Heimskringla - 22.02.1906, Blaðsíða 2

Heimskringla - 22.02.1906, Blaðsíða 2
HEIMSKRINGLA 22. FEBRÚAR 1906 Heimskringla P0BLISHED BY The Heiœskringla News & ing Company Verft blaSsÍDS 1 Canada og Bandar. $2.00 um áriö (fyrir fram borgaö). Senttil Islands (fyrir fram borgaö af kaupendum blaösins hér) $1.50. Peninffar sendist P. O. Money Or- der, Registered Letter eöa Express Money Order. Bankaóvlsanir A aöra banka en i Winnipeg aö eins teknar meö afföllum. B. L. BALDWINSON, Editor & Manager OflSce: 727 Sherbraoke Street, Winnipeg P.O.BOX 110. 'Phone 3512. ! ur, að ætla sér að stunda akuryrkju komna, að fá ákveðið loforð um fyr en peir sæju mtigulegleika A að braut. koma afurðunum frá sér. Sjálfur. Jón Sigfússon Ólson kvaðst fast- kvaðst hann geta lofað brautafé-1 lega samþykkja þau atriði, er hinir lagind, að leggja því til eitt ‘car- ræðumennirnir hefðu minst á, og load’ af fiutningi á viku að jafnaði, j hann gat þess, að óánægja manna eða 50 ‘carloads’ um árið og þötti! út af afskiftaleysi stjórnarinnar um það vel boðið af eínum manni. J. K. Jónasson kvað jámbraut vera fyrsta og eina meðalið til pess að fá landið þar norðurfrá bygt upp. Á meðan menn þar yrðu að búa f 70 mílna fjarlægð frá braut, velferðarmál mannaþar vestra væri nú orðin svo megn, að nokkrir mundu neyðast til að yfirgefa ltind sín, ef ekki fengist járnbraut mjtig bráðlega. Kvaðst hann vera einn f þeirra tölu, er mundu neyðast til væru engin líkindi til að landið að flýJa óðul sfn- bygðist upp. Og eins og nú væri | Pétur Árnason var hjartanlega ástatt og verið liefði að undanfömu samþykkur öllu, er sagt hafði verið, þá væri bygðin svo strjál, að ekki en benti á, að þegar brautin yrði væri mögulegt að stofna skólahér-; hygð, sem hann teldi víst að nú uð og yrðu pví bdrnin að alast upp' yrði S?ert tafarlaust, þá yrði hún i f algerðu mentunarleysi að öðru en f látin liggja svo frá vatni, að fólk þvf, er þau fengi numið af foreldr- gæti sótt að henni frá báðum lilið- 1 um sfnum í heimahúsum. Sjálfur \ um- ^að mundi reynast bezt fyrir kvaðst hann hafa orðið að 'halda framtíðarhagsmuni alls héraðsins. kennara á eigin reikning í sl. 2 ár, Áð þvf búnu voru hin málin til pess að kenna' bömum sfnum, | stuttlega rædd af ýmsum nefndar- en pað reyndist of kostnaðarsamt mönnum. fyrir fátæka n/byggja. Þetta at-1 Hon. R. P. Roblin svaraði síðan riði eitt ætti að vera nægileg hvöt \ með stuttri ræðu. Hann þakkaði fyrir bændur að krefjast brautar nefndinni fyrir þann áhuga, sem og fyrir stjórnina að stuðla að því f>eir herrar sýndu f almennum mál- Járabraut er nú lofað ákveðið eftir megni að braut fengist. Ann- um fylkisins, þvf f>að sem væri til frá Oak Point, alla leið norður að ars væru landgæði þar nægileg og hags einni bygð væri óbeinlfnis Níarrows eða lengra, alt að Oipsum- afurðamag.i íalsvert, en yrði að ! til hagsmuna öllu fylkinu. Hann Ný járnbraut í Gimli kjördæmi. vílle, fyrir lok næsta árs (1907), og litlum notum vegna markaðsleysis. kvaðst skilja þann áhuga, sem hefði ’ ’ Hann skoraði fastlega á Roblin knúð þá, eða suma þeirra, til pess e m >gu eg er, f> s u 1 ° 1 stj. ag gjá til þe8Sj ag þessu ástandi að ferðast um hávetur um 70 mílur mflur verða bygðar á þessu kom- fengi8t bráðlega breytt með f>ví að vegar á akbrautum og sfðan 50 mfl- andi sumri frá Oak Point norður. braut yrði bygð norður sem allra ur á járnbrauttilað ná fundi sínum. Það er ekki á hverjum degi, að fyrst' En hann kvaðst hafa huSsað mál lbúamir i vesturhluta Gimlikjör-Í Th. Thorkelson, Oak Point, ^rra áður en þe.r hefðu kom.