Heimskringla - 05.04.1906, Síða 3
1
HEIMSKRÍNGLA
•9061 I]JdT3 •£
viS og samrýmist liugmyndum
mínum um tilveruna, þá getur
reynsla hans verið mikilsverS fyr-
ir mig. 'Annars ekki. Mig vantar
þá öll skilyrSi til aS gera mér
grein fyrir henni.
Fyrir því verSur krislin kirkja
aS taka til alt annara sannana,
þegar hún snýr sér aS þeim mönn-
um, sem eru trúarbrögSunum frá-
hverfir. Hún verður að alt
aSra undirstöSu. Og sú undir-
staSa er sögulegs eðlis. Kirkjaa
verSur aS sanna, aS viS-
burSir hafi gerst, sem beri
þess vitni, aS trúarbrögSin
séu alt annaS en heila-
spuni.. Eg geng aS því visu, aS
menn verSi mér sammála um, aS
þungamiSja þeirra sannana sé upp-
risa Jesú Krists frá dauðum. ‘*Sé
Kristur ekki upprisinn, er trú yS-
px ónýt”, sagSi Páll postuli. Og
hiS sama segir kristin kirkja yfir-
leitt enn í dag.
því verSur nú naumast neitaS,
aS væri upprisa Krists einhver al-
gengur viSburSur eSa samsvaraSi
hún öSrum stórviSburðum mann-
kynssögunnar, þá mundu sannan-
irnar fyrir henni teknar gildar.
Postularnir, mennirnir, sem Krist-
ur á aS hafa birzt eftir andlátiS,
gera upprisu hans aS þungamiSj-
unni í kenningu sinni. Sannfæring-
in um það, aS þeir hafi séS meist-
ara sinn eftir andlát hans, gerir
þá aS nýjum mönnum, og fyrir þá
sannfæring eru þeir þess albúnir,
aS leggja alla timanlega velferS
og líf sitt í sölurnar. Og Páll post
uli nafngreinir, rúmum 20 árutn
eftir aS atburSurinn á aS hafa
gerst, marga menn, sem hafi séS
hann upprisinn, og tekur þaS jafn-
framt fram, aS meir en 500 menn
hafi séS liann í einu, og aS ílestir
þeirra séu á lífi, þegar hann ritar
þetta. SíSast allra segir Páll, aS
hann hafi birzt sér. þaS nær alls
engri átt aS hugsa sér, aS postul-
arnir hafi fariS meS vísvitandi ó-
sannindi um þetta stórmál. Og
líklegt er þaS ekki heldur, aS hér
sé eingöngu um skynvillur og
hviksögur aS tefla. Hvers vegna
taka menn þetta þá ekki trúan-
legt?
SvariS mun verSa eitthvaS í
þessa átt hjá öllum þorra þeirra
manna, sem annaShvort efast um
upprisu Krists eSa hafna henni al-
gerlega: Upprisa Krists er ekki
néinn algengur viðburSur, og hún
samsvarar ekki heldur neinum öSr-
um viðburSum mannkynssögunn-
ar. Hún er gersamlega einstæöur
viSburSur. Og hún er ekki ein-
göngu einstæS. Hún fer líka í öf-
ttga átt viS alla aSra reynslu
mantfkynsins. Fyrir því þurfum
vér miklu ríkari sannanir íyrir
henni en öSrttm vi-SburSum, sem
oss er ætlaS aS leggja trúnaS á.
Og nú vill svo slysalega til, aS
frásagnir Nýja testamentisins um
þennan einstæSa merkisviSburS
eru mjög varhugaverSar. Mætti
ætla, aS kapp væri á þaS lagt aS
segja nákvæmlega rétt frá, er
menn vissu um annan eins viS-
burS, sem ætlaS var aS gjör-
breyta lífsskoSun mannkynsins og
verSa hyrhingarsteinn undir allra-
æSstu og dýrmætustu vonum
mannanna. En einu rithöfundarnir,
sem frá þessu stórmáli skýra —
langmesta viSburSi mannkynssög-
unnar, svo framarlega sem hann
hefir í raun og veru gerst — hafa
ekki hugmynd um neina sögulega
nákvæmni og því siSur um neinar
vísindalegar athuganir. Enginn
þeirra skýrir eins frá þeirri vit-
neskju, er menn hafi fengiS um
viSburSinn.
