Heimskringla - 08.03.1906, Blaðsíða 2
8. marz 1906.
HEIMSKRINGLA
Heimskringla
PDBLISHED BY
The Heimskringla News 4
iug CompaBy
Verð blaösins 1 Canada og Bandar.
$2.00 um 6rið (fyrir fram borgað).
Senttil lslands (fyrir fram borgaö
af kaupeudum blaðsins hér) $1.50.
Peningar sendist P. O. Money Or-
der, Registered Letter eða Express
Money órder. Bankaávfsanir á aðra
banka en 1 Winnipeg að eins teknar
með aftöllum.
B. L. BALDWINSON,
Editor & Manager
Office:
727 Sherbrooke Street, Winnipeg
P.O.BOX 116. ’Phone3512,
Fylkiseign talþráða.
pað er nú fyrir nokkru orðiS aS
orStæki í Canada, aS R o b 1 i n
stjórnin í manitoba sé fram-
kvæmdamest af öllum stjórnum í
Canada. Járnbrautarstefna hennar
hefir þegar náS samþykki og al
mennri hylli fylkisbúa og orSið
þeim til stórra hagsmuna, og svo
hefir stefnu þessari veriS veitt
mikið athygli út á við, aS Dakota
og Minnesota hafa notiS góSs af
henni í lækkuSum flutningsgjöld
um innan sinna takmarka. Og
Washington stjórnin hefir samiS
um bvggingu brautar um Alaska
með Roblin-fyrirkomulaginu við
víkjandi ábyrgS skuldabréfa.
Nú á ný hefir telefón-stefna
stjórnarinnar vakið svo mikla eft
irtekt, aS þegar er komin hreyf-
ing á í Ontario-fylki aS stjórnin
þar geri talþræSi að f)Tlkiseign
eins og veriS sé aS gera hér
Manitoba.
En talþráðastefna Roblinstjórn
arinnar er aS nokkru skýrS með
frumvarpi því, sem Hon. C. H
Campbell liefir lagt fyrir þingið
þess efnis aS fylkiS taki að sér að
kaupa, leigja eSa byggja talþræð
ir megi einnig notast sem ritþræS- hönd og til hagsmuna fyrir alþýS-
una. En fólkið yrði aS fá þessi
kerfi í sína umsjá eins fljótt og unt
væri.
ir. J>essi beiðni er bygS á því, að
í Bandaríkjunum hefir þaS veriS
í fylkinu. Frumvarp þetta er bygt
á skýrslu þeirri til þingsins, sem
segir afdráttarlaust, að' taJþræðir
séu orSnir svo nauSsynlegir hér
fylkinu aS tfmi sé til þess komínn
að fylkiS eigi þá og ráði yíir j.eim
svo að íbúarnir geti haft jieiira
not meS kostverSi.
Annað: aö núverandi talþráða
gjald sé svo hátt, að það sé ó-
sanngjarnt, og að talsverð \ erð-
lækkun sé áreiSanlega möguleg, ef
fylkið eigi þræSina.
þriSja: AS þaS sé æskilegt að
þetta fylki eigi jiá þrsáSi, sem
liggja um sveitir landsins og að
stjórnin láti halda þeim til starfa
annaS hvort beint undir umsjón
sinni, eða af þar til settri nefnd.
Fjórða: AS innsveitakerfin ættu
að vera eign svéitafélaganna. þessi
skýrsla var bygð á þeim vitnis-
burSi, sem nefndin fékk bæði hér
og i Bandaríkjunum og sem sam-
hljóSa sýndu, aS þræðir einstakra
prívatfélaga hafa borgað sig ágæt-
lega, hvar sem þeir hafa veríð
bygSir, og þó hafa árleg nota-
gjöld þeirra veriS helmingi lægri
en þaS sem Bell félagið hefir sett
fyrir notkun þráða sinna. En Man-
toba-stjórnin vill komast hjá þeim
kostnaSi aS leggja um sveitir
landsins samhliSa þræði þeim sem
nú þegar eru bygðir af prívatfé
lögum, og þessvegna hefir Mani-
tobaþingið sent beiðni til Ottawa
stjórnarinnar um að fylkinu sé
veittur réttur til þess að valdtaka
sveitaþræSi hér i fylkinu meS því
móti, aS eigendum þeirra sé borg-
að fult verð fvrir þá. En það verð
á aS ákveðast annaðhvort með
samkomulagi beggja málsaSila, —
fylkisstjórnarinnar á eina hlið og
eigenda þráðanna á hina. ESa, ef
ekki verður samkomulag, þá meS
gerðarnefnd, sem ákveSi hvað sé
hæfilegt verS, og skal það verð
miðað við hvaS nú mundi kosta
lagning slíkra jiráSa og svo frá-
dregið það sem hæfilegt þykir fyr-
ir sliti kerfannfi fram að þessum
tíma. í kaupunum verða ekki aS
eins sjálfir þræðirnir og stólpar
þeir, sem þeir eru strengdir á,
heldur einnig allur útbúnaður, er
að þeim lýtur, svo sem lönd og
hús og alt annað, sem nauðsyn-
legt er við rekstur starfsins. 1
beiðni þesSari er það inniíalið, að
fylkiS megi valdtaka alt talþráða-
kerfi Bell-félagsins í Manitoba, og
aS verS þess sé ákveðið á sama
hátt og hinna ánnara telefónfélaga
hér í fylkinu.
