Heimskringla - 23.08.1906, Page 1

Heimskringla - 23.08.1906, Page 1
XX. ÁR. WINNIPEG, MANITOBA, 23. ÁGÚST 1906 Nr. 45 Arni Eggertsson Skrif9t'_fa: Room 210 Mclntyrs Blocic. Telfphooe S304 Nii er tíminn aS kaupa lot op halda þeim til vors ojj græða pen- iuga. — Kftirfylgjandi er vist meö aö gefa eiganda góöan á'góöa: Furby st., 33 fet, á J33 fetiÖ. Maryland st., 30 f., á $37 fetiÖ. Agnes st., 26 fet eöa meira, á $26 fetiö. Vietor st., nálægt Sargent, á $25 fet'iö. Toronto st., 73 f., á S23 fetið. Reverly st., 50 f., á $20 fetiö. Honte st., 50 f., á $19 fetiö. Og lot alstaöar í bænum með lægsta veröi. Peningar lánaðir móti' fasteign- arveði. I.íf og eignir trygðar. Heimili: 671 Ross Avenue Telephone 8033 --------------------------r— F re^nsafn Markverðustu viðburðir hvaðanæf'a. Hiun 16. þ.m. hljóöa fréttir frá .Rússlattdi á þá leiÖ, að efst á baugi sé þar þá algert stjórnleysi, uppreist gegn stjóminni fari vax- andi með hverjum degi yfir alt landiö, og líf og eignir manna séu í hinum mesta voöa stat't og stöö- ugt hvervetna. Hér er ekki ietigur að ræöa um ómentaöan bænda- skríl, heldur æfða og vel vopnum búna uppreistarmenn, er befjast handa um gervait Rússland. í Warsaw viröast uppreistarmenn að hafa yfirhönd og bæinn nær því á sínu valdi; á sumtitn öðrum stöðum haf-a jjeir orðið að láta síga undan í svipinn. Kystrasalts- fylkin standa í nppreitarbáii. Og neyðaróp þaðan um hjálp hafa náð eyrttm stjórnarinnar í Péturs- borg, en til þessa hefir stjórnin lokað eyrttm sínutn fyrir slíkum kveinstöfxm, enda mnn sannleiknr- inn sá, að stjórnin er nálega ráö- þrota í öllttm þessttm gauragangi. Og í Pétursborg sjálfri er aft á ringulreiÖ. f bænnm Tiflis, í Cau- casushéruðunttm, haía vopnaðir upprei.startnenn gert usla ailmtk- inn og haldið bænum í skelfingar- skefjutn t 36 kitikkustundir, og Lafa vftr hundrað manna verið drepnir í þeim skærum. í Agdam töku þeir póstvagninn og rannsökuðu pósttöskurnar. Sjö farþegjar vortt með pósti; þá tóku uppreistar- menn með s9r Um afdrif þeirra vita menn ekki. f einu orði sagt: útlitið á Rússlandi er hið ískyggi- legasta um þessar mttndir. — Hinn 16. þ.tn. gekk Samuel M. Hendricks, maöttr 99 ára og 4 tnánaöa gamall, í tnúrarafélagiö í I/Os Angeles, Cal. Hann befir verið einn hinn ötulastS "contractor” í þeirn hæ síöastliöin 20 ár. Yngsta telpan hans er að eins fjögra ára gömul. Stephane Ktt/.nier, Galicíumað- ur, 41 árs að aldri, v.tr skotinn, að ltkindum til bana, í íbúðar- vagni C.P.R. félagsins nálægt Brandon hér í fylkinu, þ. 16. þ.m. Hann vaknaði við það að maöur var aö handleika föt hans, sem h'éngu í vagninum. 1 btixttm hans voru 70 dollara*, er þessi náungi haföi þegar fest hendnr á. Steph- ane reis þá upp í flet-i sínu, en fékk þá skot gegnttm brjóstið, sem tal- ið er banvænt. Morðinginn ófttnd- inn er þetta er ritað. Stephane var þarna við vinnu ásamt f/eir- ttm Galicíumönnum. I.