Heimskringla - 13.09.1906, Side 2

Heimskringla - 13.09.1906, Side 2
Winnipeg, 13. sept. 1906. HEIMSKRINGLA | Heimskringla PUBLISHED BY The Heimskringla News & Publish- Verö blaÐsins 1 Canada og Bandar. $2.0u um áriö (fyrir fram borgaC).; Sent til Islands (fyrir fram borgað af kaupendum blaOsins hér) $1.50. 4- 1 & Peningar sendist P.O. MoneyOr- * ^IL der, Registered Letter eéa Express y Money Order. Bankaávlsanir 6 aöra $►4 banka en 1 Winnipeg aö eins tekDar Jl meö afföllum. 9* -------------------------- * B. L. BALDWINSON, ^ Editor & Manager Office: 729 Sherbrooke Street, Winoipeg PO.BOXllfl. 'Phone 351 2, T f t 4 4 $•444444444444444 HeimskrÍDKla, 13. september. 1906 10,438 kr. 30 aurar Margt haía Vestur-íslendingar sæmilega gert gagnvart stofnþjóÖ sinni á liönum árum. En aldrei lyr hafa þeir lagt landi sinu mynd- arlegra liösinui, en nú hafa þeir gert með ekknasjóös samskotun- um, og ótrúlegt er þaö, að ekki vatxi þeir í augum íslenzkra þjóö- vina fyrir framkomu sína í þessu j máli. þaö álit viröist hafa verið all- mjög ríkjandi á fyrri árum á ís- landi, aö þeir, sem vestur hafa flutt, væru ekki af betra tagi þjóÖ- arinnar. Sumir hafa jafnvel gengiö svo langt, að telja það mestmegn- is skríl, sem vestur flytti, er enga j rækt bæri til ættjaröar sinnar eöa j landsmanna, og þeir hafa til þessa tima í blööum landsins verið tald- j ir tapaöir þjóð sinni, — glataðir synir og dætur, sem lagt hafa leiö- ir sínar vestur um haf. Að vísu er þaö satt, að flest af þeim, sem vestur hafa flutt, hafa verið fá- tækir, sumir efnalausir, aö undan- teknu því, sem þedr áttu í far- gjöld sín. Og enn aörir hafa verið þjóö sinni svo til byrði, að sveitir landsins hafa lagt fé til aö koma þeim vestur um haf, til þess að létta á ómegðinni heima fyrir. A þenna bátt hefir hundruöum manna og kvenna veriö baint vest- ur um haf 4 einu ári (1887), þegar ýmsar sveitir Islands borguöu far- gjöld fyrir 400 manns. Isfendingar heima hafa því ekki haft neina sterka ástæðu til þess, að geta vænst styrktar af fólki þessu, sem vitanfega um mörg ár eftir að það kom hingað vestur varð aö verja öllutn sinum kröft- um til þess að ryöja sér fífsbraut. i sínu nýja heimkynni hér. Á hinn bóginn voru þessar fólks- sendingar vestur um haf órækur vottur þess, að inst i meövitund manna þar heima var vakandi sannfæring fyrir því, að bár vestra væri svo Íífvænfegt, aö líklegt mætti telja þeirn fátæklingum borgiö, ef þeir kæmust hingaö, er ekki gátu verið sjáffstæöir á ætt- jöröinni. En nú er svo komiö, að þessir j glötuöu synir og dætur, sem fá- tæktin og hreppsnefnciirnar á fyrri árum geröu landræka, dtu farnir að koma i leitirnar og gefa stofn- þjóð sinni merki um, aö þeir séu ekki að eins lífs hér vestra, heldur einnig, að þeir búi hér við svo góðan kost, að þeir séu eins færir eins og þeir eru fúsir til þess, aö rétta hjálpandi bróöurhönd þeim á ættjörð sinni, sem forsjónin hef- ir sfegið harmi angurs og örbirgö- ar. þaö er ótaliö fé, sem Vestur- Isfendingar hafa árlega sent til ættingja og vandamanna heima á Fróni. Aft, það er gert þegjandi og hljóðalaust. En samskot þau, sem Helgi magri klúbburinn l.efir staö- ið fyrir að safna, eru svo opinber, að hvert íslenzkt mannsbarn hér vestra og á íslandi hefir oröið eöa verður þeirra vart. þessu verður veitt sérstakt at- hygli af þremur ástæöum: 1) Vegna máfefnis þess, sem þau eru gerð fyrir. 