Heimskringla - 30.08.1906, Blaðsíða 3

Heimskringla - 30.08.1906, Blaðsíða 3
HEIMSKRINGLA Wimi'ipeg, 30. ágiíst 1906. The Bri'ghton', Glasgow and Na- tional talþráSa íélögin, og þannig komið á fót all-víðtækri þjóSeign talþráða. þaS er mjög gleSilegt aS sjá, aS sveitasambands þingiS í Halifax, sem nú er nýafstaðiS, var i mesta máta ánægt meS og samþykti þvi stefnu Manitoba stjórnarinnar í taiþráða málinu”. Aths. ritstj. — Ef'tir því sem notkun talþráSa kostar hér nú mundi þaS kosta kringum 45C, aS tala viS mann í sömu fjarlægS tog 'Mr. Campbell borgaði 2c fyrir á Englandi. -------4-------- Manndýrkun .... OrðiS “manndýrkun” er í sjálfu sér nýgervingur, myndaður upp úr orðinn “guSsdýrkun". En hvað er átt viS meS orðinu: manndýrk- un ? Alveg hiS sama og guðsdýrk- un, nefnilega', að tilbiðja, í báðum tilfellunum. Hvorutveggja dýrkun- in mun hafa átt sér stað frá alda öðli. Vitaskuld í mismunandi stýl og búningum. Borið meira á ann- ari en hinni (guðsdýrkun), en báS- ar hafa haft afar-víðtæk og ef til viU skaðlegar afleiðingar. þaS er sér í lagi ‘‘manndýrkun”(in), sem hér á að gera að umtalsefni. Um hina er búið að þrátta og þrefa alt' ofan frá dögum Nóa fram á vora daga. Ur því hér var aS ofan minst á ritningarnafn, á vel viS að byrja með því, að benda á stórkostlega manndýTkun i þá daga ; til þess þarf ei annaS en benda á ættfeS- urna, sem þar er talað um áhverri blaðsíðu. En hér er ekki rúm eSa tími til að fara frekar út i þá sálm-a, hvernig feður ættleggjanna i ritningunni stjórnuðu ættingjum sinum meS gjörræði og létu þá svo gott sem tilbiðja sig. ASallega er átt viS mnnndýrkun mitímans, eins og hún er og heflr verið um nokkrar aldir, sem næst liggja augum andans. Allir kannast við tifhögun kristninnar. Hvaða teg- und af dý'rkun er þar um að taia ? En sem sagt, sleppum trúarbrögð- unum alveg. það er ef til vill djúpt i ár tekið að segja, aS manndýrkun fari fram um allan heim, í öllum stéttum. En þó mun þaS naumast vera svo. Hvað margir söfnuðir tilbiðja prestinn sinn, og hvað margir stjórnflokkar leiðtoga' sinn ? Kða er þessleiðis við að dreifa þar ? Skvldi þetta hafa beillavænlegar afleiðingar fyrir mannfélagið ? Eða eru þetta höfuðórar tómir ? Vita- skuld er þetta dýrkun á dálitið lægra stigi, en sjálft orðið bendir á, en hver getur sagt nema hún sé í eðli sínu skaðlegri og ef til vill rótgrónari, heldur en mörg önnur tilbeiSsla, sem meira ber á ? Og ekki vantar ytri atriðin til að sanna þetta. Hvað oft ganga mennn ekki í kirkjur um ævina, t. d. áttræður maður ? Kkki er guð sýnilegur með líkams-augum í kirkjunni. Hvern er þá verið að tilbiðja ? .Ktli menn kæmu 'eins oft í kirk ju, ef enginn presturinn væri þar ? Gætu menn ekki komiS sam- an (i kirkju) til að gefa guði dýrð- inu, þó enginn presturinn stœði býspertur fyrir framan söfnuðinn ? Kða er verið aS tilbiðja prestinn ? Veit nokkur einn maður meira um lífið eða líflevsiS eftir dauðami fram vfir annan ? Eru ekki alfir jafnvel og jafnilla að sér í þeim efnum ? þaS vita aflir heilvita menn. HvaS vilja