Heimskringla - 19.07.1906, Page 2

Heimskringla - 19.07.1906, Page 2
19- júlí 1906* HEIMSKRIN GLA * Heimskringla |j PDBLI3HBD BY The Heiraskriugla News & Fublish- ing Verö blaÐsius 1 Cauada og Haodar. $2.00 nm Ariö (fyrir fram borgaö).J Senttil Islands (fyrir fram borgaö af kanpeudum blaðsins hér) $1.50. -4n$ Peniugar sendist P.O. MoneyOr- £ der, Registered Letter eöa Expregs ^2® Money Order. BankaAvlsanir A aöra bauka eu 1 Winnipeg aö eins teknar meö afföllnm. B. L. BALDWINSON, Editor & Manager Office: 729 Sherbrooke Street, Winnipeg V O.BUX 110. 'Phone3312, 4* 4> 4» * * t **> 4» 4* 4- t 4- 4» 4» 4» Heiicskrinela, 12 júli 1906 Borgið fæðið. J>aö haía konriö t-kki svo fáar timkvartanir til Heimskringlu um þaö, aö ýmsir uttgir og1 einhleypir landar vorir hér í bscmim, sem antiars eru vel vinmtíaerir og hafa ailg’ott kaup, þegar }>eir nenna aö vimra, — láti sér ekki ttógu ant um, að stattda í skilum viö mat- maeöitr sínar eöa menn þeirra með íeeöisgjaldiÖ. (>g blaö vort hefir veriö beöift, aö taka mál þetta til umræött meö því augnamiði, að ráöin veröi bót á vanskilunum. I>etta getttr blaöiö attösælega ekki tekiö aÖ sér aö gera. þaö er ekki á færi neins blaös aö umskapa menn og konur eða aö breyta eöli þeirra. Sé fólkiö þannig gert, að þaö vilji ómiigttlega borga fvrir þaö sem það étur, þá er nattÖsyn- legt að beita viö þaÖ öflttgri sann- færingarökum, en falist geta í ei-nni blaöagrein, áöttr bót sé til fttlls ráöin á vanskilaeöli ungra manna. Hins vegi blaöið láti máli í ljósi, mætti hafa hvern þeirra undan befir þess skai hjákvæmileg asta manns tr er sanngjarnt, aö skoðun sína á þessu ef ske kyrnri, aö þaö betrandi áhrif á ein- sviksjtiku náttnga, er veriö kvartað. þá fvrst getið, að ó- lífsskilyröi hvers ein- eru: 1. Heilnæmt andrúmsloft, 2. Fæöa til næringar likamanum 3. FatnaÖur til aö vernda Iík- amann fyrir áhrifum loftslags og veðra. Hiö fyrst talda er algerlega ó- key-pis, öllttm stendur þaö jafnt til afnota og tippiagið er allstaöar og á öllum timum óþrjótandi. Alt öðrtt máli er að gegna um tvent hiö siöartalda. þar er lögmálið strangt og órjúfandi, að maðurinn skal neyta sinnar fæðu i sveita síns andlit'is. Köa með öðrttm orö- ttm: honum er skipaö og hann er skyldaður til þess, aö vinna fyrir því, sem hann étur og iklæöist, og til þessa er honum frá forsjónar- innar hendi veittur hæöi tími og starfsþróttur. þaö liggur því í augitm uppi, að þar sem maður- inn er gatddttr ölitttn þeim eigin- kikum, er gera homim létt aö vera sjálfhjarga, — vinna fyrir nauðþurfttim sínum — þá hefir mamiíélag þaö sem hann býr i ftíll- an rétt til að heimta af honum, aö hann geri þaö, sé hann svo heill heilsn og vinmtfær, aö hann íái starfaö. þaö má því telja mannsins fyrstu skyldtt, aö borga fyrir þaö, setn hann étur. Og eins og þessi skvlda er sjáWsögð, eins er þaö hegningarveröur glæpur af manni, sem annars getur unnið fyrir sér, að níöast á atorku ann- ara, oft fátækra