Heimskringla - 16.08.1906, Blaðsíða 4

Heimskringla - 16.08.1906, Blaðsíða 4
.Winnipeg, 16. ágúst 1906. HEIMSKRINGLA 99 ástæð- ur fyrir því hvo vel |>að borfifa sti? að knnpa reiðhjólin sen» -<eld era hjá West End Bicycle Shop 477 Portage Ave. 477 Fyrsta ástwða: l>an era rétt og trsastlecra báin til;ónnur: þau eru spld moð eius þw#rile>?nni skilmálum o*? anðiðer; þriðja : þau endast; ng hinar 96 nret eg sýnt yður; þner eru I BRANT- FORD ieiðhjóiina. — Allar að^orðir A hjólam fijótt og vel (ferðar. Brúknð hjól keypt óg seld. Jón Thorsteinsson, 477 Portafte Ave. Strætisbrauta félagið bafir lofað fylkisstjórninni, að framfengja braut sína á Portage ave. alt vest ur að nýja búnaöarskólamim (Ag- ricultural College), og að hafa þá framlenging iullgerða innan mán- aðar frá þessum tíma. Félagið er nú og að vinna að því, að tvö- falda spor sitt á Sherbrooke st., milli Tortage og Notre Dame ave. Dr. 0. Stephensen er nii •luttur í hið nýs'míðaða hús sitt f>ty Bannatyne ave. Telefón nr. salna og áðurr 149H. Einhver hefir af góðvild sent Hedmskringlu nýtt blað, sem beit- ir “The Camrose Mail”, og gefið er ú't í bænum Camro.se í Alberta. Blaðið er 8 stórar blaðsíður, að mestu fyltar auglýsingum, fréttir nokkrar en lítið ritstjóramál. 1 póli'tík er blaðið engri stefnu háð, og eins í trúmálmn, eu framsækj- and'i í öllu því verklega er að þjórt arheill lýtur. Blaðiö kostar §1.00 um árið. Hkr. þakkar gjöfina. WINNIPEG Miss Guðrún Biiason hafði hlot- ið verðlaun á Winnipeg sýifingunni í sl. mánuði fyrir hannyrðir. þann 20. ágúst voru gefin sam- an í hjónaband, að heimili brúð- gumans á Arlington st. hér í bæn- um, þau hr. Baldvin Johnson og ungfrú Arndís Glafsson, af séra Rögnv. Péturssyni. ísfendingar! Munið eftir að fjölmenna á fundinn í Tjaldbúðinni þ. 21. þ.m. (þriðjudag), kl. 8 að kveldi. þangað ættu allir að koma, sem gott málefni vilja _ styrkja. *. Herra CtÍsIí Jónsson, frá Wild Oak, Man., var bér á ferð um síð- ustu helgi. Hottum hafði verið til- kynt um lát dóttur sinnar við Winnipeg Beach. Kn þar eð líkið var þá ófundið, fór hann bráðlega heim aftur, eftir að hafa gert þær ráostafanir, sem ha-gt var að gera í máiinu. Ungfrú Cruðrúu Hákonardó'ttir biður þess getið, að hún hafi eng- in verðlaun fengið á Winnipeg sýn- ingunni fyrir málverk. Segir það muni hafa verið hérlend kona, sem hafi fengið verðlaunin. Mrs. Th. Fraser, 352 Toron-to st. sem flu'tt var á Almenna spítalann um daginn, var holskorin þ. IX. þ. m. Henni hefir ftðið vel síðan og er nú tafin úr ailri hættu. Margir þekkja hr. Th. Fr^ser vel. Hann er vínsali á Bank Hotel. Vinir þess- ara hjóna óska 'þeim góðrar heilsu og langra lifdaga. Fjörutíu og fjögra íeta lóð á Portage avenne vestarlega, með þrigg.ja lofta bvggingu á, var í sl. viku seld fyrir 55 þúsund dollara. Sömuleiðis var 30 féta lóð á Main st.. nálægt Portage ave., með all- góðri en gamalli byggingu á, seld fyrir 100 þús. dollara. Til'gangur kaupendanna er að rífa húsið og bvggja nýtt bankahus á lóðinni. Er þá landverðið $3,333-33 hvert fet