Heimskringla - 16.08.1906, Blaðsíða 2

Heimskringla - 16.08.1906, Blaðsíða 2
iWinnipeg, 16. ágnst 1906. HEIMSKRINGLA Heimskringla PUBLI8HKD BY Th« HeiraskrÍDgla News 4 Fublish- iog Compaoy Verö blaösins 1 Canada og: Bandar. $2.00 nm áriö (fyrir fram borgaö).J Senttil Tslands (fyrir fram borgaö af kanpendnm blaösins hér) $1.50. Peningar seudist P. O. Money Or- der, Registered Letter eöa Express Money Order. Bankaávfsanir á aöra banka en 1 Winnipeg aö eins teknar meö afföllnm. B. L. BALDWINSON, , Editor & Manager < ---------- ....._?.-!!:.■! < Office: * 729 Sherbrooke Street, Wiooipeg | PO.BOX1I6. 'Phone 351 2, «3» ( Kvæði Orkí tyrir írlendingadayinn 1900. Heimskrin^la, 9. ágúst. líKXi Flóalöndin Hr. S. R. Parsons, landmælinga tnaður Dominion stjórnarinnar, hefir í sumar verið að mæla fjög ur Townships hér í fvlkinu. Hann segir, að nálega þriðjungur alls Manitoba fylkis sé ennþá ómæld- ur. T.and það, sem h’ann hefir mælt hér í sumar, eru Tp. 9, R. 9; Tp. 9, R. 10, Tp. 9, R. 11 og Tp. jo, R. 9, austur. Hann segir að lönd Jxau hafi verið talin flóalönd og þ>ví sjálfsögð að vera fylkiseign, en í rauninni þurfi þau að eins að verða ræst fram og þurkuð til ■þess að verða ágæt akuryrkjulönd, og þar sem þau liggi svo nálægt .Winnipeg borg, þá hljóti þau að vt-rða 1 háu verði með tímanum, þar 9em þau séu ekki yfir 40 mílur frá höfuðstað fyikisins. það er og talið löndum þessum til gildis, að G.T.P. brautin eigi að liggja þar um, og við bvggingu hennar þurk- ist sumt af þeim upp og öll hækki þau í verði. Herra Parsons ætlar að taka strax til landmælinga norður frá Oak Point, og þar segir hann að löndin sétt þakin timbri. Hvað hinum mældu löndum við- lemnr, sem liggja 11 m 40 mílur stfðaustur frá Winnipeg, þá ertt miklar líkttr til, eins og landmæl- ingamaðiirinn 'tekur fram, að þatt verði í hán verði innan fárra ára, eins fljótt ^>g tekið er fyrrir aivöru að gera þar vatnsframræslu. J>að er því fttil ástæða fyrir þá landa vora, sem vildu ná sér i lönd i grend við Winnipeg borg. að Itta eftir þessu svæði, jafnvel þó þeir yrðtt að kaupa löndin af fylkisstjórninni. því það er svo margs konar hagnaðttr við það að búa nálægt höfttðhorginni, og það því firemnr, sem vissa er fengin fyrir því, að járnbraut á að liggja um lönd þessi, sem þá verða ekki meira en kltikkustundar ferð frá bænum. Aðdrættir eru allir þeim mttn léttari, sem nær er bænum, og flutningtir landsafurða til bæj- arins ódýrari. Nti a‘tti því að vera he-ntugur tími fyrir landa vofa, að ná sér í vel set't búlönd, — þó blaut sétt ennþá, því framtíðar velferð fólks vors bér er að mikh/ leyti komin untiir því, að sem flestir íslenÆng, ar nái sér varaníegri bólfestu setrt bændttr. Menn mega reiða sig á það, að þess verður ekki langt að biða, að annara þjóða menu taki 1önd þessi, og því er eins gott, að íandar vorir bíði ekki bo^anna lengttr en góðtt hófi gegnir. F u n d u r Islendingadags nefndin boðar hér með til almenns ftmdar í Tjaldbúð- arsalnum kl. 8 að kveldi þriðju- dagsins 21. þ.m., til þess að ís- leu/.kum almenningi, sem á liðnutn árum hefir stutt' að viðhaldi ís- lendingadagsins, gefist kostur á að greiða atkvæði um það, hvort senda skuli í ekknasjóðinn, sem nú er verið að safna á íslandi, allan ágóðann af íslendingadags haldinu í ár. það er eindregin