Heimskringla


Heimskringla - 24.05.1906, Qupperneq 4

Heimskringla - 24.05.1906, Qupperneq 4
24., tnaí 19061 t » HEIMSKRINGLA 99 ástæð- ur fyrir því hve vel þaö borga* sig aö kaopa reiöhjólin sem seld ero hjá West End Bicycle Shop 477 Portage Ave. 477 Fyrsta ást»9a: þan ein rétt pg tranatleea bnin* til; önnur: þau aru seld með eins þægileíf\im akilmálnm Oí auéiéer; ÞriSja: þauendast; og hinar 96 get ég sýnt yBur; þær eru 1 BRANT- FORD reíBhJAlinu. — AUar aBgerBir á hjélnm fijótt og vel geréar. Brúkué hjól keypt og seld. Jón Thorsteinsson, 477 Portage Ave. WINNIPEG setn kynst hafa Edmonton bœ, að hann verÖi með tímanum jafnstór borg og .Wínnipeg getur orðið, ef ekki stærri. j>ar er alt betra af- stöðd en hér, hvað hreyfiafl og at- vinnugreinar snertir. Séra Runólfur Marteinsson gaf saman í hjónaband þ. 9. þ.m., að Grenivöllum í Árnesbygð þau hr. Hjörieif Hjörleifsson frá Laufhóli og ungfrú Guðrúnu Bjarnadóttur, Péturssonar, frá Reykjum í Skaga- firði. Vegleg og fjölmenn veizla hafði verið haldin, og þáðu brúð- hjónin þar einnig ýmsar gjafir. þann 19. þ.m. lögðu brúðhjónin af stað með C.N.R. brautinni Vest ur á heimilisland brúðgumans hjá Quill Lake, Sask. Áritun þeirra er Sleipnir P.O. Heillaóskir Heims- kringlu fylgja hjónum þessum. Miðvikudaginn þ. 16. þ.m. voru þau hr. Albert West og ungfrú Lilja Jóhannsdóttir Polson gefin saman í hjónaband af séra Stein- grími y. þorlákssyni, að heimili Mrs. .Goodman í Selkirk ; en brúð- hjónin eiga heima hér í Winnipeg. Heimskringla óskar þeim hjónum allra heilla. Bæjarstjórnin hefir ákveðið, að bera undir atkvæði bæjarbúa hvort þeir vilji láta strætisvagna renna eftir götum bæjarins á sunnudög- um. Samhliða því verður borið undir atkvæði . bæjarbúa, hvort þeir aðhyllist, að það ákvæði fylgi gangi vagnanna, að strætis- brauþafélagið tnegi ekki láta nokk- urn mann vinna lengur en 60 kl.- stundir á viku, eða sem svarar io kl.stundir á dag í 6 daga. Afarkalt veður var hér allan síðari hluta síðustu viku, með miklu regnfalli allan fitatudaginn og aðfaranótt föstudagsins. A laugardagsmorguninn var dó bér á Almenna .spítalanum Mrs. Jórunn Hallsson, kona Eiríks Hallssonar, að Mary Hill P.O., og hafði hún legið á spítalamim 8 vikna tíma, eða síðan 25. marz, og varð að þola uppskurð við sulli í lirfinni, en konan var of veikbygð til þess að þola afleiðingar hans. Jórunn sál. var 40 ára gömul og hafði verið 21 ár í hjónabandi og eignast 8 börn, af hverjum 5 lifa, þar á meðal ein dóttir gift. Hr. Hallsson flutti lík konu sinnar út með sér á mánudaginn var, og verður það jarðsett í Lundar graf- reitnum. þeir herrar J.K.Jónasson, Gísli Jónsson og Andrés Gíslason biðja þess getið, að núverandi pósthús þeirra er Dog Creek P.O., í stað Siglunes, sem áður var. heldur BANDALAG FYRSTA LÚT- ERSKA SAFNAÐARINS í kirkjunni á norðv. horninu á Bannatyne og Nena st. fimtudags- kveldið 31. maí. Byrjar kl. 8. Allir velkomnir. Frjáls samskot verða tekin til arðs fyrir þianosjóð félagsins. PROGRAMME. 