Heimskringla - 01.08.1906, Blaðsíða 3

Heimskringla - 01.08.1906, Blaðsíða 3
I HEIMSKRINGLA I. ágl'ist 1906. ■■■■■ 1 11 ™ 1 .............. in”, er ég hefi áSnr bent á. Er þar eigi átt viö mannkynið í heild sinni endurbætur á kjörum þess ? íslenzku blööin í Winnipeg haía helzt til litið birt skoöanir þær, er mesta eftirtekt og umhugsun vekja meðal mentaða heimsins, en það er einmitt um ráðin við að endur- bæta hið gamla og rotna fyrir- komulag manufélagsins. Freyja hef ir ein dálítið bent á þetta með sögum sínum, er hún hefir flutt, og er líkleg til að gera það betur hér ef'tir. Ef'. L.G. hefði lesið söguna "The Jungle”, eftir Upton Sínelair, er mest uppnátn hefir vakið nú á seinni tímum, þá mmjdi hann naumast fara svo léttúðarfullum orðnm um frelsisástina. þessi Up- ton Sínclair er að eins 27 ára gam all og er ákafur sósíalisti, og þeg- ar saga hans kom út í vetur í bók arformi er sagt að Roosevelt for- seti hafi vakað heila nótt vdð að lesa hana, Og síðan kallað höfund- itm fyrir sig og spurt Imnn, hvort það‘ v®rí saíít IW > hókinni og kvað Sindá'ir ja víð þvT ; hanu 'híefði unnið sjálfur svo missirum skifti í ‘‘Packingtown”. þá valdi Roosevelt nokkra aí hinum hrein- skilnustu mönnutn, er hann þekti, og lét hefja rannsókn um ástaud- ið i niðursuðu húsunum í Chicago. Og skýrsla sú, er þeir gáfu, er sú átakanlegasta sönnun fyrir skevt- dngarfeysi og íúlmensku þeirri, er notar sér núverandi fyrirkomulag til að auðga sjálfa sig, þ.e. fáa fé- lagsmenn, á því, að safna saman pestarkjöti og sjóða niður og selja sem beztu fæðu. Einnig sannaðist ■það, að jafnvel “fard”, sem selt er dýrum dótnum sem ágætis vara, er búið til úr óhroða af gólfum og rusli úr _ saurrennum borgarinu- ar. Getnr nokkur, rieitað því, að ó- ánægjan varö hér ^hín sterkasta hvöt til umbóta ? þannig mætti halda áfr-am naest- um endalaust, að sýna hvað óá- nægjan er þörf, bæði “þjóðflokki vorum” og mannfélagimi yfirleitt, en hér skal þó staðar numið að sinni. -----+------ Winnipe^ í þeirri sölubúðaröð í sýnitbgar- garðfnum, sem stendur með fram gangtröðunum frá garðshliðnu að “Grand S>tand”, hafa aílir búðar- haldararnir verið þunglega sektað- ir fyrir ófeytilega vínsölu, nwnu landar vorir J. Jónasson og Kelly Johnson. þeir höfðu ekkert vín í búð sinni og fengu hrós. sýndngar- trefndarinnar og lögreglunnar fvrir. Mrs. Guðm. Davíðsson, frá Garð ar, N. Dao., var hér á sýningunni, Hún lét vel af líðan landa vorra þar syðra. ---------------------- Islendingadagurinn Mnnið eítir ísletwlinga- ; deginum á morgun (fimtu- dag). Hátíðin sett kl. 9 að morgnd, og ættn þá sem flestir að vera komndr út í ; garðdnn, Frítt far fyrir alla unga og gamla, ef verða tdl 'taks kl. 8J4 að morgní “ á þessum strætum: Sher- ' brooke, Nena, Notre Dame. og Willd'am strætum. ♦ 'Vyvwvwwwyww^’wvwvT þa k k árorð Ölluttt þeim, sem létu oss í té hjálp og aöstoð viðkomandi jarð- arför Eiríks Vigfússonar ; sötnu- leiðds öllum þeim, sem heiöruðu útför hans með nærvent sdnni eða á aunan hátt sýndu oss hluttekn- ingu í htnu snögga fráfalli vors látna vinar, — votttim vér ætt- ingjar hins látna hérmeð vort inni- legasta þakklæti. New’ York Life lífsábyrgðarfé- lagið virö'ist haffremur grætt við rannsókn þá, sem hafin var til að athuga ástand þess. Skvrsla rann- sóknarnefndarinnar er d'agsett 15. maí, og hafði httn þá