Matteusar guSspjall segir, aS
tvær konur hafi fariS aS sjá leg-
staSinn, þegar lýsti af fyrsta degi
vikunnar. þá hafi orSiS mikill
landskjálfti, engill hafi komiS frá
himni, velt steininum frá gröfinni
og sezt á hann. ViS þessa sýn
hafi varSmennirnir orSiS hræddir,
svo aS þeir hafi veriS sem örend-
ír. Engillinn hafi bá yrt á komirr-
ar og sagt þeim meðal ar.nars, aS
Krirtur mundi fara á undan læri-
sveinum sinum til Galíleu, og þar
mundu þeir sjá hann. Konurnar
hafi svo hlaupiS burt til þess aS
flytja lærisveinunum þessa fregn.
En á leiSinni til lærisveinanna hafi
Jesús komið á móti þeim og sagt
hið sama, sem engillinn hafði sagt,
aS í Galíleu skyldu ‘‘bræSur” hans
fá aS sjá hann. Lærisveinarnir hafi
því næst fariS til Galíleu og hitt
Jesúm þar. Af Matteusi verSur
ekki ráSið, aS hann hafi birzt nein-
um í Jerúsalem, öSrum en þess-
um konum. Hafi hann birzt læri-
sveinum sínutn í Jerúsalem, verS-
ur ekki annaS sagt, en aS frásögn
Matteusar sé mjög ónákvæm og
beinlínis villandi.
Markúsar guSspjall segir, aS
konurnar hafi veriS þrjár. þaS
getur ekkert um landskjálftann né
felmt varSmannanna. Konurnar
eru aS tala um þaS, hver muni
velta fyrir þær steininum frá gröf-
inni, svo aS þær geti smurt líkiS.
En þegar þær litu þangaS, sáu
þær, aS steininum hafði veriS velt
burt, gengu þá inn í gröfina og
sáu engilinn sitja inni í henni.
Hann segir þeim, eins og í Matt-
eusar guSspjalli, aS lærisveinarnir
muni fá aS sjá Jesúm í Galíleu.
Konurnar segja engum frá þessu;
þær eru svo hræddar. þá lætur
Jesús eina þeirra sjá sig, Maríu
frá Magdölum, en ekki fleiri konur
aS því er séS verSur. því næst
birtist hann í ‘‘annarlegri mynd”,
tveimur lærisveinum sínum, sem
voru á gangi, ‘‘og ætluðu út á
landsbygSina”. Siðan lét hann 11
lærisveinana sjá sig, þegar þeir
sátu undir borSum. Ekki er getiS
um, hvar þaS hafi veriS; en af
því, sem á undan er komiS, orS-
um engilsins, virðist mega ráSa,
aS það hafi veriS í Galíleu. þegar
Jesús hafði lokiS tali sínu viS þá,
varS hann uppnuminn til himins.
(Meira).
SÆKIÐ BRÉFIN YKKAR!
þessir eiga bréf á skrifstofu
Heimskringlu:
Jóhann V. Jónatansson.
Th. H. Vigfússon.
ólafur Ólafsson.
Og þessi bréf frá íslandi:
Sigurbjörg Pálsson.
Miss Anna DavíSsson, 540 Lang-
side st., 2 bréf.
Markusson &
Benediktsson
selja lóðir frá 3 dölum fetið og upp.
Hús fyrir ^^-virði, lönd fyrir ^
verðs. Þetta stendur að eins fáa
daga. Þeir útvega Straiqht Loan
á hús með 6, 7 og 8 prósent, vá-
tryggja hús utanbæjar og innan,
ásamt húsmunum, ef óskað er. Ait
selt með lægra verði en hjá nokkr-
um öðrum fasteignasölum. — Þeir
eru agentar fyrir lóða og landeig-
endur um allan bæinn. Komið og
kaupið, eða biðjið upplýsinga.
205 fflclntyre Bl’k., W’peg.
Telephone 4159.
Jeg er ekki hættur
Ég er aSeins aS byrja, en hefi
samt býsna mörg tækifæri fyrir
fólkiS, sem væri ekki fjarri því aS
ná sér í 25—100 prósent í hreinan
ágóSa af eignum sínum. Jeg hefi
peningana, lóSirnar, húsin og lönd-
in. og ég skifti því á hvern hátt,
miuu mtítm óako, og þ«ö alœx. —
Afrnm, landar, til veltnegunar!