ósk allra nefndarmanna, að ágóðinn verði sendttr í ekknasjóðinn. En nefndin telur sig ekki hafa vald til að gera það nema með ,samþykki fólksins, og þá að sjálfsögðu sérstakfega þess fólks, sem með vinnu og pen- inga útlátum hafa stutt daginn á bðnnm árttm, og gert hann að þeirri varanlegu þjóðsómastofnun, sem hann nú er orðinn. íslendingar ertt beðnir að at- htiga þetta mál og sækja fimdinn í Tjaldbúðinni þann 21. þ. m. og greiða atkvæði um það. MINNI ÍSI.ANDS. Framtíð Frakka í Canada Hátt upp úr legi mót himni og sólu heilaga. landið vort snækrýnda rís, þar setn að landvættir aldur Siur, ólu " áður en vaknaði sögunnar dís. Norræna landið með norra'na þjóð, norræna kappa og víkingablóð. Undranna landið með álfmn og tröllnm, iitlögum, dvergttm og hamrömm- ttm lvð. Bjargstudda landiö með borgum ttm og höllum, bygðtim af guðunum endur á tíð. Nú ertu horfin oss, dalanna drotu- ing, dýrðlega fjallmær, sem baðast af hrönn, þú sem að htúllaðir hjörtti vor lottting hátt yfir glepjandans nartandi tönn. Svipmikla ísland, þig sjáutn ei vér, sundraðir, týndir og slitnir frá þér. þó á'ttu heima í hjarta vors blóði, helg er þín minning, er geymir vor sál. Tap þi'tt er sorg vor, þín gæfa vor gróði, . / gimsteiuum dýrra þitt ómskíra mál. Sagti'ríka, óðfræga elskaða móðir, ástkveðjti börnin þér fœra í dag. Andi vor svífttr á æskunnar slóðir, endttrhljóm vekur þitt náttúriifag. Blíðasta ættjörð vor, brjóstin þín við be/.tan í heiminum veitir þú frið. Útsýn þá fegurstn’, er auga vort lí'tnr, andrfkið djúpa, sem reit. Alt það sem sáda vor . nýtnr, oss gaf þín beilnæma sveit. — Pi>r*t Þ. Þornteiiixsnn MINNI VPISTUR-ISI.ENDINGA. Nú skal syngja norrænt lag, mi skal hafa glaðan dag, nú skal fálkanu hefja hátt, hevja dans og gígju slátt. sýnum það vér ertim enn Islands perlur, fljóð og menn, Gunnars frækni, Grettis mund, gáfur Njáls og Hé-ðins lund. Nú er gott að létta lund, líta yfir horfna stund. I.iðin atvik, ián og þraut, ljósum krýna vora bratit. þökk sé alvaJds helgri hönd, hér sem leiddi knör að strönd, gaf oss f jör og frelsis hag fram á þenna bjarta dag. Himinn, fold og hrannar slóð hljóma lífsins vonar óð. Breitt og fagurt sjónar svið s.vinnu mengi brosir við. Norrænn andi, afl og þor ungu landi helgar spor. Bind þú, Vínlands sögusafn, sigurkrans um ísknzkt nafn. og Ingólfs þjóð, með þrek þetta nýja fósturláð hvettir þig að vanda verk, vertu sönn og djörf og sterk, réttu bræðra hug og hönd ht-im á forna móðurströnd. Göfugt fræ úr Gunnars mold gylli b'lómum Vesturfold. M Markiiaaon. dáð, MINNI VESTURHEIMS. Vér mætumst sem bræður hvert einasta ár frá át'thögum Gunnars og Snorra, og fellitm þá alHr í einingu tár við altari minninga vorra, , frá æt'tstofni mistir af austrænni fold, sem einstæðir kvistir í framandi mold. en þratit- J á, einstæðir kvistir, segir þó ; og það skulu timarnir sýna, að flestarWþær greinar, sem fátækt- in hjó af frumviði, gæfan mun tína. úr arrét'tar-móa í skrúðgrænan skóg. IIún skapar oft frjójörð með tár- 11 m og plóg. Og þá skal vort mennin£>ar lauf- ríka lim þér Ijóshimins ylgeisla vinna, og þá skaft þú rttmska við óvænt- an ym — við endurris vonstjarna þinna ; þá stendur þú hljóð yfir staðfestri von, og stvðst ein.s og móðir við þrosk- aðan son. Sig. Jál Jóhanneaaon. fornþjóðin jnndælast fjallanna Franska blaðið “I/e Nationalist” 1 sem gefiö er út í Montreal, birti ;j2.