ð, J kvaðst hafa ferðast þar um land! °8 væri.hann f5'’1 nú Vlð hví búinn dæmis hafa samtök til stórkvæmda, En f síðustu viku létu þeir svo til vildu hafa þolinmæði eitt ár lengur, f>á gæti hann fullvissað f>á um, að alt og geta borið vitni þess, að ’að se^a beim afdráttarlaust, að landgæði væru nægileg, svo að víða i Járnbraut yrði lögð norður um bygð sfn taka, að það varpar Ijóma á þá, mætti reka akuryrkju í stórum i heirra hún fullSerð fyrlr árs,ok sjálfa og byggir grundvöll undir stýl, ef mögulegt væri að komaaf- 190,‘ l)ó iiann gæti ekki lofað hagsmuni og velsæld komandi kyn-1 urðunum burtu. Það væri þegarjb'f,að neitt vrði gert af þv íverki 8]óða sýnt, að Oak Point brautin hefði: á bessu án- bá hefðl Þessi fundur , . meira flutningsmagn, en nokkur!samthaft Þauáhrif ásig-aðhann Það kom sem sé hér til bæjarms \ önnuT jafnlfing braut< gem félagið skyldi tafarlaust byrja að vinna að þann 13. þ. m. all fjölmenn nefnd|ætti f Manitoba, og sama mundi Þvf- að fá 15 eða 20 míiur Cygðar frá öllum pörtum Posen bygðar alt verða, ef brautin yrði framlengd. uorður frá f )ak P°int strax á næsta norður að Narrows, til þess að n&jíþessu sambandi gat hann þess/*u“ri* Með þessu gæfi hann ekki fundiHon R P Roblins on krefi I að hin svo nefnda flutningsstöð á,bemt loforð um-að bessar mllur fund. Hon. R. P. Robhns og krefj ^ gem yæri fe , h yrðu fullgerðar í sumar, en hann ast þess, a« járnbraut yrð, bygð frá - ^ ^ ^ ? fet & hæð væri skyldi gera sitt ýtrasta til þess að OakPomt alla leið norður að Gyps- H&tt áfram hneyx]i fyrir félaf?ið og fá Því framgengt. En ef menn ^piville, um 80 eða 90 mflur vegar. alj9 óþolandi fyrir fólkið. Konur Nefndin samanstóð af Þessum °g böm yrðu að standa eða sitja . , , , ... herrnm. úti á gaddinum í öllum veðrum um I braut sú- er feir bæðu um- skyldl „ J , ^ ] háveturinn til þess að biða eftir!verða ful!eerð við lok næsta árs- Frá Lundar Jóhann Halldórs- lestunum, þvf mjög fáir gætu rúm-1 nlla leið norður að Narrows eða '---------T"" í ast í litla skúrnum, sem kölluðlhelzt alla leið tíl GyPsumville- ! væri station þar, og þó væri meirií Mr' Roblm kvaðst c« fastleí?a lofa fólks og vöruflutningur frá Oak1 bví> að brautarst«ð skyldi bygðá. Point, en öllum hinum stöðvunum 0ak Point strax 1 vor- um.IJað! á þeirri braut samanlögðum. mættu nefndarmenn vera vissir. i Um aukið tillag tilvegabóta kvaðst) . „ .. . ,Nikulás Snædal- frá Narrows-|hannekkigeta sagtneitt ákveðiðj Frá Mary Hill—Jón Sigurðsson, ^311 lan(lsiaginu á því svæði, sem þyf að þag m&1 heyrgj un(1jr Mr. Jón Sigfússon Olson, Skuli brautin þyrfti að liggja um, og á- jj0gerS) ráðgjaf'a opinberra verka. Sigfússon og Jóhann Thor- standi bænda á þvf svæði, og þeirri gn