Heimskringla - 19.04.1906, Blaðsíða 4
19. apríl 1906.
HEIMSKRINGLA
t
West End
Bicycle Shop
477 Portage Ave. 477
Fyrsta AstaeOa: þaa eru rétt og traustleira búin
til;önuur: þau eru seld meö eins þœgilegum
skilmálum og auðið er; þriðja: þauendast; og
hinar 96 get ég sýnt yður; þær eru í BRANT-
FORD reiðhjúllnu. — Allar aögerölr & hjólum
fljótt og vel gerðar. Brúkui^hjól keypt og seld.
Jón Thorsteinsson,
477 Portage Ave.
WINNIPEG
íslenzki Conservative Ivlúbbur-
inn hélt siöasta vetrarfund sinn a
mánudagskveldið var og var alveg
húsfyllir, því meira en 200 aí meö-
limum klúbbsins munu hafa verið
viðstaddirj B.L.Baldwinson flutti
ræðu um framkvæmdir síðasta
fylkisþings og forseti klúbbsins,
Skúli Hansso'n, talaði um starf fé-
lagsins á liðnum vetri. þar var
einnig sungið og spilað á hljóð-
færi. Verðlaunum var útbýtt' til
þeirra, sem unnið höfðu í “Pedro”
spili og skáktafli. Að því loknu
voru ágætar veitingar og skemt-
anir fram á miðnætti.
Aðfaranótt þ. 16. þ.m. lézt að
heimili sínu, 653 Beverly st., hér í
bænum, ekkjan Anna Guðmunds-
dóttir, úr hjartasjúkdómi, 69 ára
gömul. Anna sál. var ættuð úr
iVIi'ðfirði í Húnavatnssýslu og hafði
'bvalið hér vestra 18 ár. Jarðarför
hennar fór fram í gærdag (mið-
vikudag. Séra Jón Bjarnason jós
hana moldu.
Hr. þorvarður Sveinsson, sem
fyrir nokkrum vikum ferðaðist til
Kdmonton, kom að vestan aftur í
sl. viku, og lætur vel af ástandi
og útlrti ölht þar. Hann lætur vel
yfir landskostum og segir bæinn
vera sérlega vel dygðan, með stór-
tim og góðutn tiinbur og múr-
steinsbyggingtim. Verð á lífsnauð-
synjum líkt og hér í bæ, að und-
antekmun kolum, sem kosta Í3.50
tonnið, og Tamarac eldivið, sem
kostar þar $3.50 corðið, sagaðnr
og klofinn. Húsaleiga er afarhá og
landið ftilt eins dýrt og hér í bæ.
Innflutningur þangáð nú svo mik-
ill, að bæjarstjórnin er ráðalaus
með að taka á móti öllum fjöld-
anum, og hefir beðið Ottawastj.
að láta gera ráðstafanir tafar-
laust til þess að hægt sé að sjá
fólki fyrir húsaskjóli meðan það
dvelur þar i bæ, þar til það geti
sjálft komið sér fyrir. Að eins fáir
Islendingar erti enn í Kdmonton,
sem flutt hafa þangað á þesstt
vori. Kn einn landi, hr. Jón Jóns-
son, hefir dvalið þar með fjöl-
skvldu sinni í 3 ár. Hann stundar
landsölu og segir þorvarður hvern
þann landa hólpinn, sem hans ráð-
um hlýtir, þvt maöurinn sé dreng-
ur góður og í fylsta máta áreið-
anlegur. Byggingavinna er þar nú
sem stendur óþrjótandi og gott
kaup fyrir handverksmenn, eða
sem næst því, sem alment gerist
hér í Winnipeg.
Herra Kr-istján Vopnfjord, frá
Minneota, Minn., sem um tíma
hefir verið á ferðalagi um Argyle
nýlenduna, kom þhðan í sl. viku,
og lát sérlega vel yfir ferðinni, —
þykir bygðin falleg og búskapur
góður, og gestrisni og alúð ísl.
bændanna þar ígildi þess, sem bezt
er í öðrum bygðarlögum.
--------m---
Munið eftir Tombólu stúkunhar
“■Island”, sem haldin verður í Úní-
tarasalnum i kveld (Sumardaginn
fyrsta 19. þ.m.).
