Heimskringla - 24.05.1906, Side 1
'G. Johnson.
VTerzlar meö uDry Goods”, Skótau
og Karlmanaafataað.
Sadv. horn. Ross oe Isabel St
WINNIPEG
G. Johnson.
Hvað sem ykkur vantar a8 kanpa
eða selja þá komiö eða skriflö til mfn.
Sudv. horn. Ross og Isabel St.
WINNIPEG
XX. ÁR.
WINNIPEG, MANITOBA 24. M A I 1906
Nr. 33
Arni Eggerísson
Land og Fasteignasali
TJtvegar peningalán og
tryggir líf og eignir
Skrifstofa: Room 210 Mclntyre
Block. Telephone 336i
Heimili: 671 Ross Avenue
Telephone 3033
Fregnsafa
Markverðustu viðburðir
hvaðanæfa.
“Fegursta land í heimi. Paradis
fyrir verkamanninn, og meö því
bezta stjórnarfyrirkomulagi, sem
til er á jarðríki”. — þannig lýsti
J.P.Clarkson Nýja Sjálandi i viö-
ræöu viö blaðamann hér í bænum.
Loftslagið kvað hann vera eins á-
kjósanlegt eins og mannleg hugs-
un gæti ímyndað sér, og fegurð
landsins aðdáanleg á flestum stöð-
um. Alt landið kvaö hann vera
'sem einn aldingarð. Mölbornir ak-
vegir eru um landið þvert og endi-
langt, og iðnaður og verzlun í
góðu lagi. þar í landi segir hann
að fólki líði betur og lifi ánægju-
leg^ra lífi, en í nokkru öðru landi
undir sólunni. Enginn sé þar vell-
auðugnr, en enginn heldur fátæk-
ur ; allir hafi nóg fyrir sig að
leggja. Ellistyrkur sé veittur þeim,
sem komnir séu á efra aldur, svo
að þeir þurfi ekki að líða. Enginn
maður vinni meira en 8 stundir á
dag, og allar búðir hætti starfi
snemma að kveldinu. þjóðin eigi
alla mál og talþræði og járnbraut-
ir. þjóð-ábyrgð er á fólki og fast-
eignum, í stað þess sem slíkt er í
höndum prívat félaga í öðrum
löndum ; og konur hafa kosningar-
rétt eins og menn, og beita hon-
nm a-8 jafnaði betur en menn. Enn
•þá hafa þær þó ekki kjörgengi til
þingsetu, því þjóðviljinn er þvi
sterklega mótfallinn. Svo er þjóð-
in vel ánægð með Seddon, forsæt-
isráðherra, að hann er líklegur til
að halda þeirri stöðu eins lengi og
hann vfll hafa hana.
—H'ermáladeild Bandaríkjanna
hefir fengið þá skýrslu frá um-
boðsmanni sínum í San Franeisco,
að þröngt sé í búi hjá fólki þar í
borginni. Eldiviðarskortur sé til-
finnan'legur og að elda verði úti á
bersvæði fyrir þær 300 þús. fólks,
. sem enn sé húsnæðislaust. Ekki
beri á neinum drykkjuskap eða
annari óreglu þar í borginni, nema
þegar menn komi frá nærliggjandi
bæjum. Margir líði nauð, eins og
við má búast í svo miklu fjöl-
menni og undir þessum kringum-
. stæðum. En útlitið sé þó að alt
fari batnandi með tið og tíma. —
Japanar hafa sent 50 þús. dollara
gjöf til þeirra bágstöddu, og hún
hefir veriö þegin, og líkleg-t einnig
að þeir ioq þús. dolfarar, er þing-
ið í Ottawa veitti þeim, verði líka
þegnir, þrátt fyrir neitun Roose-
velts forseta, sem talin er að hafa
verið gerð án þess að athuga á-
standið nákvæmlega.
— Rannsókn sú, sem “Inter-
State Commission” er nú að halda
í Chicago utn starfsemi Standard
Oil félagsins, hefir leitt það i Ijós,
að allmikil sviksemi er viðhöfð í
olíusölunni. Einn af æðstu mönn-
um félagsins játaði, að mönnutn
væri mútað pl þess að njósna og
skýra svo frá, hvernig keppifélög-
in höguðu Verzlun sinni, og að úr
somu ámu væru oft seldar þrjár
fegundir af olíu með mismunandi
verði.