2) Vegna þess þau eru frá því fólki, sem landsmenn yfirleitt ekki hafa álitið svo efnum búið, að það heföi til nokkuð -aflögu, og einnig , að það bæri svo kaldan hug til íslands, að ekki væri mik- ils af því að vænta. 3) Aö með þessum samskota tipphæöum sæist sá mikli mannúö- ar og eína muntir, sem væri m-eð Austur- og Vestur-lslendingum. Hér gæfist \>stu r-í slen dingu m kostur á að sýna, hvern hug þeir Irærti til stofnþjóöarinnar og þvern þátt þeir vildu taka í kjörttm þeirra nauðliöandi kvenna og barna, sem öll heimaþjóðin tók höndum saman til að styrkja. Vestur-íslendingar hafa sýnt hluttekningu sína í þessu máli meö því, að senda heim í pendng- um nálega l.álft 'ellefta þúsund krónur, sem hér var safnaö á fá- I tim vikum með blaöafegum áskor- tinum að eins, en ekki meö því, aö ' senda út fólk til að safna fénu. j Samskotin eru því miklu minni, en þau hefðu orðið, ef gengið heföi verið út meðal fólks í söfnunar- erindum. Nokkrir utansveitamenn hafa haft orö á því hér á skrif- stofunni, að þeir hefðu ekki oröið varir við neina söfnun í sínum bygðarlögutn, og að margir, sem annars hefðu ætlað að gef’a, stimir ríflega — hefðu verið að bíða þess, að einhver heimsækti þá til þess að vei-ta fénu móttöku. Og einmitt nú, siðan samskotaféð var sent til Islands, hafa komið fvrirspurnir um, hvort ekki mætti halda áfram að senda gjafir í sjóöinn. En auk samskota upphæöarinnar, sem ekki verður annað sagt um, en að hún sé mjög myndarleg, er það og einkar ónægjulegt, hve jöfn sam- skotin hafa verið í öllum bygðum landa vorra hér vestra, jafnt þar, sem að eins fát't fólk er 4 strjál- ingi eins og í binum fjölmennari bygöum. þetta sýnir hvað ijásast, hve fólk vort hér er ennpá sara- gróiö stofnþjóö sinni og hve ja'n- innilegan þátt þeir allir taka í kjörum hennar, þegar þeir ir’ja hjálpar þörf. það getur því ekki hjá því farið, að landar vorir beima, eða J t.;r af þeim, sem sjáandi vilj.v sjá, h’.ióti að opna augUn fvrir því, ,.ð Vest- ur-Isfendingar séu ekki alveg g,<’t- uð börn’, að þeir beri innilega hlýj- an hug til stofnþjóöarianar, og að frá þeirn megi vænta tcljandi styrks, hvenær sem almenn nauð- syn ber til hjálpar. þeim er og ó- hætt að trúa því, að þótt Vestur- ísfendingar hafi þegar gefið í þenn- an ekknasjóð, í tiltölu við fjölda þeirra hér, margfalt meira en Aust ur-Islendingar hafa ennþá gefið, þá hefir enginn þeirra tekið neitt nærri sér efnalega í þetta skifti. Hins er allra hfuta vegna ósk- andi, að forsjónin framvegis foröi þjóö vorri við nokkrum þeirn voða sfysum, er geri slík samskot og nú hafa veriö gerð, nauðsynleg. -------<$>------ P. M. Clemens aug- lýsin^in það er ekki vani Heimskringlu, að gera auglýsingar manna að efni til ritst'jórnargreina. En aug- lýsing herra P. M. Clemens, bygg- ingarmeistara, i síöasta blaöi Heimskringlu, er þannig vaxin, að hún verðskuldar aö vera rædd. Hr. Clemens býður löndum vor- um tilsögn í uppdráttarlist, og þá að sjálfsögðu einnig i rúmmá'ls eöa stæröfræöi reikningi, sem er nauösynfeg undirstööu þekking dráttlistarinuar. Vér höfum átt tal viö herra Cfemens