íkindi þykja til, að bóft þessi ha*fi verið búinn að rannsaka fleiri vagna, er stóðu þar á sporinu og ná meira fémæti á sama hátt. — Blaöiö Atlanta New.s, gelið út í hænum Atlanta, Ga., segir í ritstjórnargrein jt. M9. þ. m., a-Ö eitt af þeim lofsveröustu verkum, er unnin hafi verið nýlega, sé það, að skrílhóptir i Sttður-Carolina f'yrir skömmu píndi lífið úr svert- ingja, er grttnaður var unt að hafa sýnt hvitri stúlku ofríki. Blaðið gengnr svo langt, að það lof'ar At- Íanta bútim 51000 .verðlaunum, ef jmr vilji nú manna sig, og breyta aö dæmi SuÖur-Carolinu búa hve- ttær sent færi gefist og svertingi eigi t hlut. Knga rannsókn vill blaðið hafa tim slík tnál, bara að drepa án dóms og Iag'a. — Matvn- úðlega varið verðlaumtm! — Hungursneyðinni í Japan, er áður liefir verið minst á hér t blaðinu, er ntt með ölltt aflétt, sem betnr ter. Hún stafaði af því, að hrísgrjóna uppskeran ha'fði al- gerlega brugðist á 200 mílna löngti svæði' og 73 mílna breiöu. Stjórnin í Japan hetir lýst yftr því, s*ð engr ar hjálpar sé lenqttr þörf frá öðr- um ríkjttm. Framkoma stjórnar- imvar í Japan í þessu máli virðist vera ba'ði sérlega snildarl'eg og eft'irbreyttvisverð fvrir aðrar þjóð- ir und'fr slíkttm kringtimstæðtim. Menn vrortt settir á ýmsum stöð- utn til þess að útbýta matvælum, og hafði hver maðttr að eins tii'tt- ttgtt hús, er hann skyl'di sjá tttn að ekki liðu, en ekki fór fæöið yfir 2 cent á dag fyrir manninn. Kn öll- um varö bjargað, og enga sjúk- dótna hafði htingitrsneyö þessi í för tneð sér. — þann 13. þ.m. sprakk í loft ttpp járnbrautarvagn, hlaðinn með sprengiefni, í Chihttnita í Mexico. Sprenging þessi tirap ttm 30 manns bæði þá er að vmntt vortt og eins áhorfendttr. Partar af stimtim lik- nntim fundtist um mílti vegar frá stað þeim, er slysið vildi til á. Rú'ðtir hrotnuðu úr nærfelt hverju einasta húsi í 'bænutn, og skemdir all-tniklar ttrðtt þ;tr að attki á ýmstim byggingttm. — þann 17. þ.m. var James I/ee, frá Springíield, tekintt fastur fyrir fjölkvæni. í sl. maímámtði gekk hann að eiga Alice B. McTaggert, en á'tti þá konu og 3 biirn á lífi i bii'num Chatham. Hann híðtir nú dóms. — Brezka herskipið “Dotninion", er kotn frá Prince Kdward eyjunni í siðtistu vikti rakst á klett á leiö intii ttpp I.awretvce flóann til (Jue- bec. Skip þetta ber i6,<xk) tons og er tali-S eitt hið fegursta skip hre/.kít f.otati'.s. Hvað skemdir á skipintt eru miklar, vfta menn ekki með visstt tnn. það er nú komið til (Jtiebec og skal þar rannsakast. — Strathcona lávarðu* skýrði frá því nýlega á ársfundi Hndson Bay félagsins í London, að fyrir 40 ártttn hefði ekki verið hægt, að selja eina einustu ekru af löndum félaigsins í Canada fvrir svo mikið sem ei'tt cent. Nú er meðalverð á löndnm þess S9.30 ekran. — I/ávarður Alverstone hefir h'ei'ðurinn af því, að hafa flutt þá lengstu tölu, er nokkttr núlifandi lö'gmaður hefir flutt. þessa