menn- gera úr uppreist arforingjum í löndunum ? það eru algengir viðburðir nú í dag, má segja, aS einn maSur setur þjóS- hluta hvern upp á móti öSrum, •bara til þess sjálfur að komast í ti'gnina. Er ekki þarna bálf eða jafnvel heil þjóð svo gott sem far- in að til'biðja einn mann ? Og er það ekki algengt í heiminum ? HvaS margir menn tiibiðja í hjarta sínu eina konu ? Og hvað margar konur tilbiSja einn mann á sama hátt ? Getur nokkur mað- ur rakið þá upphæS niður að ein- um ? Ef of langt er farið í aS 'brúka ‘■‘manndýTkun yfir þessi atriði, þá er þetta samt í eðli sínu eitt og hið sama. Bf maðurinn er skoðaSur í sam- bandi við náttúruöflin, hversu til- beiðsluverður er hann þá ? Lúta ekki allir jafnt fvrit því ofurefli ? Jú, vissulega. Hvað getur einn fram yfir annnn í eldgosum og jarðskjáltum ? þar eru allir jafnir. Ekkert manngreinaráiit hefir þar ni'tt að segja. Hvað getur sá gáf- aðasti þá fram yfir þann heims- asta ? Hinn sterki fram yfir þann afllausa? ManneSliS er svo líkt hjá flestum, að einn er í sannleika ekki tiibeiðsluverðari en annar. Ait er mold og aska, hvað sem lát ið er fara með sérstakt mann- greinaráii't og aðdáunar dýrkun. Margur mun segja, að því færi betur, að þessi manndýrkuniar víma væri minnd, eða jafnvel alls engin, og er það rétt. því ber ekki að neita, að sumir hafa meira afl t'il að láta dýrka sig, heldur en snrnir. Kn hvernig er þaS afl not- að af flestum þeim hinuin sömu ? Oftar illa en vel. Sumir rnenn eru m'óttækilegri fyrir áhrif af öSrutn, en sumir. C)g hvað margir hafa verið féflettir og jafnvel stevpt í glötun meS því. HvaS I.öfðu Njáls synir af Merði ? Hvað Gunnar á Hlíðanenda af HallgeTSi langbrók ? Nev hershöfðingi af Napoleoni ? Alt bendir á það sama, sem sé, að sjáifstæði sé gullvægt, en aðdá- un eða manndýrkun hafi skaðlegar afleiðingar. þessu mun enginn heil- vi'ta maður neita. Hvernig ætti líka einn moldarkögguil, þó með lífsanda sé, að geta stjórnað öðr- um moldaekögli, svo vel fari ? Lífsóm ögulegt. þetta er þá útrætt að sinni frá minni hálfu; en þet'ta mun vera at- riði, sem allir ættu að gera sér grein fyrir, sem nokkurt manngildi kunna aS meta, og að líta að minsta kosti í kring um sig áður en þeir \-erða alveg glevptir, meS húð og hári af mannaveiðurmn, þó i hempu eða piisi séu. ATHUGULL. -------4.------- Dánaifregn. þann 12. ágúst sl. er dáin aS Tindastóii í Aiberta húsfrú Hólm- fríður GuSnadóttir, kona Sigfúsar Goodman. Hún var fædd 12. mai 1853 GuSna Jónssvni og konu hans Sig- riði Jónsdóttur, aS UppsÖium i Eiðaþinghá á Islaudd, en ólst upp hjá frænkum sínurn: Fyrst hjá Rannveigu Jónsdóttur, konu Pét- urs Péturssonar, og síðan hjá Hólmfríði konu V. ophoníasarBenja- mínssonar. Rúmlega tvitug að aldri fór hún til Danmerkur. þar dvaldi hún 2}.