Heimskringla - 22.03.1906, Qupperneq 4
22. marz 1906.;
HEIMSKRINGLA
99
ástæð-
ur
fyrir því hvo vel það
bor^a- sig að kaupa
reiöhjólin sem seld
eru hjó
West End
Bicycle Shop
477 Portage Ave. 477
v - ■ • *æöa : þau eru rétt og traustlega búin
. ó i:iur: þau eru srild meö eins þægilegum
ogauöiöer; þriðja: þauendast;og
:n-*r'írj got ég sýnt yður; þær eru i BRANT-
ORD roiöhjólinu. — AJlar aögeröir ó hjólum
‘jótt og tcI gerðar. Brnkuö hjól keypt og seld.
• íós Thorsteinsson,
477 Portage Ave.
J?a5 er búist viö, að bæjarstj.
muni bráölega skipa öllum hús-
eigendum, að tengja hús sín viö
saurrennur og vatnsleiöslu pípur
bæjarins. J>að eru 4000 hús, sem
innan fárra vikna verða háÖ þess-
ari skyldukvöð, og verða að hlýða
henni strax á þessu sumri.
Fyrirlestur sá um dáleiðslur, er
hr. Jón Einarsson hélt í Tjald-
búðinni í sl. viku, var mjög vel
sóttúr af löndum vorum og al-
ment talinn sérlega góður. Ræðu-
maður sýndi, að hann hafði lesið
mikið um dáleiðslufræðina, og að
hann var henni nákvæmlega kunn-
ugur í öllum efnum.
í hjónaband voru gefin í sl. viku
hér í bænum — hr. Stefán Jó-
hannsson og Stella Anderson, frá
West Selkirk, af séra Rögnv. Pét-
urssyni, og hr. Joseph McLennan
og Rannveig Jónasson, frá Icel.
River, af séra Runólfi Marteins-
syni. Heimskringla óskar báðum
brúðhjónunum til lukku og langra
lífdaga.
vVINNIPEG
Borgarstjóri Thomas Sharpe
be'iir sent Heimskringlu bréf, stýl-
ið til ritara íslendingafélagsins í
Wkmipeg. I bréfi þessu segir borg-
•.rstjórinn, að Prince Arthur of
Connought, sem um tíma hefir
ver'ft 1 Japan í erindum fyrir kon-
mg Breta, sé væntanlegur hingað
Lil ba'jarins mánudaginn 9. apríl
nk.. og að bæjarstjórninni sé ant
im a.Ö hafa mikia blysför á þriðju-
ilagskveldið ro. apríl, því þá fer
.prinsikn ur borginni kl. 10.
íslendingar eru beðnir að taka
jölmennan þátt í blysför þessari.
iiorgarstjórinn biður að láta sig
•vita, hve mörg blys íslendingar
viiji nota. og lofar hann að senda
oau í tíma á hvern þann stað sem
i>eir tilnefni.
Heimskringla og Lögberg hafa
■komið sér saman um, að biðja ís-
'i iizku pólítisku klúbbana og Good
i'ernplar stúkurnar, að sinna máli
’aessu og vinna að því, að sem
íestir íslenzkir karlmenn taki þátt
biysför þessari og komi saman
tð Lögbergi á þriðjudagskveldið
<0. apríl kl. 8, og taki þar blys
rsn, sem þá verða til á staðnum,
>g nægilega mörg fyrir alla sem
.oma. Blöðunum kemur saman
?n, að það sé tilhlýðilegt, að Is-
endingar taki þátt í þessari at-
uöfn tneð öðrum borgurum bæjar-
its, og vér vonum fastlega, að
jieir geri það og fjölmenni.