tölu fiut'ti hann sem fögmaður fyrir hönd Knglands, fyrir Venezuela geröardóms nefndinni. Ræða hans stóð yftr í sextán daga samfleytt. -------<®------- 15LAND. Hr. þorvaldur Krabbe, verk- fræðingur, hefir rannsakað, hveru- ig raflýsing Seyðisfjarðar ' verði haganlegast fyrirkomið, og komst •hann að þeirri niðurstöðu, að liag anlegast mundi að tnyl da foss í Fjarðará og nota afliö í honttm. Áætlanir um kostnaðinn verða ei fullgerðar fvr en að áliönum næsta vetri, og á fyrirtækið því enn uokk ttð langt í land.-----Formaðttr símastöðvarinnar á Seyðisfirði, J. P. Trap-Holm, kom þangað ttm miðjan júní. Segir hann, að hvrj- að verði að leggja sæsímann seint í júlí, og mttni sambandið tnilli Seyðisfjarðar og útlanda verða í fullu lagi 1. sept.---Talsíma er í ráði að leggja milli Kskifjarðar og Seyðisfjarðar, og er búist við að hann mitni kosta ttm 30,000 krón- tir. Stcirkaupmaður Tltor K. Tul- iníus býðst til að leggja fram þrjá fjórðu hluta fjárins, ef Múlasýslur leggi til það sem á vantar. Hefir sýslunefnd Suður-Múlasýslu nú samþykt að borga 4,000 kr., en Norðmýlingar vilja ekkert af mörk ttm leggja. Væntanlega verður það þó eigi fyrirtækinu að fótakefli. — — Aurskriða allmikil féll úr Hóltn atittdi seint í júní. Féll skriðan á sjó út með svo miklu afli, að öldu gangurinn náði alla leið yfir fjörð- inn og olli nokkrum skemdum á bátum og bryggjum á Kskifirði. Kina eða tveir af símastaurunutn urðu fyrir skriðunni. —— Afla- brögð eru nú góð á Austfjörðum, að sögn Austanblaö#nna. Fá tnót- orbátarnir á annað þúsund af un um fiski á degi hverjum, og nemar það 4—300 kr. Tveir mótorbátar höfðti fengið 43 skippttnd af væn- nm fiski á rúmri viku.----Ma.ti'ia- 1-á't: Dáin er nýlega merkiskonan þórHtni þorleifsdóttir á Hólttm i Hornafirði, á 74. aldursári, móðir þorleifs hreppstjóra á Hólum og þeirra bræðra. 3. júlí lézt í Re.ykja vík Klín Guðmundsdóttir, kona þorvaldar Björnssonar frá þor- valdseyri. 6. júlí andaðist i Revkja vík ekkjan Kristín Björnsdóttir, nvóðir Sigtirbjörns A. Gíslasonar, cand. theol. 1. júní lézt á sjúkra- húsinu á Akttreyri Jóna’tan Jónat- ansson, óðalsbóndi á Hrauni, 84 ára. Hann haföi verið hreppstjóri í svcit sinni ttm 30 ár, og var tnerk ttr 'bóndi. 4. júni lézt. á Akureyrt frú Guðrtin Helgadóttir, kona Björns J’ónssonar, fyrrttm ritstjóra Stefnis.----I/agapróf, fvrri h'luta, tók Jón Kristjánsson, ytirdómara, seint í júní við háskólann og fékk háa 1. einkunn. --- Auk þeirra, er áðttr hefir verið getið, hafú þessir stúdenitar tekið heimspekispróf við háskólann í vor: Amiré-s Björns- son, Guðjón Baldvinsson og ólaf- ur Lárusson, með ágætis einkunn, Júlíits Havsteen, ólafur Jóhatmes- son og þórarinn Kristjánsson.með fyrstii einktmn.---Kmbættispróf í lögfræði hefir Stefán Stefánssou tekið, með 2. einkunn.