um )>et'ta til boð hans og fyrirkomulag það, hann hugsar sér að hafa á kensl- unni, og kensluverði því, er hann muni setja. Haim hugsar sér, ef hann fær 12 nemendur, að hafa kenslu 5 kveld í viku hverri, 2 klukkustundir á þverju kveldi, eöa utn 40 klukku- stunda kenslu á hverjutrj, mántiði, en kensluveröið á að veröa $5.00 á mánuöi fyrir hvern nemanda, sem er sama sem 12fyrir hverr- ar khikkustundar tilsögn. þetta verð er svo lágt, að það er áður óheyrt í sögu Jxsssa lands, fyrir kenslu í jafn miki'lsvaröandi mentagrein, sem u p jxl ráttarli s t i n óneitanlega er ölltim þeim, sem leggja stund 4 húsasmiöar og önn- ur stór mannvirki. En þó væri verð þetta nægilega hátt, ef kenn- arann skorti nuuðsynfega J>ekk- ingu til þcss að geta veitt full- nægjandi kenslu í þessari list. En það mtin óhætt að fullyröa, aö herra Páll Cfemens er svo fær í i- þrótt sinni, að engin ástæöa sé til að efa, að hann sé hæfur kennari. Hann var sjálfur við nám í sam- flevtt 6 ár við ‘■‘Armour rnstitute oí T'ecnologv”, í Chicago, sem tal- inn er einn bezti slíkra skóla í þeirri, borg, og þó víðar væri leit- áð, og einnig við “English High Mamial Training School” í sömu borg. Og auk þess vann hann svo árum skifti viö mannvirkjastofn- anir J»ar í borginni, og hafði þar }>að starf, að yfirfara uppdrætti annara verkamanna og leiðrétta J>ær villur, er fvrir kynnu að koma i J>eim. þetta sannar fuilkomlega, að Páll hefir verið talinn J>ar hæf- astur allra þæirra i list sinni, sem viö þær stofnan.r ur.r.u. Vér teljum því ljóst, að hér si u-m hæfian kennara að ræða og að hann verðskuldi þökk landa vorra fyrir þá viðleitni, sem hann sýmr í að vilja verða )>eim aö liöi, og einuig fyrir það, hve lágt hann set ur kensluverðið. Kenslan á að byrja eins fljótt og nógu margir gefa sig fram til námsins, og það er vonandi, að nógu margir gefi sig fram sem ailra fyrst, því óhætt er að full- vröa, að hverjum }>eim pening er vel varið, sem látinn tr ganga til aukiunar þekkingar í nytsömum mentagreinum. Kenslan verður lá'tin fara fram á ensku, og teljum vér þaö aukahagnað fyrir nemend- urna. Heimskringla óskar því fyrir- tæki þessu bezta gengis, og vonar að sem flestir landar vorir sinni tilboði h'erra Cfemens. -----4------ M i n n i / Vestur - Islendinga fítttia flutt ú 1t>lendingadegir,um í Winnipeg, 2. dgúst 1906 Eftir J. S. Björnsson Svo er því variö með oss Vest- yir-íslendinga, að vér erum hinir fyrstu og hinir síöustu í sögu þess- arar meginálfu. Ekkert minni V.-l. mundi geta álitist fullkomið, sem eigi mintist hinna víðförlu vík- inga, sem fvrstir hvitra manna numu Jætta land — Vínland hið góöa — þeirra, er. þrátt fyrir sína skammvinnu dvöl, skildu samt heiminum eftir ómetanlegan fróð- leik, og oss hinum síðari víkinga- sonum þá arfieifð, sem enginn get- ur frá oss tekið. þeir voru frægir j ágæt'ismenn. Frá íslandi komu j injög sjaldan annað en kappar og ágæ-tismeiin um þær mundir. Hinir vöskustu sverðsmenn í Svoldaror- ustu voru íslendingar. Hið sama má segja um bardagana á Eng- j landi, sem kencfir eru við Hastings og Stamford Bridge. Og Jægar j 1 tímar fiðu fram,. sáust utanlands j margir atgervismenn í andans ; heimi. Oddur Gottskálksson, sá er fyrstur opnaöi hinar huldu ritning- j ar fyrir alþýðu Islands.