-þ.m. áii't franska þjóðflokksins i í Quebet fylki á fram'tíðarhorfum 1 hans í þessu landi, og telur útlitið j mjög iskyggilegt. Meðal annars segir. blaðið, að síðan árið 1901 bafi 580 þúsundir tKinna fltit't til Canada, og af'þeim fjölda hafi 57,t þús. ekki getað tal- að orð í frönsku. Blaöið segir, að Sir Wilfrid I.aurier hafi látið þá skoðuti í ljósi, að 2 milliónir og 300 þús. manns muni hafa flutt hingað og náð sér f.ér bólfestu fyrir áriö 1911. En þetta þýöi það að bæta veröi þá við ríkisþingið 78 nýjum þingmönnum. Svo að þó nú séu 65 franskir þingmenn í tölu þeirra 214, er skipa ríkisþingiö, þá verði þeir að eins 65, eins og nú er, af 300 írtönnum, sem þá skipi þingið. En þetta þýði það, að franska þjóðflokksins gæti þá alls ekki í landsm’álum. M«ð tilsvarandi áframhaldi fólks flutninga inn í landið segir blaðið að í Canada verði 10 miilíónir manna árið 1921, og þá verði þing mannatala bre/.ka hlutans af þjóð- inni yfir 600, á móti 65 Frökkiun. En 10 árum síðar, eða árið 1931, býst blaðið við, aíJ 25 millíónir manna verði í Cairada, og þar sem þingið mundi þá verða alt of Ijölskipað, ef fylgt væri sömu kjós endatölu fvrir hvern þingmann sem nú er gert, þá tnegi búast við að henni verði breytt svo, að hinn brezki hluti hafi ekki meira en 400 málsvara á þingi. Og þá muni málsvará tafa Quebec bwa verða færð niður í 20 ti'l 30 manns, og sé það harla fámennur hópur á móts við hina 400 þingmenn'ina. Blaðið segir, að svona muni sak- ir standa hér eft'ir fjórðung aldar, og það leggur þunga ákæru á inn- anríkis ráðgjafa I/aurfer stjórnar- innar, sem það segir hV'arn fram af öðrum hafa unmð að því, að fylla land þetta með fólki, sem ekki sé af frönsku kyni og sem þess vt'gna ekki hafi samhygð með Frökkum í tmimálum eða öðruin þjóðlegum velferðarinálum þeirra. þessi steína segir blaðiö að sé blát't áfram sagt sviksamleg i garð hinna fransk-eanadisku horg- ara, sem nú séu látnir borga ftill- an þriöjung j>ess fjár, setn gangi til innflntninga, og sem notað sé til þess að drepa öll áhrif þeirra í ríkismálum. “Vér borgtitn einn þrtðja af inn- fhitmnga kostnaðinum”, segir blað ió, “en f'áum að eins 7 af hverjum 580 innflytjendum. Stjórmn notar fé hins franska hluta þjóðarinnar t'il þess að vinna að géreyðing hans í öllum sambandsmálum” lín eugin ráð færir blaðið til þess, að koma í veg fyrir fram- bald þessarar stefnu. það sér lík- lega engan veg til þess, en á hinn bóginn dylst því ekki frekar en öðrum framsýnum mönnum, að sá tími er óðtim að nálgast, a'ð þet'ta mikla vesturland fyllist svo af fólki, að þess geti ekki orðið langt að bíða, að áhrif Quebec manna verði næsta lítil í Ottawa jyingiuii. Síduiti auoum o lílur hver á silfrið Eftir, Hjálinar (iíslason. (Niðurl.). Af þessu sést, að Mill befir álit'ið, að undir vissum kring umstæðum væri rétt, að taka. fram fyrir hendur manna, þó um sjálfsvarðandi a-thafnir væri að ræða, eins og hann kallar drykkju- skapinn. Ef það er réttlátt, að taka frá n'okkrum hluta mannfé- fagsins tækifæri til vínnaU'tnar að eins í j>eiin tilgangi, að auka með því tekjur ríkisins, mundi þá ekki víðtækara bann vera afsakanlegk, ef maður með því gætn læknað eitt af stærstu meinum mannlífsins ? því ekki