ye] mæ]ti þann UUi, að leggja steinsson. :miklu Þörf> sem f>ar væri fyrir !gott til í því máli. Viðvfkjandi _ járnbraut og þeim hagnaði, sem Þessirmennfunduherra Roblin hún hlyti að hafa 4 v0xt og við. að máli að morgni þess 14. þ.m. og gang héraðsins, og lagði hann fast- lögðu mál sfn (5 talsins) fyrir lega að Roblin-stjórninni að hraða hann. Þessi mál voru: 1. Járn- byggingu brautarinnar norður sem brautarbeiðnin framantalda; 2. allra mest- Aukið tillagtil vegabóta; 3. Skatta-1 don Sigurðsson, frá Mary IIill, mál viðvfkjandi Saskatchewan >raðf hafa dvalif bar ^tra umj ekki orðið sköttuð- Viðvfkjandi n t • a tt u &ra tfma. Braut hefði venð lofað óskilarétt (“ pound ”) týndra og ValleyLandfelagmu; 4. Um bygg- stiax 0g hann ásamt mörgum öðr- \ fuudinna- gripa, þá gæti hann ekki mgu nýrra vagnstöðva á Oak Point, um fluttj þangað út,og alt af hefðu sett -ikvæði um það f frumvarpþað, og 5. Um óskilarétt týndra og fund- bændur beðið og vonað. Brautinni! sem hann nú hefði fyrir þinginu. son, Pétur Arnason og Jón J. Hördal. Frá Oak Point—Th. Thorkelson. Frá Siglunes—J. K. Jónasson. Frá Narrows—N. Snædal. Frá Minnewakan—G. Jónsson. Frá Vestfold—Sig. Eyjólfsson. Saskatchewan Valley löndunum sagði Mr. Roblin, að eignarrcttur slfkra landa lægi hjá Dominion stjórninni,sem ekki gæfi eignarbréf fyrir þeim fyr en löndinyrðu keypt af reglulegum bændum (“actual settlers”) og þess vegna gætu þau mna gnpa. hefði verið lofað um hverja kosn- • ; ingu, en hún væri ókomin enn. Fyrst var rætt brautarmálið og Margir brezkir nýbyggendur, sem hóf Jóhann Halldórsson umræður & liðnum &rum hefðu flutt þangað) um það. Hann kvað þetta mál hið | hefðu orðjg ag hverfa frá löndum mesta nauðsynjamál sveitarinnar sfnum og byggingum, og látið selja og almennur áhugi væri fyrir þvf,1 þau fyrjr eins &rs skatti, snm lönd að braut þessi yrði bygð tafarlaust ) þeirra hefðu verið geld fyrir mÍDna og taldi víst, að það fyrxrtæki en j40i00i En í8lendingar hefðu mundi borga sig ágætiega strax í reyngt þrautseigari og setið kyrrir byrjun. Meðal annars flutnings f þeirri V0D) nð sá tfmi kæmi ein. kvað hann brautina eiga vfs 75, hverntíma> að tillit yrði tekið til carloads af fiski, 40 af cementi og réttinda þeirra þeim veitt járn. braut. llann skoraði fastlega á Roblin stj., að láta nú ekki lengur dragast að byggja braut þessa. Jón J. Hördal kvaðst vfða hafa ferðast í þessu landi, en hvergi séð betra land eða frjórra en með blett- 150 af heyi, einnig 200 ‘carloads af byggingagrjóti, 30 af timbri, 50 af landsafurðum, 100 af allskonar gripum og 300 af /miskonar inn- fluttum vörum. Hann taldi vfst, að flutningsmagn brautarinnar yrði að minsta kosti eitt þúsund ‘car- loads’ á ári strax f byrjun. Þess En ef menn f Posen bygð vildu mynda sveitarfélag, þá gætu þeir bygt slíkar réttir og haft þær hvar helzt, sem þeir óskuðu, og undir þeim lögum, er þeir sjálfir settu. En á meðan liéraðið væri stjórnar- farslega ómyndugt, áliti hann bezt að lögskylda þá, er findu t/nda gripi, til þess að augl/sa þá ræki- lega og ákveða þungar sektir fyrir að leyna gripunum eða vanrækja að auglýsa þá rétt og nákvæmlega. Og