Heimskringla


Heimskringla - 17.05.1906, Qupperneq 4

Heimskringla - 17.05.1906, Qupperneq 4
17^ maí 1906, H E I I ,N.,GjL A * 99 ástæð- ur fjrrir því hve vel þaö borga^ sig aö kanpa reiöhjólin aem seld eru hjá West End * Bicycle Shop 477 Portage Ave. 477 Fyrsta ástœöa: þau eru rétt og traustlega búin til;önnur: þau eru seld meö eins þœgilegum skilmálum og auöiðer; þriöja: þauendast;og hinardégetég sýnt yöur; þœr eru 1 BRANT- FORD reiöhjóllnu. — Allar aögeröir á hjólum fljótt og vel geröar. Brúkuö hjól keypt og seld. Jón Thorsteinsson, 477 Pqrtage Ave. WINNIPEG Heldur haía ístenzkir nemendur viö Wesley Colkge komist mynd- arlega gegnum prófin, sem fóru fram fyrri hluta 'þessa mánaSar. og enduöu þann io. þaöan útskrifuöust ungfrú Em- ily Anderson og hr. þorbergur þor valdsson. þorbergur hlaut og silfurmedalíu fyrir nátt'úruvísinda nám. Guttormur Guttormsson fékk Sioo peninga verölaun fyrir nám í kalssisknm fræðnm. Hjörtur I/eó fékk $ioo- fyrir nám í reikningslist. þessir 'þrjr, Islendingar hafa þvi hrept hæztan heiöur og verölaun, eT veitt voru í þeirra kenslugrein- um. Jón Christopherson fékk J40 fyrir þýzku nám. í lögfræöi hefir H.A.Bergmann staöist próí viö Manitoba háskól- ann. Magnús Hjaltason hefir staðist próf úr annars árs bekk i lækna- skólanum. það verður ekki annað sagt, en a'ð fandar vorir hafi skarað eins langt fram úr hérlendum nemend- um eins og þeir hafa gert á nokk- uru undangengnu ári. Heiður sé þeim og þjó'ðleg þökk!l Hr. Sveinbjörn Arnason er ný- kominn úr ferð til Winnipegosis, og segir góða líðau Isfendinga þar þaðan voru Jakob Líndal og synir hans, Hannes Guðjónsson með konu og börn og þórður Gunnars- son að flytja sig til Foam Lake í Saskatchewan, og fóru þeir með fjóra járnbrautarvagna fylta grip- um og búslóð. Ekki segir Svein- björn burtfararhug þaðan f fleir- um að svo stöddu, enda hafa menn komist þar vel af á liðuum árum, og var það mest að þakka fiski- veiðunum í vatninu, ásamt góðu gTÍparæk'tar landi. En nú hefir vatninu verið svo gersamlega lok- að fyrir öllum veiðiskap, að mönn- um er bannað að fiska sér til matar að sumrinu, og eru ýmsir óánægðir vfir svo ströngu barnri, og nokkttr líkindi til, að margir verði til að brjóta það. Hr. Ólafur Bjarnason og Ungfrú Oddrtin Hall voru gefin saman í hjónaband af séra Fr. J. Berg- mann þ. 12. þ.m. Heimskringla óskar þeim allrar framtíðar ham- ingju. Fasteignasölubud mfn,ei; nú að 613 Ashdown Blockj á horninu á Main St- og Bannatyne Ave. Grerið svo v^l, að hafa þetta f huga. Isak Johnson 4,74, Toronto St. Winnipejj Ofliae Telephone: 4961 T IW TT Fjarskin allur af hinum ágætu vor og sumar höttum ‘er nú til sýnis f búð vorri — allir með nýasta sniði og af öllum tegundu'm. Komið nú meðan nóg er úr að velja. Sömuleiáis nýa vor alfatnaði og vor-yfirbafnir sem eru þess virði að skoða. — Kraga og hálstau — hið bezta. AJt er tilbúið.eftir nýustu tízku, og alt með sanngjörnu iverði. — Vér bjóðum ykkur að koma og skoðaokkar nýu búð. ^ ‘ Palace Clothing Store 470 MAIN ST„ BAKER BLK. G, C. L0N9, eigaodi. C. G. CHRISTIANSON, ráðsm. Herra