Heimskringla - 22.02.1906, Page 4
HEIMSERINÖLA 22. FEBRÚAR 1908
K. S. Thordarson
! Real Estate and Business Broker
614 ASHDOWN BLOCK
Ég hefi byggingarlóðir til söln víðsvegar um
bæinn, eínkanlega í vesturpartinum, svo sem á
Beverly og Simcoe Strætum, og víðar, með
mjög sanngjörnu verði og vægum borgunar-
skilmálum. — Einnig sel ég hús í bænum og
bújarðir í Manitoba og Norðvesturlandinu. —
Ég útvega ián og tek hús og húsmuni manna
í eldsábyrgð.
Munið eftir staðnum:
614 ASHDOWN BLOCK
Innngangur frá Bannatyne Avenue.—Takið Elevator-inn.
WINNIPEG
Hérmeö tilkynnist að stýlsetn-
ingarvél sú sem prentfélag Heims-
kringlu hefir keypt er nú komin
svo í starfandi ástand að þessi
tilkynning er sett með henni, og
gefur það lesendum hugmynd um
framtíðar leturgerð blaðsins.
"Sólbráð og sunnanvindur var
mn síðustu helgi. Inndælasta veð-
nr nú hér á liverjtim degi og mjög
snjólítið.
1 ráði er að byggja strætisvagn-
Irraut út að búnaðarskóla fylkis-
ins í vor og að auka að miklum
nun strætisvagnbrautir í vestur-
hluta þessa bæjar.
Art Association” við því búin, að
taka að sér að selja hluti þá sem
kvennfólkið framleiðir á heímili
sínu en það er vonað að þeir verði
sem best vandaðir og að eins
sanngjarnt verð sett á þá þ>að er
og mögulegt að í nálægri fram-
tið verði stofnsett hjer í bæ num
geymsluhús fyrir slíka hluti og
þeir svo seldir þaðan út, Félagið
óskar að sér verði sent sýnishorn
af hannyrðum kvenna og söluverð
sett á hvert stykki. Slík sýnishorn
'af hannyrðum sendist tíl Madame
Couchon, 124 Edmonton St. Win-
nipeg.
Únítara-safnaðarfundur verðitr
haldinn að,afloknum lestri f kirkj-
unni næsta sunnudagskveld.
F. Swanson.
Herra Hermann Josephson, frá
Minnesota kom hingað til þorra-
blótsins og dvaldi hér um tveggja
vikna tíma og fór suður aftur á
mánudaginn var. í fréttum sagði
hann ágæta veðuráttu syðra þar
á þessum vetri: alveg snjólaust og
frost að eins til málamyndar ein-
staka dag. Hann kvað almenna
vellíðan þar syðra og íslendinga
ánægða með hag sinn þar.
Mrs. Johnson frá Lowe Farm
var hér þorrablótinu.
— Herra G. F. Galt ritari Winni-
peg spitalanefndatinnar hefir beð-
iö Heimskringluað viðurkenna,
mcfS þakklæti nefndarinnar pen-
inffaviöf (Sio) frá kvennfélaginu
“Vonin” í Selkirk, Man.
Nýlátinn er í Mountain bygð
gamall bóndi að nafni Kristján
Jónsson. Hann var ættaður úr
Júngeyjarsýslu.
Handiðnadeild kvennlistafélags-
ins í Winnipeg er ant um að kom-
ast í samband við konur hinna
ýnisu útlendu þjóðflokka, sem nú
byggja Norðvesturland Canada,
og að kynna sér hverskonar hann-
yrðir þessar konur iðka. Tilgang-
«r félagsins, sem nefnist “TheWo-
i-nans Árt Association of Winnipeg
er að efla löngun kvenna til hann-
yrða og að hvetja þær til þess með
eigin höndum að temja sér tilbún-
þeirra hluta, sem þær vöndust á
að vinna ,í föðurlandi sínu og að
vanda þann tilbúning sem allra
mest. Til þess að þetta fáist
framkvæmt, verður “The Women’s
J. K. Jónasson frá Siglunes P.O
Man., kom til bæjarins í sl. viku
með 14 kálfa, að jafnaði 5 tnánaða
gamla. þeir vógu frá 170 til 355
pd. skrokkarnir óflegnir. Sex
þeirra seldi hann á 7c pd. og vard
þá skrokkurinn þyngsti $21.57
virði. Hina 8 skrokkana seldi hann
á 5C pd.. og gerðu þeir að jafnaði
$14. — það er gott gripaland í
Gimli kjördæminu.
