Heimskringla - 15.03.1906, Blaðsíða 3

Heimskringla - 15.03.1906, Blaðsíða 3
HEIMSKRINGL'A ’WHPPP6 «n 15. tnarz 1906. Allir eldar voru drepnir, og kaupmenn lokuöu búðum og mörk- uðum, og íbúarnir stóðu og gengu undir beru lofti. Engir þorðu að vera undir þökum. Nokkurir tóku gull sitt og gersemar og flúðu úr borginm. Tesöluhús og dagverðar- stofur neituðti að selja, og ótti og skelfing hvíldi yfir öllum, ungum sem gömlum. Svo leið sunnudagsnóttin og ekk- ert bar til tíðirida. Fólk fór að smásefast og verða rólegra, og er nú búið nokkurnveginn að koma sér í samt lag aftur. Öll talþráða- skeytin hafa verið ímyndaðar grill- ur þeirra, er sendu þau, eða þeir hafa verið að gera gabb að borg- arbúum. En þrátt fyrir alt og alt búast Tokio búar við degi reiðinnar þetta ár af því talan er 1906. En hvort “slægi hesturinn” kemur úr jörðu eða sjó segja spekingar Jap- ana að huliö sé mannlegri þekk- ingu að svo komnu. En allir bú- ast við illu. Öefað er þjóðin taugaveikluð og ímyndunarsjúk, og mun það á- stand hennar vera hagnýtt af ein hverjum annara þjóða mönnum. og hugurinn dreymandi fylgjast með þér til Ijóssins og lífsins á hæðum. O. T. Jónsson. $100 ekran. Nikulás Ottenson í Kiver Park hefir til sölu 22 ekrur af landi skamt sunnan við Elm Park fyrir $100 hverja ekru. Þeir, sem vildu gera gott gróðakaup, ættu að finna hann að máli. Næsta land við var á síðastliðnu sumri selt fyrir $225 hver ekra. 8onnar& Hartley Ziögfrseðingar og landskjalasemjarar Röom 617 Union Bank, ffinnipeg. R Á. BONNER. T. L. HARTLEY Friðrik S. Árnason Fæddur 8. júní 1882. Dáinn 10. febr. 1906. J)ig líta svo ungau með óslitnum þrótt í aflraun við dauðann og fallinn svo skjótt, er þyngra en tárum það taki. Nú finst okkur lífið svo dauflegt og dimt, er dauðinn að sæki ineð herlið svo grimt, við verjumst án varnar að baki, Er barðist þú dauðann og vetur- inn við þú varðist svo hraustlega að feðr anna sið unz félstu í valinn óvígur. En vetur og dauði sig fullrent þó fá er fullhuga íslenzkum vinna þeir á, ef íslenzka atgerviö hnígur. Minn leikbróðir kæri, að kveðja þig nú er kvöl mínum huga, því jafnan varst þú svo glaðlyndur, ötull og góður; og þegar þú hafinn þitt hinsta ett kvöld í helgreipum dauðans að baki við tjöld, ég horfi á eftir þér hljóður. í æskunni saman er leið okkar lá var lífið svo fagurt og töfrandi’ að sjá og hugurinn hátt vildi þjóta, því var, að mitt hjarta af sökn- uði sveið, er sá þig nú fallinn á hálfnaðri leið og meira þín máttir ei njóta. En þannig oft lífinu ljúka vill hér, hve langt getur komist ei maður- inn sér, hann bara fær stefnnnni stjórnað. En lund þín var ætíð til áfram- halds gjörn og ástfóstri þjóðar á baráttu’ og vörn er fjörinu þínu nú fórnað. Far vel, — þó við syrgjum og söknum þín nú við sjáum þig alt af í vissu og trú, þó heljar þú hulinn sért slæðum, því minning þín geymast mun hjá okkur hér Söngvar. Sálmar og aðrir söngvar bandalag- anna og sunnudagsskólanna. Gefnir út að tilhlutun hins ev. lút. kirkjufélagi Islendinga i Vesturheimi. VEEÐ: 25c, innbundnir l stfft. 