H. Marino Hannesson hef- ir flutt skrifstofu sína í Room 412 Mcltityre Block, á Main st., og hef ir þar telefón 4414. þeir,- sem yildu finna Maritio, eru beðnir að muna þetta hvorttveggja. “Betrekkjarar” gerðu verkfail bér í bænum í sl. viku. þeir báðu um kau'pbækkun. Nokkrir verkveit- endur bafa þegar gengið að kröf- um manna sinna, en fiestir þó neitað þeim. Winnipeg Electric Street Rail- way félagið hefir samið um að veita Wmnipeg borg til eigin af- nota alt það rafafl, sem bderinn þarfnast, fyrir scm næst hálfyirði við það sem áður var. Við þann samning er talið að bærinn spari sér nokkura tugi þús. doll. á ári. Nýgift eru í .Winnipegosis Gunn- ar Guðtnundsson og ungfrú Krist- ín Gunnarsdóttir, bæði til heitnilís þar vestra. Munið eftir “Recital” því, sem haldið verður í Tjaldbúðarkirkju á þriðjudaginn kemur, 22. þ.m. — Yfir 20 stykki á prógrammi. og aðgangur ókeypis. Munið eftir bókmenta samkund- unni, sem Hagyrðingafélagið held- ur í Únítarasalnum þ. 28. þ.m. Hérmeð eru meðltmir stúkunnar “Fjallkonan" nr. 149, I.O.F., látn,- ar vita, að mánudaginn þ. 21. þ. m., kl. 3 e.m., verður aukafundur haldinn á fundarstað stúkunnar í húsi hr. Gísla Goodman, 761 Ban- natyne ave. Ýms áríðandi málefní eru fyrjr fundi og er því óskað eft- ir, að hann sé vel sóttur. Mrs. A. E. ELDON, ritari. Jóhann G. Thorgeirsson hefir byrjað matvöruverzlun á horninu á Elgin ave. og Nena st., þar setj^ áður var J. Joselwitch. Jóhann selur þar og norskar vörur, rokka, stólkamba, vöflujárn og margt fl. Kvenfélag Tjaldbúðar safnaðar ■biður alla að muna eftir Bazaar þeim, sem það ætlar að halda í kirkjusalnnm á fimtudaginn og föstudaginn í þessari viku, 17. og 18. þ.m. það verður byrjað kl. 2 eftir hádegi báða dagana og hald- ið áfram alt kveidið. Kaffi v^rður þar hægt að fá sér aiian' þatpi tíma milli þess sem menn kaupa að konunum. Mrs. G. Thorkelsson og maður hennar á Oak Point hafa allskonar vöru að selja ; öll kiæðavara seld með 10 prósent afslætti mót pep- inga-borgun út í hönd, ef $5.00 virði eða meira er keypt í einu. — Einnig öll önnur vara seld með sérstakiega lágu verði. — Naut- gpripir á öllum aldri, ull, svin og kindur keypt í skiftum fyrir vörur, ef það er í góðu útliti, og fylsta markaðsverð gefið fyrir gripina. þeir, sem skulda þessari verzlun, eru vinsamlega beðnir að borga eða semja um borgun skulda sinna fyrir lok þessa mánaðar. Gleymið ekki, að þessi verzlun gefur hærra verð fyrír bændavöru, en nokkur önnur verzlun í nær- liggjandi héraði. G. THORKELSON. þann 7. maí dó að Gimli, Man., hjá bróður sínum G.J.Christie, Jón Kristjánsson, 20 ára gamall. Banamein hans var taugaveiki. Hann var sonur Kristjáns Krist- jánssonar frá Snæringsstöðum f Húnayatnssýslu. — Ap,st.urlands- blöðjn þgain að( t^a upp þessa Bajd^Iag, Éjýxsty. lift*xíkv. kirkj- *am£if4k> '°?fe 3i->> .sím&,um.iar a-efyr. N.oþkrir m^tjjo^hé^ í þpjnujp hafa verið. dregjúr fyplc iögreglurétt fyr- ujn. ot ha^t eftp; gotúúMfú-. Einn. þ^ixjjl^.sek^ðiyr'um 25, dpllara. í>anjjfyæjntv.' regiug<ígjý. þ«jnrins, er Þœsup?.