er hu'gsanlegt, að vín- nautn sí nauðsynleg til uppKll- ingar á tekjudáikum ríkisins. Hr. M.C.B. segir það hugsunar- viliu, að álíta órét'tlátt, að skella vinbanni á, j>ar sem almenningur sé því mótf'allinn, ef það sé rétt- lát't þar sem almenningur er því hlyntur. Kn jyetta er fyygt á Jyeirri undirstöðu, að öll mál, sem varða þjóðfélagið i heild sinni, ættu að berast undir atkvæði þess. Og hvað vínbannslögin snertir, þá á- lít ég, að jyetta sé þýðingarmikið atri'ði. því jyegar fengin er vissa fyrir því, að alm'euningur sé l<>g- unum hlyntur, þá er það vot'tur þess, að almeuniugur ál’tur, að þau miði til farsældar og heilla fyrir félagsheildina, bg þess vegua mundu menn virða lögin og gera sitt til þess, að þau kæmu að til- ætluðum notum. lín aftur á móti, væri þeim skelt á þvert á móti vilja almennings, er líklegt að jyau mundu verða lítilsvirt og fótum troðið. Sé það rétt, sem hr. M.C.B. seg- ir í fyrri grein sinni, “að ofdrykkj- an lei'ði af sér ómælanlegt tjóu' á óteljandi heimilum, þar sem bæði konur og karlar líða eymd og s< >Ég og hvers konar annað mótlæti, sem oft endar með hryllilegum glæpum”. þá hlýtur mönnum að vera skylt, að gera einhverjar um- bóta tilraunir, hafi menn á annað borð opið auga fyrir því, að slíkar ti'lfaunir séu mögulegar, eða geti haft góð áhríf. Og sé það rétt á- lit, að vínbannslögin séu þaö eina ráð, sem nú er fyrir hendi til að afstýra þessu böli, þá þurfa þau enga frekari afsökun. þau eru þá réttlát ; því “alt, sem við kemur mannsins fa®>æld, er samkvæmt... rét'tvísi”. það heyrir óeíað undir verksvið mannfélagsins, að reyaa »ð koma í veg fyrir glæpi, eigi síð- ur en að hegna fyrir þá eftir að þeir eru framdir. Með vínbam s- lögunum er verið að reyna að gera tilraun í þá átt. Með þeim er veriö að reyna, að verja n tt þeirra raaniisi, sem verða fyr- ir “ómælanlegu tjóni” fvrir ann- ara vindrykkju, og að útrým 1 ó- sið, sem ef til viil meira en nokk- uð annað gerir til a,ð hefta s'ð- menniqgarlegar framfarir. Með jyeiin er gerð tilraun Lil að efla farsa;l(l mannf'élagsins í heild si ’iii. Til jyess að mótmæla bannlaga hugmyndinni, skilst mér þvi að þurfi annaðhvort að sýna fram á það, að vinnautn sé svo nauðsyn- leg til farsældar og framþróunar, að það vegi á móti hinu “ómælan- lega tjóni”, sem af henni leiðir. Eða að bannlögin getd ekki náð tilgangi síniim. Eða, í þriðja iagi, að bend'a 41 aðra heppiiegri aðferð. þetta síðast talda hefir hr. M.C.B. leitast við að gera, og haus að- ferð er, að láta tnenn hafa full- komið frelsi í }>essu efnd. Nefuifega, nema alla tolla og takmörs af vin- sölunnd, — til þess að vínföng lækki í verði, og hætt verði að brúka þau sein “trakteringu”. því meira sem ég hugsa um þessa umbóta aðferö, því fjarstæðari finst mér htin vera. Veit ekki hr. 3I.C.B., að ofdrykkja var til á tindan öllum tollum og takmörkun á vínverz.lnn ? Hann segir, að vin mundi verða ódýrara tn mjólk, ef allir tollar væru af því teknir. *Kg skal ekki fullyrða neitt um það, að jyetta sé rangt, en ekki sýnist mér það líklegt. Hér í Winnipeg mun ekki fást pottur af altnenni- legu víni fyrir minna en $1.00, og þar vfir, en pottur af mjólk kost- ar fjrá 5—8c. Eítir því ætti tollur- inu a hverjtim potti að vera 92-- 95C. Verðlag á vörum er ekki æ- tíð miðað vfð það, hve. mikið