Heimskringla - 06.09.1906, Side 2

Heimskringla - 06.09.1906, Side 2
Winnipeg, 6. sept. 1906. HEIMSKRINGLA JL Heimskringla z PDBLISHED BY ^ The Heimskringla News & Publish- iug Compauy V Verö blaösÍDS 1 Canada og Handar. $2.00 am áriö (fyrir fram borgaö).2 Senttil Islands (fyrir fram borgaÖ af kaapendnm blaösins hér) $1.50. PeDÍngar sendist P. O. Money Or- der, Registered Letter eöa Express Money Order. Bankaávlsanir á aöra banka en 1 Winnipeg aö eins teknar meö afföllam. B. L. BALDWINSON, 4» Editor 6l Manager Office: 729 Sherbrooke Street, Winnipeg ^ P O.BO.1 11«. ’Phone 331 2, J Heimskrinijla, 6. september. 1906 Vinsamleg ummæli Lamdii'ám IslemMnga viö Skeetía ármynniö í British Col-umbia virö- ist vera orðið áhugamál þjóð- málamaima þar í fylkinu, og leiö- andi blöð fylkisíns eru farin að gera það að umtalsefni og mœla vel með þvi. Leiðandi blöðum beggja pólitisku flokkanna kemur saman um ágæti Islendinga sem borgara í landi þessu, og telja það hagniað fyrir fylkið, að fá Islend- inga þangað. Blaðið “Victoria Colonist” (con) dags. 14. jíilí sl. segir: “Sú tikynning, að hópur a'f Is- lendingum ætlí að taka sér ból- festu við mynnið á Skeena ánni, hlýtur að vera gleðiefni öllum þeim, sem unna framförum British Columbia. Islendingar hafa sýnú sig að vera atorkusamn, búhygna og framtakssama i orðanna beztu merkingu, hvar heizt sem þeir hafa sest að í canudiska Vesturlandinu. Viðbót fjölda af þessu fólki við í- búatölu þessa fylkis er því ekki að eins nútíma hagnaður, heldur einn- ig veruleg framtíðarhjálp. Islen^i'Dgurinndaðar sig fljótlega að háttum þessa lands. Hann er jafnan vakandi fyrir öllu því, er bezt má fara, og umgengst nábúa búa sína hér, sem væri hunn inn- lendur, og feggur sig allan fram til þess, að efla hag síns nýja fóstur- lamds. Vesturströnd Canada er ágætur verustaður fyrir íslendinga. Firðir vorir og vikur eru ímynd föður- laudsins, að eins eru strendur þeirra hér eudurskapaðar meö fjölskrúðugri skógar og jurtagróð- ri, og iausar við nistandi kuída og naéðandi storma Norðurhafsins. — Og hér finnnr hann sig heima á fengsælum fiskimiðum og í frjó- sömum dalverpum, og í betra loftslagi, sem gerir honum létt, að afla sér lífsbjargar án þeirra erfið- ismuna, sem hann varft að beita á föðurlandi sínu. Afkomend'ur víkinganna, er eitt sinu réðu lögmn og lofum á hafinti — íslendingarnir, ha.fa við h'aldið sögu sinni og bókmentum, og ó- j mentaður íslendingur er nokkuð j sem ekki þekki.vt, — og jafuvel meðal lægri stétta þeirra finnast mikilhæfir menn og skáld, lærdóms menn. ]>ar sem þeir fá að njóta nútima menningar og mentunar, gerast þeir bráðlega kiðtogar í lærdómsgreinum, svo sem i læknis- iræði, lögfræði, guðfræði og .’