^ ár, lengstum við" nám á lýShá- skóla á Sjálandi. Eftdr það hvarl hún aftur til íslands og stundaði þar barnakenslu, um t\-eggja ára tíma, hjá séra Arnljótd á Bægisá og víöar. — 1882 fluttist hún vest- ur um haf tdl Winnipeg. Árið 1886 giftdst hún Sigfiisi Guömundssyni Goodman, frá Skoruvík, þá til heimiiis í Graf- ton, N. Dak. En árið eftir, 1887, fluttust þau vestur til Al'berta og námu lund skamt austur af Tinda- stóld, þar sem þau hafa síðan bú- iS. Af íjórum börnum þedrra hjóna liía 'þrjú, sonur og tvaer dætur. Börnin sín fræddi hún mjög vel, en auk þess lagSd hún alla alúS á, aö fræða aðra ungiinga þar um slóðir í íslenzkum kristnum íræS- um, enda var hennd sérstaklega vel iaginn sá starfi, þvi hún var skurp gáfuð og hugmyndarík kona. Lút- erski söfnuöurinn í Alberta á lii.nni að þakka meira en- nokkrum öðr- um manni’. Hin síðari árin var hún oft þjað af hjartabilun, sem og varð bana- mein hennar. Hún var jörðuö 14. ágúst, aS viðstöddu fjölmörgu fólki, én sér- staklega létu íélagar hennar, Good Templars, til sín taka í þvi, að skreyta útför hennar. P-Hj. -------4-------- HÁTlÐLEGT SVAR ti'l þéra þtefáuþ þdgfúþþonar. Jrem kvdttan fyrir gredn upp- gjafa guðþmanþinþ, þendi ég hon- um kveSju mína, og þetta gamla aiþýðlega þpakmæliþljóð. þaS gevmir í þér meiri hugþun, en þumdr geta lagt i langa ritgerð — þótt lærðir þéu ; það nær víþt lið- lega út yfir ræðuna breþþin'þ í Heimþkringlu þdðaþt. “Vel stígur Lalli Innar á palli ; Lokulaus er brókin hans :,: Og lít’il þing i hjalld. :,: Kn — vel stigur La-la-1 a-la-lalli" MeS beþtu óþkum, J. Einarsson. Aths. — Stafrétt eftir handrit- inu. Ritstj. 0 Til Leiíru Til Sölu 1 ♦ TIL LEIGU er ágætt sjö her- bergja íbúöarhús, nr. 738 Arling- ton st., með öllum nýjustu þæg- indum. Leigan er J20.00 á mánuði. Menn snúi sér til S. Thorkelsson, 738 Arlington st., Winndpeg. Ungur maöur hér í bænum var sektaður ttm 540.00 fyrir að fara of hart á sjálfhreyfivagni um stra't in, ré'tt fyTÍr síðustu helgi, eða tveggja mánaða fangavist að öðr- um kosti. -----♦----- KENNARA vantar fyrir Arnes South S. D. No. 1054, kenslutimi 6 (sex) mán- uðir, frá I. október 1906 til 31. tnarz 1907. Tilboðum verður veitt móttaka af undirskriíuöum til I. september næstkomandi, og þarf umsækjandi að tiltaka mentastig, æfingu við kenslu og hvaS hátt kaup að óskaS er eftir. Nes P.O., 23. júlí 1906. ísleifur Helgason. Smælki. Hrokafullir menti eiga enga vini. í meðlætinu þekkja þ e i r engan, og í mótlætdnu þekkir enginn þ á. Stærilæti kemur fram í ýlnsum myndum. A tímum frönsku stjórn- arbyltingarinnar voru edt't sinn þrír menn færðir til aftökustaðar- ins, prestur, aðalsmaður og þjóf- ur. þegar vagninn, er var mjög lé- iegur, 'fór um eitt af útkjálka- strætum bæjarins, hrópaði götu- skríllinn á eftir honum: “Niður með yður, þér aðalsmanna hund- ar! ” Aðalsmaðurinn brosti ofur ró- lega, en þjófurinn kafroðnaði og l.rópaði: ‘‘Kæru vinir, ég er ekki aðalsmaður, ég er bara þjófur! ” En hinn kyrlátd prestur tók í handlegg þjófsins og mælti í alvar- legum aðvörunar róm: “þeguðu, ungi maður! þetta er hvorki tími eða staður fyrir sjálfs- hól eða stærilæti”. Ekkja nokkur stóð yfir moldum manns síns og grét bedsklega'. Höf- uð hennar og herðar sáust ti'tra undir sorgarblæjunni, edns og henni lægi við krampa. Presturinn, er