yfirfarið alla reikninga félagsins fratn -að sl. ný- ári og borið þá saman við eigndr J>ess, sem nefnd'in virt'i eftir því, sem hún áleit sanngjarnt tnark- aðsverð. Pannsókn þessi náði yfir alla starfsemi og eignir félagsins, ekki að eins í þessu Landi heldur og í öðrttm löndum, þar sem fé- lagið starfar. Nefndin gerir eignir félagsins nálega 439 millíónir doll., eða sem næst 3 millíónum meira en félagið hefir áuglýst þær að vera, sem bendir til þess, að félag- ið hafi virt þær fremttr lágt. Með- al annars segir nefnddn þetta: — “Vér höfum prófað allar eignir fé- lagsins, og eftdr að hafa gert rif- legan afslátt fyrtr ollttm möguleg- FREDERICK A. BURNHAM. forseti. GEORGE 1). ELDRIIXíE, varaforseti og tölfræðinffur. Mutual Reserve Life InsuranceCo OF NEW YORK. Nýjar. borgaðar ábyrgðir veittar 1905 ..........$ 14,426,325.00 Aukin tekju afgangur. 1905 .................... 33,204.29, Vextir og rentur (að frádregnum öllum skött- um og “investment” kostnaði) 4.15 prósent Lækkun f tilkostnaði yfir 1904.................. 84.300.00 Borgun t.il ábyrgðarhafa og erfingja á árinu 1905 3.388,707.00 Allar borganir til ábyrgðarhafa og erfingja.... 64,400,000.00 Síðan félagið myndaðist. Hæfii cúenu. vanir eða óvnnir, peta fengi? urnboðsstð^nr með beztu kjðrutn. Ritiðtil ‘ AGLNCY DEPARTMENT”, Mutual Reserve Bldg., 307—309 Broadway, New York Alex Jamieson S®S?tobafyrir 411 Mclntyre Blk. W’peg. itm skaða, sem félagdð kanu að | verða fyrir, þá finnum vér, að þ. í 31. des. 1905 voru allar edgndr þess I 5438,788,015.39, og að þœr eru vel þess virði. — Stjórn félagsins er í bezta lagd, og starfsaðferð þess er tnindin sparsemi jafuframt áreiðan- legleik, og bækur félagsins eru ré'tt og skilmerkilega færðar.” Islenzkur Fluinber 118 XenH 8t. íslendingar, sem þurfa að leiða vatn í hús sfn eða fá viðgerð á vatnsleiðslu pípum, eiga nú kost á, að fá það gert af Islendingi, sem vel kann að því verki, eftir 8 ára stöðuga ælingu. Alt verk því mjög vandlega af hendi leyst og svo ódýrt, sejn frekast er unt, Hanú héfiF gengið í félag trteð öðr- um æfðum verkamanni og vonast eftir viðskiftum íslendinga. STEPHEHSOH & STANIFORTH 118 Nena street. Tel. 5730 BILDFELL & PAULSON Union Bank -ith Floor, No. SJJO selja hús og lóöir og annast þar «ö lút- andi stArf; útvegar peningalán o. fi. Tel.: 2685 ADAMS MAIIV l'I.UMMNfí ,f HBATING SmAaftgeröir fijútt og vel af hendi leystar 665 Nargpnt Ave ♦ ♦ PhoDf* 8G8t> Duff & PLUMBER8 Flett Gas & Steam «04 NOTRE Fitters ^DAME AVE. Telephone 8815 KOtyNAKA HARTLEY Lftgfneöingar og Land- skjala Semjarar Room 617 Union Bank, Winnipeg. R. A. BONNAR T. L. HARTLKY Bezta Kjöt og ódýrasta, sem til er f bænum fæst ætfð hjá mér. — Nú hefi ég inndælis hangikjöt að bjóða ykkur. — C. G. JOHNSON Cor. Ellice og Langside St. Tel.: 2631. Gísli Jónsson er mafturinn. sem prentar fljótt og rétt alt, hvae helzt sem þér þarfnist. fyrir ‘•anngjarna horgnn Sov'lh Kast Corrier Sherbrooke tf* SarqerU st%. KENNÁRA van'tar fyrir Arnes South S. D. No. 1054, kenslutími 6 (sex) mán- uðir, frá I. október 1906 til 31. marz 1907. Tilboðuin verður vedtt móttaka a>f undirskrdfuðum tdl 1. september næstkomandi, og þarf umsækjandi að tiltaka mentastig, æfingu við kenslu og hvað hátt kaup að óskað er eftdr. Nes P.O., 23. júlí 1906. ísleifur Helgason. Kennara vantar (karlmann helzt) tdl