Heimskringla - 26.04.1906, Blaðsíða 2
26. apríl 1906.
HEIMSKRIN Gt> A
Heimskringla
PDBLI8HED BY
The Heimskringla News 4 Publish-
iag '
Verö blaOsins 1 Canada og Bandar.
|2.00 nm áriO (fyrir fram borgaO).S
Sent til íslands (fyrir fram borgaÖ
af kaupendum blaösins hér) $1.50.
PenÍBgar sendist P. O. Money Or-
der, Begistored Letter eöa Ezpresa
Money Order. Bankaávfsanir á aöra
banka en 1 Winnipeg aO eins teknar
meö afföllum.
B. L. BALDWINSON,
Editor 6l Manager
Office:
727 Sherbrooke Slreet, Winnipeg
P.O.BOX 110. 'Phone 3512.
Um sölu stjórnarlanda
“Hansard” beitir bók sú, sem á
islenzku mundi nefnd rikis-þing-
tíöindi. það er hin fróðlegasta
hók, en því miður í alt of fárra
höndum. Hún flytur hvert einasta
orð, sem hver þi-ngmaður talar
þinginu í öllum málum frá ‘því það
er sett þan«ið til því er slitið
Jzað flytur allar spurningar, sem
lagðar erti fyrir stjórnina og þau
svör, sem hún gefur. Við lestur
þessa rits. fær maður glögt yfirlit
ekki að eins vfir allar gerðir þings
og stjórnar, heldur einnig yfir á
stæðurnar fyrir þeim.
Enn hafa Heimskringlu ekki bor
ist meira en rúmlega þúsund bls
þessara tíðinda, en þær fáu síður
flyt'ja þó margan skemlilegan fróð-
leik.
Eitt af málunum, sem þar eru
rædd, eru landsölumál eða þjóð
jarðasala Ivaurier stjórnarinnar
Og af því I.ögbergi, sem annars
er þó svo annt um að skýra “satt
og rétt” frá landasölumálum hér
íVestur-Canada, hefir láðst að
geta um þetta mál, þá verður
Heimskringla að biðja afsökunar
á því, að grípa ótilkvödd inn
'verkahring systurblaðsins með því
að fræða lesendurna um •þetta mál
þess skal þá fyrst getið, að þeg-
ar Laurier stjórmn kom til valda
árið 1896, lét hún það vera eitt af
fyrstu verkum símim, næst því að
fá sendiherra settan af páfanum
Róm til þess að starfa með Laur-
ier að undirbúningi undir stofn-
setningu sérstakra katólskra skóla
hér í Canada, — að auglýsa þá
fastákveðnu stefnu sína, að veita
engi-n ríkislönd til járnbrauta eða
auðfélaga, heldur skyldu öll slík
lönd geymd til þess að veitast
landtakendum, sem yrktu þuu og
ræktuðu. þessi stefna þótti miða í
rétta átt, og var henni tekið með
fögnuði af þjóðinni. Lögberg gat
um þessa stefnu og lét að vonum
vel vfir henoii. Alt gekk vel um
tíma, og ekki varð annað vitan-
legt, en að dyggilega væri haldið
þessa stefnu; en þar kom þó (árið
1902), að það varð hljóðbært, :'.ð
mikið hufði verið frá henni vikið,
og að allminill fláki af ágætustu
búföndum í Vestur-Canada hefði
verið fengin í hendur auðfélagi
einu fyrir því nær ekkert verð ,eða
$1.00 hverja ekru. Engar heinar
sannanir fengust samt fyrir þessu,
Stjórnin hefir á hverju þingi verið
spurð um þetta mál, en hún heúr
íarið undan í flæmingi og orðið
fátt til svara. þetta hefir vakið
allmikla eftirtekt og gert gruninn
að vissu í hugum margra, að lönd
in hafi virkilega verið seld fyrir
Í1.00 ekran.
