Heimskringla - 23.08.1906, Blaðsíða 3

Heimskringla - 23.08.1906, Blaðsíða 3
HEIMSKRINGLA Winnipeg, 23. ágúst Í906. Ná-smyrill yröi þá higl — eða fuglshugtnyndaður maöur — sem líklegur væri til aö ráðast á lif- andii fugl — eða mann — og slá liann sír til bráöar. Væri þessi þýðing brúkk'g yfir “Embalmer”, þá hlyti eldri isknzka orömyndin yfir þessa hugmvnd að vera enn betri, nl. “ná-hrafn”, sem hvert einasta ísknzkt mannsbarn mun skilja. En eigi myndi þeim mönn- um, sem lik smyrja, geöjast alls- kostar vel að vera ávurpaðir með því naíry viö jarðarfarir og önnur samsæti. Ennfremur ber þess að gæta, að málfræðin, lærð edns og dauður bókstafur, hefir þegar fyrir löngu, og sí-itrekað, oft myndað alger- fega rangar þýðingar yíir “tekn- isk” og verkkg nöfn, vegna þess, að sá er þýddi hafði eigi nema bóklega eða orðbókarkga þekk- ingu á eíninu sem hann þýddi, en þekti ekki e ð 1 i hlutarins né fram kiðslu-ttáttúru verksins. Til dæmis mætti nefna orðin dákiðslu og dá- valdur, s:>.m þeir munn vita, sem þess konar fræði hafa kynt sér, að eru naumast nýtifcg þýöing af orðunum Hypnotism, Mesmerism; Hypnotist, Mesmerist, hvað þá beldur viöunandi. þessi þýöing mun vera eftir einn málfróðasta Ískndinginn, sem á þeim tima var á íslandi, en hann hefir gert þýð- dnguna að eins eftir orðbókarkgri aðferð, en ekki skilið né þekt hyp- notiska starfsháttu né eðli, á verk- legan hátt. Mér dettur í hug, að láta fylgja hér með þýðingar yfir nokkuð af þessum orðum, sem beðið er um í blaðinu, en vona um leið að öör- um auðnist að gera bettir: ICMBALMING, n., ná-smyrðn- ing, rotvörn, rotfirring. Embalmed, 1., smtirður, rot- varður. GKAFT, n. (Bot.), græðing, samgræðsla (jurta-, trjáa-). Jurtakyngræðing, jurtaskrúð- blöndun, jurtakvnbreyting. — (Med.), ígræðing, holdígræð- ing, hpldsamgræðing, húð- græðsla. Áhrif söuglistarinnar á mann- kynið oy; dýrin. (Eftir, .söuKfr«*öiu<L?). ÉjChefi að heita má fengist við sönglist frá blautu barnsbeini alt til þessa dags, og hefi, sem nærri má geta, veitt áhrifum henn.tr dá- litla eftirtekt. En jafnframt játa ég, að sú gaumgæfni hefði ;,tt að vera langt tim meiri, en raun liefir á orðiö, því þar var sann.itl.'g 1 ó- makinu vel varið, enda bótt þ.tð Lefði hvorki gefiö af sér smjör tða rjóma, né neitt fémætt, sem allir hlutir nú i dag, því miður, tiu miðaðir við. þess gerist ekki þörf, að ta’a neitt um gildi sönglistar, skoðaðu frá bókmetttahlið hennar ; ai’ir þekkja það, sem nokkurn söng- smekk liafa. Held-ur vildi ég lýsa áhrifúm hennar á manneðlið, sér- stakléga líkamlega (“constitu'tion- a 1 ”), og þá á andkgu partana um. leiö, bæði hjá manni og dýri. Enn- fremur kitast við aö gera grein fyrir, hvort karl eða kona sé hneigöari fyrir þessa fögru íþrótt, ef'tir beztu samvizku. Eg hefi kynst flestum greinum í- þróttarinnar, og fkstum hinum æðri hfjóðfærum, svo sem orgeli, fíólíni, lúðri, gítar, harmonikunni o. s. frv. Einnig sjálfur haft um hönd sum af þessum hljóðfærum, einkuin orgel, og bil'ið saman við fiðlukikara, sem höfðu orð á sér, sem fremur góðir í þeirri grein, en þedr hafa