- leyTdpgt að faraJ me.ð nieira en. lomðrta hraða eftir g.ötnnum og ekki með meira ep 4/, nfgn^. ,hga^ þ^r sepn^stræti mætast. Én fáir hafa skeytt..þeim lÖgwn.. og .þæiarstiójnýt. h<jftr fast- lejga aset.t sér, að.-þeijn. skuli hlýtt vérðn fna.tnvggis, feUa, mæta £ög- byjótajr þiyig.ym/ sektuWú Bfatgifö.jf^Pnegg, dags. 8. þ.tn,, getnr þess — svona upþ úr þurru — í -dóíki,,. a^stjprjiatráðs ályktun ,sú (“Ordpr in Council”), serjí Langjer, stjóruirt, gerði þ. 19. feþt, sl., og sem feyf'ði injjanríkiæ ráðjýatfantyy, vej.ta skógar- höggs leyfi hverjum sögunarmylntE eiganda, sepj hann viidi, án nokk- nra keppiboða (“competition”), hafi' eigínlega aldrei verið látin ná gildi ogySé nú m^ð öllu aftekin. — Hversvegrja Frep, Pr,ess þykir svo afar nanðsjiilQgt;. að.geta þessa f hæjarfréfta dalkúm sinum, er ekki öllum skiljanjegt. Getur Lögberg ráðið þá gátjt ? f sl. vikfi, var fiéf, á ier.ð próf. Mclvennan, frá Toronto háskólan- mn. Hann rar sendur að tilhlutun Dpiniijiqn st,{ór.n^rinnar. til þess að ftajdn fýrirlestr.a tirji metra málið í ýmsum þæjum í öllu Vestnr-Can- ada, — til þess að.skýra mál þetta og ryðja því braut í hugnm fólks- ins, áður ett þa.ð yerði .lögleitt hér í landi. Ræða próf. McLennans var hin fróðlegasta, og þeir sem sóttu hama, létn í ljósi vilja sinn, að metramálið sé sem fyrst innleitt í Canada. Aðgangur var frí, en alt of fáir sóttu þessa samkomu. Markerville, 30. apríl 1906. Ennþá helst sama þurviðrið, er hefir veríð allan þenna mánuð, — sólskin og kyrviðri um daga með nokkrum næturfrpstum ; jörð er orðin mjög þur og gróðurlítið eun sem komið er. Vorvinna á ökrum er víðast langt konrin, og hefir gengið mjög vel sökum hinnar stiltu tíðar, hafa bændur nú nreð mesta móti undir sáningu. Lönd hækka hér óðrnn í verði, og eru seld frá $i,ooo til $1,600 fjórðungur sectionar. Búist við, að innan skarns fáist hér ekkert land fyrir miinna en $2,000. Veiki sú (ínfluenza), sem gengið hefir hér Iengi', er nú að mestu horfin, og alment nokkum veginn heilbrigt. Selt hefir hér lönd og Iausafé hr. Asmundur Kristjánsson, einn af efnaðri bændum bygðarinnar, og flytnr alfari til Edmonton. Fleiri eru í þann veginn að selja. A Sumardaginn fyrsta, 19. þ.m., vfgði séra P. Hjálmsson í hjóna- band þau FJSI. Jóhann Björnsson, Tindast'óll P.O., og Mrs. Sigurást Johnson. FjöTmenn og virðuleg veizla stóð yfir alla nóttina eftir ; var þar hiim mesti mannfágnaður. Skemtu menn sér hið bezta með ræðuhöldum og söng, og lý'sti sér gleði og ánægja hvarvetna á svip boðsgestanna. — Vér óskum hr. Björnson og konu hans allrar ham ingju og ánægju ; óslctrm þeim Iangra og sæTlra lífdaga!'i BILDFELL & PAULSON Union Bank 5th Floor, No. 580 s©lnr hds og lóöir og ann»®3$ þar aö lút- andi stdrf; útvegar pemngralán o. fl. Tel.: 2685 Hyggin húsmóðir segir: “Ég heimta ætíð að fá Blue Ribbon mmmmmmmmmmmm wmmmtmmmmmmmmmmmmmmmm BAKINQ POWDER Þegar ■ ég nota það, bregst bökunin aldrei, það er ætíð eins. — Hinar aðrar tegundir af Baking Powder reyn- ast mér ekki eins áreiðanlegar.” OFNAR Við höfum ákveðið að aelja allar okkar shitunarvélar fyrir vorið. Þær fáu, sem eftir eru, verða seldar lægra en |>ter kostuðu í heildsölu. ‘Air Tight’ Ofnar $2 Skrautlampar með innkaupsverði. Einnig selj- um við brenni og kol með eins sanngjörnu verði og nokkrir aðrir í bænum. 