ís- indum, ein-s og hin undraverða íramför þeirra í iUanitoba á ein- tim mannsaldr tWr ljósan vott um. Stjórnin gerirv rétt í þvi, að rétta forkólfum þessarar innflutn- ings hreyfingar Islendmg alla nauð synftga hjáfp og uppörfun. þvi að þrátt fvrir það, að aðrar 11111- flutningshreyfingar í þessu ivlki ekki haía fullnægt vomitn manna, þá teljum vér það víst, að iand- nám íslendinga hér verði áreiðan- kga happasælt.” Og blaðið “Times” (lib.) segir þ. 13. júlí 'þetta: “Stór hópur Islendinga ætlar bráðlega að setjast að á einni af eyjum þeim, sem iiggja við Skeena ármvnnið. Ákveðinn verustaður hefir enn ekki verið valinn, og nafn eyjunnar er samkvæmt beiðni ekki augiýst að svo stöddu. Hans Hansson ætlar að flytja norður þ. 1. ágúst með nokkrum mönnum til þess að skoða Iaudið og velja hentugt nýkndusvæði. ]>að er vonað, að hægt verði að fá iandið í samanhangandi sectíón- um, en fáist það ekki, þá samt verða eins m-argir og mögufegt er, settir niður á einn stað. Hann gerir ráð fyrir, að um 350 manns j muni bróð'.ega flytja þangað norð- i úr, og að svo muni ibúatalan auk- ast eftir því, sem tímar líða og I.ægt er að búa í haginn fyrir ný- komendur. Hugmyndin er, að land- nemarnir stundi jöfnum höndum land'búnað og fiskiveiðar. Islend- ingar eru ga'gnkunnir báðum þess- um atvinnuvegum, og eru með allra beztu innflytjendum. I beima- landi sínu starfa þeir undir svo örðugnm lífskjörum, að bið hlýja loftslag og frjósama land hér á í ströndinni hlýtnr að verða þeim j sönn opinberun. Og nýlendusvæðið er ágætkga valið. það er í grend við einhver hin beztu heiiagfiskis og þorskfiski mið, sem til eru í heimi, og í grend við hin mörgu ndðursuðuhús, sem eru við Naas og Skeena árnar. það er þegar orðin þttrð á hæfu vinnufólki þ-ar í héraðinu, og eftir þvi, sem fjöldd fiskimanna evkst, eftir því bætir það hag niðursti'ðiistofnananna og annara, sem þar setjast að. Hvar sem íslendingar háfa tekið sér bólfestu í Canada, hafa þeir reynst framtakssamir og áredðan- legir. þessu landniámi verður því tekið með fögmtði af íbú'um Ess- ington og Port Simpson. Fylkdsstjórnin verður beðin að setja lönd þau til siðu, er valin kunna að verða fyrir nýkndu- svœði, meðan verið er að gera ráðstafandr til þess, að koma land- nemum þangað. Engin tilra'un verður gerð tdl þess, að flytja þá alla í einu tdl þessa fylkis. I fyrstu er ætlast til, að nokkrar fjölskyld- ur setjist þar að, og að svo bæt- ist við eftdr því sem hægt er að búa 'í haginn fvrir nýkomendur. Herra Hansson befir hepnast vel nýkndu myndun á öðrttm stað, í grend við bæinn Bladne í Washing- ton ríkinu, og þar ertt Islendingar talddr mikilvægur hlnti dbúanna. Tveir eða þrír af fyrri samverka- mönnum hans eru nú í ráðum m#ð honum, og það er vonað, að þekk- ing þeirra á ensku máli og hér- lendum þjóðháttnm reynist ný- komnttm landsmönnum þedrra góð- j ur kdðarvisir”. Af þessum fram'anpren'tnðu grein ttm verður ekki annað séð, en að j blöð fylkisins séu samtaka í því, að fagna vfir innfliitndngi landa vorra til Britdsh Columbia, og að þau séu samtaka i, að bera þeim hinn bezta orðstir. það má ganga að þvi vísu, að þess verður ekki langt að bíða, ef landnám þetta tekst eins og von er tdl, að ísknddngar eigi sínar eig- in atvinmi stofnandr og niðursuðu og flutnings áhöld þar vestra. Framtakssemi þeirra, starfsþekk- ing og sívaxandd efnahagur tekur aí öli tvímæli um það. Athuiiavert 1) LíSur mönnum nú ál ment betur en fyrir 50 érurn? 