fjölskyldufeðra, og svíkja ú'í úr þeim vikna eöa mánaða fæöi og húsnæði nndir því yfirskini, aö þeir aetfi aö borga fyrir sig, en pretta svo um börgun þegar aö skuldadögunum kemtir. Kkki vegna þess, að inntektir 'þeirra geri þeim ekki létt að vcra skilvísum, ef eöH þeirra leyfði þeim að vera þaö, heldur vegna hins, að þeir sóa kaupi sínti i alls- konar óhófi: úti í lvst'igörðum, á leikhúsum, á hótellum eða “Pool Roorns, eöa á ennþá verri stöö- um. þeir láta alt annaö si'tja í fyrirrúmi fyrir fæöispeninguntim. Fjölskyldufaöirinn eöa ekkjan, sem tekiö iþefir fyrir aö halda kost- gangara í von um aö geta með ■þvi móti alið önn fvrir sér og sín- nm, ásamt meö þvi að mæta húsaleigit, eldiviöar og annari lifs- nauösynja borgtm, í ftilltt trausti þess, aö menn þeir, sem þar heföu fæði og húsnæöi, væni ærlegir og skflvísir menn, — vita stnndnm ekki fyrri til, en alt er af þeim tekið npp í skuldir, aí því Jón úr Flóannm strauk með sex vikna borðskuld og Árni gellir hefir ekki borgað fæðiö sitt í meira en mán- uð, og hinir borömennirnir, 7 tals- ins, skulda aflir meira og minna ; og ýmsir þeirra, sem voru þar í fyrra hafa enn ekki borgað fyrir þaö, sem þeir þá átu. Og likt þessu gengur það alt of víða og alt of oft. það er eins og sumir menn geri það aö liísstarfi sínu.að sjúga á þennan hátt merg og blóð úr þeim, sem i einfeldni sinni bafa borið óverðskuldaö tiltrú til þeirra og steypt sjálfum sér i stór skttldir tii þess aö aia þá ttm lengri eða skemri tíma. þaö er annað en gaman, aö fá ráðiö bót á þesstt ástandi, — að skapa næga mannrænn í þá menn, sem sýröir eru sviksemis eiginleik- anttm. AÖ eins ei'tt ráö viröist oss til- tækilegt i þessu efni, og þaö er að fara aö dæmi verzlunarfélaganna. þau h-afa mánaðarleg-a prentaða skrá yfir alla svikara, eða þá, er fá lánaðar vörttr og borga þær ekki. þessi skrá er í höndttm allra kattpmanna, sem tilheyra félaginu. Kf nú þeir, sem hafda kostgang- ara, vildtt mvnda félagsskap til þess aö vernda sig fyrir mönnum þeim, sem þektir eru aö því, aö borga ekki skilvisfega fyrir fæðiÖ sitt, meö því að hafa á vissttm tímaibilum prentaöan lista yfir svikarana og láta útbýta honum meðal allra þeirra, sem selja fæöi, þá gæti það tneð tímanum oröið til þess, aö menn þessir sætt sig eins og aðrir sjá þá. Og við þá sjón mætti vænta þess, að attgtt þeirra lykjust upp, svo þeir sætt þann kost vænstan, að hrevta um stefnu og að borga eius og þeim bert að gera fyrir það setn þeir éta Velmeíinn gestur. Herra Jose|>h Ward, stjórnar- formaðttr í Nýja Sjálandi, er utn þessar mundir aö fer'ðast nm Bandaríkjtintiin. Hann er að því leyti ólíkttr mörgum öðrttm stjórn m'áktmönnum, að hattn lætur eink- ar djarflega í ljósi skoðattir sínar á landsmáHiin Bandaríkjanna, ekki svo að skilja, að hann knésetji þjóðmálamenn þess lands og segi þeim, hvaö þeir eigi að gera og ó- gert aö láta ; en hann segir þeim und'andráttarlmist, hvaÖ hann mun'di gera í þeirra sporum, ef hann