Heimskringla - 05.04.1906, Side 4

Heimskringla - 05.04.1906, Side 4
5. apríl 1906. HEIMSKRINGLA fyrir því hve vel þaö borga sig að kanpa reiöhjólin sem seld f eru hjá West End Bicycle Shop 477 Portage Ave. 477 Fyrsta ástæða: þau eru rétt og treustlega búin til;Önnur: þau eru seld með eins þægilegum Bkilmálum og auöið er; þriöja: þau endast; og hinar96getég sýnt yður; þær eru í BRANT- •FORD reíðhjól/na. AMar að/rerðir á hjólum fljótt og vel gerðar. Brúkuð hjól keypt og seld. Jóa Thorsteinsson, 477 Portage Ave. WINNIPEG MuniS eítir að taka þátt í blys- förinni á þriSjiulagskveldið kemur, landar góðir!( Inndælasta veður hefir verið nú um nokkurn undanfarinn tíma, sól- skin og hitar um daga. Bygginga, vinna nú byrjuð um allan bæinn, og lítur út fyrir, að hún verði ■ enda meiri á þessu ári en á hinu .síðasta. verður hér eftir auðveldara en að undanförnu, að ná löndum frá þeim, sem rrtaðir voru fyrir þeim, en hafa ekki gert skyldurnar. Hr. Björn Halldórsson, frá Garð ar bygð, N.D., kom hingaö til bæj- arins fyrir viku. Hann dvaldi í fyrra sumar hjá syni sínum, Dr. Magnúsi B. Halldórssyni,' í Sour- is, Bethany County, N.D., Hann getur þess, að sér hafi litist betur á sig í því plássi, en nokkurstaðar annarstaðar, sem hann hafi séð í Ameríku. þar er mjög fallegt og tippskera meiri en annarstaðar og korntegundir hinar beztu. þar var hveiti svo mikið næstliðið haust, að járnbrautir höfðu ekki undan að flytja það. Samt eru 7 korn- hlöður í Souris, og fj'llast þær fljótlega. Bær sá er ungur, en bygoin á stóru framfara skeiöi. — Halldórsson segir, að mikið af löndum í Wards County sé enn þá ónumið, en það er næst vestur af áöurnefndu héraði. þar er tnjög gott undir bú, einkum hveitirækt. I.andið er hið ákjósanlegasta. Hr. B. Halldórsson dvaldi síðasta vet- ur í Garöarsveit hjá börn.um sín- um og kunningjum. þaðan segir hann ekki annað frétta, en að ný- dáinn sé Friðrik Muller af Akur- eyri, Eyjafjarðarsýslu. Hann var háaldraður maður. Fimmtán hundruð innflytjendur komu til bæjarins á sunnudaginn var og von ' á nokkrum þúsundum þessa viku. — það er búist við mjög miklunt innflutningum til Norðvesturlandsins á þessu ári,— ■einkanlega til Saskatchewan og Alberta fylkjanna. líg leyfi mér að mælast til, að allir, hver og einn, greiði mér leig- una af fónum sínum, sem allra næst gjalddaga, seni er fyrsti dag- ur í hverjum ársfjórðungi — fyrir- fram greiösla, svo mér verði unt að standa í bærilegum skilum fyr- ir félagsins hönd, og mér hepnist (að halda við nafni félagsins góðu 1 °g gildu frá fjárhagslegu sjónar- miði. Edinburg, 29. marz 1906. • Fyrir hönd Edinburg & Gardar Telephone Co. H. HERMANN, féhiröir. Verkfallið á strætabrautunum í iWinnipeg borg er enn óútkljáð,— báðir málspartar ósveigjanlegir. þó ganga vagnar félagsins á flest- um brautum þess að deginum til en fáir borgarbúar nota þau. Fólki er illa við, að ferðast með vögn- unum meðan líf þess getur verið í hættu fyrir