Geys- irskóla, nr. 776, sem hafi annars eða 3. stigs kensluleyfi fyrir Mani- toba. Kenslutími níu og hálfur mánuður, frá 15. september næst- komandi. Kaup J40.00 um mán- uþiwi, Tilboðum verður veitt mót- taka tdl 15. agúst næstk. Geysdr, Man., 27. júní 1906. Bjarni Jóhannsson, skrif. og féh. Kennari sem tekið hefir annað eða þriöja kennarapróf, getur fen'gið kennara- stöðu vúð Kjarnaskóla, nr. 647, fyrir átta mánuðd, byrjar 1. sept- ember 1906 tdl apríl loka 1907. Umsækjendur tilgrein'i kauphæð og mentastig. Tilboðum veitt mót- taka tdl 15. apríl 1906 af T h. S v e i n s s o n, Husawick P. O. Man. 9. ág KENNARA vantar við Framnes skóla, nr. 1293. Kenslan byrjar 1. september næstk., og stendur yfir í sjö mán- uði, eða tdl 31. marz 1907. Um- sækjendur tilgreini mentastig og hvaða kaup þeir óska eftir. Und- irritaður veitir tilboðum móttöku til 1. á'gúst næstk. 21. maí 1905. .TON JÓNSSON. jr„ Framnes P.O., Man. Kennara vantar til Laufásskóla, nr. 1211, fyrir þrjá mánuði, frá 15. septem- | ber nœstk. Tilboð, setn tiltaki, mentastig ásamt kaupi, sem ósk- að er eftir og æfingu sem keuuari, | V'erða meðtekin af undirrituðum j til 30. ágúst næstk. Bjarni Jóhannsson, skrif. og féh. j Geysý, Man., júlí 4., 1906. Gáið að þessu : Nú hefi ég fyrirtaks kjörkaup á húsum og bæjarlóðum hér f borg- inni; einnig hefi ég til söln lönd, hesta, nautgripi og lamlbúnaöar vinnuvélar og ýmislegt fleira. Ef einliverja kynni að vanta að selja fasteignir eða lausafé, þá er þeim vélkomið að finna mig nð ipáli eða skrifa mér. Eg hefi vanalega á hendi vfsa kaupendur. Svo útvega eg peningalán, tek menn t lffs- ábyrgð og hús f eldsábyrgð. G. J. COODMUNDSSON 7ð2 Simcoe St.. tVinnipPK. M«n. MARKET H0TEL 146 PRINCESS ST. A móti markaNium P. O'CONNELL, eigandi, WINNIPEQ Beztn tesundir af vinfóDpv.m og vn dl um. a''blynnicí: cóé ok búsié < n lut bætt o(t uppbúið að nýju fleira Plass Vegna plássleysis í búð minni ætla ég nú að hætta að verzla með ýmsar vörur sem ég hefi haft um liðnd hingað til, t. d., föt og skófatnað, vetlinga, skyrtur, húfur og hatta» Komið þvf nú meðan rnest er úr að velja. Þessar vörnr, sem eftir ern, verða seldar með svo lágu verði, að ég græði ekki sent á þeim. Mig vantar að losast við þær. Eftir þetta verzla ég með allskonar matvöru og járnvöru, eins og áður. J. BLOOMFIELD, 641 SARGENT AVENUE, rétt hjá McGee St. rí |l íj |1 E1 d i viðu r V V V V af öllum og Cement Build- beztn teg- ing Blocks - undum‘ J. G. HARGRAVE & CO. Phoues: 437, 432 og 24i5l. 834 Main St. OXFOHD HOTEL er á Notre Dame Ave., fyrstu dyr frá Portage Ave að vestan. Þetta er nýtt hótel og eitt hið vandað- asta í þessum bæ. Eigandinn; Frank T. Lindsay, er mörgum Islendingum að góðu kimnur. — Lítið þar inm! iL “T. L. ’CIGAR Hinn ágœti er langt á undan hinnm ýmsu tegundum með ágæti sitt. Menn ættu ekki að reykja aðra vindla en þá heztu, sem heita “ T. L. ” oe: eru búnir til hjá Thos. Lee eiffandi WESTERN CIGÁR FACT0RY WINNIPEG Glenwright Bros. 587 i\oti*e IJauie Ave., Cor. Lydxa ht. 1 356 Hvamruverjarnir • sln f klettum þar upp f landi. Að loknu starfi sfnu sigldu þeir til og frá um höfn- ina, og f sjónauka gátu þeir séð|fiskiflota á miðnm stnum, afar langt undan landi. Það minti Alan á fyrri daga, en hafði þó ekki orð á þvl. Sfðar fóru þeir yfir að Unaðshvammi og Alan sk/rði sym 6fnum frá ýmsum