Svo kom það fyrir 14. marz sl.
að herra R.L.Borden spurði stjórn
ina 5 spurninga í þessu sambandi,
og samstundis rigndi samkynja
spumingum frá öðrum þingmönn-
um um landsölu þá, er stjórnin
hefði gert síðan hún bom til valda
þvert á móti auglýstri steínu
sinni. Stjórnin svaraði, að síðan
1. júlí 1896 hefði hún að eins gert
4 landsölur, sem væru yfir 5 þús.
ekrur; kaupendurnir hefðu verið
Grand Forks Cattle félagið; það
fékk 9,453 ekrur á S1.00 hverja
ekru; Milk River félagið fékk 5832
ekrur fyrir $1.00 ekru hverja; Sas-
katchewan Valley Land íélagið
fékk 140,253 ekrur fyrir S1.00 ekr-
una, í janúar 1904, og New Wal-
rend félagið fékk 6,113 ekrur á
J1.25 hverja ekru, í janúar 1902.
Alls námu þessar sölur nær 160
þús. ekra. það fylgd-i og svari inn-
ananríkisráðgjafans, að í þessum
sölum hefðu verið innifaldar allar
sectionir með jafnri tölu, þó lands-
lögin ákveði, að þær skuli veitast
landtakendum eingöngu.
þetta var svo látið gott heita
um stundarsakir; en nú' 30, marz
var það borið á stjórniná, að hún
hefði vorið 1902 selt Saskatehe-
wan Valley Land félaginu 250,000
ekrur af landi á Jl.oo hvarja ekru.
Sá, sem þetta mál bar fram, sýndi
að hann væri málinu kunnugur,
og hann gaf þinginu upplýsingar í
þvi, sem almenningi hafa ekki ver-
ið áður kunnugar. Svo sem það,
að Qu Appelle Long Lake & Sas-
katchewan Valley Land félagið,
Saskatchewan Valley Land félagið
Og Saskatchewan Valley & Mani-
toba Land íélagið væru öll eitt og
^ama félagið, með sömu stjórn-
endum og sömu aðal-landsölu um-
boðsmönnum, þeim Davidson og
McRea. það var og sýnt fram á,
að þetta margfalda félag, sem nú
gengur undir nafninu Saskatche-
wan Valley Land félagið, tekur
ekki út eignarbréf frá stjórninni
nema jafnótt og það selur lönd
sin, og með þessu móti kemst fél.
hjá að borga sveitarskatta af
löndum, sem nema alls nær 2 mill-
iónir ekrá. það var og sýirt fram
á þaö, að félag þetta heldur lönd-
um sínum i háu verði, eða frá $8
til $12 hverja ekru og þar yfir eft-
ir gæðtím, þó það borgaði að eins
Ji.oo fyrir ekruna, og að það aug-
lýsti lönd sín sem þau beztu, er
fáanleg væru í Vestur-Canada.
Hér er um engin flóalönd að
ræða, og ekki um lönd úti í ó-
bygðum eða stórskógnm, heldur
um lönd, sem félagið hafði rétt til
að velja úr bezta hluta landsins,
þar sem jarðvegur var ágætur og
hveitirækt viss og arðsöm strax
og löndin voru unnin.
þess var og getið, að- stjórnin
hefði vissulega selt meira af þjóð-
löndum, en hún vildi játa eða
hefði skýrt þingimi frá. það var
sýnt fram á, að ef stjórnin hefði í
sínum vörslum þær mörgu millí-
ónir ekra, sem veittar hefðu verið
járnbranta félögum á fyrri árum,
undir bvgginga samningum, en
sem aftur hafa 'gengið til ríkisins
af því að félögin fullnægðu ekki
veitingar skilyrðunum, en sem
samt eru undir umsjón Saskatche-
wan Valfey Land félagsins, — þá
mundu þessi lönd verða veitt
landtakendum til ábúðar með
lægra verði en því, sem félagið
setur á þau.
Hr. J.G.Turiff, sem til skams
tím-a var landumboðsmaður Laur-
ier stjórnarinnar, og er allra
manna kunmigastur málum þess-
um, játaði að stjórnin hefði selt
250 þús. ekrur af tirvals búlandi
fyrir S1.00 ekruna, en þó með því
skilyrði, að viss búendafjöldi væri
set'tur á lönd í hverju Township;
á þennan hátt befðu sum af lönd-
um þess orðið félaginu nokkru dýr
ari. eða alt að $1.52 hver ekra.
