Heimskringla - 08.03.1906, Blaðsíða 3
HEIMSKRINGLA
8. marz 1906
gerS um fyrirkomulag þaS, sem
kent er viS Gautaborg og notaS
hefir veriS til muna í SvíþjóS til
aS minka og útrýma ofdrykkjunni
þar.
Rev. Churchhill hélt ágæta bind-
indisræSu, og Hon. J. W. Sifton
yfirvegaSi starf Reglunnar frá því
er hann gerSist bindindismaöur
(fyrir 50 árum síöan).
Samkoman fór prýöilega fram
og var mjög uppbyggiieg, en ekki
eins vel sótt og átt héföi aS vera.
Svarið þessu!
J>ar eS ég hefi ekki getaö frétt
neitt um Benedikt Ej'jólfsson, son
minn, nú i 10 ár, þá óska ég aö
hann gefi sig í ljós viS mig, ef
hann er á lífi. Hann sigldi frá Isa-
firSi á Islandi til Boston og var
þar um tíma.
Einnig vil ég biöja góöa menn,
er til hans kynnu aS vita, aS sýna
mér þá velvild, aö gefa mér upp-
lýsingar um áSurnefndan Benedikt.
Belmont, Man. 28. febr. 1906.
Eyjólfur Guömundsson.
-------<£>------
Markusson &
Benediktsson
selja lóöir frá 3 dölum fetið og upp.
Hús fyrir J4-virði, lönd fyrir |
verðs. Þetta stendur að eins fáa
daga. Þeir útvega Straiqht Loa:i
á hús með 6, 7 og 8 prósent, vá-
tryggja hús utanbæjar og innan,
úsamt húsmunum, ef óskað er. Ait
selt með lægra verði en hjá nokkr-
um öðrum fasteignasölum. — Þeir
eru agentar fyrir lóða og landeig-
endur um allan bæinn. Komið og
kaupið, eða biðjið upplýsinga.
205 Mclntyre Ri’k.,
Teiephone 4159.
W
peg.
JÓN JÓNASSON.
Báinn 25. okt. 1905.
MeS afar hraSa líf og tími líöur,
og leiSin manns er stundum þrot-
in fljótt,
en tímans hjól, sem eftir engum
bíöur
mun öllum flytja hinnsta dag og
nótt.
Og svo var líka þaö í jjettasinni
aö þú varst kvaddur tif aS( flytja
brott,
og þaS er ljúft aS losna úr veröld
inni,
er lífsins herra sér aö þaS er gott
Já, guSi sé lof er líöur alt hiS
striSa
og lúin sál á skjól hjá guSi víst,
og þrautastundir þungar burtu
líSa
og þjáning hver í friS og .gleöi
snýst.
Jeg veit þaS eitt aö vel þér ávalt
líöur,
ég veit þú lifir sæll í friöi og ró;
ég veit þér fylgir friöarengill blíöur
1 faömi guös þú ert og þa er nóg.
Orkt undir nafni
GuSbjargar Jónasson
þakkarorð
í tilefni af því, aS ég á sl. sumri
varS íyrir þvi mótlaet-i, aö missa
heilstina, finn ég mér skylt aS
minnast með innilegu þakklæti
þeirra, er þá veittu mér bróSur-
lega hjálp. Tel ég þar til fyrst
mína kæru meSbræÖur í stúkunni
“Blaine”, nr. 4187, I.O.F., sem
hjálpuSu mér meS samskotum
meSal félagsmanna og meS opin-
berum samkomum, og einnig úr
stúkusjóöi, — aö upphæS $90.00.
Ennfremur allra þeirra, sem á
ýmsan annan hátt hafa styrkt mig
bæöi í gegn um samkomur Forest-
ers manna og á annan hátt. En
þó umfram alt þeirra heiöurshjóna
Kristjáns J. FriSrikssonar og Unu
konu hans, í Birch Bay, sem hafa
aliö önn fyrir mér nú í hálfan 4.
tnánuS, sem væri ég þeirra eigin
sonur, þó ég væri þeim allsóþekt-
ur. Og tel ég mig eiga þeim næst
guöi aS þakka þann bata, sem ég
hefi nú fengiö á heilsu minni.
Fyrir alla þessa hjálp biS ég al-
góSan guS aS launa ofannefndum
velgeröamönnum nínum.
Blaine, Wash., 11. febr. 1906.
Thordur Gislason.
