Heimskringla - 10.05.1906, Blaðsíða 3

Heimskringla - 10.05.1906, Blaðsíða 3
HEIMSKRINGLA 10. tnaí 1906. •hán má heita aö grípi takmarka- lanst yfir alla þjóðina, alla hag- yrðinga, alla sem hafa löngun til að yrkja, gripur yfir allan ljóöa- .vaöalinn hér vestanhafs, — þá gerir þessi ritgerð langtum meira illt en gott. Ein mesta farsæld bæði fyrir hvern einstakan og þá líka þjóðfé- lagsheildina væri það ef Sig. Júl. eða hver annar góður og ágætur maður gæti bent ungum mönuum á, að vinna að því gegnum lífið, sem hverjum er hentast og löng- un hvers eins þráir mest. því það e-r fyrsta skilyrði fyrir því, að þá stöðu, það sæti mundi hver einn, hver ein, skipa með mestri sæmd °g prýði, og þjóðíélaginu til nyt- semdar. En að livetja menn og konur til að taka það fyrir, snúa sér algert að þvi, gera það að markmiði lífs sins, að vinna að því, i andlegum eða verklegum skilningi, sem þeir eru engir menn til og hafa enga eða sárlitfa hæfi- 'feika til, — það er mesta tjón og heimska, bæði einstaklingnum og þjóðinni Aldrei hefi ég eða nokkur annar maður, mér vitanlega, haldið því fram, að engir ættu að fást við ljóðagerð “nema þeir gömlu”, er meinar þá eina, sem eru viður- kendir af allri þjóðinni sem stór- skáld, og þar af leiðandi öll vor skáldskaparíþrótt í kalda koli og íalli með þeim í gröfina. það er engih minsta ástæða nú, frekar en á undanfarandi öldum, að vola yf- ir því, að sæti ágætismanna verði ekki skipuð. Að vísu getur stund- um liðið nokkur tími, sem sætið er autt. en forsjónin hefir hagað því þannig til. að íslendingar hafa ætíð fengið eitt góðskáidið, þegnr annað féll í valinn. Nú næst á undan voru Jónas og Bjarni, í þeirra stað kom Matthias pg Steingrímur, og þannig mun fara, að drottinn gefi oss menn í þeirra sæti. ' því ég held þvi fram, að hann einn, en enginn maður geti gefið og útbúið menn með þeim hæfileikum, sem til þess útheimt- ast, að geta tekið við þar sem þeir hætta. það má vel vera, að þessi ályktun min verði pkoðuð íremur barnaleg, eða prestsleg, en samt held ég henni fram. Ljóðskáldunum skifti ég ofurlit- ið öðruvísi niður en Sig. Júl. 1— Hann hefir fimm flokka, en ég hefi að eins fjóra, nefnilega: leirskáld, meðalskáld, þjóðskáld og stór- skáld. þessir tveir síðasttöldu sj'nast mega skipa einu flokk, það er þó ekki ávalt svo eftir mínu áliti. Allir þessir flokkar eru nrann- margir, og hafa menn á ýmsu stigi, annan meiri, annan minni; nákvæmlega í sama hlutfalli sem í hverju öðru, á hvaða stigi og hvaða stöðu, sem menn standa í' í þjóðfélagsheildinni. Um alla þessa flokka þarf ég að segja nokkur orð. 'þá eru fyrst leirskáldin. þau eru langstærsti flokkurinn meðal vor Vestur-íslendinga. og þar eig- um vér flesta framúrskarandi menn í skáidaröðinni. Sá flokkur innibindur í sér alla hagyrðinga, því hvert einasta leirskáld er að meiru eða minna leyti hagyrðing- ur og að öllu sama með það, að hver einasti maður, sem ekki er nema hagyrðingur, er að meiru eða minna leyti leirskáld. þessi flokkur skálda kemst aldrei úr þeim sporum, sem hann1 stendur í. það