Haiin gat þess og, að enginn efi
væri á því, að lönd þessi hefðu
hækkað mjög í verði síðan stjorn-
in seldi þau. '
En hr. Turiff gerði einnig þá
játningu, að Saskatchewan Valley
Land félagið, sem i orði kveðnu
hefir keypt alt land tilkall C.N.R.
félagsins frá rikisstjórninni, hefði
fengið landaskifti hjá Laurier stj.
nýlega, þannig, að félagið heíði
gefið inn til stjórnarinnar 250,000
ekrur af landi norðan Saskatche-
wan árinnar, en fengið aftur að
velja 250,000 ekrur af stjórnar-
landi sunnan árinnar. SVo að í
raun rcttri hefir Laurier stjórnin
losað rikið við hálfa millíón ekr-
ur af ágætustu þjóðlöndum, sér-
staklega völdum af félaginu, 250,-
000 ekrur fyrir $1.00 hverja ekru
og 250,000 ekrur í bezta og frjó-
samasta hluta vesturlandsins fyrir
skóglönd norðar allri mannabygð
í Vestur-Canada sem enn er orðin.
Mestu af þeim löndum er nú hald-
ið f Í12.00 hverri ekru, en C.P.R.
félagið heldur smum löndum á
sama svæði í J15.00 nverri ekru.
Hr. Turiff kvað iunflutning í
þau héruð, sem lönd þessi Hggja i,
vera afarmikinn, og má al því
marka, að þau séu vel sett og að
stjórnin hefði getað fengið meira
en J1.00 fyrir ekruna, ef hún hefði1
endilega viljað annast hag ríkis- í
sjóðsins. Hr. Turiff gat þess, að
lengi fram eftir hefði lönd þessi
verið talin einskis virði, en nú
væri mikil eftirsókn eftir þeim,sér-
staklega umhverfis bæinn Saska-
toon.
Jzað má óhætt ætla, að hr.Tur-
iff hafi skýrt “sátt og rétt” frá
þessum málum, og að stjórnin
hafi vissulega selt mörg hundruð
þúsund ekrur af ágætasta akur-
yrkjulandi í bezta hluta Norðvest-
urlandsins fyrir J1.00 hverja ekru
til auðféiaga, sem nú halda því í
$8.00 til $12.00 hver ekra, og að í
þessum landsölum séu innifaldar
jafnratölu sectionir, sem samkv.!
landslögum eru settar til síðu fyr-
ir landtakendur eingöngu.
það má furðu gegna, að Lögb., j
sem þó lætnr sér ant um að skýra
“satt og rétt” frá landsölumál'un-1
um, skuli hafa leitt hjá sér að 1
geta um þet'ta, eins mikiivægt at-
riði og það þó ef fyrir alinenning,
— þar sem sjáanlega rikið hefir
beðið margra millíón dol’iara tjón
við þessa hiúnninda samninga við
auöfélögin, og sem gerðir voru
einmitt á þeim tima, sem góð bú-
lönd voru óðum að stíga í verði
og heimilislanda takan í Norð-
vesturlandinu steig (árið 1902) úr
10 þús. upp í yfir 22 þús. beimiKs-
réttar landtökur. J>að var þá þeg-
ar orðið Ijóst, að innflutningar
mundu halda áfram og aukast ár
frá ári, og þvi sérstök ástæða til,
að baltja þessum ríkislöndtim laus-
um fyrir innkomandi landtakend-
ur, annaðhvort algerlega ókeypis
| eða þá með sanngjarnlega vægu
■ verði, — í stað Jæss að selja þau
í hendur auðfélaga, sem mynduð
I voru af vinum Laurier stjórnar-
innar, svo sem Osler í Toronto, o.
j fl. slíkum auðmönnum, og sem nú
selja þau aftur fyrir $12.00 hverja
i ekru, sem þeir borguðu $1.00 fyrir
I það er arðsamt, að vera í vin-
fengi við liberal stjórnina á meðan
| nokkuð er enn tii af óseldii'm ríkis-
jlöndum. En um þenna sannleika
hefir Lögb. aldrei frætt lesendur
sína.
Afsökun 1 stjórnarinnar í þessn
landsölumáli er sú, að henni hafi
verið sagt, • að lönd þessi, er hún
þannig seldi, væru lítils virði og
langt ú'ti í óbygðum. En um þær
250 þús. ekrur, sem hún skifti við
Saskatchewan Valley Land félag-
ið segir hún, að það hafi verið
samkvæmt tillögu hr. Siftons á
meðan hann var ráðgjafi, af því,
I að lönd þau, sem féiagið bafði
j norðan Saskatchewan árin'nar hafi
ekki verið hæf til búskapar, en
haft á hinn bóginn mikið timbur,
sem á símim tima komi til að
verða mikils virði.