þessi ákvæði sagði hann að1 gengju f gildi nú strax á þessu þingi. — Að endingu þakkaði Mr. Roblin nefndinni á ný fyrir áhuga þann, sem hún hefði sýnt f þessum málum, og þann kostnað og fyrir- liöfn, sem nefndarmenn hefðu lagt á sig til þess að vinna að framför- um mætti fá þar úti, þó það væri f .. ... , , . inr. nnn j heild sinni bezt fallið til fjölbreyti-! um fylkisins. Hann kvaðst treysta ntan gæti felagið fengið frá 100,0001, N , , , ., ,, , . .. j legsbúnaoar. En öll landsinsgæði því, að I>eir mættu nú fara heim til til hálfa millfón‘cord’af eldivið til . , , ,. , . , , , ’ . ' . .... „ , . . , , yrðu hverfandgsvolengi sembænd- sfn með þær fréttir er verða mættu flutnings, efþað vildi, og ymislegd um yæri t ómögulegt að njóta nábúum þeirra þóknanlegar og annað, sem framsogumaður sagðist * . , I, , . , ,, . „ ^ . -1.1.: __„ \ ar°sms at eOu sinni og starfslegum færa þeim fulla vissu um, að þeir framkvæmdum. Hann kvað óum- fengju járnbraut innan þess tfma, ekki hafa haft tfma til að gera ná- kvæma áætlun ura. Og þetta auk allra mannflutninga. Skúli Sigfússon kvað landið vera allgott yfirleitt og víða ágætt, en $að væri þýðingarlaust fyrir bænd- tíýjanlegt, að brautarbyggingu þar um pláss yrði hraðað sem allra mest, ef bændnr ættu ekki að upp- gefast og flytja burtu úr héraðinu, sem hann hefði tilkynt þeim. Jóh. Halldórsson þakkaði Mr. Roblin fyrir hönd nefndarinnar fyrir hans góðu loforð og kvaðst og til þess kvað hann nefndina þar viss um, að almenningur mundi bera fult traust þess, að loforð hans yrðu efnd á tilteknum tíma. Það má óhætt fullyrða, að allir nefndarmennirnir fóru vel ánægðir af fundi Mr. Roblins og að þeir töldu áhugamál sfn f betra horfi en þeir liöfðu búist við að geta hrund- þeim á einurn fundi. Nefndar- menn töluðu allir vel.með stilhngu en af fullri og einbeittri alvöru og með ómótmælanlegum röksemdum. Ibúar Posen bygðar eiga þeim mikið að þakka fyrir hve vel og skörulega þeir ráku erindi sveitar- innar á þessum fundi. Það má óhætt treysta þvf, að hverju því sveitarfélagi, sem hefði þessa menn, eða þeirra jafningja, í stjórn sinni yrði vel stjórnað. Og þess vegna ættu líka Posen búar að mynda hjá sér sveitarstjórn, sem allra fyrst, og mundi það óefað reynast mikill hagurfyrir þá. Um bindindi. Eftir Iljálmar Gíslason, (Niðurl.). Ég fæ heldur ekki séð að vínbannslög væru að mun ófrjálslegri en önnur lög. Þau væru bygð á þvf, að mennirnir eru ekki eins góðir og fullkomnir eins og þeir eiga að vera, en það er einmitt grundvöllur allra laga. Þvf ef mennirnir liefðu étið svo mikið af skilningstrénu, að þeir f öllum tilfellum gætu greint rétt frá röngu og hefðu um leið siðferðisþrek ti þess að breyta eftir beztu vitund, þá þyrfti engin lög. Hugmyndum manna um frelsi er annars nokkuð misjafnlega far- ið. Það, sem í einu tilfelli er talið óþolandi ófrelsi, er talið gott og gilt í öðru. Ég skal nefna að eins einn atburð, sem komið hefir fyrir hér f bænum sfðan ég kom hingað. Það þarf ekki að tala frekar um hann; allir muna eftir þegar lög- reglan tók í einu 83 konur, sem höfðust við á Tómasar götu hér í bænum, sektaði þær og gerði rækar