Heimskringla - 10.05.1906, Blaðsíða 4

Heimskringla - 10.05.1906, Blaðsíða 4
io. máí 1906. HEIMSKRINGLA í 99 ástæð- ur fyrir þvl hve vel það horpa • sig að kaupa reiðhjólin sem seld era hjá West End Bicycle Shop 477 Portagft Ave. 477 'P>rsta é.stæöa: t>au eru rétfc og traustlega búin bH;Annur: t>au eru seld með eins hfegilegum «kilinálum auðifi er; þriðja: þauendasfc:og Tiinar % get ég sýnfc yöur; þær eru 1 BRANT- 2FORD relðhjóllnu. — Allar aögerWr ú hjélum ttljött og vel geröar. Brúkuð hjól keypfc og seld. dón Thorsteinsson, 477 Portage Ave. WiNNIPEG Svo er nú raíaflsmál Winnipeg- baejar komiö í gott horf, aÖ nefnd verkírx-Öinga, sem fengin var til itö athug-a þaö, h-efir sent bæjar- .•stjórninni skýrslu sína og ráölegg- tngax því viövíkjandi. Nefndin mæl iít sneö, að afliö sé leitt frá Winni- peg áatni inn í borgina og hún á- aetfer, að kostnaönrinn við 17,000 hestaafls framleiðslu muni ircma 3 auiHíónum dollara ; fyrir 34,000 Jtestaafls framleiöslu 14,737,820, og fyrir 50,000 hestaafls framleiöslu ;$6,2iq,!I o. jþaö er álitið nóg til aö byrja 'íaieö, áö feiöa 17 þúsund hestaöfl íim í borgina til afnota við verk- ataeöi þau, sem í nálægri framtíö «ru Kkfeg til að verða stO’fnsett Jhér, og Jverði þá kostnaöurinn við það rúmar 3 mtllíónir dollara eða ,*náske nokkrn meiri. Svo er til xætlast, að bærinn geti þá selt Jivert hestgfl fyrir J18 um áriö í hæzta lagi, og alt niður i J 12.50, þegar 50,000 hestöfl eru leidd inn í bæinn, og er það miklum mun ó- ílýrara, en nú fæst það hjá Winni- peg Electric félaginu. Ráðgert er, í!6 byrjað verði á verki þessu ein- Lhverntíma á þessu ári. Shjór féll hér á langardagTnn •u>ai svo gránaði í rót, og var þá veönr kalt eins og allan síöari Wuta vikannaf. Grein frá hr. N. Össvrsyni, sem átti aö koma í þessu biá'öil komst •ekkj! aö vegna rúmlevsis. — Hún Jccmtir næst. pann 8. aýríl sl. urðu þau hjón, .Arni J. Pálsson og Guöbjörg Eyj- •óffsdöttir, að Glenboro P.O., Man. fyrir þeirri sorg, aö missa nr 'bamaveiki einkar efnifega; dóttur ,-sína, að nafni Aðalbjörg Ágústa. Htm var fædd 20. ágúst 1900. — Ví-nír þeirra hjóna sgmhrvggjast wtnilega með þeim í þessu þunga ssorgar tilfelli. , Athygli íesendanna er hér meö Jeitt að auglýsingu herra Jóns Breiöfjörðs, járnsmiðs, aö Moun- tgín P.p., N.D., í þessu blaði. — Jón befir þar ágæta eign og hefir komiö ttpp ágætri járnsmiöju. En hatm hefir lagt á sig of mikla vipnu, og er því hetlsa hans svo farin að bila, aÖ hann er nú til þess neyddur að selja og flytja sig burtu þaöan. Hér er því hið ákjósanlegasta tækifæri fyrir duglegan mann, að kaupa eign Jóns og setja sig nið- ur viö nægilegt og arðsamt starf. Jteir, sem þessu vildu sinna, ættu að ri-ta Jóni sem allra fyrst. Innheimtir skattar þessa bæjar fyrir síðasta ár voru náiega hálf önnur tnillíón dollarar, en það var sem næst þriöjungi eða $466,550 meira en á næstliðnu ári. — Borg- in er aö stækkali / Islendingadagurinn, Menn þeir allir, sem voru í síö- asta árs Islendingadags nefnd, eru vinsamlega beðnir að mæta $á skrifstofu Heimskringlu á mánu- dagskveldið kemur, 14. þ.m., kl. 7.30 til skrafs og ráöagerða. B. I/. Baldwinson. Henry Burt, frá Pine Va-lley, var hér á ferð í sl. viku. Hann var á leið til Fishing Lake nýlendunnar í Saskatchewan fylkinu að taka sér þar heimilisréttarland. Burt, sem var svolítill drengur fyrir s árum siöan, er nú 18 ára gamgll og nær 6 fet á hæö ; hann hefir stækkað svo ótrúlegt er á jafn- st-uttum tíma. Hver var