Hvorug ástæðan virðist góð. —
Stjórnin átti að vita um gæði
ianda þeirra, er hún seldi, og hún
á'tti ekki að skifta slétt á % mill-
ión ekrum af frægasta akuryrkju
landi fyrir jafnt ekrutal af landi,
sem vegna skóga ekki var hæfi-
legt til búskapar.
J>að virðist ljóst, að það hljóti
eitthvað að liggja á bak Við land-
sölu þessa og skifta samninginn,
sem almenningi er enn hulið.
eigi að síður kveður blaðið sér 1 legt hér norðan línunnar, þá býð-
ant um, að stemt sc stigu fyrir j ur Canada dugandi mönnum góða
þessum útflutningi, og leggur til
kosti, hvort sem þeir koma frá
Bandaríkjunum eða öðrum lönd-
um.
•það ráð. að stjórnin geri gangskör
að því, að koma á vatnsveiting-
um syðra, og í öðru lagi, að hún
semji gagnskiftalög, er leyfi vör-
um beggja ríkjanna frían aðgang
í hitt. þetta tvent hyggur blaðið
að mundi nægja til að halda fólki
kyrru og ánægðu heima fyrir. —
I.ækningu
ur blaðið um sem sína eigin skoð- 25' 'tolubl. Heimskringlu þ.á. fiyt
un, en heldur því ekki fram, að ur °kkur grein eftir Magnus C
það sé almenningsálitið syðra. En 1 Brandson með yfirskriftikni “Bind-
1 indisvillan”. Eins og nafnið bendir
Meira um bindindis-
villuna ?
Flutnings áhrifin
það .virðist óhætt að íullyrða, að
þetta tvent, hversu æskilegt eða
jafnvel nauðsynlegt, sem það kann
að vera, mundi reynast ónógt. —
það er orðið svo þröngt í Banda-
rikjunum, að með engu móti verð-
ur það hindrað, að fólk flytji úr
landi, þegar með því er hægt að
fá meira og betra land hér njrrðra
fyrir margfalt minna verð en það
fæst syðra. Lahd er nú víða í
Bandaríkjunum komið upp í 75 til
100 dollara hver ekra og þar yfir, ]
en hér nyrðra má fá gnæ-gð af
landi, sein er frjósamara og gefur
meiri uppskeru en heimalandið
á, er grein þessi skrifuð til þess
að benda mönnum á, að bindind-
isstarfsemin gangi í öfuga átt, og
er það sérstaklega vínbannslaga
hugmyndin, setn höf. beinir skevt-
um sínum að. það sem hrundið
hefir honum á stað til að ræða
þet'ta málefni, er grein, >sem birtist
frá mér fyrir skömmu um bind-
indi. Grein hans er kurteislega
skrifuð, laus við illkvitni og útúr-
snúninga þá, sem skoðana and-
stæðingar ait of oft gæða hver
öðrum á.
það fyrsta, sem herra M.C.B.