úr bænum. Yafalaust hefir þetta verið gert samkvæmt landslögun- um. Ég hefi heyrt marga minnast á þetta, en ekki heyrt eina einustu rödd ympra á þvf, að þetta væri ó- frelsi. Hvers vegna máttu þessar konur ekki gera við sjálfar sig, hvað sem þeim sýndist? Ekki skertu þær réttindi annara með breytni sinni og engann neyddu þær til viðskifta við sig. En samt leyfa lögin sér, að taka fram fyrir hendur þeirra. Hvers vegna finna menn ekki að þetta er ófrelsi? Vegna þess að framferði þeirra er skoðað óærlegt og velsæmis til- finningu manna væri misboðiðmeð þvf, að lögin leyfðu slíka atvinnu. Samt bera þessi lög það með sér, einstaklingar þjóðarinnar kunna ekki allir að brúka frelsi sitt rétti- lega. Og þau ganga alveg eins ná- lægt einstaklingsfrelsinu eins og vfnbannslögin gera, að þvf er snertir vfnsalann og drykkjumann- inn. Það er álitin góð og gild afsökun fyrir vínsalann, að hann ekki neyð- ir menn til að skifta við sig, hon- um er leyfilegt að freista smælingj- anna, og þess vegna hefir hann enga siðferðislega eða lagalega á- byrgð & afleiðingunum af starfsemi sinni, þó margsannað sé, að hún hafi stórtjón f för með sér fyrir þjóðina. Það þykir ganga óhæfi- lega nærri hegðanfrelsi manna, að gera þeim ómögulegt að ná f vfn, þvf liver og einn á að hafa rétt til að gera við sjálfan sig, hvað sem hann vill, ef liann að eins ekki beinlínis vinnur öðruin skaða með breytni sinni. Menn vilja þvf láta hegna drykkjumönnunum fyrir af- brot sín gagnvart iíðmm. En ég er mjög vantrúaður á gagnsemi þvf- lfkra laga, meðal annars vegna þess, að misgerðir drykkjumann- anna koma aðallega fram við skyldulið þeirra, konu, börn og aðra vandamenn, og er þvf naum- ast að vonast eftir, að þeir væru dregnir fyrir dóm og lög æfinlega þó ástæða væri til. En gagnvart hófdrykkjumönn- unum verður þvf ekki neitað, að vfnbannslög væru ófrjálsleg. En það mundi þó ekki hindra mig frá, að verða þeim fylgjandi, og mér finst það ekki ætti að liindra neinn, sem búinn er aðgera sérljósa grein fyrir afleiðingum vínnautnarinnar, og því, að hún er alls ónauðsyn- leg, hún eykur ekki starfsþol manna eða styður að nokkru leyti að líkamlegum eða andlegum fram- förum eða þroska manna lieldur þvert á móti. Af henni leiðir ekki neitt gott annað en ánægju fyrir | þá fáu, sem kunna að brúka vín í hófi. Og þeir sjálfir ættu ekki að j telja þá ánægju ofstóra fórn á alt- ari mannúðarinnar. Enda veit ég með vissu, að fjöldi af þeim mundi ekki gera það. Sumir hafa það út á vfnbannslög að setja, að þau séu á móti guðs vilja. Segja að ritningin tali um vfnnautn eins og sjálfsagðan hlut, og að Kristur hafi lagt blessun sfna yfir hana. Hvort sem þessi skoð- un. ef skoðun skyldi kalla) styðst við eina eða fleiri ritningargreinar, þá er hún f mlnum augum tæpast [ svaraverð. Því sé vilji guðs ekki ! samrýmanlegur sannri siðmenn- ingu og framþróun, og andstæður þvf, að menn slfti af sér þá fjötra, 1 sem fastast halda þeim niðri í sið- spillingu og löstum, þá er það j ekki lengur sá eldstólpi eða skýstólpi, sem fari fyrir fólki sínu og leiði það til fyrirheitna landsins, heldur er hann þá orðinn að saltstólpa, sem