Heimskringla - 26.07.1906, Qupperneq 3
HEIMSKRINGLA
20. júlí 1906.
■Vestur-íslendingar ofboöið lestrar-
fýsn landa sinna bér xnéti þvi aö
ri'ta um vísindafeg efni í alþýöleg
blöð á þann hátt, aö lítt vaeri
sæmandi ólæröum bændalýÖ, að
pangast v*iö fa'öerni greinanna. Eg
á hér viö þessa vítisgrein prests-
ins og kafiirótarhugvek juna, sem
doktorinn sæli reit hér um árið.
það lítur h'H/.t út fyrir, að v-ísind-
in sén ekki við ‘'fag’’ þessara pil'ta
þegar báöum fatast svona jargan-
fega í efni, sem hvror þeirra fyrir
sig hafði lært sem atvinnugrein til
lífs og sálarheilla náttn'gum sínum.
það er þegar kominn tími til, að
vér, sem tilheyrum hinum ólæröa,
lága klassa mannfélagsins, sem
svo nefnist, ftirum að líta betur
ef'tir, hverskomtr gjafir oss eru
réttar “að ofan” frá þeim, sem
aldrei þurf'tu annað að gera eit
standa i búri þekkingarinniir og
moða úr öllum krásum visindanna
eftir 'geðþó'tta sínttm. Vér ættum
lielzt ekki að gleypa molana, sem
detta af borðtim þeirra, fyr en vér
komumst að raun ttm, ,aö þeir séu
mikið til hættulausir fvTir andlega
heilbrigði vora,
AÖ end'ingti vil ég leyía mér að
benda prestinum 4 lítið kver á
ensku máli, sem nefnist “The Nat-
ural History of Hell”, eða nátt-
úrusaga hvlvítis, eftir John Philip-
son. Ritiö er stillilegt aö orði og
ri'thætti, og myndi höfundi Heimis
greinarinnar þykja ómaksins vert
aö lesa þaö. Helvítis-hugmynd M.
Camille Flamtnarions er og nægi-
legt efni til nokkttrra stunda íhttg-
unar Jyrir þá, sem eigi fara of
geyst yfir.
þaö er eins í þessu, sem öðru,
að reynslan veröttr þeiiu ólýgnust,
sem betri trú hafa á lakari ltmds-
kostunum og verða svo hepnir, aö
fá þar a'tvinnu viö “andlegai; vatns
veitingar”. þeir mutiu þá á sínum
tfma vita bezt í hvaÖa gjaldmiðli
þeim vTeröttr borguð ötí framtni-
staðan, sé annars ttm veranleik af
þessu tagi aö ræða.
--------p------
Winnipe^-
1 \
Blaöið “Pioneer Press” í öt.
Pattl, dags. X. júlí sl., flytur á
íiremstu bls. mvnd af landa vorum
C. H. Riehter í St. Paul, Minn.,
og skýrir tftn leið frá því, aö hann
ltafi verið kosintt forseti félagssam-
einingar þeirrar, sem 20 eða fleiri
iui'gra manna og kvenna baptista
félög þar í borg og nágrenniuu
gerðu þann 27. júní. Blaðið flytur
lieilan 'fréttadálk um sameiningar-
fund þessara félaga, og svo er aö
sjá, sem aö herra Richter sé þar i
ntiklu áliti og vinsæll mjög, þar
eð hann var kosinn með öllum
samhljóða atkvæöum á þessum
stóra fundi, og sýnist áð .hafia ver-
ið Hfi'ð og sálin í framkvæmdttm
fundarins, lagíisamningi r>g álykt-
niutm. H'eimskringla óskar honum
til ltikktt meö heiöttr þenna.
Laugardags “Free.Press” gct.iir
þess, að herra Hans Hansson, seitt
myndað hafi islenzka hygö í bæn-
um Blaine, Wash., hafi nú á ný
t't-kið sér f-yrir hendtir aö mynda
aðra íslenzka nýlendtt við mynniÖ
á ökeena ánni í British Colttmbia'.
Fregnin segir, að Hans muni
leggja af staö frá Blaine þann 1.