þeirra, fyrir frá 10 til 20 dollara j tekur til a'thugunar, er saman-
ekru hverja. ! burður minn á vínbannslögum og
A meðan svoná standa sakir, öðrum lögum, sem talin eru góð
sjáum vér ekki, að hjá því verðijog gHd. Segir hann mig með þvi
komist, að fólk leiti hingað norð- já'ta, að mörg lög séu ófrjálsleg,
ur. Og eins er það eðlilegt, að en að það geri ekki neitt ilt, þótt
þeir, sem þannig leita utan til að fl«iri ófrjálslegum lögum sé bætt
ná sér í æskilegar bújarðir, séu við. þar aí leiðandi telji ég ófrelsi
einmitt duglegustu framfaramenn- gott; þrældóm hollan. Að ég telji
ji-nir. i mörg lög ófrjálsleg er rétt, svo
En það er önnur hlið á þessu
máli, sem einnig er takandi
greina, og það er það, að það er
þegar farið að brj-dda á ótta
Bandaríkjablaðið “Los Angeles
Times” flutti nýlega ritgerð um
það tjón, sem Bandaríkja þjóðin
biði við útflutning fólks þaðan til
Norðvestur fylkjanna í Canada. —
Meðal annars segir blaðið:
“þúsundir hraustra og efnilegra
ameríkanskra bænda renna eins Qfr
stórstraumsflóð út úr Bandaríkj-
unum og iira í norðvestur Canada,
til þess að njóta þess hagnaðar, svo
sem heimilisréttarlögin þar hjóða
þeim, og til að festa sér þar lönd,
I sem eru rík að frjósemi og sem
I framleiða svo undraverða upp-
i skeru, að það gefur von um, að
] Canada verði bráðlega það lang-
mesta hveitiræktarland í heimi. —
’ Jzað er því ekkert undravert, að
I ameríkanskir bændur, sem eiga
uppkomna syni, hafi áhuga á, aíj
komast inn í þessi héruð, er bygð
J eru af fólki, sem talar voru máli
°g hugsar vorum hugsunum að
miklu leyti, og þar sem það er
látið njóta frelsis og mannrétt-
inda í fullum mæli.
“En á hinn bóginn er eftirsjá
og
óánægju hér nyrðra einmitt út af
því, að of miklu Bandaríkja fé er
er nú varið hér í Canada til þess
að byggja ,upp ríkiöi t fyrsta lagi
hefir borið á þvi, að menn óttist,
að þessi niikli innflutningur Banda-
ríkjamanna hingað norður muni
með tímanum leiða til þess, að
hugsunarháttur manna her nyrðra
breytist svo, að það kunni, er
tímar líða, að leiða til þess, að
Canada verði innlimað í Bandarík-
in. Og i öðru lagi er þegar farið
að brydda á ótta fyrir því, að það
mikla fé, t»em nú er farið að verja
hér nyrðra kunni með tímanum
að miða til ógagns fyrir Canada.
Og er járnbrauta fyrirtæki James
J. HiÍl talið að vinn-a' í þá átt.
því er haldið fram, að þegar hr.
Hill er búinn áð byggja járn-
brautakerfi sitt frá Winnipeg vest-
ur að Kyrrahafi, #ieð greinum
hér og hvar um norövesttirfylkin,
þar við að bæta, að ég tel öll lög
; og alla stjórn að einhverju leyti
ófrelsi. Fullkomið frelsi er það, að
geta óhindraður og ábyrgðarlaus
gert alt' sem maður vill, að svo
miklu leyti sem maður hefir mát't
til að framkvæma það. Sá sem
lýtur stjórn, getur því ekki verið
frjáls; lögin miða að því, annað-
hvort að bamia manni að gera
eitthvað eða koma ábyrgð á hend
ur manni fyrir það sem maður
hefir gert, eða þá í þriðja lagi að
láta mann gera eitthvað, sem
maður annars mundi láta ógert.
þeir, sem lög ná yfir, geta því
ekki verið fullkomiega frjálsir. M.
C. B. segir sjálfur síðar í grein
sinni, að “vér höfum eðlilegan
rétt til að nota lögregluna til að
veuida rétt vorn”. Lögreglan verð
ur því að eins notuð. að lög séu
til; hér ber því að sama brunni
hjá okkur báðum. Eg get með
eins miklum rétti sagt það sama
við hann og hann segir við mig,
nefnilega: að hann telji ófrelsi rétt,
■ þessum stöðuga útstraumi efnileg-
ustu sona landsins, af því að rúm
þeirra hér er fylt með þúsundum
útlendinga, frá ýmsum löndurri
heimsins, sem margir eru svo
gerðir, að þeir gefa enga von um,
að verða hér nýtir borgarar. —
J>annig er það, að útstraumurinn
á eina hlið og inns'traumurinn á
hina er að skapa breytingu á þjóð
lífsblænum, sem ekki er neitt álit-
leg, eða gefur von um góða fram-
tíð um næstu tugi ára.”
J>etta segir hlaöið að sé almenn
skoðun um öll Bandaríkin á þessu
útflutningsmáli, og að ekki að eins
sé eftirsjá í fólkinu, sem flytji
burtu, heldur einnig í þeim miklu
efnum, sem fólkið flytji með sér,
og sem það svo noti til þess að
Hyggja wpp og efla eitt stórveldi
við framdyr Bandaríkjanna, sem
með tíð og tíma geti orðið, ef ekki
ofjarl, þá að minsta kosti ama-
sainur nágranni, ef því er að
skifta.
