Heimskringla - 03.05.1906, Blaðsíða 4

Heimskringla - 03.05.1906, Blaðsíða 4
3. maí 1906. HEIMSKRISGLA West End Bicycle Shop 477 Portage Ave. 477 Fyrsta Astwða: þaa eru rétt og traustleaa búin til; önnur: þau eru seld moö eins þægilosum skilmálum og auöiöer; þriöja: þauendast;og hinar 96 get ég sýnt yður; þær eru 1 BRANT- FORD reiöhjólinu. — Allar aögeröir A hjólum fljótt og vel geröar. Rrúkuö hjól keypt og seld. Jón ThorSteinsson, 477 Pottage Ave. WINNIPEG íslands saga, eftir Boga Melsted, er nýútkomin í enskri þýöingu, og er þýdd af herra Jóni G. Pálma- syni, nú til heimilis í Ottawa, og þar prentuö. Bókm er í stóru broti og rúmar ioo blaðsíöur. Aftan viö bókina eru skýrs fur yfir verzlun Islands, út og indflutt vörumagn. íbúatal og ýmsan annan fróöfeik, svo sem yfir hin ýmsu sögutíma- bil landsins, og aftast er uppdrátt ut íslands. Bókin er rituð á all- góðu ensku máli, enda segir þýö- andinn, að hann hafi við þýðing- una notið styrks hr. A.W.Dickson. Vér teljum, að þýðandinn hafi hér unnið þarft verk, með því bókin getur orðið til þess, að fræða hér- lendu þjóðina um sögu íslands og baráttu íslendingu fyrir tilverunni á liðnum öldum. ‘■‘Tvístirnið", rúm 20 kvæði, orkt af þeim Jónasi- Guðlögssyni og Sigurði Sigtirðssyni, og gefið út í bæklingsformi, hefir Heims1- kringlu send uerið af höfundunum, og þakkar fyTÍr. Kvæði þessi bera þess vott, að höfundar þeirra eru í bezta lagi hagmæitir og hugsan- færir menn. Fyrsta kvæðið ísland, eftir J.G., og kvæðið Útilegumað- urinn, eftir S.S., eru orkt svo vel, að vel mætti sæma hverju íslenzku skáldi. Annars eru kvæðin öll góð og má því ætla, að bókin' seljist vel hér vestra. Herra K. Ásg. Benediktsson hef- ir legið í fa gripke um nkkkra und anfarna daga. Hann er nú talinn úr allri hættu og von um aíbata innan skamms. Á laugardaginn var fóru land- mælingamenn til St. Iyaurent og Oak Point til að mæla út fram- ienging á Oak Point brautinni 20 mílur norður um bygð íslendiaga þar vestra. þann 25. apríl síðastliðinn gaf séra Jón Bjarnason satnan i hjón i- band þau Miss Kristínu Bjarnar- dóttur og hr. Sigurð S. Reykjalín, bæði til heimilis hér í bænum. — Heimskringla óskar þeim allra heilla. Vegna rúmleysis hefir enn ekki komist að i blaðinu afarlöng grein frá hr. L. Guðmundssyni, í Dul- uth, en verður birt við fyrstu h'entugleik'a. Hr. Jón Ólafsson, féhirðir stúk- unnar "ÍSAFODD”, I.O.F., er nú fluttu% af Ross ave. og býr að 770 Simcoe st. Islenzkir Foresters finni hann þar og greiði gjöld sín í gjalddaga. . Sunnudaginn 13. maí næstkom- andi verður messað í Lundar fé- lagshúsi, við Lundar pósthús,Lake Manitoba, kD 1 e.h. Allir vel- komnir. Winnipeg, 30. apríl 1906. Rögnv. Pétursson. Herra Jóhann Bjarnason, sem verið hefir við guðfræðisnám í Chicago í vetur, er nýlega þaðan kominn og verður hér í bænum fyrst um sinn. Allmikill hópur manna er nú að setja niður staurana milli Winni- peg og West Selkirk, sem' strengja skal á þráð þann, er rafmagns- sporyagnar renna