mánaöardagur fyrsta sunnudag í þorra árið 1860? þessari spurningu hafa svarað :• 1. Eftir fingrarími hr. Björn Hall'dór.sson, að 806 Victor st., og 2. Eftir þess árs almanaki hr. Sigmundur M. Long. 3. G. Gunnarsson, Pembina, N. Dak. 4. B. Jósephsson, Skálholt P.O. 5-« B. P. Allir svara á einn veg : 22. jan- úar. Box Sociál. Djáknanefnd TjaldbúÖar safnað- ar hefir ákveðið að hafa “BOX SOCIAL” þ. 29. þ.m.T í sunnu- dagaskólasal kirkjunnar. Ágóðanum verður variÖ til styrktar bágstöddu fófkí. þetta verður frekar auglýst í biööunum síðar. Concert og: Social^ ætlar kvennfélagið “Gleym mér ei,T að halfla f Tjaldbúðinni þann 15. þ.m., (maf). ..Programme ....„ Forseti, Mr. J. Buekinglram. Piano Solo......Miss Wataon- Reeitation....Miss I. .Joiinson. Solo ..... Miss B. MacKenzie, “The Carmena Vally song.” Tala Mr. ..'.. S>. B. Brynióífeson. Recitation....Miss L. Pknison, “Baby’s Lullaby.” Song................Mr.BelI, “Iu Dear Old Georgia.ÍT Recitation .... Miss HainmondL Solo............Miss Bfenso». Solo ......Miss B. MatKenzie. Song ............Thixee Girís, “Good Nigt.” Song ..... “Eklgamla ísafold”. Aðgangur 25c. Byrjar kl. e. h. Fasteignasölubud mín er nú að 613 Ashdown Block, & horninu 4 Main St- oar Bannatyne Ave. Gerið svo vel, að hafa þetta f'huga. Isak Johnson 474 Toronto St. Winnipeg Offiee Telephone: 4961 IV Y Fjarskin allur af hinum ágætu vor og sumar höttum er nú til sýnis í búð vorri — allir með nýasta sniði og af öllum tegundum. Komið nú meðan nóg er úr að velja. Sömuleiðis nýa vor alfatnaði og vor-yfirhafnir sem eru þess virði að skoða. — Kraga og hálstau — hið bezta. Alt er tilbúif eftir nfustu tfzku, og alt með sanngjömu verði. — Vérbjóðum ykkur að koma og skoða okkar nýu búð, Palace Clothing Store 470 MA1N $T., BAKER BLK. G. C. LONG, eicandi. C. G. CHRISTIANSON, riðsm. 777 Kaups. Gott íbúöarhús og járnsmiöja, meÖ öllu tilheyrandi ; öll verkfæri af nýlustu og beztu tegund, meiri og betri en vanalega gerist. Heilsu brestur orsök tií sölu og burt- flutnings. Skriffö eÖa tafiö við. JÓN. Islenzkur gamanleikur í 3 þáttum, verður leikinn f samkomusal Úní- tara, á Sherbrooke St., mánudags- kveldið 21. maf. Til arðs fyrir byggingasjóð Good Templara. Ennfremur verður þar til skemtana bæði hljóðfærslátrur og söngur. Kernur þ»r fram einn óþektur fslenzkur listasöng maður sem öllum er mikil forvitni á að heyra. Og þar að auki ffytur Gunn- laugur Jóhannsson eitt undra æfin- tfri i bnndnu máli. Leiksviðið opnast kl. 8, og þá æitu allir að vera komnir f sæti. ^ Aðgaugur seldur við dymar & 25 cents. BILDFELL * PAÖLSON Union Bank 5th Floor, No. 52Ö selnr hás og lóöir og annast þ«r aö lát- andi sfcOrf; áfcvegrar peningaláu o. fl. Tel.: 2685 Eftirfarandi staka er nr blaÖinu Reykjavík, og er þemi lofaö 50 a tt., serrt smíði í hana beztan ’botn: “Hverjum trúað hér er verst ? Hver er refur mestur ? Aö hverjum er nú hlegið bezt ? og háðið gert sem alíra mest?” (Séra Einar, andatröarprestur! ) •þess, að fá verðlaunin skilvíslega borguð tafarlaust. Æ f i in i n n i n g. •þess hefir áður verið getið í Heimskringlu, að hinn 25. okt. sl. andaðist að heimili sinu að Otto P.O., í Grunnavatnsbygð, heiðurs- bóndinn Jón Jónasson, 58 ára að aldri. Hann var búinn að vera mjög h-eilsutscpur síðastliðin 15 ár en hann bar veikindi sín með still- ingu og þolinmæði. Frá bæ þeirn á Islandi, er Hrís- ar nefnast í Helgafeilssveft, flutti Jón Jónasson til Ameríku áriö 1883 og tók land í Nýja íslandi og liföi