“Ekki að eins ameríkanskir borg
arar, beldur einnig ameríkanskt
gull, streymir héðan norður yfir
landamærin. þessu Bandaríkja fé
er varið um alt Canadaveldi til
þess, að byggja upp atvinnu og
framleiðslu stofnanir, með þeim
tilgangi, að komast hjá toll-
greiðslu þeirri, sem Canada stjórn
leggur á innfluttan varning, í
hefndarskyni fyrir tollgarð þann,
sem Bandarikjamenn halda uppi á
milH ríkjanna”.
Svo heldur blaðið áfram, að
barma sér yfir því tapi fólks og
fjár, ekki vegna þess, að fólkið
ekki græði við skiftin, því blaðið
játar það berlega, að útflytjen-dur
fái betra land en þeir eiga kost á
í Bandarikjunum, og að þeir njóti
frelsis og mannréttinda í fullum
mæli í sínu nýja heitnkynni. En
að hann geti kept um flutn-1 ^Klegt og gott og þrældóm holl-
inga við hin önnur félög, þá muni I an'
hann nota það kerfi til þess að j Borgaralegt eða þegnlegt frelsi
beina flutningunum suður fyrir lín- flfýtur að vera að meira
una og gegnum Bandaríkin. ajt ] eða minna leyti takmarkað, og er
austur að sjóhöfnum. Svo að fé j l3'1 1 rauninrli ekki nema skuggi
því, sem varið er hér nyrðra, sé i af; sonnu freisi, sem breytir lögun
í rann réttri varið til þess, að j °S stærS eftir afstoðu sinni við
KyRKja UPP °R cfla Bandaríkin og | l)arf*r kröfur þjóðfélagsins eða
auka atvinnuvegi borgaranna þar, stjornarinnar.
og færa peninga inn í lánd þeirra.
1 stað þess, að láta þá flutninga
ganga alla leið gegnum Canada og
gefa Canada mönnum atvinnu við
það.
þetta mái hefir Jiegar komið til
umræðu í Ottawa þinginu, og
þeir menn eru til, sem telja nauð-
synlegt, að semja lög, ci\ reisi
skorður við þessu strax i byrjun.
J>að er því auðséð, að til eru
tvær hliðar á þessu máli, sem
öðrum, og að hvor þjóðin íyrir
sig lít-ur á það frá sínu eigin fjár-
liagslega sjónarmiði.
J>á virðist lionum það öfug skoð
un, að lög séu bygð á því, að
menn eru ekki eins góðir og lull-
komnir eins og þeir ættu að vera.
Eg skal játa, að þetta cr (kki
heppilega til orða tekið, ui þó
munu flestir hafa skilið, iivað ég
meínti. En samt sk.il ég nú geia
frekari gredn fyrir því.
Af því einstaklmgarnir eru ekki
eins góðir og fullkomnir eins og
þeir ættu að vera, eða æskilegt
væri- að þeir væru, leiðir það, að
þeir breyta ekki eins og þeir ættu
að gera. þetta geíur félagsheild-
er hægt,
kerfi hér
að byggja járnbrauta-
í landi með von um að
En hvað sem þessu líður, þámá! >nni rétt til að hafa að einhverju
James J. Hilf njóta þess sannmæl- leyti afskifti af breytni þeirra.