Stjórnin biður einnig um leyíi
til jjess, að mega leggja telegraf-
þræði, en ekki er það þó tilgang-
ttrinn, að fylkið leggi slíka þræði
sérstaklega, heldttr aS talþræðirn-
sannað, að hægt er aS senda
skeyti santítnis frá báðum endum
yfir talþræði þó á sama tíma væri
verið aS tala eftir þeim, og hefir
þetta reynst einkar hentugt og
arðberandi.
Hon. C. H. Campbell, sem í 3.
kl.stunda ræðu skýrði mál þetta
alt í þinginu, gat þess að hann
vonaði, að Ottawa-stjórnin mundi
Mr. Campbell kvaS þaS sína
skoðun, að öll stjórnsemi talþráS-
anna, eftir að fylkiS fengi þá, ætti
að vera í höndum nefndar, er væri
óháð stjórn fylkisins, og sem
stjórnaSi þeim til hagsmuna fyrir
fylkið í heild sinni, án jiess að jiað
græddi fé á fyrirtækinu, því allur
hagnaðurinn ætti að renna í vasa
veita Manitobafylki þáð leyfi, sem I þeirra, sem þræSina notuðu.
um væri beðiS. En hvort sem þaS ] Mr Campbell endaSi sína ágætu
yrSi veitt eða ekki, þá ætlaSi Rob- ; ræSu á þessa leiB;
lin-stjórnin aS halda beint áfram , , , ,
að koma á talþráðakerfum um alt ! ' en< in"u K a ‘l !C,SK’
að fylki vort er enn a unga aldri.
ViS erum aS leggja hyrningarstein
þetta fylki, því aS hún hefði þá
skoSun, aS fylkisbúar væru ein-
huga með sér í þessu máli.
Mr. Campbell sýndi fram á, að
Bell-félagiS hefði haft árið 1894,
eftir 20 ára starf 1 Bandaríkjunum,
að eins 250 þús. telefónes, og þó
hefSu þá verið 60 millíóuir manna
í ríkjunum, svo aS aðeins einn fón
var þar fyrir hver 250 manns. Og
hefði jtetta komiö af því, að ár-
legt notagjald hefði veriS «ett svo
hátt, aS aSeins ríkísfólk gat borg-
aö þaS. A jiessum tíma vortt eng-
: undir hagsæld komandi kynslóSa
; hvort sem þær búa í borgum,þorp-
| um eða í sveitum landsins. Stjórn-
in og sveitirnar verða aS athuga
ákvæSi þeirra frumvarpa, sem að
jiessu máli lúta, og aS ákveða,
hvort því er ekki betur borgið í
höndtim jieirra, heldur enn i hönd-
um prívat okurfélaga. það er til-
gangtir okkar, að vinna sérstak-
lega aS velferð landbóndans, þann-
ig aS hrinda úr vegi sem flestum
þeim öfltim, sem cinangra bænda-
in önnur talþráðafélög þar í landi. | jýeinn' {r4 öðrum stö6um fyikisins
þremur árum síðar, eða 1897, átti
Bell-félagiS 600 þús. telefóns i
Bandaríkjunum, en engin önnur fé-
lög ráku þá. samskonar starf þar.
En eftir þaS vaknaði fólkið fyrir
alvöru og fór aS leggja telefón-
þræði á eigin reikning, svo aS ár-
ið 1901 hafði Bell-félagið I millíón
fónes, en önnur óháð félög höfðti
1,200,000 fónes, og árið 1904 haföi
Bell-félagiS 2 millíónir, en Önnur
félög 3 millíónir fónes. þaS er því
sýnt, aS alþýöan er algerlega meS
óháSu félögunum og styrkir þau
meir og meir meS hverju ári.