ViS megum ekki verSa undir i
baráttunni viS aSra þjóðflokka,
hvorki í hagfræSi né öSru. — Fá-
tæktin er nógu lengi búin aS drepa
fir okkur kjarkinn; viS verSum aS
losast viS þann draug.
Vinsamlegast,
R. Th. Newland.
503 Beverly st.
Gáið að Þessu:
Nú hefi ég fyrirtaks kjörkaup á
húsum og bæjarlóðum hér í borg-
inni; einnig hefi ég til söln lönd
hesta, nautgripi og landbúnaðar
vinmívélar og ýmislegt fleira. Ef
einhverja kjrnni að vanta að selja
fasteignir eða lausafé, þá er þeim
velkomið að fin,na mig að máli eða
skrifa mér. Eg hefi vanalega á
hendi vfsa kaupendur. Svo útvega
ég peningalán, tek menn í lfís-
ábyrgð og hús f eldsábyrgð.
C. J. COODMUNDSSON
704 Sinocoe St., Winnipeg;, Man.
Geo. S. Shaw
Blain, Wash. P.O Box 114
Selur bæjarlóðir og ræktaðar og
óræktaðar bújarðir. Landleitendur
geta haft hagnað af að finna hann
að máli eða rita honum. Vottorð
um áreiðanlegheit geta menn feng-
ið hjá Blain ríkisbankanum.
Woodbine Restaurant
Stærsta Billiard Hall i Norövestnrlandin
Tlu Pool-fcorð.—Alskonar vln ogvindlar.
Lennon & Hebb,
Eiaendur.
’PHONE 3668 Smá aðirerðir fljóttog
■ ................ vel tti nehdi ievstftr.
fldams & Main
PLUMBINC AND HEATINC
—aaga—■iiiMiiijtf»———
473 Spence 5t. W’peg
Steingrimur K. Hall
Pianlst
Studio 17, Winnipeg College of Music,
290 Portage Ave. og ^01 Victor St.
,—
Dr. G. J. Gislason
Meðala og nppskurðar læknir
Wellington Block
GRAND FORKS N. DAK.
Sérstakt athygli veitt
Augna, Eyrna, Nef og Kverka
Bjúkdómum.
BILDFELL & PAULSON
Union Bank óth Floor, No. 520
seiur hás og lóöir og annast þar að lát-
andi störf; átvegar peningaláu o. fl.
Tel.: 2685
DUFF & FLETT
PLTTMBERS
Gas & Steam Fitters.
604 Netre Damr Ave.
Telephone 3815
TleDoiuinion Bank
NöTRE DAMEAvc. BRANCH Cor NícaSt
Vér seljurr peningaávísanir borq;-
anlegar á íslandi og öðrum löud.
Allskonar bankastörf af hendi leyst
SPARISJÓDS-DEILDIN
teknr $1.00 innlag og yflr og gefur hæztu
gildandi vexti, sem leggjast viö inn-
stæöuféö tvisvar á ári, í lok
jánl og desember.
MARKET HOTEL
146 PRINCESS ST.
6 móti markaðuum
P. O'CONNELL, eigandi, WINNIPEQ
Beztu tegundir af vÍDföngum og vindl
um, aðhlynning góð og húsið endur
bætt og uppbúið að nýju
flonnar & Hartley
Lögfræðingar og landskjalasemjarar
Room 617 Union Bank, Winnipeg.
Altaf eins gott
GOTT öl hjájpar maganum
til að gera sitt ætlunarverk
og bætir meltinguna.
Það er mjðg litið alkahol i
GÓÐU öli. GOTT ö 1 —
Drfewry’s öl —drepur þorst-
ann og hressir uDdireins.
Reyuið Eiua Flásku af
Redwood Lager
----OG-----
Extra Forter
m
l
f»
og þér muniÖ fljótt viOniv
kenna ágœti þess sem heim-
ilis meöal. Báiö til af
Edwurd L. Drewry
Manufacturer A Importer
Winnipeg .... Canada
SVefnleysi
Ef þú ert lúin og getur
ekki sofið, þá taktu
Dre wry’s
Kxtra Porter
og þá sefur þú eins vært •
og ungbarn. Fæst hvar •
sem er i Canada.