----Tann- la'knisprófi hefir Brvnjólftir Björns- son nýlega lokið í Kaupmannahötn ----Snemma í jtiní kviknaði í í- búðarhúsi séra Jónm. Hattdórs- sonar á Barði í Fljótum. Með stöktim dttgnaði prests og annara heimamanna tókst að slúkkva eld- inn, en skemdir ttrðtt tniklar á htisi og munum.--------* Veðrátta hefir verið fremttr köld og vætusöm síð tistu vikttna (skrifað 12. júlí), en grasspretta á túmim er nti orðin í meðallagi hér sttmtanlanils, en tttið ur á útengi. Túnasláttur er í þann veginn að byrja, víðast hvar. þjóðviljintt 18. júli. Nýja V'él til að dengja eða “‘klappa” ljái hefir herra Gut'torm- ttr Jónsson frá H jarðarholti smíð- að. Vélin er stigin og hvetnr Ijá- ina bæði fljótt og vel, og er vanda lanst að nota hana. ----- Með síð- ástu ferð Latiru kom sæsirninn, er leggja skal yfir Hvalfjörð, og var hann finttur þangað uppaftir á seglskipi, dregnn af mótorbát. — — Ritsímapróf hafa tekið: Gísli J. ólafsson og Björn Magnússon, með 1. einkunn, Halldór ökaptason og Magnús Thorberg, með 2. einku.in. þjóðviljinn 27. jttlí Hjalteyri, utan við Akureytjar- kaupstað, hefir Jón Norðmann, kaupmaður á Akureyri keypt. Lögré'tta 18. júlí. Dáin 4. júlí ekkjan Kristín Ki- ríksdóttir frá Hoffelli, fædd 2ó.des. 1888, systir Gttðmttndar hei'tins í Hofíelli og þeirra systkina, af inni kynsælu Hoffellsætt, er komin er frá Jóni sýslumanni Helgasyni, bróður Ásmundar langafa Páls skálds Ólafssonar, Jóns ritstjóra og^þeirra svstkina. --- GiiðniSig- fttsson bóndi í VoðmúlastaÖahjá- leign í Atistur-Landeyjtim, vel sex- tugur maðttr (bróðir séra Rggerts á Vogsósttm) fyrirfór sér (hengdi sig) nýlega í geðveikiskasti. Var bilaður á hjartanu.----Vöruskip til Ólafs Árnasonar á Stokkseyri hefir strandað í Landeyjum.------- 23. júlí brann tim hádaginn ifcúð- arhtis kattpm. og alþm. Ág. Flyg- enrings til kaltlra kola og tvö geymsluhús með kolum (Brydes verzlunar og varðskipanna dönsku Kldttrinn mttn hafa kviknað út frá revkháf ; varð ekkert vart við fyr en loga lagði upp úr þakinu. Tvö lítil íbuöarhús vortt rifin til að varna útbreiðslu eldsins. Mestöll- titn innanstokkstnunum varð bjarg að. Búð hr. Flvgenrings er all- fjarri íbúðarhúsinu. En Brvdesbúð er rétt við og þótti vel gert að bjarga henni.----Sæsíminn yfir Hvalfjörö var lagðsr unt síðustu helgi ; það tók einn dag að eins. ----Jón Bjarnason, vewclunarmað- ur í Kdinborg, varð bráðkvaddur 23. júlí um kveldið inn-i á Steinku- dvs-----Ólína Jónsdóttir, stú- dents, Jónssonar, frá Steinnesi, ekkja séra Filippusar Magnússon- ar, dó hér í bænum 6. þ.m. Reykjavík 28. júlí. Stórborg eyðilögð. BORGIN VALPARAISO NÁ- I/KGA KYÐILÖGÐ AF JARDSKJÁLFTA QG KLDI. Sí'ðastliðimi fimtudag, þ. 16. þ. m., gekk voðalegur jarðskjáliti yf- ir borgina Valparaiso, höfuðborg- ina í Chili á vesturströnd Suður- Ameríku. Afarsterkir kippir hóf- ust þar kl. 7.32 síðdegis þann dag, og utn kveldið og nóttina riðu 82 ki'ppir yfir bæinn. Allfestar bygg- ingar t bænum annaðhvort hrundu til grunna eða