Mr. Campbell gat þess, að Rob-
lin-stjórnin hefði
prinsípiS í notkun almennra nauS-
synja að stefnu, sinni, og aS hún
ætlaði aS halda við þá stefnu, pg
vonaði að hafa stuðning fylkisbúa
eindregiö meö sér í því máli.
Hann sýndi fram á, að fólkiS
Bandaríkjunttm væri vel ánægt
með óháðu félögin. þau væru að
öllu leyti betri að eiga við, vinna
betur aS hagsmunum alþýSunríar
en Bell-félagiÖ og selja þess utan
notkun þráða sinna miklu ódýrara
en þaö. í St. Pattl og Minneapolis
kostuðu fónes óháðu félaganna um
árið $14.00, og þaS borgaSi allan
kostnaS nema vexti af innstæðu-
fénu, sem væri sem næst $140.00
fvrir hvern fón. lín með “automa-
tic” aSferSinni inætti minka þann
kostnaS talsvert, svo. að í Winni-
pegborg mætti aS hans áliti selja
notkun talþráSa fyrir $16.00 á ári
og láta úthaldiö borga sig. En
það væri talsvert minna en verð
Bell-félagsins, sem seldi árlegt nota
gjald' þráða sinna hér frá $35 til
$60 um áriS.
RæðtimaSur kvaS þaS vera ósk
stjórnarinnar, að kaupa allar eign-
ir Bell-félagsins, jafnvel þótt hún
yrði að borga hátt verð fyrir þær,
heldur en að byggja nýtt kerfi. lín
ef ekki væri hægt aS semja við fé-
lagiS, þá vonaöi hann, að Ottawa
stjórnin mundi leyfa fvlkinu vald-
tak allra eignanna. En ef það
fengist ekki, þá mundi stjórnin
samt byggja talþráðakerfi um fylk-
iS, því að núverandi okur Bell-fé
lagsins væri algerlega óþolandi.
Mr. Campbell gat Jiess einnig,
að fylkisstjórnin ætlaði að biðja
hverja sveit í fylkinu að láta
greiöa atkvæði um jtað við næstu
sveitarkosningar, eða fyr ef mögu-
legt væri, hvort þær vildu með til-
styrk fvlkisins koma á slíkum tal-
þráðakerfum innan takmarka
sinna og hann bjóst fastlega \ ið,
að hv.er einasta sveit mundi geía
játandi svar, og þá væri stjúrmn
viö því búin, að ábyrgjast kostn-
aðinn, bæði innstæðuféð og 40
prósent vexti af því. þetta væri
hættulaust, því að fullgildi feng-
ist fyrir allan kostnað og kerlin
mundu borga sig frá upphafi
Mr. Campbell gat þess, aS bæj-
irnir Port Arthur og Fort William
ættu sína eigin telefónes og þræði,
en vegna samninga, sem Bell-félag-
ið hefði gert við C.P.Rj félagiS, þá
hefðu bæjirnir veriö nevddir til aö
borga Bell-félaginu um 60 þúsund
dollara til að fá þá samninga upp-
hafna. það væru samningar milli
jiessara félaga, sein ákvæðu, að C.
P. R. félagið notaði eingöngu
þræði Bell-félagsins og engra ann-
ara. þetta samsæri væri mjög til
hmdrunar því, að ónnur félög gætu
irifist meðan slíkir samningar
væru í gildi. þessvegna vonaði
hann, að Ottawa stjórnin mundi
sýna, að hún metti meira hags-
muni almennings, en einstakra ok-
urfélaga með jiví aö veita fylkinu
tað levfi, sem þingið bæði nú um.
Ilann tók það fram, aS þáö væri
ekki tilgangur stjórnarinnar, að
eyöileggja neitt af eignum Bell-fé-
agsins eða annara félaga. Hún
væri fús að borga fult verð fyrir
þaS, sem hún tæki frá þeím fyrir
og gera búskapinn þessvegna óaS-
gengilegann. MeS slíkum umbót-
um er vonað, aS hægt verði að
koma að nokkru leyti í veg fyrir
þá löngun fólks, sem nú er alt of
ríkjandi, aS forðast landsbygSina
og flykkjast inn í bæji og borgir.