flutti likræðuna, sagði meðal annars: “Já, kæru vindr! Vorum ástkæra bróður var kipt burt á bezta aldri frá ást- kærri konu, sem nú niðurbeygS af sorg er eftirlátdn sem ekkja, aS edns 29 ára”. “Nei, velæruverSugi herra, ekki nema 25 ára”, mælti ekkjan, meS tár í augum og ekka í kverkum. Fjórir menn voru sektaðir hér sl. föstudag fyrir vínsölu í heima- húsum. Fékk hver þeirra 5100.00 sekt og máiskostnað að auki. ADAIVIS c&i IVIAIIV PLUMBING é HBATING Smáaftgeröir fljótt og vel af heudi leyptar 555 S*r<?er>r Ave. + + Phore Duff & PLUMBER3 Flett (ras & Steam Fitters c->4 NOTRE DAME AVE Telephoue 8815 Gáið að þessu : Nú hefi ég fyrirtake kjfirkaup á húsnm og bæjarlóðum hér f borg- inui; einnig hefi ég til síflu liind, hesta, nautgripi og landbúnaöar vinnuvélar og ýmislegt tieira. Ef einhverja kynni aó vanta að selja fasteignir eða lansafé. þá er þeim vélkomið að finna mig að mAli eðn skrifa mér. Etr hefi vaualega ú heudi vfsa kanpendur. Svo útveL'a eg peningalén, tek menn f ltfs- kbyrgð og húB f eldsábyrgð. C. J. COODMUNDSSCN 7ó4 Siincoe St.. Wiut>)p^K, Mm> MARKET HQTEL 146 PRINCESS ST. A móti mHrksf'UDm P. O’CONNELL, eigandi, WINMPPG Bezru te«iut.dir »f vii.fai>KUtL og d um, 8?h)yiii,ÍE«’ eóf' ok búsi endui beett ofc nppb'V* nýj’> 5000 Cement Build- ing Blocks efln E1 d i viðu r af öllum og beztu t e g - undum. J. G. HARGRAVE & CO. Phones: 43í, 432 og 2431. 334 Main St. |i\ rAI) \\ er ft Notre Dame If Af If li 1* Ave., fyrstu dyr frá Portage Ave. að vestan. Þetta er nýtt hótel og eitt hið vandað- asta f þessum bse. Eigandinn_, Frank T. Lindsay, er mörgum íslendingum að góðu knnnur. — Lítið þar ina! Hinn ágœti 44 Thos. Lee uigandi T. L.” CIGAR er langt á undan hinum ýmsu tegundum með ágæti sitt. Menn ættu ekki að reykja aðra vindla en þá beztu, sem heita “ T. L. ” og eru búnir til hjá WESTEHN CIGAK FACTORY WINNIPEG Department of A(/ricultnre and Immigration. Land möguleikanna fyrir bændur og hnndverksuienn. verka menn Auðnuból landleitenda. þar sem komrækt, griparækt, smjör og ostagerð gera meim fijótlega auðuga. Á R I Ð 1 9 0 5. 1. 2643,588 ekrur gáfu af sér 55,761,416 bushel hveitis, að jafnaði yfir 21 bushel af ekrunni. 2. — Bændnr bygðu hús og aðrar byggingar fyrir yfir 4 millfónir dolllars. — 3. Hús voi u bfgð í Winnipeg fyrir meira en 10 millíón dollars. 4. — Bún- aðarskóli fyrir Manitobafvlki var bygður á þessu ri. 5. Land ar að hækka f verði alstaðar f fyikinu, og selst nú tvrir $6 til 50 hver ekra, eftir aft.öðn og gæðum. 6. — 4o þúsund velineiíiindi bændur eru nú f Manitoba. 7. — Ennþá eru 20 inillfóu <-krur af landi f Manitoba sem má rækta. oa íæst sem liei.mi:iisiétuul TIL VÆNTANLEGRA LANDNEMA komandi til Vestnr-landsins: — Þið ættuð aé st 1 í Vvínni; <*g og fá fnllfir upplýsingar nm heimilisrétbiri'ind. >vg' “innii: um önnur l»nd sem til s»1q eru hjá fylkisstjóruitnd, j mb..intJifél'">g- um og landfél«gum. R 3F> ROBLINÍ Stjórnarformaður og Akoryrkjumála iuö^afi. Eftii opplysir/<uin u-á léw» til; T. J Gfllden Jh«., Ilnrtix') 6l7 Main st., 77 F011 Winnipeg, Man. Toionto. Ont . \ KONUHEFND i Kf tir A. Clemmens þnS var ákvcSiS, að fjölskyldan færi til Fich't- j enau, sem Heidecksættin áttd, til þess aS erfing'inn ! sæl þar fyrst dagsins ljós. Barnaher!