Heimskringla - 22.03.1906, Síða 3
HEIMSKRINGtA
22. marz 1906.
*
sín 2 yngri börn vor á sama tima
og yngsta barnið var tekið, og
haldið þeim síðan.
Ennfremur hefir móðirin, ásamt
einu barninu, nú á annan mánuð
verið á heimill hr. Jóh. Straum-
fjörðs, rúmföst og þungt haldin,
og notið hjúkrunar hans og um-
önnunar allan þann tíma.
Afla þá, er sýnt hafa oss ýmsa
hjálp og létt undir mcð byroi
vorri og tekið þátt í peningasam-
skotunum, fáum vér ekki nafn-
greint, því menn hafa svo alment
sýnt hluttekningu sina í kjörum
vorum og verið oss svo vel.
Öllu þessu heiðursfólki biðjum
vér blaö yðar að flytja hjartafis
þakklæti vort og biðjum guð að
blessa þaö fyrir öll sín mannúðar-
verk, oss og öðrum til handa.
Lundar P.O., Man., 1. marz ’oó.
E. J>orleifsson.
Guðr. Sigfúsdóttir.
ÞESS SKAL GETIÐ SEM
GERT ER
Ég undirskrifaður bið yðar heiðr-
aða blað að flytja okkar hjartans
'þakklæti til allra þeirra heiðurs-
manna í Argyle bygð, sem réttu
mér sina veglyndu hjálparhönd,
þegar veikindi og aðrar örðugar
ástæður gerðu mér ómögulegt að
leita atvinnu. Af hjálparmönnum
mínum nefni ég fyrstan Árna
Sveinsson, sem gaf mér fargjald
frá Islandi til Argyle. Ennfremur:
Jón Jónsson, Markús Jónsson,
Gisli Torfason, Jóhann Strang,
Gróa Jónsdóttir, Stefán Péturs-
son, Hjört Sigurðsson, Sigrún
Hjartardóttir, Jón Einarsson, Jó-
hannes Sigurgeirsson, Jóhannes
Sigurðsson, Kristján Reykdal,séra
Friðrik Hallgrímsson, Stefán Stef-
ánsson, Helga Bárðardóttir og
Guðrún Kristjánsdóttir. — öllum
þessum velgerðamönnum þökkum
við hjartanlega alla þeirra velvild
og hjálpsemi okkur til handa, og
biðjum guð að launa þeim af rík-
dómi sinnar náðar allar velgerðir
þeirra.
Hnausa P.O., marz 8., 1906
Björn S. Samúelsson.
Markusson &
Benediktsson
selja lóðir frá 3 dölum fetið og upp.
Hijs fyrir y2-virði, lönd fyrir \
verðs. Þetta stendur að eins fáa
daga. Þeir útvega Siraiqht Loan
á hús með 6, 7 og 8 prósent, vá-
tryggja hús utanbæjar og innan,
ásamt húsmunum, ef óskað er. Alt
selt með lægra verði en hjá nokkr-
um öðrum fasteignasölum. — Þeir
eru agentar fyrir lóða og landeig-
endur um allan bæinn. Komið og
kaupið, eða biðjið upplýsinga.
205 Mclntyre Bl’k., W peg.
Telephone 4159.
Crown Tailoring
Company u
í Toronto hefir samið við herra
Swain Swainson Tailor, 438 Ag-
nes st., að starfa fy<ir það á ný.
Hr. Swainson tilkynnir því hér
með íslendingum, að hann er við
því búinn, að útvega þeim föt úr
bezta efni og gerð eftir máli, með
áður óheyrðu verði, sem er: fyrir
ágætan alfarnað J13.50 og þar yf-
ir. 200 efnistegundir að velja úr.
Munið þetta, landar!
Jeg er ekki hættur
Ég er aöeins að byrja, en hefi
samt býsna mörg tækifæri fyrir
fólkið, sem væri ekki fjarri því að
ná sér í 25—100 prósent í hreinan
ágóða taf eignum sínum. Jeg hefi
peningana, lóðirnar, húsin og lönd-
in. og ég skifti því á hvern hátt,
"crrt mcr.n ór.ka, og það strax. —
Áfram, landar, til velmegunaí!
Við megum ekki verða undir í
baráttunni við aðra þjóðflokka,
hvorki í hagfræði né öðru. — Fá-
tæktin er nógu lengi búin að drepa
úr okkur kjarkinn; við verðum að
losast við þann draug.