1. IPiano Solo ....... Selected Miss Helga Bjarnason 2. Vocal Solo ........ Selected Miss Sigríður K. Olson. 3. 5 min. spursmál ...: Um Vel- vakandi félagið Hallgrímur Johnson 4. Vocal Solo ........ Selected Miss Sigurveig Hinriksson. 5. Upplestur ... Úr “Quo' Vadis” ,W. H. Paulson. 6. Quartette ......... Selected Misses Bjarnason, Johnson, Einarsson og Paulson 7. Piano Duet, ........ “Caiiph of Bagdad” Misses Thorlakson og Hermann 8. 5 mín. spursmál ......... Um íslenzka námsmenn Kolbeinn Sæmundsson 9. Vocal Solo ...... Selected Davíð Jónasson 10. Vocal Duet ... “Ye Banks and Brais of Bonnie Doone” Misses Thorlakson og Kristjánson. Upplestur ......... Selected Miss þuríður Goodman. Vocal Solo .... Selected Thorkell Clemens 5 mín. spursmál ... óákveðið Friðrik Bjarnason. Vocal Solo .......1 Selected Mrs. W.H.Paulson Piano Solo ...-....'Selected Miss Karolina Thomas Ágætar veitingar verða seldar á eftir í sunnudagaskóla salnum. Herra Benedict Clementson, sem um sl. 2 mánuði hefir dvalið vest- ur í Edmonton bæ, kom tfl baka í sl. viku, og læ-tur vel yfir landinn þar vestra og framtíð þess. Fast- eignasölu segir hann ákaflega mikla og engan vanda, að græða þar fé á þeim atvinnuvegi. Lifs- nauðsynjar þar í líku verði og hér, en um húsaleigu ekki að ræða, því hús eru þar alls eklfi fáanleg. Eldi- viður helmingi ódýrari en hér og jafnvel meiri mismunur. Sérfega segir hann fólk þar vestra alúð- legt í viðmóti og viðfeldið í öllum viðskiftum. Fasteignasala fer þar öll fram gegn peningaborgun út í hönd, og eignirnar hækki í sumum tilfellum svo hundruðum dollara skifti á sólarhring. Hann telur þar gott tækifæri fyrir hygna peninga- menn að spekúlera, og rnesti fjöldi manna þar gerir nú á dögum ekk- ert annað. Ekruland fæst nú keypt 3 mílur frá pósthúsinu fyrir 6 tfl 7 hund^uð dollara hver ekra, og er það fult eins dýrt, ef ekki talsvert dýrara, en' héir í Winnipeg. Bene- dict hefir sömu skoðun og aðrir, 11. 12. 13- 14- Fasteignasölubud mín er nú að 613 Ashdown Block, á hominu á Main St og Bannatyne Ave. Gerið Isak Johnson 474 Toronto St IVinnipeg Oflice Telephone: 4961 Sérstakt 200 karlmanna alfatnaðir og yfirtreyjur, vana- §11 Qfl verð $16.hO til $20.00. Fæst nú fyrir... / i . C7U Alt bezta efni og haidsaumað. Ekkert betra fæst í landinu. Og af því ég hefi ekki ðtakmarkað upplag af þessum tðtum. þá ræð ég viðskiftavinum til að koma sem fyrst, svo þér hafið eitthvað úr að velja. * Einnig $2.50 hattar á $1.25. Harðir $2.50 hattar á $1.50. Mikið úrval af skirtum kTögum og hálsbindum. Palace Glothing Store 470 MAIN ST., BAKER BLK. G. C. LONG, eicardi. C. G. CHRISTIANSON, ráðsm. Nýjar lögreglustöðvar eiga að byggjast bér í bæ á þessu sumri. Uppdrættir af þeiin eru þegar gerð ir, og fullyrt, að byrjað verði a byggingu hússins