stórskemdust, þó uppi héngu. Eignatjónið talið $230 000,000. Tvær þúsundir manna er sagt aö hafi látið lífiö. í’búatal'a bæjar þessa var 150,000. Yfir höf- tið að taia ertt ókjör þessi talin að öllu jöfn við þatt, er gengu yfir San Fransisco í sl. aprílmánuði. Kldttr geysar vfir bæinn eins og þar gerði. Dattði, httngur, limlest- ingar og öll þau ókjör og hörm- ttngar, er af slíkunt ósköputn leiða - aft þetta gengttr nú yfir íbúa borgar þessarar. Kftirfylgjandi bæjir ertt og tahlir eyðilagöir af þessttm jarðskjálfta: Vitra Del Mar, jvrjár mílttr frá Vulparaiso, íbúatala 10,000. Qnirihna, 225 mílttr í sttðttr frá Valparaiso, með 2,500 tbúivm. Salto Limacbe, 15 mílttr í norð- vestur frá höfuðborginni, íbúat'ala 6,5<k). (jBÍlotta, 25 milttr í norðvestur, meðJio,ooo ibtratn. þar að attki er'N fjöldi jx>rpa, víðsvegar ttm svæði jvetta, afger- lega eyöilögð. Fólkið húsnæðislattsa sefttr vit- anlega ttndir bertt lofti til og frá, undir hæðum, t lystigörðum og á strætunum. Matvæli er tnjvig tor- velt að fá. Mjólk kostar $2 jx»tt- ttrinn, og kjöt er ómtigufegt að fá, hvað setn í .boði er. Alfar járn- brautir eru eyðilagðar. Skúr kom úr lofti jxtgar eftir fvr-sta kippinn', en varaði að eins eina klukkustttnd. Kal't og hvast er þar ttm nætur nú, og fólkið, einkttm b«rn og gamafmenni, er nötrandi af kulda allar nœtur. Skipstjóri, er kom frá San Fran- sisco; segir, að ásigkomulagið í Valparaiso og grend sé enn átak- anlegra en það hafi verið þar f vor sem leið. F réttabréf. Ballard, 6. ágúst 1906. ])á er nú íslendingadagurinn um garð genginn, og hlakka ég til að fá næstu Heimskringlu og sjá hvernig hann heftr tekist. Kg er rattnar fyrir fram sannfærðttr um, að hann hafi tekist vel, líklega má ske betur en nokítru sinni áður. Prógram virtist vera æði yfirgrips mikið, en þið allir nefndarmenn skörttrygar hinir mestu. Kg býst helzt við, að senda þér fáeinar lín- ur eftir að ég hefi séð kvæðin (og máske eitthvað af ræðum líka). Kg hefi dvalið hér í Ballard um rúman þriggja vikna tíma, en hefi svo sem engin tíðindi að segja. Aðaltíöindin voru þau sorgar- tíðindi, að Mr. og Mrs. Sumarliða son mistu upj>komin börn sín með stU'ttu millibili, og sem bæði vortt hin mannvænlegustu. Kn frá því hehr verið nákvæmlega skýrt áð- ur. Kkki veit ég aítnað en aö lönd- um hér Iíði fremttr vel, enda er hagttr manna hér á ströndinni yfir höftið hinn bezti. Vinna yfirfljótan- leg og kattpgjald óvanalega hátt. Fasteignasala mikil og hækka fast- eignir stöðugt í verði. Nokkrir landar fóru til Alaska i sumar, sem fvrri, en aftur fluttu nokkrir sig búferlum héðan, bæði til Al- berta og einnig til British Colutn- bia. Hér var samkvæmi haldið 7. á- gúst, og haföi verið skemtilegt og fjölment, en ekki var ég þar or- saka vegna. Ræður voru haldnar og söngvar sungnir, og annað það er gleðskap vekttr. Var samkvætni j>etta aðallega haldið til að tagna afturkomu Bjarna Jóhannssonar, lvfsala með konu síua, er hamt sótti í Austurveg. Hún er dóttrr Stígs kaupmanns þorvaldssouar (Akra?), og hefir þess vertð gerið í blöðunum. En svo vildi heppi- lega til, að þaÖ bar upp á 2. ág. NEW YORK LIFE Insurance Co. Alex. E. Orr, PEESIDENT Arið 1905 kom beiðni um $400.000,OtiO af lífs&byrgð- um; þar af veitti fél. $296,640,854 og innheimti fyrsta ársgjaltl; $50,000,000 meira en nokkurt annað llfsáb.