Vinsamlegast,
R. Th. Newland.
503 Beverly st.
Gáið að Þessu:
Nú hefi ég fyrirtaks kjörkaup á
húsum og bæjarlóðum hér í borg-
iuni; einnig hefi ég til sölu lönd
hesta, nautgripi og landbúnaðar
vinnuvélar og ýmislegt fleira. Ef
einhverja kynni að vanta að selja
fasteignir eða lausafé, þá er þeim
velkomið að finna mig að máli eða
skrifa mér. Eg hefi vanalega á
hendi vfsa kaupendur. Svo útvega
ég peningalán, tek menn í lfís-
ábyrgð og hús í eldsábyrgð.
C. J. COODMUNDSSON
70il Slœcoe St., Winnipeg, Man.
5teingrimur K. tlall
Plnnlst
Studio 17, WinnipegCollege of Music,
290 Portage Avft. og 701 Victor St.
Dr. G. J.Gislason
Meðala og uppskurðar læknir
Wellíngton Block
GRAND FORKS N. DAK.
Sérstakt athygli veitt
Augna, Eyrna, Nef og Kverka
Sjúkdómum. .
BILDFELL & PAULSON
Union Bank 5th Floor, No. 52Ö
selur hás og lóöir og annast þar aö lát-
andi störf; útvegar peningalán o. fi.
Tel.: 2685
Geo. S. Shaw
Blain, Wash. P.O Box 114
Selur bæjarlóðir og ræktaðar og
óræktaðar bújarðir. Landleitendur
geta haft hagnað af að finna hann
að máli eða rita honum. Vottorð
um áreiðanlcghcit gcta menn fcng-
ið hjá Blain ríkisbankanum.
Woodbine Restaurant
Stœrsta Billiard Hall ( Norövestnrlandin
Tln Pool*borö.~Alskonar vln ogvindlar.
Lennon & llebb,
Eiarendur
MARKET HOTEL
146 PKINCESS ST.
6 mðti markaOanm
P. O'CONNELL, eigandi, WINNIPEQ
Beztu tegundir af vínföDgum og vind)
um, aðhlynDÍug góð og húsið endur
bætt og uppbúið að nýju
’PHONE 3668 Smáaðgerðir fljóttog
: ■ 1 ■■ vel af heudi levstar.
Adams & Main
PLUMBINC AND HEATINC
473 Spence St. W’peg
DUFF & FLETT
PLTTMBERS
Gas & Steam Fitters.
604 Notre Uame Ave.
Telephone 3815
X!t*Dominion Bank
NOTRE DAME Ave. BRANCH Cor. Nena St
Vér seljuno peningaávísanir borR-
anlegar á Islandi og ödrum lönd.
Allskonar bankastörf af hendi leyst
SPARISJÓDS-DEILDIN
tekur $1.00 innlap og yfir og gefur hæztu
gildaudi vexti, sem leggjast viö mn-
stæöuféö tvisvar á ári, 1 lok
júnl og desember.
8onnar& Hartley
Liögfræðingar og landskjalasemjarai
Room 617 Union Bank, Winnipeg.
R A. BONNBR. T. L. HARTLBY.
FREDERICK A. BDRNHAM,
forseti.
GEORGE D. ELDRIDGE,
varaforseti og tölfræöingur.
Mutual Reserve Life InsuranceCo
OF NEW YORK.
Nrjar, borgaðar ábyrgðir veittar 1905 ........$ 14,426,325.00
Aukin tekju afgangur, 1905 ................... 33,204.29
Vextir og rentur (að frádregnum öllum skött-
um og “investment” kostnaði) 4.15 prósent
Lækkun f tilkostnaði yfir 1904 ................ 84,300.00
Borgun til ábyrgðarhafa og erfingja á árinu 1905 3,388,707.00
Allar borganir til ábyrgðarliafa og er-fingja.... 64,400,000.00
Sfðan félagið myndaðist.
Hæfir menn, vanir eða óvanir, treta fengið ursboðsatöður með beztu
kjðrum. Bitiðtil “AOENCY DEPARTMENT”,
Mutual Reserve Bldg., 307—309 Broadway, New York
OXFORD
er á Notre Dame
Ave., fyrstu dyr
frá Portage Ave
að vestan. Þetta
II Amn ao vesiau.
HOTEL zmxte
eitt hið vandað-
• asta í þessum bæ.
Eigandinn. Frank T. Lindsay, er
mörgum íslendingum að góðu
kunnur. — Lítið þar innl
Stórmikill
Bezta Kjöt
og ódýrasta, sem til
er í bænum fæst
ætíð hjá
C. G. JOHNSON
Cor. Ellice og Langside St.
Tel.: 2631.
Thorsteinn Johnson,
Fíólíns-kennari - 543 Victor St.
1-12 tf
B0YD‘S
Lunch Rooms
Þar fæst gott og hress-
andi kaffi með margskonar
brauði, og einnig te og
coeoa, ís-rjómi og margt
fleira.