PALL M. CLEMENS-
BYGGINGAMEISTARI.
470 Main St. Winnipesr-
Phone 4887 BAKER BLOCK.
Giftingaleyfisbrjef
selur Kr. Ásg. Benediktsson,
477 Beverly Street
S. A. BONNKR.
T. L. HARTLSY,
OXFORD
er á Notre Dame
Ave., fyrstu dyr
frá Portage Ave
að vestan. Þetta
er nýtt hótel og
eitt hið vandað-
1 asta í þessum bæ.
Eigandinn, Frank T. Lindsay, er
mörgnm Islendingum að góðu
kimnur. — Lftið þar inn!
HOTEL
‘T. L.’ Cigar
er langt á undan, menn ættu ekki að reykja
aðra vindla en þá beztu. Búnir til hjá :
i WESTERN CIGAR FACTORY
i Thon. Lee. elgondi, WIITNIPEG.
Bezta Kjöt
og ódýrasta, sem til
er í bænutn fæst
ætíð hjá
C. G. JOHNSON
Cor. Ellice og Langside St.
Tel.: 2631.
Thorsteinn Johnson,
Fíólíns-kennari - 543 Victor St.
1-12 tf
B0YD‘S
Lunch Rooms
Dcpartmcnt of Agriculture and Immigration.
Þar fæst gott og hress-
andi kaffi með margskonar
brauði, og einnig te og
coeoa, ís-rjómi og margt
fleira.
Opið til kl. 12 á
hverju kveldi.
Boyd’s
422 Main St., ’Phone 177
MANJTOBA
Land möguleikanna fyrir bændur og handverksmenn, verka I
menn. Auðnuból landleitenda. þar sem kornrækt, griparækt,
smjör og ostagerð gera menn fljótlega auðuga.
Á R I Ð 1 9 0 5.
1. 2643,588 ekrur gáfu af sér 55,761,416 bnshel hveitis, að
jafnaði yfir 21 bushel af ekrunni. 2. — Bændur bygðu hús og
aðrar byggingar fyrir yfir 4 millíónir dolllars. — 2. Hús voru
bfgð í Winnipeg fyrir ineira en 10 millíón dollars. 4. — Bún-
aðarskóli fyrir Manitobafylki var bygður á þessu > ri. f>. Land
ar að hækka í verði alstaðar f fyikinu, og selst nú fyrir $6 til 50
hver ekra, eftir aft"ðu og gæðutn. 6. — 4o [n'isnnd vebnegandi
bændnr eru nú í Manitoba. 7. — Ennþá eru 20 rnUtíöe ekrnr
af landi í Manitoba sem má rækta, og fæst seni hej,inilisréttarl.
TIL VÆNTANLEGRA LANDNEMA
komanditil Vestnr-landsins: — Þið ættuð »ð st nsa f Winnilæg
og fá fnllar npplýsingar um heimilisröttarlönd. og eiunÍL' utn
önnur lönd sem ti) sölu eru hjá fylkisstjóruiimi, járnlmiutiifél"g
um og landféþögum.
JFC F5 ROBLIM.
Stjórnarformaður og Akuryrkjumála Ráðgjatí.
Eítir uppiýsingum n.k leit.n ti!:
T J G«lden. Ja« ll«rt»ey
6l7 Main st„ 77 Fort Street
Winnipeg, Man. Toronto, Ont.
236 Hvanamyerjarrir
26. KAPÍTULI.
Tvennar rústir. Aðrar voru gömul
skrauthöll sem staðið hafði sfðan á miðöld-
unum og þolað allar árásir tfmans, án þess
gersamlega að eyðileggjast. Hinar aðrar
rústirnar voru mannlegar; og tyrknezki
gæzlumaðurinn nefndi þær “Vitlausa Bret-
ann”. Gömlu hallar rústirnar höfðu verið
bygðar upp og voru nú notaðar fyrir sumar
verustað. Hús þetta stóð í útjaðri Venice
borgar é ítalfu, og þangað hafði Alan Keith
flúið og leitað á náðir Tyrkjans, eftir að
honum var bjargað af Spönsku skipi og
fluttur tH Ítalíu og settur á land — leyni-
lega skamt frá ofannefndri höll, til þess —
mállaus í ókunnu landi — að leita sér lífs
eða dauða, eftir eigin geðþótta.