er margsannað, af undanfar- andi reynslu ára og alda. Menn- irnir eága það ekki til í sinni and- iegu eigu, að geta orðið meira á þennan hátt, hæfileikana vantar tii þess að geta oröið skáld. En góð- ir og nýtir menn geta þeir verið að mörgu öðru, sem þeir tæku fyrir, og sjálfum sér og þjóð sinni til gagns. En því mega ekki leirskáldin vaða og buna ? Af því að skálda- smíð þeirra er sundurlaust hugs- ana-slitur, ýmist of veikt, of sterkt éða iila fá'gað og felt, stefna (ef um stefnu er að ræða) er í engu samræmi við sanngjarnar kröfur og gang lifsihs. það er vanalega ósköpin öll, sem þarf að gera og að er hjá þessum mönnum, því flestir eru þeir bölsýnismenn. En þeir kunna ekki og geta aldrei lært neina rétta og hóflega aðferð tii að rétta það bogna og bæta það brotna hjá þjóð sinni. þeir reiða vopin nógu hátt, ekki vant- ar það; “vanans tröll og tímuns grú'tarljós” eru á hverju strái, o£ “kartnöglur vanans” eru á hverj- um fingri þjóðarinnar. þetta þarf alt að laga, en lagfæringin verður ekkert annað en bull og þvaður, þjóðflokknum í heild sinni til ó- virðingar og aðhlægis, og þess- vegna er við þeim amast. Leir- skáld og hagyrðingar meinar að minni hyggju alt hiö sama og ó- hrein, óholl skáld og skáidafúskar- ar. þeir verða aldrei til þess, að kveða þróttinn og lífsgleðina inn í þjóð sína. (Meira.) elass leachers' certificate. Duties tocommence June lst, to Nov; lst. Apply at once, stating expe- rience and salary expected, to Magnus Tait, Sec.-treas., Crescent, Man. 1-6 Sigurjón Eiríksson. Eáinn i marz 1906. Þó lftið kunni ég að ljóðagprð. samt langar mig að seraja stefin f á til þín, i æsku’ er ferð í langa forð og flytur til þess lands, sem enginn sá: þar brosa víð þér blómin ung og srná, og blasir við þór heiðríkt stjörnudjúp, og norðurljós og kvikir stjörnukranzar, er kvölda fer og himinfesting glansar. Við litum héðan upp til ljósahvels, þú lítur niður á þá undra-dýrð. Við tölum hér um ógnir allar hels; en uppi þar er þessi huRmynd skýrð á annan veg; því þar lem þú nú býrð, er þessi breyting lífsinsstóra gjöf, nú alt fá skilið, alt fá séð og knnnað, sem enginn spekingnr á jörð gat sannað! Það efa iumir — okkar augum dylzt hvert annað lif sé til, að loknum dag; en hver gat sagt hvað hinumeein hylst. Er hádegi’ eða andans sólailag? Við heyrum flestir vonar vængjaslag í veiku brjósti' um hrjóstrugt lífsins skeið. Hjá sumum hljómsterkt eiiíf klukkan ómar, en öðrum dvelst við getgáturnar tómar! Éf þar er líf, þá sér þú sumardýrð, er svifur inn í aldinn dýrðar reit, um hádag liís, sem héðan burtu snýrð, þér heilsa engir vetrar þar í sveit. Jk, frændi! hvaða afl þig af oss sleit, erekkert til,-sem hindrað goti það? Er skapadæeur til? Er takmark sett að deyja? Nei, tilviijanir lifsþráð höggva’og sveigja. -Svokveðjumst við! Égsegi: vertu sæll; við sjáamst aldrei framar hér á jörð. Blakti um þig blærinn lofts inndæll; til bjartra staða er æskuför þín gjörð. Og heilsaðu öllum! Herra lífs og vörð og honum segðu'aðdulur mjög hann sé, og vaða iáti’ um of i villu’ og