2) ()<] eru menn ánœyðari med lífið nú en þeir voru fyrir nefnt tímabil? þessar tvær spurningar eru þess virði, að þær séu rannsakaðar, og að reynt sé að svara þeim sam- kvæmt' þvi, er reynslan hefir leitt í Ijós, að því, er na-st verður kom- ist. 1 fljótu 'bragði virðist mjög auð- velt, að snara fyrri spurndngunni og mun þvkja sjálfsagt, að svarið verði játandd, og sft mun ednndg, að mestu leytd, verða niðurstaðan hjá oss líka. það er enginn efi á því, að með vaxandi þekking, vaxandi mannúð og siðmenning alls konar, hefir af- ar margt verið gert til þess, að mönnunum — vér eigum að eins við siðaðar þjóðir — gæfist kostur á, að láta sér ltða margfalt betur, en unt var fyrir 30 árum. Til dæmis heftr heilbrigðisfræðin gert svo margar og stórvægikgar upp- götvanir á þessu tfmabili, er miða til þess, að styrkja og vdðhalda heilsn og kröftum manna, að þær verða naumast tölum taldar, og er það auðvitað afar stórt spor í áttina til vellíðunar, því engnm getur ldðið vel, sem hefir við van- beilann likama að búa, hvers eðlis, sem þau vanheilindi svo eru, en vrtanlega veröa menn að l.afa vrt og rænu á, að færa sér þetta hjálp ræði í nyt, ef að gagnd skal verða, enda enginn efi á því, að miklum fjöld-af manna hefir ýmiskgt frá heil'brigðisfræðinnar hendi orðið til hánnar mestu bkssttnar og þar af ledðandd bætt lífskjör þeirra að miklum mtin. Einnig hefir hedlbrigði.sfræðin, á- samt ýmsri annari þekking, er menn hafa öðlast á nefndrt tíma- bdli, átt afar mikinn þátt í því, að bæta og prýða hfbýli manna; gera þati hollari og hæfari fvTdr íbúð á- samt því, að þau eru miklum mun ánægjtikgri íbiiumtm og öðrt.m, .r í þau koma. Klæðnaöur manna hefir og tekið miklum umbótum síðastliðin 50 ár Efni, snið og fleira miklu betra og smekkkgra, en áður gerðdst ; fötin betur svarandd til hinna ýmsu árs- tíða, bita og kulda, og vernda þar af leiðandi heilsuna að mun betur, en fatnaður sá, er áður tíðkaðist, að iafnaði gerði. Fæði, matredðsla öll og fram- reiösla fæðunnar, er miklum mttn betri, heilnæmari o.g notalegri, en áður gerðist, og hefir það afar mikla þvðing fyrir heilsttna og skapið. iMeð öðrttm orðum: eykur velliðan manna yfir hölttð. Atvinnuvegir og þar af leiðandi tækdfœri tdl að öðlast það, sem er “afl þeirra hluta, sem gera skal”, haía aukdst og margfaldast svo á nefndu tímabili nákga um ailan hinn mentaða heim, að þar se:n menn áðttr áttu mjög erfitt incð, að hafa ofan af fyrir sér og síninn, þótt þeir allir væru af vilja gerðir, sakir þess, að vdnnu var ekki að fá, nema fyrir vdssan flokk manua, er alls konar vinnu gátu sætt, þá geta menn nú all oftast náð i hin- ar fjöfbreyttustu atvinnugreinar, eftdr þvi, sem hæfileikar, þekking og lífstaða manna krefst. Og þótt sumdr h'aldi því frarn, að hin aukna vélavinna taki frá mönnum at- vinnu tæki'færi, þá er þó reynslan sú, að þar sem vinnu-þekking,hæfi- leikar sæmilegir og vilji er sam- fara, þá er naumast skortur á at- vinntt, 'því vinmtþörfin er svo mdklu fjöl'breyt'tari, en áðttr gerðist, og þar af leiðandi þörf fyrir meiri vdnmikrafta, þörf fyrir fledri hendur og fleiri höfuð. Að öllu því samanlögðu, sem bér er tekið fram, og ótalmörgu öðru, er til mætti tina, en sem ekki er rúm fyrir að þessu sinni, virðist það auðsætt, að líkamleg líðan manna í ratm réttri hljóti að \-era betri nú, en