heföi stjórniá'l Bandaríkj- anna með höhdttm, og hver sé steftta sin og starfsaöferö heima fyrir. Hann sýnir fyrst framför Nýja Sjálands og almenna velsæld og á- nægjit íbúanna. Framförin, segir hann, að aldrei hafi veriö meiri en einmitt á þessum tínia, og þá framför alfa og hagsæld íbúanna rekttr hann til stjórnarfarsins, ssm aöallega sé innifalið í því, aö þjóð in eigi og stjórni <>llum almennum ttauðsynjum, svo sem járnbraut- ttm, tal og ritþráöum, og þess- há'ttar þjóölegttm þarfatæk jum. Hr. Ward segir, aö þjóöeignast'afn an sé nti oröin svo ríkjandi þar í landi, aö ekki sé hugsandi fyrir neinn þann flokk, aö koamst þar til nokkura valda, sem ekki setji hana t allri einlægni efst á fána sinn. í ööru lagi segir hann stefnu sína þá, aö hafa svo strangt eftir- l'it meö starfsemi privat félaga, aö engin félags samstevpa og þar af leiöandi oknr á verði framleidds varnings, geti átt sér staö. Okur- verzlun er i eöli símt gerö ómögu- leg þar i landi meö því aö st-jórn- in tektir í taumana og settir upp keppistofnanir, strax og bófar hiö minsta á okrinu. Hr. Ward segir, aö strax og stj. f'ái vitTveskjii ttm, aö ei'tthvert fé- 1-ag græöi meira en 3^ prósent á verzlun sinni, þá setji stjórnin upp keppistofnun, svo að félagið skuli neytt til aö heimta aö eins hófleg- an gróöa. Og hann segir ennfrem- ur, að auömenn sétt fúsir aö leggja fé sit't í iön-aðar vetzlunar og önn- ur starfsfyrirtæki landsins meö þtirri vitund, aö ekki megi græöa meira á starfinu en ÝÁ prósent. Kn hr. Ward tekur þaö jafnframt fram, aö þó svona stranglega sé Htiö eftir öllum auð, framleiÖslu og starísfélögum, þá sétt engin höft lögö á einstaklinginn aö auka íé si'tt alt sem hauu geti meö dttg og hyggindum. Kinstaklingsrétt- urinn er belgastur alls þess, sem landsstjórnin fjallar um, og þess vegna telur hann það skyldtt sínn- ar stjórnar, að vaka yfir velferö allra íbúanna í heiid sinni og vernda hagsmttni þeirra fyrir yfir- gangi •auðfélaga. þaö er fyrir þessa stefnu hans, hr. Ward er vel fagnað í Banda- ríkjunum. Hanu er taiinn imynd aiþýöttfrelsis og réttinda og fólkiö keppir um, aö sýna honum virð- ingu og votta meö því samhygö sína meö steínu han.s í þjóðmál- um. I heimboði hvfir hann og ver- ið hjá Roosevelt forseta og telja' margir, aö margt sé likt með mönnum þessum, þótt Ward sé langt um stórstígari i þjóöstjórn- ará'ttina heldur en forsetinn. Kn svo er þar nokkttð ólíktt saman að jafna, þar setn stjórnar tilhögunin og þjóðarandinn er svo ólíkur í löndttm þessara tnanna. Og mjög er það líklegt, að Roosevelt fylgdi sömu stefnu og Ward væri hann settur í hans spor yfir í Nýja Sjá- landi. Annars er það alment álit, að þessi ferð Wards um Bttndaríkin muni meðal annars hafa. árangur í þá át't, aö vekja httgi mann-a til framkvæmda í þjóðeignar og þjóð- stjórnar át'tina, — enn meira en orðið hefir fram að þessttm tima. --------f------ Nýtt tímarit Eftir S. B. BeDedicttssou. (Frarnh,), Ivftir aö hafa drepið