is, að hann er nú í þann veginn,1 Annars væru slík afskifti bæði ó-
að sýna þjóðinni í Canada, að það j þörf og óeðlileg. Má vera, að
þetta sé öíug skoðun, en mér finst
M. B. C. ekki vera fjarri )>ví, að
það borgi sig, án þess að heimta j fallast á hana, þar sém hann tal-
tugi eða hundruð millíóna dollara ar um: “að menn álíti rétt að
úr ríkissjóði til byggingar slíkrar handtaka og hegna”, því sekir
brautar. ] menn eru það en ekki saklausir,
Jietta atriði, sérskilið frá öllum seIrl rett,eT álitið að “traktera”
öðrum hliðum málsins, er mikils a ’þann hátt. Með Jtessu er það
virði fyrir Canada. Enginn getur alls ekki sagt, aS ég álíti vald
með vissu vitað, liversu nrikils Þjóöfélagsins yfir einstaklingnum
virði það kann að reynast. En ótakmarkað eða öll lög góð og
það ætti að hafa þau áhrif, að hér ,rettlat-
eftir fengjust brautir bygðar, án það sem hr. M.C.B. hefir á móti
þess að þjóðiri þurfi að stvrkja fé- j vinbannslögum er: að þau komi í
lög þau, sem byggja þær, — með bága við sönn mannréttindi (“rétt
beinum jieningagjöfum. Og á sín- annara”), skerði þann meðskapaða
um tíma ætti þjóðin í Canada, að hel'ga rétt hvers manns að gera
gera gangskör að því, að eignast ait sem hann vill, ef það ekki
allar járnbrautir innan sinna tak- skerðir /rétt annara til að gera hið
mgrka. sama. Hann álítur, að Jietta sé
En um landið er það að segja,! það takmark, sem undir engum
að einu má gilda, hvaðan þeir kringumstæðum megi fara út yfir.
menn koma, sem hingað flytja til' Sé jx'tta óbifanleg undirstaða,
landtöku, ef þeir hafa hag af inn-Jmá fcgVja ofan á hana hve mik-
flutningnum, og þeim blessast bú- inn þunga sem er. Eftir þvi ættu
skapurin-n í Canada, og þeir og af-, öll lög, sem hrjóta bág við )>ess-
komendur þeirra gerast dyggir og ari reglu, að gera ilt en ekki gott.
uppbyggilegir borgarar ríkisins. — j Til þess má.nefna t.d. friðunar-
J>að varðar minstu, að maður ali lög, sem banna þeim, er veiðar
aldur sinn i nokkuru sérstöku ríki stunda, að reka atvinnu sína á
eða landi, en hitt varðar meiru, vissum tima ársins. Jzetta er gert
— varðar öllu, að hann hafist þar til að kkma í veg fyrir, að menn-
við, sem hann fær búið við beztan irnir eyðileggi sinn eigin atvinnu-
kost, og þar sem framtíðin virð veg og lífsuppeldi með óskynsam-
ist tryggust fyrir hann og afkom- j legri aðferð. Takmörkun á eitur-
endur hans. Og það er áreiðan- j sölu kemur einnig í bága við
legt, að meðan landrými er nægi-! þessa reglu, og margt fleira mætti
telja. Og ég hika við að segja, að
öll slík lög geri illt en ekki gott.
Hr. M.C.B. hefir eflaust lesið í
Heimskringlu um flokk manna hér
í “vestnrlandinu”, sem tók það
fyrir, að vilja hvorki neyta al-
mennrar fæðu eða bera nokkurn
klæðnað. Eftir hans skoðun hefir
iögreglan drýgt synd, þegar hún
varnaði J>eim að “spásséra” klæð-
lausum á alfaravegi, og kom í
veg fyrir, að þeir létu lífið a£
hungri og kulda,
Sem siðferðismælikvarði væri
regla þessi “mesta þing” með því
hún strýkaði yfir stórsummur í
synda “registrinu”. Samkvæmt
henni hefir maðurinn meðskapað-
an rétt til að fremja sjálfsmorð,
drýgja hór, misþyrma dýrum,
drekka frá sér vitið, ef hann að
ejns ekki gerði öðrum mönnum
skaða í ölæði sínu, o.s.frv.
Hr. M.C.B. getur þess, að til
séu flokkar manna, sem telji ýms
önnur efni skaðleg, t.d. kjöt, og
spyr, því }>eir ekki hafi rétt til að
koma á lögum, er banni þau. J>að
er nú sitt hvað, að telja einhvern
hlut skaðlegan og að sanna, að
M'o sé; alveg eins og það er sitt-
hvað, að trúa því, aðfgnð sé til,
eða að sanna það fyrir öðrum.
