Heimskringla - 25.01.1906, Page 4

Heimskringla - 25.01.1906, Page 4
HEIMSKRLNÖLA 25. JANÚAR 1906 WINNIPEG Þann 19. þ. m. hélt fslenzki Con- servative kldbburinn hér f bænum ársfund sinn. Fundurinn var vel 8óttur og hinn fjíiruRasti. Hon. R. P. R o b 1 i n var kosinn patron klúbbsins og B. L. B a 1 d w i n- s o n, M.P.P., heiðursforseti. Þessir voru kosnir f embætti fyrir næsta ár: Forseti, Skfili Hansson; vara- forseti, Jóh. Gottskálksson; skrif- ari, Stefán Pétursson; gjaldkeri, Björh Blöndal. í stjórnarnefnd voru kosnir: S. Pálmason, J. B. Skaptason, M. Pétursson, A. Good- man, N. Ottenson og J. Thorsteins son. Til fulltrúa til að mæta á fylkis flokksþingi Conservativa í Carberry voru kosnir: Sköli Hans- son, S. Anderson og MarinóHann- esson. Og til vara: B. Blöndal og T. M. Halldórsson. B. L. Baldwinson hélt langa ræðu f þinginu í vikunni sem leið og var hCin af ýmsuin þingmönnum talin sú bezta, sem enn hefir haldin ver- ið á pessu þingi. Hann lagði sér staka áherzlu á, að stjórninni bæri brýn skylda til, að leggja meira fé til vegagerðar og framræslu og annara umbóta f Gimli kjördæm- inu, en hún hefir gert á umliðnum ái;um og kvaðst mundi halda kröfu þeirri fram til streitu. Ennþá hefir landi vor Magnús Smith unnið kapptaflið fyrir Can ada. Hann er þvf taflkappi Canada f annað sinn. Hann vann 9V2, en tapaði 2ý2 skák. Næsti maður vann 8 en tapaði 4. Verðlaun hans eru $100.00 í peningum og Drewry sigurmerki, ásamt medalfu landstjórans yfir Canada. Ársfundur Tjaldbúðarsafnaðar var haldinn í samkomusal kirkj- unnar þ. 16. þ. m. Á fundinum voru lagðir fram allir reikningar og skýrslur yfir tekjur og útgjöld safn- aðarins á sl. ári. Alls hefir söfnuð- urinn tekið inn á árinu $8,187.89, en útgjöldin hafa numið $8,149.15. Fulltrúar fyrir yfirstandandi ár voru kosnir þessir: L. Jörundsson, M. Markússon, J. Gottskálksson, H. Halldórsson og H. Hillman. Yfirskoðarar voru kosnir: G. Ey- ford og Jón Einarsson. Útnefn- ingu djákna var frestað til næsta fundar. Það má óhætt fúllyrða, að Tjald- búðarsöfnuður hefir ahlrei verið í eins góðu lagi og nú, bæði að J>ví er snertir fjárhag og annað ásig- komulag. í “St. Matthews Boy’s Brigade” (drengja sveitinni) tók Jóhann Austmann, sonur Snjólfs Aust- manns, fyrstu verðlaun fyrir skot- fimi (gullhnapp). Sextán drengir skutu af kúluriffli sfnum 4 skotun- um hver f depil (Bull’s Eye). Jó- hann hæfði “augað” f hverju skoti, en sá, sem næstur honum komst, Woods að nafni, hitti tvisvar. Jó hann er að eins 18 vetra. B. L. Baldwinson, þingmaður fyrir Gimli kjördæmið hefir veiið settur f þessar þrjár þingnefndir: Kosninga og hlunnindanefnd, laga- endurskoðunarnefnd og prentunar nefndina. Formaður var hann gerður í síðustu íiefndinni. Fyrirlestur verður haldinn í Islenzka Conserva- tive klúbbnum annaðkveid (föstu- dagskv. 