allir verið mér samdóma um það, að sönglistin hef'ði víð- tæk áf.rif á hina betri menn, eu lit il, eða alls engin, á lélegri tegund- ipa af fólkinu. Sumir hefðu jafn- vel til, að fitja upp á trýnið, þeg- ar verið va'ri að kitast við að skeinta fólki með sönglist, og jafn vel leggja hatur á þá hina sömu. Aðrir fengju aldrei talgáfuna, fyr en rétt um kið og stæði á svona lagaðri skemtun. En nú ætla ég að reyna að gera dálitla grein fyrir sjálfs míns áliti á sönglistinni. þjóðina, en því fer svo fjarri, að ekkert getur verið meira sagt út í bláinn. þær kunna máske að meta sönglistar hæfikika frá því sjónar- miði skoðað hjá einum manni, hvað hægt sé að “hafa upp úr” þeim, en samkvæmt því, sem ég tók' áðan fram, er þaö harla litið. Og skyldi kvennfólkið þá vera það betr-a en karlliðið, að það kgði mikið upp úr öreiga söngfræðis eða hljóðfæra manni, þó góður væri ? því fcr svo fjarri, aö kvenn- fólk aðhyllist ekta sönglist, eða þá menn, sem hana stunda, aö slikt eru kynstur ein. þar eru karl menn langt framar. þeir sýna má- ske góöum fiðlukikara vináttu og ja’fuvel d’álitla virðingu. En þetta nær ekki til kvennfólks. Konur virðast enga minstu ánægju hafa af neinu verukgu i þessa stefnu, netna helzt einhverju harmoníku- gutli', sem viðbjóðsfcgt er á að hlusta. þær hafa alls enga "sál” fyrir sönglistina. Hvort þetta er á setningur eða upplag þeirra, get ég ómögukga vitað ; eftir því sem ég kemst næst, er upplagið í þeim svona argvítugt. þær “segja til” að spila á hijóðíæri fyrir ]>en- inga, og það gefur manni dágóða htigvekju. Aðrar stunda sönglist til þess að lafa i tizkunni. Eins og nærri má geta, er engin vera í hvorugu, hvorki kenslunni né spila menskunni hjá þeim, íyrst annað er gert til að sýnast, og hitt gert til að afla sér peninga! Lagkgir “músíkantar” og klofstuttír kúa- lubbur eru hjá þeiin eitt og hiö sama, nema ef annaðhvort “mús- íkantinn” er ríkur, eða kúalubb- inn ekki líkkgur til að afla peu- inga, og geta unnið sig áfram. En standi þeir báðir. jafnt að vígi, þá tekur kveunmaðurinn kiValubbaun, spursmálslaust fram yfir söng- tnanninn. í sambandi við þetta er ekki úr vegi að minnast á það, að einð sinni var fiðlukikari að spila á hljóðfeeri sitt, og áheyrendurnir voru: huudur og lagkg ung stúlka þegar fiðlukikarinn lék gleðilajg á fiðlu sína, þá varð seppi kátur, sperti eyrun og dillaði rófunni og horfði framan í “músíkantinn” með þfðkgu augnaráði, þar sem þessi þýöing er ekki beinlinis orðbókarkg', heldur samkvæm starfsaðferðum samtiðarinnar í þessa átt. “Graft”, í þeirri merk- ingu, sem blaðið fcggur í orðið, er ekki rétt. það er þýðingin, sem brukuð er mest í daglegu máli, og sem á ensku nefnist “slang” en á ísfcnzku skrílmæli eða málbjögun. tíú merking myndi mega þvðast á isfcnzku svipað þessu: Sérvörzlu- þjófnaður, þjóðræðisnurlun, þjóf- ræðisstjórn, leynisérdrægni, yfir- sk i nsr áödei 1 d, o. s. frv. SCAB, n. (Med.), kaun, hrúður, maurhrúður ; sárskorpa. (Mor.), meinvirki, nauðníðing- ur, þýsmygill, örmenni. Seabbing, n., meinvirkni, nauð- niöing, þýsmvgli. Á næsta fundi stúkunnar