á innihald rit*íns, langar mig til að fara nokkrutn orðum utn hinn ytri búning þess frá ritstj. hálfu. Hið fyrsta, er hver hlýtur aö taka eftir, eftir að hafa byrjað að lesa, er hneigingin á sjáffu nafni ritsins. Bæði ritstj. og útg. hneigja I það eins, sem von er til, nefnilega i htteigja það i fleirtölu. Og af því, aö ég efast ttm, að það sé rétt, ætia ég aö benda á atriöi tnínu máli til stnönlngs, sem ég biö jxróf. Bergmantt leiÖréttingar á, el ég skyldi misskilja máiið og gera honnm rangt til. Eddurmar eru helzt þær bækur er menn sækja vit sitt i þá titn fornrnál er að ræða. Eg hlýt því aö halla inér þangaö eins og aðrir tneö því aö, ef mig grunar rétt, mttn þangað prófessorinn sækja sínar belztu málfræðis heimildir. í Snorra-Eddu er þetta orð í eintölu, og kemttr það fyrir á tveim stööum, á bls. 27, 17. kap., er málsgreihin svonn: “]>ar er einn sá staör, er BreiöabHk er kal'lat, <>k engi cr þar fegri staðr” <>g á bls. t2, 2.t. kap.: “Hanu býr, þar heitir Breiðabfik, þat er á himni". ]H'ssir staðir ertt Snorra eigin orð, en svo er á sömtt bls. og seinni málsgreinin (útgáfn þor- fei'fs Jónssonar) erintli, tekið uppi úr Sæmttndar-Eddu, er hljóðar svo: “Breiöablik heita, þar er Baldr heíir sér of gerva sali ; í því iandi er ek liggja veit fæsta feiknstafi . Svo þegar ég sný mér aö Sæ- mundar-Eddu, er þetta eiui staö- urinu, þar sem Breiöahlik er nefnt. þaö er i Orimnismálum, bls. 76, útgáfu Finns Jónssonar. þar er er- indiö d'álítiö breytt og er svona: “BreiÖa'blik eru en þar Baidr hefir sér of görva sali, á þvi landi es liggja veitk fæsta feiknstafi”. Nú mtinu sumir vilja halda því fram, aö Sæmundar-Edda sé becri heimild eu Snorra-Edda', þar ltun sé um tveimur öldum eldri, — kvæöiu ort á 9. og 10. öld. En tr það þá tilfelliö ? Er sérhvað bctra af því þaö er gamalt ? Og, er betra mál á Sæm.-Kddtt en Sn,- Kddii ? þaö er almettt viðurkent, aö 12. <>g i.t. aldirnar hafi vtrið gttliaidar tímabil ísfenzkra bók- menta. Og að af fornaldar máK hafi mál Snorra og þeirra Sturl- ttnga veriö réttast og fegurst. Og á þeim títna mnnu ffestar vorar sögur ritaöar. Kr það því álit mftt, og mnn verða fl-eiri, aö Snorri hafi kunnað aö hneigja þetta orö rétt og sé hættulaust, aö taka hann til fyrirmyndar í því. Kn set.jnm nú svo, aö Sæm.-Edda va-ri góö heimild í íslenzku, þá samt er sú athivgasemd hér viö, aö þetta erindi er þar preutað með smán fetri. Um það segir út- gefan<finn þetta: -----“4, víða eru innskot visna, vísuoröa og vísuhelminga í hand- ritunum ; ég hefi látið alt þetta halda sór, eu jirentaö allar þess konar heilar og hálfar vísur með smáietri, en sett í bogsviga, þar sem þessar viöbætur eru partur af vísttm. Með þessu móti má lesa þær vísur, sem saman eiga <>g mynda kvæöiö, sem eina heild sér, eða lesa alt saman í einu eftir vild og eftir því, hverja trú menn hafa á slíkttm innskotum". þaö er nærri Ijóst, aö Finnur Jónsson hefir haít minná trú á þessnm innskotum heldur en próf. Bergmann, þar hann tekur meira mark á smáleturs innskots erindi í Sæmundar-Eddu eu á ritsnild Snorra. Svo er enn eitt aö athuga, en þaö er: aö orðið Breiöablik, i fleirt'., hlýtnr aö skoðast bögu- mæli, samkvæmt mit öar skilningi manna á íslenzku máli. það yrðt að vera Breiðttblik. Og til sönuun- ar því, að höfundurinn eða ritar- inn að Sæm.