kostar að framleiða þaeff, heldur við það, hve mikið að hægt er að fá fyrir þær, og beita íratnleiðtnd- ur einatt svikum og samtökum til þess að það verði sem mest. Og vinföng munu alls ekki vera und- .anjyegín því fremur en aðr.ir vö,- ur. Ef hr. M.C.B. meinar að eins öltegund'ir, þá verður áætlun hans að líkindum rétt, því á sumum stöðum er <il á líku verði og mjólk þrátt fyrir alla tolla. T. d. í Dan- mörkti. Kn hver er svo afleiðing- in ? Sú, að danska þjóðin er talin ein “heitnsins mesta brennivinshít og ölkirna”, og engin “traktering” er J>ar almetmari en öl og vín. það að ofdrykkja sé almennari meðal þeirra, sem sist geta veitt sér vín efnanna vegna, en hinna, sem efuaðir eru, sannar alls ekki, að vínnautn mundi tninka við verð lækkun á víni, — þó j>að væri rétt, sem ég tel mjög vafasamt. j)ó tneira beri á drykkjuskap fáta-kl- inganna, þá er ekki víst, að þeir séu mestu fyllirútarnir fyrir það. Vi'ð skulum liugsa okkur, að tveir menu, annar ríkur en hinn f&tæk- ur, drekki frá sér ráð og rænu sama kveldið. þegar fátæklingur- inn er orðinn ósjálf'bjarga, er hann studdur eða draginn út fyrir dyrn- ar, og þar Hggur hann þangað til lögregian kemur og ljær honum húsaskjól. Og þar bíður hans dónt ur og sekt. Kn með rika manninn er alt öðruvisi farið. það er nóg aí jarðnesktim englum, er bera hann á höndum sér, og {ara fyrir ofau garð og neðan bæði hjá lög- reglunni og alm'snningi. Hann kemst heim í siua eigin sæng <>g getur sofið þar úr sér i næði, — vaknaö svo til að fara í kirkju, og þvegið með því hendur sínar, á meðan f'átæklingurinn veltist á steýngólfinu. þegar f'átæklingurinn svo kemst út, eftir að hafa tekið út síny l^hegningu, er nafn hans auglýst í‘ blöðunum, svo almenn- ingsáhtið einnig geti hengt hon- um. Ef nú fátæklinguri'nn drekkur meira, þá getá verið til þess ýms- ar orsakir, sem hr. M.C.B. ekki tekur til greina. Er það ckki eðli- legt, að sá, sem alinn er upp í ör- byrgð, fengið heíir ilt uppeldi, ldtla eða enga mentun, og á við erfið lífskjör að búa, I.afi sljógari sið- ferðismeðvittind og minna mót- stöðuafi, en hinn, sein notið hefir góðs uppeldis' og mentunar, <>g er laus við áhyggjur og strit það er fátæktinni fylgir ? þó að 'fáir eða engir liði fjármunafegt tjón fyrir víndrykkju annara, þá er alls ekki með því læknað aðalbölið, sem af vinnautninni leiðir, því það liggur í siðspillingtinni <>g glæpunum, sem henni eru samfara. Allir vita, atS drykkjustofur eru gróðrarstýjur alls konar ósiða, þar sem menn svo að segja að ósekju geta lagt af sér mannsmyndin'a og tekiö á sig dýrsLaminn, — enginn tekur til þess á þeim stað. Auðv'itað vilja ni’etin ekki láta mefna þetta réttu mafni. En samt' sem áðttr kemur það í ljós, að menn eru sér þess meðvitandi, að drykkjustofur eru engar menni’ngar stofnanir. þetta má meðal annars sjá af því, hvern ig liti’ð er á kvennf’ólk, sem lætur sjá sig á þeim stöðvum. það er bl'átt áfram dauðadómur fyrir mamnorð þeirra, Um hinn “almáttuga, alvísa og ré'ttláta kraft, sem öllti stjórnar”, verða óefað sundurlei'tar skoðanir, enda sé ég ekki, að hann komi jæssu máli beinlínis við. því þó ég fengi J>ess fulla vissu, að öllum drykkjumönnum yrði hegnt eftir veröleikum, j>á mundi það ekki dragai úr áhuga mínum í þessu máli. Eg er alls ekki að hrópa um hefnd eða