þaS ' er sannfæring mín, að vér
höfum ekki á liðinni tíð gefið þessu
sérstaka atriöi það athygli, sem
þaS verðskuldar, og að þörf sé á
umbótum, er geri landbúnaSinn
ánægjulegri og meira aSlaSandi en
hann hefir til þessa reynst. Stjórn-
in þarf að beita öllum sínum kröft
um til þess aö gera líf landbónd-
gert þjóöeignar- ans sem arðsamast og ánægjuleg-
ast. Eitt þeirra meðala, sem vinn-
ur i þessa átt, er aS gera bóndan-
um létt og kostnaðarlítiS aS eiga
tal viS kunningja sina, hvar sem
þeir eru í fylkinu, með því ,að
legfda talþræði heim á ^ heimili
hans. Til þessa vonum vér aS hafa
fylgi bændanna og stuSning.”
.-------*---------
Um skáldskap.
Eftir
Sig. Júl. Jóhannesson.
(Niðurl.) það eru til sanngjarn-
ar kröfur, sem þjóöin getur gert
og á að gera til skáldanna, eöa
Jteirra, sem yrkja; en þaö eru líffa
til sanngjarnar kröfur, sem skáld-
in geta gert og veröa að gera til
Jieirra, er ljóð Jteirra lesa og
dæma. þjóöin á að krefjast Jiess
af Jieim er yrkja, að þeir beri á
borð fyrir hana fagrar og göfg-
andi kenningar, heilbrigSar skoö-
anir og siSferSisbetrandi; aö þeir
klæði hugsanir sínar í svo viöfeld-
inn búning, sem þeitn er unt, og
vandi mál og rím eftir föngum.
Skáldin geta með sanngirni kraf-
ist þess af þeim, er verk þeirra
dæma, að þeir geri það hleypi-
dómalaust og Jtannig að eitthvaS
sé hægt af dómi þeirra að læra.
Ritdómar eiga að vera nokkurs-
konar skóli, þar sem yngri skáld-
in njóti fræðslu og leiðbeiningar.
því er oft haldiö fram, að skáld-
skapurinn veröi ekki la*rður, en
þaö er óendanlega mikill -misskiln-
ingur. Hvað þýðir þaö aS læra ?
það þýöir ekkert annað en að
þroska og auka og glæöa einhvern
hæfileika, sem til er; gróSrarmagn-
’ð getur verið til i inoldinni, þótt
htin sé vanrækt, en sé hiin plægð,
gerS mótta*kileg fyrir regn og il-
geisla sólarinnar, þá má skapa þar
blómlega akra. Mannsandinn er
eins, sá sem finnur til þess að hann
hefir hæfileika til aS koma hugs-
unum sínum fyrir almenning í;
ljóSaformi, getur kæft Jiann hæfi-
leika með vanrækslti og æfingar-
leysi, en hann getur líka þroskaS 1
hann og fullkomnað með æfing og j
andlegum ljósgeislum lesturs og
hugsana. En þegar hann byrjar er
hann fins og barn, sem fyrst fer
aS ganga; hann þarf stuðnings, en
þolir ekki hryndingar; hann þarf;
tilsagnar, en hefir ekkert gagn af
aöfinslum án þess. íslenzku börnin J
voru forðtim alin upp við vöndinn;
röksemdirnar, sem þau fengu,voru
atyrSi, og svörin, ef þau \ ildti
eitthvað vita, voru vandarhögg. J
þaS er svo að sjá sem ritdómavar
vorir hafi tekið sér þetta tippc’.dis-1
sniö til fyrirmyndar, og er Jiað
illa farið.
Flestir unglingar, sem byrin eð 1
yrkja, eru þyrstir í ieiðrétLitig;ir; ;
ungt skáld eða hagyrðingur L e.ig-
an betri vin en iia’tn, sem leiðrett-
ir ljóS hans, bendir hotiuin á gall- ;
ana i hverju, sem þeir eru fólgn r
hvort sem það er í hugsun, eím,
formi eða rími. Allir þeir, sem til-
veran hefir gætt mannlegum, ó-
Spiltum tilfinningum, taka þess-
konar dómum feginshendi; lesa Jtá
yfir hvað eftir annaS; jafnvcl læra J
þá utanáS; geyma þá og nöfn höf- j
unda Jieirra í huga sér eins og dýr-
mætan helgidóm og hafa þá æfin-
; lega fyrir hugskotssjónum þegar
! þeir yrkja framvegis. En eins og
i það er Víst aS unglingurinn skoö-
> ár slíkan dómarasein vin sinn, eins
j er það einnig vist aö hann á engan
verri óvin en Jiann, sem af ásettu
ráSi og ósanngirni kastar fram
sleggjudómi um ljóö hans. þaS er
. ekki öruggasta ráSiS til þess aö
j framleiSa skáld, aS skipa þeim öll-
um aö þegja, sem ábótavant er.