-Kddu kvæðunum hafi ekki verið sem nákvæmastur í rit- hæt'ti, skal komið með nokkur dæmi: í Grípisspá, bls. 294, er orðið unadur haft í hvorugkyni, sem nú mttndi talið rangt. Og í Rígsþulu er oröið mánuður haft í emtölu, þar sem það á að tákna fleirtölu, tdl dæmis: “Kðu meir at þat mánuðr níu”, kemur það fyrir þrisvar í sama kvæði. Sá sem því ætlaöi að reiða sig á hneigingu og stafsetningu i Sæm.-Eddu, færi flatt á því. Og skal ég benda á fáein dæmi upp á stafsetningutta og legg.ja svo undir dóm lesenda, hvort hún er sérlega prófessoraleg. þar er: goll f. gull, grannur hljóðstafur fyrir framan lf og lm, svo sem í alfur, hjalmur, f. álfur, hjálmur ; Gimlé f. Gfmli, þríar f. þrjár, íarn f. járn, es og vesa f. er og vera, ór f. úr, ok f. og, þóarr f. þór, umb f. um, ð fyr ir d eöa t, t.d. engði, talða, sökð- isk, f. engdi, talda, sökktist ; \ eingadóttir f. einkadóttir, tysvar f. tvisvar, vreiðr f. reiöur, an f. en, fogl f. fugl, fekk f. fékk o.fl. Kít'irfylgjandi klausa mætti bet- ur skýra, hvernig það tæki sig úr, að rita á Eddttmáli: Breiöablik ertt tímarit nokkvorr es unaö es í at lesa týsvar í senn of hverjar þríar nætr es dróttinn óvreiör oss umb gefr, hver ja tnan- uör tolf, eu þat vér árgang k,ill- im. F,s þat rit útgefandans einga- væt'tr frá Gimlé, <>k talða ek tttig feiknstöfum firöan, es ek f e k k þá hina dýru görsimi, es svá minnir á hinn þrúöga þóarr ok önnr hei- log goö es uppbeim byggva. Ok svá es Brriöablikin <ro svás- ari salr en hinn jaröneski tára- dair þar es hinn ballni Jehova ra-ör vfir meö sveinstautlanum fesú, es sonr hans miib kallask, svá es þetta timarit tnærrtt an önnr rit, sem þess hugrúnar r<> snotrari att ónytjuhjal þat es pró- fessorsvana flvsjungar rita knega. Breiöblik eru en þar Bergtnann hefir sír of ritnar rúnar, andneskjtt spjöll ok Kinar spáganda, “svá vas mér vílstigr <>f vitaðr” Segjum að Breiðablik sé óbeig.j- anlegt, eins og prófessorinn virð- ist áií'ta, þá sýnist ástæöulaust aö hneig.ja þaö í fleirtölu, af fram- ansögðum ástæöum: 1) að Snorri hefir þaö i eintölu, 2) aö fleirtölu- hneiging þess í Sæm.-Kddu virðist vafasöm að áreiðanlegleik, og ,t) aö það striðir á móti eðli máls- itts. þetta sérvizkulega uppátæki próíessorsins verðttr því að skoð- ast sem fordild matms, sem vrel gæti haít þessi gttllvægtt orð fvrir motto: “Guði sé lof fyrir aö ég er ekki eins og aörir menn”. Svo ertt fleiri orö aö athiiga, er standa eins og vegavöröur víðs- vegar út um alt Breiöitblik, sem tákn um mál og ritfræði hæfileika þessa vors einasta islen/.ktt pró- fessors fyrir vestan haf. Oröiö bylting