hegudngu, heldur að reyna að feggja minn skerf tdl þess að vinna á móti áframhaldandi glæptim og siðspillingu. ÖIl hegn- ing, sem ekki miðar að því annað- hvort að bæta jieim skaða, sem fyrir órétti hefir orðiö, eða koma í veg fyrir framhaldand'i afbrot, niá minna vegna missa sig. Kinn- ig má lengi um það þrát'ta, hvað sé eðlitegt ástand og Lvað ekki. það orð getur hver og einn teigt hér tim bil eftir vild sinni. það sem mest gerir til að við- halda og auka vínnautn, er óefað það, að: vínið er verzhinarvara, það, að einn maðuf hefir f'jár- munalegan hag af því, að atinar maður drekki vín. þess vegna eru vínsöluhúsin reist hvar sem ávinn- ings von er, og þcss vegna á bind- indi.shreyfingin flesta mótmenn. Sé vínver/.lun réttma't, miði hún til framfara <xg farsældar, þá sé ég ekki með hverju það verður rétt- lætt, að feggja á hana sérstaka skatta og hindranir fremur en hverja aðra ver/.lun. En sé lnin röng, fe-iði hún af sér “ómælanlegt tjón”, sé hún „orsök glæpa og sið- spill'ingar, þrándnr í götu siðmenn ingar og farsældar, — þá sé ég ekki aiinaö en að það sé stjórnar- farslegur glæpur, að selja einstök- um tnönnatn fevfi til að'efla hana og viðhalda sjálfum sér til hagn- aðar. 2. júlí 1906. Ferðasag'a frá r Jjlandi tn Amenku Ettii Pdlma Einaraaon. Tileinkftí Aðftlsrríni frá Búðar iesi. þann 26. maímán. lögðuin við af stað frá Akureyri imcö sktpinu Vestu i mjög góðu og björtu veðri en heldur þót'ti okkur hvítt að horfa þá til lands, því tíðin hafði veriö mjög hörð alt fram á þann títna. Kn þá dagana, sem við hið- um á Akureyri eftir skipinu, var ögn að byrja að hlíua, en samt sem á'ður var hér um bil hvergi nokkubsstaðar farið að vínna á túnum, svo ég vissi til. Allsta'ðar voru mikil harðindi og ekki svo ó- líklegt, að skepnur hafi failið í sumum bygðarlögutn, ef ekki hefir batnað þvf hetur. þegar við sigldum út Kyjafjörö- inni, blöstu við fjöllin mín i Hörg- árdalmim svo hrein og háti'gnar- leg, þakin is og snjó. En ekki sá ég Drangann, hinn hitninháa fjall- konung Hörgárdalsins, sem .vakir nætur og tlaga yfir fæðingarstað Jónasar Hallgrímssonar, ættjarð- arskáldsins mikla og góða, sem endurfæddi alt skáldskaparlíf á ís- landi með frelsis og fognrðargeisl- um sinum, sem enn þá ljóma með birtu sinni um alt land og verma l.verja einustu góða og heilbrigða ísfenzka sál. Til Seyðisfjarðar komuiti við um morguninn 27., og þar átti skipið að taka kol, svo við gátum ekki farið þaðan fyrri eu kl. 12 um nóttina, og kom sú bið okkur vel, svo við gætum hreyft okkttr dálítið, því 'þó leiðin væri ekki orðin löng voru margir mjög sjó- veikir t'il Seyöisfjarðar. Við fór- um þar í land og höfðum g<>ðan tíma til að virða fyrir okkur bæ- inn og landslagi'ð, sem er fremur Ijótt; undirfendi er þar sama sem ekki neitt og dimm og skuggaleg fjöll hanga yfir bæmim og byrgðu alt útsýni. Kl. 12 um nótti'iia sigldum viö þaðan burt áfeiðis til Eskif'jarðar, og þar át'ti að verða síðasti við- komu.staðurinn á Islandi á feið- intii. þangað komum við kl. 7 tim morgtminn. þar kom sýslumaðiir- inn og læknirínn 11111 borð, sýslu- maourinn tii að skoða farbréfin og aðgæta, að alt færi fram með röð og reglu, en læknirinn átti að skoða fólkið, en ekkert varð úr því í það ski'fti. Eftir stutta við- dvöl á Eskifirði sigldum við það- an beina