hún var fyrir 50 árum siðan, það er að segja: j lífs'þægiiMlin fleiri og óþægindin, j þrautirnar, sársaukinn, að sama skapi til'töhilega minni. Vér svör- nm þvíjfyrri spurndngunni hiklaust j játandi." En þá er síðari spiirningin: — j “Eru menn ánægðari nú með lífið, en þeir vortt fyrir nefnt tímabil?” Ef þaö er réttur skiln'ingiir á þessu máli. sem vér höfum í fyrra parti ritgerðar þessarar, og sem vér höldum fram að sé réttur, þá virðist alt mæla með þvi, að menn yfirlei'tt ættu að vera ánægðari tneð lífið nú, en þeir voru fyrir hálfri öld, en skoðun vor, já, sann- færing vor er sú, að sé farið eftir hidf'ðatölu, þá komi hiö gagnstæða tipp á teningnum, sé málið grand- gæfilega skoðað frá ölltim bliðum, og oss vdrðist það, meira að segja, algerlega eðlilegt, að svo sé, og munum vér reyna að færa nokkur rök að því. “Svo má ilhi venjast, að gott þyki”, segdr gattial't máltæki, og er það, þótt ótrúlegt sé, stað- reyndur sannleikur all oftast. ]>eg- ar menn þekkja ekki annað betra, en það, sem alment mundi ilt tal- ið, en hafa þó revnt eitthvað, sem er enn verra, þá telja þeir hið fyrra gott, eða, í öllu falli, viðun- anlegt. Og svo mttn það hafa veí- ið með marga alt fram að síðasta aldarhelmingi. Kn þegar menn komast á snoðir um, að, undir vissum kringumstæðum, geti þeim liðið miklu betur ■; haía ttm tíma annaðhvort reynt þaö sjálfir, eða orðið þess áskynja hjá, náungan- tim. að þeim ætti sannarlega að líða betur, þá vaknar hjá mönn- um eðlileg þrá eftir sliku ástandi. En setjum nú svo, að þedtn tækist, að ná þvi takmarki, þá vaknar vana'lega ný þrá eft'ir einhverju enn betra, því “alhr vilja hdð bezta fyrir sig k jósa”. Og endirinn verður sá, að það sem þótti full- gott fyrir hálfri öld síðan, þykir nú nær því óbærilegt. Og þetta er i raundnni eðlikgt. ]>ví betur, sem siðmenningin fágar menn, þvi meiri kröfttr gera þedr til lífsins, og þegar menn hafa einu sinni komdst að raun um það, að lífið hér á betra til, en það hefir til þessa látið þeim i té, þá er ekki að undra, þótt þá langi tdl að ná í það, 'álíti sig hafa fullkominn rétt tdl að öðlast það, og fylldst gremju er þeim, einhverrá hlwta vegna, ekkd 'tekst að ná í l.in eða þessi hhtnnind'i, lífsþæ-gindi o. fl. Að mi-nn alment sáu farnir að álíta það óþolandi nú, er engum kom tdl hugar, að mögla yfir fyrir 50 árum, eru hin tíðu verkföll, er nú eiga sér stað nálega um allan hinn mentaða beim, ein hin óræk- asta sönnun fyrir. Fyrir hálfri öld mundi engum al- mennum verkamanni hafa komið til hugar, að hefjast handa sakir þess, að hann yrði aö virnva tíu klukkustundir i sólarhring til þess aö fá J1.50 til J1.75 fyrir dagsverk sit't. Viðs vegar um heim mundi það hafa þótt ágætis atvdnna, hátt kaup og stuttur vinnutimi ; 'en nú lita menn öðrttm augum á það mál. Kattpið þykir of lítdð; vinntt- timdnn of langur. og veldur hvort- tveggja hinni megnustu óánægju, með lifskjör manna, — svo mdkilli óánæg'ju, að tíðum horfir til hinna mestu vandræða af þeim sökum. Vér gætum bent á svo ótalmargt er alt benti í þá átt, að menn kalli það nú ilt og óþolandi, er áð- ur þótti í fylsta máta viðunan- legt, en vér ætlum, að það er þeg- ar