Árni Magn- ússon, formfræðingurinn og mann- vinurinn, Lárentíus, hinn lærði biskup, og J ón þorkeisson Vída- j lín, hinn ógfeymamlegi, eldlegi mál- snillingur, — voru etgi að eins prýöi fósturjarðar sinnar, heldur j og aðdáun útlepdra þjóöa. En frá þvi að forfeður vorir flýðu undan kúgun Haraldar kon- ungs, og þangað til á öndverðri 19. öld, á'tti Island engan þátt i j nýfendustofn'un neinstaðar á hnett- inum, þót't víkingar færu oft í j Suðurveg — til Spánar, Róms eða ! Mikfagarðs, eöa jafnvel Jórsala ; og þótt að námsmennirnir full- komnuðu nám sitt með ferðalagi til Parísar, Florenz eöa Vínarborg- ar, var þó ferðinni ætíð heitið j heim a'f'tur til Islands, sem í fá- j I tækt sinni og harðræði þurfti oft- ! ast á kröftum }>eirra að haida. það hefir verið viðkvæm sjón j j fyrir liðugum þriðjungi aldar, þá 1 hinn fitli hópur var að feggja af stað til hins nýja beitns, var að kveöja og fara utn borð, — kveöja alt hiö gamla, kunnuga og góöa, ætt'ingja, vinina, gömlu tilveruna', j til að skríöa inn í hina nýju. Jx'ss- ir memn voru að flýja. lýkki bak- | aöí þeim trúarfegt ófrelsi brottför sína ; ekki styrjöld, drepsótt né konungfeg kúgun. lín á flótta voru hinir fyrstu innfiytjendur til Vest- urbeims, engu síður en Pífagríms j feðurnir forðum. Islendingar flýðu t hina óhlíðu náttúru. Bardagi elds og frosts rak þá til J>ess að feita j að nýjum og bliöari átthögum.; Og þó vissi þetta fólk, að í frum- j býlingsskapnum hér vestra yröi þó s flóttanum haldið áfram, flóttan-1 um frá bágindum þeim, sem inn-! flytjendurna ofsœkja fyrstu árin. Og varla hafa Vestur-Islendingar fariö varhluta af þeiin. En samt t senda bágindi og haröindi Fjall- t konunnar fjölda mörg af börnum j hennur til Vesturheims ár hvert. Hafa nú Vestur-Islendin'gar verið búnir J>eim hæfifeikum, sem ísfend- 1 ingar bæöi að fornu og nýju hafa , sýnt þjóöum í Evrópu ? Allar þjóöir eiga sérkenni, og þau hafa tsfendingar i fullum mæfi. Og þjóðareinkenni eru lengi að hverfa, 'þt-gar þeim blandar saman, eöa þegar þjóöirnar skiftast, — nei, í raun réttri hverfa þau aldred, held- ur gegnsýrast þau veikari af hin- j um sterkari. 1 Nýju Pinglands rikj- j unum er púrítanski andinn enn þá I áþreifanfegur og heíir sjálfsagt haft meiri áhrif út á við til góðs, en nökkur önnur af hinum fyrri þjóöarbálkum, sem numu land í Bandaríkjuwum. Til er einnig sá fólkshc>]>ur, sem frægur hefir oröið fyrir þjc>öernis fastheldni sínu, og nefnist hann “Pennsylvania Dutch” Mun nú islenzkt þjcjöerni þaö, sem fluttist vestur um haf, f.afa verið heil'bK'göt ? Eða var það sjúkt ? Og er það aö hverfa ? Eöa er það enn óskort ? Og er það ef til vill að gagnsýra þann hluta innlends þjóöernis, sem það um- gettgst ? .1 Að líkindum hverfur þjóÖerni vort, hvort sem þuð er sýkt eða heilbrigðt, engu fljótara en þjóð- erni meöbræðra vorra í álfu j>ess- -i. En litla þýöingu virðist mér J það hafa fyrir baráttuna við til- veruna hér vestau hafs, að fasta eöa lofa þjóöernisarf þann, er vér höfum flut't með oss l.eiman að. Og enn 'þá gagnsminna er það, að nota öll tækifæri, og einktim há- tíðleg tækifæri eins og daginn í dag, til að skruma af atgervi voru og framkvæmdum. Ef nöfn Vest- ur-íslendinga veröa