- félag hetír selt á einu ári.— $20,000,000 var borgað fyr- ir 6.800 dánarkröfur. — §20,000,000 l>orgað til lifandi skýrteinahafa fél. — $17,000,000 var lánað gegn 5 pró- sent rentu ót á skýrteini þeirra. — Tekjur fél. hækk- uðu um $5,739,592, og sjóður þess um $45,160,099, svo sjóður þess er n(t $435,820,359. — Lífsftbyrgðir f gildi hækkuðu um $132,984,578; öll lífsábyrgð f gildi 1. janftar 1906 var $2,061,593,886, CHR. OLAFSSON, AGENT. WlNNIPEG J G. M0R6AN, MANAGER og varð j)ví um letð nokktirs kon- ar tslendingad'ags samkoma. And- ars tel ég ekki ólíklegt, aö menn héneftir muni efla til satttkomu 2. ágúst, sem verði tslendingadags há'tíðarhald. Kg held ég megi iull- yrða, að það vanti ekki anna-ð en einhver verði fvrstur til að hreyfa því. þá má ég ekki glevma því, að þakka }>ér fyrir tvær greinar í Heimskringlu 26. júlí, nfl. “Ljótur blettuT” <>g “Vottorð þjóðvin- anna”. Um hina fyrri verð ég að segja, að mér linnast athtigasemd- ir þínar og álvktanir í alla staði réttar og “lógiskar”. Væru t. d. nokkur líkindi til, að þjóðin i heild sinni gæti borið nokkurt traust til jneirra tnanna, sem álíta að mót- stöðtimenn jx'irra, undantekningar- latist, hafi enga pólttiska sannfær- ingu, engar htigsjónir aðrar en eig- in hagstnttni ? Mttndi ekki eins sennilegt, að hún (þjóðin) hugsaði sem svo: f>eir dætna líkfega aðra ef'tir sjá'lfum sér. — Um síðari greinina hefi ég þaö að segja, að aH'ir, setn á hana hafa minst við mig, ertt þér ttyjög þakklátir fyrir hana. Kg skal játa, að f>egar þti birtir fyrst dálítið ágrip úr rit- gerð Ólafar í Heimskrmglu, at- hugaseni'darlaust, þá reiddist ég þér, og svo var um fleiri hér. það virtist vera na-gilega ilt, að Rim- reiðin flittti þær fjarstæður og ó- fögru lýsingar, án j>ess að blyðin þyrftu endilega að gera sitt tA að útbreiða þær. Ég segi fjar- s t æ ð u r, og stend við það. það eru fjarstæður, ef það á að vera lýsittg á bóndaheitnili alment á j>eim tíma, en þann veg tnundi verða litið á það af flestnm hinna yngri og ókunnugri, að ég ekki tali um, hvað ritgefðin í heild sinni er þarfleg, smekkvísleg og vel löguð til að birtast í tímariti sem Eimreiðin, eða hitt þó held- ur. — Já, það fauk í tnig, og ég hafði einsett méc, að fara nokkr- um orðum um ritgerðina og reyna að fá einhversstaðar inni tneð það en nú dettur mér ekki í hug að skrifa eitt orð frekar um hana, því þú hefir gert það prýðilega, og miklu bettir en ég hefði gert, og hafðu þökk fvrir. Sigurðtir