æfin- týrum, sem þar höfðu borið við á fyrri- dögum og lýsti fyrir honum ölln hvers- dags lffi fbúa staðarins á ungdómsárum sfnum. Þegar þeir h'ifðu lokið starfi sfnu og komið ölfum auðæfunum áðhultan 6tað, og f það form, að enginn yrði fróðari um hvað þeir hefðu verið þ-tr að vinna. Þá stakk Alan upp 4 þvf, að þeir skyldn gera út stórt og skrautlegt lystiskip f ferið til Vilta lækjar og bjóða í þá för ýmsum kunninRj- um þeirra, svo að beir gætu dvalið þar nokkrar vikur sér til skemtana. Davfð lfkaði þessi ráðagerð mæta vel, og þeir framkvæmdn það seint um sumarið, en ekki fyr en búið var að koma mestu af auð þeirra f glæra peninga og leggja þá á banka. Það var látið í veðri vaka, að þeir feðg ar hefðu varið tfmauum til að mæla út lund i Hvainm verjamir 557 það umliverfis Viltalæk, sem gamli Davíð Ptympton hafli eftirlátið Davfð, dóttnr syni sfnum. Það var látið og f veðri vaka, að námar mundu vera þar nyrðra, og að lfklegt væri að þar væri málmtéKju von, og að þessvegna hefði gamli Plympton keypt landið á fyrri dögum. ISvo var ferðin hafin. Alau fékk sér skipshöfn, skipstjóra og nokkra timbur- menn, og byggingameistara. I ferð þá fór auk þeirra íeðga, kona Davíðs og Sally fóstra hans. Eu lögmað- ur Mosgrave gat ekki farið að ’heiman vegna anna þar. Þegar kom að Viltalæk neitaði skipsstjóri að sigla inn á höfnina; kvað það vera bráðann danða öllum sem á skipinu væru. 1 þrjá kl.tfma va»- mál þetta rætt fram og aftur. Menn voru sendir á 8mábát til að athuga innsiglinguna, og að siðustu varð það að sawningum, að stýra skyldi skipinu þar inn sem Alan sagði og bauð hann að st/ra þvf sjálfur inn 4 höfn- ina, og um um kveldið tóku þeir lendingu og tíuttu farangur sinn 4 lana og reistu tjöld sfn. Iunan 36 kl. höfðu þeir bygt sér nokkur timburhús og komið sér fyrir f þeim. Þau Davíð og kona hans höfðu hús út af fyrir sig. Alan hafði sitt hús og 360 Hvammverjarnir nægtir og ánægju og allan heiminn fyllast byrtu og gleði, og ótaldar legfónir blessa nafn Alan Keiths”. “Jæja, barn mitt. Það sé svo sem þú segir — og það skal gert sem ævarandi 8önnun um guðs handleiðslu á einum óverð- ugum en iörandi syndara”. [endir] Hv> unnverjarnir 353 þar landgang árla snmars. Mosgrave fé';k leigt þeim eitt af beztu húsum þar f b:cr:- um, og þar gerNst Mildred húsmóðir itg fór sá starfi vel úr hendi. Á heimilinu liafðj hún, auk bónda sfns.tengdaf iöur s nii, Sally, fóstru Davfðs, og Mosgravelögmann. Alt gekk þar vel f ánægju og friði, nema þegar leiðindi gripu konurnar þegar þeir feðgar i ferðum sínum norður að Viltalæk gátu ekki veðra vegna náð heim til sfn 4 fyrirfram tilsettum degi. Annars gekk þeim alt starf sitt í sambandi við af- hjúpan og bræðslu auðsins þar ytra. i bezta rnáta. Mr. Mosgrave reyndÍ6t þeim örngg- ur trumaðnr, og hann sá um að koma öllu f gildaun gangej'ri. Mr. Mosgrave fór til New York með brædda málrnin og .giinsteinana, og ko:n verð; þess als inn 1 reikniug Davfðg Keiths á Euglands bmka; auk þess seldi hann ýmislegt annað og lagði verð þess inn á 3 banka f New York borg. En það sem Alan hafði grafið sem sfna eigin eign, lagði hanu inn á banka f St. John. Það voru peningar sem gamli Plympton nafði gefið honum, og sumpart peningar sem hann hafði sjálfur unnið fyrir. Hann fór með engri leynd með það %

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.