enginn getur haft með sér, nema sér til farar- tálma, og vafalaust réttast að skilja hann eftir áveginum. Hvað þvf viðvfkur, að vfnbanns- i lög mundu verða brotin svo mjög, að þau væru gagnslaus þess vegna, þá álft ég það að eins grýlu, sem | andstæðingar þeirra nota til þess að villa öðrum sjónir. Þó mundi | verða ervitt að fylgja þeim fram, þar sem þau næðu að eins yfir líttð svæði. Þvf öll lög eru brotin, ef að peningalegur hagnaður er í áðra hönd og áhættan ekki mjög mikil. Menn mundu selja vín til þess að græða fé á þvf, ef menn sæu sér það fært. Og það mundi verða keypt af mörgum, sem bannlögum eru hlyntir, því drykkjumaðurinn er þræll tilhneiginga sinna. Það er margur, sem gjarnan vill hætta að drekka, þó hann ekki geti það meðan freistingin er fyrir hendi. j T.d. vissi ég mörg dæmi þess, að ! menn heima fluttu sig frá kaup- stöðunum vegna þess þeir sögðust ekki geta haldið sér frá drykkju- skap, ef þeii væru þar. Að endingu ætla ég að minnast með fáum orðum á þriðja flokkinn, bindindismennina. Þó að mark- mið allra sé hið sama, þá eru þeir samt ekki á eitt sáttir. Sumir vilja útr/ma vfnnautn að eins með því, að kenna bin'dindi, en ekki með lögum. Þó ómótmælanlegt virðist, að æskilegra væri að út- r/ma vfninu á þann hátt, þá er ekki sýnilegt að nokkur tök séu á þvf. Hugmynd þeirra er ekki ó- svipuð þvf, ef að ferðamaðurinn staðnæmdist við fjallsræturnar og hugsaði sér að “hinkra” þar við þangað til náttúruöflin hefðu slétt- að fjallið við jörðu, f stað þess að ganga rakleiðis yfir það. Eina ráðið til að losast við þenn- an öfögnuð er sölu og tilbúnings bann. Og það er réttmætt vegna þess, að af vínnautn leiðir að eins ilt, en ekki neitt gott, og þetta er framkvæmanlegt, ef við aðeins gæt- um fengið alla þá til að leggja hönd á plóginn, sem f raun og veru eru verkinu hlyntir, þvf hugsunarleysið hamlar fjöldanum meira en það að hann sé m&linu mótfallinn. Þekkingarleysi manna á málefni voru er að mínu áliti ein aðalor- sökin til þess, að við erum eins fá- mennir eins og við erum. Það er vana viðkvæðið lijá mönnum, að þeir viklu gjarnan ganga í bind- indi, ef þeir sæu bindindismennina gera nokkuð, en þeim sýnist bind- indisfélagsskapnum verða svo lftið ágengt, að ekki sé vert að fylla flokk þeirra. Eu þessir menn gleyma vanalega að spyrja sjálfa sig, hvað þeir hafi gert sj&lfir. Þeir vilja fá að neyta ávaxtanna áður en þeir sá, og þeir gæta þess ekki, að það sem mest heftir fram- kvæmdir okkar, er það hve fáir við erum. Eg ætla ekki að fara út í það í þetta sinn, hvort með sann- s/ni sé hægt að ætlast til meira af okkur en við erum búnir að gera, þegar tekið er tillit til kringum- stæðanna. En það, sem búið er að gera, og það er á sumum stöðum ekki svo lítið, er verk bindindis- mannanna, en ekki hinna, sem hjá hafa staðið og liugsað með sér, að þeir skyldu verða með, “ef nokkuð yrði úr því”. Það er þýðingarlaust að telja upp það, sem þarf að gera, ef ekkert af þvf er hægt að gera. Það helzta, sem við Goodtemplarar gætum gert betnr en við gerum, er að mfnu áliti það, að halda fleiri opna fundi, skrifa meira um málið f blöðin og reyna á þann