Byrjaö var á mánudaginn var
tð grafa kjallara fyrir leikhús á
■imith st. milli Notre Dame og
Eflice stræta. Stærð hússins á að
‘ ra 84 fet á breidd og 135 fet á
■nflgd, bygt úr grjóti og stáli, cg
”.k þess er viðauki við það 36x40
>1 það verður 3-lyft og á að hafa
.. tarúm fyrir 2000 mánns. Alt á
iút þetta að vera svo vandað, að
■ - ’:i finnist betra i Bandaríkjunum
vða Canada.
----i---=---
ílr. J.D.McArthur hefir samið
ið C.P.R. félagið um að byggja
1 -flbraut frá Winnipeg Beach til
r.lt bæjar og hygst hann að
-m starfa þann eins fljótt og
verður við komið.
i.átinn er í Árnesbygð þann 13.
p.tn. Hjörleifur' Björnsson, éinn af
e?ztu og gildustu og vinsælustu
■•.rnúum þar í bygð. þessa manns
•- erður nánar getið síðar.
Hr. Eiríkur Sumarliðason hefir
tekið að sér umboðsstöðu fyrir
“Victoria” ^fcanadiskt) lífsábyrgð-
arfélagið, og hygst að vinna með-
al landa sinna í þessum bæ ogmá-
ske víðar fylkinu. Félagið er öfl-
ugt og býður góða kosti.
Jóseph Davíðsson, frá Baldur,
hefir verið kvaddur í kviðdóm í
Morden, Man., hann fór þangað
vestur i fyrradag.
Hr. Gunnlaugur Davíðsson,
bqndi úr Argyle bygð, fór í gær-
dag í kynnisför til Islands, en ætl-
ar að koma aftur með vesturför-
um í sumar. Hann hefir búið þar
vestra í 12—14 ár og er allvel efn-
um búinn.
Hr. Jón E. Eldon, sem um nokk-
urn undanfarinn tíma hefir unnið
við blaðið Baldur á Gimli, flvtur
alfarinn héðan úr bæ, með syni
sína, vestur á Kyrrahafsströnd á
laugardaginn kemur kl. 2.20 siðd.
þeir, sem kynnu að vilja verða
honum samferða, gefi sig fram á
vagnstöðinni í tíma.
Hús með 4 herbergjum, 4 ára
gamalt, er til sölu í W. Selkirk, á
hentugum st-að í bænum. Lysthaf-
andi snúi sér það fyrsta til herra
Gunnlaugs Sölvasonar í W. Sel-
kirk.
Vill Miss S. Sigurðsson, 463
Posen ave. (á líklega að veraPaul.
son ave.) vitja bréfs á skrifstofu
Heimskringlu sem fyrst ? Bréfið
er frá systir hennar í Súðavík á
íslandi.
Hr. A.S.T.Johnson, héðan úr bæ,
sem verið hefir í kynnisferð til
foreldra sinna í Watertown, S.D.,
síðan nóvember sl., er nýkominn
hingað til bæjarins og hygst að
stunda smíðar hér í sumar. Hann
segir góðæri og hagstæða veður-
áttu hafa verið þar syðra, en þó
fremur lítið um atvinnu vfir vetr-
armánuðina.
"Hockey”-leikinn milli suður og
norður bæjar manna, sem þreytt-
ur var í Arena skautaskálanum 4
miðvikudagskv. yar, ;— unnu norð-
urbæjbrmenn (eða I.A.C.). I.A.C.
hafa unnið alla leikina (3) á þess-
um vetri, og var þetta sá síðasti,
er þreyttur verður fyrir Hansson
bikarnum þar til næsta vetur.
Fasteignasölubud
mín er nú að 613 Ashdown
Block, á horninu á Main St
oer Bannatyne Ave. Gerið
474 Toronto St,
Winnipeg
J^yggin húsmóðir segir: “Ég
heimta ætíð að fá
Blue Ribbon
m«i«m—mmen "
BAKING POWDER
Þegar ég nota það, bregst bökunin
aldrei, það er ætíð eins. — Hinar
aðrar tegundir af Baking Powder reyn-
ast raér ekki eins áreiðanlegar.”