þar rúm 20 ár. þaöan flutti Jón til Grunnavatnsbþgðar og liföi þar hálft annaö ár, •unz nýr innvortis sjúkdóinur leiddi hann snö'gglega til bana. Áriö 1872 gfftist Jón sál. eftir- Kfandi eigmkonu siraii, Kristjijnu ölafsd’óttur. Varð þeim hjómim 9 'barna auöið, af hverjum 6 eru Iif- atrdi, 3 piltar og 3 stúlkur, öll full oröin og góð mannsefní; eru 5 af þeim hjá móöur sinni, en eitt á fFeíma í Wimripeg. Er það mikill ranmaléttir fyrir ekkjinta, að hafa hijá sér jafirs'tóran Kóp af upp- komnum börn'um, sem 5II vinrra sem einn maður sama heíimlinu ti'E 'gagns og heilla . ITm Jón Jónsson má það með sanni segja, að hann var framúr- skarandi reglnsatnur og stjórn- samnr á sínu heimili, glaður og gestrisinn heim að sækja, og á- kveðinn og staðfastur f sinni lút- ersku trú til æ-filoka. Heiðruö sé mjarrring hans. 'Fntur. 5000 Eld i viðn r af öllum og Cement Build- beztn t e g - ing Blocks £}u undum. Sá S. B. B. botnar gerir kröfu til J. G. HARGRAVE & CO. Phoues: 487, 482 og 2431. 33i Main St. Ef þér vissuð hve gætilega vér sjáum um að eingöngu beztu efni séu höfð í Blue Ribbon BAKING POWDER þá munduð þér biðja um það en enga aðra tegund. Þó þér sjáið það ekki búið til, þá getið þér hæglega reynt hve léttar og Ijúffengar kökur og brauð það gerir. Farið eftir leiðbeiningunum. OFNAR Við höfum ákveðið að selja allar okkar hitunar\rélar fyrir vorið. Þær fáu, sem eftir eru, verða seldar lægra en þær kostuðu I heildsölu. ‘Air Tight’ Ofnar $2 Skrautlampar með innkaupsverði. Einnig selj- um við brenni og kol með eins sanngjörnu verði og nokkrir aðrir í bænum. Glenwright Bros. 587 Kotre Dame Ave., Cor. Lydia St. Tækifærið að kaupa lóðir á Alveratone Stræti á $16.00 fetið er Tapað Nú er verð á þeim lóðum sem enn eru óseldar, frá $18 til |22 fetið. Verð á lóðum í vesturhluta borgarinnar stfga nú — að segja má daglega — og er þvf óvíst hvað hið ofannefnda verð stendur lengi. Sáið þvf pening- um yðar f lóðir á Alverstone St.|að vestan verðu—með- an TÆKIFÆRIÐ er ENN við hendina. Þeir gróa á meðan þú sefur. — — Yðar með virðingu, Oddson, Hansson & Yopni, 55 Tribune Bldg. ’Phone 23ia. Steingrimur K. Hall PianÍMt Sfcudio 17, Winnipeg College of Oáusic, 290 Portage Ave. o*? 701 Victor St. Dr. G.J. Gislason Meðalajog^^uj^gsknrðarJæknir Wellíncton Block GRAND F0RK8 N. DAK. Sér3takt afchjgli veitfc Augna, Eyrna, Nef og Kverka Sjúkdómum. Dr. 0. Stephensen Skrifstofa: 121 SJicj'brooke Street. Tel. 3512 (í Heimskringlu byggingunni) Stundir: 9 f.m., 1 til3.30 og 7 til 8.30e.m. Heimili: 643 1Í088 Ave. Tel. 1498 H. M. HANNESSON, Lögfræðingur R*om 502 Northern Bank', horni Portage ave. og Fort street, 2’elephone 2880 Gáið að þessu : Nú hefi ég fyrirtaks kjörkaup á húsum og bæjarlóðum hér f borg- inni; einnig hefi ég til sölu lönd, hesta, nautgripi og landbúnaðar vinnuvélar og ýmislegt fleira. Ef einhverja kynni að vanta að selja fasteignir eða lausafé, þá er þeim velkomið að finna mig að máli eða skrifa mér. Eg hefi vanalega á hendi vfsa kaupendur. Svo útvega ég peningalán, tek menn f lffs- ábyrgð og hús f eldsábyrgð. C. J. COODMUNDSSON 702 Simcoe St., Winnipes:, Man. TU Hzammverjarnir íxira kveðju Davfðs og biðja ykkur að æðr- ■ ast ekki f einverunni. Svo ætla ég að finna Elmiru Webb, og segja henni að Davíð búist við að það verði ánægjulegasti dagur i allri ævi hans, þegar hann kemur úr ferð csiruii til Nýfundnalands og fær að sjá ibajcia”. í8vo spurði hann h.ort Webbs fólkið mundi vera heima, en Sally