— Eins og áður hefir Verið getið
hér í bfaðinu ræntu 3 menn C.P.R.
vagnlest vestur í Klettafjöllutn
fyrir fáum dögum síðan. Yfirvöld-
in brugðu snögglega við og eltu
þá upp um fjöll, þar til þeir loks
urðu handsamaðir um 40 mílur
vegar frá þeim stað, sem ránið
var framið. Alls hafa um 20
manns verið handteknir, grunaðir
um að vera í vitorði með ræningj-
unum, sem að eins voru 3 talsins.
Einn þeirra var skotinn og særður
áður en hann og félagar hans gáf-
ust upp.
— TJndiraðmíráll Kuztnich í Pét-
ursborg á Rússlandi var stunginn
til bana þ. 12. þ.m., af því hann
neitaði að veita verkamönnum sín
um, sem voru tvö þúsund talsins,
hálfan frídag. Mennirnir höfðtt
byrjað vinnu kl. 5 um morguninn,
vildu inega hætta kl. 2 um daginn
þessu neitaði herforinginn með
þeim árangri, sem að framan er
sagt. Tilraun hefir verið gerð til
að hafa upp á morðingjanum, en
samverkamenn hans kveðast ekk-
ert ttm hanti vita, og er hann ó-
fundinn enn.
— Nýlega dóu 3 Indíánar hjá
Duck Lake í Sask. af áhrifumFlor-
ida vatns. það er á móti lögum,
að selja Indíánum vín, og þess
vegna hafa þeir tekið upp á þvi,
að drekka blöndu af þessu Florida
vatni. þeir blanda það þannig, að
3 matskeiðar af vatni þessu eru
látnar í bolla af algengu vatni, og
áhrifin á þann, sem þessa blöndu
drekkur, eru þau, að hann íær
brjóstsviða, svima og önnur siík
einkenni, setn oft fylgja slæmunt
víntegundum. En þessir 3 náting-
ar þoldu ekki blöndu þessa og dóu
af áhrifum hennar. það saunaðist
við vitnaleiðslu í þessu tná’.i, að
800 flöskur af Florida vatni liafa
verið fluttar inn í bygö Indíána
við Duck Lake á siðastliðnum 3
mánuðum.
— Félag með 100 millíón doilara
höfuðstól heflr myndast í Band.t-
ríkjunum til þess að bvggja tipp
aftur San Francisco borg.
— Skipið “Arctic”, sem Ottawa
stjórnin gerði út í athugunar leið-
angur til Hitdsons flóa, komst
með heiiu og höldnu úr þeirri
hættuför. Töluvert af vörum þeim.
sem á sk'ipinu voru, var síðar selt
við opinbert uppboð. þar á meðal
19 “cases” af borax (24 kassar í
hverri “case”), 14 “cases” af stíf-
elsi, 7 “cases” af flugnapappír og
17 tvlftar-pakkar af spilum, og
nokkttr tlchiecker" borð, sem hvert
kostaði $5.84. Allmikið umtal hef-
ir orðið um þetta í þinginu og
þykir mörgutn, að mjög “frjáls-
lyndislega” hafi verið lagt til
skipsins. Verðið, sx-tn borgað var
fyrir mikið af vörumun, var afar-
hátt ; en ekki vildi sá, er seldi þær
til stjórnarinnar, segja þingnefnd-
inni frá, hvað ltann hefði borgað
fyrir þær, og var það með sam-
þykki ráðgjafanna, að hann neit-
aði að svara spurningum nefndar-
innar.
— Mesta kuldaveður 1 Japan all-
an þennan mántið hefir gert svo
mikinn skaða á mulberry trjám,
að það er áætlað, að þegar sé
tjónið af þessu orðið ein millíón
dollara í einu af aðal silkiræktar-
héruðunum.
— Rússneska þingið var sett i
St. Pétursborg þ. 10. þ.m. tneð
mikilfi viðhöfn. það var sett í
marmarasálnum í vetrarhöll keis-
arans. Keisarinn flutti hásætisræð-
una og batið þingmenn velkomna.
