sem gerðust þar fyrri hluta júnfmán. og aftur 13. ágúst, og tilfærði nokkur dæmi, þar sem stórauðugir menn buðu landsstjórninni öll sfn auðæfi ef til ófriðar drægi móti Svíum og sýndi, hve eindregin þjóðin var f>ví, að berjast fyrir frelsi sínu með- an lff og kraftar entust, heldur en að slá nokkra vitund af kröfum sfn- um. Ekki er Reynolds mælsku- maður, en öll ræða lians varþrung- in innilegri ættjarðarást og þjóð. ræknismeðvitund, og það sama brýndi hann fyrir áheyrendum sfn- um, jafnvel þótt þeir væru búsettir hér. Það eru um 400 Norðmenn f Winnipjeg og mun fullur þriðjung- ur þeirra liafa verið á þessari sam- komu; þeir gerðu góðan róm að máli fyrirlesarans. Að enduðum fyrirlestrinum, sem kryddaður var á ýmsum stöðum mc*ð ljóðum skálds- ins, og stóð yfir f rúman klukku- tfma, sýndi hr. Reynolds margar myndir með töfralampa. Mynd- irnar voru frá Noregi. Islandi og Færeyjum. þar á meðal ýmsa merk- ustu menn frá þessum löndum; svo sem Hannes Hafstein. Matth. Joch- umsson, Michelsen (stjórnarform. Norðmanna), Björnstj. Bjömsson. Ibsen, Nansen o. 3. Myndirnar voru yfirleitt góðar og varaði sýn- ing þeirra hátt á aðra klukkustund. Nokkrir Islendingarsóttu samkom- una og mun þeim hafa geðjast vel að henni. Hr. Reynolds hélt daginn eftir suður til Grafton og annara staða f Bandarfkjunum. Að lokinni ferð sinni um Ameríku. ætlar hann að ferðast um Shetlands og Orkneyjar. Skyldi hann flytja fyrirlestra f bygðum landa vorra í North Da- kota, Minnesota eða annarsstaðar hér í álfu, þá mælum vér hið bezta með, að hann fái góða aðsókn, því ekki bjóða aðiir betri skemtun fyr- ir jafnlitla borgun, — að eins 25c. Mrs. Rannveig Anderson, áður Miss Bartels, nú kona Þórðar And sonar í Blaine, Wash., hefir sent Heimskringlu $17.50, sem hún hef ir safnað meðal Islendinga f Blaine til holdsveikra spftalans á íslandi Hún lætur þess getið í brétí þvf er hún sendir með peningunum, að hún sé einkar þakklát Blaine bú um fyrir þeirra góðu undirtektir samskotamálinu. Gefendur eru þessir: Mrs. W. Johnson, Mr. og Mrs. J. Helgason, Mrs. 8. t otfonf asson. Mrs. F. K. Sigfússon ogMrs Th. Anderson—hve^Sl.00. Mrs A.Valdason, Mrs. C.W.Wells, Mrs M. Thordarson, Mrs.J.Laxdal, Mrs J. E. Ahderson, Mrs.S.Lindal, Mrs G. Vigfússon. Mrs. S. H. Goodman Mr. J. Johnson, Mr. Ó. Ó. Runólfs- son, Mrs.Th.Simonarson, Mrs.C.R Casper, Mrs. B. Alexander, Magda- lena Bjömsson, Mrs. A. Teitsson Mrs.A.Christjanson, Miss A. Jolin- son og Miss F.Johnson — hver.öOc. Önefnd, Mrs. M. Johnson, Mrs. J Stevens, Mrs. Kristfn Benedikts- son, Miss Bertha Alexander, Mrs. Jólianua Goodman, Mrs. G. Jolin- son. Mrs. S. Gfslason, Mrs. O. Páls- son, Mrs. G. Oddsson, Mrs. K. Bjömsson, Mrs. E. Stevenson, Mr. og Mrs. Stoneson og Mrs. Th. Ás mundsson — hver 25c. Þeir bræðumir Sigurbjöm og Guðmundur Sigurðssynir, Monn- tain, N.D., voru hér á ferð f vik- unni. Þeir ætla að bregða sér til Argyle bygðar í kj-nnisför til vina og kunningja þar. Heimskringja er kærkom 'IDffi inn gestur á Islandi. Byggingarleyfin, sem veitt hafa verið í fæssum bæ sfðan á sl. nýári, nema nú meira en 10.J, mill. dollara og enn er byggingavinna svo að segja uppihaldslaus hér í bænum og land stöðugt að hækka í verði I öllum vesturhluta bæjarins. Snjór ftfll hér að kveldi þess 14. þ.m., og héldu menn það væri vetr- ar byrjun. en nú er snjór sá horfinn, þvf sfðan hefir verið einmunatíð og frost mjög vægt. Pulford Block á Portage Ave. var seld fyrir nokkrum dögum á 120 þús. dollara. eða sem næst 3 þús. dollara hvert fet f framhlið landsins,.