Heimskringla - 08.02.1906, Blaðsíða 4

Heimskringla - 08.02.1906, Blaðsíða 4
HEIMSKRINGLA 8. FEBRÚAR 1906 WINNIPEG Herra Gfsli Ólafsson, föðursali hér f bænum, varð fyrir því mót- læti f sl. viku, að hann fékk snert af slagi og hefir legið römfastur sfðan. En nú segja læknar hann á góðum batavegi. Aðfaranótt þess 1. þ. m. brunnu vörugeymsluskálar C.P.R. félags ins á Higgins St. Þeir voru 400 fet 4 lengd-og 60 fet 4 breidd. Þeir voru fullir af varningi. Skaðinn er talinn að minsta kosti $100,000, T. Eaton félagið eg Hudsons Bay félagið áttu þar iangmest og marg ir aðrir kaupmenn í bænum meira og minna. Þar brann heilmikið ai! vínföngum, tóbaki, aldinum og tei Vörur þessar voru úr öllum áttum frá Bandaríkjunum, Englandi, Ev rópu, Asfu og víðar. Slökkviliðið gat ekki beitt sér f fyrstu fyrir vögnum, sem stóðu á spcírinu fram með vðruhúsinu, og eldurinn kom inn í algleymiug, þegar liðið loks gat komið sér við. Vátrygging var á vörum og húsum, en ekki nándar nærri því sem skaðinn er. “Queen Estlier” (Cantate) söng samkoman, sem haldin var f Fyrstu lútersku kirkjurmi á föstudagskv var, var allvel sótt, um 400 manns munu hafa verið þar viðstaddir, Skemtunin var góð, f>ví heita má að allir, sem tóku þar þátt f, leystu verk sitt vel af hendi. Hr. H Thorolfsson sðng með bezta móti ög alt söngfólkið vel. Þó hefir Mrs. Hall suugið betur en hön gerði f þetta siun, og sama má segja um Mrs. Pauison, sem var drotn ingin f þessum söngleik. Það eitt skorti á fullkotnnun leiksins, að alla viðeigandi búninga vantaði og þær hreyfingar leikendanna, sem Austurlanda þjóðum eru tamar, og sem hérleut fólk jafnaðarlega viðhefur er það leikur þennan sögu- þátt. En að þessu fráteknu verð- ^ur ekki annað sagt, en að samkom- an færi svo vel fram, að alhr, sem viðstaddir voru, væru ánægðir með það. Það er ætlan flokksins að syngja þennan sama leik upp aftur innan skams tíuta. Orgel. 'Tíl hægðarauka fyrir f>á íslend inga, sem æskja eftirað læra orgel- spil hjá mér hefi ég fengið nýtt og vandað orgel f kenslustofu mína f Tribune Block, Room 56. JÓNAB PÁLBBON. Tuttugasta og þriðja Btórstúku f>ing Good-Templara verður haldið á Northwest Hali, Winnipeg, byrj- ar mánudagskv. febr. 12, kl. 8, og hefdur áfram næsta dag. Á þriðju- dagskv. verður þvf slitið með opn- um fundi, sem haldinn verður f Únítara kirkjunni, f>ar sem margir af beztu ræðumönnum Winnipeg- bæjar tala, og söngur verður þar einnig og fleira. ínngangur ekki seldur, en samskot. verða tekin. “ Conversazione ’■ ungu stúlkn- anna f Skuid, sem haldin var f Lib- eial Club salnum á Notre Dame Ave. fyrra mánudag, fór vel fram. Skemtanirnar hrifu svo áheyrend- urna, að allir sem sungu voru klappaðir upp. ‘Recitations’ þeirra Miss Johnson og Mrs. Jóhannson, sem og upplestur Mrs. Dalmann og piano sóló hr. Manders löt vel í eyrum áheyrenda. Sama er að segja um ræðu he»a Leós. Það mun óhætt að fullyrða, að allir sem sóttu skemtun þessa, hafi verið vel ánægðir með hana, en betri hefði þó aðsóknin mátt vera, heldur en raun varð á. Hver einasti meðimur Islenzka Conservative klábbsins ætti að sækja fundinn, sem haldinn verður í fundarsal klábbsins (Únftara-Shlnum) annað- kveld (föstudagskv. 