Herra Sölvi Kgilsson, sem í
fyrra flutti héðan vestur á Kyrra-
hafsströnd, sérstaklega til heilsu-
bótar, kom þaðan aftur hingað til
Winnipeg þann 9. þ.m., eftir að
hafa í' bakaleiðinni dvalið fáa
daga í Brandon, til þess að finna
þar kunningja og vini. Á veru-
tíma sínum þar veStra férðaðist
hann um bygðir ísiendinga í Van-
couÝer, Blaipe, Ballard, Seattle og
Tacoma, og lætur vel yfir líðan
þeirra, með tilliti til verutíma
þeirra vestra og efnum, er* þeir
byrjuðu með. Flestir hafa..stöðuga
atvinnn, og margir þeirra eiga góð
íveruhús, sem fyrir fáum árum
komu þangað allslattsir. Kaup er
gott, en aðallega verða landar
vorir þar, að sækja atvinnu til
annara manna, nema þeir, sem
sjálfir eiga landsbletti, er þeir búa
á. — 1 bænum Blaine eru nær 500
íslendingar, og'þar telur hann að
verði \ aðalból þeirra á ströndinni.
þar umhverfis bæinn eri» landar
vorir að festa sér bújarðir. Verð
búlanda þar, af óhreinsuðu landi,
er.frá $25 til S75 hvær ekra, en frá
SÍ25 til S150 af hreinsuðu landi.
Löndin, sem þeír kaupa,' eru írá 5
til 30 ekrur að stærð. — það tel-
ur Sölvi víst, að landar vorír leggi
hart að sér að vinna þar vestra.
Kn hætti fremur við, að eyða meir
til skemtana, en fólki hér eystra.
Kkki segir hann Islendinga vestra
neitt værugjarna, eins og líka má
ráða af efnalegri afkomu
þeirra síðan þeir komu þangað.
Hann telur miklar líkur til þess,
að þeir eigi góða og varanlega
framtíð við Kyrrahafið. Sölvi seg-
ist hafa fengið heilsubót síðan
hann flutti vestur, en sé þó ekki
fullkomlega hraustur ennþá. Hann
hugsar sér að setjast að hér í
bænum fyrir fult og alt.
þann 12. þ.m. vortt gefin saman
í hjónaband að Akra, N.D., þau
hr. Björn J. Líndal, frá Winnipeg,
og Mrs. Steinunn 'ísleifsdót'tir, frá
Cavnlier, N.D. Að Iokinni vígsl-
unni héldu hjónin rakleiðís til Win-
nipeg, og hélt hr. Th. Thorsteins-
son þeim mjög ransnarlega veizlu
í húsi brúðgumans, að 514 Beverly
street. Heimskringla óskar hjón-
um þessnm allra framtíðar heilla. (
Hr. Stefán ó. Éiríksson, sem
nýlega ferðaðist til Narrows við
Manitobavatn, er nýkominn úr þvi
ferðalagi. Honum Ieizt svo vel á
landskosti þar nyrðra, að hann
festi sér og syni sinum heimilis-
réttarlönd þar í township 74, R.9
vestur, og herra Friðfinnttr Lyng-
dal, sem með honnm fór, festi sér
einnig heimilisréttarland í Tp. 23,
R. 9 v. þeim herrtim kemtrr sam-
an um, að þar sé betra griþaland,
en þeir hafi áðnr séð i þessu fvlki.
Vegir vSegja ' þ'eir hafi verið góðir
þar vestra. Svo leizt þeim félögum
Fasteignasölubud
mín er nú að 613 Ashdown
Block, á horninu á Main St-
oar Bannatyne Ave. Gerið
svo vel, að hafa þetta t huga.
Isak Johnson
474 Toronto St. %Vinnii»eg
Office Telephone: 4961
ALT IV
T
Fjarskin allur af hinum ágætu vor og sumar höttum
er nú til sýnis í búð vorri — allir með nýasta sniði og af
öllum tegundum. Komið nú meðan nóg er úr að velja.
Sömuleiðis nýa vor alfatnaði og vor-yfirliafnir sem eru
þess virði að skoða. — Kraga og hálstau — hið bezta.
Alt er tííbúi? eftir nfustu tízku, og alt með sanngjörnu
verði. — Vér bjóðum ykkur að koma og skoða okkar nýu búð.