nokkurn tíma skráð 4 söguspjöld'tim Canada eöa Band'aríkjamenn eða yfir höfuð nokkurstaöar erfendis, jafnl.liöa öðrum a'freksþjóöum, verður það aldrei vegna vors eigin fa'giirgala, heldtir vegna }>ess, hvað vér höfi- um í verkinu sýnt, og vegna Jx_-ss, að vér af eigin ramieik höftim vak- ið eftirtekt og skilið efitir endur- minningu. — En 4 hinn bóginn er það hverjum Vestur-ísfendingi skylt að læra að meta sýna þjóð- menningar arfleifð. Áður en hann yfirgefur æskuheimilið sitt, sem í flestum tilfellum er enn þá íslenzkt í húð og hár, áður en hann fer að veröa fyrir áhrifum hins hérfenda lífs, veröur hver ungur Vestur- Isfendingiir að spyrja sjálfan sig: “Hvaö hefi ég nú öðlast frá fieor- um mínum ? Hvað hefi ég }>ar af leiöandi fram yfir aðra, eöa )>á síður en aðrir, til brunns að bera?” Margir svara Jæssu van- viröufega: Ekkert, nema helzt gamla hjá'trú, baráttu endurminn- ingar, ekkert, sem getur hjálpað iné-r áfram, ekkert, sein gæti vak- ið aödáun alheimsins. Eg og mínir vesælu land'ar erum sem dropi í sjónum, og á engan þeirra get ég bent, sein minum hérfendu samtið- armönnum sé kunnur. Bjartsýnni er sá, sem inetur sig heppinn að vera afkomandi hinna vöskustu og bev.tu af Norðmönnuin, — þefim, er eigi þoldu kúgun, en unnu frelsiinu jafint lifinu. Sá er mikilsvirðir sögubókmentirnar fornu, sem Jirátt. fyrir heiðnisblæ sinn gefia samt s\x> fjöhnargar, gullfagrar göfiug- lvndishugsjónir ; sá, sem leggur rækt við hina kristnu k'enningu sem faðir og móöir innrættu hon- um ; sá, sem finst ættjarðarást foreldranna hafia gagntekið sig og hafia gefið sér marga fagra hug- tnynd. Jxessi bjartsvnis skoðun er líka heilbrigöari, og engin mun efa, aö ef hún ræður fyrir meöal vor muni tunga vor og þjóðerni 81011? firnast. Eg sagði, að sjálfshrós mundi aldrei feiöa gott af sér, eöa koma oss á hærra stig í augum annara. E.n 'þótt það sé satt, þurfum vér samt, að vita og skilja v-ort e:gið afl, og umfiram alt: skilja skilyrð- in, sem útheiintast til Jxss, að vér séum í nokkurra augum hrósverð- ir. Nýlega bcnti eitt tímarit vort á mörg áþreifanleg dæmi um frám för og velgeiigni vor á meðal, og lét um feið í ljósi, með innifegri gfeði, aö orsökin væri sú, að lancl- ar vorir væru farnir að skilja, að efja — óþreytandi vinna og dugn- aöur — liggja öllu Jx-s.su til grund- vallar. þetta er ekkert mont, eigi ritað til að sýna neinum búskap vorn gegn um stækkunargfer, en sönn uppörfandi áætliin um ástand vort, með Jx-irri mórölsku kenn- ingti í samhengi, sem ætluö er öll- um þeim til þögullar umhu'gsunar og eftÍT'breytni, sem ant ct nin framtíö sina og sinna hér í landi. Eg fegg áherzlu á orðið þögullar. Isfendingar hafa ta'lað of margt í ræöu og ri'ti siöan þeir komu vest- ur um hafi. Ekki síst, ef ait það skrafi er boriö saman við vcrkin og f r íitn k v a-i ndi r n a r. þet'ta ein- kennir nú Vestur-Isfendinga samt eigi meira en landa vora hrima, flokka, en sumir til að líða alger- ^ legt trúarfegt skipbrot. Eigi elska allir málið ástkæra, ilþýöa, — | annars væru eigi svo margir, sem ' létust eigi geta talað Jxcð og stært sig af því, og ekki eins marg ir, sem vilja eigi láta tala það undir neinum kringumstæðum. Og j eigi lítur út fyrir, aö íslen/.k fast-, heldni sé mjög