þingntennirnir voru unt 300 tals-
ins ; flestir þeirra voru af bænda-
flokki, og komu þeir á þingið í
peysuin sínum og háum stígvélum,
rétt einS og þeir bera hversdags-
iega heima hjá sér, og mátti þá
sjá muninn á efnum bænda og
þeirra, er mvndnðu keisarahirðina,
sem allir báru log'agilta búninga
Fyrsta verk þingsins var að taka
til umræðu kröfu þingmanna um
að feysa úr fangelsutn alla þá, er
væru þar fvrir pófitiskar sakir ein
göngu. Rætt hefir verið um ýms
nauðsynjamái, eij óvíst hvort unt
verður að koma nokkru samkomu-
lagi á með þjóðfrelsisvimim og
stjórnarsinnum. Stjórnarsinnar er
sagt að hafi ráðið keisaranum til,
að láta þingmenn .leggja fram all-
ar kröfur sinar Iofa þeim að
ræða um þær svo sem tveggja
mánaða tíma, og slíta svo þing-
intt. En fullyrt er, að keisarinn
muni ekki sinna þessu, heldur
reyna, að komast að samkomu-
lagi við þittgið um aðal ágreinings
máiilt, þó að með því verði báðir
málspartar að slaka dálítið til.
Islendingadagurinn
2. ágúst, 1906.
H
ér með tilkynnist, að almennur opinber fundur
verður haldinn f samkomusal Tjaldbúðarsafnaðar,
miðvikudaginn þ. 30. þ. m., kl. 8 að kreldi.
Þar verður skfrt frá fjárhag dagsins, og ráðs-
mensku núverandi nefndar. Kosin verður ný nefnd
fyrir þessa árs liátfðahald; svo verður og nýtt mál
borið upp á fundinum, sem öllum heiðarlega hugs-
andi þjóðræktar vinum ætti að vera geðfelt áhugamál.
Fólk er beðið að fjölmenna á fundinn'
í umboði ncfndarinnar,
B. L. BALD WINSON.
— þann 18. þ.m. kom til Mon-
treal borgar maður nokkur, sem
hefir um marga undanfarna mán-
uði verið að rannsaka landið í
nánd við James Bay. Hann fann
auðugar gullnámur og útþvottar-
námur þar nvrðr'a, og flutti með
sér til Montreal $4000 virði af
gullmolum, er hann hafði týnt upp
á ferðalagi sínu. Mol'ar þessir voru
á misjafnri stærð, þeir minstu
eins og lítil kaffibaun, en stærstu
molarnir voru nær pd. á þyngd.
Hann fann einnig koparnáma og
segir landið umhverfis James Bay
og Hudsons flóann vera vellauð-
ugt af allskonar málmum. Félag
er þegar myndað þar í borgiuni
til }>ess að ná rétti á stóru náiuu-
svæði og öll nauðsynleg vci'kfæti
verða flutt þangað við fyrstu
hentugleika til þess að vinna að.
gulitekjunni. þeir, sem aðallegá^
standa fyrir þessum félagsskap,
eru J.A.Jacobs og Peter McKen-
zie í Montreal.
— Brezkar konur hafa fylkt liði
í heimsókn til forsætis ráðherra
Englands og heimtað af honttm
jafnrétti við karlmenn í atkvæða-
greiðslu um landsmál. Sir Banner-
mann gaf þeim litla von um, að
kröfum þeirra yrði framgengt um
nokkura ára tíma, og fóru konurn-
ar stórreiðar af fundi þessum.
— þrír menn voru nýlega kærð-
ir á þýzkalandi fvrir að hafa selt
umbóðsmönnum Frakka, Rússa og
B'andaríkjanna ýtns leyndarmál er
viðkomu hertnálum þar í landi.
Menn þessir höfðu aðgang að skjöl
um og uppdráttum hermáladeild-
ar, og tóku afskrift af þeitn og
seldu þær kaupmanni í borginni
Ivei'pzig, setn svo aftur seldi þær í
hendur útlendu umboðsmönnunutn.
Tveir þessara þriggja nianna voru
sannaðir að sök, og annar dæmd-
ur í 4 en hinn 5 ára fangelsi, og
báðir til að missa borgarrétt sinn
um 6 ára tíma.
— Á Methodista þingi, sem ný-
lega var haldið í Birtningham í
Alabama ríkinu, var samþykt með
151 atkvæðum gegn 107, að setja
nefnd manna til þess að semja
nýja trúarjátningu fyrir Metho-
dista í Suðurríkjunum, er sé í
samræmi við þekkingu og fram1-
sóknarþrá manna á tuttugustu
öldinni. þ-að var og ákveðið, að
bjóða Methodistum í Norðurríkj-
nmtm, að taka þátt í að semja
þessa ttýju trúarjátningp.