leið til hafs, <>g kl. 2j^ þ. 28. maí hvarf ísland, sökk í hafið og sást ekki framar, , Vér munum allir eftir þér, 'því auður vor er saga, og rótgróiti i minni tnér, ég man þig alla daga. Með frelsi þínu, frægð og sól, sem feðra verniir hlyni, þti hefir búið blómum skjól og blessað þina syni. XJ> Vér j’firgáfum óðul vor, sem ættmenn vorrar þjóðar, og ef vér þræðum þeirra spor itieð þrek og livatir góðar, þá megnum vér á langri leið að lyfta fögrum vonum, og þá skal verða gatan greið hjá Garðarshólma sonum. I Ef okkar hjarta er ekki kalt, sem engra kennir sára, sem Jxolir kulda, ást <>g alt, setn ísköld mararbára, þá vakir minning hraust og hlý í helgu dags þíns verki, og þá skal flytjast frægðin ný á fósturlandsins merki. Vér munum þegar hlíðin hló i hægum vorsins and-a, og þegar bliknað blómið dó og brimi'ð vætti sanda, — vér lifðum sad við æ'ttlands arm ' i yndis sönnum gróða, °g trygðin sló í barnsins barm, sem bætir alt hið góða. Ó, frelsum þessi fögru orð, sem frægðarmerk'i'ð bjarta: að unna særðri ættarstorð af öllu sínu hjartu. Að fórna jirek* þrót't og dug i þarfir landsins kalda og bera sannan bróðurhug, er Ixezta frefsis alda. Vér 'biðjum þess, að blómin flest i brjóstum þinum dafni, því æsku vorrar vndi bezt er al't í þinu nafni. Vér ti'gnum ykkur feðra fjöll, sem frán úr jafi standið. Ó, drottinn bfessi blómin öll og blessað gamla landið. þann 29. fórum við ftarn hjá Færeyjum, en hvergi komum við }>ar við og sáum því lítið annað en fjöllin, sem voru dálítið snjó- minni en á íslandi. Til I/eith á Skotlandi komum vdð þ. 31. kl. 12 f.m., og fórum þar samstundis á land. þaðan þtirftum við að ganga æðispotta áðtir en við fórum á hraðlestina, sem á'ttf að fara til Glasgow. Frá I/edth til Glasgow lá leið okkar gegniim hina 3rndis- fegustii og íegurstu skóga sem orðið getur, og heldur þótti mér mikill raunur að sjá þá dýrð eða mýrarnar heima á íslandi. Á leið- inni frá I.eith til Glasgow vorum við tæpa tvo tíma, og þegar þang- að var komið vorum við rekin inn á emigrantahú.sið þar og þar með var nú ferðinni þangað lokið. Á Knglandi biðum við í 8 daga, og þótti okkur það alls vegna ekki gott, því það fór hreint ekkert vel um okkur, eins og nærri má geta, þe'gar maður kann ekkert orð í ensku, og ísfendingum þeim, sem eiga að feiðbeina manni, ferst ekki betur en svaninum, seiti ekki vildi taka á móti bróður sinum í hólm- an sinu, þegar hann fanu hvergi sannan vin. Kn við þessn og öðru eins er að búast, því straumarnir eru svo misjafnir, sem mæta oss á lí'f'sbrau'timii; þvi sumir eru runnir með ást og il frá hjartarótum til- verunnar, frá hendi guðs í gegn- um hina beztu strengi, sém hljóma í mannssálinni og sá þeim frækorn uin í brjóstum manna, sem vekur þau blóm er aldrei fölna og aldrei deyja, heldur mýkja ávalt frostið og klakann, sem ekkert annað megnar að þýða. En hinir eiga rót sína í þröngsýn'i, eigingirni og mannú'ðarskorti, og þeir eru ekki heilbrigðir, heldur skapa þyrna, er siðar rnedr geta skorið út frá sér og líflá'tið marga titrandi tilfinn- ing í æskumanninum, sem ólmast af fögrum framtiðar hugsjónum og sterkvim vonum á það góða og göfuga. I Glasgow þótti okkur injög feiðmlegt, enda er þar víða Ijótt. hús og götur óþrifakgar og tnesti

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.