26. þ. m.) kl. 8. Kapptafl á eftir fyrirlestrinum, Allir félags- menn ættu að koma f>etta kveld. Ársfundur Únítarasafnaðarins á sunnudagskveldið var mjög vel sóttur, en ekki hægt að ljúka öllum störfum sökum tfmaleysis. Fram- haldi fundarins var því frestað til næsta sunnudagskvelds eftir messu (28. þ.m.). Þetta eru allir félags- menn beðnir að hafa hugfast'. Kökuskurður o& Skenitisamkoma verður haldin fimtudagskveldið þ. 25. þ. m. 1 samkomusal Únítara, horninu á Sargent og Sherbrooke strætum, kl. 8. Programme. 1. Reeitation, Miss Fanny Thomas 2. Upplestur....Kr. Stephanson 8. Vocal Solo!....Gfsli Jónsson 4. Recitation.— Miss H. Johnson 5. Ræða.........Stefán Thorson 6. Kappræða um hvor sé færari um að skera kökuna, konaeða stúlka. Kappræðumenn: H. Leó og Wm. Anderson. 7. Veitingar. Inngangur 25c. Munið eftir að samkoman er f kveld (25. þ. m.) og komið f tfma. Stúkan ÍSLAND nr. 15, I.O.G. T., hefir áformað að hafa mynda- sýning og fleira, 8. febr. næstk. í næsta blaði verður nákvæmar aug- lýst. - C o l V) c •*2 n •* •jr c • wmm a> > 'V 3 C <o C -2 ^ O u >5 V) 3 <? «s % u. >.— 2 *- «s c 'C .tí ~ >, > U-.JH «'53 g ««•52*-2 öo_____c >> t. a> Æ cí-C Jónas Palsson (Pupilof Mr.F.S.Welsman.Toroato) PIANO OG SÖNGKENNARI Tribune Block, Room 56 Nýir fyrirfram borgandi kaupendur fá sögu gefins. Úr bréfi frl Brandon, dags. 15. jan. ’06: 1. janúar var haldið mjög Athugið þetta! COWARD & JOHNSON Skrifstofa: Room 14, Bank of Hamilton. Telephone 4637. Þeir hafa til sölu hús og lóðir f öllum pörtum bæjar- ins. Sérstaklega viljum vér benda yður á eftirfylgjandi: Lóðir á Arlington St.fyrir $18.00 fetið “ “ Home St............ “ 13.00 “ “ “ McGee.............. “ 11.00 “ “ “ Burnell St......... “ 10.00 “ Góðir borgunarskilmálar. Einnig útvegum vér pen- ingalán gegn veði í fasteignum, fult eins fljótt og aðrir. John G. Coward. Isak Johnson, 474 Toronto Street. Aö hitta hcima eftir kl. 7 síöd. 0 0 0 0 0 0 0 0 0 é f^ONVERSAZIONE verður haldin f YOUNG MEN’S LIBERAL CLUB ROOMS á Notre Dame Ave.,mánudagskveldið 29. janúar (én ekki f>ann 23., eins og áður var auglýst), undir umsjón nokkura stúlkna úr Good-Templar stúkunni Skuld. ...Programme... 1. Orchestra...............Selected 2. Vocal Solo.........Miss E. Rosser 3. Recitation........Miss I. Johnson 4. Piano Solo, selected.f.Mr. Manders 5. Vocal Solo.....Miss L. Thorláksson 6. Recitation......Mrs. P. Johannson 7. Vocal Solo.....Miss E. Thorwaldson 8. Ræda..................Mr. H. Ieó ' 9. Duet.......Misses Batke & ./ohanneson 10. Upplestur.........Mrs. K. Dalman 11. Vocal Solo ........Miss E. Rosser 12. Veitingar.................... Á eftir veitingunum fara fram ýmsar skemtanir, sem byrja með “Grand Promenade”. Anderson’s Orchestra sþilar fyrir kveldið. Aðgöngumiðar kosta 35c og samkoman byrjar kl. 7.30. Komið allir f tfma! rausnarlegt brúðkaup að Beresford, Man. Mr. C. A. Baily og Miss Ólöf Ásgeirsdóttir voru gefin sam- an í hjónaband af presti methodista kirkjunnar þar á staðnum. Að- komnir boðsmenn voru frá Bran- don, Pipestone, Qu Appelle bygð- um. Þau hjónin, hr. Th. Thor- steinsson og seinni kona hans Sig- rlður, eiga eitt með f>eim myndar- legustu húsum, sem