grjótkasti óhlutvandra óþokka. Annars mun fólki yfir- leitt vera nokkuð sama um þaö, hvort menn þeir, sem vögnunum stjórna, tilheyra nokkrum verka- ntanna félagsskap eða engum. En liinsvegar mun alþýðu manna vera það ljóst, að greiðasti vegurinn til þess, að fá enda bundinn á verkfall þetta, sé sá, að nota ekki •vagnana fyr en sátt er komin á. j Stúdentafélagið heldur síðasta vetrarfund sinn á laugardagskv. kemur 6. þ.m. kl. 8, í Únítarasaln- um. það er búist við, að Dr. j Brandson verði þar viðstaddur og j ávarpi stúdentana. Meðlimir eru | ámintir tím að koma í tíma, því að kosningar embættismanna til ^næsta árs fara fram og annað á- ríðandi verkefni er fyrir fundinum C.P.R. hefir selt 46,000 ekrur af löndum sínum í sl. tnánuði fyrir ?329>43i- Mest af landi þessu var keypt af Bandaríkjamönnum. Múrsteins fordyri við nýja J.M. Kfng skólann, sem bygður hefir verið hér í suðvestur bænum á sl. vetri, féll til grttnna á mánudag- inn var. þrír menn, sem voru við fordyriö, þegar slysið vildi til, meiddust talsvert, svo að einn •varð að sendast á spítala, en hin- ir komust heim ti-1 sín. Sú breyting er gerð á heimiiis- réttarlögum Canada, að hér eftir verSur hver landnemi að skrifa sig sjálfur fyrir heimilisréttar landi sínu á stjórnarskrifstofunum, en! fá ekki tekið það með hjálp ann- • ara, eins og að undanförnu. Eins j Dr. Mclnnis, þingmaður í Mani- tobd þinginu fyrir Brandon borg, hefir starfað hér í bænum um tíma til þess að leiða athygli málstnet- andi manna á nauðsyninni á þvi, að koma upp lækningahæli fvrir tæringarveikt fólk. Bæjarstjórniti hefir mælt vel um, að sinna tnali þessu að einhverju leyti, og eru því miklar líkttr til þess, að málið ( fái framgang áður langir tímar líða. Fasteignasölubud mín er nú að 613 Ashdown Block, á horninu á Main St- opr Bannatyne Ave. Gerið svo vel, að hafa þetta f huga. Isak Johnson 474 Toronto St. Winnipeg ax^t rw TT Fjarskin allur af hinum ágætu vor og sumar höttum er nú til sýnis í búð vorri — allir með nýasta sniði og af öllum tegundum. Komið nú meðan nóg er úr að velja. Sömuleiðis nýa vor alfatnaði og vor-yfirhafnir sem eru þess virði að skoða. — Kraga og hálstau — hið bezta. Alt er tilbúif eftir nýustu tfzku, og alt með sanngjfirnu verði. — Vér bjóðum ykkur að koma og skoða okkar nýu búð. Palace Clothing Store 470 IYIAIN ST., BAKER BLK. G, C. LONG, eigandi. C. G. CHRISTIANSON, ráðsm. inni. Kunningjar hans óska honum gleðilegrar fcrðar og heillrar aft- urkomu, og vonast eftir, að sjá hann sem fyrst aftur. Úr bréfi frá Nýja tslandi, dags. 27. marz 1906: — “Tíðindalítiö — Snjór er að fara og brautir um teið að verða ófærar. Söguuar- loggar miklir komuir við sögurur- myllunum, sem eru 5 hér i r.o/ð- urhluta bygðarinnar. — það cr af sem áður var. — Heilsufar gott og heybvrgSir nægar’’. BRÉF Eftirfarandi bréf hafa borist K. Ásg. Benediktssyni fyrir greinina sem hann skrifaði í Heimskrlnglu þann 15. f.m.: Ritað að sunnan. — “Hr. K. Ásg. Benediktsson. Kæri