hefir verið bent á, nægi til þess, að sýna og sanna: Að þótt mönn- ttm í raun réttri líði betur nú, en fyrir hálfri öld síðan, þá sé ánægj- an með lífekjÖrdn alls ekki að því skapi meiri hjá fjöldanum en áður var, hefdur þvert á móti, og mun aðal óstæðai; sú: “Að mikiö vill alt af meira”. Um kvennfrclsi “Kvennfrelsis baráttan” er það orð, sem Iangtíðas,t heyrist frá rdtstjórnardálkum Freyju. Ég get j ekki nei'tað því, að þetta orð kem- ttr mér ætíð hálf annarlega fyrir, því varla hevri ég þetta kvörtun- j arorð annarstaðar frá en þar. Hver er þessi stóra kvennfrelsis barátta, er mér spurn, ég þekki ha*a ekki sem sérstaka baráttu í mannlífinu. Kvennfólkinu líður, að skoðun minnii, eins vel og fólki flestu; þess réttinda er, á þessum tímum að minsta kosti, eins vel gætt, edns og hvers annars flokks þjóðfélagsins, ef ekki framar. Eng- ir koma svo að eimlest eða stræt- | isvagni, aö ekki sé þess 'gætt, að | kvennfólkið fái fyrst að stíga uppí | og inn. Ef mjög er mannmargt, j standa karlmenn upp fyrir kvenn- fólki og leyfa þeim sætin. Edns og vdð borð í veizlum og samkvæm- um. Og þót't þetta sé að vísu smámunir einir, þá er svona í fleiru; kvennfólkið er ávalt haft á ttndan, sú regla er sjálfsögð orðin hjá ensktt þjóðinni, og vér landar, setn farndr erum að “dependera” af ensktttn, höfum fyllilega tekið j hana ttpp. Hver er þá þessi mdkla ! og sívarandi kvenníélags og kvenn- frelsis barátta? Af blöðum Frei-ju má sjá, að hún er einkttm hvað | hjónabanddð snertir. Er það þá j svo slæmt ? Vér höldum eigd, að mdnsta kostd eru kvennmenn eigi j ófúsari, að innganga í hjónabönd en karlmenn. Og ef ein stúlka vill j nú, af siniim ástæðum, h-afna því, giftast ekki, hver ne\’ðir hana þá til þess. Eg fullyrði, að það geri enginn. ]>á eru heimihsstörfin. Hver ætlar kvennmanni á heimil- inu annað en hún befir frá alda öðli stundað, og vitaskuld valið sé-r sjálf, sem sé megindeiis inn- hússstörfin ? Hver situr hennd þar í vegi ? Enginn, eða þá sárfáir. ]>á er ttmsjóndn með börnitnum. Hver vdll gera h'ennd hana stríð- uga ? Alls enginn; hún velur sér hana og fær að halda henni. ]>á er enn að gera grautinn og bera hann fram. Hvaöa karlmaður sýn- ir sig i því, að /taka þessa sýsltt frá henni ? Að eins ef hún er við- vandngur og graiiturinn brennttr við og verðnr mjög sangur, verð- ur eðliiega að því fundið, en það er þá ekki svo ónáttúrfegt, því bóndinn, sem oftast kemttr lrá vinmi, á þó heimting- á ætilegam graut, að ég ætla. ]>á eru skólar. ]>ar er hverjam kvennm'anni heimilt að koma og setjas't niðnr og læra. ]>á eru störf opiuber og em'bættd. ivnginn hindrar kontt fri þeitn, er hún sýnir jafnrndkla ktinnáttu, og að hún sé að öllu jafnfær til þeirra og maðurinn. Segir ekki Freyja sjálf i ýmsum blöðum sínum, þar sem hún þó er aö írafárast um van- réttdndi kven-nmanna, að þær hafi nú rí'tt 'tdl þessa og þessa, sem hún þá upp telur (sbr. þ. á. hefti, VIII, 8). þar stendur: “Flestar atvdnniigrednar standa nú konum opnar”, — vitaskuld allar, ef þær væru þeirra umTnegnugar. Og svo telur hún 11 pp. Ég skil þess vegna hálf illa i öll- um þessum Frev,ju-ttmkvörtunum sí og æ, og finst þær vera fremur