landar eiga fyrir vestsn Winnipeg. Lfsti sér þar bæði þrifnaður og rausn á allar hliðar. Mr. Baily er maður mjög myndarlegur, hefir verið barna- skólakennari þar undanfarin ár, en er nú hvejtikaupmaður þar. A.E. BILDFELL & PAULSON Union Bank 5th Floor, No. 520 selnr hds og lóöip og annast þar aö lát- andi störf; ótvegar peningalón o. fl. Tel.: 2685 Steingrimur K. Hall PIANO KENNARl 701 Victor St, Winnipeg Thorsteinn Johnson, Ffólíns-kennari - 548 Victor St. 1-12 tf Ef þér vissuð hve gætilega vér sjáum um að eingöngu bezcu efni séu höfð í Blue Ribbon BAKING POWDER þá munduð þér biðja um það en enga aðra tegund. Þó þér sjáið það ekki búið til, þá getið þér hæglega reynt hve léttar og Ijúft'engar kökur og brauð það gerir. Farið eftir leiðbeiningunum. Dr. 0. Stephensen Skrifstofa: 727 Sherbrooke Strcet. Tel. 3512 (í Heimskringlu byggingunni) Stundir: 9 f.m., 1 til 3.30 og 7 til 8.30e.m. Heiinili: 643 IÍ08S Ave. Tel. 1498 Dr. G.J.Gislason Meðala og uppskurðar læknir Wellínftton Block GRAND FORKS N. DAK. Sérstakfc athygli veitt Augna, Eyrna, Nef og Kverka Bjúkdómum. 0FNAR Við höfum ákveðið að selja allar okkar hitunarvélar fyrir vorið. Þær fáu, sem eftir eru, verða seldar lægra en þær kostuðu í heildsölu. ‘Air Tight’ Ofnar $2 Skrautlampar með innkaupsverði. Einnig selj- um við brenni og kol með eins sanngjörnu verði og nokkrir aðrir í bænum. Glemwright Bros. 587 Notre Dame Ave,, Cor. Lydia St. 1 Hálfvirði. 2 1 2 Það er óvanalegt nú á dögum að hafa tækifæri til að bjóða búgarða með hálf- virði. En nú f þetta sinn höfum við þá ánægju, að geta selt hverjum, sem fyrst kemur með skildingana, bújörð fast við bæjarstæði. Það hafa verið teknar um 10 ekrur af landinu fyrir bæjarlóðir og er þar nú þegar verzlun og allskonar iðnaður. ■ Land f>etta verður að seljast innan viss tfmabils. Eini vegurinn til að selja, er að selja nógu ó d ý r t. Allar upplýsingar viðvíkjandi landi [>essu fást hjá Oddson, Hansson &Vopni 55 Tribnne Bldg., Winnipeg. Tel. 2812. >-♦ 0 0 0 0 rail Co.,Ltflj BÚA TIL myndir og m y n d a- a m m a, myndabrjóstnálar, myndahnappa og háls- og úrmen. Fólk getur fengið hvaða --------- myndir, sem það Aðalumboismaður meðal fslendinffa: þessa hluti WlTl. Peterson, 34311ain St„ Wpeg. og í með 154 Hvatnmverjarnir hnífnum, kallaði síðan á stýrimanninn og skipaði honum að koma með fangann, Alan Keiih. “Já, herra, svaraði stýrimaður. “En láttu járnin vera á honnm”. “Já, herra!” Keith þótti vænt um að fá að hreyfa »ig) Þvf honum fanst alt betra heldur en að liggja þarna í dimmum og rökum óþverra klefa, og f>ar að auki var hann milli vonar og ótta. Nicol hafði getað stolist til hans oftar en einusinni um kveldið og sagt hon- nm, að hann hefði komið orðum til John Preedies, og hjálp mundi koma bráðlega. En svo hafði hann læðst f burtu áður en Keith gat svarað honum nokkuru, eða al- minnilega skilið það sem við hann var Bagt. Þegar Keith var skipað að koma á fund admfrál8ius, þá hugsaði hann að það kynni að vera að undirlagi Nicols. En