innan fárra vikna vikudagskvöld, 30. þ.m., saman- bef auglýsingu á öðrum stað í blaðinu. Sömu aðgöngumiðar og áður duga fyrir þetta kvöld. Utanáskriít J.H.Lindals, sem áð- ur var í Winnipegosis, er nú Krist- nes P.O., Sask. — Einuig er árit- tin F.O.Lyngdal, sem áður var í Poplar Park, nú Mary Hill, Man. Miss R.C.Goodman, til heimilis að 640 Agnes st., útskrifaðist þ. 11. þ.m., sem “stenographer” frá Central Business College hér í bæn- um, með béztu einJkunn. Tveir menn börðust fyrir pen- inga U'tarlega hér í bænum fyrra sunnudag. þeir voru teknir fastir og dæmdir í þriggja mánaða fang- elsi hvor, og sá sem dæmdi um mánn-at þetta, var sektaður úm S50. A sunnudaginn var börðust einnig tveir ménn hér í svonefndu “Mappyland”, að viðstöddum fjölda fólks, karla og kvenna. Misprentast hefir í síðasta hlaði ■að fríar veitingar séu á samkomu Bandalags Fyrsta lúterska saínað- arins 31. þ.m., en á að vera s e 1 d- a r veitingar, eins og auglýsingin ber með sér. Hagyrðingafélagið heldttr bók- mentalega samkomu á mánud-ags- kveldið kemur, eins og annarstað- ar er auglýst í blaðinu. Fólk ætti að fjölmenna á þessa samkomu, 'því þar má vænta góðrar skemt- unar og fræðslu. Samkomur Hag- yrðingafélagsins hafa að undan- förnu verið vel sóttar. Gamanleikurinn “Jón”, sem leik- inn var síðastliðið mátiudags- kveld í Unitarasalmnn, tókst á- gætlega, og aðsóknin var svo mik- il, að fjöldi manna varð frá að hverfa. það er því fyrir ósk margra, að leikflokkurinn hefir á- kveði'5, að leika aftur næsta mið- Mumð eftir “Box Social”, sem er auglýst á öðrum stað í blað- inu. Ungu piltarnir ættu að koma á staðinn og fá sér fallegt “box” og hafa góðan tíma þá kvöld- stund. Atvinna fyrir smiði. Kristjánsson og Halldórsson, 457 Sherbrooke st., vanta 20 dug- lega trésmiði og verkamenn. * Thomas, Thorlakson & Thomas 522 Jflnin »t.. Offlco 15 Phone 4689 selja hús og lóðir í öllum bænum. Sömujpiðis vrkt og óyrkt land víðsvegar í Canada. þeir útvega einnig lífs og eldsábyrgð og pen- ingalán, leigja hús og fieira. Hafið hugfast, að FLEST hjá þeim er með sanngjörnu verði. Box Social verður eins og áður hefir verið au'glýst haldið næstk. þriðjudægs- kveld, 29. þ.m., í sunnudagaskóla- sal Tjaldbúðarinnar, undir umsjón djáknanefndarinnar. Ág’óðanum á að verja til styrktar bágstöddil fólk'i. Áðgangur 15C. Byrjar kl. 8. Kaffi verður þar til sölu fyrir alla sem vilja. BILDFELL & PAULSON Union Bank 5th Floor, No. 5SÍO selar hús og lMir og annast |>ar aö lát- andi störf; útvegar peninRalán o. fl. Tel.: 2685 Hyggin húsmóðir segir; “Ég heimta ætíð að fá Blue Ribbon ^mmmmmmmmmmmmm wm^mmmmmmmmmmmmmmmmmD • BAKING POWDER Þegar ég nota það, bregst bökunin aldrei, það er ætíð eins. — Hinar aðrar tegundir af Baking Powder reyn- ast mér ekki eihs áreiðanlegar.” 