hátt að hafa áhrif út frá okkur og halda málinu vakandi, og vekja álit á starfsemi vorri. Það t. d. heyrist mjög sjaldan á það minst f blöðun um, hvað málinu verði ágengt, hvorki hér eða annarstaðar, og mundi það þó örfa menn til um- hugsunar, að fá að heyra það við og við.! ÞORRABLÓTIÐ. “Miðsvetrarsamkvæmi H e 1 g a magra” var haldið hér í bænum eins og auglýst hafði verið, og fór vel fram. Um 500 manns munu hafa sótt þá samkomu og munu flestir hafa verið ánægðirmeð hana. Húsrúmið var það bezta, sem hægt er að fá hér í bæ, bæði danssalur og borðstofa, og hvorutveggja vel 1/st. Borðhaldið var gott og matur næg- ur, en engir íslenzkir réttir voru þar á borðum, og allir voru þeir hórlendir menn, er báru fram rétt- ina. Góðar ræður voiu fluttar, en að eins eldra fólkið hlustaði á þær. Yngri kynslóðin öll, sem teljast má að mestu hérlend, lét sig þær engu skifta, en varði þeim tfma til dans- leika og spila. Hljóðfæraflokkur Thorst. Johnsons spilaðaði um kveldið og nóttina, og fórst það vel. Enginn fslenzkubragur var á samkomunni að neinu öðru leyti en þvf, er ræður snerti eða málið, sem þær voru fluttar á. Fólk vort er óðum að verða hérlent í hugsun, máli og búningi og það svo, að ekki meira en tvær eða þrjár konur voru í íslenzkum búningi & þessari sam- komu. Einn af gestum Helga magra klúbbsins þetta kveld var Ole Ol- son, mesti glfmu og aflraunamaður, sem nú lifir í Noregi. Hann er að ferðast um Amerfku f gróðaskyni og til þess að sýna list sín^og hefir hér enn engum mætt, er stancli hon- um snúning. Hr. Olson er maður ungur, en afburðamaður að afli og fimleika. Blótgestir. Þessa utanbæjar Þorrablótsgesti hefir Heimskringla orðið vör við: Björn Jónsson og dóttur, Lárus Laxdal, Eirík Bjarnason, Ásmund Loftsson, Guðbrand Árnason, Guð- geir Eggertsson með konu og barn, Vigfús Melsted, Mrs. Arngr. Krist- jánsson, Mrs. Sigríði Johnson, allir frá Churchbridge,— Jóhannes Einarsson, Lögberg P.O.; Jóhann Þorleifssoa, Salt Coats; Jón J, Ágúst, Binscarth; Guðbr. Narfa- son og Halld. S. Halldórsson, Foam Lake; Jón Gfslason, Alex. Johnson og kona, Sv. Sveinbjörnsson, Jón Ólafsson, Jolin Goodman og kona, G. W. Simmons og kona, Halldór Bjarnason, Tryggvi Arason, Fr. Friðriksson, Mrs. Theodor Jóhann- son og nokkrir aðrir frá Glenboro; Kristján Kristjánsson, Sigurður Melsteð og Sigurjón Sigfússon, frá Mountain; Johnson <fe Austfjörð frá Hensel; Sveinn Thorwaldson, frá Pembina; Kristlaugur Illhuga- son og annar maður frá Grafton; K. B. Skagfjörð, frá Morden; Hall- dór Eggertson, frá 0<tk Point, og að auki menn þeir, er skipuðu járn- brautarnefnd vesturhluta Gimli- kjördæmis, sem getið er um á öðr- um stað í þessu blaði; John B. Johnson og kona, Torfi Steinsson og kona, Skúli Árnason og kona, H. Johnson, Mrs. Hannes Sigurðs- son, Mrs. Sigtr. Stefánsson, allir frá Brú; Kristján Paulsson og kona, Jósef Sigurðsson, BjarniJúl- fus, frá Gimli; Baldvin Anderson og kona og Jóh. Hannesson og dætur, frá Winnipeg Beach, og nokkrir frá Selkirk; Hósfas Jósefs- son, Hjörtur Davíðsson, Páll And- résson, Kr. Benedictsson, Jóh..

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.