framhliðar, eða vfir þúsund kr. hver þumlungur framhliðar. ísak Jónsson, bóndt á þöngla- bakka, hinn áhugamikli frömuður ishúsanna á Islandi, druknaði þar 4. júlí. síðastliðinn. Dandsali Th. Oddson, félagi þeirra Hansson og Vopna, er ný- flnttur í hið nýja hús sitt, nr. 448 Sberbrooke st. íslendingar ertt beðnir að muna þetta. Ein lína af lesmáli hafði af van- gá fallið út úr tilkynningunni í síð asta blaði itm eign herra G. P. Thordarsonar á hornimi á Sargent og Sherbrooke strætum, sem nú er til sölu, og þess vegna er nú sama tilkynningin sett í þetta blað, orð- rétt, eins og htin átti art vera. það væri hyggindabragð af ein- hverjum framtakssömum íslend- ingi, að ná í þessa eign, því hún er á eimi allra be/jta framtíðar og “buslness” horni hér í bænum, hlýtur að hækka mjög í verrti með hverju Hðandi ári, eftir því sem borgin vex. Hon. M. S. Schell, þingmaður fyrir South Oxfnrd, er hér á ferð í bænum í þcirn erindum, ekki að eins til að skoða Norðvesturland- ið, heldur og eitinig til þess að kaupa sér blett ng blett, ef svo vill verða. Hann ætfar að halda ti'l Kdmonton, og, ef til vill, til ! Vancouver og koma við á lei'ð-l inni á helztti hveitiræktar stöðum. Hr. Schell fer þannig orðttm um Winnipeg: “Bær þessi á afarglæsi- lega framtið í vændum. Hann verð ur miðpunktur stórfeidra ver/.lun- ar viðskifta, og útflutnings forða- búr hinna kornauðugiistu héraða”. þrjú þúsund og sex hundruð kaupamenn frá Austurfvlkjiinum komu til Winntjæg á fiistudaginn var. það þurfti 8 farþegjalestir til að flytja þá vestur. Bæjarstjóriíin auglýsir, að frá nýári sl. frain að byrjun þ. mán. hafi byggingarfeyfi verið veitt fyr- ir miliíón dollara virði af nýj- um húsabyggingum, og að emt sé í orði að byggja hér mörg stórhýsi á þessu ári, sem leyfi er ennþá ekki fengið fyrir. Frét’t frá Moose Jaw, Sask., seg- ir, að lík tveggja stúlkna, sem týndust frá heimiium sínum þar í fylkinu í sl. maí, séu fundin. Stúlkurnar voru 9 og 11 ára að Engin tegund eins ódýr. Og endist lengst allra. Blue Ribbon BAKING POWDER Biðjið um Blue Ribbon. Eylgið reglunum ætíð nákvæmlega. aldri. Líkin fundust 40 tnílur frá heimilum þeirra. þær voru að leita að hestum er þær týndust. Herra Bergur Jónsson, sem dvald’i hjá frændfólki sínu í Pine Valley allan síðari hluta júlímánað ar, en fór til Baldur, Man., þ. 4. þ.m. til að vinna þar við uppsker- una, — segir þær fréttir írá Pine Valley, að þar hafi komið ofsa haglveður þ. 21. júlí, sem skemdi akra og heylönd í norðáustur hlu'ta bygðarinnar. Svo voru högl- in stór, að hvert af þeim stærstu vóg pund. það segir Bergur vera stærstu haglmola, sem hann hafi séð hér í landi. Nýja járn’brautin frá Emerson til Vassar er nú svo langt til fullgerð, að farþegjalestir eiga að byrja að renna eftir henni seint í þessiim mánuði. Mrs. Katherine Blasksfee, ekkja 30 ára að aldri, beið skjótan bana á sunnudaginn var. Hún var að fara í bað í húsi sínu, 214 Vaug- han st1., hér í bænutn. Hún hafrti gripið um rafmagnaðan vír, er lá fyrir innan enda baðkarsins; vír- inn drógst niður í