0FNAR Við höfum ákveðið að selja allar okkar hitunarvélar fyrir vorið. Þær fáu, sem eftir eru, verða seldar lægra en fær kostuðu í heildsölu. ‘Air Tight’ Ofnar $2 Skrautlampar með innkaupsverði. Einnig selj- um við brenni og kol með eins sanngjörnu verði og nokkrir aðrir í bænum. Glenwright Bros. 587 Notre Damc Ave., Cor. Lydia St. Tækifærið að kanpa lóðir 4 Alverstone Stræti á $16.00 fetið er Tapað Nú er verð á þeim lóðum sem enn eru óseldar, frá $18 til g22 fetið. Verð á lóðum í vesturhluta borgarinnar stíga nú — að segja má daglega — og er því óvfst hvað hið ofannefnda verð stendur lengi. Sáið þvf pening- um yðar f lóðir á Alverstone St. að vestan verðu—með- an TÆKIFÆRIÐ er ENN við hendina. Þeir gróa á meðan þú sefur. — & Yðar með virðingu, Oddson, Hansson & Yopni, 55 Tribune Bldg. ’Phone 2312. Steingrimur K. Hail PinnÍMt Studio 17, WinnipegCollege of Music, 290 Portage Ave. og 701 Victor St. H. M. HANNESSON, LögfræSingur Room : 412 Mclntyre Block Telefón : 4414 Telephone 4414 Dr. G. J. Gislason Meðala og uppskurðar læknir Wellíngton Block GRAND FORKS N. DAK. Sérstakt athygli veitt Augna, Eyrna, Nef og Kverka Sjúkdómum. Dr. 0. Stephensen Skrifstofa: 727 Sherbrooke Street. Tel. 3512 (í Heimskringlu byggingntmi) Stundir: 9 f.m., 1 til3.30 og 7 til 8.30 e.m. Heimili: 643 Ro8S Ave. Tel. 1498 Gáið að þessu : Nú hefi ég fyrirtaks kjörkaup á húsum og bæjarlóðum hér f borg- inni; einnig. hefi ég til sölu lönd, hesta, nautgripi og landbúnaðar vinnuvélar og ýmislegt fleira. Ef einhverja kynni að vanta að selja fasteignir eða lausafé, þá er þeim velkomið að finna mig að máli eða skrifa mér. Eg hefi vanalega á hendi vfsa kaupendur. Svo útvega ég peningalán, tek menn f lffs- ábyrgð og hús f eldsábyrgð. D. J. COODMUNDSSON 702 Simcoe St., WinnipeK, Man. 290 Hvammverjarnir orð til Lennox og bauð honnm einvfgi; en áður það gæti farið fram, kom nokkuð fyrir sem Harry þá ekki grunaði. flann fékk þau boð frá föður sfnum að koma Btrax heim, og ef hann óhlíðnaðist þvf boði, þá kvaðst gamli maðurinn gera hann arf- lausan, og leggja jafnframt & hann aðra hegningu. Harry sinnti strax þessu boði föður BÍns. Hann átti jfekki von á góðri heim- komu, hafandi um langan tfma lifað svo kærulausu lffi, að hann hafði komist í miklar skuldir við ýmsa, sem nú voru famir aðganga hart eftir sínu. Faðir hans hafði áður borgað stórskuldir sem Harry sonur hans hafði hleypt sér f, en hvergi eins mikla fjárupphæð eins og þá sem nú lág á honum, en sem hanji vissi að faðir BÍnn væri nógu efnaður að borga, ef hann aðeins vildi gera það. En það sem honum þótti lakast var að mega böast við að mæta gamla Webb, sem hann bar talsverða virðingu fyrir, þfátt fyrir það þö hann hefði rænt, hann dóttur sinni á þann ódrenglegasta hátt; og það var ekki f rauninni anhað en óttiún við arftapið, sem ne’yddi hann til að Iáta að orðum föður sfna og kom heim aftur. 