svima. hvort vonir fagrar rætist nokkurn tima! H. G. S. Teacher Z°’ “™nr,s' ý No. ldoo, [female lA/nnforJ Prefered], holding rrumcu Becond or third Central Bicycle Shop... 506 Xotre Dttme W. (rétt fyrir vestan Young St.) og brúkuð Ny hjól til sölu Allskonar aðgerðir fliótt og vel afgreiddar gegn sanngjörnu verði — Gamlir skiftavinir beðnir að muna eftir staðnum. Bárður Sigurðsson & Mathews. Hotel Majestic James Street, West fast við verslunarhús Gísla ölafs- sonar, og beint á móti rakarabúð Árna þórðarsonar. iþetta er nýtt hús og ágætlega innréttað, hús og húsbúnaður af beztu tegund og alt nýtt. Eigandinn er John McDonald scm mörgum íslendi'ngum er að góðu kunnur, og aldrei hefir ann- að á boðstólum en beztu vörur með lægsta gangverði. Gisting með fæði kostar S1.50 um sólar- hringinn. Slik gisting með jafii- góðu ^fæði fæst hvergi annarstaðar í bænum fj-rir minna en $2.50 til $3.00. Bonnar & Hartley Lögfræðingar og landskjalasemjarar Room 617 Udíod Bank, Winnipeg. R A. BONNRR. T. L. HARTLBY. S. EYWIUNDSON, nýr landa og húsasali. Oífice 15 Commonwealth Block 522 Main street. Eg vtrzla með hús og lóöir og skifti einnig á- löndum fyrir fast- eignir hér í bænum. Landar, sem hafa í hyggju, að bygaja eða eign- ast hús á þessu sumri, ættu að tala við mig svo þeir geti komist eí'tir með hv-að þægilegum skilmál- um þeir get-a eignast gott og skemtilegt heimili. Enníremur hefi ég hús til leig-u hvar sem þið æsk- iö eftir. Komið og sjáið mig sem fyrst, því nú sem stendur hefi ég mikið úr gð velja. Takið þessu boði, því ég mun æfinlega reyna að gera ykkur ánægða. Telefón: 4689. Heimili: 520 Agnes street. ♦------------------------------:♦ Bezta Kjöt og ódýrasta, sem til er f bænum fæst ætíð hjá mér. — Nú hefi ég inndælis % hangikjöt að bjóða ykkur. — C. Q. JOHNSON Cor. Ellice og Langside St. Tel.: 2681. DUFF & FLETT PLTJMBERS Gas & Steam Fitters. 604 Xotre Ikanie Ave. Telephooe 3815 MARKET HOTEL s 146 PRINCESS ST. 6 mðti markaCoum P. O’CONNELL, etgandl, WINNIPEG Beztu tegundir af vínföngrum og vindl um, aðhlynning góð og húsið endur bætt og uppbúið aðjnýju Altaf eins gott GOTT öl hjálpar maganum tll að gera sitt ætlunarverk og bætir meltingnna. Það er mjög lítið alkahol i GÓÐU öli. GOTT öl — Drewry’s öl —drepur þorst- ann og hressir uDdireins. i Reynið Eina Flöskn af Redwood Lager ----OG----- Extra Porter og þér mnniö fijótt viónr* kenna 6gæti þess sem heim- ilis meðal. BúiÖ til af Edward L. Drewry Mannfacturer & Importer Winnipeg ... - Canadi Svefnleysi Éf þú ert lúin og getur ekki sofið, þá taktu Drewry’s Extra Porter og þá sefur þú eins vært • og ungbarn. Fæst hyar • sem er i Canada. PALL M. CLEMENS’ BYGGINGAMEISTARI. 470 Main St. Winnipee- |Phoue 4887 HAKEB BLOCK. Giftingaleyfisbrjef selur Kr. Ásg. Benediktsson, 477 Beverly Street Woodbine Restaurant Stærsta Billiard Hall 1 Norövestnrlandin Tlu Pool*borö.