va’tndð og þann- ig framleiddist rafstraumnr, sem fór gegnum líkama konunn'ar. Hún var dá'in, er brotist var inn í hart- húsirt og að henni var komið. Sérfræðingar í rafmagnsfrærti segja, að þetta geti komið fyrir í bverju raflýstu húsi hér í bænum, ef ekki sé öll varúð viðhöfð. Leiðréttingar er bertirt á frétta- grein frá Marv Hill, sem birtist í Heimskringlu 1. þ.m., um samein- art “picnic” Marv Hill, North Star Frankfin, Markland, Westfold, Swan River, Charfeton og Lincoln skólanna, sem haldiS var aÖ Seamo þ. 20. júlí sl. 1) Kappgönguna unnu: Mary Hill skólinn, fyrstu verrtlaun ; Westfold skólinn, önnur verðlaun ; Lincoln skólinn, þriðjú verðlaun, og North Star skólinn', fjórðu verðlaun. 2) Kapplestur var haf'ður á þess- 'ari samkomu, eitt barn frá bverj- um skóla var látirt lesa kvæði og öll hin börnin samá kvæðið, en verðlaunin voru talin að tilbeyra skólum þeim, er börnin tilheyrðu. VerSlaunin unnu: 1. Westfold skól- inn, 2. North Star skólinn, og 3. 3. Charleton skólinn. 3) “Relav” kapphlaupið, sem fjórir piltar frá hverjum skóla tóku' þátt í, var með beztu skemt- unum dagsins. Aðalsteinn Kristjánsson er nú til beimilis að 599 Agnes st. (áð- ur 647 Toronto st.). TIL SÖLU er land Gísla Jóns- sonar, Wild' Oak P.O., Man. Land- inu fyigja góðar byggingar, átta hestar og um sextíu nautgripir. Söluskilmálar sanngjarnir. Menn snúi sér munnlega eða bréflega til eigandans, hr. Gísfa Jónssonar. G. P. Thordarson biður þess getið, að verzlun hans á horniuú á Sherbrooke og Sargent strætum sé til sölu. Vill hann gjarnan að einhver landi sinn verrti til að taka þá búð, þar sem hann hefir haft þá reynslu á þeim 6 mánuðum, sem hann l>efir verzlað í henni, að útsjónarsamur og ötull maður gæti ekki ávaixtað peninga sína betur á annan hátt. Sjálfur segist hann ekki treysta sér til að hafa umsjóti ineð tveimur ver/.lunum með því mikla verki, sem bakara- iðn hans hefir í för með sér. Lyst- hafandi snúi sér til hans munnlega eða bréflega. Adressa: 639 Furby street, Winnipeg. Hesta, mjólkurkýr og aðra gripi hefir Jón Hannesson til sölu. Snú- ið yður til hans hið bráðasta með an tækifærið gefst. Hann er að finna í Norwood, hálfa mílu suð- austur af Norwood brúnni. Til leigu tvö góð herbergi í nýju húsi, með aðgang að eldavéí. Lyst hafandi snúi sér til Wm. Anderson, 652 Toronto street. A föstudagskveldið kemur verð- tir “ICK CREAM SOCIAL” hald- ið í Tjaldbúðinni undir umsjón sunnudagaskóla kennaranna. Hljóð færasláttiir til skeintunar fyrir fólkið. 1 FTEIHSPUElSr Vih herra þórður þorsteinsson, Jónssonar, frá Vík í Mýrdal í Vestur-Skaftafellssýslu gera svo vel að láta jómfrti Solveigu Guð- munbsdóttir, sem seinast var áð- ur en hún flutti til Ameríku, á Mjóastræti nr. 6 í Reykjavik, — vita, hvar hann á nú heima hér i Atneríku, eða ltver utanáskrift hans er. Utanáskrift til hennar er: Miss Solveig Gttðmundsdóttir, 49 Olavia st., Winnipeg, Man. I)hö er aöeins einn réttur ve^nr til aö «era alla hluti eftir; Rótt., og fá sann*jftrn laun fyrir. Þeirri recjlu fylífjum viö. SteplieinMin A Mtnnil«rtli | PLUMIIKES 118 No”r St Tel 5780 1 áa'œa^giatggg.:';:<ga^gaiaRKrgEgg í íslenzku búðinni. á Notre Dame Ave., fást þessa viku ljrttnandi fallegir myndarammar :— $1.50 myndarammar fyrir........