9. f>. m.). Þar verður til fróðleiks og skemtana: framhakl af fyrirlestrinum um hina pólitisku sögu Canada, tveir menn, er ekki hafa áður komið fram í klúbbnum, flytja stuttar, ræður og ein eða tvær sólós verða sungnar. Kapptafl á eftir, ef tfmi leyfir. Munið eftir að koma f tfma, dreng- ir góðir! Nýdáinn er Bjarni Jónsson, f Pembina, N. Dak. Hann dvaldi lengi hér í bænum. Hinir mörgu vinir hans hér harma mjög fráfall hans, þvf hann var hinn bezti drengur í hvevetna. Herra Sigurður Sigvaldason, frá Búastöðum 1 Vopnafirði, hefir af- hent Heimskringlu $100.00 pen- ingjagjöf til holdsveikra spftalans á Islandi. Þökk sé Sigurði fyrir þessa höfðinglegu gjöf. Þann 16. janúar mistu f>au lijón- in Guðmundur Thorleifsson og Vilborg Jónsdóttif, Lundar P.O., yngri son sinn, sem ura mörg ár vsr flogaveikur. Hann hét Leifur Ingimar, 7 ára gamall. Hann var jarðsunginn 21. s. m. af séra Jón- asi Jónssyni. Athugið þetta! COWARD & JOHNSON Skrifstofa: Room 14, Bank of Hamilton. Telephone 4637. Þeir liafa til sölu hús og lóðir í öllum pörtum bæjar- ins. Sérstaklega viljum vér benda yður á eftirfylgjandi: Lóðir á Arlington Bt.fyrir $111.00 fetið “ “ Home St............ “ 13.00 “ “ “ McGee.............. “ 15.00 “ “ “ Burnell St....... “ 10.00 “ Góðir borgunarskilmálar. Einnig útvegum vér pen- ingalán gegn veði í fasteignum, fult eins fljótt og aðrir. John G. Coward. Isak Johnson, 474 Toronto Street. Aö hitta heima ef.ir kl. 7 síöd. sem hægt er að fá, á þessari sam- komu, og hefir eigandi hennar fræga söngva, bæði á íslenzku og ensku, til þess að lofa fólkinu að heyra. Ennfremur verður sungið kvæði af Miss Markússon til útskýringar á myndum, sem s/ndar verða, og er f>að eitt út af fyrir sig, sem ald- rei hefir verið boðið fyrr á íslenzkri samkomu. J. P. í. Þeir, sem vilja taka þátt f áfram- haldandi Silver Medal Contest þeim, er stúkan Hekla stendurfyr- ir, geri svo vel og gefi nöfn sín til Miss H. Johnson, 694 MarylandSt. Á ððrum stað hér f blaðinu er samkomu-auglýsing frá stúkunni Island, A. R. G. R. Með þessari samkomu viljum vérmæla og hvetja fólk til að sækja hana, þvf það sér enginn eftir þeim peningum, er mnn lætur fyrir að sjá myndir þær, sem sýndar eru gegnum töframask- ínu Mr. Jas. C. McQuade. Bú maskfna er hin allra fullkomnasta, sem til er í borginni, eins og marka má á þvf, að hún er fengin og þau áhöld, sem henni fylgja, ullstaðar hér í bænum, þar sem fullkomnar myndasýningar eru hafðar. Einnig verður ein sú allrafull- lomnasta málvél (Phonograph), Úr bréíi frá Edmonton 20. jan. ’OG: “ Héðan er margt að frétta. Alt er í uppnámi, hér fást ekki nógu margir smiðir til að byggja f>ann örmul af húsum, sem hér að byggja. Með vorinu á að byggja 3 mflur af strætisbrautum, setja ínn vatnsverk og saurrennur og ráðgert að reisa verkstæði við eina af kolanámum f>eim, sem liggja hér í árbakkanum. Hér er fundið gas f bæjarstæðinu á yfir 1500 feta dýpi. Hvar sem hér er grafið jörðu finnast kol og dálitiðaf gulli. Hér er fátt af kvennfólki og eru stöðugt auglýsingar í blöðunum eftir því. Enginn bær í Norðvest- urlandinu á eins góða framtíð fyrir höndum eins og Edmonton. Hér eru nokkrir Islendingar búsettir” Jónas Palsson (Pupilof Mr.F.S.Welsman,Toronto) PIANO OO SÖNOKENNAllI Tribune Block, Room 56 Kennara vantar, karlmann eða kvenmann, til þess að kenna á Foam Lake skóla No. 504, um átta mánaða tfma. Kenslan á að byrja 15. marz 1906. Lysthafendur snúi sér til undirrit- aðs fyrir 1. marz næstk. og tiltaki kaupgjald og mentastig. John Janusson, ritari Foam Lake, 22. jan. 1900. $100 ekran. Nikulás Ottenson í River Park hefir til sölu 22 ekrur af landi skamt sunnan við Elm Park fyrir $100 hverja ekru. Þeir, sem vildu gera gott gróðakaup. ætt^i að finna hann að máli. Næsta land við var á sfðastliðnu sumri selt fyrir $225 hver ekra. Dr. 0. Stephensen Skrifstofa: 121 Sherbrooke Street. Tel. 3512 (f Heimskriuglu byggingunDÍ) Stundir: 9 f.m., 1 til3.30 og 