Ásgeir! i Hljóttu mínar og annara hlýj- ustu þakkir fyrir grein þína ‘Hróp timanna” í Heimskrihglu síðast. Sú grein er prýöilega skriíuð, og sýnir þekkingu og yfirvegun á mannlífmu og ^tigbreytingum þess. Eg hefi lesið hana fimm sinnum yfir og hún er ævinlega jafn ný og gagnleg fyrir mlg. Af heilum hug óska ég þú látir ekki langt um fíða, að senda lesendum blaðsins eitthvað nýtt og hressandi. þú hefir áf miklu að miðla. Aðra grein sem fyrst! — —” Hr. Kr. Jónsson Vopnfjörð, frá Minneota, Minn., hefir verið hér á ferð. Hann er útsölumaður blaðs- ins Vínland. Ljómandi vel skrifað blað og að öllu hið eigulegasta. Mrs. Sigurbjörg Sigurðsson,Win- nipeg, á bréf á skrifstofu Heims- kringlu (frá Churchbridge). Verði þess ekki vitjað innan 10 daga, þá endursendist það til sendanda. Níutíu og níu hjónabönd voru hnýtt í Winnipeg í marzmánuði. Hr. SignrStir Bárðarson, læknir, lagði af stað \æstur á,Kyrrahafs- strönd í síöustu viku. Hann fer þangaö skemtiför, og býst við að verða eins og 3—4 vikur í ferð- Ritað vestan úr Alberta, dags. 22. marz 1906: “Mr. K. Ásg. Benediktsson, W’peg Kæri mannvinur!i Hafðu mína kærustu þökk fyrir ritgerð þína (“Hróp tímanna") í Heimskringlu, nr. 23. Hún er heil- brigð skynsemi, heiðursverö, og bendir oss til háflevgari hugsana. “það væri óskandi, að þú send- ir út frá þér fleiri fagra geisla, er lífga, upplyfta og leiða hvers manns sálu, sem sannleikann met- ur meir enn það, sem trúboðar truflast tneð. þinn einlægur — —” Húsa og lóðakaup hér í bænum hafa verið mjög mikil í seinni tíð. Land stígur í verði dag frá degi, og alt bendir á, að hækkunin haldi áfram, einkanlega á þeim strætum þar sem bæði neyzluvatn og saur- rennur eru í strætunum. Mestur er spenningurinn á Ross ave., vestur frá Nena, og norðvestur af Winni- peg sjúkrahúsinu. 1 suðvestur bæn- ttm er alt keypt sem fæst nálægt Portage ave., og vestur með Assi- niboine ánni. þar fæst ekki eins mikið og æskt er eftir. Ekran, 6— 10 miltir frá pósthúsi bæjarins, fæst ekki fyrir minna en frá S200 til J500. Daufustu kaup í norður- hluta bæjarins. 1 Fort Rouge eru mikfar sölur og land þar einnig óðum að stíga í verði. Dr. 0. Stephensen Skrifstofa: 727 Sherbrnoke Street. Tel. 3512 (í Heimskringlu byggingnnni) Stundir: 9 f.m., 1 tilS.SO og 7 til 8.30e.m. Heimili: 643 Rtm Ave. Tel, 1498 KENNARA vantar til Mary Hill skóla, nr.987. Kenslutími 5 mánuðir, frá 1. maí næstkomandi. Umsækjendur snúi sér til undirritaðs fyrir 15. apríl næstk. og tiltaki kaup. Tb. Jóhannsson, Mary Hill, Man. Ef þér vissuð hve gætilega vér sjáum um að eingöngu bezcu efni séu höfð í Blue Ribbon BAKING POWDER þá munduð þér biðja um það en enga aðra tegund. Þó þér sjáið það ekki búið til, þá getið þér hæglega reynt hve léttar og Ijúffengar kökur og brauð það gerir. Farið eftir leiðbéiningunum. OFNAR Við höfum ákveðið að selja allar okkar hitunarvélar fyrir vorið. Þær fáu, sem eftir eru, verða seldar lægra en þær kostuðu 1 heildsölu. ‘Air Tight’ Ofnar $2 Skrautlampar með innkaupsverði. Einnig selj- um við brenni og kol með eins sanngjörnu verði og nokkrir aðrir í bænum. Glenwright Bros. 587 Kotre Dume Ave., Cor. Lydia St. ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ : - * ♦ ♦ ♦ SELD JÖRÐ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ X Til hagsmuna fyrir íslendinga, tilkynnum vér hérmeð, að einn ♦ þriðji af lóðum þeim sem vér keyptum f vesturhluta þessa bæjar, ♦ fyrir fáum vikum, verða seldar á 16 dullara fetid, fram X að 15. þessa mánaðar,—eftir það hsskkar verðið upp f $20 fetið. ♦ Kaupskilmálar eru einn fimti niðurborgun og afgangurinn + borgast á 6, 12, 18 og 24 mánuðum — með 6 prós. árl. vöxtum. J Það mun óhætt að fullyrða að lóðir þessar tvöfaldist í verði inn- ♦ an næstu tveggja ára. Og þessvegna er íslendingum hagur í X að kaupa nú strax !! Komið og talið um þetta við okkur. ♦ ♦ - ------------ — — — - ' * ♦ ♦ ♦ 55 Tribune Bldg. ’Phone 2312. X *♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦«♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦«♦♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ Oddsori, föansson & ^Jopni ♦ ♦ FREDERICK A. BURNHAM, forseti. GEORGE D. ELDRIDGE, varaforseti og tðlfræíingur. Mutual Reserve Life InsuranceCo OF NEW YORK. Nrjar, borgaðar ábyrgðir veittar 1905 .........$ 14,426,325.00 Aukin tekju afgangur, 1905 .................... 33,204.29 Vextir og rentur (að frádregnum öllum skött- um og “investment” kostnaði) 4.15 prósent Lækkun f tilkostnaði yfir 1904................. 84,300.00 Borgun til ábyrgðarhafa og erfingja á árinu 1905 3,388,707.00 Allar borganir til ábyrgðarhafa og erfingja.... 64,400,000.00 Sfðan félagið myndaðist. Hæfir menn, vanir eða óvanir, steta fengið umboðastöður með beztu kjörum. Ritiðtil “ AGENCY DEPARTMENT”, Mutual Reserve Bldg., 307—309 Broadway, New York Alex Jamieson Manfí,bra,5’rir 411 Mclntyre Blk. W’peg. f.„, .............................f 234 Hvammverjarnir ■'“Sumir hafa þá skoðun, að vér verð- um hólpnir fyrir trúna, en ég trúi á verkin og sama hugsa ég að þú gerir”. ■‘Trúin og verkin”, svaraði mildred. “Þau verða að fara samhliða, og þess jafn- an gætt, að vór beitum réttilega þeim öfl- nm sem forsjónin hefir veitt oss”. “Hefir þér nokkumtfma dottið f hug að giftast”, spurði Sallyalt í einu. “Þetta er óvænt og undarleg spurn- ing”, svaraði milkred og roðnaði. Hún vissi ekki hvað undir þessu bjó, en hélt að Sally hefði eitthvert hulið augnamið og . var þvf varkár í svari sfnu. “Ég hefi aldrei gift mig af þvf ég hefi köllun. Uppeldi Davfðs hefir verið mfn köllun, en þvf skyldi þú ekki gifta þig?” mælti Sally. “Ég er lfka gift köllun minni”. “En gifting þín þyrfti ekki að standa starfi þfnu fyrir þrifum. Ó! að þið Davíð mættað ná saman”. Mildred fann hjartaslfttt sinn örfast; bún laut uiður f sauma sfna og þorði ekki að líta upp né svara þessu nokkru orði. “Davíð þykir vænt um þig; hann