hefir hann í nefni- falli þar sem það á aö vera i þol- falli. Svo ritar hann mentan f. mentun, en svo litlu siöar mentun- arþyrst, sem verður þar ósam- kvæmni. þá ritar hann Kanatla í staö Canada, en CoIIege, sem þá mætti eins vel rita Kollege, Itka ósamkvæmni. (Meira). -------*-------- ‘•Er mannkynift ineð viti”? Svo telst til, sem Englendingar hafi á tæpum þremnr öldum eytt til ófriöar-manndrápa nálægt eitt þásund og fimm hundruð millión- ttm punda sterl. — 22 þúsund mill- ítmtim króna. Kn á 19. öldinni einni er talið, að stríöin i veröld- inni hafi kostað nálega fjögur þús. milliónir punda — 72 þús. millí- ónir króna. Vitaniega er þar ekki taliÖ með ailar skelfingarnar, þ'jáningarnar, eymdin, skortnrinn og manntjónið sjálft, allar hörmttngarnar, sem ó- frdöarhríðutuim hafa veriö sam- f-ara, og ekki hefir síður lent á konum og börntim en á þeim mönnum, sem í ófriömtm hafa veriö. Slíkt verðtir ekki metiö til peninga. Með þetta fyrir augum er engiu furöa, að einn enski presturin'n befir komiö meS þá spurningn og á örðugt meÖ að svara henni; “Er nokknr krdstin þjóö til á jöröttnni ?” Eitt af m-erknstu timaritnm Breta kemttr meö nýjar spurning- ar út af þesstt máli. “Höfum vér i raun og veru fengiö vitið, eða erttm viö enn ó- friðargjörn rándýr? Hvenær nær menningin til vor ? Hvenær verð- nm vér andJega s'nnaðir. sannir fylgismenn ‘friönrhöf'ðingjans’ ?” , (Fjallkonan), I d'óttir ok kömr sem fogl fljúgandi tneð gollnum fjöðrum sem helgi- Á I* Ii Í J Ó11S S 0 li trá l>' rlákslúitu. Hjartað nýstu hrygðar sporiit, huga minn þraut efniviðinn, er úr fjarlægö fregn var h< rin fárköld: “Nú er Árni liðittu! ” lin þó heit sé harmaslóðin h'jartans instu tilfinninga, yfir vini Iátnum ljóðtn langar mig þó til að syngj.v. Fyr á samleið, sem við áttum, sá eg aldrei neitt af hrukkum, sit.ja og ræða saman máttum, sæluveigar glaðir drukkum. Sk'emtilegur vinur var hann, Veglyndur og drengttr bezti. Karlmannlega baggann bar hann, byljum móti sjónir hvesti. Aldrei mælti ’ann æðru’ í förum, eða kvaðst neitt sár í lóutn ; ætíð lenti ’ann vel i vörum, varði fleyiö öllum sjóum. Mætnr hafði á fögrum fræðum, félagslyndi mikið ttnni ; • greindur hreyfði oft gleðiræðum, gamansögttr margar kttnni. þeim, sem niðrí vökum varðist vasklega kipti ’ann uppá bakk- ann ; ómensktinni öndvert barðist, iIHnælginni skelti á hnakkami. Hygginti ætíð ræddi af röktttn, ratingóður í fylsta máta. ItinarðttV í sókn og sökum, sinn ed vildi hluta láta. Oft hann var í huga hljóður, — hartn að birta ei öðrnm kunni. Htisfaðir var h.jartagóður, heitt ’ann kornt og börnttm unni, sem ttú hljóð við harma-untht hnýpa, eins og lömuð stráin, sáran gráta gljúpri lundtt góða hjartans vininn dáinn. þeirra ei get ég sviða úr sárum sorgarþrungnum evöast látið ; ég get aö eins tregatáruin tilfinndnga með þeim grátið. Nóttin þögla blæjtt breiðir brúna'þung ttm lönd <>g hölin. Tíminn s<>rg og æfi evöir, — alt að síðsttt jafnar griifitt. þegar