á'gúst meö nokkttrn hóp manna til
aö skoða hiö vtvntanlega nýlendtt-
svæði. Fréttin segir ennfremnr, -að
350 manns muni veröa i hópnum,
sem fyrst myndar nýlendu þessa,
sem vera kvaö ágæt veiðistöð,
jafnframt og þar er aott til land-
búnaðar. Veiðin kvað þar vera
jöfnttm höndttm: lax, þorskttr og
heilagfiski. Loftslag er þar hiö inn-
dælasta og landskostir svo góðir,
aö þar ætti aö geta orðið hin far-
sælasta íslenzk bygð.
Merkilegt er það þó, aÖ landar
vorir hér eystra, sem margir
mundu óefað fúsir til aö vera með
í myndun nýlendtinnar, skttli þttrfa
aö fá fréfct þessa úr hérlendum
blöðum, i staö þess aö fá han-a tir
bréfttm frá löndtvm sínum vestra.
Annars mælir Heitnskringla hið
bezta meö landnámi þessu og fcel-
ur 'en'gan efa á því, aö mikill fjöldi
fanda vorra eigi framtíö sína og
sinna vesttir við Kyrrahaf.
GUBJÓN THOMAS
úr og gullsmiöur
aö 604 Main st., er að selja út all-
ar vörur úr búö sinni viö opinbert
uppboð. Uppboðið byrjar kl. 2 á
daginn og stendur yfir til kl. 10 á
kveldin. Alt er selt með því verði,
sem í það er boðið, t>g ekkert dreg
ið undan. Ef einhver skiftavinur
óskar að fá einhvern fciltekinn hlut
boðinn upp, þá er það gert sam-
stundis.
Hr. G. Thomas er alvara í að
geðjast fólkinu, og tnargir segja
aö þeir fái þar kjörkattp, sem ekki
sé kostur á að fá annarstaðar.
íslenzkir sýningargestir ættu að
finna Thomas að b<>4 Main st. og
þeir, sein vildu tala við hanu á-
lengdar, þurfa ekki annaö en
hringja ttpp telefón ttr. 2338, —
Thomas leggttr þá strax eyrað við
Fylkisstjórnin hefir látiö skoða
hneinlætds ástandið í slátrunar og
niðttrsuðuhúsnm þessa bæjitr, og
svnir rannsókn svi, aö jieim er vel
stjórnað og jirifnaður þiir í góðti
lagi. En þaö telja skoöunarmenn
naitösynlegt, aö ráösfcafanir sétt
gerðar til þess, aö gripirnir sétt
skoðaðir áðnr en þeim er slátraö,
og eins að skrokkar j>eirra séu
skoðaðir eftir aö búiö er að slátra
Annað lítiö athngavert.
Heimskringla er kærkom
inn gestur á íslandi
FLUTTUR
Ámi “Tailor” er fluttur. Hann
hetir nú klæðagerðar verkstæði
sitt að
322 Notre Dame Ave.
( uppi á lofti], rétt á móti W’peg
leikliúsinu. Beztu fataefni
ætfð 4 reiðnm hr>ndum. Al-
fatnaðir. gerðir eftir máli fyrir
20, 25 og 2f> dollara. — Munið
eftir staðnum.
A. Anderson,
TAILOR
Woodbine Restaurant
Stærsta Billiard Hall 1 NorftvestnrlandÍD
Tlu Pool-borö,—Alskonar vln opvÍDdlar.
Lennon & Hebb.
Etcendur.
íslenzkur Plumber
118 Xnm 8t.
íslendingar, sem þurfa að leiöa
vatn í hús sin eöa fá viögerð á
vatnsleiðslu píptim, eiga nú kost
á, að fá það gert af íslendingi,
sem vel kann aö því verki, eftir 8
ára stöðuga æfingu. Alt verk því
mjög vandlega af hendi leyst og
svo ódýrt, sem frékast er unt. —
Hann hefir gengið i félag meö öðr-
um æfðum verkamanni og vonast
eftir viðskiftum íslendinga.
STEPHENSON & STANIFOBTH
118 Nena street. Tel. 3730
NÝ GREIÐASALA
Eg hefi byrjað greiðasölu, að
576 Agnes st. hér í AViimipeg.
Húsið er rúmgott og þægilegt
og ábyrgst aö veita gott fæöi
mót' sanngjarnri borgun.