kvenndntlungar en annað. Já,. eitt er óáminst. ]>að eru barneignirnar. ]>ar eru stór frelsis- höft á konunnar hlið, samkvæmt Freyju. ]>ar mttn þaö vera. En herra trúr! Hver fær þar nálægt komiö, eða við ráðið ? Ég hélt hvorki Pétur né Páil. Og hvað er þá við því að gera ? Af náttúr- unni er kven'nm'aðurinn álíka fús til þeirra, sem karlmaðurinn, og stundum fremttr, stttndum máske .síður. Kn hvaða hönd f bagga fær nokkur dauðlegur haft með því. “þótt nát'túran verði lamin með lurk”, o.s.frv., segir edtt al'giida spakmældð. Jú, Freyja veit ráð: “Afnema hjónabönd". Ha! Hvaöa trygging eða bót yrði máske í því ? Éf slæmt er samkomulag,— “skdlja”. lingin sönmtn fyrir ein- hlýti þessara ráða til bóta fyrir kvennmannmm Og hvað koma svo börnin tdl að líða í báðum þessum tilfelium ? Margt, sem þau hafa vist ekki þekt enn unddr gamla, tífthei’rilaön fyrirkomti:aginu. Að eir.n naegi halda sér írá konit — ein frá karli — er hvergi fyrirboð- iö. Og að ]>eir, er aldrei á sárs- höfði sitja, hvort hjón eru eða aðrir, megi eigi skilja samvistum, er, mér vitanlega, hvergi bannað, og aldrei hægt að banna. En hvað kemttr svo út af því, þegar alls er gætt ? Og hvar í liggur órétturinn mikli konunni sj'ndur, meöan hún eigi raskar sinum rétti eða brýtur hann sjálf ? þaö sé fjarri mér, að setja niður kvennfólkið, í-g met það í heiid mikils, að sinu feyti eins og karl- menn, þótt ekki nái það eins fram- arla og þeir yfirleitt. Konur hafa stjórnað lýðum og löndum, vitum vér. “það eru konurnar, sem heim- inum stjórna”, er máltæki eitt ; eitthvað er hæft í því. þær hvetja menndna til gerða, þær ertt spori þeirra, eða þær beina þeim og blása þeim í brjóst. þetta er fuli- viðurkent að forntt og nýju, og því mun þetta sannleikttr vera. þótt hér komi stundum öfgar fram í hjá þedm og aískedðisköst, svo sem er svo langt gengur, að konan setur manninn ‘‘Tmder Töffelen”, sem Danir heppilega svo kalla, þá kem- ur það ekk-i þessu Máli við, svo ó- geðslegt, sem það ástand annars er. því frá byrjun siðmenningar- initiar og alt til hennar loka, ber það að standa, “að maðurinn er kontinnar höfuð”, sem þó engin slæm merking er í. 1 Eimredðinm eitt sinn var oss íærð ágæt klausa eftir Tacítus, sagnfræðing Rómverja, þar sem hann segir frá framkomu kvenna Germananna á þingum og þjóð- ftindutn, þar sem b-ændur þedrra hlýddu með athygii á þær og tóku hva'tniugar þeirra og ráð til greina Svona æt'ti það lika að vera, og er alrnvnt enn. Sjálfir þurfum vér ekki annað, Isfendingar, en fara í okkar ágætu fornsögttr til að finna hið sanna út. Konan hefir háieita köllitn og ætiunarverk (“mission”) í heiminum, við h 1 i ð man'nsins, láttrm hana rækja hana. Enginn karlmaður hindrar hana í því, það er fjarri. En konan verður fyrst og fremst, að halda sér aö þvi, að vera kvennleg, en ekki karl- leg, þvi þá mfesir hún óðara nokk- uð af hygð sinni og þokka, vér skttitim segja sætleika, setn hún vektir, svo að innbyrðis eðlissatn- band karls og konti og hinn nátt- úrlegi samþýðleiki þeirra í milli , raskast. En mé-r dylst ekkd, að | hinar háværtt kvennréttmda kröf-1 ur miða þó talsvert í þessa átt, i að gera konttna karlfega, sem