50c í ieðurbandi gyltu, Sunnudagsskólai og bandalög kirkju- félagsins eiga heimtingu á aðfásöngva- kver þetta með sérstökum afslætti, ef óskað er eftir. Aðalútsala hjá ÓLAFI S. THORGEIRSSYNI, 678 Sherbrook St , Winnipeg Jeg er ekki hættur Eg er aðeins að byrja, en hefi samt býsna mörg tækifæri fyrir fólkið, sem væri ekki fjarri því að ná sér í 25—100 prósent í hreinan ágóða af eignum sínum. Jeg hefi peningana, lóðirnar, húsin og lönd- in. og ég skifti því á hvern hátt, sem menn óska, og það strax. — Áfram, landar, til velmegunar! Við megum ekki verða undir í baráttunni við aðra þjóðflokka, hvorki í hagfræði né öðru. — Fá- tæktin «r nógu lengi búin að drepa úr okkur kjarkinn; við verðum að losast við þann draug. Vinsamlegast, R. Th. Newland. Gáið að Þessu: Nú hefi ég fyrirtaks kjörkaup á húsum og bæjarlððum hér í borg- inni; einnig hefi ég til sölu lönd hesta, nautgripi og landbúnaðar vinnuvélar og ýmislegt fleira. Ef einhverja kynni að vanta að selja fasteignir eða lausafé, þá er þeim velkomið að finna mig að m&li eða skrifa mér. Eg hefi vanalega á hendi vísa kaupendur. Svo útvega ég peningalán, tek menn í lífs- ábyrgð og hús f eldsábyrgð. G. J. COODMUNDSSON 702 Simcoe St., WinnipeR, Man. Geo. S. Shaw Blain, Wash. P.O Box 114 Selur bæjarlóðir og ræktaðar og óræktaðar bújarðir. Landleitendur geta haft hagnað af að finna hann að máli eða rita honum. Vottorð um áreiðanlegheit geta menn feng- ið hjá Blain ríkisbankanum. OXFORP HÖTEL er á Notre Dame Ave., fyrstu djT frá Portage Ave að vestan. Þetta er nýtt hótel og eitt hið vandað- “ asta í þessum bæ. Eigandinn_. Frank T. Lindsay, er mörgum Islendingum að góðu kunnur. — Lítið þar inn! Woodbine Restaurant Stœrsta Billiard Hall i Norðvestnrlandin Tin Pool-borö.—Alskonar vín ogrvindlar. Lennon A Hebb, Eieendur. MARKET H0TEL 146 PRINCESS ST. ó móti markaönum P. O'CONNELL, elgandi, WINNIPEQ Beztu tegvmdir af vinfönBum og vind! um, aðblynning góð og húsið endur beett ok uppbúið að nýju Ný station á Oak Point og nýjar vörur, ágætar en ódýrar í verzlun G. Thorkelssonar þar— 2“carlods”af mjöli og gripafóörl veröur selt þar með lægra verði en aðrir geta gert, mót peningum og smjöri og góðum gripum. Svo og miklar byrgðir af klæðavöru og skófatnaði alt af beztu tegund en nú með læ gsta verði. Komið og skoðið varninginn áður en þér kaupið annarstaðar því sannfæring fæst pá ókeypis. 4 þtJSUND PUND af góðu smjöri verða keypt með hæsta verði — Komið sem fyrst með það til. Q. Thorkelsson. Altaf eins gott GOTT öl hjálpar maganum til að gera sitt ætlunarverk og bætir meltingnna. Það er mjög litið alkahol f GÓÐU öli. GOTT ö 1 — Drewry’s öl —drepur þorst- ann og hressir undireins. Grown Tailoring Company u í Toronto hefir samið við herra Swain Swainson Tailorj 438 Ag- nes st., að starfa fyrir það á ný. Hr. Swainson tilkynnir því hér með Islendingum, að hann er við því búinn, að titvega þeim föt úr bezta efni og gerð eftir máli, með áður óheyrðu verði, sem er: fyrir ágætan alfarnað 513.50 og þar yf- ir. 200 efnistegundir að velja úr. Munið þetta, landar! A reiöanlega lœknuð meö minni nýju og óbrigðuln aöferö. Reyniö Eina Flöskn af Redwood Lager ----OG----- Extra Porter og þér mnniö fljótt viönr- kenna ógæti þess sem heim- ilis meöal. Báiö til af Edward L. Drewry Manufacturer & Importer Winnipe? - - - - Canada Svefnleysi F.f þú ert lúin og getur ekki sofíð, þá taktu Drewry’s Kxtra Porter og þá sefur þú eins vært og ungbarn. Fæst hvar sem er í Canada. PALL M. CLEMENS’ BYGGINGAMEISTAKI. 