Paiace Clothing Store
470 IVIAIN ST., BAKER BLK.
G. C. LONG, eigandi. C. G. CHRISTIANSON, ráðsm.
á, að ekki væri þar eins gott til
akuryrkju eins og til griparæktar,
og að griparæktin og fiskiveiðarn-
ar, sem þar eru mjög þægilegar,
verði aðalatvinnuvegir fólks þar
um pláss. Svo er nú orðin.mikil
eftirsókn eftir heimilisrcttarlandi
þar nyrðra, að það er búist við,
að alt ókeypis land verði upptekíð
þar á þessu yfirstandandi ári.
Úr Álptavatnsnýlendu voru hér
í slðustu viku í verzlunarerindum
Björn Jónsson og Sigfús Magnús-
son, frá Vestfold, Björn Sigurðs-
son, frá Ideal P.O., Mrs. Sigríður
Pálsson og sonur, frá Seatno P.O.,
þorsteiim þorkelsson, frá Oak
I’oiret, þorsteinn Jóhannsson, frá
Mary Hill, og allmargir aðrir úr
Manito>bavatns nýlendunni.
h'rá Gimli eru og hér í landa-
þræturrrálí Björn B. ólson, og
kona, Benedikt Jónasson og lkona,
Jón SteKusson, Guðni Thorstœins-
son, séra J.P.Sólmundsson, Guð-
mundur Guðrmrneísson, Hansjö'ns-
son, Kristjján; Gnðmundsson o.fl.
þeir Bjarwi Pétrarsson, frá Hé’n-
sel P.o. og Benedikt Gíslason, frá
Akra. N.D.,. komn til Winnipeg í
sl. viku í láirderindnm. þeir sögðn
tíðindalaust syðra og héldu, að
afloknum erindum hcr heimleiðiii
næsta dag.
Nokkrir ungir piltar hér í bæn-
um hafa verið kærðir um þúsund
dollara peningaþjófnað lyá lög-
mannafélagi hér í bænum. Nokkuð
af peningunum hefir fundíst, og
skrifstofuþjónn sá, 15 ára gamall
piltur, sem fyrstur játaði sökina,
seldi lögreglunni í hendur það fé,
sem hann hafði falið, og sagði utn
leið til féíaga sinna.
Hr. A.S.Bartfal, sem um sl. 3
vikur hefir verið á ferð um Banda-
ríkin og Austinr-Canaáa, er nýkom-
inn hingað aftur. Hann ferðaðist
til Minneapolis, St.Panl, Chicago,
Detroit, Londbn,. ToroTrto og að
Niagara fossi. Hr. Bardal lætur
vel yfir ferðaFagintt, en fann þó
hvergi stað, sem hoitum leizt eins
vel á til framfriiðar eíns og þcmi-
an bæ. Hann keypti 4 líkvagu'a í
þeirri ferð, og er von á þeim í lok
næsta mánaðar. Hw Bardal m'Iit-
ist með þakklæti á viðtökur lauda
sinna hvarvetna er leið hans iá.
Skemtisamkoma
Urwíir umsjón kvennf. “Tilraun”.
verður haldin I Tjaldbúðar-
salnum, 26. apríl, og byrjar kl.
8. það kveld. Aðgangur kost-
ar 25c., jafnt fyrir alla.
Progranime
1. Hljóðfærasl.: Anderson’shljóðfærtfl
2. Ræða............ S. Anderson
3. Sól»............ G. Jónsson
4. úþplestur...Þ. Þ. Þorsteiusson
5. Ræða.....Mrs. M. Benedictsson
6. Sólo'........ A. J. Johnson
7. Kvæði.......Karolína Dalman
8. Sólo..... Miss E. Thorw-ddson
9. Upplestur ......Miss Goodman
01. Kafffio*: íslenzkt sætabrauð.
11. Leikir og glimjandi hljóðfærasláttr.
5<MM>
Cement Build-
ing Bloeks X
E 1(é i viðu r
af öllum og
bezöa t e g -
uncl’a.m.
J. G. HARGRAVE & CO.
Phones: 431, 432 og 2^31. 334 Main St.
I
BILDFELL i PfctiLSON
UnioD Bank 5th Floor, No. 520
seltsð* hás og lóöir og annjteb aö lát-
aadi’ stórf; átvei?ar peiiingralAn o. fi.
Tel.: 2683
Ef þér vissuð hve gætilega vér sjáum um
að eing'öngu bezcu efni séu höfð í
Blue Ribbon
BAKING POWDER
þá munduð þér biðja um það en enga
aðra tegund. Þó þér sjáið það ekki
búið til, þá getið þér hæglega reynt
hve léttar og ljúffengar kökur og brauð
það gerir.