—Alskonar vin ogvindlar. Lennon & Hebb, Eieendur. ÖXFORD er á Notre Dame Ave., fyTstu dyr frá Portage Ave að vestan. Þetta er nýtt hótel og eitt hið vandað- asta 1 þessum bæ. Eigandinn, Frank T. Lindsay, er mörgum íslendingum að góðu kunnnr. — Lltið þar inn! HÖTEL Tl’Doiiiinioii Riiiik NöTRE DAME Ave. BRANCH Cor. Nena St Vér seljum peningaávisanir borg- anlegar á Islandi og öðrum lönd. Allskonar bankastörf af hendi leyst SPARISJÓDS-DEILDIN teknr $1.00 innlag og yfir og gefnr hæztu gildandi vexti, sem leggjast viö ínn- stæöuféö tvisvar ó Ari. 1 lok júni og desember. BOYD’S “MACHINE- MADE” BRAUD eru altat eins, bæði holl og gómsæt HINN AGŒTI ‘T. L.’ Cigar j er langt á undan, menn œttu ekki að reykja adra vindla en þá beztu. Búnir til hjá : í WESTERN CiGAR FACTORY S Tho*. Lee, eigaudi. YATIIISriISrHF’IEQ-. MNN^' Department of Agriculiure and Immigration. Ef þú vilt fá brauð, þá er hægast að láta þá vita það gegnum tele- fóninn, núra- erið er 1030 MANITOBA 'Land möguleikanna fj-rir bændur og handverksmenn, verka menn. A-nðnuból landleitenda. þar sem kornrækt, gripnrækt, smjör og ostagerð gera menn.fijótlega auðuga. ÁEIÐ 19 0 5. 1. 2643,588 ekrnr gáfu af sér 55,761,416 bhshel hvcitis, að jafnaði yfir 21 bushel af ekrunni. 2. — Bændur bygðu hús og aðrar byggingar fyrir yfir 4 milllónir dolllars. — 5. Hús voru bfgð í Winnipeg fyrir meira en 10 miUión doliars. 4. — Bún- aðarskóli fyrir Manitobafylki var bygdur á þpssn ri. 5. Laiul er að hækka í verði aistaðnr f fyikinn, og selst nú fyrir $6 til 50 hver ekra, eftir aftöðu og gæðum. 6. — 4u þúsmid velniegandi bændur eru nú f Manitoba. 7. — Ennþá eru 20 inillfén ekr.ur af landi í Manitoba sem má rækta. og fn*st. seni h.eiinilisréttHrl TIL VÆNTANLEGRA LANDNEMA komandi til Vestnr-landsins: — bið ættud að st nsn i Winniþeg og fá fullar vippiýsingar mn heimilisifcttarl”iid. og eínnitr um önnur lönd sem til söln eru hjá tylkisstjórniuni, járnbrautníél“g- uen og landfélöcnm. WZ ROBLXM' Stjórnarformaðnr og Akuryrkjumála Káðgjnfi. i Eftir uppiýs.iogum má til: Y J f.nltlon. Jnn. II arfnfy 6l7 Main st., v 77 Fort. Sirept Winnipeg, Man. Tcrouto, On t. 276 Hvammverjarnir um skyldi geðjast sem bezt að komunni. Hanit heilsaði stúlkunni með sérlega mjúku liandabandi, og óskaði að hann mætti ein- lægt halda 1 hönd hennar Svo horfði hann á frostrásir þær sem á glugganum voru, og líkti þeim við visnar vonir sfnar. Elmira kvað það hryggja sig, að hon- nm hefði fallið svo þungt að skilja við Davfð vin sinn, en Harry kvaðst öfunda hann svo mikið, að hann gæti næstum hat- að hann. Elmira spurði engra frétta af Davfð en kvaðst ekki skilja hversvegna Harry öf- uudaði hann. Það væri ekki siður tiginna manna, að öfunda pilta af almúga ættum sem engin efni liefðu við að styðjast, og yrðu að ryðja sér braut gegnum lífið, Harry kvað elskuna yfirstfga allan stéttarfg. Hann kvaðst ekki hefði skilið Elmiru eftir eins og Davfð hefði gert, ekki fyrir allan auð heimsius, ef hún hefði verið stúlkan sfn. Svo hélt hann áfram að útmála þetta, og að sýna mismuninn á hugsnnarhætti almúga manna og tiginna mentaðra, auð- manna, og lýsti því nákvæmlega, hve Davfð væri öðruvísi en hann þyrfti að vera, en kvað hann á hinn bóginn vera bezta