$1.00 2.00 “ “ ........ 1.40 2.75 “ - ........ 1.95 3.50 4.00 5a0 44 karlm. alfatnaöir stwröir, 36 -44, meö «óðu sniði ok úr á(?mtu efni - veröa strax aö komast í penhiga. Til þes« aö svo inegi veröa. slæ ég 30 PROCENT Matvöru meö af hverjum dollar. 10 prósent afsláttur af skófatnaöi. hotra veröí er hvorgi hægt að fá. C. JULIUS, B46 Sotre Ifaine Ave. Næstu dyr viö Dominion hankann. og réfct austan viö Sherbrooko Street. Dr. 0. Stephensen Skrifstofa: 121 Shcrbrooke Street. Tel. :$öl2 (1 Heimskringlu hyggiugunni) Stundir: 9 f.m., 1 til 3.30 og 7 til 8.30 e.m. Heimili: 615 lhnmatijne Ave. Tel. 14!)<v Dr. G.J.Gislason MurtalH^guppskurrtarJækjfir WellíuKton Block GRANl) F0RK8 N. DAK. Sórstakt athygli veitt Augna, Eyrna, Nef og Kverka Sjúktlrtmum. Heiraskringla er kærkotn inn gestur á íslandi FLUTTUR Árni “Tailor” er fluttur. Hann heör nú klæðagerðar verkstæði sitt að 322 Notre Dame Ave. | uppi A lofti J, rött á mðti W’peg leikhúsinu. Beztu fataefni ætfð 4 reiðum höndum. Al- fatnaðir gerðir eftir máli fyrir 20. 25 og 2(> dollara. — Munið eftir staðrium. A. Anderson, TAlLOlt BILDFELL & PAULSON Union Bank >th Fioor, No. 5AÍO selja hús og lóöir og aunast þar aö lút- andi störf; ntvegar peniugalán o. fl. Tel.; 2685 * ItOWAIC HAKTtRY Lögfræðingar og Land- skjala Semjarar Eoom 617 l'nion Bank, VVinnipeg. K.A. BONNAR T. L.HARTLEY NöTKE DAMK Ave. BRAXCH Cor. Nona St Vér seljutn peninKaávisanir borg- anleiiar á íslandi og öðrum lönd. Allskonar bankastörf af hendi leyst 8PARISJÓDS-DEILDIN ; tekur $1.00 innlas ug yflr og gefur hæztu Kildandi vezti, sem lejfgjast viö tuu- 9 stœöuféö tvisvar á ári, í lok i júní og desember. \ Giftingaleyfisbrjef selur Kr. Ásg. Benediktsson, 477 Beverley St. Winn’peg. PALL M CLEMENSi BYGGINQAMEISTAKI. 470 Ylaln Mt. Winnipeg. Phono 4887 BAKEK BLOCK. H. M. HANNESSON, Lögfræðingttr Room : 412 Mclntyre Block Telefón : 4414 Strætisnúmer Heimskringlu er 729 Sherbrooke st., en ekki 727. Gísli Jónsson • er maöurinn, sem prentar fljófcfc ot? rétt alt, hvaö helzt sem þér þarhiist.. fyrir sanngjarna Inirgun Sovlh Ka*t Corner Sherbrooke Sarqent nts. Woodbine Restaurant Stwrsta Hilliard Hall í Norövestarlaodin Tlu Pool-borö,—Alskouar víu ogvindlar. Lennon A Hebb, EiKendnr kotnið fyrir hönd ættingja hans”. “Að eíns mórtur hans”. “Hvað lafir hún að segja ekkju sonar síns?” “Hún vill hjálpa yðttr”. “Að hverjt: levti?” “Mcð peningtim. Eg hefi fitnm þúsnnd dali í vas- íiiinin sem ég má a'fhenda yður.m'eð því skilyrði, að þcr ónartið tkki þá fjÖlskyldu oftar. Hennt þætti vænt um, eí þcr skiftuð um bústað, og vill helzt að þér færuð algcrt úr land'inu, þar eð fttndir ykkar kynnu art baka óþægindt á bárta bóga, samt er þetta ekki beint skilyrði. Adela bros*-i biturlega. “Eg veiti penittgunum mót'töku”, sagrti hún, “af því ég hpii hoímilö til þess. Jafnvel þessi