Farið eftir leiðbeiningunum.
* .
OFNAR
Við höfum ákveðið að selja allar okkar
hitunarvélar fyrir vorið. Þær fáu, sem eftir eru,
verða seldar lægra en þær kostuðu 1 heildsölu.
‘Air Tight’ Ofnar S2
Skrautlampar með innkaupsverði. Einnig selj-
úm við brenni og kol með eins sanngjörnu verði
og nokkrir aðrir f bænum.
Glenwright Bros.
587 Kotre Uaine Ave., Cor. Lydia St.
«♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦*♦♦♦♦
♦
♦
SELD JÖRÐ
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
Til hagsmuna fyrir íslendinga, tilkynnum vér hérmeð, að ?inn
þriðji af lóðum þeim sem vér keyptum í vesturhluta þessa bæjar,
fyrir fáum vikum, verða seldar á 1« dollnra fetld, fram
að 15. þessa mánaðar,—eftir það hækkar verðið upp í $20 fetið.
Kaupskilmálar eru einn fimti niðurborgun og afgangurinn
borgast á 6, 12, 18 og 24 mánuðum — með 6 prós. árl. vöxtum.
Það mun óhætt að fullyrða að lóðir þessar tvöfaldist í verði inn-
an næstu tveggja ára. Og þessvegna er íslendingum hagur f
að kaupa nú sitrax !! Komið og talið um þetta við okkur.
♦
♦
♦
♦
: Oddson, ffansson & ("Qopní
♦ 55 Tribune Bldg. ’Phone 2312. $
«♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦
Steingrimur K. Hall
PlanÍHt
Stiudio 17, WinnipegCbllege of Music,
250 Portage Ave. og 701 Victor St.
Dr. G. J. Gislason
Meflalaog^gskurðarjheknir
Wellfngton Block
GRAND FORKS N. DAK.
Sérstakt athygli veitt
Augna, Eyrna, Nef og Kverka
rijúkdómum.
Dr. 0. Stephensen
Skrifstofa:
727 Mmrbrooke Street. Tel. 3512
(í Heimskringto byggingunni)
Stundir: 9 f.m., 1 ti)3.30 og 7 til 8.30e>wm.
Heimili:
643 Iíosh Ave. Tel. 1498
H. M. HANNESSON,
Lögfræöingur
R»om 502 Northern Bank,
horni Portage ave. og Fort street,
Telephone 2880
Gáið að Þessu :
Nú hefi ég fyrirtaks kjörkaup á
húsum og bæjarlóðum liér f borg-
inni; einnig liefi ég til sölu lönd,
hesta, nautgripi og landbúnaðar
vinnuvélar og ýmislegt fleira. Ef
einhverja kynni að vanta að selja
fasteignir eða lausafé, þá er þeim
velkomið að finna mig að máli eða
ökrifa mér. Eg hefi vanalega á
hendi vfsa kaupendur. Svo útvega
ég peningalán, tek menn í lfís-
ábyrgð og hús í eldsábyrgð.
G. J. GOODMUNDSSON
702 Simcoe St., WinnipoK, Man.
250 Hvammverjarnir
kvað annað óveður f vændum. Með kveld-
iuu kom þoka. Davfð sofnaði á ný, en
vaknaði smámsaman og kendi þróttleysis af
húngri og þorsta. Á fjórða degi fannst
Davfð hann ekki lengur geta lifað. Svo
var hann orðinn þróttlaus, að hann gat
ekkert samhengi fengið f hugsanir sfnar.
Þarna lág hann og horfði á Matt, sem
nú var þvf sem næst orðinn brjálaður.
Matt stóð upp og veifaði höndunum
út í loftið, eins og hann vildi gefa merki
nm að hann vildi finna einhvern sem liann
ekki sá. Svona lét hann f meir en tvo kl.-
tíma, þar til hann steypti sér út í sjóinn.
En svo var Davíð máttfarinn að hann gat
enga tilraun gert til að bjarga mannninum,
en starði aðeins f víkina þar sem hann
sökk.
Svo féll hann f ómegin og raknaði
ekki við fyrr en hann var þess var, að hann
var f rúmi f ítölaku skipi sem var á leið til
Venice.