Mér kemur ekki til hugar að
J halda því fram, að allur sá urmull
íslenzkra manna, sem fæst við
ljóöagerð hér vestra, veröi skáld,
1 en hins vegar er ég þess fullkom-
lega sannfæröur, að einhverjir af
þeim verSi það; hverjir verði það
og hverjir ekki, er bæði mér og
öllum öSrtun ofvaxið að segja.
þaS eru til reglur, sem ég vona
j að allir séu mér samþvkkir tim að
j ungir menn eigi aö fylgja. Regl-
eru Jtessar: Ef þeir finna það, eða
ef þeim finst þaS, að tilveran hafi
gefiS þeim þann eiginleika, aS geta
sett hugsanir sínar í ljóð; eða ef
i þeir hafa löngun til þess að gera
þaS, Jiá ættu þeir að aflít sér
j allrar þeirrar þekkingar allrar
: þeirra tækifæra, allra þeirra vopna
sem til þess þarf að geta orkt.
þeir þttrfa aS afla sér málfræSis-
legrar, rímfræðislegrar og fagur-
i fræSislegrar þekkingar; Jieir þurfa
aö lesa helzti skáldverk bæði sinn-
ar eigin þjóðar og annara og iesa
þau með athygli og hugstin. Flest-
í ir ljóðhagir menn eru hugsandi
menn, og þaö aS lesa fögur kvæöi
og áhrifamikil, er hugsandi manni
1 alv.eg sama, sem sólarljósiS og
döggin er blóminu; það er tilfinn-
ingum hans eldsneyti, sálu hans
| sjónauki, hreyfiafl hugsuntim hans
Jiroskameðal kroi im h.ir.-i. \> ið
| er eins og honum opnist nýir n:-
j ar og nýir geimar, fegurri og bjart
j ari en hann hefir nokkru sinni áS-
I ur séð; og þaS er eins og honum
| vængir,er gæði hann svifafli og
miiguleikum til þess að rannsaka
| þá og skoöa, njóta Jieirrar dýrðar
og þeirrar fullkomnunar, er hann
j finnur þar. En honum er það ekki
i nóg; hann er ekki ánægður með
þaS að njóta einn; hann fyllist
djúpri löngtin, ómótstæðilegri Jtrá
til þess að láta aöra njóta þess
j líka; ltann dregur upp myndir í
, huga sér af öllu sem hann sér;
; hann blæs lifandi anda í þær mynd
j ir — það eru tilfinningar hans;
j hann klæSir Jiessi andlegu börn
! sín — hugmyndirnar — í þarín bún-
I ing, sem hann á beztan í eigu sinni
'xog sá klæðnaSur er gerðtir úr orð-
'um samansettum að nokkru leyti
eftir föstum, ákveðnum regltim —
; rími —og að öðru leyti eftir feg-
uröardæmi höftindariníj. þetta er
það sent lestur góöra kvæða hefir
[ í för með sér. Ein ferskeytt vísa
i getur tekið hugsun hagorSs manns
| svo föstum tökum, að hún fram-
leiöi langt óg (stórkostlegt kvæði,
i rétt eins og einn dropi framleiddi
i huga Kristins Stefánssonar mynd
hafsins með öllum þess eiginleg-
leikum, eins og hann lýsir þv’ í
j kvæðinu “Sjódropinn”.
Ungir hagyröingar sem lest ljóð
; eftir mörg skáld, geta af öllum
eitthvaö lært. Sá, sem les öll ís-
lenzku skáldin, hlýtur síðar meir
j að verða fyrir áhrifum þeirra allra
að einhverju leyti, jafnvel þótt
hann geri sér ekki grein fyrir þvi,
1 og á þann hátt fer skáldskap og
! skáldum fram, eftir því sem tímar
líöa — þaö eru nokkurskonar and-
| legar kynbætur, þar sem sam-
blandast skáldskaparleg málsnikl
Einars Benediktssonar; dýpt og
speki Stephans G. Stephansonar,
I þýðleiki og liptirð Einars Hjör-
JJeifssonar; styrktir og stefnufesta
Jtorsteins Erlingssonar; viökvæmni
Gests Pálssonar; víSsýni Matthí-
asar Jochumssonar, fjör Hannesar
Hafateins og málsnild Jóns Ólafs-
sonar, — þar má sannarlega vænta
einhvers góðs ávaxtar, og öllu
þessu er sáð í htiga þeirra, er of- j
antalda höfunda lesa með hugstin. !