tippheeð tvö- földuð Aiundi ekki borga þá sorg, sem stráð er yfir mír.a ólifuðu æfi. Segið þér móðttr Ernst, að ég skuli ekki gera hcnni ónæSi. Eg ætla að nota þessa pen- inga til að fullkomna mig í söng og hljórtfæraslætti _ þér vitirt máske, að ég hefi verið kenslukon« við hljóðfæraslátt ? Með aðstoð þessara peninga á ég hagra með að koma fram hefnd”. ‘Tlcfnd ?” ‘Já, eg ælla að hefna órét'tar þess, sem mér hefir verið gerður, hr. Horn ; segið þér þeim, sem hafa sent yður, að^þcir megi reiðtt sig á, að ég muni eftir þeim. T>að er einn guð til, hr, Horn, — hann er ré'ttlátur og strangur —. hanr. mttn hjálpa mcr til að endiirgjalda það — það, sem gert hefir verið þessa daga”. Hr. Horn yfirgaí Adelu hálf vandræðalegur. og heimsótti stra’.x kontina, sem hafrti sept hann. Hann haífti ekki búist við slíRum erindis.lokum og þesfeum, hafrti ekki búist við að finna jafn reglubund- ið heimili, roskní og trygga þernu og tinga og alvar- lega frú, scai virtist að þekkja sitt eigið gildi og tal- aðf hiklaust og djarflega. Frú von Heideck bcið óþolinmóð eftir sendimanni sinum. “Nú, hr. Hortv, ertið þér kominn aftur ?” sagði húnH “Kins og þcr sjáið, náðuga frú”. “Fáið þér yður sæti og lofið mér að heyra hvað þcr hafið gert, og hvar þér funduð------hana”. “tíg íann hana á Iteimili hennar, í borgarjaðrinum I’., heimili, sem er nærri því eins fallegt og vel fyrir- komið eins og yðar eigið”. “Nú, og hún — þessi manneskja, sem vesafings sor.ur minn —” “þessi manneskja, náðuga frú, gæti hvað yttdis- þokkann sntrtir, verið dóttir yðar eða hverrar sem hdzt attnarar hcfðarkonu ; hún er fögur, menttið og tígugleg í framkomu”. ‘Hún hefir líka fært höfuðið á yður ttr lagi”, sagði frúin hæðilega. “Nei, alls ekki, ég vildi að eins gera yður skiljan- legt, að það er kona, sem ekkert verðtir sett út á mcft rettu”. “Kún hlýuir þó í öllti falli að vera daðurkvendi”. “Alls ekki. Htin er mjög einheitt og jafnframt slilt kona. Htin neitaði að tala um hr. Valdau, þar eð h.tnn, sem framli'ftin persóna, gæti ekki komið til greina í viðskiítum. Að öðrtt leyti nýtur húti alincur- ar ' irrtingar h;á öllum, sem þekkja hana”. “Af því þeir þekkja hana e k k i“. “Náðtiga frú, í þessu eftti keirmr okkur ekki sam- ai>, við skuhim þess vegna l.alda okktir við artalefn'ið. þessi unga kona ætlar ekki að ónáða yður í framtíð- inr.i. það var aðaltilgan.gur farar minnar. 1 Drambsamc og háðslegt bros leið ttin varir frúar- inuar. “Á”, sagði hún, “htin ætlar þá að fara i burtu?” “Nei — hún ætlar aft vera kvr í landmu og Bull- komua sig í sónglist. Hún hefir áður verið kenslu- kona í söug og hljórtíæraslætti, sem hún kvað hafa mjög góða hadi;eika fyrir”. “i-in það ma húti ekki, liútt verð’ur að fara”. “þér getið ekki þvingað hana til þess, náðuga frú'h “En ég vil ekki líða hana hér! ” Frú von Heideck stappaði niðttr fófttnutn af vcmzku. Hr. Horu hélt áfram tneð kaldrt kurteisi: “þcr getið ekki þvingað hana til þess, náðttga frú. Hún hefir tekið á móti peningunum, sem þér buð, •uð kenni, og sem ég veit að hún hefir fullkomn'a heim- ild til að halda ; segist ekki skuli ónáða yðitr á neinn hátt, þar eð fundir ykkar væru jafn ójxegilegir fyrir liana og yðt,r. Meira ge-tum við og megum við ekki heimta”. “En þá er ég ekki fiillviss um, að sjá hana ekki oftar. það er hræðilegt, óttalegt! ("), hr. Horn, í jjessu efni eruft j?