7 til 8.30e.m. Heimili: 643 IIosh Ave. Tel. 1498 Dr. G.J. Gislason Meðala^og^p^iskurðarjæknir WelHngton Block ORAND FORKS N. DAK. Sérstakt athygli veitt Augna, Eyrna, Nef og Kverka Bjúkdómum. BILDFELL & PAULSON Union Bank 5th Floor, No. 5180 selur hás og lóöir og annast þar aö lát* andi störf; útvegar peningalán o. fl. Tel.; 2685 Steingrimur K. Hall Pianist Studio 17, WinnipegCollege of Musie, 290 Portage Ave. og 701 Victor St. Ef þér vissuð hve gætilega vér sjáum um að eingöngu bezcu efni séu höfð í Blue Ribbon BAKING POWDER þá munduð þér biðja um það en enga aðra tegund. Þó þér sjáið það ekki búið til, þá getið þér hæglega reynt hve léttar og ljúíiengar kökur og brauð þíið gerir. Farið eftir leiðbeiningunum. 0FNAR Yið höfum ákveðið að selja allar okkar hitunarvélar fyrir vorið. Þær fáu, sem eftir eru, verða seldar lægra en J>ær kostuðu í heildsölu. ‘Air Tight’ Oínar $2 Skrautlampar með innkaupsverði. Einnig selj- um við brenni og kol með eins sanngjörnu verði og nokkrir aðrir f bænum. NWRIGHT BROS 587 Notre Dame Ave, Cor. Lydia Bt. 1 2 Hálfvirði. Það er óvanalegt nú á dögum að hafa tækifæri til að bjóða búgarða með hálf- virði. En nú í þetta sinn hðfum við þá ánægju, að geta selt hverjum, sem fyrst kemur með skildingana, bújörð fast við bæjarstæði. Það hafa verið teknar um 10 ekrur af landinu fyrir bæjarlóðir og er þar nú þegar verzlun og allskonar iðnaour. Land f>etta verður að seljast innan viss tfmabils. Eini vegurinn til að selja, er að selja nógu ódýrt. Allar upplýsingar viðvíkjandi landi þessu fást hjá 1 2 : k t 0 \ # AUar upplýsingar viðvíkjandi landi pessu fást hjá ' é \ Oddson, Hansson &Vopni * ^ 55 Tribune Bldg., Winnipeg. Tel. 2312. ^ >-♦ 0 0 0 0 0 i ! FREDERICK BURNHAM, forseti. GEORGE D. ELDRIDGE, ▼araforseti og tölfrœöingur. Mutual Reserve Life InsuranceCo OF NEW YORK. Abyrgðarsjóður 1 höndum New York Ius. deildarinnar (á bvert ábyrgðar-skýrteini) 3. jan. 1905.$ 4,397,988 N/ ábyrgð tekin og borguð árið 1903 ......... 12,527,288 Ný ábyrgð tekin og borguð árið 1904 ......... 17,868,353 Aukning borgaðra ábyrgða............... $5,335,065 Aukning trygðra ábyrgða fgildi árið 1904 .... 6,797,601 Aukning trygðra ábyrgðarhafa 1904 ...... 5,833 Aukning nýrra ábyrgðar-iðgjalda 1904 .... $128,000 Lækkun borgaðra dánarkrafa 1904 ............... 119,296 Borgað alls til meðlima og erfingja..........$61,000,000 Hæfir menn, vantr eða óvanir, treta fengið uraboðsstöður með beztu kjörum. Ritið til “AGLNCY DEPARTMENT”, Mutual Reserve Bklg., 307—309 Broadway, New York j Alex J amieson $SPbrafyrir 411 Mclntyre Blk. W’peg.. 170 Hvammverjarnir “Eicki vil ég Ietja þeirrar farar”. “Hlustaðu á mig, vinur, og ég skal reynast (>ér trúr vinur. Það væri bezt fyr- ir okkur að létta akkerinu og sigla út á haf Það er mjög lfklegt að herskip sé í St. Jolin. Við [mrfum að hafa næði til þess að hreinsa skipið og verða af með llkin; og losa okkur við þá menn sem vér viljum ckki hafa, og [>á sem ekki vilja með okkur vera. Bvo þekki ég höfn sem við getuui lulist í Um miðnætti jókst vindurinn svo að byr vaið góður og tunglið skein í allri sinni ií gurð. Skipshöfniu var starfandi að hreinsun skipsins, og hverjum búk á fætur öðrum var kastað út f sjó. “L itum þ& fljóta eða sökkva”, mælti Dymoke. “Við fleytum frjálsum fána”. “Eq okkar mennverðaað fá kristilega greftrun”, kvað Scot. “Mér þykir verst að Bowers þöguli er nú orðin alþögull”. Þegar búið var að kasta síðasta líkinu í sjóin^i, fá var gefin skipun um að létta akkerina, og skipið skreið út til hafs. Alan stóð í\ þiljum uppi og horfði