Heimskringla - 06.09.1906, Side 4

Heimskringla - 06.09.1906, Side 4
Wifinipeg, 6. sept. 1906. HEIMSKRINGLA 99 ástæð- ur fyrir þvi hve yel þaö bonra sig aö kanpa reiöhjóiin sem seld eru hjá West End Bicycle Shop 477 Portage Ave. 477 Fyrsta ástwöa: þau eru rétt og traustlega báin til;Annur: þau eru seld meö oins þmgilegum skilmálum og auöiöer; þriöja : þauendast;og inar 96 get ég sýnt yður; þær eru í BRANT* FORD reiöhjóiinu. — Ailar aö^oröir á hjólnm ótt og vel geröar. Brúkuö hjól keypt og seld. Jón Thorsteinsson, 477 Portage Ave. WINNIPEG Pimtudag’inn 30. í.m. vildi enn nýtt slys til náikcgt Selkirk hér í fylkinu. Eimlest var á lei5 til Sel- kirk meö allmarga verkamenn, er unnu a5 því, aö taka upp möl. Hér um bil þrjár mílur suöur at baenum, hrukku þrír vagDar út af sporinu, og varð afleiðingin sú, yð einu maöur misti þegar lífið og tólf menn særðust meira og minna Maðurinn-, sem beið bana, hét Pet- er Fiddier, frá St. Pebers, skamt frá Selkirk. Orsöki-n a'ð þessu slvsi var sú, að nau'tgripur var á braut- inni. Herra Vaidimar Pálsson, plastr- ari, sem um mörg ár hefir búið hér í bænum, hefir tekið sér heim- ilisrét'tarland í Saskatchewan fylki og flutti béðan alfarinn með fjöl- skyldu sína í síðustu ’ viku, til að setjast að á því. Áritan hans verð- ur fyrst um sinn: I/adstock P. O., Sask. Talsverðir krankleikar ganga nú hér í bænum, >en manndauði þó til- tölulega lítill. Alment er kent um veðrabreyting, því nti hefir verið svalt með degi hverjmn, en áður afarmiklir hitar. Vatnsskort óttast ý-msir hér í bænttm, en bæjarstjórnin er nú að 5eg’g,Ía sig alla fram að ráða bót á því sem fyrst. h ,------------ Hyrningarsteinninn í íslenzka 1 Good Templar húsið mikla var formfega lagður á má'TMidaginn var. Mesti fjöldi fólks var þar saman kominn. Aðalræðttrnar við þetta tækifæri fluttu |>eir herrar Guðmttndur Arnason, guðfræðis- nemandi, og W. W. Buckanan', einn belzti bind'indis leiðtogi í landi þessu. Sálmar vortt stingnir, og bæn fiutt af séra Jóni Bjarnasyni. Síð^r vonar Heimskringla, að geta lýst' húsi þesstt og flutt rtwnd af þvi. t LEIÐRÉTTINGAR. — í þri- yrða þýðingttnttm í síðasta blað: Heimskringltt hefir misprentast i greininni um ‘■‘grafter”: þjóðætu, les: þjóðætur, og Lífs né dauða, les: I/ífs né datiðu, og i greiuinni ttm “scab” stendtlr: tiðar, les: liðar. Munið eftir Tombólunni, sem 'Únitarar ætla að halda næsta þriðjudagskveld (11. þ.m.). Sam- kvæmt auglýsingu um þaö á öðr- um stað í blaðinu verða þar marg- ir góðir drættir og skemtanir að auki. Aðgangur og dráttur 25C. Dugleg vinnukona getur fengið vist hjá Mrs. Dr. O. Stephensen, 615 Bannatyne avenue. Mrs. A. þ. Eldon er nýkomin til bæjarins úr ferðalagi vestur að Kyrrahafi, til að stunda tæringar- veikau bónda sinn þar. Ferðasaga hennítr birtist í na-sta blaði. Verkam'anna dagurinn var hátið- legur haldinn hér í bæntttn á mánti daginn var með stórri skrúðgöngu eftir lielztu göturn bæjarins, og öðrum skemtunum í hinttm ýmsu lystigijrðum bæjarius. Herra Sigfús Pálsson, setn um sl. fjögra ára tíma