ér ekki samþvkkur mér”. “Nei, fcti íg liefi framkvæmt erindi yrtar eins vel og mér var unt. Styildir sonar yfiar, sem hvíldtt a jæs.sit scrstak.'i heimiH hans, eru borgaðar. það ev séð fyrir jii-ssari konu, að J)ér segið, ríkulega, en ég segi jutð ekki Ef yður sýnist, þá sktilum við ekki tala frckar u;.t J>etta efni. Að öllum líkindtttn nt'tn unga krnan a'dre' verða á vegi yðar framar —”, ú'n í ratin réttri var l.r. Horn á alt anna.t skoð- Uit. Hann g-uraði, að Adela mundi oftar en etntt sinni verða á vegi þcssarar drambsömti Hefdecks ættar, en [>ar eft iiarttt enga samhygð átti í sambandi við hara, á-leit hann ekkí skyldu sína, að tala um [>enna gtt:;t. Penittgana, setn Adefa fékk hjá hr. Horn, lét hún i skr.fhorðið sitt, og fór að httgsa ttm, hvernig hún æftt að liaga sér í framtírtinm. Hún sagði gamla vin síntim, Korn forsöngvara, að htin ætlartt fyrst ttm sinn að halda áfram með söpgkcnsltt, scinna, [>egar húti væri orrtin rólegri á geðsmiimiutim, ætlaði hún að ledta ráða hans með framtíðina ; og Jjetta var án efa j>a'Ö liyggilfcg’as-ta, því ettir því sem tímiiuv leið, gítt hún httgsað með tnciri ró um fcrlög sín. . Htin kendi söngimt eins og ^rrtttr fyr, og talaðd ró- lega við börmn, mintist aldrei á ástæður sínar, og notaði frítimana til að kynna sér söng og hljóðfæra- slátt enn bctur þrátt fyrir þessa rósemi á yfirborSinu, sá Körn að gagustæðar tilfitiningar hreyfðu sér í huga hennar. M«»rgun nokkurn mæ tti hann henni, sér til stórrar undrunar, langt frá heimiH hetlhar, í heldra parti borgarinnar. "Hvernig skeður það, að ég mæti yður hér?” spntrti Ivann “Eg þarf ekki að kentva nútta, fyrri partinn, og fór því Uiugað t'i! að vera viðstödd hjónavígslu”. “H jónítvígslu ?” a "Já, cg hafði alt af gaman af að sjá [>essa við- hoín og nú vil ég vita, hvort það hefir sömtt áhrif á mig og áðtir. Körn horfði fast á hana. Svipur hcnnar benti á annað en orðin. “í yðar sporum færi ég ekki þattgað. Ég er hrædd t:r ttm, að alt slíkt hafi særapdi áhrif á yrtur”. Adela hristi höftvövrt, og sagrti svo meft jvessum sam i emhenniiegíi róm: þ e s s a hjóttavigsln verð ég að sjá. Að j>ví er sagt er, vcrrtur það evtt af himvm viðhafnarmestu brúðkauptvin á jx-ssu ári, — ég held ég muni nöfnitt: V’ a 1 d i :n k r v o n Heideck og Krna, einkadótt :r B.ankendorff. Alt beldra fólkið verður í kirkjti ; Iva'dið þér þart sé ekki vert að sjá?” Ga-mli maðttrinn sagði hálfhræddtir: •'Komirt jxr heldur heim með mér. þér eruð tauga veikar, yður getur orftið iH í kirkjuntvi”. Fó'ikið var að þyrpast að kirkjunni, og einn skratitvaguir.il kom á fætur öðruin. Gamli maðurinn tók hendi Adelu og vildi leiða liaua keiin, en liún vildi ekki.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.