GáiÖ að Þessu:
Nú hefi ég fyrirtaks kjörkaup á
húsum og bæjarlóðum hér í borg-
inrti; einnig hefi ég til sölu lönd
hesta, nautgripi og landbúnaðar
vinnuvélar og /mislegt fleira. Ef
einhverja kjrnni að vanta að selja
fasteignir eða lausafé, þá er þeim
velkomið að finna mig að máli eða
skrifa mér. Eg hen vanalega á
hendi vfsa kaupendur. Svo útvega
ég peningalán, tek menn f Iffs-
ábyrgð og hús í eldsábyrgð.
G. J. COODMUNDSSON
702 Simcoe St., Winnipeg, M&n.
Rennið augunum yfir
þetta.
Atvinnu-
sala.
Við höfum ísett okkur að
selja allan útbúnað tilbeyr-
andi atvinnugrein okkar, við-
U arsölu og flutningi ýmiskonar;
ja þar á meðal aktýgi öll, flutn-
§ ingsvagna og hesta.
§ Þeir,’sem kynnu að vilja
® sinna þessu sölutilboði. geri
1 svo vel að snúa sér til undir-
jfj ritaðra hið bráðasta.
OLAFSSON BRÆÐUR
612 Elgin Avenue
Ég hefi yfir 30 hús til sölu með
Öllum mögulegum þægindum, öll
ný. Ekkert fyrir meira verð en
hægt er að byggja þau fyrir og sum
langt þar fyrir neðan, þvf margan
vantar skilding og vill því gefa
mikið fyrir hann. Einnig hefi ég
yfir 5000 ekrur af landi, sem tvö-
faldst í verði innan 2. ára. Ef
ykkur sýndist að flytia f ár frá fá-
tækt til velmegunar, þá get ég ekki
bent ykkur á einfaldara ráð, en að
finna mig að máli, annaðhvort að
503 Beverly st., kl. 12—1; eða 4304
Main st., kl. 11 til 12 f.m., eða 3—
4 e. m.
Ef ykkur vantar peningalán, þá
útvega ég það fljótt og vel. Vanti
ykkur eignaskifti, þá er ég búinn
að þvf óðar og það er nefnt ogkem
þvf svoleiðis fyrir, að þið fáið pen-
inga á milli í staðinn fyrir að þurfa
að borga þá.
Vinsamlegast,
3.8 R. Th. Newland.
.Woodbine Restaurant
Stœrsta Billiard Hall í Norðvestnrlandin
Tlu Pool-boi^.—Alskonar vín ogvindlar.
Lennon & Hebb,
Eieendur.
MARKET H0TEL
146 PRINCESS ST.
á móti markaðnum
P. O’CONNELL, eigandi, WINNIPEQ
Beztu teRundir af vírfðPKum og vindl
um, aðhlynnÍDg góð og húsið endur
bætt og uppbúið að nýju
OXFORD
HOTEL
er á Notre Di
Ave., fyrstu dyr
frá Portage Ave
að vestan. Þetta
er nýtt hótel og
eitt hið vandað-
““asta í þessum bæ.
Eigandinn_. Frank T. Lindsay, er
mörgum Islendingum að góðu
kunnur. — Lftið þar inn!
Ný station á
Oak Point
og nýjar vörur, ágætar en ódýrar
í verzlun G. Thorkelssonar þar—
2“carlods”af mjöli og gripafóSrl
veröur selt þar með lægra verSi
en aörir geta gert, mót peningum
og smjöri og .góSum gripum. Svo
og miklar byrgSir .af klæSavöru
og skófatnaSi alt af beztu tegund
en nú meS læ gsta verSi. KomiS
og skoöiS varninginn áSur en þér
kaupiS annarstaöar því sannfæring
fæst pá ókevpis.
4 þÚSUND PUND af góSu
smjöri verSa keypt meS hæsta
veröi — Komiö sem fyrst meS
þaö til.
G. Thorkelsson.
r
FREDERICK A. BURNHAM,
forseti.
GEORGE D. ELDRIDGE,
varaforseti og tölfrœöiogur.
Mufua! Reserve Life InsuranceCo
OF NEW YORK.