Isa- foldar, sem haldinn verður þriðju- dagskveldið 28. þ.m. á venjukgum stað og tima, verður nýtt, mjög þýðingarmikið mál lagt fyrir til umræðu og leitt til lykta-. Eftir úrsli'tum þessa máls verður starfs- báttum stúknannu að ýmsu leyti hagað í íramtiðinni. Mjög áríðandi, að fundurinn verði vel sóttur. J. EINARSSON, ritari. Eftir niínu litl-a viti er hún, 'þeg- ar hún er framborin vel og er eftir 1 ekta tónasnilling, t.d. Mozart, hið j fiegursta, sem mannssálin hefir, getað liindið upp til þess að draga úr kiðindunum hér í þessum dauð ans dal. En hún er ekki meðal til að afla manni neins anuars, sem eftírsóknarvert er í lifinu. Hún út- vegar engum metorð, né ]>eninga, ' né ástir. Nú veit ég að snmir j muni sí'gja, að einstakir menn hafi ; haft mikið gagn upp úr sönglist- inni, t.d. ÖIi Bull, Paganiuy, og ef tíl vill tónsk'ál'din sum (hér er ekki átt við páfagauka! ). En hvað tel- ur maSur jafn fáa menn móts við allan fjöldann, sem fúskar við sönglist, og hefir sama sem ekki | neitt npp úr l.enni og öllu sinu hijóðfæra-striti! Ekki einu sinni léfcgt þfsvi'ðurhald! þarna er þá peningahliðm á of'tnefndri iþróttj komin, eins og hún er í raun og veru. Og hvað er þá að segja um ! uppbeföina ? Hefir nokkur komist I í émbættískjúl fyrir sönglist ? Má-1 ske einstaka maður á þýzkalandi, heimkynni sönglistarinn'ar, en eng- ir aðrir. Og nú kéinur blessað kvennfólkið til sögunnar. Hvað gerir það með sönglistina ? Ekk- ert, bókstaflega ekkert! Margur maðurinn steudur í þeirri öfugu meiningu, að hljóðfæri hafi sér- j stak't aðdráttarafl fyrir kveun- hann lá við fætiir haus ; en léki hann sorgarlag, þá varð seppi rauna’kgur á svip og t;ins og vöku- aði um augu. En á sama tíma var unga stúlkgn að laumast ofan í vasa mannsins, til þess að reynw að ná nokkrtim centum, sem voru í vasa hans! -----4------ KENNARA vantar fyrir Arnes South S. II. No. 1054, kenslutími 6 (sex) mán- uðir, frá I. október 1906 til 31. marz 1907. Tilboðum verður veitt móttaka aí* undirskriíuðum til 1. september næstkomandi, og þarf umsækjandi að tiltaka mentastig, æfingu við kenslu og hvað hátt kaup að óskað er eftir. Nes P.O., 23. júlí 1906. ísleifur Helgason. KENNAkÁ vantar til Árnesskóla No. 586. Kehslutími 6 mánuðir. Kettsla byrjar 15. september næstkomandi. Sendið tilboð og tiltakið kaup og mentunarstig, t,il undirritaðs, sem tekur á móti þeim til 25. ágúst næ stk om an di. Arnes, Man., jitlí 21, 1906. S. Sigurbjörnsson, ritari-féhirðir A.S.D. •--------------------------• | Mu$ic kensla. •--------------------------• Eftirfylgjandi er tekið úr blað. } inu "Free Press”, 27. maf 1905, í St. Peter, Minn., um P. Th. .Tohn- son. Sjúauglýsingu hans á iiðrum stað í blaðinu : — “ The Piano Recital given by ; Mr.P. Johnson, pupil of S. K. Hall, { at the Auditorium last Saturday | evening was a most enjoyable j event. M r. Johnson is a young artist who þas promise of a bright music- al future, His rendition of the following programme won him applause for his delecate touch, variety of tone colors and sym- pathetic interpretation. The programme