— þann 18. þ.m. var George
Ashdown í Morden kosinn þing-
maður gagnsoknarlaust í stað J.
H. (Ruddells, er andaðiet fyrir
nokkntm vikum. Áshdowtv þessi
er bróðir J.H.Ashdowns, kaupm.
'í W'innipeg.
— Alfonsq Spánarkonungur, sem
náði 20 ára aldri þann 17. þm.,
er önnum kafinn að búa sig ttndir
giftingu sína, sem á að fara fram
í Madrid innan fárra vikna. Meðal
arntars hefir hann pantað 1200
tons af dýrindis blómum, sem á
að strá á stræti borgarinnar á
gift'ingard'egi hans, og kostar það
ærna peninga, sem að miklu ieyti
eru samskot frá efnuðum borgur-
um í Madrid. Sjálfur hefir konung- ,
urinn valið gjáfir þær, sem hann
ætlar að gefa brúðurinni á gifting-
ardegi þeirra, og eru það mest-
megnis dýrindis skrautgripir, sett-
ir fegurstu gimsteinum, sem ríkið
á kost á að fá. En gjöf brúðnr-
innar til konungs á að vera sverð
sett gimsteinum. Mesti fjöldi af
Spánverjum frá Cuba og Suður-
Afríktt ætla að vera í Madrid, er
giftingin fer fram, og eru sumir
þeirra þegar komnir til borgarinn-
ar. þjóðin öll er einráðin i því, að
gera athöfn þessa svo hátíðlega
og viðhafnarmikla, að ekki liafi
áður í sögu þjóðarinnar verið jafn
stórkostleg viðhöfn við nokkurt
tækifæri.
— Japanar hafa samþykt,' að
kalla ekki alt lið sitt burt úr Man-
churia fyr en þeir hafi fengið fnlla
vissu fyrir því, að Rússar flytji
þaðan alt ltð sitt, eins og gert er
ráð fyrir í friðarsamningunum.
117,582 innflytjendur hafa kom-
iö t'il Canada á sl. 10 tnánuðum.
En á samsvarandi 10 mánuðum
árið áður kotn hingað 99,309
manns. Flest af þessu fólki kom
frá Bandaríkjunum.
Fréttabréf.
Blaine, 4. tnaí 1906.
Hattvirti ritstj. Heimskringlu! I
Eg hafði fyrir nokkruttl* tíma síð
an ásett mér, að skrifa héðan fá-
einar frét'talinur, en anttir hafa
hingað til hamlað rpér frá því,
enda hafa ýmsir aðrir Blainebúar
ritað fréttir héðan i íslenzku Win-
nipeg blöðin nú í seinni tíð, og
hafa jafnvel sumir þessara rithöf-
ttnda verið svo upp með sér, að
1 þeir háfa iátið sömu greinarnar
i bÍTtast hvað éítir annað.
Isfendingar flvtja nú hvaðanæfa
! til Blaine og búsetja- sig þar, ým-
1 ist í bænum eða á iandsbygðinni í
grend við hann. Nokkrir þeirra
hafa keypt sér bæjarlóðir og reist
allsnotur íbúðarhús ; aðrir hafa
keypt landsbletti í ekrutali, frá 2
'til 90 ekrur hver •; en ekki veit ég
til, að neinn íslendingur hafi tekið
land í kring um Biaine, því stjórn-
arlönd eða heimil'isréttarlönd hafa
aldrei v-erið þar fáanleg, síðan ís
lendingar fóru að flvtja þangað.
Atvinna í Blaine er nú aHgóð ;
þó er það aðallega sögunarmyht
an, setn mestan vinnukraf't'inn
þarfnast, en allhættuleg er vinna
sú á sumum stöðum, og hafa ýms
ir meiðst, þar á meðal 2 Islend-
ingar. Annar þeirra, Ben. Alex-
ander, meiddist þanni'g, að trjávið-
ar dyngja féll á hann, kom á hann
miðjan og kkmdi hann upp* vi-ð
stoð. Hinn, þorsteinn Stoneson,
meiddist um öxialið. Báðir þessir
iandar eru á batavegi.
Alt af er að koma meira fjör og
líf í félagsskapinn hér. Kvennfélag
var myndað milli jóla og nýárs.
það nefnir sig “Líkn”, og er það
einkar vel viðeigandi nafn Ifvrir
kvennfélag, því konur eru allstað-
ar líknandi ; enda hefir þessi fé-
lagsskapur þegar sýnt 'það, að
hann ber nafn með rentu, því hann
hefir hjálpað 2 fjölskyldum mjög
mikið í sjúkdóms tilfellum.