heíir búið á landi sínu að Seamo P.O. hér í f'ylkinu, er nú alfluttur hingað til bæ’jarins og hefir heimili að 488 Toronto st. Herra Pálsson stund- aði 'áðtir útkeyrslu fvrir Boyd bak- ara, en ætlar nú að sttinda ‘‘ex- press” keyrslu á eiginn reikning. Hann vonar, að hinir mörgu forn- kunningjar sínir hér í bænttm vildtt unna sér viðsjcifta sinna, þegar þeir þurfa á keyrslu að halda. Landi vor Magnús Smith, sem um tima' hefir setið á taflkappa- þingi sttður í Band'aríkjttntim og þreytt þar íþrótt sína við úrvala taflmanna'Hð Bandaríkjanna, kom heim aftur í sl. vikii, eftir að hafa unnið hvern taflmanu, er hann reyndi við, nerna einn. Sá hét Vol- brecht, frá Stf Lonis, og er tal'inn með langbezitu taflmönnum Ame- riku. Fyrir honum íéll Magnús eft- ir 75^ klukkustunda harðsótta taflgHmu. það gleymdist að geta þess í fyrri blöðum, að meðal þeirra, er sendu íslendingadags nefndinni fé til ekknasjóðsins á íslandi, voru þatt herra Guðvaldi Jónsson og kona hans, Kristín þorgrímsdótt- ir, bæði til heimilis í Roseau nv- lendunni, i Duxby P.O., Minn. þatt hjón gáftt sinn dollarinn hvort. Til tslands ætlar herra Magntis iMarkússon að fara i byrjtin næsta múnaðar, í innflutninga erindum fyrir Dotninion atjórnina. — Hann æt't'i að verða góður agent. Fjórtán ára gamall piltur varð ttndir strætisbrauta vagni á Main st. á föstudaginn var, og rann vagninu vfir annan hand'Ieggiun og sneið hann af. Piiturinu var á hjóli milK brati'tasporannH, en' da'tt af því um leið og hann ætlaði að komast út af sporinu, ttndan vagn- inttm. þetta slys, ásamt mörgum öðr- um, sem orðin eru dagleg hér í bæ ætti að hvetja íslenzka foreldra tii þess, að hrýna alvarlega fyrir biirn ttm sinttm, að viðhafa alla gætni sérstaklega á hinttm fjölförntt göt- um bæjarins, því að hin minsta vangá getur orðið börnttmtm að limlesting eða líftjóni. Herra Ágúst Sæmundsson, frá Selkirk, var hér á ferð laust fyrir síðustti helgi. Haun v'ar á leið vest ur v Argyle ';' ætlar að vinna þar yið þresking. Sagði hann heilsufar aott í Selkirk og almenna vellíðan. Bæjarstjórnin í Selkirk ætlar að leggja undir atkvæði bæjarbúa þ. 17. þ.m. attkalög, er leyfi bæjar- stjórninni að koma á fót vatns- leiðslustoímm þar í bænum. I/eið- andi mönnttm þar í bænttm er sér- lega annt um, að ba'jarbúar greiði atkvæði sín meö vatnsleiðslunni, sem vonað er að verði til þess, að gera bæinn aðgengilegri til heimil- isfestu, og á ýmsan hátt miði til íramfara þar. Islenzkar bækur til sölu Til söltt ertt um 200 íslenzkar bækttr af ýmsum tegundum, svo sem fyrirlestrar, guðsorðabækur, kenslubækur, leikrit; lækningabæk- ur, l'jóðmæli, rímtir, sögur, söng- og nótuabækiir, og ýmislegar aðr- ar bækitr. Sétt bækttr þessar kevpt- ar allar í einu lagi, verða þær seld- ar ódýrt. Ritstj. vísar á. Til leiuu. TIL LEIGU. — Ágætt herbergi á góðttm stað í bænttm, fvrir ein- hleypan mann eða konu. Aðgengi- legir skil'tnálar. — Mrs. J. Díttus- son, 648 Toronto st. Knowledge is power (Euskur málsháttur). Ungir smiðir hér í Winnipeg hafa oftar en einu sinni