En jafnframt því að lesa ljóð j
skáldanna þurfa ungir hagyrðing-j
ar einnig að kynna sér æfiatriði
þeirra. Sjá og skilja, hverjir það
eru, sem lengst hafa komist; við
aS btia;
var,
lesa
a vegtim
urðu að
sem gaf
æfisögur
einhver bezti
hvaSa kjör Jieir áttu
hvaða erfiSleikar vorti
þeirra; við hvaS þeir
stríSa; hvað það
þeim sigur. AS
merkra manna er
heimaskóli öllum ungiim mönnnm, j
og ékki síst hagyrðingum. það i
sýnir þeiin hvernig stríðiS hefir j
knúið fram kraftana; það sýnir
þeim að skáldin hafa flest hafið j
sig til frægðar í gegn um fátækt j
og mótspyrnu, vantraust og at-i
hlægi. ekki einungis hrokaftillra ]
ritdómara, heldur einnig vina
sinna og vandamanna, oft og tíð-
um. þeir sem lesa æfisögur H. C.
Andersons, Byrons, Ibsens o.fl. sjáj
glögt, og lesturinn tim þa£ og i
hugsiinin um það, aS þeir ruddu j
sér braut gegn öllum tálmunum, I
veitir þrek og framsóknarþrá, fyll- j
ir Jiá starfshug og áluiga; gerir Jiá
aö mönnum. i
Jafnframt því aS lesa ljóS skáld-
anna, þarf einnig aö kynna sér
það, sem um þau er ritað; sjá og
heyra annara skoðanir á þeim. Sé
þaö ekki gert eiga menn þaS á
hættu, að verða einhliSa og þröng-
sýnir; en þaS er illur þrándur í
götu hverjum þeim, er skáld vill
verða. Ritdómana veröur þó ætið
aS lesa meö eigin augum með
sjálfstæðri hugsun og óháðri dóm-
greind.
þegar svo þessir ungu menn, er
ég mintist á, lesa dóma um sjálfa
sig eða verk sín, þá eiga þeir meS
þakklæti aö taka sér til athugun,
ar þær bendingar, sem á rök-
eru bvgðar; en hinsvegar eiga þeir
að vera svo sjálfstæðir, að ganga
hlæjandi framhjá öllum dómurn,
sem af einhverju öðrtt stjórnast,
en sanngirni eða réttlæti.
Flitt er þaS enn, sem hver hag-
yrðingur Jtarf að gæta: þaS er
að láta aldrei neitt frá sér fara út
til almennings það sem hann hefir
ekki nákvæmlega lesiÖ yfir og
vandað eftir föngum. það eru ó-
talin kvöldin og jafnvel næturnar,
sem skáldin okkar beztu hafa vak-
að við þaö að laga og fága eitt
einasta erindi í fögru kvæði; —
höggva af því einhvern agnúann,
sem ef til vill valt á því aS breyta
einu einasta orSi; en þeir gáfust
ekki upp fyr en það var gert,
hvort sem Jiaö kostaði þá eina
nótt eða heilt ár; þeir visstt þaS,
aS þetta var smíði, sem átti að
standa; smíSi sem var þess virði,
aö það væri vandaS. þolinmæði
og traust eru þeir eiginleikar, sem
hver sá verSur að hafa, er vel vill
yrkja. Já, þaS er áríöandi atriði
fyrir hagvrðinga, að vanda serÁ
bezt alt er þeir yrkja. FJkki svo
að skilja, aö aldrei skuli það birt,
sem nokkur lýti hafi; slíkt væri
barnaskaptir; enginn getur gert
neitt ftillkoiniS, ltvorki ljóö né
annað; en að alt sé svo vandað,
sem liöfundiniim er unt, þaS er at-
riði, sem JtjóSin veröur aö krefj-
ast af hontim.
Hver sá er hefir þaS hugfast,
að reyna að fylgja öllum þessum
reglum, hann getur orðiS skáld,
ef hann er hagyrðingtir og á ráS á
meðal skvnsemi.