Verkamannafélag er hér nýmynd
að, sem samanstendur af mylntt-
mönnum og Skógarhöggsmönnutn.
Jólattés samkoma var haldin af
Islendingum í Blaine sl. vetur á
Aðfangadagskveldið, á bezta sam-
komusal bæjarins, og hafði þar til
kosin nefnd umsjón yfir henni. Stt
rtefnd hafði safnað samskotum á
meðal Islendinga í Bfaine og grend
inni, er námu $38.95 ; útgjöld voru
$30.30, afgangur 8.65, sem geymist
í sjóði hjá féhirði ttefndarinnar,
Mrs. B. Dantelsson, þar til næsta
jólatrés samkoma verður haldin.
Kvennfélagtð hélt hlutaveltu þ.
7. apríl, mjög myndarfega, alger
lega á eigin ramleik, og nam á
góðinn Hðugum hundrað dollars.
Foresters stúkan hélt samkotnu
þ. 20. apríl.
Matvöruverzlun bafa þeir Ö. ö.
Runólfsson og Andrés Dantefsson
byrjað. Jteir eru báðir liprir menn
og vinsæl'ir og líklegir til að eiga
hér góða framtíö.
Matvörusalar h'afa til skams
tíma haft sambund sin á tneðal,
að enginn hefir mátt selja lægra
verði en annar ; en svo ■ kom eir.-
hver fitilshá'ttar mi'sklíð upp á
milH þeirra um tíma og þá seldu
sumir {jeirra ýtnsar vörutegundir
með lægra verði en áður.
Klæðverzlun er hér algerlega í
höndum Gvðinga, og vita allir, er
nokkttð þekkja til i þessu landi,
hvers konar varning þeir V'an'alega
hafa og hvaða verzlunarmáta þeir
brúka. Eg ætla ekki að rita neinn
verðlista, því bæði tnundi það
taka upp alt of mikið rtim í blað-
intt og svo stiga og falia hinar
ýmsu vörutegundir, eftir því sem
framleiðslan er og eftir því sem
eftirspurn þeirra er mikii eða litil
á markaðnum, svo að vöruverð
er ef til vill alt annað, þegar þjssi
Skemtisamkoma
Verður haldin þann 28. maí, 1906, undir stjórn
Hagyrðingafélag-sins,
í samkomusal Únftara, Cor. Sherbrooke & Sargent.
þetta er hin venjulega árs-samkoma þessa félags og verð
ur mjög vel til hennar vanduð eins og að undanförnu.
þar flvtja Hagyrðingar ræður, þýdd og frumsatnin kvæði
og rkgerðir bókmetvtalegs efnis. Svó verður gnægð :vf söng
og hljóðfæraslætti til að senda bliðleiksangan inn í sálu
hvers manns. Og að endingu verður unga fólkinu gefið
tækifæri að svífa í unaðsdraumi hönd í hönd um salinns á
hijóðbárunum frá hljóðfæra meistnrunum. undir umsjón
manns, sem vel kann að þeirri list. — þar verða allir ungir
þetta kvöld.
þettá verður sönn skemti-samkoma, sem kemur ekki
nema einu sinni á ári. GlevTnið því ekki tækifæriuu. — Komið
Programme:
1. Htjóðfffirasláttur, Andersou's Orch.
2. Xvarp forseta.
3. Kv®ði, I>. p. Porsteiusson.
4. HljóðfœraslAttur, Anderson’s Orch.
5. R»8a. M. J. Benedictson.
6. Kvæði, H. Þorsteinsson.
7. Sóló, A. j. Johasou.
8. ‘'•Essat'' um Qmar Khayyam, S. B.
9. Upplestr, H. Gíslason. (Benedictson
10. Kvœði, H. Magnássoh.
11. Fjórraddaður Karlmanna sóngnr.
( A.J.Johnson.
j Þ. Þorstoinssou
t S.B.Benedictson
f A.Thordarso^.
12. “Essay", B. Pétnrsson.