eftir. það er bú- ist við, að lestirnar milli þessara bæja gangi með rafmagni eftir 'lok þessa mánaðar. Fyrirlestur séra Fr. J. Berg- manns um Benedikt Gröndal, sem fluttur var í F.yrstu lút. kirkjunni á þriðjudagskveldið í sl. viku, var vel saminn og skörulega fluttur, en svo langur, að kveldið entist | ekki til að flytja hann allan, og má því búast við endinum síðar. Allmargt fólk var viðstatt, en befði þó mátt vera miklu fleira, •því bæði leyfði húsrúmið það, og erindið var svo samið og flutt, að það verðskuldaði að fólk hefði fjöl- ment á staðinn. Bergur Johnson, sem áður var í Argyle bygð, en fór í des. sl. að heimsækja móður og systkyni sín, varð fyrir því mótlæti að höggva sig í fótinn og lá í því sári f tvo mánuði'. Eftir það fór hann að vinnna á sögunarmyllu, en slasað- ist þar einnig og var sendur hér inn á St. Boniface spitalann um sl. mánaðamót. Hann er mi nýút- kominn þaðan, en verður ekki al- bata fyrr en eftir nokkra mánuði. þeir Björn Kristjánsson og Sig- urjón Bergvinsscm, frá Brown P. O., voru hér á ferðtnní um síð- ustu helgi. Björn á Ieíð til að finna dóttur sína, Svövu Líndal, •að Markland P.O. þeír láta vel af tíðarfari vestra, segja einstöku akra nú eins græna og þeir voru mánuði síðar í fyrra, en ekki er sáningu lokið ennþá nenra á sttrn- um bæjum. — Einníg komn að vestan Kristján Skagfjörð og Jón Gillies í sveitarstjórnar erindtmr þeir héldu heimleiðis næsta dag. Einn lesanda Heimskringlu lang-, ar til að vita, hver var mánaöar- dagur fyrsta sunnudag í þorra ár- ið 1860. Vildi einhver fingráríms- fræðingur eða einhver sem héfir •almanak frá þeim tíma gera svo vel að senda rétt svar uppá þessa spurningu á skrifstofu blaðsins við fyrstu hentugleika. Silfur medalíu kappsöngnr og kapplestur verður haldinn næsta mánudagskveld, 7. ma-, í sunnu- daga skólasal lútersku kirkjnnnar, horninu á Bannatyne og Nena st., undir umsjón stúkunnar Heklti, I.O.G.T. Sérstök verðlattn verða gefin fyrir hvort, söng og- kapp- lestur, og er það í fvrsta sinni, Fasteignasölubud mín er nú að 6131 Ashdown Block, á liorninu á Main St oe Bannatyne Ave. Gerið IVinnipeg 474 Toronto St Ofiice Telephone: 4061 ALT NYTT Fjarskin allur af himun ágætu vor og sumar hðttum er nú til sýnis í búð vorri — allir með nýasta sniði og af, öllum tegundum. Komið nú meðan nóg er úr að velja. SðmuleiðÍB nýa vor alfatnaði og vor-yfirhafiiir sem eru þess virði að skoða. — Kraga og hálstau — hið bezta. Alt er tilbúi? eftir nýustu tfzku, og alt með sanngjörnu verði. — Vér bjóðum ykkur að koma og skoða okkar uýu búð, Palace 470 MAIN ST., BAKER BLK. G. C. LONG, eigacdi. C. G. CHRISTIANSON, ráðsm. sem þess konar samkoma er halb- in meðal Islendinga. Á meðal enskra eru þær taldar beztu satn- komur. það hefir vertö vandað til samþomu þessarar eftir megni og því vonast til, að hún verði vel sótt; hún verður líka sú síðasta á þessu vori af kapplestrar samkom um, sem stúkan Hekla held-ur. Munið eftir að sækja vel þessa samkomu. Aðgangur 