>trgin á Fichtetiau voru sett í notkunar- hæft ásigkomnlag, þvi stundin nálgaðist óðum, aS þeirra yröi þörf. Nokkru áðcr en þetta var, sá annaö barn ljós1 dagsins í Wien. Adela Valdaus barn var la'glegur ljós- | hærður dreiigur, sem alls ekki líktist inóður sinni, en | vai lifandi eftirinynd Ernst Valdaus. Einu sinni ætlaöi Nani að bera satnan mynd föð- nrsins viS andlit. barnsins, en þá fann hún hvergi myndina og vildi ekkd spyrja Adelu um hana. þegar Adeia sá son sinn, brutust út óstöSvandi kveinstafir hjá henni, sem gerSu alla í kring nm hana hradda. Hún var i nokkra daga svo veik, aö þa5 varö aö fá læknir til hennar, en loksins sigraði hinn j öritggi vilji hennar yfir veikinnd. Nokkruin vikum siðar las h'ún í blaSinti heinvan- aS, aS uýfæddur var erfingi að hinum sameinuSu Hei- decks og Bl.uikendorffs eignum. Sain;i daginn skrifaði Adela Körn gamla 4 þessa leift: “GóSi vir.nr minn! Nani er rei'i við mig af þvi, aS ég skuli skrifa svoiu snemma, þar sem ég hefi verið veik um Lingan 1 tift a, og heldur að þessi áreynsla skaði mig, en ég veit betur. Eg tel víst, að minn mikilsvirti kennari, próf. Max, muni hafa sagt yðtir frá fæöingu li'tla son- ar míns. þar eS hann er frisktir, mun þetta atvik ekki hindra uáin mitt til lengdar. Ég ætla að leyfa mér að kalla dreiiginn naffti yðar, og biS yður aS vera guS- föfíur lvans, aufívitað í fjarlægð. Lækmrinn minn verð- ; ur í staS yðar viS skirnara'thöfnina'. Ég vil ekki kalla ; hann nafni fööur síns. BlaðiS aft hoiman segir mér, aS frú von Heédeck hafi cignasi son, það gleðttr mig. Gleymið þér ekki að segja mér fréttir aS heiman. Eg skal í staöinn segja ySur, hvernig nátni mínu mið- at áfram. Nú verö ég aS hætta. Nani stendur viS hliSina á mér meS stóra skál, sem ég á að drekka úr j og hætta við .skriftirnar, annars verði ég veik, siegir j hún. Mér líSur vel hérnw, þó ég geti ekki sagt, að ég ; sé ánægð, sárið er of djúpt til þess að ge>ta gróið j stræx, en ég hefi sett starf og skyldu í stað ástar og j trygðar. Verið þér nú sælir og mdnmst mín. Nú á ég 1 líka drenginn minn. MeS kærri kveðju frá mér og honum. Yöar Adela Vaidau”. Bréfaskiftin glöddu Körn innilega. Haun el.skaft'i Adelu sem dóttur sína og tók inni- 1 legan þátt í kjörtim hennar. Hann svaraðd bréfinn | strax, og seruli kæra kveðju ásamt dálitilli gjöf til J guðsifjasonar sins, sömuleiöis sagði hann henni ýmsar frét'tir, þar á meðal um viöhöfnina við skírn tinga barnsins á Fichtenau. þegar Adela las um þet'ta i bréfinu, datt henn-i í hng ínismutiurinn á kjörum þessara tveggja barna. Viðkaíitarmikl.. skírnara'thöfnin hins barnsins og hin k/rláta skírn síns eigin barns, og þrýsti þá syni sín- ttm grátandi að brjósti sér. 5. KAPÍTULI. Söngkonan. Ljómondi fagran vordag nokkurn var Adela aS ganga iram og aftur um einn af sínunt ttppáhalds gangstigum. Gæf.tn