beðið mig að veita sér tilsögn í uppdráttarlist ; en ég hefi hingað til ekki getað orðið við slíkum bónttm, einkutn af því, að ekki vortt nógtt margir í vali, og ég heli ekkert reynt til að íi’tvega fleiri nemendttr. Nú befi ég afráðið, að gefa til kynna, að ég er fús til, að taka að mér nokkra námsmenn í þessari I:st a komandi vetri, og vil biðja þá, sem sæta vilja slíku boði, að láta rti'fg vita ttm það við fyrsta tæki- færi. Eg hefi ekki húsrúm fyrir mjög marga, og mttn fyrst veita þeim vfðtöku, er fyrstir gefa sig frarn. Nokkttr þekking á þessari list ætt'i að koma ungum lslendingum, einkum þeim, sem fást við hand- verk af einhverri tegund, í góðar þarfir. Haust og vetur fara nú í hönd, — iðjuleysistími þeirra sem úti vinna og hentugi tíminn fyrir þá að læra eitthvað n y t s a m t, — eitthvað, sem getur orðið þeim að gagni í framtiðinni. Nú er upp- dráttarlist ekki einungis nytsöm, heldur nauðsynleg þekking fyrir handiðnamenn í öllum at- vinnti'greinum. þeir þttrfa ekki að gerast “tippdráttarmeistarar” til þess, að geta haft not af að hafa lært frmnreghtr listarinnar ; þeir geta haft not af því við iðnir sín- ar, þegar þeir verða að byggja eft- ir iippdrát'tiim, eða við að búa til “plön” fyrir sjálfa sig. Verður lær- dómttrinn þannig orsök í því, að þeir hafa meir upp úr vintiu sin-ni en ella, — ba'ði í peningttm og á- nægjtt. Nánari upplýsingar viðvíkjandi j>esstt má fá hjá mér á skrifstoftt minni, 470 Main street (telefón 4887), éða á heimili minu (eftir kl. 6), 445 Maryland st., Winnipeg. P. JYl. CLEMENS, hyeeingaraeistBri. PRÓGRAM. 1. Anderson Band. 2. Ræða: S. B. Brynjólfsson. 3. Sóló: Miss Dínuson. 4. Upplestur: Kr. Stefánsson. 5. Ræða: G. Árnason. 6. Anderson Band. 7. Phonograph Selection. 8. I/eikir. Byrjar kl. 8 Inngangur 25C ♦ * m. M. Ml JÖt W jMl jÉk Ml Ml Jik. Ml ♦ Palace Restaurant Cor. Sar*?ent & YoungSt. MALTIÐAR TIL S5LU A ÓLLUM T I M U M I 21 mál íð fyrir . . $3,50 Geo. B. Collins, eigandi. NAP. BEAUCHEMIN C O N T R ACTO R Pluml^ng.Steam and Hot Water Heating Smáaðgerðum veittsér- stakt athygli 568NotreDameAve Tel.43615 Electrical CoDstrnetion Co. AllskoTiR- Rnfmaens verk 8 af hendi ley't. I 96 Kingr St. Tel. 2422. O. ISI64I.DMODI Gerir viö úr, klukkur og alt gullstáss. úrklukkur hringir og allskonar gull- stáss til sölu. Alt verk fljótt og vel gert. 147 ISAItFL ST. Fáeinar dyr noröur frá William Ave. íslenzkur Plumber Stephenson & Staniforth Rétt noröan viö Fyrstu lút. kirkju. I I* Xvnti Mt. Tcl. 5730 JÓNAS PÁLSSON PIANOok SÖMOKENNARI fig bý nemendnr undir próf viö Toronto University, ef ós «aö er eftir. TRIBUNE BLK. Winnij>eg. Man. H KDINkRIMOI.r ot TVÆR gkpmtilearar sðaur f* nýir kaup «t dur fvrir að eins #54.00 S. K. Hall. B. M. Aftur yfirkenvari vi<1 Pia.no deild- ina x Oiifttavn.H Ado/pfmg CoUeqe. Organisti og söng- flokksstjóri í FýVstu lút. kirkju 1 W'peg. Piano-kenslustofa 1 Sandison Blt>ck.. .