Miss E. JOEL.
BILDFELL & PAULSON
Union Bank 5th Floor, No. 5SSO
selia hús og 16öir og annast þar aö lút-
andi strtrf; ntvegar peuingalAn o. fl.
Tel.: 2685
ADAMS &
ivxAi«r
Pl.UMJUNG <fc UEATING
SmAaögerÖir ttjótt <>g vel af hendi leystar
555 .s'arpent Av«. + + Phone Hf>8(>
Duff & PLUMBERS
Flett Gas & Steam
804 MOTRE Fitti>rs
OAME AVE. Telephone 8815
ICOWAK V HARTLRY
Lögfræðingar og Land-
skjala Sem-jarar
Room 617 Cnion Rank, Winnipeg.
R. A • BONNAR T. L. HARTLEY
Bezta Kjöt
og ódýrasta, sem til
er í bænum fæst ætfð
hjá mér. —
Nú hefi ég inndælis
hangikjöt að bjóða
ykkur. —
C. G. JOHNSON
Cor. Ellice og Langside St.
Tel.: 2681.
Gísli Jónsson
er maönrinn. sem DreDtar fljótt.
og rétt alt, hvaö helzt sem þér
þarfnist, fyrir saungjama borgnn
South Etifit Go-rrter Sherbrooke <f*
Sarqeht sts.
TVO KENNARA
vanfca við Gimli skólann, nr. 585,
frá 1. september 1906 til 30. júní
1907 (10 mán.). Annar með fyrsta
og hinn með annars stigs kennara-
prófi. Lysthafendur tilkynni kaup-
upphæð og æfingu er ]>eir haía sem
kennarar. Öll tilboð verða að vera
komin til undirritaðs ’fyrir 28. júlí
næstkomandi.
Gimli, Man., 2. júlí 1906.
B. B. OLSON,
skrif. og féhirðir.
Kennara
vantar (karlmann helzt) til Geys-
irskóla, nr. 776, sem hafi annars
eða 3. stigs kensluleyfi fyrir Mani-
toba. Ken.slutími níu og hálfur j
mánuður, frá 15. septemher næst-
komandi. Kaup $40.00 um mán-
uðinn. Tilboðum verður veitt mót-
taka 'til 15. ágúst næstk.
Geysir, Man., 27. júni 1906.
Bjarni Jóhannsson,
skrif. og féh.
Kennar i
setn tekið hefir annað eða þriðja
kennarapróf, getttr fengiö kennara-
stööu við Kjarnaskóla, nr. 647,
fyrir átta mánuöi, byrjar 1. sept-
ember 1906 til apríl loka 1907.
Umsækjendur tilgreini kauphæð og
mentastig. Tilhoðum veitt mót-
taka til 15. apríl 1906 af T h.
Sveinsson, Husawiek P. O.
Man. 9. ág
KENNARA
vantar við Framnes skóla, t;r. ;
1293. Kenslan byrjar 1. september j
næstk., og stendur vfir í sjö mán- !
uði, eða til 31. marz 1907. Um-
sæk jendur tilgreini mentastig og j
hvaða kaup þeir óska eftir. Und-
irritaöur veitir tilboöum móttöku
til 1. á'gúst næstk.
21. maí 1905.
JON JÓNSSON, jr..
Framnds P.O., Man.
Kennara
vantar til Laufásskóla, nr. 1211,
fyrir þrjá mánuöi, frá 13. septem-
ber nœstk. Til’boð, sem tiltaki
mentastig ásamt kaupi, sem ósk-
aö er eftir og æfingu setn kennari,
verða meðtekin af undirritttðum
til 30. ágúst na'stk.
Bjarni Jóhannsson,
skrif. og féh.
Geysir, Man., júlí 4., 1906.