Þegar hann vaknaði, hugði hann sig
vera heima hjá sér; svo hélt hann sig vera
á “Morgun Stjörnunni”. Hann gerðj til-
raun til að hreyfa aig en gat það ekki; hánn
var allur sár og stff ur. Hann sá í kringum
sig meðalaglös, vinglös og matvæli; meira
Hvammverjarnir 255
tafarlaust”, mælti prestur. “Ég skal tala
um það við sendiherrann”.
“Ég þakka yður fyrir”, mælti Davíð.
“En þú sagðir mér ekki”, mælti prest-
nr, “hvort þú munir þola að heyra gleði-
tfðindi”.
“Eg er fullhraustur til að þola hvað
sem að hendi ber. Þér hljótið að hafa á-
rfðandi fréttir fyrir mig. Látið mig heyra
þær!”
Presturinn horfði fast á Davfð, og sá
hve lfkur hann í sannleika var, manninum
sem einusmni herjaði á þá fiskiadmírál-
anna og sem ekki lét bugast fyrir neinum
nema eigin konu sinni, og óskum hennar.
“Eg skal gera eins og þú býður”.
Svo tók prestur yfirhöfn sem hékk þar
á þilinu og bað Davfð að færast f hana og
fylgja sér eftir. Þegar þeir voru komnir
út fékk prestur kerru og þeir Davfð séttust
upp í hana. Þeir keyrðn svo sem aftók
upp að gömlu Tyrkja höJlinni.'
Alan Keith sat heima í atóra, gamla,
'herberginu sfnu Og reykti pfpu sfna, þegar
présturinn gekk inn til hans og mælti:
“Alan! Bænir okkar og meðalganga
þinnar eigin göfugu látnu konu og Saukti
254 Hvammverjarnir
“Vfst er það svo”, mælti prestur. “Ég
hefi lialdið spurnum fyrir þér síðan þú
varst barn í reifum, og fóreldrar þfnir voru
sóknarböm mfn. Undarlegt; já, vfst eru
vagir drottins undarlegir og órannsakan-
legir. Bænir móður þinnar sálugu hafa
verið heirðar. Látum oss færa guði þakkir
fyrir frelsun þfna”.
Davíð kvaðst vona að þetta væri vottur
þess, að hann ætti eftir að vinna eitthvert
þarft verk f þessum heimi. Svo krupu
þeir á bæn og færðu drottinn þakkir fyrir
frelsun Davíðs.
Svo sagði Davfð prestinum greiuilega
frá hrakningi sfnum öllum; það sem hann
vÍ8si og mundi.
%
“Ertu orðinn nógu hraustur til að
þola hlusta á mikilvæga gleðifregn, eins
mikilvæga eins og þín eigin frelsun verður
þeim, sem bráðlega munu frétta um hana.
Svo sem til dæmis fóstru þinni?” spurði
presturinn.
“Og unnustu minni sem ég er trú-
lofaður” mælti Davíð. “Þær munu frétta
um hrakför “Morgun Stjörnunnar” og telja
mig druknaðann”.
“Við verðum að koma orðum til þeirra
Hvammverjarnir 251
vissi hann ekki. Og það liðu margar kl -
stundir þar til hann raknaði á ný úr rænu-
leysi þvf er hann féll f.
Það var ein af þessum undarlegu til-
viljuuum — sem þó eru daglegar f heimi
þessum, — að Alan Keith var einn þeirra
sem sat niður við hafnarbryggjuna þegar
skipið “Eldorado” lagðist við hana, og
skipherrann steig á land með ungann mann
er studdist við hlið hans.
Það átti að flytja hanD á hælið sem
þar hafði verið bygt fyrir hrakta sjómenn.
Þessi ungi maður var enginn annar en
Davið Keith, sem séra LaVallo hafði gert
sér svo mikið far um að leita uppi, og sem
hinn aldurhi^gni faðir hafði bygt vonir
sfnar á.
Alan sat þarna á bryggjunni þegar
skipherrann og sonur hans gengu hjá hon-
um. Hann glápti á skipið sem n/lagst
var við bryggjuna, en svo var hann f djúp-
um hugsunum um fortfðsfna og falinn auð
á strönd Labrador, að hann hvorki heyrði
þá né sá þá sem fram hjá gengu.
Eftir langa setu þarna, og þánkabrot,
gekk hann áleiðis heim til sfn. En svo var
honum órótt um kveldið að hanu gat ekki
haldist við heima, og gekk þvf aftur niður
i