er slæmt. Mörgtim væri geðfeit, að þessum kven'nfrelsis réttfnda harmatölum' slotaði ögn, og það konum líka, ! þ'VÍ mörgurn þeirra er þetta ó- I þægiiegt, af því þessi rét'tindaieysi sýnast hafa við svo vedk rök að styðjast. Ég vona, að enginn finnd, aÖ ég með þessu mínu skrifi, sé að sitja konum fvrir réttdndum þeirra. Kn á 'þetta vdl ég þœr minna, sem al- giit 'telst, að öllttm ré-ttdndum fylgja skyldur. Kn auka á skyldttr kvenna vdl ég nauðugur, eða í- þyngja þeim á nokkum hátt, þar eð þær jafnan ertt hin vedkari hiið- in, e>r margt ber tdl. I\n höfuð- skyidur kvenna æt'la ég þessar, sem guö og náttúran í frá önd- verðu hefir skapað þ:"im: 1) Að ala börnin, heimsborgarana ttngu, upp; og svo 2) Að vera hægri hönd in á hinum þústtndum þúsunda bedmila um hinn víða heim. Til þassa þurfa þær að búa sig vel og vanda tdl sem bezt, og það er mik- ið verk. En því miðttr, því mdður, er þeim einmitt ábótavant í þess- um mdkilfangu lífsatriðum, þótt nokkttð sé áfedðis komdð. En hér er engin eftirgjöf ; skyldur þessar eru heilagar. Og sén þær óvirtar eða vanræktar, ertt hróp og köll um ný réttindi heimdldarlítil, eða athugaverð. St. S. verkd sínu, og var skdpið þvi eftir það hjálparlaust í höndum höfuð- skepnanna. Um kl. 4.30 á sunmi- dagsmorgttninn fórst skipið, og komst þá fólk það, er af komst, í skipsbátana. Ef'tir þriggja stunda harða ú'tdvist, komnst þeir til Swampy eyjar. Á öðrum bátnum voru 10 manns, á hinum 6. Skip- 'brotsmenn kyntu þar elda og voru þar til mánudags við harðan kost. þá tók City of Selkirk þá. • Nöfn þeirra, er druknaðir eru talddr, eru þessi: John Hawes, skipstjóri, 60 ára. Flora McDonald, 17 ára, Jóhanna Johnson, 20 /ára (frá Mdkley ?). Jóhannes Jónsson, 22 ára. Loftur Guðmundsson, 25 ára. Charfes Greyeyer, Indíáni. ]>essi skiptapi er álitinn sá lang- hryllilegast'i, er tdl þessa hefir átt sér stað á Winndpegvatni. — Síð- ari fréttir segja, að menn hafi ver- ið gerðir út frá Selkirk tdl að leita líkann'a — eitt er þegar fundið — og virðdst sem menn þar séu ekki alveg voniansir um, að skipstjóri og stú'lkurnar kunni að hafa kom- ist af á stýrish'úsinn. En á mjög vedkum grun'dvelli virðist sú von, því miður, bygð. ]>rír íslendingar hafa farist þarna, að þvi, er séð verður á hér- lendum blöðttm. En nöfnin eru þar mjög afbökuð. F erðasaga E f t i r L&rii8 Guðmundsson. Voða-sl vs Sunnudaginn þ. 26. í. m. vdldi til það stórslys á Winnipegvaitni, að j eimskdpiö Princess, frá Selkirk, ' sökk tdl botns og sex menn drttkn- uðu. Ski]>ið var á suðtirleið frá Pop- lar Point, og slysið vildd til l.ér um bil 12 mílur vestur af Swampy eyjunni. Ú'tdráttur úr skýrsln hr. Paux- tons, er var á Gity of Selkirk, skipi því, er barg skipbrotsmiinn- unnm, hljóðar þannig: Eimskipið Prinoe'ss fór frá Pop- lar Point á latigardaginn 25. ág., kl. 4.30 síðdegis. Va'tnsgangur var ^ þegar ail-mikiil og versnaði, er á daginn leið. Á móts vdð Georgs eyjuna komst skipið ekki fyr -en kl. j 6>3o ttm kvelddð og þrem stundum síðar kom feki að því, er ekki varð stöðvaður. Kl. 3 tim nóttína urðu véiast'jóri og kyndari að yfirgefa j stöðvar sinar, þar eð þeir stóðu þá í vatni, er tók þedm í höku. Vatnið drap þegar eldinn og 30 mir.