‘KM Main St., Winnipeg. r P. TH. JOHNSON —-teacher of — 1*14X0 AVI> TIIFiOKY Studio:- Sandisou Block, 304 Main 6t., and 701 Victor St. Graduate from Gustavus Ad. School of Music. í íslenzku búðinni. á Xotre Datrie Ave., fást þessa viku ljðtnandi fallegir niyndaramniar :— $1.50 myndarammar fyrir........$1.00 2.00 “ “ ........ 1.40 2.75 “ “ ........ 1.95 3.50 4.00 5.1.0 .. 2.65 .. 2.50 .. 3.80 44 karlm . alfatnaöir — stæröir, 36 - 44. meö góöu sniöi og ár ágwtu efni — veröa strax aö komast I peninga. Til þess aö svo megi veröa, slæ ég 30 PROCENT Matvöru meö af hverjum dollar. 10 prósent afsláttur af skófntnaði. betra veröi er hvergi hægt aö fá. • c. e. julius, 616 Xotre llame Ave. Næstu dyr viö Dominion bankann, og rétt austan viö Sherbrooko Street. Dr. 0. Stephensen Skrifstofa: 727 Rherbroohe /Street. Tel. 3512 (í Heimskringlu byggingunni) Stundir: 9 f.iu., 1 til3.30 og 7 til 8.30e.m. Heimili: 615 Bnnnatyue Ave. Tel. 1498 Dr. G.J.Gislason Medaltt og nppsknr^ar læknir 'Vellíngton Block GRAND FORKS N. DAK. Sérstakt athygli veitt Augna, Eyrna. Nef og Kverka hjúkdómum. BOYD’S “MACHINE- MADE” BRAUD eru altat eins, bæði holl og gómsæt Ef þú vilt fá hrauð, þá er hægast að láta þá vita það gegnum tele- fóninn, núm- erið er 1030 Heimskringla er kærkom inn gestur á íslandi FLUTTUR Ámi “Tailor” er fluttur. Hann hefir nú klæðagerðar verkstæði sitt að 322 Notre Dame Ave. [uppi á lofti], rétt á móti W’peg Jeikhúsinu. Beztu fataefni ætfð á reiðum höndum. Ai- fatnaðir gerðir eftir máli fyrir 20, 25 og 20 dollara. — Munið eftir staðnum. A. Anderson, TAILOR BILDFELL & PAULSON Union Bftnk 5th Fioor. No. 520 selja hás og lóöir og annast þar að lát- andi störf; átvegar peningaláu o. fl. Tel.: 2685 UOXXAKA hakti.f.v Lögfræöingar og Land- skjala Semjarar Room 617 Union Bank, Winnipeg. R. A.BONNAR T. L. HARTLEY ^Doniiiiion Baiik XOTRE DAME Ave. BRAXCH Cor. Nena St Vér seljuin peningaávísanir boru- anlenai á fslandi og öðrum lönd. Allskonar bankastörf af hendi leyst SPARISJÓDS-DEILDIN teknr $1.00 inulag og yflr og gefur hæztn gildandi vexti, sem leggjast viö ínn- stæöuféð tvisvar á ári, í lok jánl og desember. Giftingaleyfisbrjef selur Kr. Asg. Benediktsson, 477 Beverley St. Winnipeg". PALL M CLEMENS’ BY GGINGAM EISTARI. 470 Hliiin St. Uinni|iej{. Phone 4887 BAKER BLOCK. H. M. HANNES50N, Lögfræðingttr Room : 412 Mclntyre Block Telefón : 4414 Strætisnúmer Heimskringlu er 72‘4 Sherbrooke st., en ekki 727. Gísli Jónsson er maöurinn, sem prentar fljótt og rétt alt, hvaö helzt sem þér þarfnist, fyrir sanngjarna bwrgun South East Coi'ner Sheiirr ooke d: Sarqent sts. Woodbine Restaurarit Stærsta Billiard Hall í Norövesturlandia Tfa Pool-borö.—Alskonar vln ogvindlar. l.ennon & Hebb, Eieendur þvi önnur spennatt á á'brei'ðunni var opin. Ef þessi fallcgi hvíti búiiingur hefði nú oröið óhreinn". Drenguriun var hvitklæddur, eius og móðir hans vildi vera láta. Allsta'ðar voru hvitir borðar og bönd og hatturinn var tízkuskrautsins sreildarverk, með ó- tal fjöðrttm og silkilykkjum. “Ivg þakka yðttr”, sagði þerrean angttrvær. Ilúra hafði oft séð þessa háu komt í garðintim, og þóttist liafa veit't því eftirt’ekt, að það var eins og hún