þvf að byggingin á lóð- inni er sama sem einskis virði. Þetta land var keypt fyrir fáum ár- um fyrir 200 dollara fetið. I kveld (fimtudagskveld 23.þ.m.) verður haldinn fyrirlestur f meþó- dista kirkjunni á liorninu á Ross Ave. og Nena St., til þess að sanna að jörðin sé flöt, en ekki hnöttótt, m Ýmislegt fleira verður þar á boð- stólum svo sem samsöngur, 5 mfn- útna ræður og fleira, Og svo geta menn slegið f “eina bröndótta” við spila og taflborðin á eftir, ef tfmi leyfir. Það er fastlega skorað á hvern einasta meðlim klúbbsins, ekki að eins að koma sjálfur, heldur eiiuiig að liafa með sér svo marga af kunn- ingjum sfnum sem hann getur. Munið það, drengir góðir, að f jöl- menna f Únitarasalnnm á föstu- dagskveldið kemur, og komið í tfma — kl. 8 % Kvennfélag Fyrsta únítariska safnaðarins hefir áformað að halda Bazaar f salnum undir kirkjunni þann 4. og 5. desember næstkom- andi. Auglvsing slðar. Þó þér borguðuð 10 sinnum meira þá gætuð þér ekkert fengið betra en Blue Ribbon BAKING POWDER Það gæti ekki orðið gert af betri efnum, þvf aðeins það bezta og hreinasta er notað í Blue Bibbon. Það er ekki hægt að nota fullkomnari tilbúning-aðferð við það, en gert er. Mestu vandvirkni er gætt við öll stig til búnings Blue Ribbon. í einu orði — Blue Ribbon er það bezta sem mögulegt er að framleiða og er tollfrftt og kostar að- , eins 25 cent pundið. Segjið matsalanum að þér viljið fá Blue Ribbon — hann hefir það. — Jón Hólm, 682 Ross Ave., hefirj til sölu ágæt rafmagnsbelti fyrir j aðeins $1.25. Islendingar! Þessir hafa boðið sig fram til kosninga við næstu bæjarkosning-1 ar í Winnijæg: Um borgarstjóra stöðuna sækja Ald. Fry og núver- j andi borgarstjóri Sharpe. Um bæj-1 arfulltrúastöðuna sækja þessir: í 2. kjörd. Ald. Wynne; í 3 kjörd. Ald. Honie, A. H. Pul- ford og J. T. Wilson; I 4. kjörd. A. T. Davidson og M. j H. Saunders; I 5. kjörd. A. A. McArtliur og J.; Willloughby. í fi. kjörd. Ald. Cox, A.W. Putteej og D. McLean. Atkvæða yðar og fylgis er vinsamlega leitað til handa herra hinum íhöndfarandi bæj arst j órnarkosn - ingum í 3. Kiördeild 564 Þess var getið f sfðustu viku, að ; Mrs. Guðrún Búason hefði flutt búferlum frá Ross Ave. til fi54 Victor St. Húsnúmer hennar var! misprentað, það átti að vera 564 } Victor st. Þetta biðst athugað. Tvp rúmgóð herbergi handa ein-1 hleypum, körlum eða konum, eru1 til leigu lijá G. Jónssyni, fifil Tor- onto St. Lystliafendur geta fengið fæði f sama húsi, ef þeir óska. j Fyrirtaks Land til 5ðlu. Til sölu er ágætt land 4 mílur frá Stonewall,160ekrur. Landið er alt umgirt með 3 vírum, 40 ekrur ræktaðár og liús og brunnur á landinu. Verð $3,000. Góð bygging- arlóð f Winnipeg verður tek- in tlpp f fyrstu niðurborgun. Afgangurinn borgist á 8 ár- um. Þetta er ágætis heimili, og ættu því landar, sem vilja ná sér í gott. land, að sæta þessu tækifæri. Menn snúi til mín sem fyrst. STEFÁN BJÖRNSSON, 271 Simcoe St. Grípið gæsinal Heimskringla hefir verið beðin að geta þess, að efasemd sú, sem hr. Sölvi Sölvaso$i, bóndi í Foam Lake hafði eftir einhverjum mönn- um þar vestra, um að hveiti gæti geflð góða uppskeru þar f héraðinu, sé ekki á góðum rökum bygð. Því , _ “ er lialdið fram, að þeir fáu menn ^am bavin, Grocer, að 535 Ross i þár vestra, sem efast um hveiti- Ave' se&ir að aÍ9láttar sala hansj uppskeru möguleika þar, hafi verið W®# vel °S að ennþásé eftir nokk j svo gkamma stund f bygðinni, að uð af á^tum nýmóðms kvenn- j þeir hafa ekki átt kost á að