470 jllain St. Winnipeg. BAKEE BLOCK. Giftingaleyfisbrjef selur Kr. Ásg. Benediktsson, 477 Beverly Street DOLLAR ÖSKJUR ÓKEYPIS Skriflö 1 dag til mln og ég skal senda yöur dollars viröi af meöulum mínum ókeypis, og einnig hina nýju bók mína, sem flytnr allar npp- lýsingar um gigtveiki og vottorö fró fólki, sem hoflr þjóöst í 15 til 20 ór, en heíir læknast meö minni nýju aöforö viö þessari voöaveiki, sem nefnist QIGTVEIKI. Ég get óreiöanlega sann- aö, aö þessi nýja uppfundning mln læknaöi fólk, eftir aö æföir læknar og ýms patentmeöul höföu reynst gagnslaus. Pessu til sönnunar skal ég senda yöur dollarsviröi af minni nýju uppfundn ingu. Ég er svo viss um lækningakraft moöal- anna, aö ég er fús til þese, aö senda yöur EINS DOLLARS VIRÐI ÓKEYPIS. Paö gerir ekk- ert til, hve gamall þér eruö eöa hve gigtin er megn og þrólót, — mln meöul munu gera yöur heilbrigöan. Hvorsu mikiö, sem þér lföiö viö gigtina og hvort som hún skerandi < öa bólgu- kend eöa í taugum, vöövum eöa liöamótum, ef þér þjóist af liöagigt, m-jaömagigt eöa bak- verk, þó allir partar líkamans þjóist og hver liöur sé úr lagi genginn; ef nýrun, blaöran eöa maginn er sjákt, — þó skriflö til mín og leyfiö mér aö færa yöur aft kostnaöarlausu sönnun fyrir því, aö þaö sé aö minsta kosti eitfc meöal til, Sfijn geti læknaö yöur. Blöiö þvf ekki, en skriflö f dag og næsti póstur mnn flytja yöur lækningu í EINS DOLLARS VIRÐI AF Ó KEYPIS MEÐULUM. Frof. J. tfartenBtein 90 Gr&nd Ave, Milw&ukee, Wls. Bezta Kjöt og ódýrasta, sem til er f bænum fæst ætíð hjá C. Q. JOHNSON Cor. Ellice og Langside St. Tel.: 2631. Thorsteinn Johnson, Ffólíns-kennari - 543 Victor St. 1-12 tf B0YD‘S Lunch Rooms ‘T. L.’ Cigar! er langt á undan, menn ættu ekki að reykja aðra vindla en þá beztu. Búnir til hjá : L WESTERN CIGAR FACTORY S Thos. L*e, eigandi. ‘W'IJSTTSTTJPEO-. Þarfæst gott o^ hress- andi kaffi með mar ,rskonar brauði, og einnig te og coeoa, fs-rjómi og margt fleira. Opið til kl. 12 á hverju kveldi. Boyd’s 422 Main St., ’Phone 177 Departmcnt of Agriculture and Immigration. MANITOBA Mesta hveitiræktarland f heimi. Óviðjafnanlegir móguleikar tyrir allskonar búskap. Millfónir ekra af ágætu landi ennþá fáanlegar. flundrað þúsusur:d duglegir landnemar getnstrax kom- ið sér upp þægilegum heimilum. Óviðjafnanlegt tækifæri fyrir þá. sem vilja verja fé sínu í hagnaðarfyrirtæki. sem og fyrir verksmiðjueigendur og allskonar aðra innflytjendur. Fylkisstjórn»arlðnd fást enn {>& fyrir S3 til $<3 ekran Umbættar bújarðir frá $10 til $50 hver ekra. Upplýsinijav um ókeypis heimilisréttarlönd fást. á iMndsUrifstofu ríkísstjórnarinnar. Upplýsinftar um kaup á fylkislðndura fást á huidstofn fylkis- stjórnarimiar'f fylkisþinKhúsinu. Uppiýsingar um atyinnumál gefuv J. J. GOLDEÍV, Provincial Immigration Bnrenu, 617 Main St., Winnipeg 212 Hvammverjarnir alt meðan tfmi er til, þvf þarna er bátur sem er að gefa okkkur merki. 