587 Netre Dsne Are., Cor. Lydia St. "———mmmmmmmmmmmmmmmmmmmm Tækifærið ; að kaupa lóðir 4 Alverstone Stneti & 1X6.00 fetið er Tapað - A Nú er verð .á þeim lúðum sem enn eru úseldar, fr4 $18 •i til $22 fetið. Verð á lóðum f veaturhluta borgarinnar ‘ stíga nú — að segja má daglega — og er þvf óvfst hvað hið ofannefnda verð stendur lengi. Sáið f»ví peuing- t um yðar í lóðir 4 Alverstone St.’að vestau verðu —með. an TÆKIFÆRIÐ er ENN við hendina. Þeir gróa 4 meðan þú sefur. — „ .. £ Yðar með virðingu, Oddson, Hansson & Yopni, 55 Tribune Bldg. ’Phone 2312. Steingrimur K. Hall FianÍMt Stodio 17, WinnipegCollege of Moaíc, 290‘Portage Ave. og 701 VictorSt. H. M. HANNESSON, Lögfræöingur Room : 412 Mclntyre Block Telefón : 4414 Telephotut 4 414 Dr. G. J. Gislason Meðala og nppskurðar læknir WellÍDKton Block GRAND F0RK8 N. DAK. Sérstakt athygli veitt Augna, Eyrna, Nef og Kverka Sjúkdómum. Dr. 0. Stephensen Sklifstofa: 727 Shtrbrnoke Street. Tet. 3512 (f Heimskringlu byggingnnni) Stnndir: 9 f.m., 1 tilS.30 og 7 íil 8.30e.m. Heimili: 643 Rohh Ave. Tel, 1498 Gáið að þessu : Nú hefi ég fyrirtaks kjörkaup á húsum og bæjarlóðum hér í borg- inni; einnig hefi ég til sölu lönd, hesta, nautgripi og landbúnaðar vinnuvélar og ýmislegt fleira. Ef einhverja kynni að vanta að selja fasteignir eða lausafé, þá er þeim velkomið að finna niig að múli eða skrifa mér. Eg hefi vanalega á hendi vísa kaupendur. Svo útvega ég peningalán, tek menn í lífs- ábyrgð og hús í eldsábyrgð. C. J. COODMUNDSSON 702 Simcoe St., Winnipes;, Man. 282 Hvammverjarnir sem um elskuna má segja. Sally játaði að vlsu að hann hefði talað um að láta sér lfða vel í ellinni; láta sig eiga gott heim- ili f Yarmouth. En átti hún það ekk nú þegar; gat hann nokkru bætt við það? Varekki allurhugur hans við að starfa og strita til þess, að Elmira gæti lifað eins og drottning í London? Haustið leið fram að vetramóttum, og þær stallsystur voru orðnar óþolinmóðar að frétta ekker.t um “Morgun Stjömuna”, og fyrsti vetrar snjór hafði fallið. Það var eins og náttúran sjálf væri að breiða blæju yfir öll þau fótmál sviksemi, trygðarofs og vanvirðu, sem stfgin höfðu verið þar í héraði síðan Davíð fór að heim- an, þvf Elmira Webb hafði strokið með Harry Barkstead — og engin vissi hvort þau höfðu farið. Zaccheus Webb hafði verið að heiman í fiskitúr, og Harry hafði fengið hjálp ráðs- konu hans til þess að ná fundum Elmiru. Hann var þar dögum saman og talaði svo um fyrir stúlkunni, að hún gleymdi algerlega heiti sfnn, til Davíðs, og dóttur skyldum við aldraðan föður. I stað þess lág allur hugur bennar við þá fögru fram- H cammverjarmr ( 281 þó klukkan væri orðin 10, Harry fór að leita að katlinum og kveikja f stóntji. Elmira reis úr rekkju og leit út um gluggann. Það var sama sjónip sem mætt hafði augum hennar sfðan