rótgróin sumstað- | ar, því oft og tíðum eru hlaupin ^ gönuskeið eftir einhverju óáreiöan- legu nýmæli. Eti upptalning alls þessa er eigi uppörvandi, enda mun um minni ' hluta þjóðarinnar vera að ræða, og hann stóran. Ómögulegt er að j segja, að íslenzk gestrisni sé á J fallanda fa-ti, og um leið er rausn | og dugnaður einkenni allmargra landa vorra. íslenzk mentafýsn sem kringumstæðurnar framan af j geröu svo erfitt að svala, viröist nú fyrst vera að ná sér niðri. Ósk- andi, að engar ógöfugar hvatir rækju sveina og meyjar vorar í skóla, eins og oft á sér stað hér innanlauds. þá er og skáldskapar- listin í uppgangi miklum, ')>egar tekið er t'ilHt til fólksfjölda eða öllu heldur fólksfæöarinnar. En þeir vrkja alHr til þjóöar sinnar og fvrir þjóð sina. TónskáM nokk- ur eigum vér og vor á meöal, — en h'ið sama er um þá aö segja og skálditt. Vinir mínir og landar! það er að byrja nýtt tímabil í vorri erf- iðu lundnámssögu. Mjög hugð- næmt væri það, ef að vér í byrjun þess ei'gnuðumst skáld, sem orktu ensk ljóð, sem yrðu viöurkend ; að tónská'ld vor sum skemtu e.igi einungis löndum sinum með list sinnL, beldur og hvívetna um land þetta. Norðmenn, frændur vorir, eru hér um bil 50 árum eldri í landi þessu ien vér. En þeirra Knute Nelson er stjórnfræðingur jafnhliöa annara þjóöa stjórníræð- ingum, og er lykill fyrir Vestur- heims Norðinenn að hjarta hinnar stóru ameríkönsku þjóðar. Próf. Hjalmar Hjort Bo\-esen er viöur- kendur, sem einn af landsins beztu rithöfundum, og Fröken Olive Fremstað ein afi landsins hugðnæm ustu söngkonum. Hver er svo á- rangurmn ? Sá, að Noröurlanda bókmentir og Noregssaga og landa fræði eru færð sér i nyt hér í land'i. Sannarfega miindi meira tek ið lef'tir Íslandi, þess sögu, J>ess bókmentum aö fornu og nýju, þess mestu mönnum og stefinum, er þar eru ráðandi, ef nokkur vestur-is- gætu sér oröstir hjá eða jafnvel alls hins Jijóðflokks. Að öll vita og kunna að metu ágæt'i vort, er skylda vor að dafina út á viö. Tímanfeg vel- gengni og góöur búskapur er að eins fvrsta skilyrðið. Atvinnuveg- irnir vor á meöal veröa að fjölga. það er órjúfanfegt lögmáí þjóð- m'enningarinnar, að eftir því sem stét'tumim fjölgar, eftir því vex menningin. Til þess að nokkur á- gæt'ismaður risi tipp vor á meðal og geti sér frægðar, þarf hann að eiga þjó'ð, sem er fyrirmyndarfeg í öllum atvinnuvegtim, frá hinum hæsta til hins lægsta. Vér minnumst þess i dag, að 1 margir afi bræðrum vorum og j systrum hafa hnigið í valinn. þatt hafa skil'ið oss eftir vígvöllinn. Hve mörg Jx-irra lögðust eigi til hvíldar sárþreytt afi baráttunni viö örðugleikana ? lín hve inikiö eigum \'ér ]x-itn ekki að þakka ? Látum tár þorna við geisla sólar- 1 innar sem skin oss ofan afi sjónar- | hól meðlætis og velgengni hvert I ár. Vér erum í veikleika að stefina I til að fá vissu um sannfeika til- | vertinnar. Munum, aö þrautirnar eru ef til vill eigi á enda, en mttn- um ætíð: lenzk skálcl meiri hluta amerikanska þjóöin megi haldinn. Hann var í 5 vikur á sjú'krahúsinu og náöi Jxtr svo mikl- um bata, að hann gat komist heim til Blaine sjálfur á eimfest- inni, en þangað hafði ltann verið fluttur rúmliggjandi. Eg kom í þessa bæji á strönd- inni: Bellingham', Blaine og Point Roberts