rendered was as follows: Sonata.......... .... Beethoven Concerto op 40 ..... Mendelssohn Soaring................Schumann Nocturn..................Chopin Etude on the black keys.. Chopin March Grotesque.........Sinding j Rondo Coppriccioso, Mendelssohn By the Sea..............Arensky Ereticon...............Sjögren” -------+------- LEIBRÉTTING. -»»>■ 1 grcin minni, sem birtist í Hkr. nr. 40 er prentvilla: Einari Hann- essyni, á að vera Ettiari Ilanssvm. Tii skýringar skal þess ge.tið, að nefndur Einar er sonur hr. Ilans Hanssonar í Blaine, Wash. Th. Ásmuttdsson. ADAIVIS MAI]V PLUMBTNG <1- UEATINO Srr.áHfyff'rðir fijótt <>R vel af hondi leyst.ar 555 <S’art.'ert Ave. 4, Pbone 8K86 HKI!SNKKI!í«iIM! oe TVÆR 8kemriletrar söti'ar fá nýir kaup «r dnr fvrir að eins #2 OO Duff & PLUMBERS Flett Gas & Steam Fitters 304 NOTRE DAME AVE. Telephom' Ji815 Gáið að þessu : • Nú heti ég fyrirtaks kjðrkaup A húsum og bæjarlöðum hér f borg- inni; einnig hefi ég til sðln lönd. hesta. nautgripi og landbúnaðar vinruvél«r otr ýmislegt fieira Ef j e nhverjn kynni að vanta að seija j fasteignir eða lansafe, þá er þeim j vélkomið að finna mig að mfili eða j skrifa mér. Etr hefi vanalega á hendi vfsa kanpendur. Svo útvega eg peningalfin, tek menn f lifs-1 "byrgð og hús f eldsábyrgð. G. J. GGODNSUKDSSGN 702 Sirrcoe St.. W'nn’peg, Man MARKET HQTEl 1411 PKINCESS ST. ó rnöti inHrkaf'uum P. O’CONNELL, tijtandi, WINNIPl <i Bezúu d r ai vir föt.t’t'ui um, aotilyonínK kíóð búsi endur bflRtt' og: nppb’4 * v* nvi” 5000 Cement Build- ing Blocks «}„ E1 d i viðu r af öllum og beztu t e g - undum. J. G. HARGRAVE & CO Phones: 43/, 432 oK 2431. 334 Main St. OXFOlll) HOTEL er á Notre Dante Ave., fyrstu dyr frá Portage Ave. að vestan. Þetta er nýtt hótel og eitt hið vandað. asta í þessum bac. Eigantlinn. Frank T. Lindsay, er mfirgum Islendingum að góðu knnnur. — Lítið þar in»! Hinn ágœti T. L.” CIGAR er langt á undan hinum ýmsu tegundum með ágæti sitt. Menn ættn ekki ftð reykja aðra vindla en þá beztu, sem heita “ T. L. ” og eru búnir til hjá Thos. Lee cigandi WESTERN CIGAR FACTORY WINNIPEG Depnrtmeni of Agricidture nnd 1 mmii/ration. Land möguleikanna fyrir bændur og handverksmenn. verka menri Auðmiból landleitenda. þar setn kornrækt, tjriparækt, smjðr og ostagerð gera menn fljótlega auðuga. Á R I Ð 1 9 0 5. 1. 2643,588 ekrur gáfu af sér 55,761,416 bushel hveitis, að jafnaði yfir 21 bushel af ekrunni. 2. — Bændtir bygðu hús og aðrar byggingar fyrir yfir 4 milliónir dolllars. — 3. Hús voru bfgð í Winnipeg fyrir meira en 10 millíón dollars. 4. — Bfin- aðarskóli fyrir Manitobafylki var bygður á þessn ri. f> . Land or að hækka f verði alstaðar f fvlkinu, og selst nú fyrir 86 ti( 50 hver ekra. eftir aftöðu bg gæðum. 6. — 4u þúsiind vetmegandi bændur eru nú f Manitoba. . 7. — Entiþá er<- 20 iniHf'nr» ekrur af landi f Manitoba sem má rækta. og fæst sem heimi:i>réttarl TIL V ÆNTA N L EG R A LA N I > X E M A komandit.il Vestur-landsins: — Þjð ætt-ið a■■■ st u-1 f Witn.-t' eg og fá fullar upplýsingar irm htú r’ilisrétt-iri • -.!. _ >miu' rsni önnur lötid sem ti! sötn ern hjá fy!kisstj-.'