vildi gloypa Heideck litla með augunum. “'Eg vildi að fólk vild'i að eins passa sifct eigið”, httgsaði hún á beimleiðimvi. J>egar hún kotn Iveitn, fann yfixumsjónar bartva- þernan alvarlege að við harea. “Ntt kcmttrðtt aftur of seiret heim”, sagði hún, “ég hefi þó nokkrttm sinmtm sagt þér, að frúin vill ekki iát-a drenginn sofa réti. Undireins og h-amt fer að slfja, á'fcttl að ekc. horerem beim”. “þá verð ég að aka beim og heiman, því hann sofnar Uwmiu liverja mínréru”, sagði þernare. Yíirharnaþernan ktut að drengnnm. “lin hartn tr svo fölur og sefttr svo fast, eins og það vært hinn síðasfci svefre. Réttu tné-r hann bingað”, sagð; l.tin við htna þemurea. Alt i eintt sagði hún: “1 i'.amingjtt bænttm, María, hvað hefirðn gefið barreinu irwt ?” “likkt-rt! ” “Ekkert? Heldurðu að þú sért að tala við 'barn, setn tré.i þ\í, að það sé eðlifegur svefn, sem barníð sefur ? J. ti hefir gefið i.onttm eitthvað inn til að bafa frið fvrir hontttn, komdtt nú strax tneð mér til frtiar- imt.ir, til að segja henni, hvað það er. Ár.tugttrslaust vitnaði þerrean til allra heilagra, að htir. hefði hvorki yfirgefið Lann, reé gefið honttm iieitt inr, en kringumstæðtimar vitnuðu á móti henni. Barnið svaf ekki nát'ttirlegitm svefni, og gamla bama- þcrnati þaitt nt til að segja tnóðurinni, hvar komið var. Umlireitts og ]>ær voru einsamlar, fór sti sem fyr- ir ásökttninni varð að gráta. “Eg hefi ekki gefið barninu neitt inn”, sagði htin við stöllu sín.t. “Mér þykir været twn litla stúfinn, þó ltanre atiki okkttr stundimi erfiðismuni og óróa. Aldrei hefi ég getið hor.ttm neitt, sem gat skaðað hann tramla ófreskian hefir aftur drttkkið meira en hún þolir”. Tilfellið var. að gömlu þernunrei þótti helzt til gott 1 st-.iupinu. Hin þernan laut nú að rÚTnmu, þur sem dnengur- ircn lá. “líann lílttr uredarlega rét”, sagði hún, “Gtmn- hildvtr gatnla segir satt. Honum er þungt nm andar- dráttilin og vaxlitttr á andHtinu”. María ltristi höfuði'ð óttaslegin. “Hvað set i fyrir kemur, þá hefi ég ekki geáð barnítm neitt iun og veit ekkert ttm það. Eg mætti unnusta mittum í garðimvm, og talaði við hann eitt augnablik rétt hjá vagninttm. það er alt. Barninti hefir ekkeri verið gefið inn, nema ef gamla nornin hef- ir gert það til að koma skömminni á mig”. G mnhildur kom m't aftur í alHllu skapi, frréin hafði 'farið til stórbúsins ásamt manni sínum, og var ekki væntanhg fyr en næsta dag, svo ekki var hægt að kreíjast ábvtgðar stra«x af Maríu. “Eg \erð að fresta, að segja frá því”, hugsaði húti, ‘‘en ég skal ekki gleyma því ; það má þessi ó- happastelpa rtið.t sig á”. Jiegar ittm kom aftnr inn í barnaherbergið, varð her.it: litiö a hat' drengsins, sem hún skoðaði með ttndrun. Hatturinn leit rét fyrir vera nýr, og þó hafði húr. um morguninn, þégar hún lét hattinn á dreng- inn, tekið eftir því, að farið var að bera á oftirlitlu skar.il lija skygttinu. “J>etta er þt> merkilegt”, sagði hún, “það er sami hatttirinn. Her er rósin sem losnaði og ég festi aftur, og hér er nafn skartsölukonunnar ofið í; en nýr er 