hélt húsbónd- ínn væri á fiskimiðum og ekki væntanleg- ur að svo stöddu. Eftir nokkrar frekari viðræður, hélt Davfð áfram ferð sinni. En þær Mildred <og Sally töluðust á um stund. Sally lét í Sjós óánægju sfna yfir Elmiru og öllu fram- ferði hennar—og yfir Harry einnig. Hún -.gaf það álit sitt, að hann mundi reynast ðtrár hverjam manni, og málefni, sem hand væri nokkuð riðinn við; og hún kvpð það hugboð sitt, að hann mundi ennþá reynast Devíð falskur vinur. “Huggaðu þig við það”, svaraði Mil- •ilred, “að Elmira er svo skynsöm, að hún áaan sjá sér borgið fyrir brögðum þessa rrdc/t. Hún nefir svo mikla sjálfsvirðing, aðþað mtt nægir til þess, að hún verdí heiður sinn og mannorð, þó hún njóti ekki /leiðslu góðntr móður, og faðir hennar sé Hvammverjarnir / 279 “Ég er ráðskonunni þakklátur fyrir það álit hennar”. “Já, hún heldur mikið af þér”. “Má ég koma aftur að finna þig, Elmira? ” “Hvenær aftur?” “Ef faðir þinn kemur ckki heim”. “Nei, viasulega ekki”. “Segðu mér þá að þú hatir mig ekki”. “Vissulegs hata ég þig ekki”. “Segðu þá að þú elskir mig”. “Það er annað mál” — mælti hún. Svo fór Harry og fann ráðskonuna og hafði langa viðræðu við hana, en svo leizt honum 4 sakirnar er hann yfirgaf það heimili, að þar mundi hann eiga tryggan vin þar sem ráðskonan vœri, og að hún gæti orðið þægilegt verkfæri til þess að afla sér vinfengis Elmiru Webb. 278 Hvammverjarnir hefði hann nú mátt faðma þá fríðustu mær í öllum heimi”, svaraði hann. “Hver skyldi það vera?” spurði hún. “Ó! þú töfranom, ætlar þú að gera mig vitstola?” mælti liann, og færði sig nær og kyssti hana; hún roðnaði og stökk á fætur, en ekki var að merkja neina þykkju á svip hennar. | “Ég held þú sért ekki langt frá að vera vitstola”, mœlti hún. “Elmira! Ég elska þig! Ég veit að það er rangt af mér að seg!a þetta, en ég get ekki að þvf gert. “Ó, Harry”. Og það var alt sem hún s a g ð i. “Ég vona að þú fyrirgefir mér”. “Já, ég sé ekki þvf ég ætti að reiðast”. “Þú hefir altaf vitað að ég elskaði þig”, mælti hann. “Hvernig ætti ég að hafa vitað það, þegar þú sagðir mér það ekk?” “Ef ég hefði sagt þér það, mnndir þú þá vera trúlofuð þeim sem þú nú ert?” “Það gat verið komið undir atvikum”. “Hvaða atvikum?” “Ráðskonan hérna er oft að strfða mór og segir mér þykji vænst um þig. Hún heflr svo mikið álit á þér”. Hvammverjarnir 275 mestan hluta ævi sinnar frá heimili sfnu”. “Það skiftir engu”, mælti Sally, ”ég ber als enga tiltrú til hennar. Hún er bara telpa sem tæpast kann að greiða hár sitt, og aðeins hefir nægilegt vit til að vilja ganga í ffnnm fötum, og í kirkjunni syng- ur hún til þess að láta piltana glápa á sig, og það sést á öllu, að henni er þetta ekki mót skapi. flún ætti að minstakosti að hegða sér svo meðan unnusti hennar er að heiman, að húu gefi ekki með ásettu ráði, tilefni til ils umtals”. “Yeslings Davfð! Við verðum að biðja fyrir henni! Eg skal heimsækja hana á hverjum degi; hún mun hlusta á orð mfn; ég veit að hún hefir góðar til- finningar”— mælti Mildred. “Og efnnig mikla hégómagymf”, mælti Sally. “Eg óttast að sorg og angist eigi fyrir Davíð að liggja, þegar hann kemur heim aftur”. Svo fór Sally að gráta, og Mildred reyndi að hugga hana; en á meðan á þessu stóð, var Harry að hraða ferð sinni sem mest hann mátti heim til Elmiru Webb. Hann heyrði söngin til Elmir langt frá húsi hennar. Hún hafði búist við H^rry og hafði hagratt ýmsu í húsinu, svo hon-

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.