þriðjudagskveldið þann 6. marz
næstkomandi heldur kvennfélag
Únitarasafnaðarins skemtisam-
komu í Únitara fundarsalnum. —
Ágætt prógram og veitingar. Sjá
auglýsingu í næsta blaði.
Auglýsing Austfjord & Johnson
frá Hensel, N. Dak., sem lesendur
eru beðnir að athuga nákvæmlega
Hún kom of seint til að birtast í
síðasta blaði, eins og vera átti, en
vér vonum, að hún komi út nógu
tímanlega til þess menn fái notað
sér ókeypis afsláttinn hjá þeim fé-
lögum.
Jóhannsson & Pálmason (con-
tractors) að 796 Victor St., Win-
nipeg, hafa til leigu ágætisgott
farmland með öllum byggingum,
aðeins 17 mílur frá Winnipeg póst-
húsinu, suður á vesturbakka Rauð-
ár. Landið er 256 ekrur, þaraf 50
ekrur ræktað slægjuland. Járn-
brautarstöð er á sjálfu landinu,
svo að að eins tekur 30 mínútur
að bregða sér inn í bæinn. Barna-
skóli stendur á landinu. Alt er
landið inngirt. Frekari upplýsing-
ar fást að 796 Victor St.,
TAKIÐ EFTIR!
Þann 1. marz næstk. flyt ég skrifstofu
mína í herbergi nr. 613, í nýju Ashdown-
byggingunni, á horninu á Main St. og Banna-
tyne Ave. Þeir, sem vilja skifta við mig fram-
vegis, geri svo vel að muna þetta.
Ég hefi hús og lóðir til sölu í öllum pört-
um Winnipeg bæjar, og bújarðir víðsvegar um
fylkið. Einnig geri ég uppdrætti af húsum og
byggi, útvega lán, vátryggi eignir og líf
manna, ef æskt er.
Isak Johnson
474 Toronto St.
Winnipeg
Ný station á
Oak Point
og nýjar vörur, ágætar en ódýrar
í verzlun G. Thorkelssonar þar—
2“carlods”af mjöli og gripafóðrl
verður selt þar með lægra verði
en aðrir geta gert, mót peningum
og smjöri og góðum gripum. Svo
og miklar byrgðir af klæðavöru
og skófatnaði alt af beztu tegund
en nú með læ gsta verði. Komið
og skoðið varninginn áður en þér
kaupið annarstaðar því sannfæring
fæst pá ókeypis.
4 þÚSUND PUND af góðu
smjöri verða keypt með hæsta
verði — Komið sem fyrst með
það tiL
Q. Thorkelsson.
Þessir eiga, bréf á skrifstofu
Heimskringlu:
Styrkárr V. Helgason, ðbréf;
Olafur Ólafsson, frá Sveinbirni
Árnasyni.
Halldór Árnason, frá Höfnum.
Th. H. Yigfússon,
Jóhann V. Jónatansson, væntan-
legur á Baklur P. O., en linst þar
ekki.
Eigendur bréfa þessara ættu að
vitja þeirra sem fyrst. þvf ekki er
ábyrgst, að þau geti ekki glatast.
Jonas Palsson
(Pupil of Mr.F.S.WelsmaD.Toronto)
PIANO 00
SÖNGKENNARI
Tribune Block, Room 56
Dr. 0. Stephensen
Skrifstofa:
727 Shwbrooke Street. Tel. 3512
(í Heimskringlu byggingunni)
Stundir: 9 f.m., 1 til3.30 og 7 til 8.30e.m.
Heimili:
643 lioss Ave. Tel. 1498
Dr. G.J.Gislason
Meðala og uppskurðar læknir
WelUntfton Block
GRAND FORKS N. DAK.
Sérstakt athygli veitt
Augna, Eyrna, Nef og Kverka
Sjúkdómum.
BILDFELL & PAULSON
Union Bank 5th Floor, No. 52Ö
selur hás og lóðir og annast þar aö lút-
andi störf; útvogar peningalón o. fl.
Tel.: 2685
Nýir fyrirfrara borgandi
kaupendur fá sögu gefins.
Kennara
vantar, karlmann
eða kvenmann, til
þess að kenna á Foam Lake skóla
No. 504, um átta mánaða tfma.