hún fyrst íeit dagsins ljós. En nú sá hún hana með öðr- um augum, og hún vissi að hún leit þessa sjón f sfðasta sinn um margsa ára tfma; og ef til vill, sæi hún hana aldrei aftur. Að vfsu hugsaði hún til föður sfns með hrygð, en stilt var hún, og um leið og húD klæddi sig lagði hún til sfðu ýmsa smá- muni, sem hún hafði ákveðið að hafa með sér. Svo kom hún ofan ferðbúin Hárry kastaði á sig treyjunni og svo spurði hann hana, hvort þau ættu að fara þangað sem sólin skyni ávalt og söngfuglar at)ka indi mannanna barna. “En fyrst til Lundúnaborgar”, svaraði hún. “Já, kæra, fyrst til Lundúnaborgar”. Svo fór hún að njatrpiða, en á meífan var haón að ségja henni að nú væri hún orðin konan sfn, eip,s sanuarlega og þó gifting þeiry. hefði farið fram í kjrkjunni. Svo yfirgáfu þau húsi.ð og hélju á(eið- is til Lundúna, Þ'að vaj rauu’ á því, þegar þau komu til London, að Élmíra hafði 286 Hvammyerjarnir seilast niður fyrir þig ef þú giftist mér”, mælti hún. “Hann er strangur í þeim sökum og vill láta tignar ættir giftast saman”, svar- aði hann. “Eg hef sömu skoðun”, mælti hún,“og ég er komin af góðum ættum”. “Mfn kæra”, greip Harry fram í og tók hana f fang sér, “þú ert fríð og elsku- leg, þú ert mfn drottning”. Hún gerði veika tilrarn til að slíta sig a£ honum, og hann slepti tökum og bað velvirðingar á dyrfsku sinni. Hún lofaði þvf, og rétt f þvf sá hann að Mildred Hope bar þar að dyrum. Hann þaut að dyrun- um og lokaði af; hún barði lengi en en alt var hljótt inni og svo fór húir burtu. Elmira kvað það illa gert að opna ekki fyrir Mildred, og hann gerði sig líklegan til að opna og aftraði þá Elmira honum frá því. Það var komið kveld og hún dró hler- ana fyrir gluggana, en Harry kvað óþarft að kveikja ljós. En túnglskynið þrengdi sér inn um rifu á einum hleranum og mynd- aði ljósrák á stofuveggnum. f Nú var komin morgun; kaldur en bjart ur. Hlerarnir voru enn fyrir gluggunum Hvammverjarnir 283 tfð sem hún taldi sér vísa sem frú Bark- stead f London. Davíö hafði verið svo lengi f burtu að það var ómögulegt að vita nær hann kæmi heim aftur, og enginn vissi hvaða framtfð lág fyrir honum. En Harry var í allgóð- um kringumstæðum. Faðir hans var gam- all og hlaut að deyja áður langt liði; þá feugi Harry allar eignirnar, og nafnbótina, sem ætfö er settgeng. Og þar fyrir utan hafði hann sagt, að hann liefði elskað lmna síðan hann sá hana í fyrsta sinn. Að vísu hafði Davíð slgt hið sama. En svo gat vel verið að margir fleiri hefðu sagt hið sama, ef liún hefði leyft þeim það, og það var þó betra að þiggja það sem var áreiðanlegt, en að bfða í óvissu eftir því, sem ef til vill alclrei bæri að höndum. Þessar hugsanir gagntóku huga þessarar stúlku. Hún taldi vfst að þegar hún giftist Davíð, þá mundi hann gera kröfu til svo mikilar konurœktar af henni, við sig og heiraili þeirra, að það skerti frelsi sitt og gerði lffið lftt bærilegt. Til þess gat hún hreint ekki hngsað með köldq blóði. Hún fann að hún tók litaakiftum við þessar hugsanir og þaut að

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.