25C. Sam- koman byriar kl. 8 e(m. Séra Bjarni þórarinsson kom til Winnipeg til að jarða aldraða konn, setn hér dó nýlega. Harn fór aftnr heimleiðis eftir 2 daga. í síðasta blaði misprentaði«t 8. fyrir 28. þ.m., sem íslandsikrar ættu að sigla frá Montreal. En nú er sú- breyting á oröin, að htrað asta ferð, sem 'íslandséarar geta fengið, er að fára frá Winnipeg 24. maí, þá með skipi frá Montreal 30. s.m. og frá Leith 141 júní. — Farið frá .Winmpeg til Lefch kost- ar 571 •50> og. þaðan til íslands um 512.00 á annari káetu. Ivakara en þetta ætti enginn að taka. Tapaðist á Simcoe st., austanvert í scræt- inu, fyrir sunnan Sargent, eða á Eilice Are norðanmegin, — perlu- saumuð skraut-úrkeðja (Fobchain) með stöfunum ‘‘Th. T." saumað í með perlum. Finnandi geri svo vel að skila henni á skrifstofu Heims- kringltt gegn fundarlaunum. Dáin 1. apríl 1906, að fieimili barna sinna í Long Pine, Neb., — ekkjan Sigurbjörg Kristjánsdóttir ættuð úr Laxárdal í þingeyjar- sýsht. Hún var fædd 1841, og flutti frá Islandi 1888. Maður henn ar var Tómats Halldórsson, ætt- arður frá Mývatrti. þeím hjónum/ varð 10 barn's atrðíð; þrjú af þeiin din heima, era eíœ dóttir lifir þar, kona sérat Bjöims Blöndai. Tvær fullorðnar dæitur hafa dáið hér í Nebraska, en þrír synir og eiii dóttir syrgja móðcur sina hér í Long Pine, á- sam't fleiri vinnm og vandamönn- um. "Norðnrland” er vinsamlega beð iö að geta um þetta datiðsfall. Kvenfélag Tjáldbúðar safnaðar hefir ákveðið að halda BAZAR í samkomusal kirfcjttnnar 17. og 18. maí. Vonar það, að hann verði vel sót'tur af vtnrttm þess og stuðn fogstnönnum. Kvenfélagið “‘Gleym mér ei” ætlar að halda Concert og Sbciál í Tjaldbúðinni 15. þ„'m. Ágætt prógram verður,, þar á meö;c£!Vííss •Bessie McKenzie, söngkona. Pró- gram kemur í næsta blaði. þessir eiga bréf á skrifstofu Heim skr ingln: Theobald Árnason, Mrs. Ingi'björg Sigurðsson. Th. H. Vigfússon, Mrs. Guðrún Vígfússon, Páll Jónsson, frá Hjaltastöðum. Tili fcanps óskast “Hjaönin'ga- vig” ©g- annaö ©rkt af Bólu- Hjáirním, sem ew er öprentaö. JSfann saní sér til ÆRNL. B. oLSONr Giarli P.O., Man. 5000 Cement Build- ing Blocks *gu J. G. HARGRA1 Phones: 437', 432 og 2*81 EI d i viðu r ’af öllum og beztn t e g - undtom. FE & Cö. . 334 Main St. BILDFELL i PMJLSON Union Bank 5th Tloor, No. selur og lóölr otg annast þar aö lút- audi sfcðfrf; útvegar peuingralán o. fl. Tol.: 2885 Ef þér vissuð hve gætilega vér sjáum um að eingöngu bezcu efni séu höfð í Blue Ribbon BAKING POWDER þá munduð þér biðja um það en enga aðra tegund. Þó þér sjáið það ekki búið til, þá getið; þér hæglega reynt hve léttar og ljúffengar kökur og brauð það gerir. Farið eftir leiðbeiningunum. OFNAR Yið höfum ákveðið að selja allar okkar hitunarvélar fyrir vorið. Þær fáu, sem eftir eru, verða seldar lægra en þær kostuðu í heildsölu. t Air Tight’ Ofnar $2 Skrautlampar með innkaupsverði. Einnig selj- um við brenni og kol með eins sanngjörnu verði og nokkrir aðrir í bænum. . , il. Glenwright Bros. 587 Notre Dame Ave., Qor. Lydia St. ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ♦♦♦♦♦♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ % | H ú r r a 1 • ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ : ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ FYRIR ALVERSTONE HTRÆTI. Innan fárra mánaða tfira, brunar strætisvagnarnir þar fram bjá, og þi um leið stfga lóðir þar um kring f verði. —Kaupið þr’ lonnið meðan tfmi er til, og tak- ið þátt f þeim á- góða, sem innifal- inn er f því að kaupa xO pkwar Látið nú ekki tækifærið fljúga Qm 'son fram bjá ykkur, svo þór þurfíð ei að stijúka um 8 á r t ^ennið o g segji:- “Já, illa tapað: ég þvi tækifæri að kaupa lóð á Al- verstone stræti af ansson &^Qopni áður en þær hækkuðu f verði’’. 55 Tribune Bldg. ’Phone 2312. ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ : ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦>♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦»♦♦»♦♦♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ Steingrimur K. Hall FianfMt Studio 1T„ Wlnnipeg CoIPesre of Music, 290 Portage Ave. og '28® Victor St. Dr. G.J.Gislason Meðala og uppsknrðar læknir Wellfngton Bloek trRAND FOIiIÍS N. DAK. Sérstakt athygli veitfc Augna, Eyrna, Nef og Kverka Bjúkdómum. Dr. 0. Stephensen Skrifstofa: 727 Rhei-hrnoke Street. Tel. 3512 (t Heimsfcringlu byggingimni) Stnndir: 9 fjn., 1 til 3.30 og 7 til 8.30 o jn. HeiinUi: 613 Iioas Ave. Tel. 1498 H. M. HANNESSON, f Lögfræðingur R*om 502 Northern Banfc, horai Portage ave. og Fort street, Telephone 2880 Gáið að Þessu: -Nú hefi ég fyrirtaks kjörkaup á húsum og bæjarlóðum hér f borg- inni; einnig hefi ég til sölu lönd, hesta, nautgripi og landbönaðar vinnuvélar og /mislegt fleira. Ef einhverja kynni að vanta að selja fasteignir eða lausafé, þá er þeim vellfbmið að finna mig að máli eða skrifa mér. Eg hefi vanalega á hendi vfsa kaupendur. Svo útvega ég peningalán, tek menn f lffs- ábyrgð og hús f eldsábyrgð. C. J. G000MUNÐSS0N 702 Simcoe St., WinnipeK, Man. 266 Hvammverjarnir “Amast Jessie við versum mfnum og heimsóknum?” “Nei. Eu ef þú kemur hér oftar til að finna Jessie, þá finnur þú mig”, sagði konan og var föl af reiði. “Jæja, ég skal þá ekki koma oftar”. Svo töluðu þau fram ogaftur um þetta og gamla konan gaf honum 1 skyn, að hann væri laga og fangelsis maður ef á hann væri leitað, og það úr fleiri en einni átt. Gamla konan varð alt f einu svo mælsk að Harry Barkstead starði undrandi á hana. “Veit frú Longford-Westað þú ætlaðir að heiðra mig -með þessum ummælum?”— spurði hann. “Nei. En ég hygg að hún þekki þig nógu vel til þe»s, rð hún beri als eu?a til- trú til þfn.