Já, hagýrSingar eiga aS beygja
sig undir sanngjarnar kröfur JtjóS-
arinnar, en þaS eru einnig til regl-
ur, sem krefjast má • aö hver rit-
dómari fylgi, og þær eru þessar:
AS hann riti eftir beztu sannfær-
ingu tim verkið, án Jtess að taka
tillit til þess, hver maöurinn er;
að aðaltilgangur hans og stefna
með ritdóminn sé aö benda hag-
yrðingnum eða skáldinu á lýtin,
tij þess að liann megi laga þau og
þannig læra og fullkomnast; til-
gangurinri á aö vera sá, aö kenna
honum, en ekki sparka í hann;
sýna hontim, hvernig hann éigi að
hakla á vopnintt og beita því, en
ekki reyna að hrifsa þaS úr hönd-
tim hans; tala í hann kjark og
framsóknarþrá, en ekki reyna aS
drepa þann neista, sem hann kann
að liafa.
AS endingu vil ég biðja lesendtir
þessara lína, aS gæta eins, og þaS
er þetta: Allir þeir, sem liér yrkja,
eru menn sem vinna baki brotnu,
hafa takmarkaöa mentun og mjög
lítinn tima; flestir eru þeir bláfá-
tækir, geta margir hverjir ekki
einusinni keypt þær bækur, sem
þeir þyrftu að eiga, og sumir eiga
viS ýmiskonar bág kjör aS búa.
þaS er á kveldin. þegar þeir koma
heim þrej'ttir, eSa á stmnudögum,
þegar þeir eiga aS hvílast, sem
þeir taka ljóSgígju sína og verða
svo að leggja hana frá sér aftur,
ef til vill áður en þeim hefir tekist
aö stilla strengina og ná sér nið-
ur á ákveðna tóna. Kvæði þeirra
eru því hjáverkavinna og þjóðin
ætti aS vera þeim þakklát fyrir
hvert fallegt erindi, er hún fær
þannig frá þeirra hendi.
LjóSagerð Islendinga er ekki aS
fara aftur, því fer fjarri; íslenzktir
skáldskapur hefir aldrei veriS eins
vandaSur og nú, og mér vitan-
lega hafa aldrei skiniS eins marg-
ar bjartar stjörnur á himni Braga
fyrir augtim þjóðar vorrar eins og
einmitt nú. Hugsjónastefnan og
virkileikastefnan hafa fætt af sér
nýja stefnu, þar sem heilbrigt jafn-
vægi er á milli hugsjóna og virki-
leika. Skáld vorra daga eru gædd
heilbrigSari sjón en áSur hefir átt
sér stað; þau sjá lifið og hlutina
eins og Jiað virkilega er og lýsa
því þannig, en halda jafnframt upp
myndtim hugsjóna sinna. ]>að er
eins og þau ltafi tvo spegla, er
þati sýni Jjjóðinni sjáifa sig i; ann-
an þar sem hún sér sig eins og
hún er r^eð hrtikkum og blettum,
kýltim og katmum; en hinn, þai
sem hún sér sig eins og htin á að
verSa og getur oröiS. Séu borin
saman nútíðarkvæSi og fortíöar,
þá dylst það engu heilu auga, að
svo er sem hér er sagt.
Skáldskapargáfan er háleitari
en flest annað; óvíSa hafa fleiri
særöar sálir leitað sér líknar og
svöltinar en í Ijóðtim skáldanna;
þau liafa rutt braut menningar-
innar í víöari og yfirgripsmeiri
merkingu en sýnast kann í fijótu
dragði; íslenzku ljóöin eru þaS er
j flutt hafa friS og sælu á hvert
j heimili vors kalda lands; það eru
| J>au, sem lengst hafa lifaS og víS-
j ast farið meSal vor til huggunar
og léttis. Jtau líSa af vörum móS-
urinnar í þíStim og viökvæmum
tónum, þegar hún vaggar til
j svefns barni sínu, sem allar henn-
! ar vonir eru tengdar við; þau
j hljóma inn dalina og berast klett
frá kletti meS töfrahreimi, sungin
af heilbrigSum íslenzkum hjarS-
[ sveinum og hjarðmeyjum; þau
j berast frá sál til sálar milli unn-
enda og tala máli Jieirra fullkomn-
ara en nokkuS annað; þau skreyta
gröf hinna framliðnu, flytjandi
þeim síðustu kveðju eftirlifandi
ástvina. Og æskan, Jtroskinn og
ellin lúta öll áhrifum þeirra, og sú
þjoð, sem á góð skáld, á mikið.
En munum eitt og þaS er Jietta:
j setjum aldrei fótinn íyrir barn,
i er að ganga; troöum aldrei að ó-
1 þörfu á blóm, sem er að byrja að
vaxa; minpumst þess að jafnvel
þeir, sem stærstir og sterkastir
liafa oröiö, vorti fæddir börn en
ekki fullþroska menn; höfum J>etta
ávalt í huga, þegar rætt er um
unga menn er yrkja.