T I%J
TT
Fjarskin allur af hinum ágætu vor og sumar liöttum
er nú til sýnis í búð vorri — allir með nýasta sniði og af
öllum tegundum. Komið nú meðan nóg er úr að velja.
Sömuleiðis nýa vor alfatnaði og vor-yfirhafnir sem eru
þess virði að skoða. — Kraga og hálstau — hið bezta.
Alt er tilbúið eftir nýustu tfzku, og alt með sanngjömu
verði. — Vér bjóðum ykkur að koma og skoða okkar nýu búð.
Palace Clothing Store
470 IVIAIN ST., BAKER BLK.
G. C. LONG, eigandi.
C. G. CHRISTIANSON, ráasm.
Stúlka, senr talar ensku og get-
ur stundað matreiðslu, getur feng-
ið ágæta og kaupháa vist hjá Mrs.
Philips, 358 Assiniboine ave.
“Hjátrúar hjálpræði” var ljós-
lega sýnt í bæ þessum í sl. viku:
Maður tapaði $150 i seðlum í
Galicíumanna húsi á Syndicate st.
en vissi ekki hver valdur var að
hvarfinu. Hann kvartaði um missi
sinn fyrir lögreglunni, og Seel
spæjari var sendur til að finna
þjófinn. Hann fór til hússins og
tók niður nöfn allra þeirra, sem í
húsinu voru, og voru þeir alls á
milli 40 og 50 manns. Seel kallaði
þá alla saman í einn hóp. Hann
setti sótugan pott á borð fyrir
framan þá og sitt kertaljósið
hvoru megin við pottinn, cg sagði
þeim síðan að ganga í röð fram
hjá pottinum og að strjúka um
hann með fingrunum. En hann
minti þá um leið á það, að þegar
sá maður snerti pottinn, sem sek-
ur væri um þjófnaðinn, þámundu
ljósin slokkna tafarlaust. þegar
allir höfðu gengið fram hjá pott-
inum, þá skipaði hann þeim, að
halda upp höndunum, svo liann
gæti séð þær. Kom þá í ljós. að
allir höfðu sót á fingrum sínum,
trema einn maður. Hann var strax
kærður um þjófnaðinn, og pening-
arnir fundttst í vasa hans.
Bank Restaurant
488 Ross Avenue
(horni Isabel!.). Opinn dag' og
nótt. Óskar eftir viðskiftum ís-
lendinga. Ferðamönnum sérstak-
lega gaumur gefinn. Næturgisting
aítaf á reiðum höndum. Islenzka,
norska, svenska og enska töluð.
Lítið inn og vitið, hvernig ykkttr
lýst á ykkur. Vér höfum húsrúm
fyrir 60 næturgesti.
Virðingarfylst,
J. S. Thorarensen.
Samkoma
Gleymið ekki samkomunni, sem
verður haldin í Tjaldbúðinni þann
27. þ.m. Kvennfélagið hefir vand-
að til hennar, eins og mögulegt
er, eins og sjá má á eftirfylgjandi
prógrammi.
Veitingar verða hinar beztu. —
Komið snemma svo þér fáið sæti.
Við efumst ekki um, að fá húsfylli
Byrjar kl. 8 að kveldi. Aðgangur
aðeins 25 cents.
Program.
1. Piano Duet — C. og L. Thor-
lakson.
2. Upplestur — Minnie Johnson.
3. Cornet Solo — Carl Anderson
4. Vocal Duet — Jónas og Páll
Pálsson.