13. Hljóðfæraaláttur, Anderson’s Orch.
14. Ssemtigðngur (marchis)
Mrs. G. Thorkelsson og maður
hennar á Oak Point hafa allskonar
vöru að selja ; öll klæðavara seld
með 10 prósent afslætti mót pen-
ingaborgun út í hönd, ef $5.00
virði eða meira er keypt í einu. —
Einnig öll önnur vara seld með
sérstaklega lágu verði. — Naut-
gripir á öllum aldri, ull, svín og
kindur keypt í skiftum fyrir vörur,
ef það er í góðu útliti, og fylsta
markaðsverð gefið fyrir gripina.
þeir, sem skulda þessari verzlun,
eru vinsamlega beðnir að borga
eða semja utn borgun skulda sinna
fyrir lok þessa mánaðar.
Gleymið ekki, að þeási verzlun
gefur hærra verð fyrir bændavöru,
en nokkur önnur verzlun í nær-
liggjandi héraði.
G. THORKELSON.
- Kvennablaðið “The Delinea-
tor” fyrir júní þ.á. er nýútkomið,
fagurri kápu og um 200 bls. að
stærð auk auglýsinga. Innihald
>essa heftis er eins og vant er:
vel samdar smásögnr, myndir af
nýjasta fatasniði, leiðbeiningar í
fatægerð, húshaldi og ýmiskonar
kvennlegum hannyrðum. Margt
annað fróðlegt og skemtilegt er í
ritinu, og ætti það að vera í
hverrar konu eigu, sem hefir hús-
ráð eða hugsar til að hafa það
síðar. Ritið kemur út mánaðar-
lega, kostar (12 hefti) $1.00 um
árið eða 15C hvert heftí.
Svo verða lesin upp k^ræði eftir fjarverandi íélagsmenn.
Samkoman byrjar kl. 8 síðdegis á sl'agintt. Kornið í tíma
til að ná síetum. Gleymrð eigi deginom:' Mánudaginft 28. mai
grein er rituð, heldur en þegar hút»
kemur út í blaðinu. Til dæmis hef—
ir trjáviður stijgið í verði, en egg
fallið ; en hvort 100 pd. af þak-
spæni hafa stigið eða fallið, veit
ég ekki, því þakspónn er ekki seld-
ur í pundataíi á mylnu þeirri, sem
ég vinn við.
Að endingu óska ég yður, herra
ritstjóri, og blaði yðar allrar virð
ingar og velgengni.
TH. ÁSMUNDSSON.
77/ Kaups.
Gott íbúðarhús og járnsmiðja,
með öllu tilheyrandi ; öll verkfæri
af nýlustu og beztu tegund, meiri
og betri en vanalega gerist. Heilsu
brestur orsök til sölu og burt-
flutnings. Skrifið eða talið við.
J. J. Breiðfjörð,
Járnsmiöur,
Mountain, N. Dak.
PHONE 3668 Smá aðgerðir fljótt og
■ —.........■■■■■■■ vel af heBdi levstar.
fldams & Main
PLUMBINC AND HEATING
555 Sargent Ave. >- - W’peg.
Skínandi
Veggja-Pappír
ÍSg levfi mér aö tilkynna yöur aö ég
hefi nú fengið inn meiri byrgöir af veggja
pappír, en nokkru sinni éöur. og sel ég
haan á svo láu verði, aö sllkt er ekki
dæmi til 1 sögunni.
T. d. hefi ég ljómandi góöan, sterkan
ag fallegan pappfr, á 3V,c. rúlluna og af
öllum togundum uppf 80c. rúlluna.
Allir prísar hjá xnér f ár eru 25 — 30
prósent lmgri en nokkru sinni áöur.
Enfremur hefi ég svo miklu úr aö
velja, aö ekki er mér annar kunnur f
borginni er meira hefir. Komiö og skoö-
iö pappírinn — jafnvel þó þiö kaupiö
ekkert.
Ég er sá eini íslendingur f öllu land-
inu sem verzla meö þessa vörutegnnd.
S. Anderson
651 Bannstyne Ave. 103 Nena St.
Þetta er það
mmmmmmmmmmmmmmrnmmmimmm
Tuttugustu aldar fatnaður er
svo vel þektur, að lýsing hans er
ónauðsynleg. — Lag og efni það
bezta f Canada.
Okkar vanaverð er rétt. — En
meðan stendur á tilhreinsnnar söl-
unni er mikill afsláttnr — og sama
gildir um allar aðrar vörur í búð-
inni.
Komið og sjáið. Nú. í dag.
Hyndman & Co.
Fatáéalár Þéirra Manna
Sem Þekkja
The Rialto. 480Mi Main St.