Það var margt lfkt með þeim, Alan og
tyrknezka gæzlumanninum; að vfsu skildu
þeir hvorugur annan, en hvor um sig skildi
að báðir voru útkast veraldar; báðir gamlir
Hvammverja-nir 23 7
og báðir alslausir efnalega, og báðir höfðu
átt f mörgum æfint/rum og orðið að þola
sætt og súrt á ólgusjó lffsins. Alan hafði
í vörzlum sfnum fáeina gull og silfur pen-
inga sem spánskir mannvinir höfðu gefið
honum þegar hann losnaði úr fangaklefa
þeim sem hann hafði setið f um tuttugu
ára tfma.
Annarsstaðar átti hann gnægð af auð.
En það var f tilbúna grafreitnum við Vilta
læk — eins og áður hefir verið frá skýrt.
Á öllum fangelsisárum sfnum hafði
Alan Keith aldrei gleymt veru sinni f Un-
aðshvammi, og honum fannst að hann gœti
gengið þaðan blindandi alla leið til
Vilta lækjar-h<afnar. Hann mintist þess
sem séra LaVallo hafði sagt honum um
Venice borg og að hann ætti móður f
Florence. En 20 ár voru liðin siðan, og
máskeséra LaVallo væri nú l&tinn. En þó
datt Alan f hug, að ske mætti að einhver
af eftirlifandi vinum hans kynnu að rétta
sér hjálparhönd.
20 ár eru langur tfmi í mfnni vina en
stnttur f minni óvina. Alan var óviss
hvort ævi hans væri ekki þegar kunngerð
öllum heimi. Hefði hann vitað að samkv.
■kýrslum herskipsins “St. George”, væri
240 Hv&mmverjarnir
uð uppskátt um sfna hagi. Hann átti von
á séra LaVallo til að heimsækja sig á hverri
stundu, og vildi fyrir hvern mun ná fundi
hans áður en hann opinberaði nokkrum
manni leyndarmál sitt. Hann sló því úr
og 1 við þessa menn, og svo skildu þeir um
kveldið að Alan var all mikið ölvaður, er
hann fór heim á leið.
Þegar hann komst að Sankti Markusar
kirkjunni settist hann þar á tröppurnar og
sofnaði. En var brátt vakinn og tilkynt að
séra LaVallo væri kominn til bæjarins og
biði hans í gömlu nppgjafa höllinni.
27. KAPÍTULI
Um marga næstu daga hafði Alan
mesta yndi af að fræðast af séra LaVallo,
sfnum gamla trygga vini, sem nú þjónaði
emlwetti í Verona borg. Þessa daga lifði
hann upp aftur f endurminningunni, alla
sfna ævi f Unaðshvammi. Það kom mikil
Hvammverjarnir 233
að hann sér engin vansköp á hénni”, svar-
aði Mildred “eu slfk stúlka er f hættu st'kld
f þessum synduga heimi, án þess að vera
undir verud og kenslu elskandi móður og
þar sem hún hefir mist móður sína þ*i er
hún brjóstumkennanleg”.
“Það er ekki trúmáliu sem ég er að
hugsa um”, svaraði Sally “ Ég hefi þekt
ágætt fólk sem í engan máta var það sem
kallað er trúrækið. ‘Jafqvel Davíð fæst
tæpa*it til að fara til kirkju einusinni á
hverjum sunnudegi. ‘Máske það sé vegna
þess, að foreldrar hans vprn katólsk, þó
faðir hans væri helzt ekkext þegar liann
kom til unaðshvamms. ‘Haim fór fyrst í
kirkju vegna konu sinnar. ‘Hún gat gert
hvað sem henni leizt við hann, og hann
var það sem hún vildi láta hann vera, svo
elskaði hann hana ínnilega”.
“Eg tel þáð rétt að sýna útvortis vott
trúar vorrar' ‘Það er gott eftirdæmi fyrir
aðra að sjá oss halda sabbats dagian helg-
ann. ‘Ekki vegna þess að sálirnar geti
ekki orðið hólpnar án tilbeiðslu í kirkjunni,
hver svo sem trú vor er — þvf gað gerir
þess engan mun hvar eða hvemig vér biðj-
um hann — ef aðeins breytní vor er sam-
kvæm trúarjátning vorri”.