5. Vocal Solo — Th. Clemens.
6. Ræða — Séra F.J.Bergmann.
7. Doll Drill — 6 litlarstúlkur.
8. Vocal Solo — Ellen Johnson.
9. Recitation — L. Thorlakson.
10. Vocal Solo — Jónas Pálsson.
11. Duet, “Friðþjófur og Björn”,
Gísli Jónsson og Páll Pálsson
Jónas Pálsson
(Pupilof Mr.F.S.Welsman.Toronto)
PIANO OO
SÖNOKENNARI
Tribune Block, Room 56
Dr. 0. Stephensen
Skrifstofa:
727 STurbroohe Street. Tel,. 3öl2
(1 Heimskringlu byfrgingnnni)
Stundir: 9 f.m., 1 til3.30 og 7 til 8.30e.m.
Heimili:
643 Rose Ave. Tel. 1493
OFNAR
Við liöfum ákveðið að selja allar okkar
hitunarvélar fyrir vorið. Þær fáu, sem eftir eru,
verða seldar lægra en f>ær kostuðu í heildsölu.
‘Air Tight’ Ofnar $2
Skrautlampar með innkaupsverði. Einnig selj-
um við brenni og kol með eins sanngjörnu verði
og nokkrir aðrir í bænum.
Glenwright Bros.
587 Kotre Dame Ave., Cor. Lydia St.
Við höfum nú sem stendur
nokkrar mjög ódýrar lóðir til sölu
— þessar lóðir verða seldar með
auðveldum borgunarskilmálum.
þeir sem fyrstir koma hafa úr
að velja sem mestu.
það lítur út fyrir að bújarðir
stigi í verði innan skams bæði í
Manitoba og Vesturhéruðunum.
Ráðlegt væri því fyrir þá, sem geta
að ná sér í jarðarskekkil til að búa
á í ellinni.
Finnið okkur að máli,—‘ við
seljum jörðina.
Bygginga= lódir
Stfga upp með vorinu. Nú er tfminn til að kaupa
efpérhugsið til að byggja, og ef þér viljið selja
aftur 1 vor eða sumar, þá getið f>ér það með
góðum ágóða. Nú sem stendur hef ég að bjóða :—
Victor St. á $21.00 fetið
Simcoe “ “ 15.75 “ upp f 20 i
Home “ “ 15.00 “
Lipton “ “ 12.00
Ellice “ “ 20.00
Wardlow, fyrirtaks lot á $1500
McGee St., 8 lot, gott verð
Finnið mig að m&li áður en þér kaupið lóðir eða hús
K. S. Thordarson
Real Estate & Business Broker
614 ASHDOWN BLOCK
Innngangur frá Bannatyne Avenue.—Takið Elevator-inn.
Hvamtnverjarnir
hn.'i dagsins, og eitt tfmanum til að gæta
'* gcrðum þeiría Davfðs f bátnum, gegn-
ifiugan sjönauka sem hannhafði fengið
< h. ma«; ,rjAnn var öfundsjúkur yfir
•dgengni Davfðs og sælu f>eirri, er þau
Eímira og Dayfð höfðu notið um daginn.
Og í hjarta hans brann eldur öfundaj
yfir því, að Davfð skyldi vera öðrum pilt-
nm hlutskarpari til að má ástum þessara
frfðu slúlku.;
“Þið eru |>á loksins komin aftur”,
sagði Harry er þau nálguðust hann.
“Og f>ú ert einuig hér”, svaraði
Elmira.
, *
“Eg sá bát ykkar”, svaraði hann, “og
íiélt að ég mundi þurfa að fara gangandi
til Yarmouth án fylgdar Davfðs vinar mlns;
A vissu er hesturinn minn geymdur á
.i ntihúsinu, 6n ég hef ánægju af að fara
íótgangandi”.
“Svo þú hefir þá beðið hér í allan dag
ai þ. ,,3 að fá þá ánægju að fara til Yar-
niouth fótgangandi með Davfð”, svaraði
Eltnira hlæjandi.