Kenslan á að byrja 15. marz 1006.
Lysthafendur snúi sér til undirrit-
aðs fyrir l.raarz næstk. og tiltaki
kaupgjald og mentastig.
John Janusson, ritari.
Foam Lake, 22. jan. 1906.
Steingrimur K. Mall
PianÍHt
Studio 17, WinnipegCollege of Music,
290 Portage Ave. og 701 Victor St.
$100 ekran.
Nikulás Ottenson 1 River Park
liefir til sölu 22 ekrur af landi
skamt sunnan við Ehn Park fyrir
$100 hverja ekru. Þeir, sem vildu
gera gott gróðakaup, ættu að fiuna
hann að máli. Næsta land við var
á sfðastliðnu sumri selt fyrir $225
hver ekra.
Hyggin húsmóðir segir: “Ég
heimta ætíð að fá
Blue Ribbon
BAKING POWDER
Þegar ég nota það, bregst bökunin
aldrei, það er ætíð eins. — Hinar
aðrar tegundir af Baking Powder reyn-
ast mér ekki eins áreiðanlegar.”
0FNAR
Við höfum ákveðið að selja allar okkar
hitunarvélar fjrrir vorið. Þær fáu, sem eftir eru,
verða seldar lægra en þær kostuðu í heildsölu.
‘Air Tight’ Ofnar S2
Skrautlampar með innkaupsverði. Einnig selj-
um við brenni og kol með eins sanngjörnu verði
og nokkrir aðrir í bænum.
LENWRIGHT BR0S.
587 Notre Dame Ave., Cor. Lydia St.
Hai»«,
Vopni.
55 Tribune Bldg.
Tel. 2312.
ViS höfum nú sem stendur
nokkrar mjög ódýrar lóðir til sölu
— þessar lóðir verða seldar með
auðveldum borgunarskilmálum.
þeir sem fyrstir koma hafa úr
að velja sem mestu.
það lítur út fyrir að bújarðir
stigi í verði innan skams bæði í
Manitoba og Vesturhéruðunum.
Ráðlegt væri því fyrir þá, sem geta
að ná sér í jarðarskekkil til að búa
á í ellinni.
Finnið okkur að máli,— við
seljum jörðina.
’PHONE 3668 Smáaðgerðir njóttog
vel ui headi levstar.
fldams & Main
PLUMBINC AND HEATING
473 Spence St. W’peg
DUFF & FLETT
3PTiTJ"DÆBDEjT?.S
Gas & Steam Fitters.
604 Notre Dame Ave.
Telephone 3815
8onnar& Hartley
Iiögfræðingar og landskjalasemjarar
Iloom 617 Union Bank, Winnipeg.
R ▲. BONNER.
T. L. HARTLBY,
Tiá)oiuinion Bank
NOTRE DAMEAve. BRANCfl Cor. Nena St.
Vér seljam peningaávísanir borg-
anlegar á íslandi og öðrum lönd.
Allskonar bankastðrf af hendi leyst
8PARISJÓDS-DEILDIN
tekur $1.00 innla^r og yflr og gefur hæztu
gildandi vexti, sem leggjast viö mn-
stæöuféö tvisvar ó óri, í lok
júnl og desember.
DOMINION HOTEL
— ...... ........... . .. »
523 lÆ_A.X:Nr ST.
E. F. CARROLL. Eigandi.
ÆJskir viöskipta íslondinga, gisting ódýr, 40
svefnherbergi,—ógætar móltíöur. Þetta Hotel
er gengt City Hall, hoflr bestu vlfÖDg og Vindla
—þeir sem kaupa rúra. þurfa ekki nauösynlega
aö kaupa móltíöar sem eru seldar sórstakar.
Jón Hólm, 744 Ross Ave., hefir
til sölu ágæt rafmagnsbelti fyrir
aðeins $1.25.
186 Hvammverjarnir
ast, en hann skeytti því engu, en gaf skip-
■anir sfnar með eins mikilli rósemi og hann
væri inn í höfn f dúna logni. En ekki tók
hann augun af mikla skipinu. “Þeir ætla
að skilja hér við oss”, mælti hann við
Preedie, sem stóð við hlið hani. “Jæja
piltar, þeir hafa hætt atlögunni, en ekki
hefðum við undan koinist ef þeir hefðu
verið betri skyttur”.