dreng, Hvammverjarnir 277 og virkilega hafa þá skoðun, að honum þætti vænt um Elmiru. Svo settist hann niður og hélt f hönd hennar meðan liann lýsti fyrir henni fegurð inni í Lundúnaborg, og öðrum borgum, og \ hve ánægjulegt líf þær konur hefðu, sem giftar væru tignarmönnum og einatt gætu verið að ferðast um öll heimsins lönd, eða dvelja í eigin heimilum, sem jafnan væru þau beztu og skrautlegustu sem fáanleg væru fyrir peninga, og svo ánægjan af þvf, að umgangast sífeldlega fólk af háum stig- um og mentast af umgengni við það. Með slfkri ræðu tókst honum að dá- leiða þessa stúlku svo, að húu steingleymdi Davfð Keith og hugsaði um ekkert milli himins og jarðar nema Harry Barkatead og sögu hans. Hann kvað það liggja þungt á hjarta sínu, að hugsa til þecs, að jafn gáfuð og fögur stúlka og hún væri ætti eftir að eyða æfidögum sfnum f öðrum eins smábæ og Yarmouth, og velja bónda- efni sitt þaðan, — “og ganga framhjá jafn frfðum og töfrandi yngismanni og Harry Barkstead”,— greip Elmira fram f. “Já, og hefði ekki Harry Barkstead venð svo einfaldur að láta vináttu sfna við hégómlegan ungling ráða gæfu sinni, þá 280 Hvammverjarnir 34. KAPÍTULI Dagarnir uiðu að vikum og vikurnar urðu að árum f hugum þeirra Bally Mum- ford og Mildred Hope, síðan Davíð fór að heiman. Þær gátu um engin annau talað en hann og um ekkert annað liugsað en um nú tíðar og framtfðar hagi hans, að undan- skyldu þvf sem Mildred Hop’e að sj&lfaögðu varð að hugsa um líknar og trúkenslustarfs. slna, Með sjálfri sér gat Mildred ekki stilt sig um að finna til þess, hversu mikið hún altaí hugsaði til Davíðs, en þó gat hún enganvegin látið það vera, hvernig sem hún reyndi til þess. Jafnvel þegar hún var að biðjast fyrir & fundum skautst Davið óvart upp f huga hennar. Hún hafði jafnvel lagt á sig hegningu, með langri föstu og óvanalegri mikilli vinnu, fyrir þ& tilfinning sem hún fann f hjarta sfnu gagnvart Elmiru Webb, En það var blöndun öfundar og haturs. Hvammverjarnir 273 um að frétta að ferðin hefði gengið vel á skipsfjöl, og svo mundi þeim þykja vænt um að hann heimsækti þær. Þær voru báðar heima og báðar báru sorgarsvip. En Harry færöi þeim góðar frettir og hughreysti þær. Hann hældi skipinu sem Keitli átti að sigla á,*og lýsti öllum þeim þægindumsem hRrm gæti notið rneðan á sjóferðinni stæði. Hann talaði svo skemtilega og hlýlega í garð vinar síns að Mildred fór að detta í hug a.ð Harry mundi vera miklu betri piltur en af hon- um væri látið. Harry sagði nafn skipsins “Morgun Stjarnan” væri svo fagurt, að það hlyti að vera góðs viti, og taldi hann það víst að sjóferð hans mundi reynast sönn skemti- ferð. Bvo fór hann að hafa yfir viðeig- andi kvæði eftir Byron, og spurði Mildred hvort hún v*ri kunnug hinnm ýmsu rit- höfundum. “Ég finn lítin tfma til lesturs”, svaraði hún, “en þó hefi ég kynt mér ritverk nokk- urra höfunda, svo sem Aldboraugh og Crabbe. i Sally spurði hvort hann ætlaði ekki að koma við hjá gamla Webb. “Jú, en fyrst átti ég að finna ykkur og

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.