í áttina til Friðardals. Fyrsti _dagtir fiskivertfðarinuar rann Hvammverjarnir 175 orðið að flýja undan bygðum livftra nAnua Mikmakar voru frá Cape Breton og Nova Scotia og voru fóstbræður Frakka og höfðu herjað þar á landi, f J>águ þeirra. Þeir náðu á þeim tfma yfirráðum yfir N/- fundnalandi. Þeirra er síðast getið í sögu landsins f sambandi við Bir Thomas Duck- worth, sem árið 1810 var gerður að lands- stjóra yfir Nýfundnalandi og nærliggjandi eyjum, og yfir Labrador, frá St. John ánni til Hudsons flóans og Anticosti eyjunni. Hann fór í sjóferð alla leið til aðal ný- lendunnar norður frá, og til hins lítt þekta héraðs á Labrador ströndinni. A sfðar- nefnda staðnum gerði hann yfirlýsingu við Mikmaka (Micmacs),Eskimóa og aðra íbúa, og fullvissaði J>á um vernd konungsins. Hann bauð þeim ennfremur að búa saman f sátt og einlægni, og forðast deilur og blóðsúthellingar. Hann var mesti vinur Indíána á Nýfundnalandi, og komst í sam- band við J>4 sem við Exploit fljótið bjuggu. Hann hafði aðeins eit hundrað og J>rjátfu menn f leiðangrinu með sér, og fékk fjóra Indfána f för með sér, en skildi eftir tvo af sfnum mönnum fgisl. Indfánarnir áttu að koma aftur, og færa gjafir og skuldbinding- ar um friðsemd og sáttamerki. En þegar 174 HTftmmverjarnir asti bústaður, afskektur frá öllum bygðum manna og óróa umheimsins. Höfðin norð- anvertvið höfnina nefudist “Djöflaklettur”; undir þeim kletti höfðu mörg skip strandað og eyðilagst og skipshafnirnar týnt lífi rétt við hafnarmynnið, af J>vf engir þeirra er um sjó J>ann sigldu, höfðu hug né þekk- ingu að ráðast f sundið. Það var þvf almenn trú sjómanna, að um þessar slóðir leitaði dauðinn hinna feigu, og menn forðuðust að sigla n&lægt þeim stað, þvf engum hafði til hugar komið að landið hefði nokkra þá möguleika sem svo ljóslega vöktu fyrir hugsjónum Alau Keiths Þegar Alan kom [>ar f fyrsta skifti hafði hann orðið var við helli mikinn í JDjöfla- kletti. Þennan helli kannaði Alan, og fann að göng láu gegnum klettinn og að þau leiddu upp að landinu hinumegin klettsins er að landsbygðinni lágu. Er hann kann- aði landið betur, kom liann að fjarðarbotni nokkrum og varð þar var við mesta fjölda dýra, er þar höfðust við í stórskógunum. Þar var og margskonar jarðargróði og ýmsar tegundir berja og annara aldina. Keith kannaði landið Jog fann þar að- setur stað Mikmaka, sem sögur s/ndu að höfðu eitt sinn ráðið par lögum en síðar Hvamraverjarnir 171 upp skær og fagur. Eins langt og augað e/gði var sjórinn J>akin skipum, smáum og stórum. Þau stærstu lengst út frá landi, en þau smærri innar og á grunnmið- um sáust menn á smábátum, sem ymist fiskuðu með netum, línum eða handfæri. Þessi sjón hreif svo skipshöfnina á “Pion- eer”, að enginn á skipinu gætti þess, að “Anne of Dartmoth” vör hvorfin fyr en læknir J>ess skips sem verið hafði á ‘Pioneer’ undanfarna daga, hafði orð á því við stýri- mann, að hann vildi komast yfir & skip sitt og horða þar morgunverð. Allir fóru að skima eftir fkipinu, en f bezta sjónauka er þeir höfðu, gátu þeir ekkert séð til þess. Það var algerlega horfið og alt sem þvf til- heyrði. En sjórinu gaf það ei upp er hann geymdi. Tvö ]fk ráku upp 1 höfnina f Unaðs- hvammi. Það voru J>eir Ruddock, með stóru gullnu keðjuna, og Ristack f stóru stfgvélunum og með ropnabeltið sitt. Lfkin ráku n&lægt hvert öðru. Rist ack var krýndur J>aug kórónu. Höfrungar syntu umhverfis þá, og fuglar flugu yfir j>eim, þar til Ruddock barðist upp við bátahúsið hans gamla Plymptons þar t i 1

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.