“Hvað átt þú við, jjmgfrú?” spurði
feann. *
‘ Heldur [>ú að ég þafi ekki séð þig
Hvammverjarnir 223
kynni að bera að höndum. En á meðan
Davíð var að segja sögu sína, var Harry að
hugsa um hve falleg Elmira hefði verið
einmitt 1 dag, og hve vingjarnlega hún
liafði rétt honum hendina þegar þau kvödd-
ust. En f>ó sagði hann að sfðustu:
“Eg verð þá að óska þér til lukku”, en
svo var það ekki meira, og Davfð fannst
hann ekki hafa sagt f>etta f þeim róm, sem
vanalega einkendi hann, f>egar hann talaði
af einlægni.
Þegar f>eir félagar höfðu gengið spöl-
korn inn f f>orpið, þá skyldu Þeir með alúð,
og hver fór heim í sitt hús.
25. KAPÍTULI
Skrifstofa sú er Davfð vann á stóð á
horni tveggja stræta, annað vissi áleiðis að
bæjarráðshúsinu en hitt vissi beint niður
að aðal hafnarbriggjunnl. 1 Aðal skrifstof-
an nafði bogadregin glugga; gegnum hann
fást fram á höfninaog um þorpið til beggja
hliða. Þar var skrifborð Keiths. Hann
222 Hv^mmverjarnir
á gesti sfna en kyssti Eimiru, sem honum
þótti undur vænt um. Svo var gengið til
kveldverðar, og undir borðum var rætt um
alla hluti millí himins og jarðar, nema [>á
sem efst voru f huga þeirra Davfðs og unn-
ustu hans, og að lokinni máltíð var skraf-
inu haldið áfram.
Harry Barkstead ræddi um náttúru-
fegurð og sönglist og gamli Webb um
gróða af fiskiatvinnuveginum þar vi ð
strendurnar; og sfðan var sungið og spilað
á hljóðfæri. Stúlkurnar sungu vel en
Harry Barkstead þó betur, en að sfðustu
héldu gestirnir áleiðis til Yarmouth ánþess
að Davlð Keith fengi tækifæri til
að tala nokkurt orð við tilvonandi tengda-
föður sinn um áhugamál sitt, eða að ná
formlegu jáyrði hans til ráðahagsins við
dóttur hans.
Á leiðinni sagði Davfð vini sfnum
— Harry — öll sín leyndarmál, bæði um
væntanlega auðlegð slua og ferðina til Ný-
fundnalands, um bóaorð sitt til Elmiru og
jáyrði hennar, og svo um allar sínar fram-
tfðar fyrirætlanir. Hann duldist einkis;
haun gat þess jafnvel, að sig langaði til að
sigla eigin skipi sínu og að hafa á f>vf fall-
byssur og æfða sjómenn, ef óvænt atvik
Hvammverjarnir 219
hlaupandi um alt holtið t dag, alt fram
undir kveld”, svaraði hún.
Sáztu mig virkilega, [>að er skrftið að
ég skyldi ekki koma auga á Davfð”.
“Ég var að bíða eftir Elmíru”, Bagði
Davfð, “og gat svo ekki komið auga á
nokkurn annan; það er ofur eðlilegt”.
“Er faðir minn heima?” spurði stúlk-
an.
“Néi, en ráðskonan á von á honum á
hverri stundu”.
“Þú hefir f>& fundið hana?”
“Já, og hún bauð mér góðgjörðir; en
hvernig annars lfður þér, vinur Davfð?”
“Mér hefir aldrei liðið betnr” svaraði
hann.
“Vitið þér að Davið ætlar að fara burtu
frá okkur?” spurði Elmira.
“Að f<»ra frá okkur!” hrópaði Harry.
‘•Já!’ svaraði hún ‘og nú getið þið tal-
að um alt þetta meðan ég fer inn að sjá
um kveldmatinn”. *
Svo fór hún frá f>eim og f>eir heyrðu
hana kvarta um það við ráðskouuna, að
hún yrði að hafa fataskifti, af þvf að föt
sfn hefðu óhreinkast af sjóferðinni um
daginn.
“Hvað hafið þið verið að gera?” spurði