þó var langt frá að svo vseri. Hvammverja'nlr 159 • inum og öðrum skipverja þar sem þeir fóru með Alan Keith niður í káetu Ristacks. “Stattu á löppunum fangi!” sagði Ristack, er Alan Keith ætlaði að setja sig niður, þvf jáníin voru svo f>ung að hann átti bátt með að standa. Keith rétti úr sér aftur, þó það væri honum n^erri þvf um megn. “Ég f>arf að tala við þig”, mælti Rist- ack. Keith sagði ekki orð. “Hefir þú ekki tungu í þfnum sloruga kjafti?” spurði Ruddock um leið og hann hallaði sér aftur-á-bak í stól sinn. “Heyrir þú að ég er að tala við f>ig?” “Ég heyri”. “Þú þekkir herra Ruddock?” Keith lineigði sig. “Og herra Lester Bentz?" “Já”, svaraði Keith. “Jæja þá, drektu skál þeirra beggja og þessa góða skips! Réttu honum gott staup vel fult, stýnmaður”. Keith ætlaði að drekka, en Ristack heimtaði að hann héldi fyrst lofræðu um þá félaga. Þetta þótti Keith svo mikil ósvinna, að hann var að hugsa um aðskvetta úr staupinn framan 1 Ristack, þegar Nicol 158 Hvammverjarnir 17. kapítnli. Öll ráðagerð Donald Nicols fór að verða tvfsýn þegar hann vissi að Ristack hafði sent eftir Keith. Hann hafði vonað að geta Iosað Keith meðan hinir skipverj- arnir væru að drekka. Einn af skipsbát- unum flaut aftan við það. Efþeir gætu los- að Keitli og komið honum upp á dekk, þá gæti hann komist í bátinn. Þetta var hin minni af vonum Nicols, hin stærri von hans var sú, að ferð Preedies tækist eins og Sandy Scott hafði undirbúið. Scot þekti Preedie og var þess örnggur, að hann mundi koœa. Þess vegna hafði hann í laumi tekið og falið flest vopn skip»-erja, sem hann gat fundið, og hann hafði fengið einn af skipverjum á sitt mál, sem hafði þekt Preedie. Alt leit vel út, þar til Rist- ack sendi eftir fanganum. “Vi§ skulum látast vera eins druknir eins og liinir, en algerlega ódruknirþegar sú rétta stnnd er til þess komin”, sagði Nicol við Sandy. Þessn játtu þeir Sandy og félagi han» og svo slingruðu þeir fram hjá stýrimann- Hvammverjarnir 155 16. KAPÍTULI Fólkið í St. John hafði ofmikið að gera til þess að athuga nokkuð um komu Johns Preedie á skipinu ‘Perth’. Það vissi að hann hafði komið til þess að fá sér ný net og önnur veiðarfæri. Enginn skifti sér neitt um komu hans, enda voru þar engir, sem elskuðu Plympton eða Alan Keith, þó allir bæru virðingu fyrir þeim sem mikil- hæfum mönnum. Það var ekki alveg frítt við, að flokksrfgur væri milli fbúanna í St. John og Unaðshvammi. St. John íbúarnir höfðu frétt um missætti Hvammverja og admfrálanna og þótti undirniðri vænt um það. þeir vonuðu þó, að Hvammverjar mundu verjast yfirgangi embættismann- anna betur en St. Johns búar höfðu gert. Að öðru leyti höfðu þeir engan áhuga fyrir málum Hvammverja. Et St.Johns búarhefðu ekki verið svo önnum kafnir við að búa sig undir vertfð- ina, þá hefðu þeir hlotið að furða sig á þvf að John Preedie hlóð skútu sfna með sverð- um, söxum, skambyssumog riflua, hnífum og öðrhm vopnum, svo og ýmsu öðru, t. d.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.