Magnússon. Minneota, Minn., 13. ág. 1906. Að kveldi hins 12. þ.m. sálaðist öldungs hetjan Björn Gíslason, dannebrogsmaður. Hann fluttist hingað árið 1879 frá Hauksstöð- ttm í Vopnafirði. þegar sumrinu tók að halla og guMnum roða sló vfir akra og engi, var vinur vor og samferða- maðinr kominn að hintt hinsta tak- rnarki. Hann leit til vesturs, sólin var hnigin í hið vestræna, dimm- bláa himindjúp, fjólublá móða faðmaði himin og jörð, hátignar- leg ró hvíldi yfir öllu. það var eins og náttúran héldi niðri í sér andanum, og svipur hins heiðraða ölduh'gs lýsti heilagri ró. Hinir | síöustu kveldgeislar tjtruðu á silf- urlokkttm hins aldraða manns; hið efdlega fjör var horfið, því lifssólin | var hnigin í hafdjúp hins ósýni- léga. Kftir þrjátiu ára vináttu og satnferð skiftast vegirnir, tjaldið er fallið vfir þitt sýnilega starfs- , svið. | Svo kveðjum vér j»g, tryggi og . veglyndi vinuri Má vera að nteð nýju fjöri og endurnærðum hetju- anda þú sért gengmn til verks á nýju starfssviði. Vér finnttm til j>ess, að nú er skarð fyrir skildi í bygð vorri og í vorum fámenna þjóðflokki, en vér erttm líka gagnteknir af þeirri hugsjón, að það er sælt aö ganga til fvvílu að velunnu afloknu dags- verki. Síðar mun æviminning hins látna verða rétuð af mér færari manni. Línur jx'ssar eru að eins fölnttð blóm á leiði tníns kærasta vinar. G. A. Dalmann. T i 1 íslendinga:: mmmmmmmmmmmmmm í W’peg.'"'^ Mörgum yöar, kærtt landar, tnun kunnugt, að ég rek nú mat- vöruverzlun þá, er herra Árni Friðriksson áður rak á 539 Ellice ave. hér í bænum, en hitt er yður ef til vill ekki kunnugt, að ég rek einnig iSkn qo- Leirtaus Verzlun í búð herra T. Thomas á suðaust- urhorni sama strætis. Mér skyldi því vera mjög ljáft, að taka á móti löndttm mímirn í báðum þessum búðum, og mun ég gera- rnitt ýtrasta til, að láta alla á- nægða frá mér fara. Afarmiklar byrgðir af skófatnaði meðmjög lágu verði. Nákvæmari auglýsing síðar. Yðar með vinsetnd, 5igurjon Sigurdson. Bezta Kjöt og ódýrasta, sem til er f bænum fæst ætfð hj& mér. — Nú hefi ég inudælis hangikjöt að bjóða ykknr. — C. G. JOHNSON Cor. Ellice og Langside St. Tel.; 2631. Skínandi V t*g<dja - Pappír Íítr levfi mér aö tilkynua yöur aö ég hefi ná fengiÖ inn meirfbyrgöir af veggja pappír. en uokkra siuni Aöur' og sel ég haun A svo l^i veröi, aö slikt er ekki d»mi til 1 sögunni. T. d. hefi ég ljómaudi góðan, storkan ag fallegan pappír, 6 3l/4c. rálluua og af hllum tegundam uppí 80c. rálluua. AÉir prlsar hjá utér 1 Ar eru 25 — 30 pró*ient l»*gri en nokkru sinni áöur ' Knfremur hefi'ég svo miklu*áraö velja. aö ekki er mér annar kunnur 1 borgiuni er meira Eefir. Komið og skoð- iö/pappfriun *— jafnvel þó þið kaupiö ekkert. Ég er sA eini ísleudingur í öllu laud- inu sem verzla meö þessa vóruteguud. S. Aiiderson 65L Baiin ityue Ave. 103 Nena St. 8- A

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.