Skipstjórinn á mikla skipinu lét ekki
íæla sig of nálægt landi. Hann hélt skipi
sínu langt út í sjó en hafði gát á skipi Al-
-ans, sem hunn taldi vfst að mundi farast.
19. KAPITULI
Að fráskyldri alveg, þeirri hættu sem
akipinu var búiun f grend við Djöflaklett,
§>á höfðu vegfarendur aðra ástæðu til að
forðast þann stað, en það var sú trú þá
Hvammverjarnir 191
menn til þess að vera viðbúinn, hvað sem
að kynni að bera.
20. KAPÍTULI
Keith hafði vonað að geta gert eina
ferð á skipi sfnu áður hann legði því í
vetrarlagi, en honum var annt um menn
sfna. Þeir höfðu reynst honum dyggir,
jafnvel á þeim stundum sem þeir efuðu
hyggindi hans í atlögum.
Þessvegna var honum annt um að fara
sem bezt með þá, og láta þá njóta sem
mestra hæginda. Allir höfðu þeir atkvæði
í sameiginlegurg velferðarmálum og allir
höfðu jafnan skamt af vistum og vídí, og
ránsfé var skift samkvæmt afstöðu skip-
verja, og tign þeirra og kaupgjaldi. Ten-
ingakast og spilamenska var stranglega
bönnuð og ljós voru slökkt á tiItekDum
tímum. Engri konu var leyft að vera á
skipinu. Öll vopn áttu að vera f góðu
190 HvamœVerjarnir
hausti. Veðrið var svo blítt að mennirnir
gátu kannað landið þar umhverfis. Þeir
bygðu sár bjálkahús í berja runna einum
þar skamt frá ströndinni, og hreinsuðu
landið til ræktunar; eftir vikutfma var liús
þeirra orðið svo byggilegt að f þvf komu
þeir Keith, Preedie, Nicol og íácot saman
til að staupa sig og ræða málefni sín, og
ráðgora um framtíðar starfsemi.
Stundum tóku aðrir fleiri af skipverj-
um þátt f þeim fundum með þeim. Þannig
liðu dagarnir í glaðværðogglaumi, drykkju
og söng. , Þar var sérstaklega einn maðnr,
sem þeir höfðu gaman að hlusta á. Hann
hafði verið háseti á ræningja snekkju.
Eigandi hennar var kvongaður kvenn-
skörungi miklum sem annaðist' búgarð
hans og notaði sjómennina, hvenær sem
skipið var ekki í ránferðum, til þess að
rækta landið og gera hver önnur verk er
gera þurfti. En svo var kona þessi mikil
fyrir sér, að allir karlar óttuðust hana og
þorðu ei að breita mót vilja hennar. Keith
var ekki óttalaus á þessum stað. Hann
hafði jafnan skip sitt viðbúið að taka á
móti áhlaupi frá sjó og einnig lét hann
byggja vakthús á landi og hafði þar gæzlu-
Hvammverjarnir 187
mjög almenn meðal sjómanna, að þar væri
höfuðból allra drauga á jarðrfki. Sjórinn
hafði frá alda öðli lamið strendur landsins
og þvegið svo og sleikt klettana að þeir
voru búnir að taka á sig annarlega lögun
og litu út tils/ddar, sem vofur. En hvergi
voru þær einkennilegri en um það svæði
sem Djöflaklettur var, við hafiiarmynni
það sem Keith hafði fundið. Víða voru
þeír sundurgrafnir og stóðu yddurnar sem
strókar í loft upp. Sum staðar hafði sjór-
inn grafið göng eða augu geguum klettana
og sogaðist sjórinn þar út og inn, og lieyrð-
ist hljóð það langt á sjó út, og líkast sem
margra manna rómur heyrðist í fjarska.
Af hljóðum þessum vissu sjómenn jafnau
að þeir voru f grend við Djöflaklett, þó um
svartnætti væri siglt. ' Svo var trú sjó-
manna þá sterk á reimleika um þessar
slóðir, að gömul sjókort þeirra tfma s/na
myndir púka með hornum og skottum þar
við ströndina.
Þegar “St. Dennis” komst að lokum á
milli klettanna nndan kúlum stóra skips-
ins, og náð hðfnum, þá var tekið eftir þvf,
að einn af skipverjum var tapaður. Hann
hafði annaðhvort orðið eftir á skipinu hjá
Bretum eða hann hafði fallið í sjó og