..-i'i:'iii J r:d ..n><;>féi''g um og laudt'élögum. if> Ro:ei,ir4T Stjórnarformaður og Akuryrkjom .ia Raðgjaíi. Eftir upplýú' k'uía ,1 félllt't! 617 Main st., Winnipeg, Man. H • I t ! > 77 Fort S- • K K S| [ i ♦ jft jfe lOLák jtk. .w-. ♦ I I & & í £ “Ég h< f 1 ásett mér að vera við þessa hjóna-1 v{gsl<i’’, sagði hún. “Leyíið mér þá í hatningju hæmim að vera hjá yh'v.r. Komiö þt:, við skulum fara inn. Nei, ekþi um þessar dyr, þ.'t lendum við i þrengsltmum. Vi6 skul- tint fara inn urn hliðardvrnar og upp til organistans, hitnn er.góðúr kunningi minn”. Adela svt út: í horni hjá org>elinu og sá þaðan alt sem fram fór, og var hin rólegasta. þegar vígslunni vat 'okið, segir hún við Körn. “þetta eru íalleg hjónaefni, er það ekki ? Nú skul- um við kotna ofan og sjá, þegar þau koma út". “Mei, nei, bezta Ádela, þetta er nóg”. “Nei, ég vil sjá brúðurina betur. Hún hefir tígoi- legt andlit, er það ekki ? Hún litur út íyrir að vera kona, sem vkki lætur taka af sér ráðin, svnist vður það t-kki ? Ég h'eld hún sé hentng fyrir hann — haldið | þér það ekki?” þau voru nú komin ofan og að kirkjndyrunutn, til þess að sjá brúðhjómn koma út. Um leið og nýgif'tu hjónin getigu fram hjá þeim, misti brúðurin, setn klædd var hvítu þykksilki, blóm ur blé'mavendi sínum. Adela Jaut niður og tók það upp. “Og hvaða takmark cr það?” KONUHEFND E f t i r A Clemmens “Svona”, sagði hún, “ég þqkka v-ður nú fyrir, K örn, nt’t h<n ég séð nóg. þetta blóm ætla ég að gcyma, til etidurminningar um það, sem ég hefi séð í dag. Nú byrja ég nýtt lif, góði, gamli vinur minn. Nú hætti ég uð syrgja, og þér skulnð verða ánægöur tneð mig. Viljií þér verSa mér samferða heim og borða ndðdairsverð hjá mér ? Eg hefi mikið að segja vðttr, og mikið að spyrja yðttr um. Við skulum bera ráð okkar saman um framtíðina”. Brúðkaup Valdimars og Ernu var á allan hátt svo skraitlkgt og skemtikgt, sem kostur var á, og Valdimar var þvi í góðu skapi þegar hann kiddi konu sína út úr kirkjunni. “lílsku, góða kona mín”, hvislaði hann að henni. ‘ég loía þér því. að gera alt sem ég get, til þess að þú verð.r gæfusöm”. Hún þrýsti hendi hans og laut niður höfðinu, svo tngirn skvldi siá roðann, sem kom i kinnar hennar. “P'lómvöndurjnn minn hefir verið illa bundinn”, sagði hún, “tg hefi mist fallegasta hlómið”. “þá hehr eirhver af að'dáendum þinum það t hnappagatitm á jakkanum sínutn núna”, sagðl hanti brosandi, ‘sé það ekki troðið i stindur í manngrúan- um”. / 'Nei, ekki cr það, ég sá að það var tekið upp”, s.igð. hú:t. “A -• aí hverjum?” “Af ungri konu í sorgarbúningi! ó. hún var s\ o "■tg <>g svo fulleg, en aiigun svo trvllingsieg. Hutt fvlgJ’.st með gómlum manni, en svo leit hún við og á þig, eins og hún vildi gróðursetja mynd þína í hi.irta sinu tttn alla eiliið”. 'í-g sá ekkert”, sagði Valdimar kærukysislega. “Nei, ég get skilið það, því þú hefðir aldrei getað gkytttt andíiti hennar, ef þú hefðir séð það. Ég get ekri glevmt attgunum, sem’hún horfði með á okkur”. “Mig furðar, að þú skulir hugsa svona mikið ;>m einkisvert atvik”. sagði Valdimar. Á satna augnabliki kom vagninn, svo hún gat ekk'. svarað. Tveim stundiim síðar var búið að drekka brúð hjónaskálin.i í freyðandi kampavini, og þau óku ai st.tö i skruutkgum vagni í Sælu-daga ferðina. 