Nrjar, borgaðar ábyrgðir veittar 1905 .........$ 14,426,325.00
Aukin tekju afgangur, 1905 .................... 33,204.29
Vextir og rentur (að frádregnum öllum skött-
um og “investment” kostnaði) 4.15 prósent
Lækkun f tilkostnaði yfir 1904................. 84,300.00
Borgun til ábyrgðarhafa og erfingja á árinu 1905 3,388,707.00
Allar borganir til ábyrgðarhafa og erfingja.... 64,400,000.00
Síðan félagið myndaðist.
Hsefir menn, vanir eða óvanir, geta fengið uraboðsstöður með beztu
kjörum. Ritiðtil “ AGLNCY DEPARTMENT”,
Mutual Reserve Bldg., 307—309 Broadway, New York
Alex Jamieson Manftobafyrir 411 Mclntyre Blk. W’peg.
Afsláttur
á allskonar
LJOS-
MYNDUM
er nú þessa dagana
hjá
Altaf eins gott
GOTT öl hjálpar rcaganum
til að gera sitt ætlunarverk
og bætir meltingnna.
Það er mjög lítið alkahol i
GÓÐU öli. GOTT öl —
Drewry’s öl —drepur þorst-
ann og hressir UDdireins.
Reynið Eina Flösku af
Redwood Lager
----OG-----
Extra Porter
og þér raunið fljótt viður-
keuna ágœti þess sem heim-
ilis meðal. Búið til af
Edward L. Drewry
Manufacturer & Importer
Winnipeg ... - Canacfa
u
Svefnleysi
Ef þú ert lúin og getur
ekki sofið, þá tabtu
Hreivry’s
Extra Porter
og þá sefur þú eins vært
og ungbarn. Fæat hvar
sem er í Canada.
J
PALL M. CLEMENS
BYGGINGAMEISTARI.
470 Main St. Winnipeg
BAKER BLOCK.
Giftingaleyfisbrjef
selur Kr. Ásg. Benediktsson,
477 Beverly Street
Limited.
PHOTOGRAPH
.STiimo -
3 2 4 Smith Street
2 dyr noröan Portage Ave. '
‘T. L.’ Cigar
er langt á undan, menn ættu ekki að reykja
aðra vindla en þá beztu. Búnir til hjá :
WESTERN CIGAR FACTORY
Tbos. Lee, eigandi. 'WTTsr'NrT'PTnn-
Bezta Kjöt
og ódýrasta, sem til
er í bænum fæst
ætfð hjá
C. G. JOHNSON
Cor. Ellice og Langside St.
Tel.: 2631.
Thorsteinn Johnson,
Ffólíns-kennari - 543 Victor St.
1-12 tf
B0YD‘S
Lunch Rooms
Departmcnt of Agriculture and Immigraiion.
Þarfæst gott 04 hress-
andi kaffi með mar ;skonar
brauði, og e nnig te og
cocoa, fs-rjón i og margt
fleira.
Opið til kl. 12 á
hverju kveldi.
Mesta hveitiræktarland í heirni.
Óviðjafnanlegir möguléikar tyrir allskonar búskap.
Millfónir ekra af ágætu landi ennþá fáanlegar.
flundrað þúsusui.d duglegir landnemar geta strax kom-
ið sér upp þægilegum heimilum.
Óviðjafnanlegt tækifæri fyrir þá, sem vilja verja fé sfnu
í hagnaðarfyrirtæki. sem og fyrir verksmiðjueigendur og
allskonar aðra innflytjendur.
Fylkisstjórniarlönd fást enn f>á fyrir $3 til $6ekran
Umbættar bújarðir frá $10 til $50 hver ekra.
Boyd’s
422 Main St., ’Phone 177
Upp'ýs'near utn ókeypis heimilisréttArlö’id fást A l.<nd«!(i ifs*ofu
ríkfsstjóiuarinnar.
Upplýsingar um kanp k fylkislönd'iin fást á landslof.i íyikis-
stjórnarinnar. í fylkisþiughúsinu.
Ut ^ ýsingar um atvinnumál (tefut-
J. «J. GOL.DENÍ,
Provincial Tmmigration Burean,
617 Main St.., Winnipeg
204 Hvammverjarnir
sögu horfnir. Lester Bsntz, sem sigldi til
Englands á skipinu “St. George”, var laun-
að fyrir starfa sinn með vel launuðu em-
bætti í þjónustu landstjórans.
Málið móti Alan Keith var þá rann-
sakaÖ og dómsúrskurður var gerður, að þar
sem Keith væri dauður þá væri ekkert
hægt að gera og málið þvf felt úr dómi.