athuga! treDum Pll8nm, í 4 litum. Þetta , það mál nákvæmlega. Þeir, sem verður alt að 8eljast fyör jól,ogj i lengri tfma liafa búið þar!verður selt með háIfvirði' Enn’ vestra, telja áreiðanlegt, að góðfremur hefir hann talsvert af skó- íveitiuppskera sé þar eins viss og tam þeim nýlendum íslendinga, sem ! sem beztar ern, og f sl. 2 ár hefir hveiti-1 T rækt gefist þar ágætlega. T. d. má 11 fr' In ætlar að hætta verzlan- nefna Ingim. Eirfksson, sem fékk ‘nni °e stnnda framveSis fa9teigna að jafriaði 35 buslielaf ekru hverri- landsölu’ * * Það er óvanalegt nú á dögum að hafa tækifæri til að bjóða búgarða með hálf- virði. En nú f þetta sinn höfum við þá ánægju, að geta selt hverjum, sem fyrst kemur með skildingana, bújörð fast við bæjarstæði. Það hafa verið teknar um 10 ekrur af landinu fyrir bæjarlóðir og er þar nú þegar verzlun og allskonar iðnaður. Land þetta verður að seljast innan viss tfmabils. Eini vegurinn til að selia, er að selja nógu ó d ý r t. Allar upplýsingar viðvíkjandi landi þessu fást hjá Oddson, Hansson &Vopni 55 Tribune Bldg., Winnipeg. Tel. 2312. • I ir (íl’l’ • * íí Allir Islend- ingar í Ame ríku ættu að kaupa ‘Heimir’ Kostar $1.00 yfir árið. Kemur út einusinni á mánuði hverjum í stóru tímarits broti 24 bls. að stærð. Innihald margbrotið og skemti- legt, sögur kvæði, ritgjörðir, kyrkjutfðindi, æfiágrip merkra manna með myndum osfrv. Af- greiðslustofa: “Heimir,” S.W.Cor. Wellington Ave. & Simcoe St., Winnipeg, Man. ROCAN & CO. Elztu Kjötsalar Bæjarins Við erum nýfluttir í okkar eigm byggingu á suðvestur horninu á King St. og Pacific Ave., og erum reiðubúnir til að gera betur við okkar gömlu skifta- vini en nokkru sinni áður. SW. COH. KINTi STKKET & PACIFIC AVENDE fyrir karla, konur og börn,! einnig verður selt með hélf- virði. Alt verður að seljast þvíj 3. S. Sigurðsson 32 bushel; Th. Sigfússon 30bushel; PéturBjarna- son um 30 bushel; Kelly Reynolds 35 bushel og B. O, Brian 30 bush. Og margir fleiri, sem höfðu líka uppskeru. Það er játað, að sögusögn herra! Sölva um efasemdir manna, sö sönn. En þvl er haldið fram, að menn, sem þar hafa um nokkurn tfma stundað búskap, séu búnir að j fá næga reynslu fyrir þvf. að hveiti1 geti þrifist þar vel. Það sem nú er f búðinni af karl-1 manna-alfatnaði og sérstökum bux um, selur hann fyrir 60c. hvert j 1 dollars virði. Þeir sem vildu kom- ast að góðum kaupum, ættu að j finna Lavin, meðan þessi sala stend i ur yfir. — Hann vonar að íslend- I ingar “grfpi gœsina meðan hún gefst.” Munið eftir samkomu unglinga- í'élags Tjaldbúðarsafnaðar á þriðju- dagsl^veldið kemur. Það hefir keypt andað Piano handa kirkjunni og er uú að keppast við að borga það. Skemtunin verður eins góð og föng eru &. Sumir af ræðumönn- um eru nýir hér f bænum. Komið og fyllið kirkjuna og hafið góða skemtun. Inngangur 25c. fyrir jullorðna og 15c. fyrir börn. 8onnar& Hartley Lögíræðingar og landskjalasemjarar Room 617 Uriion Hank. Winnipeg. K A. HONNER. T. L. HARTLBY OXFOHD HOTEL er á Notre Dame Ave., fyrstu dyr j frá Portage Ave. j að vestan. Þetta er nýtt hótel og j eitt hið vandað- ““““asta í þessum bæ. Eigandinn, John McDonald, er mörgum Islendingum að góðn kunnur. — Lftið þar inn! BÚA TIL myndir og m y n d a- 1 r a m m a, myndabrjóstnálar, inyndahnappa og liáls- og úrmen. Fólk getu* f e n g i ð h v a ð a --------- myndir, sem það Aðalumboðtmaður meðal ítlendinga: vill í þessa hluti Wm. PetersOll, 34« Jlain St„ Wpeg. og með lfflitum.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.