Jjessir kjötbannsmenn þurfa því
fyrst að afla sér óyggjandi sann-
ana fyrir því, að kjöt sé banvænt
og síðan að kenna almenningi að
líta eins á. Ef ég vissi, að almenn
ingur væri vínbanni mótfallinn, þá
áiiti ég ekki rétt, að skella því á;
en eins og ég áður hefi tekið fram
álit ég að fjöldinn sé skoðanalaus
í Jæssu máli’, hafi enn ekki átcað
sig á því, að neitt sé hægt aö
gera. J>ess vegna vil ég, að tim
máiið sé hugsað og talað, og að
menn geri sér ljósa grein fyrir öll-
um kringumstæðum; noti svo
skynsemina til að gera þær um-
bætur, sem tiltækilegastar eru.
Ég tel bannlögin vera það eina,
sem undir núverandi kringumstæð-
um er hægt að gera; og kringum-
stæðurnar geta oft réttlætt það,
sem talið er rangt séu þær ekki
teknar til greina. það er t.d. stór-
glæpur, að drepa mann, en í sama
tölubl. Heimskringlu, sem flýtur
greinina frá hr. M.C.B., getur einn-
ig um dreng, sem drepið hefir föð-
ur sinn, en var samt dæmdnr
sýkn, og sá dómur mælist vel fyr-
ir. Vegna þess, að það var það
eina, sem hann undir kringum-
stæðunum gat gert til þess að
koma i veg fyrir annan ennþá
stærri glæp. Svona hryllileg atvik
koma tæplega fyrir nema þar sem
líkt stendur á, ódáðaverk eins og
það, sem maðurinn sýndi sig lík-
legan til að fremja: að myrða
konu sína að foarni þeirra ásjá-
andi; það gera menn naumaát
nema undir áhriíum víns eða vit-
skertir. En slíkir atfonrðir eru
þungir á fnetum í mínum augum,
þegar um það er að tala, hvort
rétt sé af þjóðfélaginu, að reyna á
engan hátt að setja vínbrúkun og
tilbúningi takmörk.
Hr. M.C.B. er heldur ekki blind-
ur fyrir böli því, sem vínnautuin
hefir í för með sér. En ninbóta-
aðíerðin, sem hann foendir á, grun-
ar mig, að reynast mundi iík því.
“að berja á bunguna á stálásn-
um”, þrátt fyrir það, að höf.
heldur, að hann hafi sannað hana,
því þó “traktéringa vaninn” á
sumum stöðum eigi mikinn þátt í
að venja menn á drykkjuskap; þá
er hvorttveggja óvist: að hann sé
aðal orsökin, og eins hitt, að
hann mundi hverfa þó að vín lækk
aði í verði. Beigiumenn og Danir
drekka jafnaðarlega mest allra Ev-
rópuþjóða, en þar eru vínföng í
mjög Íágu verði, hér um bil 5
sinnum lægra en hér í Winnipeg.
það eru því miklu ineiri líkur til,
að vínnantn mundí vaxa en ekki
minka, ef vinföng lækkuðu í verði.
J>eir, sem álíta víndrykkjuírelsi
dýrmætan, ómissandi hlut, ættu
að gæta )>ess, að á meðan þeir
dást að þessu dýrðlega frelsi, þá
hneppir vínnantnin fjölda manna í
þrældóm, sem hlutaðeigendur sjálf-
ir finna vel og stynja undir. “En
svona ern Frakkar gerðir”, sagði
Bismarck í lok ófriðarins milli
Frakka og þjóðverja, þegar Favre,
sendimaður Frakka, vildi gera það
að wnu friðarskilyrði, að Frakkar
fengju að skjót-a seinasta skotinu,
“þó þeir séu lúfoarðir, þá halda
þeir að það sé ekkert, ef maður
talar við þá á meðan um frelsi
og mannréttindi”.
þó skoðanir okkar hr. M.C.B.
komi ekki safflan í þessu máli, þá
er ég honnm þakklátur fyrir grein
han^, eins og hverjum öðrum, sem
um 'það talar af sannfæringu, og
eftir alvarlega ymhugsun. þvi það
þarf aö gera; það sem ég hefi sagt
um málið er að eins viðleitni mín
að leggja minn skerf til þess. —
Ég tel hindindis starfsemina hafa
gert ómetanlega mikið gagn að
því ieyti, að hún hefir. snúið al-
menningsáiitiiru nóti drykkjuskapn
um, opnað á mönnum augun fyrir
því, að ofdrykkja sé ósiður og
brot á sönnu siðgæði. Áður þótt-