vinur liggur liðinn langar verða og sárar stundir. Árnd helir hlotið friðinn, honuin t-kki svíða tindir. Börn hans mtinu npp hann yngja aítur, sem hann rísi á fcetur. Hl.jóö mig skorta í húmi að syngja. Horfni vinttr, góðar nætur! //. Þ. --------+--------- Tollhækkun og vörm eið. Flestir muna víst enn, hvílíkt Kamahróp varð út úr tollhækkun þingsins í fyrra, og hvernig óvand- aöir æsingatnenn notuöu hana til þess, að spenja bændur upp á móti þingi <>g st.jórn. ]>aö var þá látiÖ i veðrr vaka, að tollhækkun in væri ei'tthvert hið versta ger- ræði og aö hún kæmi harðast nið- nr á þeim, setn fátækastir værn, á bændtim <>g þiirrabúðarmiinnnm. Og margir muna víst ettn eftir orðnm eins bændafttndarmannsins, sem spurði að því, hvort þaö væri satt, aö þaö ætti að hækka kaffi og syknrpumliö ttm 30 au.?! Hver er nú rattn á orðin ? Kafíipttndift hér i höíuðstaftnmn er nti, þrátt fyrir tollhækkunina, 3 au. á p<l., í sama verði <>g í fyrra. Og sykurpundið er nú, 'þrá'tt fyrir t '2 eyr. tollhækkun á pundimt, 2 aurttm ódýrara en í fyrra, eða 23 au. pd. nú í smá- sölu, í stað 23 att. i fyrra! þetta gerir meðfram hin frjálsa samkepni að verkum. En ætli mönnum finnist nú ekki, að þeir æsingamennirnir, er hróp- uðu hæst í íyrra og notuðu toll- hækkunina sem svipu á þing vort og stjórn, megi íara að blygðast sín. (Reykjavík). Að heiman. Úr ofanverðri Árnessýslu er rit- aö 6. júní. “Klztti menn segjast að eins muna harðari vor i skorpuni, — þó ekki síðan 1882 — en ekki eins löng samfeld harðindi og gróður- feysi. Mjög gróðurlítið er enn, að eins litur á túnum og f tlUgttstu útjörð, þ.e.a.s. hér efra, fanndr þó oft verið meir ttm þetta leyti. Góð ttr bati nú s’ftustu vikttn-a. Sjálf- sagt hafa vorharðindin kostað þessa litl-u sveit 10—2o,<xx> krónur. Himt gleyma menn, aö jafnmikinn gróða má telja í góðum vorum. Eg vona samt, að þetta sjái ekki mjög á mönnum, eí sumarið skyldi verfta gott. Fé verður þó sjálfsagt aö fækka í hanst aö mun”. Úr S'uðiir-þingeyjarsýslu titiÖti er rftað 25. maí: “Siimarið i fyrra var eitt hið vfcrsta ; linti aldrei úrkomttm allan hey.skapartímann, og voru því öll hey stórskemd, og töður víða ó- nýtar. En hey voru þó mjög mikil í haust fyrir fyrningar frá f.á. Vet- urinn síðasti fram að þorra af- braigðsgóður, en úr því tnjög lutrð ttr meö algeröum hagleysum í t\ o mánuði. Svo kom allgóð tíð, og tók því nær allan snjó, 21. maiz til 9. apríl. En þá tryltist náttúr- an algerlega. það hlóð niður þeins ósköpum af snjó, að enginn ’.nan slikt, stundum í kj’rru, en stund- um aftur —■' 21. og 26.—28. apríl og 3. maí — með ofsaroki á norö- an. Eg heli aldrei séð svartarí Jtríð eða meiri snjókomu en 26.