,Gáið að þessu :
Nú heti ég fyrirtaks kjörkaup A
húsum og bæjarlóðum hér í borg-
inni; einnig hefi ég til söln lönd,
hesta, nautgripi og landbönaðar
vinnuvélar og fmislegt tieira. Ef
einhverja kynni að vanta að selja
fasteignir eða lausafé, þé er þeirn
vélkomið að finna mig að máli eða
skrifa mér. Eg hefi vanalega á
hendi vfsa kaupendur. Svo útvega
eg peningalán, tek menn f lfís-
ábyrgð og hús f eldsábyrgð.
G. J. COODMUNDSSGN
702 Simcoe St.. Winnipee. Man
MARKET HOTEL
146 PRINCESS ST.
é móti markaönum
P. O’CONNELL. eigandf, WINMPEG
Beztn tepundir af vítfönctira oe
ura, aöLIyaninK póð or húsið eodur
btett og uppbúið að nrju
r
fleira Plass
Vegna plássleysis f búð minni ætla ég nú að hætta að verzla
með ýmsar vörur sem ég hefi haft um hönd hingað til, t. d.,
föt og skófatnað, vetlinga, skyrtur, húfur og hatta.
Komið þvl nú meðan mest er úr að velja. Þessar
. vörur, sem eftir eru, verða seldar með svo lágu verði, að ég
græði ekki sent á þeim. Mig vantar að losast við þær.
Eftir þetta verzla ég með allskonar matvöru og járnvöru,
eins og áður.
J. BLOOMFIELD,
641 SARGENT AVENUE, rétt hjá McGee St.
5000
Cement Build-
ing Blocks X
Eld i viðu r
af öllum og
beztu t e g -
undum.
J. G. HARGRAVE & CO.
Phones: 48?, 482 og 2481. 884 Main St.
OXFOBD
HOTEL
er á Notre Dame
Ave., fyrstu dyr
frá Portage Ave
að vestan. Þetta
er nýtt hótel og
eitt hið vandað-
~—— asta f þessum bæ.
EigandinD, Frank T. Lindsay, er
mörgum íslendingum að góðu
knnitur. — Lítið þar ina!
T. L.”CIGAR
er langt á undan hinum ýmsti
tegundum með ágæti sitt.
Menn ættu ekki að reykja aðra
vindla en þá beztu, sem heita
“ T. L. ” og eru búnir til hjá
WKSTKRN CIGAK FACTORY
WINNIPEG
Glenwright Bros.
5H7 Aotre Dame Ave., Cor. Lytlia m.
348 Hvfttnuiverjarnir
ingu orðið rtkur maður, þé munt þú finna
þá ábyrgð sem é J>ér hvflir að gæta vel
fjársins. En 1 sambandi við þessa auð-
legð eru máske til lög sem gæfu krún-
unni va!d til þess, að kasta eignarrétti sín-
um á hana. bú verðu þvf að neyta allrar
varúðar og kænsku f meðferð þessa auðs,
svo þú fáir haldið honum.
“John Preedie keypti niikið land hér
urnhverfis og áuafnaði þér j>að alt á í'orm-
legan íétt — þú varst þá barn i reifum —
og auður þessi hefir verið geymdur á landi
liaits, eða þfnu. Við verðum að bræða upp
alt gull og silfur svo að enginn fé þekt
mark sitt á því. Hina aðra hluti getum
við farið svo með að alt sé óhult og engin
geri kröfu til þeirra”.
“Eg efa ekki dómgreind þfna í þes-u
efni. En mig nndrar hve vel þér hetir
tekist að halda leyndarmáli þessu og söns-
um þínum Ó6kertum, þrétt fyrir allar lffs-
raunir sem þú hefir orðið að j>ola. Þú ert
virkilega eins undraverður maður eins og
þú ert góður”.
“Að vissu levti má það vera. Eg var
útbúinn með ágæta lfkamsbyggingu, eins
og faðir minn og afi. Alllr mfnir forfeður
liafa verið lfkamleg mikilmenni: hermenn
HvammverjttrB>r 349
sjómenn og slagsmálamenn; beinastórir og
taugasterkir”.
“Og með stór hjörtu”, mælti Davíð.
“Það má segja svo, og þó lofaði ég föð-
ur mfnum er ég fór að heiman, að koma
aftur heim til hans, en ég rauf það heiti,
og hann dó. En hann hefði samt fyrir-
gefið mér ef hann hefði séð móður þfna.