í Wash., og New West- minster, Vancouver og Viotoria í B.C. 1 Bellinghatn var ég í 3 daga. það er falfegur bær Qg stendur í miklttm halla, sumstaðar eru 30— 40 tröppur upp að húsdyrunum. þar sá ég að eins tvo landa: Miss Westman, sem var l.'júkrunarkona Eldons á sjúkrahúsinu, og Mr. K. þ. Kri'stjánsson. Útlit hans lýsti því, að hann hefðd góða daga og létta vinnu, en eitthvað var þó í svipnum, svo að mér flatig í hug: "Maöurinn lifir ekki á einusaman brauöi”, o.s. frv.., og bezt gaeti ég trúað, að maðurinn findi til skorts á ísfenzkri andfegri fæðu og félags- skap. Svo ef ég væri í sporum ís- lenzku Winnipeg stúlknanna, skyldi ég alls ekki örvænta, að honum kynni að verða afturkomu auðið, því varla fer hjá því, að honum fljúgi við og við i hug: ‘‘Til aust- urheims vil ég halda ......”. Fyrst er hugsun, svo framkvæmd. í Blaitte var ég fengst, um mánuð: Ég hélt t'il hjá Mr. og Mrs. M. Hólm, frá Gimfi. þ'etta er fyrsta árið þeirra í Blaine, og eru þau að kaupa þar snoturt heimili. Fáa þektj ég í Blaine, að tmdanteknu H'ólmsfiólkinu, nema Mr. Magnús J óhannesson, fósturson Magnúsar Jochumssonar á Isafirði. Ég var kennari hans heima. Hann á þing- eyska konu. þau hjón tóku mér al- úðlega mjög. Ég hafiði tal afi all- mörgum Blaine búum, og kom ti'l nokkurra. þeir 14ta flestir vel at sír, og allir hrósa tíðarfarinu, enda mun seint ofsögum sagt af veðurblíðunni þar. Fjcildi )>edrra eiga heimili sín sjálfir. Á Point Roberts var ég að eins tvo daga. Eg hélt ég mundi engan Jx'kkja þar, en tœpast var ég kom- in í land, þegar ég sá tvö kunnug andli't, tvær tingar ekkjur, er ég hafiöi þekt í æsku þeirra heima á íslandi: Mrs. Sveinsson (Mathildi ]>óröardóttur, alþingisinanns frá Hattardal í ísafjaröarsýslu), og Mrs. Peterson (Elinborgu Jóhann- esdóttur frá Auöunnarstöðum í Víöidal). Hún misti mann sinn í Ballard fvrir hér um bil tveimur árttm, féll hann í brunn, st-tn hann var að byggja, eins og tesendur Heimskringlu mun reka minni til. Nú gengur hún á Normal skóla í Ballinghain. Htin var ætíð lær- dómsgjörn, en hafiði ekki ástæður til aö seöja ttámfiýsi sína til hlýtar heima á gamla landinu. Skjótt bættist sú þriöja í hópinn, Mrs. Margrét Kristjánsson, kona Sum- arlicöa Kristjánssonar, frá Börm- um í Reykhólasveit. Hann er forn- ísfenzkur víkingur að vexti ogl und og kann ekki kyrð né smábæjalifi. Nú er hann í Alaska, að feita sér fjár og frama; óska ég. að honum veröi vel til f.jár, því hann er dreng ur góöttr, eins og hann á æt't til. Viö lögðum svo allar afi stað og reikuðum viöa eins og hugurinn. Á því reiki komttm við til Mr. Johnsons, Klondike-fara, ]>ess sem fengi' hélt Catidy-búö hér í Winni- peg og var þá oft kendur til iðnar- innar. Eg er viss tim, að þúsuttdir fólks hér kannast við Jón ‘Candy’. Hann virtist kunna nafninu vel enn þá. og sagði mér, að það ætti ætt sína aö rekja til ritstj. Heims- kringlu’. Hann er kátur og spilandi eins og íyrri. Hann á falfegt heiin- ili. Næst komum viö til Mr. S. Salomonson, hann er gamall Dak- ota-maðiir, og einn af stofnendum “M'enuingarfélagsina”, ef mig minn setn aldrei virðist feiðast að fjölga blööum sínum, og sem sjaldan er boöið það, sem þeim þysir oí atio- viröilegt að fylla þau með. En það hefir orðið