— 28. apríl. Nú síðustu dagana hefir snjórinn sigið <>g hefir komið snöp í l'áglendum sveitum, en alveg jarft, laust í hinum hærri, og.sífelt frost og kuldar. Fjöldi mattna h< ylatts, fyrir nokkru og flestir nti aft þr.it- utrt kotnnir. Sumir ráku eftir venjtt fé á afréttir í apríl byrjun oger ef- latvst margt af því fé dautt”. Vm---'- --- •. - . Rítsímínn, Austri segir 26. f.m.: “Forberg verkfræðingur kom hingað með “Agli” 20. þ.m. ásamt 4 verkstjór um og 150 verkamömium, sem eiga að vinna aö lagningu 1-and- símans hér í sumar. Hegerdahþ verkfræðingur á aö sjá um lagn- ingu símans héðaiti af Seyðisfirðt og að Jökulsá á Fjöllum. Fór hann nti með “Agli” til Vopna- fjarðar. Tengs heitir sá verkfræð- ingur, sem átti að fara í land á Akureyri og Mithnn á Blörtdnósi. Schmidt, verkfræðingur, fór til Eskifjarðar og á að sjá um lagn- 'fngu taisimans þaðan og tdl Egils- staða. Ennfremur á hann aö út- búa stöðvarnar hér og á Akur- eyri. Forberg fór sjáifur til Blönd- tióss og ætlar þaðan lan<lveg til Reykjavikúr. Hér í land fóru xó manns ásamt verkstjóra, Ole Ve- stad að na'fni. Á h'ann að leggja simann héðan að Jökulsá á I5rú. Kr þegar búið að setja ttiðttr sta'Ura hér alla leið inn að F'jarð- arseli. 16 staurar til jafnaðar sett- ir niður á dag. Hver staur grafinn niðitr 3 fet". ISíimkonindaosmoioun. Dýru bóli daggar írá dagttr njóltt fargar. Móti sólar bliðri brá brosa fjólitr margar. Er við dúra og drauma stjá dregur á túr um geima, ellin súra, ill og þrá ein vill kúra heima. þegar fjóla yndi ól, og í sólarroða, einn því róla eg uppá hól árdagsból að skoða. 2. júlí 1906.. Pi'pestone. -------<§----- Winnipe^. Hinn nýji vatnsbrunnur bæjar- ins var opnaður og tók til Starfa í þessari viku, svo nú er nóg af vatni fyrir alla borgarbúa. Síðan í byrjun þessa mánaðar má heita, aö skifst hafi á snarpir regnskúrir og ofsa-hitiaköst, suma daga orðiö um 100 stig i skugga. A miövikudaginn í sl. viku mttn hafa verið heitast veðttr, er komið heíir á þesstt sumri. “Breiöa'blik”, ann.tð hefti, kom ú't' t sl. viku. Efnið er: 1. Vestur- íslenzk menmng, 2. Sutnarskólar,, 3- Kirkjuþing, 4. J. C. Poestion meö mynd, 3. Mannskaöa sam.skct 6. Úr menningarsögu heimsitis, 6. Islenzkar námskonur með mvnd- um, 8. Skólabræður (saga frá Win nipeg). Fyrsta greinin er sönn og lipur- lega ritnð lýsing á framförum landa vorra og lífskjörum þeirra hér í landi á sl. 23 ára ttmabili. OreÍTiin um sumarskóla er v. l þess vcrð, að henni sé veitt athygli, <>g furða mikil, að mál þaö skuli ekkí fyrir löngtt hafa komist á dagskrá i þessii fylki. — Alt er ritiö skemti legt. — Kostar $1.00 um árið, eða ioc hvert mánaðarhefti, ef keypt er sérstakt. Alltnikið er farið að bera á smá- þjófnaði í vesturhlu'ta bæjarins. Sumstaöar þar sem fólk hefi.r átt þvot't ú'ti vfir nóttina, haifa snúr- urnar veriö tómar aö morgni. — Landar vorir ættu að hafa J»á- kvæmar gætur á eigum sínum, <>g gæta- þess, aö vel sé lokað húsun- um á kveldin, þvf aö þetta þjófa- pakk fer oft í hús manna á nætur- þel'i til aö anðga sig. þet'ta kom fjTÍr á WiIKam og Pacific ave. í vikmwti sem feiö. Giftfngaleyfisbrjef eelnr Kr. Ásg. Beneíiikfseon, 477 Beverloy SL Winn’pet'.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.