3. KAPÍTULI. Htin hóf baráttuna. þegar Körn gamli var kominn heim til frú Val- dau, sagði h;;nr.: “Ég vil ráöleggja vðttr, að vera aidrei oftar ti) [ staSar v i4 hjónavígslu. þér hafiS ekki gott af því”. “það hefir ekki gert mér mein. En þér megiö vara rókgur , ég kæri mig ekki um að sjá fkiri gift- j iugar. þetta vorti kenjar úr mér, en ég ætla ekki að j eyða .ímanttm ti! þess að fullnæg.ja kenjum mínum : j ég a-tla nú fyrk alvöru að byrja á lífsstarfi mínu”. ‘ Já, og þér revnið það, að vinnan færir yður : huggun og gievmsku”, sagði Körn. “Timinn gerir : furöuverk” “Eurðuverk '. enditrtók Adsla eins og drevmandi. “Eitt ftirðitverk mun hann ekki gera. Hann mun ald- rei geta komtS már til aS gleyma”. Körn gamii var á annari skoSttn, en kt hana ekki í Ijósi. Nani kom inr í stofuna. sjáanlega í þeim erindum aö seSj;. forv itni sina, hún hafSi veriS órókg vfir þessari löngu fjarveru húsmóSur sinnar. “HeyrSu, Nani”, sagði Adela ; “Körn ætlar að borð.t tmðdagsverð hjá okkur. Honutn þykir vænt um ffö'ðan mat, og þu verðttr að hjálpa tnér til að geta gert honuin til ge-ðs”. Hún gekk út með köldu brosi og btnti Nam að kotna. Kn Nam hlýddi ekki í þetrta sintt. Hún vildi fá að vita ástæðun t fvrir látalætiskæti Adelu, og fór að teia við Eóru. ‘Eg tr sv o glöð vfir því, aö sjá Adelu káta. Ég var orðitt halí hrædd vi-ð, að húu vrði smn-iswik. Húu ætti tkki að vera hér. Henni vrði hollara að far 1 eitthvað”. ''það er einmitt það, setn ég ætla að benda hvnni á”. sagðt Körn, “ætlið þér þá meS heuni?” “ lá, þó það væri til heimsendans. Hún á engan vin i hetmtnujn, nema yðitr, veslings liarnið”. ''Ég vi! rtyna að vera henni góður vinur, því ég da:st að Læfiieikum hennar. En, á hún þá engan vin, Xani? A hún enga ættingja?’’ ‘Hun sti.tidur alveg eininana. Móðir hennar misti suemtna tore-idra sína, eins og hún, svo hún vann fyr- ;r sv.r sl-tri ktnslukona ; þá fckk hún ást á söngkenti- ara. sem Stahr hét, og giftist honum, en hann mis-ti br<.tt konuna sína, veslings tnaSttrinn. Hantt kendi sjálíur litht dcttui sinni söng og hljóSfæraslátt, en s^o dó hífttn þtgar hún var 14 ára gömul. Ég lofaSi móSttr her.nar og sömuleiSis föSur hennar, að vfir- g ! 1 hala aldrei, og ég hefi heldvtr ekki gert það. Adeia hclt áfrartj söngnámi sintt í þvi skyni. að geta síðar Hað af þ\ í aS kenna söng, og þá var þaS, aS hÚ£. kyntist ySur. Eins og þér vitiS, þá hefir ftfdela alt af ver:ð ótramíærin, en sökum stöSu sinnar varS Itún oft að vera á götunni og þar sáu ttngu mennirn- ‘t hana. Marg;r af þeim vildu kynnast henni, en hún gaf þeim ölluin 1 skvn, aS hijn viídi ekki aShvllast þá, uema eimmr, og ég er hrædd um »S hann hafi veriS cheppflegastur af þeim. aS min-sta kosti geSjaðist tnér ekki að því, að gifting þeirra skvldi haldið leytidri. Ég vildt tara frá henai, en þegar hún bað

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.