Opið til kl. 12 á
hverju kveldi.
«
Boyd’s
422 Main St., ’Phone 177
Altaf eins gott
GOTT öl hjSlpar maganum
tll að gera sitt ætlunarverk
og bætir meltinguna.
Það er mjög lftið alkahol f
GÓÐU ðli. GOTT ö 1 —
Drewry’s öl —drepur þorst-
ann og hressir undireins.
i
ReyniÖ Eina Flöskn af
Redwood Lager
----OG----—
Extra Porter
og þér mnniö fljótt viöur-
kenna ágæti þess sem heim-
ilis meöal. Búiö til af
Edward L. Drewry
Manufactnrer & Importer
Winnipe? - - - - Canada
:
Svefnleysi
Ef þú ert lúin og getur
ekki sofið, þá taktu
Drcwry’g
Kxtra Porter
og þá sefur þá eins vært
og ungb&rn. Fæst hvar
sem er i Canada.
PALL M. CLEMENSj Giftingaleyfisbrjef
B YGGIN GAMEISTA RI. 470 Main Nt. Winnipeg. * BAKER BLOCK. selur Kr. Ásg. Benediktsson, 477 Beverly Street
‘T. L.’ Cigar
er langt á undan, menn œttu ekki að reykja
aðra vindla en þá beztu. Búnir til hjá :
i WESTERN CIGAR FACTORY
S Thos. Lee, eigandi. •WI2ST3STXI>Ea-.
Department of Agriciilture and Tmmigration.
MANITOBA
Land möguleikanna fyrir bændur og handverksmenn, verka
menn. Auðnuból landleitenda. þar sem kornrækt, griparækt,
smjör og ostagérð gera menn fljótlega auðuga.
Á R I Ð 1 9 0 5.
1. 2643,588 ekrur gáfu af sér 55,761,416 bushel hveitis, að
jafnaði yfir 21 bushel af ekrunni. 2. — Bændur bygðn hús cg
aðrar byggingar fyrir yfir 4 millíónir dolllars. — 3. Hús voru
bfgð í Winnipeg fyrir meira en 10 mdlíón dollars. 4. — Bún-
aðarskóli fyrir Manitobafylki var bygöur á þessu ri. 5. Land
or að hækka f verði alstaðiir f fyikinu, og selst nú fyrir $6 til 50
hver ekra, eftir aft’iðu og gæðum. 6. — 4-> |>úsxind velniegaridi
bændur eru nú f Manitoba. 7. — Ennþá eru 20 millfón ekrnr
af landi f Manitoba sem rná rækta. og fæst. sem hdiniilisréttarl.
TIL VÆNTANLEGRA LANDNEMÁ
komandi til Vestur-landsins: — Þifl ættnð að st nsa f Winniþeg
og fá fullar npplýsingar ijm heimilisréttarl">nd. og einnig um
önnur liind sem til s'ilu eru hjá fylkisstjórnirnii, járnbmntafél'ig-
um og landfélögum.
R F» ROBLIM
Stjóríiarformaðnr og Akuryrkjumála Riiflgjafi.
Eftir uppiýsiuguai roá leita til:
¥. .1 Golden. Jn» llHi-taey
6l7 Main st., 77 Fort Stn*et.
Winnipeg, Man. Toronfo, Ont.
220 Hv&mmverjaroir
Harry. Davfð svaraði hálf r&ðaleysislega
að hún hefði ekki venð búin undir sjóferð,
þó hún hefði farið þessa ferð með sér.
“Þú ættir að vera stoltur af þvl, að
Elmira skuli láta sér svo ant um að vera á
sjó með þér, að hún gefi sér ekki tfma til
að klæða sig f viðeigandi föt fyrir slfka
túra”. x
“Ég veit ekki hvað þú átt við”.
“Vfst veiztu það; þú varst rétt núna
að segja mér að f>ú hefðir aldrei & ævi
þinni verið lukkulegri en einmitt í dag”.
“Satt er f>að. En svo vil ég ekki að
verið sé að spauga með ánægju mfna eða
Elmiru, ef annars er kostur.”
“Hvaða vitleysa, hvað er að þér Davíð,
taktu vindil og reyktu þar til maturinn er
tilreiddur, svo göngum við báðir til snæð-
ings, því við erum b&ðir boðnir”.
“Nei, ég f>akka þér fyrir, ég reyki
sjaldan”.
“Því lættír þú svona, eða lietí ég sagt
nokkuð sem ollir þér gremju. Ég hefi beð-
ið hör aðeins til að njóta þeirrar ánægju að
mega ganga með þér yfir til Yarmouth”.