útum s'ðar hætti eimvélin Hedðruðu lesendur! Fyrirgefið mér, þetta er rangt nafn á grein l>eirri, sem ég er afS httgsa um að ri'ta. Eg nefndfe'ga kann ekki að rfta ferðasögti. ]>ann 17. júlí sl. lagði ég af stað héöan frá Duluth með N.P. brant- inni, keyptd farseðilinn hér fyrir báðar leiðir (fram og tii baka) alla ledð tdl Winnipeg, og með auka áskrift þeirri, að geta komiö til Minneapolis og staðið þar við. Alt stóð edns og stafur á bók frá hendi járnibraiitarfél. og allir þjónar þess sýndu góðviid og kur- tedsi í hvívetna. Mi'g langar tii að gera strax of- urlítinn útúrdúr, nfl. þann, að þó maöur ferðist ekki lengri veg með járnbratt't, en sem svarar sólar- hring, þá hefi ég ekkert líkara dæmi fundið, eða ré'ttara, 'tii að líkja við m'annsævdna, ævdleiöina. ]>að leggur af stað stór hópur, vagnarnir eru alskipaðir af fólk-i á öllrnn aldri, frá barndnu í redfum, sem lá endilangt í sætinu á móti móður sinni, sem sífel't rendd ást- ríku og ttmhyggjusötnti a'ugnnum ti'l að geta séð, hvort blessuðum ldtia un'gamtm liði vel, eða eins vel og kostur var á, — og það alia leið upp að gráhærða gam'al- mennimt. Kn svo liður tiltölulega mjög skammur tími af samleiðmni þar tdl samferða'menndTn'ir smátín- ast í burtu, og aðrir nýjir koma í staðinn. Maður kemst i kynni við skemtdlega og góða menn og kon- ur á þessari ferð og flugi, en alt varir svo ttn'dur skamt, þeir hverfa líka þegar minst varir, og véla- S’tjórinn, sem befir eins og dauðinn valdboðnar .skipanir frá annari æðri veru, hringir sitt líksöngslag líka yfir }>eim. Og þanni'g endar ævinlega ferð á járn'brautarvögit- um, öldungis eins og lífeleiðin', að sá, sem lengsta á leiðina, sá sem hæstum n*r aldrimtm, stendur að lokum aleinn uppi, þegar síðustu fótmálin ent sti'gin af vegferðdnni. Alldr, ungir og gatnldr, sem byrj- ttðu ferðina, eru borfnir, nýjir menn eru komnir í hvert sæti, ait heldiir áfram sama fltlginu, og lang ferðamaðurinn er orðinn stdrður og uppgefinu bæði á sál og lík- ama. Og svo kemttr loksins sein- a-sti áfan'gas ta ftu rinn, hinn lúni ferðamaður fær hvfld. En óðar kemur an-nar i sætið. — I.ífið ér vegferð. Klukkan var 8*4, þegar ég lagði af stað tim kveldið, svo bráðttm fór að dimma, og ekki gat ég séð nei'tt greindfega fyr en ég var kom- ittn norður undir Grand Forks, N. I)ak., morgtininn eftir. Yfir hiifuð sýndust mér akrar vera mjög vel sprotnir alla leið í gegn um Dak- ota. Og á fedðinni suður eftir, ná- lægt þrem vikum síðar, var víða byrjað að slá korn á ökrttm, og sérstaklega þegar ^kom suður ttnd- ir Minnea'pol'is, 'þá var víða búið að s.takka hvedti, og allstaðar bú- ið að slá meira og minna. Líka sá ég þar í kring langt ttm meiri .sk'ifting á sáðverki á ökrttm, nfl. stóra fláka af maís og einnig kart- öflum, ásatnt hveitd, byggi og höfrum. ]>ietta þóttd mér mjög fag- urt á að líta. En enginn búmaður er ég, eða hagfræðingur. Samt er það hugmynd mín, að akrar ent- ust betur og lengur, ef 'þanndg væri sáð á vi'xl í þá. En látum það nú vera. Til Winnipeg kom é*g kl. 4 þ. 18., og var tekið tveim höndum, með-

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.