En Lester Bentz hafði sagt, nð ske mætti
að auðæfi findust gráfin í j<»rðu þar sem
Keith og félagar hans hefðu haldið til, bn
breski flotaforingin sagði, ‘að liver sá sem
findi þann auð væri vel að honum kominn.
Plympton gamli hélt áfram til Ný-
fundnalands og vann þar um tveggja ára
tíma, unz hann andaðist opý var g' tffinn f
gröf foreldra sinna sál.
Þannig liðn tfmar, og enginn skeytti
um þau auðæfi sem getið var til að liulin
mundu við Vilta-læk. En þeir sem mörg-
um árum sfðar ferðuðust þar um slóðir,
fundu þar ekkert noma gömul leiði sem
engum datt í hjartans hug að grafa tipp,
þvf að krossmörkin yfir þeim s/ndu að þar
undir lágu útlendingar meðjalveg óþekkjan-
legum nöfnum, og því engin ástæöa að raska
grafarró þeirra.
Hvammverjarnir 205 -
22. KAPÍTULI
Hún var dóttur Zaccheus Webb,
Hann var velmegandi fiskimaður og vel
metinn af öílum er þektu hann. Hann
bjó f Caister og liafði hjálpað til að byggja
athuganar-turn þann, er notaður var til
að gæta að högum sjómanna á fiskimiðum,
og sem enn er eitt af markverðustu stöð-
0 utn landsins. Gnmli Webb hafði mesta
yndi af að eyða dögum sf.num f þessum
turni. og segjá hreysti sögur frá sjóferðum
hatis á yngri árum. Hann var ómentaðnr;
skrifaði nafnið sitt og reiknaði tap eða
gróða sinn eftir ársins erfiiði. Hann var
staklega einlægur og hrekkjalaus í öllum
208 Hvammverjarkir
stfgin — sem lág þangao frá húsi gamla
Webbs — eöa þá að hann horfði út á sjóiun.
Hið sama lmfði Alan faðir hansVgert á ung
dóms árum sfnum, og þá reynt aó sjá fram
í tfðina, og gert sér von um alt aðra fram^
tfð en raun varð á fyrir honum. En nú sá
sonurinn ekkert annað en fecurð og indi
f sambúð við þá beztu og fegurstu stúlku
sem ltann taldi vera til f heiminum' En
hún lét hann bfða og vona, þessi stúlka.'
Samt kotn hún að sfðustu og var nú búin
sfnum beztu klæðum. Hún afsakaði töfina(
kvaðst liafa orðið að fara til næsta bærjar
fyrir föður sinn, en nú væri hún til að sigla
ineð honum til kvelds.
Hún varð þess ekki vör að maður
hafði elt hana; hann var kunningi Davíðs
en eldri miklu en hann, og honum, eins o^
Davíð, leizt vel á stúlkuna. Harry Bark-
sted var einþykkur f lund og vildi öllu ráða,
bæði sfnum högnm og annara. Iíann var
mesti kvenna vinur og öllum konum leizt
vel á hann. Davíð hafði mestn mætur á
Barkstead, og það lág nærri að hann öfund-
aði hann af þekkingu hans á heimsmálum
og öðru atgerfi. Þeir voru trúnaðarmenn,
og Harry Barkstead vissi vel um ástir þeirra
Keiths og Elrniru, en gat þó ekki stilt sig
Hvammverjarnir 201
og nú var einn sirma manna til frásagna
um viðureign skipanna um nóttina.
21. KAPÍTULI
Um tuttugu ára tfmabil hverfur Alan
Keith úr s ">grr þessari, en f stað hans kem-
ur soanr hans fram á leiksviðið í bæ ein-
um á Englandi og við sjávarströndina þar.
í einveru sinni hafði Alan nægau tfma
til að hugsa um hian unga son sinn. Það
taldi hann víst að hann Iföldi lffi, yxi og
dafnaði, og að líkindum liði vel. Alan
þóttist viia, að liann mundi einhverntfma
losast úr fangelsi þvf sem hann var nú
lineptur f; en hvað hann þá tæki Jil bragðs,
vissi hann ^lls ekki. En hann huggaði sig
við það, að Davfð sonur sinn vissi ekkert
um hagi sfna, og það gerði hann rólegri f
geðsmunum, og jók þolgæði hans.
Davfð á hinn bóginn, þegar hann óx