reyndin á því hvað eftir annað, að mælgi kemur af stað misskifttim skoðunum og jafn vel hatri og úlfbúð. Oft og tfiðum hafia skóladrengir og aðrir miður prúcðir einstaklingar ráöist á hina beztu í hópi vorum, í málum sem þeim hafia verið of vaxm bæði vegna reynslu og þekkingarskorts. Ei'gi er þessi margmælgi vor í samræmi vfiö hfina fáorðu en hald- inorðtt ísfendfihga sögualdarinnar. “Svona er feðranna frægð, fiallin í gfeymsku og dá”. En munuin vér nú hafia lagt rækt við hfið annað góða í þ.jóð- ernisarfi vorum ? Yfir höfuð að tala — ef til v-ifil ; en fjölmargur misbrestur hefir þó oröið á þvi. Efigi finst unglingunum sumutn hverjum mikið koma til fornbók- mentanna, því æöi margir hafa fram hjá Jteim gengið — og þaö þrát't fyrfir margítrekaðar upp- hvatningar til hins gagnstæða. Eigi elska afilir hina kristnu kenn- ingu eins og hún hefir ' um murgar aldir verfið framsett í þjóðkirkju íslands, — annars væru eigi svo margir, sem hér í landfi hafia frá henni horfið, — sumir til að ger- ast áhangendur annarfegra trúur- “Ei vitkast sá, er verður aldrei hryggur, hvert vizkubarn á sorgar brjóst- um liggur ; á sorgarhafsbotni sannfedksperl- an skín, þann sjóinn máttu kafia, ef hún skal veröa þín”. -------+------- Fáeiri íoröuoiö þegar ég fór að heiman snemma í júli, datt mér ekki í hug, að ferð min - vestur að hafi yrði að neinu leyti skemtiferð ; ég hugsaöi hún mundi veröa alvöruferð eingöngu. En svo varð um hana eins og oft- ast vill veröa tun vegferö lífsins vfir höfiuð fyrir flestutn. Hún varð sambland af sorgum og gleði, ljúf- um sk'emtunum og djúpum áhygg.j- um. Hinu alvarfega sting ég að mestu niður hjá sjálíri mér, það er hvort sem er oftast einstaklings- ins eigin eign. En fáeinum oröum vil'di ég fara um komtt mína til skemtifegra Isfendinga í blíðheim- um þar vestra. þegar ég kom til Blaine, var bú- ið að flytja Eldon á sjúkrahús i Bellfingham. þangað fór ég daginn eítir, og var hann þá mj -'g þungt ir rétt. Kona hans (Gtiörún And- résdó't'tir) er húnvetnsk. Við þekt- umst heima, og hún tók mér á- gætlega. Svo héldum vdð til Mr. og Mrs. Burns. þar var ég um nótt’ina. þar leizt mér svo á mig, að vandi mun aö finna jafn efnalít- ið heimili eins/ skemtitegt að öllu leyti, eins og það heimili er. þar eru sax börn, öll mjög mannvæn- leg. Húsbóndinn er glaðvær skemti maöur, en hefir verið afar beilsu- laus árum saman. Heimilishaldið hvílir því mestmegnis á hrem’læti, ráðdeild og dugnaði húsfreyju, enda h'efir hún það til að bera í st'órum mæli, ásamt blíöu og stfill- ingu. Hún er systir Mrs. S. Ander- son, sem Sumarmálablað Heims- kringlu flu'tti myndina af. Daginn eftir vorum við allar komnar sam- an aftur, áöur en mig varöi, aö Mrs. B'iirns meötaldri, og farnar aö drekka kaffi hjá Mrs. Eiriksson. þau hjón Hiiirik Eiríksson ogkona hans bjtiggu fengi í Victoria; en svo varð hann hrifinn afi Point Roberts friösældimii og þránni að verða sinn eigin húsbóndi, svo að hann tók sig upp og fiuttist þang- að búfierlum. þau hafia nýtt og fall- egt hús. þar þótti mér einkar fag- urt. þá kom ég til Mr. og Mrs. Jónas Sveinsson. þau voru einu- sinni nágrannar mínir í Fort Rouge^og bjuggu lengi i Winnipeg.

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.