294 Hvammverjarnir frekari heiður, að gera hanaað tengdadóttur minni”. “Ég skil ekki hvað þú átt við”. “Þú skalt kvongast þessari stúlku, og setjast að hér á búgarðinum”. “Og láta alt fljlkið hlæja að mér? Þú mættir eins vel giftast eldabusku þinni” — mælti Harry. “Hefði ég breitt eins og þú hefir, þá hefði ég lfka átt hana. En þú skalt gift- ast móður barnsins þfns; annars ertu ekki lengur sonur minn!” . “Góði faðir! Svona ræða væn viðeig- andi efþú værir að Ieggja dómsákvæði þitt á einhvem sakadólg, fyrir rétti. En við mig er hjal þitt þýðingarlaust”. “Ætlar þú það. Að hverju leyti ert þú betur settur, en menn þeir sem ég verð daglega að dæma. Þeir eru skepnur upp- lýstar, duglegar, og sem ekki hafa vald á tilfinningum sfnum og athöfnum og enga hugmynd um velsæmi. En glæpur þinn er & móti stúlku sem er af góðu fólki, — mundu það, —og þessvegna segi ég að þú sért margfalt verri en hinir aðrir mann- ræflar, þar sem þú hefir notið uppeldis og mentunar sem gerir þig hæfan til að gera greinarmun & réttu og röngn”. Hvammverjarnir 2.93 • hann þóttist þess viss, að faðir sinn hefði ekki aðrar.sakir ú sig en þá sem hann þeg- ar hafði borið fram. Hann gat líka rétt til um þetta. Faðir hans hafði ekkert frétt um át- hæfi þeirra Elmiru. Engin hafði kært sig um að segja honum frá þvf; að vlsu vissu flestir um það í bæjunum Yarmouth og Oaister, og Mrs. Longferd-West hafði frétt það, on hún þagði og hugsaði. Jafnvel gamli Webb lét ekki á neinu bera; hann heilsaði þeim sem á hann yrtu og sagði að dóttur sfn mundi koma heim aftur, er ráðs- konan aagði honum nm hvarf hennar. “Hvaðabót á égað gera”, spurði Harry fððnr sinn. “Jessie Barns”—sagði faðir hans—“er dóttur hermans, sem lét lífið fyrir land sitt, f Bandarlkjastrfðinu; hann var af góðum ættum. Hann eftirlét ekkju og 1 barn. Ekkjan var undír umsjón móður þinnar þar til hún dó, en barnið ólst upp hjá frænku sinni, Mrs. Cooper, og ég gaf henni hús til fbúðar. Fyrir tveim árum sfðan flutti kona þessi búferlum, en bamið, Jessie, varð eftir hér f héraðinu. í gærdag varð hún móðir og kærir þíg um að hafa gert mig að afa*. Nú skalt þú gera mér þann Hvammverjarnir 291 V 35. KAPÍTULI Það var vetrar veður þegar Harry kom heim, til föður sfns. Hann var að hugsa um að koma við hjá frú Longford-We9t áður en hann findi föður sinn, en þá mundi hann eftir Jessie, og fyrir hennar augum vildi hanu ekki verða, og honum datt f liug að frú Longford-Weat væri ef til vill ekkert annt um að sjá sig, en samt huggaði hann sig við það, að hún mundi sætta’st við sig ef hann annars findi hana að máli. En um föður hans var alt öðru máli að gegna. Þar var ált f óvissu, og því var bezt illu aflokið: að fara strax heim til hans. “Það gleður mig að þú^ hefir fuudið ástæðu til þe33 að snáast svo fljótt við boð- um mfnum” — mælti Barkstead dómari, er sonur hans kom að dyrunum Háun talaði stiit, en alvöfu þúngi Var 1 hverju hau| orði, og það var auðheyrt að

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.