En nú skulum við ekki eyða tfma f að tala
um löngu liðna atburði, heldur skulum við
koma öllnm feng okkar um borð á skipið
og sigla svo til 8t. John.
“Þar getum við geymt kistuna þar til
við getum hugsað mál okkar betur. Og
þar geturn við komið ýmsum steinum og
dýrgripum í verð með hjélp herra Mo6grave>
8em er fjérumsjónarmaður þeirrn. Hann
er bæði hygginn og áreiðanlegur, og < g
hefi fengið hunn til að vera um kyrrt í St.
John eius lengi og ég óskaði, og hefi borgað
hosum fyrir, svo uð hann vinnur alt það
fyrir okkur og hann orkar”.
“Það er verst við getnm engan fengið
til að hjálpa okkur”, mælti Davfð. “Ég
þori vaila að yfirgefa þennan stað”.
“Það er óþörf áhyggja. Hingað hefir
engin sél komið síðastl. 80 ár”.
“Þú heidur þé að við ættum uð haldu
332 Hvammveijarmr
•
kirkjunui sem Mildred hafði á barnsaldri
notið fyrstu trúarlegrar tilsagnar, og þó
hún virtist og væri í sannleika ánægð þaun
dág- bar hún strangan alvörusvip og
búningur hennar var að öllu leyti látlaus,
en þó smekklegur og viðeigandi við slfkt
tækifæri. Ráðskona gamla Webbs kvað
það engan ástarbúning en Sally, fóstra
Davíðs, kvaðst ekkert þekkja fegurra en
fötin þau nema ef vera skyldi konan er bar
þau.
Davíð var orðinn fnllhraustnr eftir
veiki sína og svipur hans lýsti innb^'rðis
ánægju eðasælu. Alan var og við vlxluna
og svo skrautbúinn sem hann mátti vera.
Þvf nú hafoi uppfylling óska hans orðið
fullkomnnð. Þeir herrar, Petherick lögm.
og Mosgrave, voru og við vfxhina. Þeir
voru víxiuvottasnir. Mosgrave hafði beðið
f Hulifax þar íil hann hafði frétt um afdrif
“Norður Stjörnunnar”, og var þó ekki ann-
aðfynr hann að gera en að snúa heim aftur
til London: og nú, eftir hjónavfxluna, hafði
Alan borgað honum svo rífleg laun fyrir
starf haiis — og loforð um meira sfðar —
að hann gekk að þvl að fara með þeim til
Saint John. Nú var og ferðast með gnfu-
skipi. Ferðin gekk vel og þetta fólk tók
H >>» tiiu ve< jn rnir :i4&
ill tið >tá f auðætirt sem hann nú vrij kominn
niðttr að.
"Það er frfsKa loftið hcr og ánægjan
sem nærvera þfn veitir mér, sem eykur tnér
fjör og þrótt við þetta verk, og eigmk-ga
finnst mér sem ég vera að birja nýtt líf
með fullu fjöri og lífsgleði, og tilgangur
minn er að lifa enn um mörg komandi' ár”.
‘ Mokaðu nú moldinni frá grafarbarm-
innm ’, mælti Alan um leið og hann rak
exina í fúna tunnu ogrétti tvær spítur upp
á grafarbakkann. “Hérna er silfurriaska
Frakkans”, mælti hann, og rctti stórt silfur
ílát, gull spengt, upp é grafarbarminn.
“Ég mau þegar Preedie var að láta sfðustu
hluuna ofan i ámn þessa ’. Davíð stóð
undrandi og horfði á föður sinn. “Og
hérna er sveðjan mikla og aðrir di'rgripir
sem frakkinn kvaðst hafa náð úr konungs-
höll einni í austurlöndum ’.
Svo lagði Alan hlntiþá uppá bakkann;
næst kom silfurkassi mikill með gu!l gjörð-
um og öðrn gullskrauti; þá trékassi allstðr
fyltur gullpeningum, og svo hver skraut-
gripurinn eftir annan; sumir úr skfru gulli
og settir með gimsteinum. Þar voru gull
reftóbaksdðsir settar gimsteinum, einnig
gull líkneski lítið, sett með demöntnm.
\