*1 “Kona, þú talar eins og þér væri alveg sama vm stöðu þfna f þessu húsi, eða viltu ég segji húsmóður þinai eftir þér. Getur þú staðið við að láta reka þig úr vistinni? ” “Ég get staðið við hvað sem fyrir kann að koma f hefndarskyni fyrir tilraun mfna, að frelsa frænku mína úr klóm slíkra sem þú ert, og taktu nú við þessu”, hún kastaði gull hálsfesti á gólfið — “þetta Hvammverjarnir 271 “Já, annir banná mér að njóta þeirrar sælu að tefja lengnr hjá þér í þetta sinn. Ég verð að hraða ferðum mfnum til Yar- mouth með sendiboð fr& lögregludómaran- um til föður mfns” ‘,Er þetta virkilega svo?” spurði hún. “Já, en heyrðu, vinnukonan er að finna að þvf, að ég hafi sýnt Jessíe verð- skuldaða kurteysi”. ‘ Var það aðeins kurteysi?” íávo töluðu þau stundarkorn um þetta m&l, og var auðheyrt að frúin grunaði pilt- inn um fláttskap, en hann afsakaði sig og kvaðst vera sakleysið sjálft, og einlægnin. Síðan fór hann. En frúin sat f þönkum og játaði með sjálfri sér, að þó hún elskaði mann þennan, þá vissi hún samt að hann væri ekki verður elsku nokkurar heiðar- legrar konu. 270 Hvammverjarnlr “Æ, en þú hefir sagt þetta við svo msrgar aðrar konur”, svaraði hún og stundi þungan. “En það verðuur að fyrirgefa þér. Það er eðlilegt að unggæðissvipur sé á ungum mönnum, en einhverntfma kemur að því, að þú verður að taka þér fasta stefuu í lífinu, og, 0, Harry, hvað verður þá um mig, enn—þettaerekki hlaupa ár”. “Það er aðeins árslðng bið eftir þvf”, svaraði Harry. “Vertu ekki að tala um að taka fasta stefnu f Iffinu; alt gengur vel einf og nú horfir”. ‘.‘Ó, þú ert alt ofstríðin”, hrópaði frú Laagford-West. “Ekkjur eru brjóstum- kénnanlegar, þær eru fátækar, fstöðulitlar, saklausar. Þeirra eini veikleiki .er að þær eru alt of góðgjarnar og trúgjarnar, og umburðarlyndar við menn. Sjálfsafneit- an er þeirra aðal eiginlegleiki. Taktu»mig til dæmis. Þó ég setti lffið að leysa, þá get ég ekki stilt mig um að játa elsku mfna til þfn, og þvf skyldi ég vera að dylja hana fyrir þér, úr því þú veizt um þetta?” “Mfn kæra vina”, mælti Harry, og kyssti frúna, stóð svo upp og bjó sig til ferðar. “Ætlar þú að fara svo fljótt”, mælti frúin. Hvammverjarnir 267 er það sem þú gafst henni; það er bezt þú eigir það sjálfur og festir um háls þeirra fáráðlinga, sem svo eru heimskir, að trúa ástarjátn|ngum þfnum”. Harry tók festina upp af gólfinu; svo opnaði hún dyrnar fyrir honum og hann gekk út, en hún fór inn f herbergi sitt og grét. Frú Longford-West var auðug ekkja; hún hafði verið tvfgift, en /msir sögðu að hún hefði að réttu lagi átt að vera þrisvar ekkja, þvf enn væri hún aðeins 35 ára gömul. Húu var frfð kona feitvaxin og fjörleg f öllum hreyfingum og hafði einkar blítt og viðfeldið viðmót. Hún gaf örlátlega til allra Ifknarstarfa og umgekst beztu. fjölskyldur aðeins. Söra Anthony Barkstead var næsti nábúi hennar og þau voru mjög til vina. Það var jafnvel talið lfklegt að hún kynni að verða tengdadóttur gamla mannsins, ef aðeins Harry Barkstead vildi eiga hana. “Svo þú ert þá komin aftnr, minn kæri Barkstead”, mælti hún og rétti honum hönd slna til að kissa, “og búinn að fylgja Keith kunningja þfnum til skip3, eða miske þú hafir haft annað erindi?” “Nei, ég átti ekkert annað erindi þang-

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.