11:11111 ; ég ]>vríM að sverja, að Jæssi hökubönd hafa aldrei fvr btutdin verið. Ég tná gæta betur að hér eftir”. Og t'it þess, gegn vilja sinum að sanrea, að orð og geröir fyigjast ei ával't að, tók hún rommflöskunu og helti svo miklu úr henni' í teið, að hún innan skams blttltdaði vært, og vakreaði ekki affnr fyr en löngu eítir a£ hátfcatími barnsins var liðinn. Hinar þertmrn'ar urðu því að annast utn það. Kn'da kom það ekki að baga, því barnið svaf jafn vart og áðttr. “Halir þtt ekki gefið dren'gmwn reeitt inre, María”, sagði hin þe? nan, ‘■‘■þá hlýtur einhver annar að hafa gett það. Hanr. er ekki vanur að sofa þannig”. “Kf engin veiki býr í honnm”, sagði María, “bólu- r.óttin gevsar nt'; svo megn, hann getur ef til vill ver- ið sýktur”. “Vari ég i þíreutn sporum, María, skyldi ég færa harnið úr föluuum <>g baða það, þá gæti skeð að því battraði og það yrði frískt, J>egar sú gamla vakrear og ke’.tur”. I J>að var starf Mariu, að baða barreið að gömlu konunni viðstaddri, og hin þernan hjálpaði þá til. Ilún bjó til baðvatnið og lagði fratn na'tttrkkeðnaó drettgsins, svo gekk hún til Maríu og horfði á hana afklæða hann. J’.að var varla, að bamið hreyfði srg, en María starði svo forviða á það, að hin stúikan gat ekki skil- ið í orsökinni t.il J>ess. “Hvað er að ? Af hverju erttt svona ? Heldurðu að r.okkur hafi gert honum mein ?” “Nei -- nei — það er ekki það”. ‘■‘Ett hvað er það þá ? þú sýnist vera dauð- hrædd ?” “Ég er það líka, ég er svo hrædd, að ég held ég deyji af hræðslu”. . “Deyjir af hræðslu! ‘ Guð minn góður, hvað er það þá?” I'.ina svarið hennar var, að hún slepti drengnum, seru hefði dottið á gólfið, ef hin hefði ekki samstundis gripið hann. Hiin stóð með bamið í fanginu og starði ráða- la'is á.Maríu, , sem engdist sundur og satnan eins og hutt heftii krampa, og orgaði svo hátt, að Gunnhildur kom þjótandi inn, bló'ðrjóð í framan, og sagði': “Hvaðí'. hávaði er J>etta ? Hvað ert þú að gera með barnið, Susanna? I/egðtt það strax niður.” “J>að var ekkt ég, sem hávaðann gerði, ungfrú, það var Maria, hún segist vera veik og verða að deyja”. “En Ju'.ð itull. Hvað er að henni?” “Ég veit það ekki. Hún sat undir drengnum og hotfði svo ttndarlega á hamv, þangað til hún fór að hljófia h.istöíutii. Og, sjáifi ]>ér nú drenginn, ungfrú, har.n horfir svo undarfega í kringum sig og virðist ekki ver 1 vel friskur”. Drengurinn var nú vaknaður og orgaði afskap- lega, haiin rtyndi hvað hann gat, að losast úr faðmi Stuöttnu. “Fáðtt tttér hann”, sagði Gnnnhildur reið, “og hellu úr vatt.sglasi yfir höfuðið á þessum heimsk- ingja. J>að mun gagrea hereni”. Hún tók drengiren, sem orgaði enn hærra ltjá hetuii ett Súsönnu. “Hvað gengttr að stráknum ?" kallaOi hún, hann er orðÍHti vitiatts. Guð almáttngtir", æpti húre, og varð eins ft<l og rauða aredlitið henrear gat orðið, svo S.isatiua hélt sfi hún mundi falla í dá eins og Maria. Gunnhildur áttaði sig strax, en var jafn föl sem áður. Svtfiitiukandi áhrif tesins voru horfin.

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.