Chicago, 25. jan. 1906.
--------<$>-------
I. 0. G. T.
þing stórstúku Manitoba og NorS-
vesturlandsins var sett á North-
west Hall hér í Winnipeg mánu-
dagskveldið 12. f.m., af fyrverandi
stórtemplar Wm. Anderson, í fjar-
veru stórtemplars J. F. Sylvester.
1 stórstúkuna voru teknir um 40
meSlimir og erindrekar tindir-
stúkna.
Eftir skýrslum S.T. og S.R. að
dæma, stendur hagur Reglunnar
allvel. Meðlimtim hefir íjölgaS
nokkuð á árinu, og fjárhagur stór-
stúkunnar er í allgóSu lagi.
Fyrir þingið lagSi stúkan “Brit-
anja” áskorun þess efnis, að kosin
yrði gæzlumaðtir kosninga, og eft-
ir nokkurar umræðué var það
gert, því allir virtust sammála
um, að nauðsynlegt væri fyrir
j bindindismenn að hafa áhrif á
J stjórnarfar landsins og að það
i yrSi aSeins gert meö atkvæSa-
j greiðslu, svo um munaSi,
Kosin var nefnd til þess, ásamt
nefndum frá öörtim bindindisfélög-
um í Winnipeg ^R.T. of T.), og frá
ýmsum kirkjufélögum, að hitta
fylkisstjórnina að máli og skora á
hana, að endurbæta svo aö minsta
kosti vínsöluleyfis lögin, að liægra
yrði að halda vínsölunni í skefjum
framvegis en verið hefir á síðustu
árum, og sporna öfluglega móti
því, aö ofdrykkja ykist í landinu.
Jtað var einnig minst á skort
þann, sem er á vatnsjjróm á göt-
ttm þessa bæjar, og bent greini-
lega á, aö menn sem væru á gangi
á aöalgötum bæjarins í heitum
sumarveSrum, hefðti ekki tækifæri
til að svala þorsta sínttm á hreinu
vatni, nema á eitthvaS fjórum eða
fiinm stöðum í allri botginni, utan
húsa, og neyddust því til að fara
inn á þá staSi, er seldu einhvers-
konar svaladrykki, og þá hvað oft-
ast á víndrykkjustofurnar, því
þær væru þéttastar og fljótfundn-
astar á fjölförnustu götum borg-
arinnar.
Framkvæmdarnefnd stórstúkunn-
ar var faliS á hendur aS knýja á
bæjarstjórnina, að bæta úr þeim
skorti.
Nafn stórstúkunnar var stytt,
svo þaö yrSi í santræmi viS breyt-
| ingu Jiá, er gerð hefir verið á
j fylkjaskiptin landsins. Stúkan læit-
I ir nú: “The Grand Lodge of Mani-
| toba and the Northwest”.
Stórstúkan samþykti að stuöla
kappsamlega að “Temperance Elo-
cutin Contests” (kapplestri) á
næsta ári, og var Miss P.H.John-
son kosin til aS hafa yfirumsjón á
því starfi.
Mörg fleiri mál voru rædd og af-
greidd á þinginu. það fór mjög
skipulega og friSsamlega íram.
Embættismenn stórstúkunnar
voru þessir kosnir:
S.T.—Wm. Anderson,
S.V.T.—Mrs. W. Griggs,
S.R.—Mrs, Gtiörún Btiason.
S.G.U.T.—Mrs. W. L. Scott,
S.G.—B. M. Long,
S.K.—Dev. W. L. Scott,
S.D.—Miss H. H. Johnson,
F.S.T.—J. T. Sylvester,
S.-GæzlumaStir Kosninga — W.
Griggs.
I.V.—G. Jóhannsson,
Ú.V.—J. Randalín.
' A.D.—Miss P. H. Johnson,
A.R.—K. Stefánsson.
Samþykt var aS halda næsta
stórstúkuþing i Elmwood.
Jtingintt var s.litiS kl. hálf 7 á
þriöjudagskveldiö 13. febrúar —
Sama kveld kl. 8 var haldinn op-
inn fundur að tilhlutun stórstúk-
únnar í kirkju fyrsta Únítarasafn-
aðirins í Winnipeg.
Séra Rögnvaldur Pétursson las
þar upp greinilega og fróðlega rit-