mun verða leiður ft Elmiru Webb”. Hvammverjarnir 239 mann mæla á ensku máli í Venice, og sfst að heyra með eigin eyrum svo ákveðið boð gert um glónndi auðæfi fyrir skipslán um nokkrar vikur. “Hvaðan úr veröld kemur þú, maður?” spurði skipsstjóri, “Ó, já. Það er nú létt að spyrja”, svaraði Ahn og hló kuldahlátur. “Já, ég segji það lfka”, sagði stýri- maður, og helti um leið f glas kapteinsins. “Ég gæti aðeins gert samning við ykk- ur, að ef þið vilduðgefa mér stjórn á skipi ykkar, þá skyldi ég sjá um að innan 60 daga þyrftuð þið ekki að vinna fyrir Iffi yðar með siglingum”, mælti Alan. “Það er mjög trúlegt, og svo gæti það þá einnig komið fyrir, að eftir 60 daga hefðum við ekkert skip til að sigla á. En fáða þér nú eitt staup með okkur, vinur, og svo drekkum við skál Skotlands, þvf þaðan grunar mig að þú sért runninn”, mælti skipsstjórinn við Keith. “Máske það sé svo”, mælti Alan. “Við vitum livaðan við komum en sfð- ur hvort við stefnum. Það ér oss jafnan ráðgáta”. Þeir töluðu svo nokkra stund um þetta en Alan var of grunsamur til að láta nokk- 238 Hvammverjarnir hann lagalega daaður, þá hefði hann að lfkindum kosið að vera settur á land á Englandi. En í óvissu um þetta, þá kaus hanu að flýja á náðir útlendinga og undir fölsku nafni. Á þennan hátt ætlaði hann að reyna að finna séra LaVallo og fá að vita hjá honum hvernig stæði á högum sins fólks, og hvar það væri, áður en hann opinberaði sína. eigin tilveru. Hann ól aldur sinn þarna f venice um nokkurn tfma, en kyntist fftum, nema helzt brezkum sjó- mönnum er þangað sóttu, og hann fann á veitingahúsunum. Svo var það einn dag að hann sat þar f veitingahúsi og heyrði á ræður manna. Heyrði hann þá brezka sjómenn segja frá þvi, að nýlega hefði fundist skipsskrokkur sem engin lifandi vera hefði verið á en sem hefði verið fermður gulli. Við þetta rakn- aði Alan svo við, að hann fékk ekki orða varist. “Ég veit af auði”, sagði hann, um leið og hann leit til þeirra er samtalið höfðu haft, *'og ef óg hefði skip og 1 eða 2 æfða sjómenn, þá skyldi ég gera þann mann rfkan sem skipið legði til”. Sjómennirnir störðu & Alan. Þeim hafði sfat dottið í hug að heyra nokkurn Hvammverjarnir 235 “Þvf ert þú að segja þetta?” spurði Mildred, og leit framan f Sally. "Af þvf að hjartanstilfinningar mfnar skipa mér að gera það”. “Ég skil ekki hversvegna hjarta þitt knýr áfram slfkar hugsanir”. “Af því það elskar þig, mildred, og af þvf það slær dag og nótt fyrir velferð Davfðs Keiths, og af þvf þið eruð sameiginlega elsku minnar vonarstjarna. ‘Ég skil ekki mínar eigin tilfinningar f kveld. En sá ótti sækir að mér, að Davfð verði fyrir einhverju óláni, og að þú sért sú eina sem fáið hjálpað honum”. “Við skulum biðja fyrir honum; biðja frelsarann um vaiðveislu og handleiðslu á oss öllum”, mælti Mildred og kraup niður. Þær krupu báðar og báðu til hæða um drott- ins handleiðslu ft Davfð Keith.

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.