var farin aö brosa gegn henni u}>p á síð- kastið, hún var heilbrigð og fjörug, röddin orðin skær og sterk, s\ o hún gat með fullkominni vissu vænst jx'ss, að húr, næði takniarki því, sem húu þráSd, að verfta framúrskuran-di söngkona. En próf Max vildi hafa heiður af nemanda sínum, liann áleit að hi’.ri ættd enn eitt ár að láta liða áður en hún kætni opinberlega fratn, sagði að hún hefði timann fyrir sér, innan skamms mundi hún uppskera nóg gull og virSmgti — fyrst um sinn skyldi hún biða, hann vildi aS sigttrinn væri fyllilega viss. “Að ári liðnu”, sagði prófessorinn, “ertiö jxr aS eins tuttugu og fjögra ára gömul, og J>ér lítiS út fyr- ir að vera átján ára. þér hafiS langa framtíS fyrir yðiir, 'bíðið þ<r, barn, fariS }>ér að mínn ráði og bífíifí”. Reinliart lilli Valdau var nú orfíinn 6 mánaða garcall, rjóSur i kimnim og röskur eftir aldri. Hann var Nanis angasteinn og dekrað vifí hann á alian hátt Adela fékk ekki að sinna dreng sínttnt eins mikifí og hún vildi. Læknirinn bannaði hennd aS gefe honum brjóstiS, sömuleiðis aS bera hann, kraftar hennar leyfðu það ekki, húu hefSi þjáðw of lengi til jæss, að þati áhrif hyrli strax, og stöðug varkárni væri því nauðsyuleg. Prófessorinn var ekki barnavinur, og kvaöst vera hræddur um að það spilti fyrir heniti serc söngkonu, ef það Wtaiaðist að hún ætti barn, og ráölagSi henni því að koma þvi i fóstur. En jiað mátti Adela ekki heyra nefnt. ‘■‘Eg skal í eitt skdfti fyrir öll segja ySur sann- leikanní , sagfi hún. “þrátt fyrir löngun mína til aS verða siingkona, og öðlast jyað hrós og þann heiður, sem þér spáið mér, vii ég j>ó heldur yfirgefa þá stöðu en sleppa barmnn. Eftir jxttíi mintist prófessorinn aldrei á barniS. ' Adel-a var ennþá sorgarklædd, og próíe9sorinn gat ekki fengið hana til aö ha-tta því. Ýmsir horfSu með- aumkunaraugum á þessa ungu fögru sorgarklæddu konu, en Adela virtist ekki veita neinu eftirtekt.. Morgun nckkurn var Adela sein óRar að ganga frani og ■aftur skuggaríkan skemtistig, þá vdldi svo tdl aS hún mætri tveimur þernum, bar önnur jx-irra barn, ei. hin sjöl og klúta. þær voru aðkomandi og töluöu sama mál og Adela, svo hún skildi alt sem þa r sögSu. “Sjáðu, þarna kemur fallega ekkjan aftur”, sagði ör.nur, “mér þætti nærri gaman að vdta hver hún er”. “Hun Htur unglega út tdl að vera ekkja”, sagði sú, sein barnið bar. ‘‘Heldurðu ekki, aS vdS megum setjast á jxmna bekk, ég er þreytt meS þetta þunga bcvrn. og garcli kötturinn kemur líklega ekki strax”. “Jcá, ef hún ketnur, þá lítur ekki vel út fyrir okk- ur að sitja, hun mundd strax segja, að prinsdnn hefði orðiS innkulsa. En börn verða ekki svo fljótt inn- ■ n>a, aS minsta kosti ekki annara manna börn, en \ :S skulum setjast samt, }>aö heldur enginn út að rolta um 'þer.na gang aftur og fram endalaust”. Adela sat einmitt á bekknum, en gerði strax autt plass fyrir þ'rnurnar. “þaft er þreytandi aS bera börn”, sagði hún, “þið þurfift aS hvíla ykkur”. “þaS er satt”, sagSd önour, og hki bættd við:

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.