“Ég verð að segja að mér gremst orð-
færi þitt um sakir okkar Elmiru, og ég get
ekki J>olað það”.
✓
Hvammvwja-nir 221
“Ég bið þig fyrirgefningar ef ég hefi
sagt nokkuð það, sem geti ángrað þig eða
hana. Þú ættir að þekkja mig svo vel að
vita að ég mundi ekki vfsvitandi segja eða
gera neitt það sem þér gæti miðnr líkað.
Hérer hönd mfn J>vf til staðfestingar”.
“L&tum þetta vera gleymt. Ég hefi
m&ske verið of tilfinninganæmur, og gert
J>ér ranga getsök”.
“Sj&lfsagt, — en segðu mór leyndar-
mál þitt, eða róttara að segja burtflutn-
ings-mál þitt”.
“Það skal ég gera á leiðinni til Yar-
mouth, ef þú vilt bfða J>ar til við erum
farnir héðan”.
“Við skulum þá fara inu f húsið og
matast”, mælti Harry.
Elmira fór upp & loft að hafa fata-
skifti. Hún hugsaði margt og bar saman
f huga sfnum þessa tvo menn. Báðir voru
þeir frfðir og J>ó Davlð engu sfðri, og auk
J>ess var hún þess viss, að hann var einl. f
ást siuni til hennar og fastur í framtfðar-
stefnu sinni allri; en |>ó óskaði hún að hún
væri frj&ls aftur á ný og hefði ekki heitist
honum.
Húu fór of«n f húsið og f J>ví kom fað-
ir hennar heim af sjónum og kastaði kveðju
224 Hvammverjarnir
var þar oft einn, þ& er húsbóndi hans varð
að gegna störfum sinum út f bænum, og
þá var það helst að pilturinn sat með penna
í hönd, heila og hálfa dagana, ftn J>ess að
snerta blek eða pappfr, en glapti í þess
stað stöðugt út um gluggan eða las bækur,
en ætfð aðrar^bækur en J>ær sem hann átti
að lesa og læra. Mest horfði hann f>ó &
skipin, og f huga sfnum sá hann þau &
ferð um hafið, í öllum veðrum, og & ýms-
um höfnum í öllum heimsins löndum. Hann
sá J>au tekin herskildi;' si þau lenda f
höndum sjóræningja, sá skipshafnirnar
seldar f þrældóm, og ýmsar aðrar ofsjónir
sá hann sem oft langt yrði að skíra frá.
Hann var likamlega á skrifstofu húsbónda
sfns en andlega alstaðar annarstaðar, og
við alt önnur störf en þau er hann átti að
gegna. En sérstaklega hafði hann þó
lagt sig eftir að kynnast landabréfum og
lýsingum & Nýfundnalandi og Labrador,
og hafði enda átt tal við ýmsa menn sem
um þá sjóa höfðu siglt, og hafði & J>ann
hfttt fengið all ljóslega hugmynd um þau
efni.
, Ungfaú Mumford tók eftir þvf, að
hann beitti sér öllum til J>ess, að fræðast
um Nýfundnaland og Labrador og sögu
Hvammve ja nir ‘2:7
að Harry Barkstead hafði ftlit á henm. > >
svo höfðu einnig /msir aðrir piltar. Flún
fór að hugsa um að J>að hlyti að vera eigin-
gyrni af Davíð að vilja eiKlilega eiga sig,
og gera sér með þvf ómögulegt að njóta þess
frelsis, sem hún sem ungógift stúlka, hafði
jafnan mfttt njótft Hún hugsaði mefl 8<'r,
að J>að skyldi þó ekki koma fyrir að hún
bindist þannig J>rælabönduin, hvað sein af
hlytist. Um alt þetta var hún afl hugsa
meðan hann var að segja henni frá ást
sinni, og ráðgera nm framtlð þeirra þegar
hanq, kæmi til baka frá Nýfnndnalandi.
Harry Barkstead var mj<>g anðngur og
hafði fengið hftskólamentun, Hann var
vinsæll fyrir lítillæti sitt jafnt vifl ffttæka
sem rfka. Hann hafði tekið |>ennan eigin-
leika f arf eftir móður stna. Hann var
daglegnr gestur f húsi gamla Webbs. og
var vel metinn þar. Þar hafði hann
kynst Davfð og stúlkunni, og þau töldu
sér heiður i návist hans og daglegri um-
gengni. En það s& Elmira, að Davfð elsk-
aði hana af mik^u meiri einlœgni ea Bark-
stead gerðj.
Þegarþau Davfð ogElmirakomu heim
til Webbs um kveldið, J>& sat Harry þar úti
fyrir húsinu. Hann hafði verið þar síflara