23. KAPÍTULI. “Látnm bátinu koma”, mælti Davíð, “eða eigum við að snúa til baka mót hou- nm?” “Nei”, svaraði hún, “haltu bara upp í vindinn þar til hann kemur, þá getið þið siglt samhliða og talast við. Þú ættir ein- Qiitt að vera siómaður”. “Ef ég ætti að vera sjómaður þá ættir þú sannarlega að vera sjómanns kona”. “Enga löngun hef ég til þess”. “Ég vona ekki, því ég & að verða lðg- fræðingur; en hvort sem ég verð það eða ekki, þ& skulum við eiga b&t og skemta okkur & honum". Hvammverjarnir 113 “Heldur þú það?” sparði hún og færði sig nær honum. . “Vfst held óg það, og þá skulum við sigla f kringum huðttinu. Þegar ég verð lögaldra og fæ sjálfur ráð efua minna, þ& skal ég opna uagun & gamla húsbónda mfnum.” “Einmitt það. Ég vissi ekki að þú ættir neinar peningavonir”. “Ég vissi það ekki heldur fyrr en í þessari vikn, og þaðer eitt af launm&lunum sem ég ætlaði að tala um við þig”. “Talaðu þá, ég skal hlusta”. “Það er þá svona, að gamli Plympton, afi minn, dó frrir 10 árum sfðan og lét mér eftir eignir sinar. En lönd hans höfðu verið gerð upptæk og málið hefir verið fyr- ir dómstólunum. Umsjónarmenn eign- anna hafa verið f lagastapfii út af þessu sfðan gamli maðurinn dó, og nú loksins, hefir verið ákvarðað að land það í Unaðs- hvammi, sem fyrst var eign föður hans, skuli ganga til erfingjanna. Nú er ég eini erfinginn sem hann á, og ég á að fara til Nýfundnalands og taka við eignunum”. “Til Nýfundnalands?” spurði hún. “J&, til Nýfundnalands”. "Þú virðist vera &nægður yfir þessu?” 116 Hvammverjarnir að færast upp & himinhvolfið. Það gerði hægan vindblæ & sjóinn. Þ.i raknaði Davfð við og gætti þess hvar hann var. Hann hélt b&tnum heim & leið. Fcrðin gekk vel, og þau Elmira og Davíð, voru eins lukku- leg eins og tvær persónur geta verið f þess- um heimi. Hún hafði trygt framtíð sfna, og hann fengið uppfylling sinna einlæg- nstu hjartans óska. 24. KAPÍTULI Það hefir verið sennilega sagt, að &st- in Bé eymdanna móðir. Elmira, þegar hún gekk f tunglskyninu með Davfð um kveldið, hélt virkilega að hún elskaði hann. En þó gat húnekki varist þvf, að hugsa um hvað Harry Barkstead mundi segja er þau mættust. Hún hafði mætur & honum fyrir frfðleik hans og framkomu. Og hún vissi H vammverjarnir 209 um að reyna sj&lfur að ná Astum stúlk- unnar og að reyna að spilla Keith við hana. Að vissu hafði hann reynt að stilla sig um að gera þetta, en f hvert skifti sem liann hafði gert slnar góðu ákvarðanir, hafði Elmira getíð honum eitthvert nýtt freist- andi tilefni til að halda leugra og lengra áfram. Hann skorti þá staðfestn í lnnd og f ástum, sem leiðir til gæfu Hún r<‘tti honum [Davfð] hendina en hann þrt>yf uui háls hennarog kyssti hana. Hún snéri sér undan. “Hana nú, þú heör skemt hattinn minn!” sagði hún. “Ég hefði átt að skifta nm höfuðföt og helst um öll fíjt’ en ég hélt þú nmndir verða reiður ef ég léti þiy b'ða lengur”. “ReiðurH Ég gæti aldrei reiðat viu þig”, svaraði hann. “Ekki er ég nú svó viss úm það”. Þau komu þar að sem votlent var “Sérðu ekki að ég hef & mép snimu daga skóna mfna”, mælti hÚB. “Á ég aðberaþigyfirbleytuna’^spuraihiinn “Bera mig! Nei, þú gætir þah ekki' “Get ég það ekki?” Og tann lireidu út faðminn, eins og hann ætlaði að tafca hana 1 fang sér.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.